Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 14.08.1918, Blaðsíða 3

Lögrétta - 14.08.1918, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA „Sambýli.a Jakob Jóh. Smári ritstj. heí'ur skrifað í „Landið“ eftirfarandi ritdóm um hina nýju skáldsögu Einars H. Kvaran: petta er lengsta skáldsaga liöf- undarins (318 bls.). Efnið er tekið úr nútíðinni; mikill hluti hennar gerist árið 1915 í Reykjavík og kemur viö ýmiskonar fyrirbæri, sem reyndar má finna hvarvetna og æfinlega, en einkum hefur bor— ið á siðan að stríði'ö hófst, bæði lijer og annarsstaðar — f járgræðg- ina og síngirniskapphlaupið sam- viskulausa, sem lita má gleraugna- laust nær því á hverjum degi. Og af þvi rís eymd, hatur, eldsvoði og dauði, en að lokum skina sólar- geislar kærleikans í gegnum tvö- falda ismúra heimshyggjunnar.— Annars ætla jeg ekki að taka á- nægjuna og forvitnina frá lesend- unum með því, að rekja efnið ná- kvæmlega, en að eins geta þess, að sagan cr mjög hrífandi og sleppir ekki tökum, fyr en lokið er við sið- ustu blaðsíðuna. , þ>að leynir sjer ekki i þessari sögu, að höf. v i 11 eitthvað — vill koma einhverju til leiðar. pað má nú reyndar sygja um alla eða flesta list, því að orðtækið l’art pour l’art (listin fyrir listina) er i raun og veru vitleysa, ef það cr skilið svo þröngt, að listamaður- inn megi ekki hafa neitt fyrir aug- um annað en það, að „skapælista- verk“ — auðvitað eftir einhverjum „listreglum“. Listin getur ekki, frekara en t. d. trúarbrögð, visindi o. þvíl.‘ einangrað sig langt fyrir ofan — eða neðan — lífið; hún verður að hljóma sem einn tönn- inn í voldugum samlireim lifsins. Fyrir þvi á listin t. d. að vera sið- ferðileg (mórölsk) i orðsins víð- ustu merkingu, vera innblásin þeim anda og þeirri viðleitni, sem mennirnir á hverjunx tima telja fegursta og besta. — En á hinn bóginn verður að gæta þess, að listin sje ekki gerð ambátt vís- inda, trúar, siðfræðikerfa og al- menningsálits. Og einkunnarorð- in l’art pour l’art eru að vissu leyti rjettmæt mótmæli 'gegn' þeii’ri þrælkun listarinnar undir hin „einkaleyfðu sannindi“ i siðii’æði og lifsskoðunum, sem alt af vill hefjast af nýju, og. þá'helst, er eitthvað nýtt kemur fram — eitt- hvert útsýni opnast. pá vilja tröll- in (i ósjálfráðri sjálfsvörn) stinga sólinni ofan i askinn og láta lokið yfir. En allir askar veraldarinnar eru, svo sem kunugt er, of þröngir fyrir sólina, svo að tröllin viixna alt af fyrir gýg,er til lengdar lætur. Unx Einar H. Kvaran má reynd- ar segja, alveg sjerstaklegá, að hann vill eitthvað með list sinni — annað en það að lýsa hversdags- lífi hversdagsmanna á listfengan liátt. Og það er ekki ei'fitt að sjá, hvað það er, sem hann vill veita styrk og liðsinni. pað er i fyrsta lagi kærleikiskenning kristindóms- ins og annara trúarbragða — ekki væmin prjedikun um „kæi'leik“ al- ment (einkunx tjl guðs, senx nxenn sjá ekki, en síður til aumingjanna, sem mennsjá),prjedikun,sem van- helgar guðs nafn og orð lians með því að breiða þau eins og blæju yfir í-anglætið hjá höfðingjum þessa heim, — heldur spámannleg og postulleg krafa um kæi'leik í verk- inu, sjálfsafneitun og sjálfsfórn. Hann vill ekki, eins og kirkjan lxefitr oft gert sig seka í, þjóna guði á helgum óg