Lögrétta


Lögrétta - 13.08.1919, Síða 2

Lögrétta - 13.08.1919, Síða 2
2 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, Verð kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí. ætlasi er til aS samþyktin nái yfir. Eiga atkvæSisrjett á þeim fundi allir, er á þvi svæði búa og kosningarrjett hafa til Alþingis. .... — 3. gr.: Á fundi þeim, er getur um i 2. gr., legg- ur fundarstjóri fram frumvarp til samþyktar, er áður hefur verið sam- þykt af sýslunefndinni. Fallist fund- armenn á frumvarpiS óbreytt me5 / hJutum atkvæSa, 'sendir sýslumaður það stjórnarráSinu til staðfestingar og löggildingar...... 45. Frv. um forkaupstjett á jörö- um. Flm.: Sig. Sig. og E. Arn. — 1. gr.: Þegar jarðeign, sem er í bygging, gengur kaupum og sölum, skal hún iyrst boðin til kaups leiguliða. Vilji hann framhalda ábúðinni og borga jafnmikið verð fyrir jörðina og aðrir, þá skal hann hafa rjett til að ná kaup- um á henni fyrir þaS verð, enda sje bonum eigi gerð erfiSari borgunar- kjör, eSa aSrir skilmálar, en í raun og veru standa til boSa hjá öSrum. Nú eru ábúendur á jarSeign þeirri, er selja skal, fleiri en einn, og skal þá bjóSa hana alla sjerhverjum þeirra til kaups. 46. Frv. um sölu á nokkrum'hluta heimalands jarSarinnar AuSkúlu í Húnavatnssýslu. Flm.: Þór. Jónss. — 1. gr.: StjórnarráSi íslands veitist heimild til ,aS selja af landi jarSar- innar AuSkúlu í Húnavatnssýslu til nýbýlaræktunar þaS land, sem liggur fyrir sunnan beina línu úr norSvestur- horni Litladalslands í norSausturhorn Holtslands. 47. Frv. um tekjuskatt og eignar- skatt. Flm.: Sigurj. FriSj. — 11. gr.: Tekjuskattur skal lagSur á tekjur skattþegns næsta almanaksár á undan tramtalinu þannig: Af hinum fyrstu þúsund krónum skattskyldum greiSist af hundraSi; af því, sem tekjurnar eru yfir 1000 kr., og aS 2000 kr., greiSist % af hundraSi; af því, sem tekjurnar eru yfir 2000 kr., og aS 3000 kr., greiSist / af hundraSi, o. s. frv.. þannig, aS skatturinn eykst um /\ af hundraSi meS hverju þúsundi sem tekjurnar hækka, alt aS 25 af hund- raSi, sem greiSist af því, sem tekj- urnar eru yfir 99 þúsund krónur. — 12. gr.: Tekjuskattur greiSist bæSi af atvinnutekjum og eignartekjum. Telj- ast skattskyldar tekjur hvers konar laun, ávöxtur, arSur eSa gróSi, sem « gjaldanda hlotnast og metiS verSur til peninga...... 13. gr.: ÁSur en tekjuskattur er ákveSinn, skal draga frá tekjunum: a. FæSispeninga 365 kr., eSa 1 kr. á dag, fyrir hvern fram-' teljanda og hvern þann heimilis- mann, sem telst til fjölskyldu hans og eigi telur fram sjerstaklega. b. Skrif- stofukostnaS embættismanna og lög- mæltar kvaSir, sem embætti kunna aS fylgja. c. Annan kostnaS viS at- vinnurekstur, svo sem kaupgjald alls konar, þar meS taliS fæSi, landskuld- ir, kúgildaleiga leiguliSa, húsaleiga íeigjanda o. s. frv. Þó skal eigi draga frá kaupgjald til fjölskyldu gjald- anda, nema þess eSa þeirra af fjöl- skyldunni, sem telja fram tekjur sínar sjer^ í lagi. d. MeSlag meS börnum sem eru utan heimilis; svo og náms- kostnaS. e. Vextir af skuldum gjald- anda. f. ArS af fjelagseign, sem áSur hefur veriS skattlagSur í óskiftu. TekjuupphæS skal ávalt deilanleg meS 50; þaS, sem þar er framyfir, kemur eigi til greina skattinum til hækkunar. — 14. gr.: Eignarskattur skal vera 2 af hverju þúsundi skatt- skyldrar eignar, eins og hún var 31. cíes. næst á undan framtalinu. — 15. gr.: ÁSur en eignarskattur er ákveS- inn, skal draga frá eignarupphæSinni skuldir allar, svo og 200 k. fyrir fram- leljanda, og, ef um fjölskyldu er aS ræSa, 200 kr. fyrir konu hans og hvert þaS af börnum þeirra, og kjör- börnum og fósturbörnum, sem eigi telur fram eignir sjer í lagi, og er sú frádregna upphæS skattfrjáls. 