Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 11.12.1918, Side 2

Lögrétta - 11.12.1918, Side 2
200 LÖGRJETTA kær vottur þess, aS þrátt fyrir af- skekta hnattstööu ættjarSar minnar, er hennar og þjóSkirkju hennar, sem jeg er skipaður tilsjónarmaSur yfir, minst með vinsemdarhug í „landi hínna þúsund vatna“. Jeg get þá líka fullvissaS herra erkibiskupinn um, aS samlanda mína brestur ekki heldur samúSarþel til hinnar finsku þjóSar, svo margt sem er hvaö öðru svipaS í sögulegum þróunarferli þjóSanna beggja, þrátt fyrir mikla fjarlægS og n.Jög litiS samband landanna sín á milli. Hjá oss hafa því fregnirnar um allar þær þrengingar, sem orðiS hafa hlut- skifti Finnlands næstliSin hörmunga- ár, vakiS hina dýpstu hluttekningu cg þær inniilegar óskir bærst í brjóst- um vorum, aS betri og bjartari tím- ar mættu renna upp yfir „sonum Kalevu“. Þær óskir hafa nú aS nokkru leyti rætst meS viSurkendu sjálfstæSi Finnlands og fullu sjálfræSi finsku þjóSarinnar í landi sínu. Hefur það veriS oss sannarlegt gleSiefni. ÞaS er nú innileg ósk mín, sem jeg ber fram í nafni hinnar íslensku kirkju, aS í staS hinna erfiSu byltingatíma, meS allri þeirri óvissu, sem þeim er samfara, megi nú upprenna Finnlandi bjartir og friSsælir blómatímar, bless- aSir af guði hersveitanna, a S hin finska þjóS megi eiga dýrlega fram- tíS fyrír höndum, a S hinni evan- gelisku-lútersku kirkju Finnlands veitist náS til aS halda fram blessun- arríku starfi sínu þjóSinni til heilla og guSsríki til eflingar, bæSi á ná- lægum og öllum ókomnum tímum. Guð blessi Finnlands þjóS og kirkju! MeS bróSurlegri kveSju í drotni — fyrir hönd hinnar íslensku kirkju. Jón Helgason, dr. theol., biskup íslands." Ferð yfir Sprengisand. ÞórSur bóndi frá Svartárkoti í Þingeyjarsýslu, faSir sjera Erlend- ar í Odda, fór seint í sumar, sem leiS, meS fjárrekstur suSur yfir Sprengi- sand, og hefur sent Lögr. eftirfar- ancþ lýsingu á ferSalaginu: Jeg fór á staS aS heiman frá Odda þann 28. ágúst síSastl., í vondu veSri meS stórrigningu, út aS ÆgisíSu, til aS senda símskeyti norSur í Reykja- hlíð, og láta vita, aS jeg væri kom- inn á staS norSur. ÞangaS kom til min fylgdarmaSur minn, Ásgeir Ás- mundsson bóndi í Kálfholtshjáleigu, ættaSur frá Stóruvöllum í BárSar- dal. Tilgangur fararinnar var aS sækja fje mitt og barna minna, Er- lendar og Bjargar, norSur í Svartár- kot. Svo hjeldum viS áfram frá Ægis- siSu, hittum alþingismann okkar, Einar á Geld'ingalæk, töfSum þar lít- ið, hjeldum svo áfram út aS Gaita- læk, og komum þar kl. 7 um kvöldiS. Þar er höfSinglega búiS, samanvalin heiSurshjón, bóndi Finnbogi og Mar- grjet kona hans. Þetta er eitt meS þeim allra mestu heimilum, svona langt uppi í landi, annáluS gestrisni og búskapurinn hinn allra besti. Þar vorum viS nóttina, og þáSum höfS- inglegan greiSa, sem títt er hjer á Rangárvöllum. Gott var veSur um morguninn, norSangola köld, og fór bóndinn sjálfur meS okkur norSur aS Túná. ÞaS er langur vegur, hraun og sandar. Komum viS aS ferjunni kl. 5, stóSum nokkuS viS, tókum þar dagverS. Svo var nú fariS aS ferja okkur. ViS fengum bátinn lánaSan hjá Holtamönnum, og höfSum hann hjá okkur á meSan viS vorum fyrir norSan. Þar skyldi Finnbogi viS okk- ur, og þáSj enga borgun fyrir fylgd- ina; hann náSi aS eins háttum