Lögrétta


Lögrétta - 25.08.1919, Síða 1

Lögrétta - 25.08.1919, Síða 1
Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti II. Talsimi 359. Nr. 35. Radiumstofnun Islands. Stofnun þessi er nú svo fullgjör, aS hún er fær um aS taka til starfa. Um leiS og hún er opnuS til almennings- nota, þykir oss hlýtSa að skýra alþjó'S manna frá gangi málsins. Eins og kunnugt er, hefur hr. lækn- ir Gunnlaugur Claessen lagt stund á ljóslækningar aS sjernámi, og þá aö- a 1 lega Röntgenslækningar j Hef ur haiín komi'5 upp Röntgensstofnun lands- ins, sem' svo er vel nýtískutækjum búin, aö hún fullnægir algerlega okk- ar kröfum. Viö ljóslækninganám sitt komst hann brátt aö raun um, ao ekki myndi Röntgensstofnun köma að fullu haldi hjer á landi, nema jafn- framt væri komið upp radiumsstofn- vn. Árið 1916 og 1917 tók hann þvi að kynna sjer radiumlækningar eftir töngum í Kaupmannahöfn og Stokk- hólmi, til þess að vera málinu ékki okunnugur, ef takast skyldi aS koma lijer á fót radiumstofnun í náinni íramtíð. Heimkominn ritaSi hann um radiumlækningar í blöðin hjer, t. d. í Isafold 2. mars 1918, og í apríl sama ár flutti hann aS tilhlutun Oddfellow- fjelagslns tvívegis fyriSestur hjer í bænum um radiumlækningar og sýndi skuggamyndir máli sínu til skýring- ar Eftir þetta tók Oddfellow-fjelagiö sö sjer forgöngu málsins og hóf fjár- söfnun til radiumstofnunar. Undir tektirnar urðu svo góðar, að þegar 4, maí 1918 gat Oddfellow-fjelagiö haldið stofnfund radiumsjóðsins og lagt fyrir hann svohljóöandi skýrslu rm fjársöfnunina: Alls höföu safnast 148.430 kr., og er sú upphæö, að viðbættum vöxtum til 1. júlí 1919, orðin 152.298 kr. 13 aur. Innan Oddfellow-fjelagsins höföu safnast 39.260 kr., en utan reglunnar hafði sjóönum áskotnast sem hjer segir: 1 gefandi . .... 20.000 kr. 3 gefendur .... 10.000 — 4 gefendur .... 5.000 — 2 gefendur 3.000,— 1 gefandi . .... 2.500 — 13 gefendur .... 1.000 — 1 gefandi . .... 600 — 20 gefendur 500 — 1 gefandi . .... 400 — 1 gefandi . 300 — 2 gefendur 250 — 12 gefendur .... 200 — 37 gefendur .. 25—125 — Á stofnfundinúm voru kosnir í stjórn þeir Halldór Daníelsson, Jón I axdal, Thor Jensen, Sveinn Björns- son og Sæmundur Bjarnhjeöinsson. Kaus stjórnin Thor Jensen fyrir for mann, Jón Laxdal gjaldkera og Svein Björnsson ritara. Sjóösstjórnin byrjaöi þegar eftir stofnfundinn aö leita fyrir sjer um kaup á radium því, sem áætlaö var að hæfilegt myndi til þess að byrja mætti lækningar í svo fullkomnum mælikvarða sem tiltækilegt þætti. Meö aðstoð Gunnlaugs Claessen læknis var fyrst leitað til prófessors Forsells, forstjóra radiumstofnunar- innar í Stokkhólmi, en hann gat ekki útvegaö radium það er þurfti. Fyrir milligöngu stjórnarráösins var svo ieitað til fulltrúa íslands í Kaup- mannahöfn og Lundúnum og þeir beðnir aö aöstoða .við útvegun á radi rm. Tókst Krabbe skrifstofustjóra í Kaupmannahöfn aö útvega tilboð í radíum frá Þýskalandi. Radíum þetta álti aö koma