Lögrétta - 18.12.1918, Page 3
LÖGRJETT A
205
irieð stönguðum ólar-taumum, járn-
stöngum og góSu skinn-höfuðleSri.
En er BöSvar kom aS sækja hest
sinn, var búiS aS taka beisli hans af
honum. Hver sá, er þaS hefir gert,
er stranglega ámintur um aS skila
beislinu strax til frú Margrjetar á
Litlahvoli viS SkólavörSustíg, eSa til
Ingvars SigurSssonar, Vegamótastíg
9 i Reykjavík.
Valdimar Erlendsson
frá Hólum.
Fæddur 13. okt. 1885.
Dáinn 17. nóv. 1918.
Byljir dauSans blása hjer,
blakta ljós á kveiknum.
ÞaS er sárt af sjá af þjer
svona fljótt úr leiknum.
Klakaland í kærleiks-þurS
kreisti þig fósturmundum,
hversdagshyggju ápalurS
illgeng var á stundum.
Vonin þig á vængjum bar,
vakti fjör í armi,
heiSi yfir huga var,
hlýja inst í barmi.
Þegar hreif þig hugsjón ný,
hlekki alla brautstu;
listarheimi einum í
yndi lífsins nautstu.
Gáfna þinna geisla koss
gjörSi stutta vöku,
er þú svipull sýndir oss
sögukorn og stöku.
Hjartaklökkva, kýmisvör,
kappvörn tæpt á bakka,
leik í orSi, ljóS á vör,
ljúft er oss aS þakka.
Viltu leiSa vininn minn
verndarengill fagur,
þar sem heiSa himininn
hyllir kveldlaus dagur?
Hallgr. Jónsson.
Um influensuna nú
og árið 1890.
Þar sem influensan, er geisaS hefur
um Reykjavíkurbæ, er nú um garS
gengin, þá virSist þaS vera rjett, aS
gæta nánar aS því, hvernig hún hefur
hagaS sjer, og hvaSa skarS hún hefur
höggviS i bæjarfjelagiS. ÞaS er vitan-
lega mjög erfitt aS gera nú nákvæma
s“krá yfir þaS, því allar skýrslur um
þetta eru enn ófullkomnar. Jeg hei
þó ráSist i þaS, og kynt mjer þau
gögn, sem um þetta efni er aS fá
hjá bæjarfógeta, prestum, lögreglu-
stjóra, umsjónarmanni kirkjugarSs-
ins o. fl. Jeg hef tekS upp í skrána
alla þá, sem dáiS hafa í nóvembei,
þótt jeg viti aS einhverjir af þeim
hafa ekki dáiS úr inflúensunni, bæSi
af þvi, aS læknisvottorS eru ekki enn
fyrir hendi um þá alla, og eins af
því, aS ef bera á saman drepsóttina
nú og 1890, þá er rjettast, aS nota
þær tölur, því þá hafa aS líkindum
einhverjir dáiS úr öSru en inflúens-
unni á þeim tíma, er hún gekk hjer.
Eins og kunnugt er, þá kom nú
sóttin hingaS meS Botniu 20. októ-
ber síSastl., og skömmu eftir komu
skipsins lögSust menn í veikinni, og
1, dag nóvembermánaSar varS fyrsta
mannslátiS af hennar völdum hjer, og
þann 4. nóv. dóu 2, en þá fór hún aS
herSa á tökunum og fólkiS lagSist i
lirönnum, svo aS 9.—12. nóv. mun
mega segja aS 2/—bæjarmanna
hafi legiS rúmfastir í veikinni. AS
veikin barst jafn óSfluga út um allan
bæinn í einu, mun aS nokkru leyti
koma af því, aS öllum skólum og
skemtistöSum var haldiS svo lengi
opnum sem nokkur kostur var á.
ViS þaS, aS fólkiS lagSist alt í einu,
varS hjúkrunin verri en ella, og víSa
mjög örSugar og bágar ástæSur, og
hefSi þó ver fariS, ef hjúkrunar-
nefndin hefSi ekki veriS skipuS, því
hin ötula framganga hennar hjálpaSi
og — bjargaSi mörgum.
