Lögrétta - 16.04.1919, Blaðsíða 1
Utgefandi og ritstjóri:
ÞORST. GISLASON.
Þinghotsstræti 17.
Talsími 178.
Afgreiðslu- og innheimtum.
ÞOR. B. ÞORLAKSSON
Bankastræti 11.
Talsími 359.
Nr. 16.
Reykjavík 16. apríl 1919.
XIV. ár.
Þjóðernisfjelagið.
í síðasta tbl. var þvt lofab, aS skýrt
skyldi nánar en þar var gert frá
fundinum, sem haldinn var 7- þ- tn. til
þess a'S koma hjer á fót fjelagi til
samvinnu viS ÞjóSernisfjelag Islend-
inga í Vesturheimi. Hefur Lögr. nú
fengiS ágrip af því, sem sagt var á
fundinum, og fundargerS frá skrifara
lians. Fer þetta hjer á eftir:
Fundur var haldinn mánudag 7.
apríl kl. 5 síSd. í Templarahúsinu
uppi til þess aS ræSa um stofnun fje-
lags meS því augnamiSi, aS efla sam-
hug og samvinnu milli Islendinga
vestan hafs og austan. HafSi utn 70
manns veriS boSi'S á fundinn og komu
þar um 40. Fundinn höfSu boSaS:
Benedikt Sveinsson, Einar H. Kvar-
an, GuSm. Finnbogason, Sigurbjörn
Á. Gíslason, Sveinn Björnsson, Tr.
Þórhallsson og Þorst. Gíslason.
Fundarstjóri var kosinn sjera Krist-
inn Daníelsson en skrifari GuSm.
Finnbogason.
Sjera Sigurbj. Á. G í s 1 a-
s o n hóf umræSur og mælti á þessa
leiS:
„Þegar jeg kom i íslendingabygS-
irnar vestan hafs i sumar sem lei'ð,
varS jeg þess brátt var, aS þjóSernis-
andinn var þar talsvert ríkari en jeg
hafSi búist viS eftir þeim sögum, sem
hingaS höfSu borist ura þau efni. Og
þótt jeg heyrSi margar enskuslettur
í daglegu tali Vestur-íslendinga
komst jeg aS raun um, aS þeim þótti
yfirleitt mjög vænt um tungu feSra
vorra. Jeg vona aS háttvirtir fund-
armenn misskilji ekki, þótt jeg nefni
cfurlítiS dæmi í því sambandi. Rjett
áSur en jeg fór alfarinn frá Winni-
peg i haust sem leiS, sagSi einn góS-
kunningi minn þar viS mig: „Okk^
ur þótti vænt um aS þú komst, og
jeg hef ekki heyrt annaS en gott um
þig á bak aS einu atriSi undan-
teknu“. — „HvaS er þaS?“ spurSi
jeg. — „Okkur hefur þótt þú vera
nokkuS aSfinningasamur viS máliS
okkar“.* — „Sárnar ykkur þaS?“
spurSi jeg. — „Já, okkur sárnar lík-
iega fátt meira, því viS viljum tala
góSa íslensku, þótt þaS gleymist
stundum,“ svaraSi hann.
Mjer þótti satt aS segja vænt um
þessa fregn, því þá er mun hægra aS
hreinsa máliS, Jægar fólki sárnar aS
þaS tali ekki gott mál, en þegar þaS
hlær aS öllum aöfinningum í þá átt!
