Lögrétta


Lögrétta - 13.08.1919, Page 3

Lögrétta - 13.08.1919, Page 3
LÖGRJETTA 3 Marshall & Schaap: Manual of Sngflisk for Foreign Students Verð innb. kr. 5,00 Bökau. Hrsælds flraasonar, Rml allar þær takmarkanir, sem nú eiga sjer s'taö á fullu gagnkvæmu jafn- rjetti (svo sem mismun þann á kosn- ingarjetti, sem kemur fram í io. gr. stjórnárskipunarlaga Islands frá 19. júni 1915)“ ÁkvæöiS, sem um er aö ræða, í 10. gr. stj.sk.l. frá 19. júní 1915 (19. gr. stjórnarskrárinnar) er svohlj.: „Kosn ingarrjett við óhlutbundnar kosning- ar til Alþingis hafa karlar og konur, sem fædd eru hjer á landi eSa hafa átt hjer lögheimili síöastl. 5 ár ....“. 1 stj.skr.frv. því, sem nú liggur fyrir (29. gr.), er í stahinn fyrir þetta kom- iC: „Kosningarrjett viS óhlutbundnar kosningar til Alþingis hafa allir, karl- ar og konur, sem .... hafa ríkisborg- ararjett hjer á landi. Þó getur eng- inn átt kosningarrjett, nema hann .. . . hafi veriS heimilisfastur í kjör- dæminu 1 ár ....“. Inn í þetta vilja breytingamennirnir skjóta nýu á- kvæSi og láta síðustu málsgrein hljóSa svo: „Þó getur enginn átt kosningarrjett, nerna hann .... hafi veriö heimilisfastur á landinu síSasta kjörtímabil á undan kosningunni og i kjördæminu 1 ár.“ Allir, sem þetta athuga, hljóta aS siá, aS breytingin heggur nærri því eins og Lögr. hefpr áöur sagt, aS vera brot á 6. gr, sámbandslaganna, eftir þeirri skýringu, scm sambandslaga- nefndinni sjálfri hefur í fyrra þótt ástæSa til að láta fylgja greininni. En Lögr. álítur ákvæSiö, eins og nú standa sakir, alveg þýSingarlaust fyr- ir báöa málsaðila, og því þarflaust með öllu, aS fara nú aö vekja úlfúS og deilur út af því. En hún getur ekki neitaö því, aS ef breytingin yrði samþykt, viröist henni tilraun til þess gerö af Alþingis hálfu, að ganga á geröar sættir. Þetta telur hún óheppi- legt, og því sjálfsagt, aö vara viö því. Hjer er um kreddumál aö ræða cg annaö ekki, aö minsta kosti eins og nú standa sakir. Enginn innflutn- ingur í landiö frá Danmörku i stór- um stíl er hjer yfirvofandi. Þaö er því ekki nauðsyn á neinu ákvæöi til þess aö hefta hann, hvorki í stjórn- prskrána nje kosningalögin. En á- kvæðið væri samt betur komiö í kosn. ingalögunum, m. a. vegna þess, aö núv. fylgismenn þess ættu hægra meö aö jeta þaö ofan í sig aftur þaðan en úr stjórnarskránni, ef svo skyldi fara, aö einhverjum af foringjum þeirra þætti síðar æskilegt aö hafa þaö svo. Það væri afaróheppilegt af þing-' inu, aö vekja deilu um sambandslög- in, alveg aö þarflausu, þegar á tyrsta árinu eftir staöíesting þeirra, deilu, sem hinn málsaöilinn hefur ekkert tilefni gefiö til og viö stöndum ekki vel aö vígi í. Öðru máli væri aö gegna, ef Danir heföu gert sig lik- lega til þess, aö nota þetta umrædda ákvæöi sambandslaganna til þess að bera okkur ofurliði i atkvæðagreiðsl- um hjer á landi. Þá væri þaö afsak- anlegt, þótt við reyndum aö teygja SBmbandslögin alt hvaö hægt væri okkur til varnar. En þeir hafa enga ástæöu gefið okkur til þess aö reisa deilu um þetta atriði nú, og engin rninstu líkindi eru heldur til þess, aö þeir gefi okkur nokkurn tíma á- stæðu til þess. Frá alda öðli. Eftir Pál Þorkelsson. ------- Nl. Hugsast gæti, aö menn einhvern tíma á öldunr hafi viðhaft í samsetn- ingum eignarfalls-eintöluna (génitif singulier) : aldar af öld, er skeytt hafi veriö framan viö þágufalls-eintöluna (datif singulier) af óðál, þ. e. óöali, er seinna hafi verið samandregiö i oðli( ?),og að lokurn algerlega breytst i „öðli“, þ. e. aldar-öðli, — en þessi tilgáta er — eins og sýnt hefur verið fram á, í upphafi þessarar ritgeröar — lítt hugsanleg, því þá yröi eöa ætti „öðli“ að þýða; uppruni, upphaf o. Um skipulag sveitabæja. Eftir Guðmund Hannesson. II. Rúsaskipun og útihús. Tii þess aö skýra betur þaö, sem hjer er sagt, tökum vjer tvö dærni: annað húsaskipun á bæjarstæöi i halla, hina á sljettlendi. 