mammoni alla vik- una, heldnr gera alt lífið að verk- legri og starfandi guðsdýrkun, sem sameinar allar. öldur sálarlífsins i eina stefnu. Og lxonum tekst snild- arlega að flytja þenlia forna, en þó síunga boðskap —- unx kærleiksfult sambýli. í öðru lagi og i nánu sanxbandi við það, sem nú var um rætt, vill hann vekja athygli á og unxhugsun nm sjerstaka lífsskoðxm — lífs- skoðun spíritista. Um þau dular- fullu fyrirbrigði, sem gerast í bók- I4r inni, ætla jeg’ ekki að ræða. pau eru að eins rjettmæt notkun ái'eið- anlegra staðreynda. En yfirbygg- ingin, 'scm reist er ofan á þann grundvöll, er trúin á sambýlið — náið sambýli vort hjer i heimi við önmu' svið eða ásýndir (as- pects) tilverunnai'. Við erum ekki einangraðir hjer á jörðinni, ekki einmana eldneistar á hjarni al- heimsins, með alt óvíst, nema út- sloknunina. Bál æðri tilveru logar mitt á mcðal voi', ósjeð af flestum. Og sem önnur bál getur það haft áhrif til góðs og ills. Reykurinn af þcssu báli getur stundum virst all-ægilegur. pað er ekki ánægjulegt, að hugsa sjer „máttarvöld helvítis“ starfandi af alefli frá ósýnilegum heimi og sitja um hvei'ja illa hugsun eða verk mannanna, til þess að efla enn nxeir framgang hins illa. Hvort þetta er svo, eða hvern veg er liátt- að áhrifum og veldi hins illa í hciminum, læt jeg ósagt. En höf. nxun ef til vill segja sem svo, að auðvitað væri best, að vera laus vil alla „nxakt myrkranna", bæði þessa heims og annars, en að við því verði að gera, sem er — fara með hana eins og bakteriur og annað skaðvæni, berjast gegn því og útrýma því. Og þar á ofan sjeu hin góðu völdin æ máttugri — hið jákvæða, sem byggir upp, sterkai'a cn hið neikvæða, scm rífur niður. Og við lestur Sambýlis verður sú trú æ öflugri, sem skáldið (Sigf. Bl.) lýsir i þessuni línum: Eins og konungur himnanna kunni’ ekki ráð, eins og kærleikinn sigri’ ekk'i alt. Svo þrungin senx bókin er af hugsunum og djúpvitrum ihugun- um og þótt höf hafi ákveðið mark- mið með henni, þá verður hún aldrei að í’itgerð. Efnið ber ekki listina ofurliði. Höf.vefur alt þetla, sem nú var talið, inn i glitrandi vef lifandi atburða og leiðir oss fyi’ir sjónir persónur, menn með holdi og blóði, sem vjer könnumst við. Hver persóna er með sínum greinilegu einkennum, lifir sínu lífi, en er ekki brúða í hendi höf- undarins. Og þcgar lcsandinn legg- ur bókina frá sjer, er hann orðinn gagnkunnugur persónunum. Lýsingin á sálarlífi Jósafats, braskarans, er snild, bæði á meðaxi hann er heill heilsu i velgengni, og eftir að hann hefur slasast og liggur dauðvona á spitalanum. Ekki liefði verið óliklegt, að sam- lxengið i sálarlifi hans Ihefði eitt- hvað losnað hjá skáldinu, er hann tekur sinnaskif tum, en svo er ekki. Má t. d. benda á það atriði, ,að til þess siðasta er hann lxálft um hálft á því, að Gríma liafi kveikt í hús- inu. Frásögnin Um ói-áð Jósafats og baráttuna við draugxnn er stór- kostleg. par er djúpsæ sálkönnun (psykologisk analyse), sem varla getur aðra slíka í bókmentum vorum. Sanxa snildarbrágðið er og á Grímu, þvottakerlinguiini, sem Jósafat lýsir svo, að liún sje „varg- ur og ilmálg og þjófótt“. par kemur, fyi’ii’ utan listina, einna greinilegast í ljós lxugarþel höf- undarins gagnvart olnbogabörn- um