Jeg leyfi mjer aS skjóta því hjer inn,
aS þegar veriS er aS spyrja mig hjer
í bæ, hvort jeg sjái nokkra von til
aS íslensk tunga haldist í Vestur-
heimi um aldur og æfi, þá svara jeg
því, aS jeg geti engu spáö um ókomn-
ar aldir, en um hitt sje jeg sannfærS-
ur, aS þaS sje engin hætta á aS hún
hverfi^á meSan sú kynslóS lifir sem
nú er uppi, og því lengur lifir hún
því meiri stuSning sem þjóSernisvin-
ir vestra fá hjeSan aS heiman. Emla
sannfæröist jeg um þaö af reynslu og
viStali viö fjölda Vestur-íslendinga,
aS þá langar allflesta, sem komnir j
eru til vits og ára, til aS’varSveita j
vel tungu sína Og þjóSerni; og sárn- |
ar mjög þegar gert er lítis úr þess- j
ari viSleitni.**
* ÞaS var satt, jeg mintist á ensku-
sletturnar bæSi í erindum og samtali
líklega fulloft, — óg fjekk eSlilega
þau svör oft: „Er ekki eins mikiS
af dönskuslettum í Reykjavík og
enskuslettum hjá oss?“
** HvaS eftir annaS varö jeg þess
Mjer kom því ekki á óvart, er jeg
frjetti „vestur í land“, sem þar er
kallaS, aS íslendingar í Winnipeg
hefSu haldiS fund mikinn um þjóS-
ernismáliS x október s. 1. Vegna in-
flúensunnar, sem þá kom rjett á eftir,
og fundabanns fram undir jól, varS
litiS úr framkvæmdum fyrri en eftir
nýár. En nú höfum vjer sjeS í vestan-
blöSunum, aS góSur rekspölur er
kominn á máliS. Fjölmenn nefnd kos-
in til aS undirbúa stofnun þjóSernis-
fjelags, og ágætar undirtektir undir
þaS mál alstaSar sem til spyrst úr
bygSum íslendinga vestan hafs. (Ný-
komin blöS segja, aö stofnfundur fje-
lagsins hafi átt aS vera 25. mars, svo
nú er fjelagiS stofnaS).
Þegar þessar frjettir bárust hingaS,
fórum vjer, sem þennan fund höfuin
boöaö og nokkrir fleiri, aö tala sam-
an um, aö rjett væri aS vjer sýndum
Vestur-íslendingum í verki, aö oss
þætti vænt um þjóSrækni þeirra og
vildum stySja þá í þjóöernisbaráttu
þeirra. Höfum vjer síöan átt tal um
þaS viS fjölda marga málsmetandi
menn hjer í bænum og fengiS ágæi-.
ar undirtektir, og þaS hjá miklu fleiri
er þenna fund hafa getaS sótt. LeyfS-
um vjer oss þvi aS bjóöa til þessa
fundar og leggja til aS fjelag yröi
stofnaS meöal vor til að efla samhug
og samvinnu með íslendingum hjer
á landi og vestan hafs. — Vitanlega
höfum vjer engin lög samiS fyrir slíkt
fjelag, höfSum ekkert umboS til þess,
en til aS skýra máliS, höfum vjer
sarniö uppkast aS því, hvernig vjer
vildum leggja til aö fjelagiö reyndi
aö ná fyrnefndum tilgangi.
Meö leyfi fundarstjóra skal jeg lesa
hjer upp þessa tillögu vora:
„Tilgangi sínum hygst fjelagiö aö
ná meöal annars
1. MeS því að koma upp fastri
skrifstofu i Reykjavík, er verSi milli-
liSur milli þessa fjelags og þjóSernis-
fjelags íslendinga í Vesturheimi, veiti
íslendingum beggja megin hafsins þá
vitneskju, sem þeir kunna aS þurfa
á aS halda hvorir um aöra, og Ieiö-
beini Vestur-lslendingum, sem hing-
aS ætla eða koma til langrar eSa
skammrar dvalar, og aðstoði þá eftir
föngum.
2. MeS því S styöja aS því, aö al-
þingi veiti fje til þess aö menn verði
sendir vestur til þess aS flytja erindi
um ísland.
3. Meö því aö stuöla aS feröum til
andlegs og verklegs náms og kynn-
ingar milli íslendinga beggja megin
hafsins.
4. MeS því aö gangast fyrir útgáfu
bóka urn ísland í samráöi viö ÞjóS-
ernisfjelag Vestur-íslendinga.
Jeg þykist þess fullviss, aö jeg
þurfi ekki aS skýra einstök atriöi
í þessari tillögu fyrir yöur, sem hjer
eruS, til að sýna fram á hvað mikils-
verS þau eru til aö efla samhug og
samvinnu meSal Vestur-íslendinga og
vor. Skal aö eins bæta því viö, aS
jeg er persónulega sannfærður um, aS
skrifstofan, senr vjer tölum um, mundi
þegar í staS fá ýmsar fyrirspurnir
bæöi frá þeim og hjeðan, þótt ekki
væri um annað en um heimilisfang
ýmsra manna, sem vandanrenn í ann-
ari heimsálfu vissu ekki greinilega
um, og þjóöernisfjelagiö vestan hafs
mun verSa fúst til aS veita skrifstof-
unni allar þær upplýsingar, senr þaö
getur í tje látiS. — Og jeg efast ekk-
ert um, aö bestu frjettirnar, sem Vest-
ur-íslendingar alrnent geta fengiS
bieöan, eru þær, að þetta fjelag sje
stofnað og hafi fengiö ágætar undir-
tektir meöal merkustu manna hjer 11
bænum.