Á þessum tírna hafa alls dáiS 254*
* Af þeim sem dóu hjer í bænum
voru 7 útlendir sjómenn og 6 menn
búsettir víSsvegar á landinu, en aftur
hafa einir 6 Reykvíkingar dáiS úr
drepsóttinni utan bæjarins.
menn í bænum, en auk þess hafa
nokkrir dáiS úr veikinni í byrjun des-
ember, og ef þeir eru taldir meS,
verSur talan um 260, en mannalátin
munu skiftast svo niSur á dagana:
1. nóvember ............ 1
Vikuna 4.—10. —• ....... 14
— 11.—17. — 140
— 18.—24. — 81
— 25.—30. — 18
= 254
Flest eru dauSsföllin 14. og 17. nóv.,
um og yfir 30 á dag.
Veikin kom nrjög misjafnlega viS
götur bæjarins, verst ljek hún Klapp-
arstíg. Þar duu 10 menn af 242 íbú-
um, en á strjálbygSustu stöSunum,
GrímsstaSaholti og fyrir innan Bar-
ónsstíg (aS undanteknum spítölun-
um) dóu engir. Þó virSist þjettbýliS
viS göturnar ekki hafa nein sjerstök
áhrif, þannig deyr hlutfallslega færra
(rúmlega i%c) á Njálsgötu, Grettis-
götu, Laugavegi og Laufásvegi (pól-
arnir, heldur en á Ingólfsstræti og
Tjarnargötu (yfir 3%).
Aldur hinna látnu var svo:
Ekki ársgömul börn .. 15
I— 5 ára........ 25
6—10 — ........... 4
II— 15— ......... 5
16—20—• ......... 15
21—30— .......... 54
31—40— .......... 61
41—50 — ......... 42
51—bo— ........... 4
61—70— ........... 9
Yfir^o— ......... 20
= 254
ÞaS er fljótsjeS á aldri mannanna,
aS mikiS yfir helming (yfir /) allra
þeirra er dóu voru á besta aldri, og
tap bæjar- og þjóSfjelagsins er því
meira og sárara, enda telst mjer til
aS 56 giftar konur, frá 150 börn-
um, og 43 giftir inenn, frá um 100
börnum hafi falliS til moldar, og ali-
mörg þessara barna eru bæSi föSur-
og móSurlaus — pestin tekiS báSa
foreldrana.
ViS manntal í fyrra (1917) taldist
svo til, aS 15020 menn væru búsettir
hjer í bænum, og hafSi þeim þá
fjölgaS frá árinu áSur um 343. Jeg
býst viS aS fjölgunin í ár sje ámóta.
en þó gert sje ráS fyrir, aS hún sje
öllu meiri og um 15500 manns sjeu
í bænum nú,þá hefur influensan drep-
iS yfir 16 menn af hverju þúsundi,
og er þaS mikil blóStaka og ill, og
vert aS stemma stigu fyrir aS slikt
endurtakist.
ÞaS var sagt í ritgerS í Morgun-
blaSinu, aS inflúensan sem gekk hjer
í Reykjavík 1890, hafi veriS jafn-
slcæS pest þessari, en þaS er fjarri
öllum sanni.
í maímánuSi 1890 kom inflúensan
til Vestmannaeyja, og 14. maí ritar
þáverandi landlæknir, Schierbeck,
grein um hana og meSferS hennar,
sem birtist i blöSunum næst er þau
komu út. — 13. júni er hún komin til
Reykjavíkur og næstu daga er hún
komin í hvert hús í bænum, en 4. júlí
segir ÞjóSólfur aS hún sje í rjenun,
og ísafold segir hiS sama daginn
eftir, og bætir því viS, aS fáein gam-
almenni hafi dáiS; hún hefSi þó
trauSla dregiS úr þvi, því hún vildi
fá bæinn einangraSan, svo aS veikin
flyttist ekki hingaS. Eftir þaS minn-
ist hvorugt blaSiS á inflúensu í
Reykjavík, en samkvæmt ÞjóSólfi
hefur fyrsti maSur sem dó þá hjer
úr veikinni dáiS 19. júní. Til þess aS
ganga aS fullu ur skugga um áhrif
inflúensunnar hjer i bæ 1890, hef jeg
fariS yfir kirkjubækurnar, og sam-
kvæmt þeim hafa á tímabilinu 19.