heim. En nú hjeldum viS frá ánni út norS- ur meS graslitlum hálsi og grýttum, út í Klifshagatorfur; þar er gangna- kofi Holtamanna, lítiS graslendi, smá lauf og mýrlendis hýjungur. Þá var fremur vont veSur, norSan kuldi með nokkurri úrkomu. Þarna tjölduSum viS og máttum binda saman hestana um nóttina. Um morguninn bruna- frost meS aftakastormi á norSan, og sandfoki. LögSum viS á staS kl. 6 norSur yfir hálsinn ofan viS Hvann- gil og alt út aS Svartá; þaS er lítiS vatnsfall, en mikil var aurbleyta í henni, þar sem ekki var stórgrýti. ViS hittum af og til grasbletti á leiSinni, og var jeg aS athuga þessa leiS, til aS geta rataS hana aftur meS fje. Svo hjeldum viS hvíldarlaust út í „Þúfu- ver“. Þar er mikiS og fagurt gras- landi, tjarnir meS stör og mýrgresi, stórt pláss norSaustur af Sóleyjar- höfSa. ÞaSan sáum viS kólgumökkinn grúfa sig yfir Sprengisandinn, töldum viS ófært veSur yfir hann þá, ofsa- veSur meS bruna-skafrenningi, bæSi á Arnarfellsjökli og Hofsjökli, því þeir liggja saman á bak viS ArnarfelljS. 1 Svo hjeldum viS áfram norSur yfir Þúfuvers-kvíslina, ÞaS er lítil á, en sjerlega vond yfirferSar, mikiS stór- grýtt og svo laust grjótjS, aS hest- arnir sukku á milli steinanna alt aS kviS. Um kvöldiS kl. komum viS í Eyvindarver. Þar er ljómandi fal- legt útsýni, en kuldalegt, og víst het- ur þar veriS kuldi mikill hjá Eyvindi okkar gamla á vetrum, og brjóstum- kennanlegur hefur hann veriS þar, en haganlega voru kofarnir bygSir, en litlir. ÞaS eru 4 tættur samfastar, og er vatnslind leidd inn í gegn um eina tóftina. Þær eru alt aS því ijú alin á dýpt, munu hafa veriS um 3 álnir á kant. Svo var hvast um nóttina, aS tjaldjiS ætlaSi aS slitna upp; mátt- um viS strengja reipi fram af því og bera grjót á. Sama veSur um morg- uninn, mikil úrkoma af hríS. Lagt var nú upp á þennan graslausa Sprengi- sand. Dimt var alla leiS, rjett aS hægt var meS aSgætslu aS halda viS vörSumar; vorum viS 9 kl.st. ofan i KiSagil. Snjór af og til, þá autt og eftir þaS. GiliS er djúpt og talsverS á rennur eftir því. Nú var komin þteytandi þoka á norSan. ViS töfS- um í Kvíagili Jú tíma, þá dimdi af nótt og var líka óglöggur vegur. Kdmumst viS út x Mjóadalinn; þar máttum viS setjast aS sökum myrk- urs. Þar er ljómandi fallegt og ágætt graslendi, mikiS sveitarlegt; er þaS afrjett þeirra, sem eru vestan Skjálf- andafljóts. Komum viS í íshól, sem er í eySi nú, fallegt bæjarstæSi, stórt og mikiS silungsvatn fyrir neSan. Út í Mýri komum viS kl. 8j4 ; voru þar góSar viStökur aS vanda. Þann 4. sept. lögSum viS á staS 3 frá Svartárkoti, því jeg fjekk Jón Sigurtryggvason á Mýri mjer til fylgdar suSur. Alls rákum viS á staS 86 kindur, þar af var einn hrútur þriggja vetra, sem vóg frá 240—250 pd. Svo hjeldum viS yfjir part af Ó- dáSahrauni; þar var þaS graslítiS og vont yfirferSar. Fórum viS svo fram HafurstaSaeyrar; mjög fallegt og sijett graslandi, og þar í múlanum fann Erlendur sonur minn fyrir nokkrum árum ^ilfur, sem virtist vera rnundi brotasilfur frá 11. öld; er þa8 nú á fornmenjasafninu. Þann 5. rákum viS yfir Skjálfanda- fljót, alt á sund. Gekk þaS vel; var þá sunnan hvassveSur. Fórum svo í Kvíj- ar. Þar eru mikil mellönd og ágætir hagar. — Þann 6. var kuldastormur. Bórum viS fram meS fljótinu,ogerþar af og til