48. Frv. um takmörk verslunar- lóSarinnar á SauSárkróki. Flm.: M. GuSm. — Takmörk verslunarlóSar- innar á SauSárkróki skulu vera þau, er hjer segir: AS norSan Göngu- skarSsá, aS vestan Nafabrún frá GönguskarSsá aS SauSá í SauSárgili. aS sunnan bein lína úr SauSárgili ti! sjávar, þar sem eru landamerki SauS. ár og Sjávarborgar, og aS austan sjáarströndin. 49. Um löggild.ing verslunarstað- ar við Gunnlaugsvík. Flm.: B. J. frá Vogi. — 1. gr.: ViS Gunnlaugsvík, sunnan megin HvammsfjarSar, skal vera löggiltur verslunarstaSur. 50. Frv. um viSauka viS lög nr- 83, 14. nóv. 1917, um breytingar og viSauka viS iög nr. 35, 20. okt. 1913, um ritstíma- og talsímakerfi íslands. Flm.: Þór. J. — Aftan viS 2. gr. laga i r 83, 14. nóv. 1917, bætist: Frá Blönduósi aS BólstaSarhlíS, meS stöS 1 Langadal og Svínadal. — Greinar- gerS: Frumvarp þetta er gert i sam- ráSi viS landssímastjórann og meS þaS fyrir augum, aS áframhald lín- unnar verði norSur yfir VatnsskarS og tengist þar línu þeirri, sem nú er lagt til aS leggja um SkagafjörS og norSur yfir ÖxnadalsheiSi. 51. Frv. um sóttvarnaráS. Frá meiri hl. allsh.nefndar. —- 1. gr.: Störf þau, sem eftir sóttvarnalögum hvíla á landlækni, skulu falin sotu varnaráSi, og er landlæknir formaSur þess. Auk hans eiga þar sáeti 2 menn, sem lokið hafa prófi, er veitir rjett til læknaembætta hjer á landi, og skulu þeir valdir af læknadeild Há- skólans til 4 ára i senn, þó þannig, aS i fyrsta sinni skal annar aS eins valinn til 2 ára. Endurkjósa má þann. er úr gengur. Á sama hátt skal velja 2 varamenn. — Felt í Nd. 52. Frv. um ákvörSun verslunar- lóSarinnar í HafnarfjarSarkaupstaS. Fim.: Kr. Dan. —• í HafnarfjarSar- kaupstaS skal svæSi þaS, sem reisa íná verslunarhús á, vera' ákveSiS með þessum takmörkum: Bein lína frá takmörkum SvendborgarlóSar viS Krosseyrarmalir aS vegamótum Vest- urbrúar og Reykjavíkurvegar; þaöan beina línu aS GerSistúni; þaSan meS fram læknum aS norSanveröu, upp á móts viS RafljósastöS; þaSan yfir lækinn, neðan stöSvarinnar, og beina línu í túngarð JófríSarstaSa aS norS- austan; þá meS fnyn túngarSinum og úr honum aö vestan, ofan Skuldar- hverfis, framhaldandi línu neSan ErandsbæjartúngarSs aS norðvestur- horni túngarSsins og þaSan beina línu í Skiphól. 53. Frv. um sölu á prestssetrinu Hvanneyri og kirkjujörðinni Leyn- ingi í Siglufiröi. Flm.: Stef. Stef. og E. Árnas. — 1. gr.: Landsstjórninni veitist heimild til aS selja bæjarstjórn SiglufjarSarkaupstaSar prestssetrfð Hvanneyri og kirkjujörSina Leyning. Undanskiliö sölunni er íbúSarhús prestssetursins og önnur _ jarðarhús, heimatún þar, c. 32400 ferni., hag- lendi fyrir skepnur prestsins, svo og rjettur til mótaks í jörSinni Leyningi eftir þörfum hans. Stjórnarskifti. SíSastl. sunnudag, 11. þ. m., sendi Jón Magnússon forsætisráSherra kon- ungi símskeyti þess efnis, aS hann baöst lausnar