frá Litlu-Asíu, og var kaupskilyröiö það, a8 það yröi borg- aö í gulli í Konstantínópel. Þótt borg- unarskilyröi þetta væri öröugleikum bundiö, tókst Krabbe þó aö fá loforö rm kaupveröið í gulli í Konstantínó- pel. En á þennan hátt hefðu þau 200 milligröm af radium, sem um var aö ræða, kostaö nær 100.000 kr. Þótti líklegt, að hægt væri aö fá það ó- cíýrara, eins og á stóð, og var því lögð sjerstök áhersla á að fá radiuin lrá Englandi eða Ameríku. Björn Sigurðsson í Lundúnum tók að sjer að reyna aö útvega radium frá Eng- landi eða Ameríku. Voru ýmsir örð- ugleikar á því, meöal annars af á- stæöum, sem stóðu í sambandi við otriðinn. En með aðstoö aöalefna- fræðingsins við radiumstofnunina í Lundúnum, Altons forstjóra, tókst Lirni Sigurðssyni að lokum að fá þau 200 milligröm, sem á þurfti að halda, þó ríflega útilátin, frá Ameríku. Jafn- frámt tók Alton forstjóri að sjer að íeyna að sannprófa gæði radiumsins áður en það yrði látið í hylki. Siðan íói Gunnlaugur Claessen læknir til Lundúna til að sjá um skifting radi- umsins í hylki o. fl. viðvíkjandi radi- umstofnuninni og naut hann þar góðr- ar aðstoðar forstjórans. Sjóðurinn uaut og sjerstaks velvilja bresku stjórnarinnar, þar sem hún leyfði kaupin og flutning radiumsins hingaó a ófriðartímum. Alton forstjóri hefur ekki tekið neina þóknun fyrir sína ágætu aöstoð við radiumkaupin, og er þaö mjög þakkarvert af óþektum manni. Radíum þaö, sem sjóðurinn hefur fengið, kostar hingað komið, í gler- hylkjum og platínuhylkjum svo vönd- uðum, sem hægt er að fá þau í heim- inum nú, fTjer um bil 62.000 kr. E1 þetta, eins og sjá má af því, sem að fiaman er sagt um tilboðið frá Þýska- landi, 50% ódýrara heldur en þar var hægt að fá radíum, og talsvert miklu odýrara heldur en gert var ráð fyrir í fyrstu, að hægt væri að fá það fyrir. Sjóðsstjórnin fjekk þegar i byrjun loforð Gunnlaugs Claessen læknis um að verða læknir við Radiumstofnunina og vera hjálplegur við undirbúning hennar. Hefur hann verið í ráðum með sjóðsstjórninni í ýmsu þessu við- víkjandi óg i desembermánuði siðastl. fór hann, til útlanda í þeim erindum að kynna sjer nýjustu aðferðir við radíumlækningar, taka við radíum i Lundúnum o. fl. Hann var 5 mánuði í ferðinni og dvaldist lengst af i Stokkhólmi og á Bretlandi. í skýrslu sem hann hefur gefið sjóðsstjórninni um ferð sína, lætur hann mjög vel af þeim viðtökum, sem hann hafi fengið livervetna, ekki síst i Stokkhólmi, þar sem hann átti kost á að kynnast því allra fullkomnasta i radiumlækning- um. Sjerstaklega tók prófessor For- sell honum hiö besta og gretddi götu hans í hvívetna. Fyrir hans aðstoð tjekk hr. Gunnlaugur Claessen færi á að fást við radiumlækningar við radí- umstofnúnina í Stokkhólmi. Var það honum mikils virði að geta fengist við lækningar þessar í návjst hinna frægu radíumlækna þar, áður en hann tæki við forstööu stofnunarinnar hjer. Er nú búið að útbúa radiumlækn- mgastofu við hliðina á Röntgenlækn- ingastofunni í húsi Nathan & Olsen, og er hún þegar tekin að veita sjúk- lingum viðtöku. Auk radíum-kaupanna og alls kostnaðar við umbúnað þess og heim- tiutning, hefur sjóðurinn haft nokktu ' ulgjöld við kaup á tækjum og annan utbúnað stofnunarinnar, ferðir lækn i.