3„ ílúsaskipun á hall-lendu bæjarstæði. Flestir sveitabæir vorir eru bygöir í nokkrum halla, hallandi dalahliöum, aö rninsta kosti noröan- lands. Dalirnir liggja flestir frá noröri til suðurs og framhliö bæjar- húsa (þilin) veit þfi undan brekkunni, aö á og sveit, og þeim rnegin eru bæjardyrnar. Á 6. rnynd er sýnd húsaskipun á sliku bæjarstæöi. Er gert ráö fyrir, aö bærifm sje bygöur úr steypu eða steini og sandi aö vestan- veröu í dal, en austurhliö viti aö á og sveit. Öll hús eru sambygö, til þess aö gera bygginguna sem ódýrasta, en þó er ekki gert ráð fyrir, aö innangengt sje í fjós og önnur útihús, nema þau tvö, sem liggja næst ibúöarhúsinu. Þó útihúsin sjeu ekki greind frá .þvi, sker þaö sig nokkurn- veginn frá þeim, meöfram vegna þess, aö þaö sje sett nokkru framar. Ætlast er til, aö bæjargatan sje að austanverðu. Vegna þess aö veggir úti- húsa eru sýndir með strikum einum, er ekki tekiö tillit til þyktar á þeim . 6. mynd. Á uppdrættinum er húsum skipaö þannig: 1. íbúðarhúsiðer sama húsiö og sýnt var á I. uppdr. og fyr hefur veriö lýst. Útihúsin eru áföst viö noröurhlið þess vestan til. 2. G ö n g lítil (kjallaradyr) taka viö noröur af útidyrum kjallar- ans og liggja tröppur upp úr kjallaranum í suöurenda ganganna. Á aust- urvegg þeirra eru útidyr. Þar er utangengt í kjallara. Á vesturvegg eru aörar dyr. Þær liggja inn í: 3. Þvotthús. Gólfiö úr steinsteypu og með frárensli. Sjerstak- an umbúnað (vatnslás) þarf til þess að óloft komist ekki inn í þaö gegn um skólppípuna. í húsinu yröi að sjálfsögðu stór, fastur þvottapottur, borð og balabekkur. Markaö er fyrir reykháf.* * Ef hús þetta brennur, er hætt viÖ að eldur læsi sig í þakskegg íbúöarhússins, ef þaö er úr timbri. Þvotthúsþakið og húsið yfirleitt þarf því að vera sem eldtraustast. 4. H j a 11 u r lítill er norður af þvotthúsi. Á austurenda hans er gluggi, sem opna má, en vesturveggurinn opnar grindur úr timbri eða steypu. 5. Skemmaner næsta húsið og ætluð til ýmislegrar geymslu. Milli hennar og hjallsins er óslitin múrgafl, sem nær upp úr þaki (brunagafl). Hún er helst til lág, ef loft á að vera í henni, rúmar 4 st. (6 áln. 9 þuml.) upp í mæni. Þó yrði það manngengt. Hæðin hefur verið látin fylgja fjós- inu (fer betur) og hliftst við, að láta skemmuþakið ganga upp i hlöðu- þakið, því þá yrði skemmunni hættara, ef hey brynni í hlöðunni. Annars er geymslurúm allmikið þegar þess er gætt, að ærið bætist við á háalofti íbúðarhússins. 