Einar H. Kvaran þakkaöi
cand. Sigurb. Á. Gíslasyni fýrir það,
aö hann heföi mest aö því unniö aö
var, aö eitthvert beittasta vopniö, sem
hægt var aö beita gegn ritstjórum,
prestum eSa öðrum leiötogum á meöal
áæstur-íslendinga, var þaö, ef and-
stæöingar þeirra gátu taliS vestur-
íslenskri alþýSu trú um, meö rjettu
eöa röngu, aS þeir væru „engir ís-
landsvinir". „Ramm-íslenskur í anda“
var á hinn bóginn taliö mesta hrós.
koma þessu máli í hreyfingu. Hvaö
sem liði því gagni, sem viö gætum
haft af því hjer á landi, aö halda
viö samvinnu og samhug meS íslend-
ingum vestan hafs og austan, þá væri
þess að gæta, aS vestra væru bræSur
okkar, náin skyldmenni okkar margra
og íslenskir menn, sem bersýnilega
óskuöu þess, að halda viS sambandi
viö okkur. Frá því sjónarmiöi einu,
þótt ekkert væri annaö, væri það
skylda okkar aö reyna aS rjetta þeim
bróSurhönd. En auk þess væri okk-
tir aö sjálfsögSu ómetanlegur styrkur
aS því aS eiga í annari heimsálfu
fjölda manna, sem tala okkar tungu
og vilja sýna henni alla sæmd. Nú
hefur, til dæmis aö taka, ÞjóSræknis-
fjelag Vestur-íslendinga sett þaS á
stefnuskrá sína, aö reyna aö koma
íslenskunni aö sem námgrein viö sem
flesta háskóla Vesturheims. Er þaö
lítils viröi? Væri þaö rjett af okkar
fámenna og veika þjóSfjelagi, aö láta
okkur fátt um finnast, þegar veriö
er aö hugsa til aö veita okkur slíkan
stuöning og sýna okkur slika góö-
vild ?
Þaö er stundum talað um þaö hjer
á landi, aö kalt andi í okkar garö frá
Vestur-íslendingum, þeir láti sjer
ýmislegt um munn fara, sem ekki lýsi
miklu vináttuþeli. Mjer finst þaS fá-
sínna og baimaskapur, aö vera aö láta
sjer þykja þaö og fyllast af því sár-
indum og gremju. Jeg geng aS því
vísu, aö hitt og annaS hrjóti mönn-
um af vörum, sem ekki er sem sann-
gjarnast. En hvernig tölum viö hjer
heima liver unx annan? Jeg hef heyrt
rnenn tala hjer í Reykjavík í þá átt,
sem sveitalíf hjer á landi sje svo au-
viröulegt, aö þaö sje aS minsta kosti
langt fyrir neðan þá. Og mjer skilst
svo, senx stundum sje talaö úti í sveit-
unum eitthvaö i þá átt, sem Reykja-
vik sje mestmegnis skipuö einhverj-
um óþjóSalýS. Þaö væri ekkert vit
í því aö leggja rnikiö upp úr slíkxx
hjali. Þegar á herSir, tekur oklcur
sái't hverjum til annars, og viljum
hver annars sæmd og gagn. Eins er
uin Vestur-íslendinga. Hvað sem þeir
kunna aö segja, miöur en best mætti
fara í okkar garö, þá er þaö bersýni-
legt, aö í-æktarsemin til íslands og
þess sem íslenskt er, á djúpar i-ætur
í sálarlífi þeirra.
Það sýnir nxeöal annars1 hiö ný-
stofnaða ÞjóSrækisfjelag þeirra.
Slofnun þess er afar-nxerkilegur við-
buröur. Mennirnir hafa ekki fyrii
neinum eiginhagsmunum aö gangast.