-rns o. fl. Sjóðurinn er nú um 70 þús. kr., og á stofnunin þá 50 þús. kr. um voriir fram, því í upphafi var aætlað, að hún myndi kosta um 13C þúsund krónur. Þennan hag sinn á sjóðurinn að miklu leyti því að þakka, hversu ágætlega hr. Birni Sig- urðssyni tókst aö leiða radíum-kaup- iu til lykta, og ber sjerstaklega að þakka hopum dugnaö hans í þessu máli. Eins og kunnugt er, er radtum- sjóðurinn ekki hlutafjelag, heldur eru íramlög þau, sem hann er myndaður g'jaíi'' til fyrirtækisins. Á stofn- j íundi sjóðsins var það ákveðið, að Reykjavik 25. ágúst 1919 öllum gefendum skyldi afhent fallegt | hlutdeildarbrjef í viðurkenningarskyni fyrir gjafir þeirra. Brjef þessi væntir stjórnin að geta afhent í síðasta lagi á komandi vetri, og verður reynt að gera þau svo úr garði, að þau geti orðið kærkomin veggprýði og til heiðurs hverjum þeim er til þessa hefur stutt og í framtíðinni mun styðja þetta þjóðþrifafyrirtæki. Brjef þessi þyrftu í framtíðinni að komast inn.á hvert heimili á landinu. Því þótt hagur sjóðsins sje viðunanlegur á því stigi sem stofnunin er nú, þá þarf þó enn mikils við, ef hún á að komast í það horf, sem ákjósanlegt væri. All- ar Ijóslækningar hjer á landi ættu í írariitíðinni að geta sameinast í eina stofnun, er eigi sjer rúmgóða bygg- ingu, þar sem meðal annars sjeu næg- ar sjúkrastofur. Til þess að þessu marki verði náð, þarf sjóðnum stórúm að aukast fje, og það svo, aö fram- kvæmdir hans gætu orðið eftirkom- endunum talandi vottur um rausn þ'eirra kynslóða er að þeim stóðu. Gefendur til sjóðsins hafa hingað til aðallega verið úr hópi verslunar- og útgerðarmairna, en margir þeirra ciga enn ógefið í sjóðinn er vel geta cg vafalaust munu styrkja sjóðinn. Lnnfremur þykir oss líklegt, að sjóðnum berist margar gjafir frti mönnum allra annara stjetta um land alt, nú eftir að fullkunnugt verður um n»ál þetta og stofnunin er tekin til ‘ starfa. Gjaldkeri hans, hr. Jón Lax- cíal, veitir viðtöku beinum gjöfum og aheitum, og mun afhenda hlutdeildar- brjef sem viðurkenningu fyrir, þegar þau eru tilbúin. Minstu gjafir hingað til hafa verið 25 kr., og eru allar gjafir, þótt ekki sjeu hærri, þegnar rneð þökkum, því að safnast þegar saman kemur. Að endingu vottar stjórnin þakkir sínar öllum gefendum til sjóðsins og jafnframt hr. lækni Gunnlaugi Claes- scm, sem hefur átt upptök þessa máls og með áhuga og elju leyst af hendi þau störf því til frfamkvæmda, er stjórnin hefur trúað honum fyrir. Reykjavík í ágúst 1919. Stjóm Radiumsjóðsins. Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta skýrslu þessa. Alþingi. Þingmannafrumvörp. 