graslendi meS grjótöldum í milli. Frammi í fljótsdalnum er fal- legur grashvammur, og hjeldum viS í Tjarnardrag um kvöldiS; þar er Ijótt land, en dáMtlir hagar þó. — Nú sá jeg, aS stóri-hrútsi mundi verSa sárfættur af því aS ganga allan næsta dag á tómu grjóti, og gerSum viS honum skó úr skinni, sem jeg bafSi yfir hnakk mínum, og dugSu þeir nokkuS. Þá rákum viS í 12 kl.st. á graslausum söndum, en fengum þá gott veSur. FariS var rjett austan viS FjórSungsöldu. ÞaS er hár grjót- hryggur grastógalaus, og liggur út og suSur, meS æSi stóru vatni norS- vestan undjr. ViS stefndum heint á Tungnafells- jökulinn og náSum þangaS kl. 8 um kvöldiS á graslendistógar litlar, en víSáttumiklar. Skildum viS fjeS þar eftir, en fórum aS leita aS jökuldaln-. um, og gekk ekki vel aS finna hann, því í mynni hans eru geysiháar grjót- öldur, og þröngt skarS á milli. Þegar inn í dalinn kemur, er hann nokkuS breiSur og sljettur, meS talsverSu graslendi, mest töSugresi; lítill kvist- ur er þar einnig. ViS vorum alt aS : kl.st. aS ríSa inn í botn á honum; hann liggur suSvestur í jökulinn, og austur meS honum aS sunnan, þar eru upptökin aS FjórSungskvíslinni, en hún er ekki vatnsmikil þar. ViS hvíld- tm fjeS einn dag í dalnum, en þá sáum viS aS veSur fór aS breytast, og aSfaranótt þess 9. s. m. var krapa- hríS alla nóttina, en birti upp um morguninn meS kuldastormi ánorSan. Þá gerSi jeg hrútsa gamla aSra skó g'óSa, því jeg kveiS fyrir þeiim grjót- um, sem framundan voru. Stefndum viS nú beint á Arnarfell. Vestur þang- aS eru eintómir sandar og öldur, til Háumýra. Þar er ljótt graslendi og j siæmt. Þá nótt var krapaveSur á norS- , an og sá í kólgumökkinn út undan. Þann 10. var haldiS inn undir Sól- eyjarhöfSa. ÞaS er hár grashóll, fal- legur og snýr á móti suSvestri. — Nú fór alt fjeS aS ganga betur, þann 11., því nú höfSum viS af og til bestu haga meSfram Þjórsá. NáSum viS í Hvanngil um kvöldiS. Þar er mncid | land og góSir hagar. Holtamenn áttu | þar margt fje. — Þann 12. var bruna- ! frost og vont aS reka fjeS fyrir gaddi j í flögum. Samt komumst viS út undir | Túná. Þá nótt var gaddfrost og verstu j hagar. —- Þann 13. komum viS aS j ferjunni, og gekk þaS alt vel. Vorum j viS 4 kl.st. aS ferja. Þar er lítjS gras- ! lendi, mest hraun. Fórum viS suSur j Leirdalinn og í Afangagil um kvöld- iS. Þá, þann 14., var heljarfrost. Ligg- j ur svo leiSin ofan Sölvahraun. Þar j eru smágraslautir; liggur þaSan varS- ; aSur vegur austur í Skaftártungur. ViS fórum hjá Rangárbotnum og ofan á Rjúpnavelli. Þá var ein kind orSin mjög lúin, og skildum viS hana eftir þar, ien fórum meS hitt fjeS lítiS lengra. RiSum svo heim aS Galtalæk. j Var þá kl. 5 síSd. TöfSum viS þar ofurlítiS, nema Jón, fylgdarmaSur minn, er varS eftir hjá fjenu. Sótti jeg fjeS eftir þriggja daga hvíld. ViS Ásgeir fórum heim um nóttina, frísk- ir og glaSir yfúr ferSinni á allan hátt. Prjettir. Tíðin er nú stööugt hin ákjósan- legasta, sunnanátt og 5—7 st. hiti, en rigning öSru hvoru. Um alt land sögS þessu lík veSrátta. Skipaferðir. Gullfoss kom til New- York 4. þ. m. — Lagarfoss fór frá SeySisfirSi áleiSis hingaS aSfaranótt 10. þ. m., en átti aS koma viS á ReyS- arfirSi. — Sterling er á leiS norSur um land. — Botnía á aS koma frá Khöfn fyrir jólin. Heiðursmerki. 