mannfjelagsins, skilningur haivs á eðli þeirra og kærleikurinn til þeirra — og það án þess að fegra þau á nokkurn liatt. Griiua er vargur og lýsing Jósafats á henni ekki svo fjarri lagi — en hún er einnig iðjusöm, trúlöst og kærleiksrík alt til dauðans. Höf. sjer inn fyrir skráp þann, sem lífs- kjöi'in hafa saumað utan um lxana, og sjá — þar endurspeglast dýrð guðs í syndugri og vanmáttugri mannssálinni. Gurinsteinn læknir og frú Einn- dal eru þær persónur sögunnar, er vii’ðast standa næst höfundinum, og hcfði þvi mátt búast við, að þau yrðu annaðhvort fegruð eða ógreinileg. En svo cr þó ekki. pau cru lifandi sálir, með kostum, göll- unx og breyskleika, eins og ger- ist, cn raunar af betra tæginu í andlegunx efnum. Siggi liili er sú persónan, sem helst gæti oi’kað tvímælis um. Jeg á ekki við dulsýnir hans, heldur hitt, að altaf er mikill vandi fyrir fullorðna, að láta börn haga sjer og tala eðlilega. Greindarmaður, scm jeg talaði við um þetta fyrir skömmxx, hjelt því fram, að Siggi talaði of rökrjett og fullorðins- lega (hann er 4 ára), og að óeðli- legt væri, að hann vissi urn það, tið dauði litla bróður hefði e. t. v. vci’ið að kenna slóðaskap læknis- ms. Hónum þótti óliklegt, að móð- ir hans hefði vei’ið að fræða hann um það. Hvað fyi’ra ati’iðið snertir, þá held jeg ekki, að það hafi við rök að styðjast. Börn eru einkar þrá- lát við að rekja sinn hugsanafei’il, þótt fullorðnir vil ji bx’eyta urntals- efni. Og Siggi litli talar, að mjer finst, eins og við mætti búast af vel gefnu og hugsandi barni. Börn hugsa, frckara en fullorðnir, unx dýpstu rök tilverunnar; þau hugsa „nxetafysiskt“. Og því ern orð barnanna einatt áþekk orðum spekinganna. Hvað síðara ati’iðið snertir, má ef til vill segja, að Siggi hafi heyrt það hjá vinnufólki eða yfirleitt í viðtali mömmu sinnar við aðra. Og hugsast gæti einnig, að móðir hans hefði sagt honum það, sjer til afþreyingar. Við erum þvi miður flest of óvarkár í tali okkar við börn. En jeg vei'ð að segja það fyrir mig, að lxeldur liefði jeg kosið, að þessu væri slept. Unx Sambýli mætti skrifa lieila í’itgerð, en einhversstaðar verður að nema staðar, og læt jeg því nægja þessi fáu umxnæli á við og dreif. Bókmentum vorum er nxik- ill gróði að bókinni og vil jeg ráða sem flestum til.að eignast hana. Hún kostxxr kr. tx,50, og er þeiri'i upphæð betur vai’ið fyrir hana, en margt annað, senx xxienn eyða fje til. Frjettir. Grasbrestur er sagður íxxikill víðast hvar á landinu, enda hefur verið nxjög þurviðrasaixxt undaix- farið. Úr einuni stað í Skagafirði er t. d. ski'ifað, að af túixi, sem áður gaf af sjer 60 liesta, hafi íxú að eins fengist 6, og 10 hestar af öðru, seixi áður gaf 120. Og hjer í Rvík hafa að eins fengist 13 hestar af túni einu, sem áður hafa fengist af 40 lxestaf. Axistaix úr sýslum er sagður xxxeii’i grasbrestur exx dæmi sjeu til síðustu þrjá áratugina. Hey- skapur kvað víða helst vera stund- aður þar senx aldrei hefur verið s’legið áður, út unx mýrar og upp xun heiðar, þvi að varla sje ljár berandi i útengjar og tún nú litlu betur sprottin en þær vox’u áður. Afli. Síldveiðarnar ganga nú nxjög tregt norðanlands og' vestan, eixda hefur gæftaleysi hanxlað nokkuð á síðkastið. Á ísafix’ði hef- ur