Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.01.1918, Blaðsíða 1

Lögrétta - 09.01.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LOGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 2. Reykjavík, 9. janúar 1918. XIII. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í likMirslun Slglnsar [ymnnissnnar. Klæðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sfml 32. Þar eru fStin saumuð flest. Þar «ru /ataefnin best. I == Lárus Fjeldsted, yfirrjettarmálafærslumaður Lækjargata 2. Venjulega heima kl. 4—7 síðd. Fj árhagsvoðinn. VII. Rjettur einstaklingsins til viðunanlegrar framfærslu á opinber- an kostnað, ef hann getur ekki haft ofan af fyrir sjer sjálfur, er hjá oss trygður bæði með stjórnarskránni og fátækralöggjöfinni, og eiga sveitar- fjelögin aS bera þann kostnaS hvert fyrir sig. Til þess aS tryggja rjett einstaklinganna til hjálpar í dýrtíS- inni, ef þeir komast ekki af, þarf því ekki aS leggja útgjöld á landsjóS. ÁstæSa til framlaga úr landsjóSi er þá fyrst fyrir hendi, er efnahagur almennings þess, þ. e, gjaldenda, til sveitar- og bæjarsjóSa, sem á sS bera framfærslubirSina, verSur svo erfiSur, aS framfærslubirSin þykir ekki leggjandi á þá. Hvernig stóS þá efnahagur almennings þetta ár, 1917, þeg- ar þinginu virtist nauSsyn til bera, aS setja lög um almenna hjálp úr land- sjóSi, sem hljóta aS baka landsjóSi gjaldþrot ef þeim verSur fylgt? Einhver besti mælikvarSinn fyrir breytingum á efnahag almennings er s p a r i s j ó S s e i g n i n, eSa rjett- ara sagt breytingarnar á henni. Þegar efnahagur almennings blómgast, þá vex sparisjóSsinnieignin, þegar efna- hagnum hnignar, þá stendur hún í staS eSa minkar. Samkvæmt óprent- uSum skýrslum Hagstofu íslands hef- ur hagstofustjórinn góSfúslega skýrt Lögrj. frá því, aS innstæSufje í spari- sjóSum, þar meS taliS innlánsfje í ís- landsbanka Og í sparisjóSsdeild Landsbankans, hafi veriS hjer um bil þetta: I árslok 1911 6,733,000 kr. — 1912 7,196,000 — - — 1913 8,496,000 — - — IQI4 8,844,000 — - — 1915 12,754,000 — - — 1916 18,099,000 — Þessar tölur lýsa efnahagsástand- inu betur en mörg orS. Á tveim fyrstu stríSsárunum hefur sparisjóSseign landsmanna meir en tvöfaldast; í árs- lok 1914 var hún rjett um 100 kr. á hvert mannsbarn, í árslok 1916 er hún komin yfir 200 kr. á mann. Um breytinguna á árinu 1917 verSur ekki sagt neitt meS vissu enn þá; auSvitaS hefur komiS afturkippur í þennan hraSa vöxt, en óvíst aS sparisjóSs- eignin sje neitt farin aS minka í heild sinni enn þá. I sveitum er búfjáreignin jafnvel enn þá betri mælikvarSi fyrir efnahag almennings en sparisjóSs- innieignin. Og um hana er þaS aS segja, aS fjárfellir voriS 1914 kipti úr sauSfjáreigninni, og samkvæmt ný- útkomnum BúnaSarskýrslum fyrir I9Í5 koma afleiSingar lambadauSans I9r4 einnig fram í nokkurri fækkun áris 1915. Til samans er fækkunin þó ekki meiri en þaS, aS samsvarar fjölg- uninni næstu 4 árin á, undan fellinum 1914. Sje áriS 1901 tekiS til saman- burSar, þá hefur í árslok 1915 sauS- fje fjölgaS um 15°/o, nautgripum fækkaS um tæpl. 4%, hrossum fjölg- aS urn 8%. Sennilega hefur búfje heldur fjölgaS árin 1916 og 1917- A- standiS í þessu efni er því sem betúr, ferekkert likt því.sem þaS hefur orSiS í hvert sinn er veruleg harSindi hafa gengiS yfir landiS; þá minkar bú- fjáreignin stórkostlega, ög þar meS rýrnar mjög efnahagur manna í sveit- unum. En núna stendur búfjáreignin rjettum fæti, og hún er