fyrir ráðaneytiS alt. Þetta kom mönnum nokkuS á óvart. Menn vissu þaS, að SigurSur Jóns- ron atvinnumálaráöherra hafði skýrt þingmönnum frá því þegar í byrjun jiings, aS hann ætlaði aS biöjast lausnar, og þaö fór ekki heldur dult, aS flokkur sá, sem sett hafSi hr. S. j. inn í stjórnina, vildi gera Magnús kaupmann og alþm. Kristjánsson aS eftirmanni hans, enda þótt hann sje heimastjórnarmaður og hafi því ekki íylt þann flokk áður. En um þessa tdbreyting hefur ekki fengist sam- komulag í þinginu, og svo hefur þetta orSiS ofan á, aS forsætisráöherra beiSist lausnar fyrir alt ráSaneytiS. Lög. hefur spurt forsætisráSherra um ástæöurnar til þessa. Hann sagöi, aS ekkert einstakt mál væri þess vald- andi, heldur yfirleitt ringuireið sú, sem væri á flokkaskipun þingsins. Hún væri óheppileg aS mötgu leyti, og rjett væri, aS þingið reyndi að bæta úr henni á einhevrn hátt. Á- stæðurnar fyrir samsteypustjórn, myndaSri á sarna hátt og núv. stjórn, væru og að mestu burt fallnar, þar sem ófriönum væri lokið og sam- bandsmáliS til lykta leitt. Lögr. getur nú ekki betur sjeS, en aö þetta hafi við góS rök að styöjast. En hins vegar er henní þaS samt sem áður ekki ljóst, hvaS viS það er unn- ið, aö alt ráSaneytiS segi af sjer,-eins og nú stendur. Spúrningin, sem vakn- ar, er þessi: Getur jiángiS, eins og þaS nú er skipað, komið sjer saman um að mynda samstæðan meirihluta til stuðnings nokkurri stjórn? Þetta er vafasamt. En á þaS reynir nú. Og þótt það tækist, þá væri aö eins tjald- að fyrir stuttan tíma, með því að þingkosningar eru fyrir dyrum, sem búast má viS aS breyti aS einhverju leyti þeirri flokkaafstöSu, sem nú á sjer staS í þinginu. Flestir, bæSi innan þingsins og ut- an þess, munu finna til þess og játa þaS, aS mikill skaSi sje að missa nuv. forsætisráSherra úr stjórninni. Hans sæti er þar vandfylt. Nú sem stendur er ekki sjáanlegt, aS viS eigum nokk- urn mann, sem jafnvel sje til þess l’allinn og hann, aS fara með þetta embætti. Best væri því ráðiS fram úr málinu á þann veg, að honum væri falið að mynda nýtt ráðaneyti, ef hann er fáanlegur til þess, en um þaS veit Lögr. ekkert. — Um hina ráö- herrana tvo er ekki hægt aS segja hiS sama og forsætisráöherrann aS þessu leyti, þótt Lögr. hins vegar finni enga hvöt hjá sjer til þess að hallmæla þeim. ÞaS er að sjálfsögðu hægt að finna þeim jafnhæfa og hæf- ari menn í þeirra sæti, og í stjórnina > fir höfuS. En þangaö gfeta líka val- ist miklu verri menn. Núv. ráSaneyti tók viS stjórn 2. jan. 1917, og hefur því setið viS völd nokkuS yfir hálft þriðja ár, þó meS breytingu á mönnum í fjármálaráS- herraembættinu. Svo lengi hefur eng- in stjórn setiS hjer áður, nema Haf- steinsstjórnin í fyrra skiftiö, frá 1904 —'09. Yfirleitt á þessi stjórn skiliS góS eftirmæli. Koma þar íyrst og fremst til álita úrslit sambandsmáls- ins, en þar næst ófriðarráSstafanirnar. Þótt margt megi aS sjálfsögSu finna aS einstökum atriöum þeirra, ekki síst eftir á, þá höfum viS komist furð- anlega vel út lir ófriSarvandræðun- um, og væri ranglátt, að eigna ekki Jandsstjórninni mikinn þátt í því. Frjettir. Rigningar hafa veriö hjer stöðugt undanfarið, og horfir viSa til vand- ræða meS hey- og fiskþurkun. Um miSjan s.l. mánuS voru rigningar t. d. svo miklar i EyjafirSi, aS aurskriða