hæstur afli oi'ðið 1500 tunnur á bát, cn flestir lxafa felxgið all- miklu nxinna. Á Siglufirði hafa sumir vjelbátarnir aflað sæmilega, eix togararnir tiltölulega nxildu xxiinna, eiixn t. d. að eins 700 tunn- ur. Síldaraflinn hefur allur verið áætlaður unx 60 þús. tunnur og talið að sumir útgerðarmenn nxuni tapa á veiðunum. — Aðrar fisk- veiðar ganga aftur á nxóti ágætlega bæði hjer syðra og nyrðra — skxit- xxrxxar cru nú óðunx að koma inn og hafa aflað frá 20 og upp í nær 40 þús. —• Hákarlaskip eitt, seixi gert er út lijeðan, hefur líka aflað vel, fengið alls 300 lifrartunnur.— Rán, sem nxf er gei'ð út frá Ný- fundnalandi, hefur aflað þar ágæt- lcga, til jafnaðar allhátt á annað hundrað tunnur á viku. — Margir stunda líka silungs- og laxveiði í áixunx hjer í kring í sunxai’leyfi sínu og' veiða vel. T. d. fjekk pró- fessor Guðm. Magnússon í júlí- mánuði. 130 ]axa í Elliðaánum. HF. DVERGUR trjesmíóaverksmidja og timburverslun Hafnaríjarðar. Flygenring & Co. Hafnarfirði. . , Sími 5. hefur nú til sölu nýkomið sænskt tinxbur af öllum algengum stærð- um, þar a nxeðal íxiikið af bátavið. — Enn fremur hurðir, glugga, lista alls konar og' aðra smiðisgripi. Gagnfræðaskólinn i Fiensborg* i Hafnarfirdi. Nýsveinar og eldri nemendur, sem hafa í lxyggju að ganga í gagn- fræðskólann í Flensborg næsta skólaár, veröa að hafa sótt unx skólavist til undirritaös fyrir i. okt. þ. á. Inntökuskilyröi eru: aö nemandi sje fullra 14 ára aö aldri, hafi lært þær námsgreinir, sem heimtaðar eru til fermingar, hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. Þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk skótans og eigi hafa tekið próf upp úr yngri deildunum, verða að ganga undir pióf að haustinu og sýna að þeir sjeu hæfir til að flytjast upp, Námstími er frá 1. okt. til 30. apríl; unisókn xer bundin viö allan námstímann. Stúlkur jafnt og piltar eiga aðgang að skólanum. . Sökum dýrtíðar fellur heimavist skólans. niður að þessu sinni. Utan- bæjamemendum er vissara að hafa með sjer rúmföt. Hafnarfirði 29. júlí 1918. Ögmundur Sigurdsson. Skipaferðir. Willemoes konx , hingað unx miðja síðastl. viku með steinolíufarm, seixi fara á til Noi'ð- ui’- og Vesturlandsins, nema uixi 1000 tunnur, sem lxjer voru tekn- ar. — Gullfoss kom hingað á mánudagsmorgun frá Ameríku og hafði hrept ilt veður og láskast eitthvað lítillega. Hann konx með um 800 snxál. af ýmsunx varningi og fimm fai’þega: stórkaupmenn- ina Carl Olsen og Gai'ðar Gíslason, Villx. Kixudsen fulltrúa, Axel Krist- jánsson og fx’k. G. Guðxxiundsdótt- ur. — Daixskt timburflutningaskip á leið til Berufjarðar strahdaði á laugard. i Vestmannaeyjum. — Borg er komin til Englands. — Botnía á að fara frá Khöfn á laug- ardaginn. — Seglskip mörg liafa verið lijer í förum og við fisk- flutning og eru þrjxi þeiri’a nú ný- fai’in til Spánar aftui’. Lík Jónasar sál. Jónassonar var flutt til Akureyrar með Villeixxoes, en sorgarathöfxx fór áður fraxxi hjer í dómkirkj unni. Árni Eggertsson, verslunarfull- trúi landsstjórnarinnar í Ameríku, hefur dvali hjer heima síðan ,Gull- foss‘ kom að vestaxx snenxma í júli, en fer nú með hoxxunx vestur aftur. 