1. þ. m. urSu ráS- herrarnir íslensku allir kommandörar af Dbr., 2. gr., Jóh. Jóhannesson bæj- arfógeti, sem áSur var riddari af Dbr., varS dannebrogsmaSur, og þeir Bjarni Jónsson docent frá Vogi. Einar • Á.mórsson prófessor og Þorst. M. Jónsson alþm. riddarar af Dbr. Mannalát. 28. f. m. andaSist hjer í bænum frú Elinborg FriSriksdóttir Kristjánsson, móSir frú Kristínar Jacobson, Jóns sál. Vídalíns konsúls cg þeirra systkina, ekkja Benedikts prófasts Kristjánssonar frá Múla, en áSur gift Páli Vídalín alþm., dóttir sjera Fr. Eggerz heitins. Sonardóttir hennar, Helga, dóttir Páls sál. Vída- lín frá Laxnesi, andaSist 2 dögum áSur á VífilsstaSahælinu. — Á Þing- eyri er nýdáinn, úr inflúensunni, Jó- hannes Proppe kaupmaSur. — Ný- lega er og dáinn á Akureyri merkis- bóndinn Sigurjón Jóhannesspn frá Laxamýri. Leiðrjetting. í greinni um stríSs- lokin í næstsíSasta tbl., voru nokkrar prentvillur, sem þó eigi virSist ástæSa til aS leiSrjetta. En á miSjum 3. dálki hefur fallS úr setning, s;em alveg breytir frásögninni. Þar átti aS standa : Sendi hann (Vilhj. keisari) þá eftir Hindenburg, og fregnirnar segja, aS nokkur sundurþykja hafi orSiS þeirra í milli, er Hindenburg tjáSi honum o. s. frv. Prestaköll. Sandfell í Öræfum er veitt sjera Eiríki Helgasyni, settum presti þar, og Mosfell í Grímsnesi sjera Þorsteiini Briem á Hrafnagili í Eyjafiröi. Fyrsta íslenska dieselvjelskipið, Fyrir skömmu kom hingaS frá Dan- mörku vjelskipiS „Fönix“, éign fiski- veiSafjelagsins Hauks, sem P. J. Thorsteinsson veitir forstöSu. Mun þetta vera fyrsta dieselvjelskipiö, sem kemur hingaS til lands, og fyrsta die- selvjelskipiS er þaS, sem íslendingar eignast. ÞaS er jámskip, um 600 tonn aS stærS, og alt vandaö aS gerS, meS 160 h. a. vjel og 8 mílna ganghraöa, bygt í Danmörk fyrir 3 árum, en keypt af P. J. Thorsteinsson í mai siSastl. fyrir fjelagiS Hauk, og á skipið nú aS breyta nafni og kallast „Haukur“. Alt til þessa hefur þaS veriS í skylduferðum fyrir Englend- inga, síöan þaS varS íslensk eign, og fer nú einnig hjeSan út fyrir þá meS fiskfarm, en þar meS mun skyldu- ferSunum vera lokiS. Dieselskipin eru mun ódýrari í rekstri en eimskipin og aS mörgu þægílegri, og öll líkindi eru til þess, aö þau rySji sjer meira og meira til rúms. Þetta skip kostaSi 630 þús. kr. íselndingar í Khöfn. Frá þeim er símaS 2. þ. m.: 30oíslendingaríKaup- mannahöfn hjeldu fullveldisdaginn hátíðlegan og fór hátíSin prýSilega fram. Hún hófst meS því aS sungiS var „Ó guS vors lands“, og ljek hljóS- færasveit undir. SíSan flutti Finnur prófessor Jónsson erindi um sjálf- stæSisbaráttu íslendinga. Jón Magn- ússon forsætfisráSherra mælti fyrir minni konungs. Símskeyti voru send konungi, Zahle, Kiiieger, Hage og Jóhannesi Jóhannessyni forseta sam. Alþingis. Þá var sest aS kvöldverði og etiS smurt brauö. Knstján Alberts- son mælti fyrir minni íslands. Thor. Tulinius fyrir minni Danmerkur og Sigfús Blöndal fyrir minni NorSur- landa. Síöan var sest aS drykkju, dans stiginn og margar ræSur haldnar. A'ö lokum var stofnaSur sjóöur til hjálp- ar sjúkunx og bágstöddurn á íslandi og söfnuöust um 3000 krónur. Form. ísl. sambandslaganefndarinn- ar, Jóh. Jóh. bæjarfógeti, fjekk svo- hljóSandi símskeyti frá samkomunni, undirskrifaSa af Finni Jónssyni pró- fessor: „íslendingar, sem komið hafa saman hjer 1. desember, óska aS láta í Ijósi viS yður og samnefndarmenn ySar í sambandslaganefndinni viöur- kenningu sína á ágætu starfi ySar, sem leiddi til þéss, áS skilyrSi feng- ust fyrir auknum og áframhaldandi framförum á fslandi sem óháSu landi, og auknum skilningi hvorrar þjóöar á hinni, og frjálsmannlegum viSskift- um Dana og íslendinga.