júní til 20. júlí, eSa hálfum mánuSi
eftir aS veikin er talin gengin um
garS (frá 20. júlí þangaS til í ágúst
deyr enginn — nema 3 börn úr kik-
hósta) dáiS 9 karlmenn og 11 kven-
menn eSa alls 20 manneskjur*, og
af þeim er víst um eina (samanber
ÞjóSólfi), aS hún deyr ekki úr inflú-
ensu, og svo mun vera um 2 aSra, en
eins og ekki er nú unt aS draga aSrar
dánarorsakir i nóv. frá, verSur aS
kenna inflúensunni alt, eins og jeg
geri hjer.
Samkvæmt manntali sem tekiS var
1. nóv. 1890 taldi Reykjavík þá 3886
íbúa, og hafa þvi, þó allir þessir 20
menn hefSu dáiS úr inflúensu ekki
dáiS nema um 5 af hverjum ioou
* í skýrslum um heilbrigSisástandiS
1890 segja þeir dr. Jónassen og
Schierbeck, aS 7 manneskjur hafi dá-
iS hjer úr inflúensu, eSa tæplega 2
af þúsundi.
íbúum eða þrisvar sinnum færri en
dóu nú.
ÞaS mun hafa vilt þá, sem hafa
fariS meS þessar tölur, aS áriS 1890
dóu hjer í bæ milli 65 og 70 manns
fleira en næsta ár á undan og eftir,
Þeir hafa ekki gætt þess, aS þá gekk
hjer önnur sótt, sem drap miklu fleiri
en inflúensan, og þaS var kíkhósti.
Hann geisaSi hjer frá því siSast í júlí
og þangaS til í miSjum nóvember, og
drap í júlí 3 börn, er þaS beint tekiS
fram í kirkjubókinni, aS þau hafi dáiS
úr kíkhósta, í ágúst 12, septémber 12,
október 11 og nóvember 14, eSa alls
52 börn, og þessi pest geisaSi um alt.
Veiki sú, er geisar nú um bæ-
inn er því meS vissu langmesta og
mannskæSasta drepsóttin sem hjer
hefur komiS síSan 1882 aS misling-
arnir geisuSu um landiS, og er von-
andi, aS heilbrigSisstjórn landsins
megni aS koma í veg fyrir, aS annaS
eins fái hjer aftur landgöngu.
Pjetur Zophóníasson.
Stríðslokin.
ÞaS er mjög lítiS um merkarfregn-
ir í símskeytunum, sem hingaS hafa
borist síSastl. viku. VeriS er aS tala
um framlenging á vopnahljeinu, en
engar nánari fregnir eru af því komn-
ar. Lundúnafregn frá í gær, segir aS
undirbúningsfriSarráSstefna hefjist 1
París í lok þessarar viku og fari
Lloyd George þangaS. Búist sje viS
aS hún standi yfir eina viku, en síSan
hefjist aSalfriSarmálaráSstefnan
fyrstu dagana í janúar og verSi Wil-
son forseti á henni fyrstu 2—3 vik-
urnar, en í janúarlok muni hann verSa
i Lundúnum til þess aS þiggja heim-
boS konungs og stjórnar Breta. Þýska
heimboSiS segja símfregnirnar aS
hann ætli ekki aS þiggja.
Vilhjálmur keisari situr enn í Hol-
landi. Fregn frá 12. þ. m. segir, aS
forsætisráSherra Hollands hafi lýst
yfir, aS ekki væri annaS gerlegt, en
aS sýna honum gestrisni, enda þótt
stjórn Hollands hefSi heldur kosiö,
aS hann hefSi ekki komiS þangaS til
landsins. Hann sagSi þó, aS ekkert
ríki hefSi enn gert neina athugasemd
út af dvöl hans þar. SíSari fregn seg-
ir þó, aS stjórn Hollands hafi látiS
keisarann vita, aS dvöl hans þar gæti
skapaS landinu vandræSi. Sama fregn
segir, aS Haase, foringi vinstri-sósi-
abstanna þýsku, hafi lýst yfir, aS
þýska stjómin hefSi enga ákvörSun
tekiS um framsal keisarans, en hún
væri aS láta rannsaka alla hina leyni-
legu stjórnmálastarfsemi fyrri tíma
og ætli síSan aS leiSa í ljós, hverjar
sakir hvili á hverjum einstökum.