fjell í Öxnafellslandi og eyddi um 100 hesta engi, en önnur fjell skamt frá Munkaþverá og eyddi einhverju af kúahögum og drap nokkrar kindur. DýrtíSin. Nýjustu HagtíSindi birta skýrslur um núverandi vöruverö og verShækkun frá ófriSarbyrjun. Ef vöruverS er taliS 100 í júlí 1914, má sjá hækkunina á því, aö í júli 1918 liefur meSaltaliS veriS 309, en í apríl 1919 341, og 4 júlí 1919 333. Meöal- hækkun vöruverösins hefur því verið 233% síðan í ófriöarbyrjun, og um 8% síSan i fyrrasumar, en aftur á móti lækkaö um 3% síðasta ársfjórö- ung. Skýrsla Hagt. nær yfir 63 teg , og eru flest af þvi matvörur, og ef j ær eru teknar sjer, hefur hækkunin numiS 212% síöan í ófriðarbyrjun, en lækkunin á síðasta ársfjóröungi 1%, Af einstökum vöruteg. má nefna steinkol,, en þau höfðu hækkað um 596% frá í júlí 1914, en hafa nú lækk- aS um 40% frá því í júlí 1918. Næst mest var hækkunin á sóda og sápu ^29% síðan 1914, en þar er lækkunin 41% frá því í júlí 1918. Salt hefur nú lækkað um 114% frá því í júlí 1918, en þá var hækkunin oröin 294% irá því fyrir stríSiö. Steinolía hefur lækkaS um 2% af 217, sem hækkunin var orSin 1918. Af matvörum hafði korn hækkaS mest, eða um 279%, en í síöasta mánuSi hafði það þó lækkað um 3%, en brauö um 5%. Sykur hef- ur aftur á móti hækkaS síSasta ár um 19% úr 148, og ket sömuleiöis um 42%, frá því í júlí 1918, og er nú selt til jafnaðar á 353 au, gk. af nauta- kjöti. — Til dæmis um þaö, hvaS farði fyrir manninn hefur hækkað i verði síöan fyrir stríöiö, er þess getið að á Lauganesspítala var þaS taliö 60.4 au. á dag 1914, en 183, 3 1918, og er þar aS eins reiknaö efni í mat- inn, Til samanburSar má geta þess, að Hagfræöistofan í Bern hefur reiknaS úr, að síöan í ófriSabyrjun hafi kostn- aður viö lífsframfæri aukist um 481% í ítalíu, 368% í Frakklandi, 257% í Sviss, 290% í Bretlandi og 220% í Bandaríkjunum,’ en hjer telja ÍTagt. hækkunina á þeim vörum, sem fram eru taldar, vera 233%, en er þar ekki tekið tillit til hækkunar á fötum og húsnæði. Snæbfjörn Jónsson, sem nú skrifar hjer í blaöið um afstööu ensku þjóö- arinnar ti! friöarskilmálanna, og áS- ur refur ,oft skrifaS greinar í Lögr., er ungur maður, búsettur í Lundún- um, og hefur dvaliS í Englandi og viðar erlendis um allmörg ár. Nú í sumar var hann hjer um tíma, til aö ljetta sjer upp, og er nú nýfarinn heimleiðis aftur, meS einu af botn- vörpuskipunum. Innilokunarstefnan. Grein Lögr. í síSasta tbl. um þá óheillavænlegu hugsanastefnu hefur vakiS allmikla athygli og umtal. Mun bráSlega veröa rætt meira um þaS mál hjer i blaSinu og þá jafnframt minst á hin helstu andmæli, sem fram hafa komið. Knattspyrnan. Fjögur kvöld hefur nú kappleikur fariS fram á íþrótta- vellinum milli dönsku lcnattspyrnu- manna og ísl. flokkanna hjer í bæn- um. Hefur þar jafnan veriS fjöldi á- horfenda, en veöriS dregiS nokkuS ur skemtuninni. Þó var þaS gott a sunnud. Fyrst kepti úrvalslið úr fje- lögunum Val og Víking viS A. B. og vann A. B. sigur meS 7: o, næst kepti knattspyrnufjelag Rvíkur viS A. B. og unnu Danir þá aftur með 11:2, þá kepti A. B. við Fram og sigraSi enn meö 4: 0, en síöast keptu Danir viS íslenska úrvalsliðiS úr öllum fjelög- tnum hjer og töpuSu þá meS 4:1. Einn kappleikur er eftir enn. FariS hefur verið meS gestunum til