1 gærkvöld var hoxxunx lialdið all- fjölment sanxsæti og' lxjelt Ben. Sveinsson alþm. aðalræðuna fyrir heiðursgestinum og nxintist starfa lians bæði fyrir ísland og fyrir Winnipeg, en lxann svaraði íxxeð ræðu. Guðxxx. Finnbogason talaði uni samvinnu nxilli Austur-íslend- inga og Vestux'-íslendinga en Indr. Einarsson mælti fyrir minni Eim- skipafjelags íslands og auk þess töluðu ýmsir fleiri. Saxxxsætið stóð fram á xxótt. Frá Vestmannaeyjum. þar er nýstofnað hlutafjelag i því skyni, að konxa upp vönduðum björgun- arbát handi Eyjunum. Hafa safn- ast þar 4Q þús. kr. til fyrirtækis- ins, en alþingi lxefur samykt 40 þús. kr. fjárveitingu til þess, ef fjelag rísi upp, sem fyrir því vildi beitast. Nú er Sigurður Sigurðsson lyfsali og skáld, sem er einn í fje- lagsstjórninni, kominn hingað til bæjarins, sendur af fjelaginu, til þess að afla upplýsixxga um kostn- að við snxíðar og útbxxnað bátsins. Fossanefndin. Frá Köfn er sím- að 12. þ. 111.: „Fossanefndin er konxin aftur úr ferð sinxxi til Svi- þjóðar og Noi'egs. Formaður nefndarinnar var á konungs fundi í dag, en hefur óskað eftir því, að nefndin fái að koma á fund fossa- fjelagsins ísland á morgun,“ Mannalát. 6. þ. m. andaðist á Hi'ólfsskála á Seltjarnarnesi Pjet- ur bóndi Sigurðsson, merkur mað- ur og vel xxietinn, faðir Sigurðar skipstjóra á „Gullfossi“, en bróðir Ingjalds sál. á Lambastöðum og þeirra systkina. — Nýlega cr dáinn á Bjarnastöðum í Dölum Magnús Guðlaugsson snxaskamtalæknir, um sjötugt. „Kári“ lieitir nýtt blað, sem far- i'ð er að koma hjer út, og er útg. og ábyrgðarm. Erásmus Gíslason. Hann hefur oi'ðið fyrir rangindum og illi’i meðferð frá yfirvalda hálfu, eins og drepið hefur verið á áður lijer í blaðinu, og á nú í málaferl- unx xit af því, bæði hjer og fyrir hæstarjetti. par hggur fyrir krafa fi-á honum á hendur landsstjórn- inni uni 30 þús. kr. skaðabætur fyrir langa setu í gæsluvarðhaldi, en liann hefur nxeð dómi vei'ið sýknaður af þcirri sök, sem á liann var borin. „Kári“ mun nú eiga að gera að umtalsefni framkomu ýmsra manna í þessari viðui’eign, nx. a. Odds Gíslasonar yfii’rjettar- málaflutningsmanns, senx flutti sakamálið gegn E. G„ og Eiriks Einarssonar, sem settur var sýslu- nxaður í Árnessýslu meðan á nxála- rekstrinum stóð. Birgðir af pappír liafa nú lengi lcgið hjer niðri á Hafnarbakkan- um og fá eigendur ckki leyfi til að hreyfa hann þaðan fyrir hinni nýskipuðu innflutn.nefnd, hvernig senx viðrar. En hvers vegna hún vill halda pappirnum þarna, valda ef til vill skemdum á honum og baka eigendum óþægindi og óþax-fa útgjöld, sem auðvitað vei'ða að leggjast á pappírinn, — það er mönnunx ráðgáta. Jarðskjálftakippur fanst aðfara- nótt þriðjudagsins hjer í Reykja- vík og' víðar unx Suðurland. Alþingi hefur verið stefnt sanxan 2. sept. næstk. til þess að leggja síð- ustu hönd á samningana, áður en þjóðaratkvæðagreiðslan fer franx. Bæjarfyrirtæki. Bæjarstjórnin hjer liefur nxi ákveðið að koma á stofn og reka skósmíðavinnu- stofu og falið foi’stjórn liemiar Jóni Stefánssyni. Einnig ætlar bærinn að koxxia hjer upp alixxenn- ingseldhúsi, eins og nú tiðkast i möx’gum bæjum erlendis. Er lof- ox’ð fengið fyrir íxauðsynleguixx á- höldunx og búist við að eldhúsið geti tekið til starfa um næsta nýár. /

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.