“ Slys. MaSur fanst örendur í flæö- armáli fyrir neSan BaugstaSi í Flóa. HafSi veriS aö gæta þar aö kindum, Hann hjet Siggeir GuSmundsson, frá Baugstöðum. Konungsúrskurður. Um leiS og sambandslögin voru staðfest af kon- ungi, gaf hann út úrskurS, sem nem- ur úr gildi úrskurS útgefinn 1915 um aö íslensk mál skuli berast upp fyr- ir konungi í ríkisráSinu,- Enn fremur gaf hann út úrskurS um breytingu á lögum um skrásetning skipa og um rjett íslands banka til seðlaútgáfu. — ÚrskurS um flaggiS gaf hann loks út sama daginn og þar meö rjett allra opinberra stofnana til þess aS nota klofna flaggiö. Vestur-íslendingar. Frá blööum þeirra hafa komiS símskeyti til stjórnarráSs og landlæknis og þar veriS boSiö að beitast fyrir samskot- um til þess aS bæta úr tjóni af völd- um inflúenzunnar og Kötlugossiris. Hefir þeim veriS þakkaS fyrir boðiö, en samskotanna ekki óskaö. Eldur hefir tvívegis nú aS undan- förnu komiS upp í húsu landlæknis, en veriS slöktur, án þess aS mikiS brynni. Spjöll á innanhússmunum hafa þó aS sjálfsögSu orðiS mikil af vatni því, sem inn hefur veriS hleypt. Sambandslaganefndin. FormaSur dönsku nefndarinnar svaraSi kveðju- skeyti ísl. nefndarinnar, sem birt var i síSasta tbl., meS svohlj. skeyti: „Dönsku sendinefndarmennirnir þakka kveöju íslensku samverka- mannanna og láta þá von í ljósi, aS verk þaS, sem leitt hefur verið til lykta í bróSemi, megi verSa undir- staöa farsællegra framfara á kom- andi tíS.“ Fimtugsafmæli átti Haraldur pró- fessor Níelsson 30. f. m. og sýndu margir honum vináttumerki viS þaS tækifæri. SafnaSarfólk hans hjer í bænum sendi honum 2100 kr. aö gjöf. Lærisveinar hans frá vjelstjóraskól- anum sendu honum silfurbikar meS 600 kr. í gulli. Háskólalærisveinar hans sendu honum biblíu í mjög skrautlegu bandi. Hamingjuóska- skeytin voru fjöldamörg. Einlyndi og marglyndi. Almenn- ingsfyrirlestra sína um þetta efni byrjaöi Sig. Nordal prófessor i haust, áöur en veikindin lögöust yfir bæinn, en vegna veikindanna uröu þeir aS lcggjast niöur um hríS. Nú byrjaöi hann aftur síSastl. mánudag, hjelt þá 2. fyrirlesturinn. Fult hús áheyrenda hefur hann haft í bæöi skiftin, og fyrirlestrarnir eru bæSi fróölegir og skemtilegir. Stórveldið og gasstöðin. Á bæjar- stjórnarfundi 5. þ. m. skýrSi borgar- stjóri frá því, aS í Englandi lægi nú ferSbúiS skip meS kol til gasstöSvar- innar hjer, en enska stjórnin hefði, meö milligöngu konsúls síns hjer, lát- ið S|ig vita, aö skipiS fengi ekki farar- leyfi hingaS til lands, nema gasstööv- arstjóranum hjer, hr. Borchenhagen, yrö sagt upp stööunni, en hann er þýskur maöur, sem dvaliS hefur hjer alllengi, og er ráðinn til starfsins mett 3ja mánaða uppsagnarfresti. Bæjar- stjórnin samþykti, aS segja mannin- cm upp heldur en aS veröa af kol- unum. En svo haröorSur hafSi einn bæjarfulltrúanna, Ól. Friöriksson, oröiS um þetta skilyrði ensku stjórn- arinnar, aS rjettara þótti