7. H 1 a ö a n snýr austur og vestur, til þess að vesturendinn grafisi í jörð, eöa fylt sje mold að honum, svo auöveldara veröi að taka þar móti heyi. í þeim enda hlöðunnar er súrheyshlaða. Efst á henni að vest- anverðu er vænt baggagat, og ætlast til þess aö heyi og fargi sje lyft upp í það með hestafli. Aö austanverðu koma þá fleiri eöa færri smágöj til þess að kasta súrheyi gegn um niður á hlööugólfiö. Nokkrum erfiðleik veldur hún viö að fylla heyhlööuna, því dyrnar (baggagatið) lenda þá ekki á miöjurn vesturgafli. Á austurgafli eru 2 baggagöt og gluggar. Gert er ráð fyrir 2 stórum strompum upp úr mæni. 8. F j ó s fyrir 8 kýr er norðan hlööunnar og útidyr á því að austan. veröu. Ætlast er til, að lítið, lokað forskygni sje fyrir hlööudyrum, til þess að gufa kornist síður úr fjósinu inn í hlöðuna. Vel gat þaö korniö til tals, að setja fjósið sunnan hlöðunnar, þar sem skemman er, og var þá auðvelt að gera innangengt í það. Þá hefði og hjallurinn verið góð vörn gegn þvi að fjóslykt gæti borist inn í íbúðarhúsið, þó áleitin sje, og fjósið hefði notið góðs skjóls af hlööunni. Að sumu leyt væri þetta mjög hent- ugt, en því fylgir sá mikli ókostur, aö jafnframt flytst haughús og hest- hús svo nálægt íbúðarhúsinu, að tæpast veröur hjá því komist, aö óþrifn- aður hljótist af. Að öllu samtöldu hefur þótt rjettara að setja þessi hús öll norðan hlööunnar. Þá er annað athugavert. Haughúsiö er hjer sett ofan fjóssins en hent- ugra hefði verið að setja það aö austanverðu undan brekkunni, sjerstak- lega ef halli er til mikilla muna á bæjarstæðinu, og dyr á þvi þeim megin. Þetta hefur þó ekki þótt tiltækilegt vegna útlitsins og þrifnaðar. Haug- húsið og haughúsdyrnar hefðu þá orðið framhliðarmegin og blasað við, er riðið var heim. Hallinn á bæjarstæðinu er sjaldan meiri en svo, að það skipulag geti blessast senq uppdrátturinn sýnir. Annars gæti það komið til tals, að setja fjósið norðan hlöðunnar vestan til í stað 'hesthúss- ms. Flesthúsið hefði þá lent að austanveröu eöa aðrar byggingar, sem nauð- synlegri þættu. Ætlast er til þess, að fjósiö njóti nokkurs skjóls af moldar- skútanum við noröurhlið. Væri hann enginn, þyrfti að byggja þykkan torfvegg norðan fjóssins, til þess að skýla því. 9. Hesthús fyrir 4 hesta er norðan hlööunnar vestantil. Sje hallinn svo mikill, að dyrum verði ekki komið fyrir á vesturenda þess, lægi næst að setja súrheyshlöðuna í hornið milli hlöðu og fjóss, i stað þess að setja hana í norð.austurhorn heyhlöðunnar. Hesthús á aö sjálfsögðu að vera meö básum fyrir hestana, og rúmið aö vera nóg til þess að þeir geti legið. Erlendis eru hesthús víðast mjög vönduð, og þess munu hvergi dæmi nema á íslandi, að hesturn sje troðið inn i ljelegustu kofa, og rúmið talið nóg, ef þeir geta staðiö. 10. Haughús er vestan fjóssins og norðan hesthússins. Vagngeng- ar dyr vita móti norðri. 11. Moldarklefi fyrir þurra mold í flórinn er noröan fjóssins. Á þessurn uppdrætti er ekki markað fyrir fleiri húsurn, þó nauðsynleg sjeu, t. d. smiðju, vagnskúta, úti-salerni o. fl. Útisalerni yrði auðvitað sett við haughúsið, en önnur hús eftir þvi sem best fer á bæjarstæðinu. Þau hús, sem markaö er fyrir á uppdrættinum, nægja til þess að gefa hug mynd um alla húsaskipunina og útlit bæjarins. s. frv., sem virðist fjarstæða ein, að svo gæti verið, — af því „öðli“. er að eins bögumæli og orðleysa, eins og cft hefur verið tekið fram hjer aö ofan, —• þess vegna vantar auðsjáan- lega hreint og beint tímatakmarks- atriöisorð i orðatiltækið, þar sem ,.