grundvöllur- inn undir efnalegri afkomu landsins í heild sinni, ef ófriSarvandræSin þrengja svo aS, aS grípa verSur til þeirra ráSa, sem ein geta dugaS gegn dýrtíS á útlendri vöru og aSflutninga- teppu, en þau ráS eru nú sem fyr i því fólgin, a S bjargast viS landsins eigin gæSi. í kaupstöSunum er rniklu erfiSara aS finna mælikvarSa fyrir efnahag manna viS hliSina á sparisjóSsinni- eigninni, sem geti veriS ámóta á- byggilegur og búfjáreignin í sveitun- um. Þó má marka efnahag kaupstaS- arins af ýrnsu, og sjerstaklega verSa kaupmennirnir varir viS þaS f y r i r j ó 1 i n, hvort kaupstaSarbúar hafa fje handa á milli eSa ekki. Lögr. hef- ur spurt ýrnsa kaupmenn hjer í bæn- um um þaS, hvernig j ó 1 a v e r s 1- u n i n hafi veriS hjá þeim í þetta sinn. Svörin eru öll á einn veg, aS aldrei hafi jólaverslunin veriS meiri eSa fjörugri en nú; margir bæta því viS, aS þaS hafi sjerstaklega einkent verslunina í þetta sinn, aS af öllum vörutegundum hafi þaS fyrst gengiS út. og mest veriS spurt eftir því, sem dýrast sje og best, og koma þessi svör jafnt frá þeim kaupmönnum, sem versla meS nauSsynjavörur, svo sem fatnaS, og frá hinum, sem versla meS ónauSsynlegri hluti, sem notaSir eru til jólagjafa eSa til skemtunar. Og þaS ber þeim saman um ,aS ekki sjeu þaS embættismenn sjerstaklega eSa efnamenn svokallaSir, sem hafi venju fremur viSaS aS sjer jólavarn- ing, heldur virSist þeim aS allur al- menningur hafi haft meira fje handa á milli til jólakaupanna en áSur; margir kvarta þeir undan því, aS þeir hafi ekki getaS haft til nóg af jóla- varningi til þess aS fullnægja eftir- spurninni. Er þetta gleSilegt, en eng- an veginn neitt undrunarefni, þegar litiS er til sparisjóSseignarinnar. ÞaS mun því öldungis óhætt aS fullyrða, aS ekki sjeu enn þá rjett- mætar ástæSur fyrir hendi til aS stefna landsjóSi inn á gjaldþrotaleiS til þess aS ljetta í svip framfærslu- byrSi sveitarfjelaga og kaupstaSa. VIII. AnnaS mál er þaS, aS vel getur veriS ástæSa til þess fyrir hiS opin- bera, aS gera ráSstafanir til aS halda uppi atvinnu á sumum sviSum, til þess aS draga úr óþægindum þeim, sem truflun atvinnuveganna annars kann aS valda. í þessu sambndi er fróSlegt aS athuga til hvers á aS nota þær 1 til 2 miljónir, sem hreppar og kaupstaSir hafa sótt um aS fá úr landsjóSi sem dýrtíSarlán. Stærsti liSurinn, um 450 þús. kr., er ætlaSur til s a 11 k a u p a, og aS litlu leyti til veiSarfærakaupa, í nokkrum sjávarútvegsplássum. ÞaS virSist eSlilegt og í alla staSi skyn- samlegt, eins og á stendur, aS sveit- arfjelög, sem lifa á sjávarútvegi, meS tilstyrk landsjóSs birgi sig af salti og láti þaS í tje til útvegsmanna. Ó- heilgrigði kernur þá fyrst fram, þegar gert er ráS fyrir því, aS jafnvel þótt útgerSin blessist svo, aS söluverS fisksins á endanum nægi fyrir öllum útgerSarkostnaSi ,þá sje andvirSi saltsins ekki greitt af fiskverSinu, heldur sje manna freistaS meS eftir- gjöf í rentum til þess aS láta skuld- ina fyrir saltiS óborgaSa,en eySa and- virSi fisksins til annars, máske til sannra eSa ímyúdaSra nauSsynja, og máske líka í algerSan óþarfa, en slengja svo greiSslunni yfir á seinni ár, sem enginn veit hve erfiS geta orSiS, og láta landsjóS svo á endan- um gera upp viSskiftin meS stór- tapi. Þessu atriSi er svo háttaS, aS til þess aS „dýrtíSarhjálpin“ verSi ekki bæSi til þess aS stofna hlutaS- eigandi sveitarfjelögum í fjárhags- kröggur á komandi árum, þegar skuldin á aS borgast, og til