Um ekkert er að tefla fyrir þeim, ann-
aS en hugsjónina eina. Og leiðtog-
ax-nir eru menn úr öllum flokkum,
pólitískum og kirkjulegum. Þetta
ertx menn, sem virðist greina á um
alt milli himins og jarðar — nemfi
þaö, aS sýna ræktarsemi til íslands.
Væri þaö ekki illa fariS, ef svo gætl
virst, sem okkur þætti þaö einKis-
vert ?
Menn verSa aö hafa þaS hugfast,
hvernig sá kuldavottur, sem kvartaö
hcfur veriS unx, er undir kommn.
Langflestir þeirra, sem vestur hafa
flutst, fóru hjeöan á afarhörSum ár-
um, hrökluðust bux-t undan eymd og
hallæri. Þaö er skiljaintgt, aS endur-
minningar þeirra hjeöan hafi ekki
vcriö rnjög glæsilegar. En svo bættist
það ofan á, að hjer heinxa var horfiö
að því óheillaráöi, að tala sem versr
um kjör manna vesti'a og gera sem
allra minst úr hinu útflutta broti af
þjóSinni. Þetta æsti menn upp þar,
magnaöi endurmixxningarnar unx örS-
ugleikana lxjer heima og jók tilluxeig-
inguna til þess aö gera sem minst úr
öllu á íslandi.
Af þeinx atriSum, er viö, fundar-
boðendurnir, höfum lagt fyrir fund-
inn sem væntanlegan tilgang fjelags-
ins, þykir mjer nxestu máli skifta um,
aö menn verði sendi vestur, til aö
flytja erindi unx ísland. Eðlilegast
bnst mjer, aS sú starfsemi yröi aöal-
lega í sanxbaixdi viö síra Jóns Bjarna-
sonar skólann í Winnipeg, en annars
samkvænxt ráðstöfunum ÞjóSræknis-
fjelagsins vestur-íslenska. ASrar þjóö-
ír sýna okkur og háskóla okkar þá
sæmd, aö senda honum menn, til þess
aö fræöa okkur um tungu þeiri-a, bók-
mentir og hugsjónir. Öllunx hlýtur aS
vera ljóst, aö lengra seilast þær þjóS-
ir um öxl í þessu efni en viS nxund-
unx gera, ef við sýndum okkar eigin
löixdum í annari heimsálfu þann vott
góðvildar og virðingar, — mönnum,
sc-ixx sýna þaö, aö þeir vilja standa
í nánu andlegu sambandi viö okkur.
En við getum ekki gert ráð fyrir því,
aS væntanlegt fjelag yröi þess unx
konxiS, aö hafa íxiann vestra í slíkum
erindum. Þar hlýtur aö kóma til kasta
fjárveitingarvald þjóöarinnar, enda er
málinu svo háttaö, aö þaS er ekkert
fjelag, senx á aö senda Vestur-íslend-
ingum íxianninn. Þaö er ísland, sem
á aö gera það. Og íxxjög gleðilegt er
það, aö þeir menn, senx til hefur náSst
og standa fjárveitingarvaldiixu nærn,
lxafa tekið i þetta mál af rnestu góö-
vild og lipurö.
Jeg vil ekki leggja neinn eiginhags-
nxuna mælikvai-Sa á þetta mál. En
fram hjá þeirri hugsun verSur naunx-
ast gengiö, aS þaö er okkur tjón, áð
Vestur-íslendingar sjeu ófróðir unx
liagi okkar, og skipi sjer fyrir þá sök
úrtalnanna og afturhaldsins megin,
þegar teflt er um framfarir þessa
lands — eins og þeim hefur óneitan-
lega hætt nokkuö mikiS við. Jeg er
ekkert aö álasa þeim fyrir það. ÞaS
er eðlilegt, aö nxörgum þeirra veiti
cröugt, í fjarlægri heimsálfu, aö átta
sig á þeinx breytingum íxxeS okkar
þióS, sem orSiS hafa, siðan er þeir
fluttust þurt af þessu landi. ‘Mjer
dettur ekki í hug aö vera neitt að
guma af því, hvaS ástandiö hjer sje
glæsilegt. En nxiklar hafa breyting-
arnar oi-ðið —• það vitum viö allir.