Þing- valla, og nokkuð um nágrenni Rvík- ur, ríSandi eða í bílum. Þeir fara ajtur meö Botníu næst. HeilbrigSismál. Bæjarstjórnin hef. ur ákveSið, aS senda tvo fulltrúa á heilbrigSismálafund, sem NorSur- landaþjóöirnar halda í Khöfn í sept ember næstkomandi. Kn. Zimsen borgarstjóri og Ágúst Jósefsson heil brigöisfulltrúi munu fara á fundinn. Trolle kafteinn, sem hjer dvaldi lengi, og síöast viS vátryggingarstörf, er nýlega látinn í Kaupmannahöfn. Skipaferðir. „ísland“ kom til Kbh. 6. þ. m., og fer þaðan aftur 15. — ,;Lagarfoss“ kom þ. 8. frá New York, eítir 13 daga útivist, með fullfermi, m. a. 1900 bensínkassa og 30 bíla, og virtist þó ekki hafa verið hörgull á þeim varningi hjer fyrir. — 9. þ. m. kom selveiöaskipiS „Dog“, meS um 600 seli. — „Gullfoss' fór vestur um haf 10. þ. m., og meS honum m. a. Árni Sveinsson og Árni Eggertsson — „Jón forseiti" er nýkominn frá Englandi og haföi selt afla sinn fyrir 1381 pund. —- „Kora“ lagSi af staS frá Bergen 8. þ. m. — Nokkur salt- skip hafa einnig komið. Hængur heitir útgeröarfjelag, sem nýstofnaS er hjer meS 200 þús. kr. höfuðstól, og ætlar að gera út botn- vörpuskip. í stjórn fjelagsins eru: Bogi Ólafsson, Þorgrímur Sigurðs- son og Vigfús GuSmundsson. Sig. Sigurðsson skólastj., hin nýi forseti BúnaSarfjelagsins, flutti ný- lega fyrirlestur hjer um búnöarmá!, skýrSi frá horfum þeirra nú og verk- efnum í framtíöinni. UmræSur voru á e!tir. Pjetur Jónsson óperusöngvari hefur sungið hjer sex sinnum fyrir fullu húsi og miklum fagnaSarlátum, þ. á. m. nokkur íslensk !ög, Sverri konung eftir Sv.-Sveinbjörnsson og tvö ný lög eftir Á. Thorsteinsson og Sigfús Einarsson. Annars hafa verkefnin mest veriS lög úr þýskum söngleikj- tim. í gærkveldi hjeldu þau hjónin söngskemtun saman. Páll ísólfsson hefur aöstoöaö viö alla söngvana. Slys. SíSastl. fimtudag vildi þaö slys til, aö eimlest hafnargerSarinnar rann ofan á litla stúlku, sem var aS lcika sjer viö sporin, og beiS hún bana af. Önnur telpa var þar meö henni, en vagnstjóranum tókst á síS - ustu stundu að bjarga henni, meS þvl að hlaupa út úr eimreiðinni og fram tyrir lestina, þegar hann sá, aö ekki var hægt aö stöðva lestina nógu fljótt. Þorl. H. Bjamason mentaskóla- kennari og frú hans hafa nýlega mist t^ngan son sinn, sem dvalist haföi er- lendis um hríö til lækninga. Bækur. Innan skamms kemur út ný l ók eftir Einar H. Kvaran: Trú .og sannanir. HugleiSingar um eilíföar- n:álin.ErþaS safn af fyrirlestrumhans um þessi efni, sumum áður prentuS- um, en öSrum prentuöum hjer í fyrsta skifti. Hann er nú einnig að semja nýjan skáldsagnaflokk: Sögur Rann. veigar, og koma fyrstu sögurnar, 3, út 1 sumar eSa haust. Þá kemur einnig innan skamms út bók, sem Sig. Kr. Pjetursson hefur þýtt og heitir: Út yfir gröf og dauða. Hún er eftir ensk- ín prest, Ch. L. Twedale, og gefin út aö tilhlutun Sálarrannsóknafjelags íslands, meS formála eftir Harald prófessor Níelsson. —• Prestafjelagið nýstofnaSa er byrjaö aS gefa út tímarit — Prestafjelagsrit — og er prófessor Sig. Sivertsen ritstjóri. Ilefur mörgum þótt skortur á kirkju- legu málgagni, ekki síst síðan Kirkju- blaSiö hætti, og er nú bætt úr þessu. enda skrifa i tímaritiS ýmsir helstu menn ísl. kirkjunnar, meö biskupinn í fararbroddi. Af öSrum greinum má nefna grein