þess aS baka landsjóSi stórtjón, af því aS hann fær höfuSstól sinn aldrei endur- borgaSan, þá verSur landstjórnin aS taka rögg á sig, slá alveg striki yfir lánskjör þau, sem lögin tiltaka, og veita þessi lán sem bráSabirgSalán, er endurborgist þegar fiskurinn er seldur, svo framarlega sem verS fisks- ins nægir til aS borga saltiS í hann auk annars kostnaSar, en þá fyrst, ef verS fisksins ekki nægir til þessa, sje bráSabirgSarlánunum breyttþann- ig aS þau endurborgist smám saman eins og hallærislánin gömlu. Næsta upphæSin, eitthvaS um 400 þús. kr. aS því er sjeS verSur, er ætl- uS til ýmsra verklegra framkvæmda, og er þá ekki meStalin sú fúlga, sem Reykjavíkurbær kynni aS fá í þvi skyni. MikiS af þessu er ætlaS til framkvæmda, sem annaShvort eiga aS verSa beint arSberandi (svo sem matjurtarækt) eSa eru þess eSlis, aS hlutaSeigandi hreppar og kaupstaS- ir mundu taka bankalán til aS koma þeim í kring undir venjulegum kring- umstæSum. ÞaS má vel vera aS á- stæSa sje til aS nota lánstraust land- sjóSs aS einhverju leyti til aS útvega hlutaSeigendum þetta fje, en þaS er engin ástæSa til aS landsjóSur leggi I fram fje til þeirra, og fái þaS aldrei endurborgaS nema aS litlu leyti. Til dæmis um þetta skal nefnt, aS komiS hefur til orSa aS Reykjavík notaSi 250 þús. kr. af fyrirhuguSu dýrtíSar- láni til þess aS gera uppfyllingar viS höfn sína á þeim svæSum, sem ekki er unt aS dýpka svo, aS nothæf verSi til skipalegu. Land þaS, sem þannig er búiS til, mundi bærinn geta leigt út fyrirfram fyrir svo háa leigu, aS fyllilega nægi til aS borga fulla vexti og afborganir af uppfyllingar- kostnaSinum. Getur vel veriS aS svo standi á, aS hagkvæmt sje eSa jafn- vel nauSsynlegt aS ráSast í þessa framkvæmd einmitt nú, og getur vel veriS aS fjárhagur banka og láns- traust bæjarins standi í svipinn svo, aS ekki sje unt aS fá fje til fram- kvæmdanna án þess aS landsjóSur hlaupi undir baggann. En fyrir því er ekkert vit í aS landsjóSur fari aS lána fje til þessa meS slíkum kjör- um, aS hann fái lániS aldrei endur- goldiS. Þá munu um 150 þús. kr. af fje því, sem um hefur veriS sótt, vera ætlaSar til matvælakaupa. ÞaS hefur þótt holl búmannsregla hingaS til, aS reyna aS borga matinn sama áriS, sem hann er jetinn, eSa aS reyna aS láta tekjur hvers árs nægja fyrir útgjöld- um þess. En meS lánskjörum dýrtíS- arlaganna gerir nú löggjafarvaldiS kröftuga tilraun til þess aS fá menn til aS víkja frá þessari reglu, setur beinlínis verSlaun fyrir aS yfirgefa hana. Vonandi er enn þá svo rnikiS eftir af varfærni og heilbrigSri íhalds- semi hjá mörgum sveitarstjórnum þessa lands, aS þær falli ekki fyrir freistingu laganna, taki ekki lán til þess aS jeta þaS upp, jafnvel þótt boSiS sje rentulaust til fleiri ára, heldur muni eftir því, aS seinna kem- ur aS skuldadögunum, og aS enginn veit nema einhverntíma á þessu 13 ára borgunartímabili kreppi meir aS en nú, jafnvel svo aS menn eigi nóg meS aS komast af þótt ekki sjeu þeir þá aS borga æfagamlar matar- skuldir. Hitt væri vitanlega fullkom- lega heilbrigt, aS taka lán til þess aS kaupa matvælaforSa, er géymdur væri 0g hafSur til vara ef flutningar teppast, ef lániS er endurborgaS jafn- óSum og matvælin eru seld. En slík heilbrigSi er ekki samrýmanleg lög- unum um almenna dýrtiSarhjálp. IX. Hjer skal nú staSar numiS. Enda er bæSi of snemt og líka of seint aS minnast á þriSja þáttinn í útgjalda- bálki dýrtíSarlaganna, sem er fram- kvæmdir landsjóSs