Þaö þekkingarleysi, sem litur á Is-
land nú í ljósi hallærisins milli 1880
og 1890, þarf aö uppræta. Þaö stend-
ui' engum nær en okkur sjálfum. Og
jeg er þess fulltrúa, aö mikiö gott
íxxundi af því hljótast, ef Vestur-ís-
leixdingar fengju seixx nákvæmastar
og rjettastar hugmynd.ir um hagi
okkar.
Guöm. Finnbogason pró-
f e s s o r kvað þaö gleðilegt, hve
góSar undirtektir þessi fjelagsstofn-
un fengi, Nú væri timi til að rjetta
bræSrum vorunx vestan hafs höndina '
og hefSi slíkt fjelag átt að stofnast
fyrir löngu. Nýr áhugi virtist vakn-
aöur meöal Vestur-íslendinga á því,
aS viðhalda þjóðerni og tungu, þaS
heföi hann fundið á fyrirlestraferð
smni.Sjer hefði ekki farið einsogílug-
unni forðunx í vagnförinni, er sagSi:
„Miklu ógna ryki hef jeg þeytt upp.“
Hann hefði fundiS, að undirtektirnar
lxeföu veriö öldufaldur á dýpri hreyf-
ingu, eins konar afturhvarfi til þjóS-
rækni. Og slikt væri eölilegt. Frum-
Lyggjar í nýrri heimsálfu hefSu ann-
aö aö gera fyrstu árin,meöanþeirværu
aö koma undir sig fótum, heldur en
aö hugsa um þjóSerni sitt. Eix þegar
þeir váei'u konxnir til vegs og gengis
í hinu nýja landi, og fengju tóm til aö
íhuga hvai' þeir stæðu, og hvert þeir
ætluöu í framtíðinni, þá færu hljóm-
arnir frá ættarstrengjununx að njóta
sín betur en í fyrstu óöaönninni. Svo
væri núna um Vestur-íslendinga.
Enginn efi væri á því, aö íslendingar
vestan hafs og austan gætu haft gagn
af því aö haldast i hendur. Hann
kvaðst i erindi sínu meöal annars hafá
haldiS því fram, aö Vestur-íslending-
ar ættu að senda sonu sína til lær-
ingar í íslenskum fræöum til háskoia
okkar og setja sjer þaö íxxark, að
leggja undir sig alla kenslu í islensk-
um og norrænum fræðum við háskól-
ana vestan hafs. Engir stæðu- þar eins
vel að vígi og þeir, sem stæöu þannig
meS sinn fótinn í hvorri menningunni,
íslenskri og vestrænni. Þaö væri og
ekki lítilsvert fyrir oss hjer heima, aö
eiga svo marga af vorri ætt í annari
heimsálfu, til aö safna þar nýrri
reynslu, væri henni jafnóSum veitt
inn í farveg íslenskra bókmenta, enda
hefSum vjer þegar frá Vestur-íslend-
ingum fengið ýmislegt gott af því
tægi. Þetta væri að eins eitt atriðiS.
En gagniö af sanxvinnunni nxundi
reynast margvíslegt.
Jón Helgason biskup: Jeg
vil ógjarnan lengja unxræöurnar, en
langar þó til aS segja nokkur orö, til
viöbótar því, er þegar hefur verið
talaö, og þó sjerstaklega til aS láta
í Ijós ánægju mína yfir því, aö boS-
að hefur veriS til fjelagsstofnunar
ems og þeirrar, senx hjer er um aö
ræSa. Sjálf hugsunin er mjer engan
veginn ný. Þegar próf. Guöm. Finn-
bogason kom aö vestan fyrir nokkr-
um árunx, vakti hann nxáls á þessu
viö nxig, hve æskilegt væri, að elnt
yrði til sjerstaks fjelagsskapar hjer
heima, beint i þeim tilgangi aS treysta
böndin, er eðlilega hljóta aö tengja
saman íslendinga austan hafs og vest-
an. Og saixxa hugsunin hefur oft síöan
bariS aS dyrum lxjá mjer. Jeg het
meS árunum sannfærst um þaö betur
og betur, aö vjer ættum skyldur aö
rækja viö útflutta bræSur vora vestan
hafs. Vjer erum ekki fleiri en þaö
íslendingar hjerna megin hafsins, aö
vjer höfum ekki ráS á aS láta Rf hluta
allra þeirra sem telja síg íslendinga,
veröa viöskila viS oss, gleymast oss
cg hverfa smámsaman út í buskann.