57. Frv. um ullarmat. Flm.: Hák. Krist. og Sig. Sig. — 1. gr.: Öll ull, sem flutt er hjeðan af landi, skal met. in og vorullin flokkuð, eftir gæðurn af ullarmatsmönnum. Þeir skulu einn- ig hafa umsjón með geymslu uliar- innar, meðan hún bíður útflutnings, útskipun, hversu um hana fer í flutn- ingaskipum, og uppskipun ullarsend- inga innanlands. Er öllum, sem út- Lutningsull hafa undir höndum eða út flyíja ull, skylt að kveðja uitai. matsmenn til, þá er breyta á geymslu- síað ullarinnar, skipa henni upp hjer við land eða út til flutnings úr landi, eg hlýöa fyrirnjælum ullármatsmanns ’riri það. Hverri ullarsendingu skal iyigja vottorð ullarmatsmanna um, aö ullin -sje skoðuð og flokkuð eftir rieitum reglum og samrit af vottorð- inu ritað á farmskrána. Skal sýslu- maður eða hreppstj. hafa vottað með undirskrift sinni, að löglega skipaður ullarmatsmaður hafi undirritað vott- orðið í viðurvist hans. Sje hreppstjóri sjálfur útflytjandi ullarinnar eða ekki búsettur á útflutningsstaðnum, skipar sýslumaður til þessa annan hæfan mann. — 2. gr.: Sameiginlegt merki á allri útfluttri ull skal vera stimpill n»eð nafninu „Island“......4. gr.: Ráðherra skipar yfirullarmatsmann. • • • • S- gr.: Lögreglustjóri skipar ull. armatsmenn á hverjum ullarútflutn- ingsstað, einn eða fleiri, eftir því sem } firullarmatsm. telur ]mrfa og eft- ir tillögum hans.....7. gr, ;Árslaun yíirullarmatsmanns skulu vera 1800 XIV. ár. kr., og greiðast úr landssjóði. Kaup ullarmatsmanna greiða verslanir þær * og kaupfjelög þau, er ull flytja út, eítir þvi sem ákveðið verður í erindis- brjefi ullarmatsmanna. Ferðakostnað sinn fær yfiruHarmatsmaður greidd- í.n úr landssjóði, eftir reikningi, sem stjórnarráðið úrskurðar, alt að 1000 kr .... 8. gr.: Sá, sem flytrir út eða lariur flytja út ull,án þess aö gæta fyr- irmæla laga þessara um mat, flolck- un og írierking hennar, sæti 200— 2000 kr. sektum til landssjóðs...... - I greinargerð segir, að breytingar þær á ullarmatslögunum, sem í frv. er farið fram á, sjeu gerðar eftir bend ingum Björns hreppstjóra Bjarnar sonar i Grafarholti og í samráöi við þann. 58. Frv. um brúargerðir. Frá sam- ’vmnuefnd samgöngumála. —» Frv. er samið af vegamálastjóra og sent landsstjórninni. Er þar nákvæm á- ætlun um brúargerðir framvegis og vcrður sagt nánar frá því, þegar það kemur fram sem lög. 59. Frv. um viöauka við lög nr. 83, 14. nóv. 1917, um breyting og viðauka við lög nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma- og talsimakerfi íslands. Flm.: Sig. Stef. — Fyrir: „til Snæ- íjalla og þaðan að Höfða i Grunna- vík til Staðar i Aðalvik, um Hesteyri. írá Hesteyri að Höfn á Hornströnd- um“ í 2. gr. nefndra laga, komi: Loft- skeytasamband milli fsafjarðar og liesteyrar, þaðan landsimalina að Látrum i Aðalvík, ennfremur land- og sæsími frá fsafiröi um Ögur til Snæfjallastrandar, og þaðan að Ár- múla og Grunnavik. 