Magn. Jónssonar dócents um Jóhannesar guSspjall, grein ritstj. um ransóknir trúarlífsins, og ’sjera Bjarna Jónssonar um það, hvernig vjer verðum betri prestar, og mundu sumir kennimenn sennilega geta lesið ýmislegt óþarfara. Ennfremur má nefna fallega prjedikun eftir sjera Ásmund Guömundsson, og mætti gera tneira aS því, aö birta úrvalsprjedik- anir bestu kennimannanna, þvi þaS tr hvorttveggja, aS þær munu eölilega yfirleitt ná betri tökum á öllum þorra manna í þessum efnum, en fræöirit- geröir, og geta lýst eins vel því, sem lýsa á, en það er annars einkenni á mörgum ritgerSum tímaritsins, aö það er fullmikill guöfræöiskeimur aS þeim. Síöast má nefna grein Ásg. Ás- geirssonar um sænsku kirkjuna. Hún er stutt og aö eins drepiS á þaö helsta, og væri þó æskilegt, ekki síst i.ú, þegar samvinnuhreyfingin milli uorrænu kirknanna er aS aukast, aö fá sem mestar frjettir af kirkju og kristindómi frændþjóöanna. í Dan- mörku hefur einn ísl. prestur, Thord. ur TómasSon, sem er meðlimur dansk- íslensku kirkjunefndarinnar, gefiö út bók um ísl. kirkjuna, þar sem hann lýsir ástandi hennar og horfum, ,og hvetur til meiri samúðar og samvinnu milli íslensku og dönsku safnaðanna. Sjera Th. T. hefur annars unniS mik- iö að þvi aS útbreiSa þekkingu á ísl. kirkjumálum og íslandi yfirleitt og m. a. ort i dönsk blöö kvæöi til Is- lands. Ólafi Xsleifssyni lækni í Þjórsár- iúni og frú hans voru nýlega færöar heiðursgjafir frá sveitungum þeirra: skrifborö meS silfurskildi, silfurbikar og silfurkaffiboröbúnaSur og 1000 1 r. í peningum. Um Kötlugosið hefur stjórnarráSiö gefiö út skýrslu eftir Gísla Sveinsson sýslumann, sem hann hefur samið cftir bestu heimildum, endurgjalds- laust. Þingið og stjórnarskráin. Lögr. sagSi í síöasta tbl., aS breyt ingartill. B. J. frá Vogi viö stj.skr,- írv., sem þar er gerö aö umræöuefni, hyggi nærri því, aS vera brot á sam- bandslagasamningnum. Síðan hefur hún orðið þess vör, að sumir þeir. sem eru aS tala og skrifa um málið, ba’fa ekki haft fyrir aö líta á samn- iuginn sjálfan, heldur látiS sjer nægja, aö fara eftir því, sem þá minti, aS þar stæSi, eSa þá eftir því, sem þeir höföu heyrt sagt um málið á þingi tða utan þings. Sambandslagasamning kallar Lögr. sambandslögin ásamt þeim skýringum, sem höfundar þeirra hafa sjálfir á þeim gæfiö, áöur en Alþingi samþykti þau. En ummæli Lögr. eiga yið skýringu þá, sem sam- bandslaganefndin hefur í einu hljóöi bæöi íslensku og dönsku nefndar- rnennirnir, gert á 6. gr. laganna. ÞaS atriði greinarinnar, sem hjer er um að ræöa, er svohljóöandi: „Danskir ííkisborgar njóta aS öllu leyti sama rjettar á íslandi, sem íslenskir ríkis- l.orgarar fæddir þar, og gagnkvæmt.í1 En í skýringunum stendur, eftir aö tekiö hefur veriö fram, hvers danska refndin^og íslenska nefndin, hvor í sinu lagi, vilji láta getiS: „Nefndirnar báSar láta þaö um mælt, er hjer segir, um einstök atriöi frumvarpsins (þ. e. laganna nú) : Um 6. gr. Sjálfstæöi landanna hefur í för með sjer sjálfstæSan ríkisborgara- rjett. Þess vegna er af Dana hálfu lögö áhersla á, aS skýlaust sje ákveð- iS, aö öll ríkisborgararjettindi .sjeu algerlega gagnkvæm, án nokkurs fyr- ÍTvara eöa afdráttar. Af þessari gagn- kvæmni leiSrr það, að afnema verSur

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.