Ludendorff hershöfSingi er sagSur
flúinn úr landi.
Fregn frá 10. þ. m. segir, aS Boi-
sjevikahersveitir sæki fram í Eist-
landi. En síSari fregnir segja herskip
bandamanna vera komin inn íEystra-
salt og ráSa þar lögum og lofum.
Öll Norurlönd hafa slitiS stjórnmála-
Sambandi viS Rússa, segir í fregn
frá 16. þ. m., og jafnframt, aS megn
óánægja hafi risiS út af þeim ákvörS-
unum meSal jafnaSarmanna í Noregi.
í SviþjóS hafa veriS sterkar lýSveld-
ishreyfingar meSal jafnaSarmanna
og vilja þeir fá þjóSaratkv.greiSslu
um þaS, hvort eigi skuli tekin þar upp
lýSveldisstjórn.
Milli Ruthena og Pólverja hafa
veriS skærur og jafnvel bardagar.
Bretar hafa sent nefnd manna til Pól-
lands til þess aS kynnast þar ástand-
inu.
Forsetinn i Portugal, Sidonio Paes,
var myrtur 14. þ. m.
Frjettir.
Tíðin er stöðugt afbragðs góð,
kyrt og aðeins lítið frost síðustu
dagana.
Skipaferðir. „Gullfoss“ lagði á
stað heimleiðis frá New York 13. þ.
m — „Lagarfoss“ fór hjeðan áieið-
is vestur 16. þ m. — „Botnia“ frá
Khöfn 15. þ. m. — „Sterling11 er á
Húnaflóa á suðurleið.
„Undir ljúfum lögum“, ljóSasafn
Gests, fæst í bandi í bókaverslunum
hjer í bænum fyrir jólin. GóS jóla-
| gjöf-
Fisksala í Englandi. „Ýmir“ er ný-
kominn þaSan og seldi afla sinn fyrír
5400 pd. sterl — „VíSir“ er á heim-
leiS og seldi fyrir 5785 pd. sterl.
Mannalát. 15. þ. m. andaSist úr
lungnabólgu í Khhöfn Sveinbjörn
Blöndal stúdent, sonur Bjöms Blön-
dals læknis, efnilegur maSur. — Ný-
lega er dáinn norSanlands Kristinn
Ketilsson frá Hrísum, faSir Hallgr.
framkvæmdastjóra og landsverslun-
arforstöSumanns.
Taugaveiki hefur veriS á skólan-
um á Hvítárbakka, og hefur veriS
fengin hjúkrunarkona hjeSan aS
sunnan, en influensa kvaS ekki hafa
komiS þar.
Frá Austfjörðum er sagt, að
þar sje góður afli og öndvegistíð um
alt Austurland.
95 ára afniæli á i dag frú Thora
Melsted og er það bæði löng og
merkileg æfi, sem hún hefur yfir að
líta.
Ný ljóðahók. Rjett i þvi að
Lögr. er að koma út, fær hún send
„Ljóðmæli" eftir Benedikt Þ. Grön-
dal, prentuð á Akureyri og gefin
út af Fjallkonuútgáfunni, 288 bls,
en verð 4 kr. Það er margt fallegt
í þessu ljóðasafni, en nánar verður
þess getið síðar.
Ráðstafanir Yaldsmenskunnar
í Árnessýslu eru nú að verða að
almennu umtalsefni og mjög á þann
hátt, að brosað er að. Dagblöðin
skýra einn daginn frá, að Páll Jóns-
son sje settur þar sýslumaður, en
næsta dag að það sje ekki satt;
Þorst. Þorsteinsson sje settur. Þriðja
daginn er svo lýst yfir, að það sje
ekki heldur satt, hvorugur þeirra sje
settur, heldur einhver hreppstjóri þar
eystra. Getið er þess til, að næst
komi sú fregn, að þetta sje líka ósatt,
enginn hreppstjóri vilji hafa nokk-
uð með embættið að gera. — Lögr.