60. Frv. um samþyktir um stofn- un eftirlits- og fóðurbirgðafjelaga. Flm.: Guðj. Guðl. — 1. gr.: Heimin er sýslunefndum að gera samþvktir fvrir eitt eða fleiri sveitarfjelög i sameiningu um eftirlits- og fóður- lirgðafjelög fyrir einn eða fleiri hreppa sýslunnar. — 2. gr. uNú vilja menn koma á samþykt fyrir eftirlits- c g fóðurbirgðafjclag i sinu sveitarfje- lagi, og skulu þeir þá semja uppkast til samþyktarinnar og gera það öllum h.lutaðeigendum kunnugt. Sendist það svo sýslunefnd, er semur frumvarp tií samþyktar. Skal svo með nægum fyrirvara kvatt til fundar í hreppi . þeim, sem samþyktin er gerð fyrir. , Atkvæöisrjett á þeim fundi eiga allir þeir, sem búfjenað eiga eöa hafa á ; fóðrum. Sýslunefnd tiltekur fundar- stað, en oddviti hennar eða sá, er j nefndin hefur kosið til þess, boðar j fundinn með nægurn fyrirvara og | stjómar honum .... — Frv. þetta er j komið fram, vegna áskorunar frá búnaðarþingi. 1 61. Frv. um löggiltar reglugerðir sýslunefnda um eyðing refa o. fl. Frá landbúnaðarnefnd. — 2. gr.: Kostnaður við eyðing refa greiðist úr sveitarsjóði. Þó má sýslunefnd á- kveða í reglugerð, að veita megi úr sýslusjóði verðlaun fyrir framúrskar- andi dugnað við eyðing refa. 62. Frv. um breytingu á lögum nr. 59, 10. nóv.*i9i3, um friðun fugla Gg eggja. Flm.: Sv. Ól. og Ben. bv. —• 2. gr.: Ernir skulu alfriðaðír til 1940. Valir skulu friðaðir til 1930. — Fyrir hvern fugl, sem fríðlýstur er í lögum þessum, skal sá, er brotlegur verður, gjalda 10 kr. sekt, sem tvö- faldast við ítrekun brotsins, alt að 80 kr. Brot gegn 3. gr. e. varðar 500 kr. sekt. Fyrir „to'kr. sekt“ í 6. gr iaganna komi: 500 kr. sekt. — f greinargerð segir: Konungur fugl- anna, örninn, er nær aldauða hjer á landi, og valurinn orðinn fágætur i mörgum hjeruðum. Hvortveggi- þess eara fugla eru nú ófriðaöir og eftir sóttir nijög af þeim, sem fuglahönr- um safna. Þótt báði sje þeir ránfugl- ?.r, þá er „rán“ þeirra búöndum eigi sjerlega bagalegt. Þeir lifa mest- megnis af sjófangi og rjúpum. Fugla- •tegundir þessar' eru einkennilegar fyr ir ísland, og að nokkru leyti prýði j»ess, einkum valurinn, sem skreytt hefur skjaldarmerki vort um langan tífna og er að fornu frægasta kon- ungsgersemi. Virðist dýralíf landsins eigi svo auðugt, að rjett sje að leyfa drápgirni mannanna aö eyða þessum trægu, háfleygu og harðvítugu fugl- um. 63. Frv. um viðauka við og breyt- ingar á lögum nr. 83, 14. nóv. 1917, um breytingar og viðauka við lög nr. 35, 20. okt. 19I3, um ritsíma- og tal- simakerfi íslands. Frá samvinnunefnd samgöngumála. —- f stað orðanna í 2. gr. „Til Snæfjalla .... að Höfn a Hornströndum komi: Loftskeyta- samband milli ísafjarðar og Hesteyr. 'cv, þaðan landsimaleiðina að Látrum í Aðalvik; enn fremur land- og sæ- sími frá ísafirði um Ögur til Snæ- ijallastrandar og þaðan að Ármúla og Grunnavík. Aftan við greinina bætist: Einnig lina frá Blönduósi að Bólstaðarhlið, með stöð j Langadal og Svínadal; frá Sauðárkróki að Viðimýri og Silfrastöðum, með stöð a Stóru-Ökrum. Lina úr Glæsibæjar- hreppi i Eyjafirði i Skriðuhrepp; lina irá Akureyri inn Eyjafjörð, með stöö i Öngulsstaðahreppi, Lina að Brekku í Fljótsdal, um Ás; með stöð í Valla- uesi; lína frá Svignaskarði að Staf- iioltsey. Lína til Skógarness og lína trá Patrekshreppi til Saurbæjar og Breiðuvíkur í Rauðasandshreppi. 