sjálfs til atvinnu- bóta. En þaS er ómögulegt aS skiljast viS þetta mál án þess aS minnast á þaS, aS þingiS 1917, hiS sama sem samdi dýrtíSarlögin, fann ástæSu til aS gera þá breytingu á landstjórninni — og þá eina breytingu — aS skifta um fjármálaráSherra. ÞaS er ekkert leyndarmál, aS meiri hlutinn i þá- verandi þingflokki Björns Kristjáns- sonar fjármálaráSherra neyddi hann til aS leggja niSur völd og tróS Sig. Eggerz upp í sætiS, og ljet forsætis- ráSherra sjer þetta lynda, en um ára- mótin næstu áSur hafSi hann aS kunnugra rnanna sögn færst undan því aS taka hr. Sig. Eggerz upp í ráSuneyti þaS er hann myndaSi þá. Lesendum Lögrj. mun fullkunn- ugt um þaS, aS hr. Bj. Kr. hefur ekki átt samleiS viS blaSiS í lands- málum. Hefur þaS boriS á milli, aS Lögr. virtist hann vera fram úr hófi íhaldssamur og vantrúaSur á verk- legar framfarir lands og þjóSar. En hafi nokkurntíma veriS þörf á íhalds- manni í nokkurri stöSu á þessu landi, þá er hans einmitt þörf í fjármálaráS- herrastöSunni nú. Þess vegna hefSi Lögr. vel getaS sætt sig viS aS hafa hr. Bj. Kr. kyrran í því sæti, þrátt fyrir alt sem á milli hefur boriS. AuS- vitaS hefSi líka mátt skifta um, ef eftirmaSur hans hefSi haft þá hæfi- leika til aS bera, sem þessi vandasama staSa útheimtir á svona erfiSum tím- um. En um hr. Sig. Eggerz er þaS aS segja, áS fáir eSa engir af þeim, sem þekkja hann og eru kunnugir starfs- hæfileikum hans, treysta honum til aS standa í þessari stöSu nú. LipurS í umgengni og orShepni í tækifæris- ræSum eru aSalkostir hans, en þeir stoSa lítiS til aS halda fjárhag lands- sjóSs í horfinu. Fjármálaþekking, starfsþrek og þor til aS fylgja sann- færingu sinni, jafnvel þótt óvinsæld- ir kosti í svipinn hjá einhverjum „háttvirtum kjósendum", þaS eru þeir eiginleikarnir, sem fjármálaráS- herrann þarf aS hafa nú sem stendur. En menn hafa ekki orSiS varir viS þessa kosti hjá hr. Sig. Eggerz fram aS þessu. Hjer á ofan bætist þaS, aS rás þeirra viSburSa í stjórnmálalíf- inu, sem gerast bak viS tjöldin, hefur nú leitt hann inn í landamálabandalag viS þá menn, sem hafa minsta ábyrgS- artilfinningu allra þeirra manna, sem hjer hafa látiS til sín heyra um opin- ber mál, en þaS er hr. Ólafur FriS- riksson Dagsbrúnarritstjóri og hans nánasta fylgiliS hjer í Reykjavík. Og á þetta bandalag sinn þátt í því, aS flestir eSa allir þeir, sem ekki láta sjer standa á sama um hvernig alt veltur hjer í landi, eru nú mjög kvíS- andi um þaS, hvernig ganga muni meS fjárstjórn landsins. Striðið. Finnland. Eins og skýrt var frá í síSasta tbl., eru Finnar nú aS reyna aS fá viSur- kenningu fyrir fullkomnu sjálfstæSi lands síns. Og öll líkindi eru til þess aS þaS takist, eftir síSustu fregnum aS dæma. Ein segir, aS viSurkenn- ingin sje þegar fengin af hálfu Sví- þjóSar, en önnur segir líkindi til aS hún fáist frá SvíþjóS og Danmörk. Um Rússa og ÞjóSverja er þaS áSur sagt, aS báSir mundu þeir fallast á aS Finnland yrSi óháS ríki. En þetta eru þau ríki, sem mest mök eiga viS Finnland, og meS samþykki allra þeirra ætti aS vera útgert um þaS mál. SíSustu fregnir segja nú líka aS bæSi ÞjóSverjar og Frakkar hafi viSurkent sjálfstæSi Finnlands. ÞaS hefur veriS mjög róstusamt í Finnlandi síSastl. ár, einkum eftir aS rússneska byltingin hófst, því jafnframt henni reis upp í Finnlandi krafa urn fullkomiS sjálfstæSi. Hjer fer á eftir útdráttur úr grein, sem merkur finskur stjórnmálamaður og vísindamaSur skrifaSi