veit það um málið, að G. Eggerz
sýslumaður, sem lausn hefur frá em-
bættinu um stundarsakir vegna fossa-
nefndarstarfa, hefur óskað, að P. J.
yrði settur í sinn stað, annaðhvort
á sína (þ. e. G. E.) ábyrgð, eða þá
á eigin ábyrgð, og verður ekkibetur
sjeð en að þetta væri fullsæmileg ráð-
stöfun á embættinu, en stjórnarráðið
hefur ekki viljað fara eftir þessu, og
því er nú komið sem komið er, að
sýslan hefur verið um tíma sama
sem yfirvaldslaus og dagblöðin hafa
verið að ráðstafa henni á þann hátt,
sem frá er sagt hjer á undan.
NóbelYerðlaunin. Það hefur ver-
ið ákveðið af háskólanum í Stokk-
hólmi, að engum verðlaunum verð
útbýtt þetta ár úr Nóbelssjóðnum.
Jarðarfarir. 14. þ. m. fór fram
jarðarför Guðm Magnússonar skálds.
Húskvefju flutti sjera Jóhann Þor-
kelsson, en Bened. Árnason stud.
theol. söng á eftir kvæði G. M.:
Syngi, syngi svanir mínir, sem Jón
Laxdal hefur gert lag við. Inn í
kirkjuna var líkið borið af stjórn
Gutenbergsprentsmiðju og stjórn
Prentarafélagsins, en út af rithöfund-
um. Templarar báru það inn í kirkju-
garðinn. — 1 gær fór fram jarðar-
för Páls Matthíassonar skipstjóra. —
Næstkomandi laugard. fer fram jarð-
arför Björns sýslum. Bjarnarsonar.
R. N. S. Reykjavíkurdeild norræna
stúdentasambandsins, sem í fyrra var
oröin góökunn hjer fyrir fundi sina.
tekur aftur til starfa næstkomandi
laugardag. Þessi fjelagsskapur, sem
er mjög útbreiddur meðal stúdenta
um öll Noröurlönd, á aö vinna aö
andlegri og fjelagslegri einingu skan-
dinavisku þjóSanna. Er þaS gert meS
ýmsum hætti, i ræöu og riti, meö því
aS stúdentarnir heimsæki hver ann-
ars land eöa háskóla á vixl og dvelji
þar um hríS, meS því aö fá háskólana
tíl aS skiftast á prófessorum o. s. frv.
Hjer hefur enn ekki veriS unt aS
starfa ööru vísi en meS því aS halda
skemti- og fræSslufundi um hagi og
hætti norrænu þjóSanna, og er reynt
aS safna þeim kunnustu og færustu
mönnum í hverri grein. Á laugara.
á aS halda norskt kvöld. Norsk lög
verSa leikin af átta manna hljóðfæra-
sveit undir stjórn Reynis Gíslasonar
og Benedikt Ámason syngur norsk
lög og Guöm. Thorsteinsson segir
norsk æfintýri. Emnig tlytur norski
ræöismaðurinn hjer i bæ erindi um
Hamsum og próf. dr. Ág. H. Bjarna-
son annaö um Brand Ibsens. Fjelagar
geta fengið aögöngumiða fyrir sig og
gesti sina i Haskoianum á föstudag-
mn.
Úr Strandasýslu er skrifað 29. okt.:
— „Sumarið hefur nú kvatt okk-
ur. Þegar á alt er litið, hefur það ver-
ió allgott, hvað tiðarfar snertir. Eft-
ir að batinn kom viku fyrir sumar
var besta tíð framundir miðjan júní.