Þótt þeir dveljist i annari heimsálfu
eru þeir þó af sama þjóöerni og vjer
og hafa unnið kappsanxlega aS því
að varðveita þjóðerni sitt í hinni nýju
heinxsálfu. Vjer megum ekki láta þaö
hafa áhrif á oss, þótt frá einstöku
mönnunx vesti-a hafi stundum andaö
kalt í vorn garö hjer heima, því bæöi
er þaö, aö slíkt er síst gildur mæli-
kvarði á hugarþel Vestur-íslendinga
yfirleitt, og þvi næst höfum vjer ekki
sýnt þá hughlýju í þeirra garö, aö
ástæöa sje til aö hneykslast á því, þótt
einhver uppslcafningur fari niörandi
oröum um landiö okkar. Þvi að vitan-
lega eru til þar ekki síður en lijer
slíkir nxenn, sem síst er mark á tak-
andi hvei’ju kasta fram. Eftir mín-
unx kynnunx af Vestur-lslendinguixi,
bera þeir yfir höfuö mjög hlýjan hug
ti! vor hjer heima, enda mun hlýrri
cn vjer höfunx einatt boriS til þeirra.
Því aö meS oss hefur einátt viljaö
brydda á talsverSunx kala til Vestui'-
íslendinga, hvernig sem á honum
stendur. Hefur mjer ávalt fundist það
eitthvaö öfugt og öSru vísi en þaö
ætti aö vei-a, enda held jeg aS vjer
sjeum áreiSanlega eina NorSurlanda-
þjóðin, sem slíkt þel hefur boriS til
úífluttra barna sinna, og ekki sýnt
þaö í verkinu, aS hún kannaðist við
skyldur sinar gagnvart þessurn börn-
um sínum. Danir, Norömenn og Svíar
hafa í þvi tilliti komiö ööru vísi fram
en vjer. Þeir hafa álitið sjer skylt, að
gera alt til aö afstýra því, aS útfluttir
landar þeirra gleymdust ættlandi sínu
þótt þeir flyttu í aöra heimsálfu, og
hjá þeinx hef jeg aldrei oröiS var við
neitt, er líktist þykkju til þeirra, fyrir
að hafa flutst burtu til þess aö ryöja
sjer braut í hinum nýja heimi. Mjer
er sjerstaklega kunnugt um, lxvernig
þessar þjóöir hafa reynst börnunx sín-
unx vestra í kirkjulegu tilliti, hvern-
ig þær hafa einatt sent þeinx presta
að lxeiman, til þess aö veita forstööu
safnaðarmálum þeirra og beint stofn-
aö fjelög heima fyrir, til þess að
kosta safnaöarstarfsemi á nieðal
þeiri'a og hjálpa þeim meö því til aö
varöveita sem lengst þjóöerni sitt.
Sjerstaklega veit jeg það um Dani,
hve mikinn áhuga þeir hafa alt af
haft á andlegum hag landa sinna
vcstra. Jeg geri ráö fyrir, að alt hiö
sama sje unx Norömenn aS segja og
Svía. Engin þessara þjóöa álítur sig
liafa ráö á því, að láta þessi börn sin
slitna úr sambandi viö sig, en telja
þaö miklu frnxiur skyldu sína, aS
tiæysta sem best sambandiS milli
þeirra og gamla landsins. Þær gleyma
ekki útfluttu börnunum sínum, þeg-
ar eitthvaS er um aú vera heima á
ættjöröinni eöa álíta sjer þaS óviS-
komandi, þegar eitthvaö er um aö
vcra meöal bamanna í dreifingunni.
Sjerstaklega hef jeg veitt þessu eftir-
tckt hjá Svíum, lxversu þeir einatt
ha.fa sent ýmsa af sinum þestu mönn-
unx sem fulltrúa konungs og fööur-
lands vestur, er þar var til einhverra
hátíSahalda efnt, 0g eins boSiö þeim
i vestra aö senda á ríkiskostnað sendi-
nefndir heim til Svíþjóðar, þegar líkt
/