síSastl. sum- ar um málstaS landa sinna. Finska þjóSin hefur lengi aliS þá ósk, segir hann, aS ná fullkomnu sjálfstæSi. HiS þungbæra farg, sem hún hefur orSiS aS búa undir síSustu áratugina, ásamt þeim tilraunum, sem meS harSneskju hefur veriS fram fylgt á mörgum sviSum, til þess aS kæfa niSur finskt þjóSerni ogf leiSa í staS þess inn rússneska menningu, hefur gert öllum Finnum þaS ljóst, aS fullkominn skilnaSur frá Rúss- landi væri þaS eina, sem bjargaS gæti. Eftir aS ófriSurinn hófst varS kúgunin, sem Finnland var beitt, harSari og harSari. En jafnffamt því sem skýrari ög skýrari yfirlýsingar komu Um þaS frá hernaSarþjóSunum, aS þær vildu allar sttySja aS sjálf- stæSi og þjóSlegum þroska hinna smærri þjóSa, óx og dafnaSi hjá Finnum sá ásetningur, aS koma sjálf- stæSismáli sinu inn í umræSurnar, er fariS væri aS gera upp reikning- ana eftir stríSiS. En þegar rússneska byltingin hófst, komst sjálfstæSismál Finna inn á nýjan rekspöl. 20. marz síSastl. gaf bráSabyrgSastjórn Rúss- lands út skjal, er endurreisti stjórnar- skrá Finnlands og trygSi því rjett til sjálfstjórnar'samkvæmt lienni. Þegar keisari Rússlands, sam jafn- framt var stórfursti Finnlands, var horfinn af sjónarsviSinu, var afstaSa Finnlands frá sjónarmiSi ríkisrjett- arins orSin harla einkennileg. Finn- ar höfSu jafnan í sjálfstæSisbaráttu sinni fastlega mótmælt afskiftum rússneskra stjórnarvalda af málum Finnlands. En nú gerSi bráSabyrgöa- stjórn Rússlands kröfu til þess aS hafa æSsta vald í Finnlandi eins og í Rússlandi. Til þess aS koma ein- hverju föstu skipulagi á, var stungiS upp á því af hálfu Finna viS bráSa- birgSastjórn Rússlands, aS þangaS til ný finsk stjórnarskrá væri sam- þykt, skyldu öll þau mál, sem snertu Finnland eingöngu, falin finsku stjórninni, senatinu. Enda þótt rúss- neska landstjóranum væri í þessari uppástungu ætlaS allmikiS vald, tók bráSabyrgSastjórnin rússneska þess- ari kröfu illa. Ágreiningurinn var um þaS, hver væri rjettur erfingi þess valds í Finnlandi, sem Rússakeisari hafSi áSur fariS meS, rússneska stjórnin eSa finska stjórnin. Þegar breyting varS á rússnesku bráSabyrgSastjórninni og inn í hana komu menn meS gagngerSari bylt- ingahug en þeir, sem rjeSu þar upp- haflega, kom loks uppástunga frá henni til finska þingsins. í henni voru mjög verulegar takmarkanir á rjett- indum finsku stjórnarinnar. En frels- ishugur þjóSarinnar hafSi þá mjög magnast um alt landiS, og bar margt til þess. Fyrst og fremst þaS, aS frelsishreyfingin hafSi þá blossaS upp í öllum hjálendum Rússaveldis. í öSru lagi þaS, aS mjög óvíst virtist þá alt um stjórnmálaframtíS Rússlands, eSa hvaS þar yrSi ofan á. I þriSja lagi var vaxandi óánægja yfir hinu mikla rússneska setuliSi í Finnlandi og rangsleitni, er menn oft og tíSum urSu fyrir af því. Þar viS bættist, aS þær raddir kváSu viS hjá Rússum sjálfum, aS Finnar ættu nú þegar rjett til þess aS skipa öllum málum sínum heima fyrir eftir eigin vild. Verkamanna- og hermannaráSiS sam- þykti yfirlýsingu þess efnis, og jafn- vel aS þaS vildi ábyrgjast Finnlandi fult sjálfstæSi. En endanlegar ákvarS- anir um málefni Rússlands og Finn- lands skyldu teknar af hinu reglu- lega kosnsa rússneska þingi, er þaS kæmi saman. I finska þinginu voru jafnaSar- menn í meiri hluta, og þeir gerbreyttu uppástungum rússnesku bráSabyrgSa- stjórnarinnar og hjeldu fram miklu víStækari rjettindum til handa

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.