Brá þá til norðanáttar og kulda, og
var sumarið upp frá þvi einkar kalt,
einkum júlimánuður, sem að unaati-
teknum siðustu dögunum mátti heita
einn óslitinn norðangarður. Skepnu-
höld voru víðast góð hjer i bygðar-
lagi síðastliðið vor, sem var aðallega
að þakka hinni góðu og hagstæðu tið
framan af sumrinu. Eins og alstaðar
annarsstaðar brugðust túnin alger-
lega í þetta skifti, stór svæði af þeim,
sumstaðar meira en helmingur tún-
anna, var ein hvít kalskella, og þo
blettur og blettur litkaðist spratt
ekki neitt að kalla; sum tún voru alls
eigi ljáborin í sumar. Bændur mega
því heita alveg töðulausir nú, en aftur
spratt úthagi nokkuð, einkum gaml-
ar fjallaslægjur. Útheyskapur varð
því yfirleitt nokkur að vöxtunum, en
hætt er við, að heyin sjeu æði ljett
til fóðurs, þvi að þau eru afar sinu-
borin, en ekki hröktust þau til neinna
skemda. Yfirleitt mun ekki hafa ver-
ið fækkað skepnum að neinum mun
í þessari sýslu, máske einhverju fáu
af kúm og geldneytum. En vegna
tóðuleysisins er víst að kýr gera mjög
lítið gagn í vetur,enda þótt flestir hafi
eitthvað af síld til að gefa þeim með
útheyinu; telja má gott ef menn með
því geta haldið kúnum óskemdum, þó
afar vont sje að missa mjólkina nú
i þessari hinni afskaplegu dýrtið, eu
eftirleiðis verða kýr bæði litt ia<H5-
legar og vart kaupandi — þó fengj-
ust — vegna dýrleika. Hafa því flest-
ir reynt til að láta kýr sinar lifa vegna
seinni tímans, enda þótt fyrirsjáan-
legt sje gagnsleysi af þeim í vetur.
En verst er ef túnskemdirnar og áhrif
þeirra haldast svo árum skiftir, eins
og margir eru hræddir um, og all-
liklegt er, og hætt við að afleiðingar
hinna afskaplegu frosta síðastliðinn
vetur verði landsmönnum dýrar. —
Fiskirí hefur verið litið í sumar og
haust, og er fleira en eitt, sem veld-
ur. Fiskur mun þó hafa verið og er
jafnvel enn nógur, en beituna va'ntaði;
hjer hafa sjómenn altaf undanfar-
andi vekt nóga síld til beitu í lag-
net að sumrinu, en í sumar veiddist
alls ekkert, og hefur það ekki fyr
komið fyrir svo menn viti, síðan far-
ið var að veiða síld til beitu. Svo hef-
ur °S gæftaleysi nokkru valdið um
aflaleysið. Það er æði bagalegt fyrir
allan almenning hjer í þessu bygð-
arlagi, að hafa ekki nægilegan forða
af fiski til vetrarins, þvi eins og nú
hagar öllu til, þá er þó fiskurinn
lang-ódýrasta fæðan, sem menn geta
fengið. Útlendar vörur eru nú orðnar
afskaplega dýrar. Hjer í verslunum
norðursýslunnar er t. d. nú rúgmjöl
80 kr., haframjöl 116 kr. og hveiti
120 kr. pr. 200 pd., og sykur höggv-
inn 90 aura pundið. Haustprísar munu
enn ekki fyllilega fastákveðnir. Sagt
er að mör hafi verið seldur í haust
nýr á 2 kr. pundið, og er það afskap-
legt verð. — Afskapleg rýrð varð á
æðardúni i vor, sem eðlilegt er, því
ósköpin öll hlýtur að hafa drepist af
æðarfuglinum i frostgrimdunum síð-
astliðinn vetur. Blöðin hafa getið um
seladauðann í vor og í sumar. Það
er satt, að það mun hafa drepist æði-
mikið af sel yfirleitt, því víða hefur
dauða seli rekið, og eins mun það
satt, að aðallega hafi það lungnaveiki
verið, sem varð þeim að bana. Væri
allfróðlegt, að nákvæmum skýrslum
yrði safnað um þetta kringum Húna-
flóa, eftir því sem hægt væri. — Út-
litið er annars ekki gott, að minsta
kosti ekki í norðurhluta sýslunnar.
Vörubirgðir eru af mjög skornum
skamti, skuldir miklar orðnar hjá
öllum almenningi, og yfir höfuð fá-
tækt mikil, og komi nú ís um eða fyr-
ir miðjan vetur og loki höfnunum,
eins og í fyrra, þá er lítill vafi á hvert
stefnir, þá verður alment hungur —
og mannfellir, því sökum staðhátta
ef ekki hægt að leita til fjarlægari
staða þegar sjóleiðin er bönnuð. Mis-
ráðið hygg jeg að það hafi verið hjá
þinginu, að taka umsjón og afskifti