öðli“ hefur hingað til verið látið standa, en það er einmitt ístað-komu- orðið (le mot remplagant) fyrir „öðli“, sem gerir allan herslumuninn á orð- takinu, og er það orðið „röðull“, þ. e. röðli, sem auðsjáanlega leysir þetta spursmál úr læðing, og virðist flest —• ef ekki alt, benda til þess, að eign- arfalls-eintölu-endingar„r“ið hafi átt að skeytast við „öðli“ og vera: röðli, — sjest þá ljóslega, að öld stendur beinlínis eftir í fleirtölu-eignaffalli, þ. e. alda, og mynda þá bæði orðin sam- sett: a 1 d a-r ö ð 1 i, og má þar með telja al-sannað, að óðal og öðli eigi enga samgilda nje samstæöa uppruna- rót að rekja hvort til annars, og auk þess sje: alda-röðli hin rjetta ráöníng á bögumælinu „alda-ööli“. Hafi nú aftur á mót eigarfalls-ein- tölu-endingar-„r“ið af „aldar“ falliö með tímanum algerlega burt, bæði í íramburði og ritmáli, þá breytist eignarfalls-eintölumyndin aldar í eign- arfalls-fleirtölumynd alda, svo við það myndast einmitt hið marg-um- rædda bögumæli: „alda-öðli“. Væri .svo, að eignarfalls-eintölu- endingar-„r“-ið hafi fallið burt — eins og nú var tekið fram, þá hefur það auðvitað stafaö frá lihmæli og hljóðbreytingu á hljóögildi „r“-sins í munnurn manna, —■ sem eyrað eðá misheyrnin ein, —. en ekki tungutakið — hefur óefað upphaflega valdið. Athugasemd. Upphaflega er rit- gerð þessi rituð bæði á íslensku og frönsku, og ætlaöist jeg þá í fyrst- unni til þess, að hún væri sem sjer- stök skýringargrein :— á báðum mál- unum — við orðtaklð: „frá aldaöðli“ undir bókstafnum: „F“ í hinni ís- lensku málsháttaorðabók, er jeg hef nú fyrir rúmum 30 árum byrjað aö safna til, og eru þessir ísl. málshættir allir þýddi með samgildisþýðingum (traductions adéquates) á frönsku, ensku, ítölsku, þýsku, latínu og dönsku, auk þess ekki all-sjaldan á grísku, hollensku og arabísku, m. m. Þetta síðast-talda mál (þ. e. arabisku) hef jeg nú upp á síðkastið lagt ekki aíl-litla stund á, og samfara því pant- að mjer málshátta. og orðskviðubæk- ur á þessu fornfræga og undurfagra menningarmáli Austurlanda eöa Ar- aba, — já, þaö er einmitt á þessu máli, seiir hin heimskunna þjóðsagna- bók Araba: „Þúsund og ein nótt“ var upphaflega rituö á. Eins og gefur að skilja, þá er rjer aö eins tekinn hinn islenski texti of- an-nefndrar ritgerðar. Páll Þorkelsson. Læknamóíið. Á aðalfundi Læknafjelags íslands, snemma í júli síða.stl,, voru samþ. eftirfarandi tillögur og sendar Al- þingi: 12. gr. stjórnarfrumv.' (launafrv.l oröist þannig: Landlæknir hefur að byjunarlaunum 6000 kr. en launm liækki eftir hver 5 ár um 400, 300 og 300 kr. upp i 7000 kr. Enn fremur hefur landlæknir 1500 kr. ritfje. — Hjeraðslæknarnir í Reykjavíkur-, llafnarfjarðar-, Keflavíkur-, Eyr- arbakka-, Rangárvalla-, Akureyrar-, Sauðárkróks-, Blönduóss- og Isa- fjarðarhjeraöi hafa í árslaun 2500 kr., en launin hækka eftir hver 5 ár um 400 kr., 300 kh og 300 kr. upp í 3500 kr. Hjeraðslæknarnir í Vest- mannaeyja-, Grímsness-, Mýrdals, Síðu-, Reyðarfjaröar-, Norðfjarðar-, Fáskrúðsfjarðar-, Seyðisfjaröar-, Fljótsdals-, Húsavíkttr, Reykdæla-, Svarfdæla-, Siglufjaröar-, Hotsóss-, Miðfjarðar-, Dala-, Þingeyrar-, Pat- reksfjarðar-, Stykkishólms, Ólafs- víkur-, Borgarness-, Borgarfjarðar- og Skipaskagahjeruðum hafa í árs- h'tm 3000 kr., en launin hækki eftir hver 5 ár um 400 kr., 300 kr. og 300 kr. upp í 4000 kr. Hjeraðslæknarnir í Hornafjaröar-, Berufjarðar-, Hró- arstungu-, Þistilfjarðar-, Axarfjarð- ar-, Höfðahverfis-, Vopnafjarðar-, Hólmavíkur-, Reykjafjarðar-, Hest- eyrar-, Flateyrar-, Bíldudals-, Flat- eyjar-, Nauteyrar- og Reykhólahjer- uöum hafa i árslaun 3500 kr., en launin hækka eftir hver 5 ár um 400 kr., 300 kr. og 300 kr. upp