aS ræða mál- iö fyrir luktum dyrurn, og var áheyr- endum vísaS á burt úr fundarsalnum. í bænum hefur máliið vakiö mikla grernju, eins og eSlilegt er, og hefui ekki um annaS veriS tíðræddara en þetta síðustu dagana. Haldi Bretar þannig áfram, eftir að svo á aS heita, aö heimurinn loks fái friS fyrir mortt- tólum ófriðarþjóSanna, þá munu þeir verða fáir, utan þeirra eigin lands, sem fagna yfir sigri þeirra. Og skop- legt er þaS í aSra röndina, aS hugsa sjer þetta volduga, sigrandi heims- veldi reka nefið inn í gasstööina hjer í Rvík, til þess aS láta einn af starfs- mönnum hennar finna sína hegnandi hönd fyrir þaS, aS móöir hans fæddi hann suöur í Þýskalandi og hann bei þýskt nafn, þótt ekki sje vltanlegt, aS hann hafi á nokkurn hátt komiö nærri ófriSarmálunum. ÁstæSan, sem opin- berlega hefur komiS fram fyrir af- setningarkröfunni, er svo ljettvæg og einskis nýt, aS hún er ekk einu sinni hafandi eftir: að nokkrir múrsteinar innan í ofna hafi veriS keyptir til gas- stöövarinnar í SvíþjóS eftíir tilvisuu þýsks manns. P. O. Bernburg er hverjum manni hjer í bænum kunnur fyrir margra ára starf sitt aS hljómleikum viS ým- isleg tækifæri og mikinn og góSan áhuga á því, aS efla þá list hjer sem mest, og er hann vinsæll maSur og vel látinn. — Frá 28. ágúst i surttar, sem leiS, var hann ráðinn til þess aS stjórna hljóðfæraflokki á kaffihúsinu SkjaldbreiS, sem skemtir þar á kvöld- in, og var samiS til 14. maí 1919. 20. f. m., er manndauðinn var sem rnestur hjer í bænum, fjekk hann svohljóð- andi brjef frá borgarstjóra: „Vegna atburða þeirra, sem oröiS hafa hjer í bænum síöustu vikunar, mundi jeg ttlja þaS æskilegt, aS engar opinberar skemtanir yrSu haldnar fyrst um sinn, þar á meöal, að ekki yrSi spilaS á hljóSfæri á veitingastööum.“P.O.B. tjáöi þetta stjórnendum kaffihússins, en þeir vildu ekki hafa þaS aS neinu, og heimtuöu, aS hann kærrti meS hljóðfæraflokkinn engu aS síður. Flann kvaöst ekki kunna viS þaS, benti á, aS annarstaðar í bænum væri fariS eftir ósk borgarstjóra, svo sem á kaffihúsinu „ísland“, og neitaöi aS koma. 24. f. m. fjekk hann uppsögn á samningnum og er þaö eitt, sem hjer hefur veriS frá sagt, tekiö fram sem uppsagnarsök. —- Allir hljóta aS sjá aS hjer er urn megnasta ranglæti aS ræSa gegn hr. Bernburg, og aö þaS er hart fyrir hann, ef hann verður aS þola það án bóta. LögfræSingar kvaS ráöa honum frá málshöföun gegn kaffihúss-stjórninni, enda þótt eng- inn muni afsaka framferöi henn- ar. En væri þá ekki rjett, aS bæjar- stjórnin gerði hann skaðlausan ai þessu, úr þvi aS borgarstjóri hefur att nokkurn hlut í því, aS hann misti atvinnuna? Bernburg er fátækur maS- ur og hefur fyrir mörgum börnum aS sjá, svo aS hann má illa vjð þvi tapi, sem þetta skapar honum. Stafrófskver Hallgr. Jónssonar kennara er nýkomiS út í 2. útgáfu, sem er fullkomnari en sú fyrri, meS því að hefur veriö bætt þar inn í mörgum myndum. Fylgir mynd hverjum staf í stafrófinu og eru valin eins atkvriíöisorS meS hverri. Aftar í kverinu eru einnig myndir. Lögr. lýst vel á þetta kver og hyggur hún aS þaS sje góS kenslubók. Um kvefpest (inflúenzu) heitit bæklingur eftir G. Björnson land- lækni, sem landstjórnin hefur gefiS út og sendur mun hafa veriS ókeypis

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.