64. Frv. um breyting á hafnar- lögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, írá 10. nóv. 1913. Flm.: K. Ein. —» [. gr.: Til hafnargerðar i Vestmanna- evjum veitist úr ríkissjóði alt að 350000 — þrjú hundruð og fimtíu þúsund — krónur, gegn þreföldu f jár- framlagi úr hafnarsjóði Vestmanna- cyja. Fjárhæð þessi greiðist bæjar- s'.jórn Vestmannaeyja að.sömu til- tölu og hafnarsjóður leggur fram til fyrirtækisins árlega. — 2. gr.:. Lands- stjórninni veitjist heimild til að á- byrgjast fyrir hönd ríkissjóðs alt að 1050000 — tíu hundruð og fimtíu þús- 'u.nd — króna lán, er bæjarstjórn Vest- mannaeyja kann að fá til hafnar- gerðar. 65. Frv. um bæjargjöld i Reykja- vík. Flm.: Jör. Brynj. — Frv. er sam- ið af bæjarstj. Rvíkur og hefur aður legið fyrir Alþingi. 66. Frv. um breyting á 1. gr. laga nr. 36, 30. júlí 1909, um laun háskóla- kennara. Flm.: B. J. frá Vogi. — 1. gr.: Aðalkennari (prófessor) skal sá aukakennari (dósent) vera, sem segir í 1. gr. laga nr. 36, 30. júlí 1909, að kenni islenska sagnfræði. — 2. gr.: Flafa skal hánn sömu rjettindi og sömu skyídur, sem aðrir aðalkennarar (prófessorar), en telja skal núverandi aukakennara (dósent) þann tíma til hunahækkunar, er hann hefur verið kennari, sem hann hefði verið aðal- kennari allan tímann. — 3. gr.: Lög þessi ganga þegar í gildi. Þingsálýktunartillö gur. 10. Um atvinnulöggjöf o. fl. Frá ailsh.nefnd: Alþingi ályktar að skora a landsstjórnina að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp eða frumvörp til laga um: 1) Heim- ild utanríkismanna til þess að ná landsvist á landi hjer, til þess að reka Ljer alls konar atvinnu, og um það, Lvenær þeim verði úr landi vísað, og hvaða ráðstafanir stjórnarvöld skuli gera í því skyni. 2) Rjett fjelaga til |»ess að reka hjer atvinnu, og 3) Önnur þau ákvæði, er ástæða þykir til • að setja um rjettindi útlendra luanna og skyldur. •—- I greinargerð segir: Til nefndarinnar hefur verið vísað frumvarpi til laga um atvinnu- frelsi. Nefndin telur ákvæði um lands- vist útlendra manna og atvinnufrelsi c.g alt, er þar að lýtur, svo umfangs- mikið og vandasamt mál, að eigi sje rokkurt viðlit, að það mál verði af- greitt á þessu þingi. Frv. er sýnilega kastað undirbúningslaust og hugsun- arlítið inn á þingið, en engin tök á því, að gera það svo úr garði á þessu þingi, að sæmilegt verði. Málið er svo þýðingarmikið og afdrifaríkt, að | að verður að sæta vandlegum unclir- búningi, og þann undirbúnmg getur stjórnin gert eða látið gera, en eigi þingið eða þingnefnd. 11. Um mat á fóðurbæti. Frá landbúnðarnefnd. Neðri deild Al- þingis ályktar að skora á landsstjórn /

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.