í 4500 kr. —- Telja skal laun þeirra lækna-. sem í embætti eru, svo sem lögin hefðu verið í gildi þá er þeir fyrst fengu embætti. Skal einnig telja með þau ár, er þeir hafa verið aukalækn- ar með veitingu. Aðstoöarlæknarnir á Akureyri og ísafirði hafa, meðan þeim embfettum er haldið, 1500 kr. •árslaun, sem hækka eftir hver 5. ár um 400 kr., 300 kr. og 300 kr. upp : 2500 kr. Um borgun fyrir störf og ferðir hjeraðslækna fer eftir gjald- skrá, er ráöherra semur meö ráö: lnndlæknis. Væntanleg launahækkun teljist frá 1. jan. 1919. Fundinum þótti óhjákvæmilegt, að sú stefna yrði tekin upp, að föst læknissetur yrðu smám saman bygð í hjeruöum og leigð læknum, fyrir sanngjarnt verð. Fundurinn telur ekki, að landlækn. isstarfið sje einum manni ofvaxið, svo framarlega, að sá maður, er þvi gegnir, er ekki ofhlaðinn öðrum störfum, en það er á valdi hans sjálfs, þings og stjórnar. Hann telur þvi enga nauðsyn að breyta núverandi fyrirkomulagi. Fundurinn telur brýna nauðsyn að reisa landsspítala hið allra fyrsta, og skorar á Alþingi, sem nú er saman kornið, að veita nægilegt fje til þess. að nefnd, sem sjórnarráðið skipi, leggi fyrir næsta reglulegt Alþingi fullkomna áætlun um kostnað', stærð og annað fyrirkomulag spítalans. Telur fundurinn óhjákvæmilegt, að þingið veiti nægilegt fjetilbyggingar. innar ,þannig, að unt veröi aö byrja verkið ekki síðar ;:i snemma á árinu 1922. Fundurinn telur nauðsynlegt, að Alþingi setji milliþinganefnd af læknum til þess að koma fram með tillögur um, á hvern hátt megi best verjast berklaveikinni. Fundurinn leggur til: 1. Að lög- boðin verði hækkun á launum yfir- setukvenna i rjettu hlutfalli við verð- fall peninga undanfarin 5 ár og þar farið eftir þeim verðlagsstuðli, sem um ræöir i lagafrumvarpi stjórnar- irmar. 2. Að laun yfirsetukvenna veröi aö hálfu leyti greidd úr ríkissjóði, en að hálfu úr sýslusjóðum. 3. Að borgun til yfirsetukvenna fyrir verk þeirra verði hækkuð í sama hlutfalli og launin. Ritfregn. Fylkir. Urn atvinnuvegi, verslun og rjettarfar. 4. árg. 1. hefti. Ritstj. Frírn. B. Arngrímsson. Þeir hafa þarna norður á Akureyri kynlegan mann, sem hefur það meðal s.nnars fram yfir flesta íslendinga, að 'hafa farið víða og lesið margt.-Hann hefur verið langdvölum í Ameríku og gengið þar á háskóla, 2þ4 ár í Lund- únum og nálega 20 ár í París. Auð- r itað talar hann helstu heimsmálin ems og aörir íslenskuna. Þessi maður er Frímann B. Arngrímsson, ritstjóri ■ Fylkis. Frímann gæ'.i auðvitað lifað hjer góöu lífi af því aö kenna mál og ann. an fróðleik, gæti lifað náðugu lífi og átt goða daga. En þetta er auðsjáan- lega ekki eftir hans höfði. Hann kýs heldur að lifa í basli og fátækt og p;efa út Fylki. Hann hlýtur eflaust aö finna mjög ríka köllun hjá sjer ti' þess aö vekja lýðinn, og láta ehlhvað meira til sín taka en að kenna mönn- um útlend orð — Ln þaö vill ganga fyrir hotr.tm sem öðrum, að þetta er sdnunnið starf og vanþakklátt. Sum- um finst jafnvel, að hann hafi ein- hverja smávegis „skrúfu lausa“, en það hefur bæði verið sagt um mig og ýmsa góða menn. Frímann sendi mjer þetta hefti með póstinum. Það lá ólesið nokkra daga, cn jeg er forvithinn í alt, sem lesa rná, og svo fór jeg aö lesa heftiö, las það alt í striklotu og þótti gaman að. Mjer fanst það líkast haugnum á Bjarmalandi, er þeir Þórir hundur og

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.