Lögrétta


Lögrétta - 25.08.1919, Side 2

Lögrétta - 25.08.1919, Side 2
2 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, Verð kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júlí. ina aö undirbúa, í samráði viíS Bún- aSarfjelag íslands, og leggja fyrir r.æsla Alþingi, frumvaip til laga um mat á fóöurbæti eSa kjarnfóSri, er gengur kaupum og sölum i landinu, eöa urn aðra tryggingu gegn þvi, að sú vara seljist skemd eða ónýt. 12. Um póstferðir á Vestur. landi. Flm.: B. J. frá Vogi, Hák. Krist. og Sig. Stef. — Neöri deild Alþingis ályktar að skora á stjórn- ina að hlutast til um! 1. Að Vestur- landspósturinn verði látinn fara sömu leið úr Borgarnesi til ísafjarðar, sem hann hefur farið mörg undanfarin ár. 2. Að pósturinn frá ísafirði til Hest- evrar verði í hverri ferð látinn bíða ettir Aðalvikurpóstinum. 13. Um loftskeytastöö í Grímsey. I'lm.: Stef. Stef. og E. Árnas. — Al- þingi ályktar að skora á landsstjórn- ina að láta reisa loftskeytastöð, með móttöku- og senditækjum, í Grímsey i Eyjafjarðarsýslu, svo fljótt sem á- stæöur leyfa. 14. Um bætur vegna skemda og tjóns af Kötlugosinu. Flm.: Gísli Sv. — Alþingi ályktar að heimila lands- stjórninni, vegna skemda þeirra og tións, sem Kötlugosið 1918 hefur valdið: 1. A8 veita öllum leiguliðum á opinberum jörðum (þjóðeignum og kirkjujöröum) í Vestur-Skaftafells- sýslu eftirgjöf á jarðareftirgjaldi fyr- ir fardagaárið 1918—19. 2. Að verja úr rikissjóði nauðsynlegri fjárhæð til þcss að ljetta undi með búendum á öskusvæðinu i öflun fóðurbætis fyrir næsta vetur, eftir samráði við sýslu- mann Skaftafellssýslu og forseta Eúnaðarfjelags íslands. 15. Till. út af athugasemdum yf- irskoðunarmanna landsreikninganna fyrir árin 1916 og 1917. Frá fjárhags- nefnd. — Alþingi ályktar að skora á ráðaneytið : 1. Aö halda’ frá byrj- un næsta fjárhagstímabils algerlega aöskildum reikningum ríkissjóðs og víðlagasjóðs. 2. Að brýna fyrir for- stöðumönnum skóla og annara stofn. ana, sem fá greitt fje úr ríkissjóði, að nota það í þeim tilgangi, sem fjár- lög ákveða, eftir því sem við verður komið. 3. A8 sjá um, að endurgreitt verði í ríkissjóð við hver áramót það, sem óeytt kann að vera af þvi fje, sem ávísað hefur veriö á árinu til forstöðumanna skóla og annara stofn- ana, nema um óverulegar fjárhæðir sje að ræða. 16. Um prentsmiðju fyrir landið. Frá fjárveitinganefnd. — Alþingi á- lyktar að skora á landsstjórnina að afla ábyggilegra upplýsinga um: 1. Hvort eigi væri hagkvæmt, að landið ætti prentsmiðju sjálft til eigin nota. 2. Hvað fullkomin og hæfilega stór prentsmiðja með húsum og öllum út- búnaöi mundi kosta. ‘3. Hverjar horf- ur væri að öðru leyti á þvi, að slíku fyrirtæki yrði komið á með góðum starfskröftum og forstöðu. 4. A8 leggja árangurinn af þessari rannsókn fvrir næsta þing. — í greinargerð scgir: Eins og kunnugt er, fer prent- un fyrir ríkið (landið) stöðugt vax- andi, ekki einungis að krónutali sök- um dýrtíðar, heldur og að umfangi. Má benda á Alþingi, stjórnarráð, pósthús, landssima, hagstofú o. fl. Fer prentun fyrir þessar stofnanir sívaxandi nú og framvegis, og eftir lauslegri athugun nefndarinnar mun kostnaðurinn, að pappír meðtöldum, vera kominn yfir 150 þúsund kr. á ári, og er þó ýmisleg prentun fyrir opinberar stofnanir þarna að auki. Margra álit er, að þessi kostnaður rnundi verða nokkuð mikið Ijettari, ef landið hefði sína eigin prentsmiðju, og eru flestir í fjárveitinganefndinni jæirrar skoðunar, svo framarlega sem slíkt fyrirtæki væri hyggilega stofn- að og því vel stjónað. Nefndinni virð- ist því nauðsynlegt, að mál þetta sje gaumgæfil. rannsakað sem fyrst, enda liafa henni borist ýmsar hvatningar í þá átt. 17. Um fóðurbætiskaup. Frá big Sig. og Jör. Brynj. — Alþingi á- lyktar að skora á landsstjórnina að utvega síld til skepnufóðurs eða ann- an fóðurbæti, og selja þá vöru al- menningi, einkum í þeim hjeruðum landsins, er harðast verða úti vegu„ ohagstæðrar veðráttu um heyskapar- tímann. Er stjórninni heimilt að verja r.auðsynlegu fje til ráðstafana, er að þessu lúta. 18. Um rannsókn símleiða. Frá samgöngumálanefnd. Neðri deild Al- þingis ályktar að skora á ríkisstjórn- ina að hlutast til um, að nú í sumar, cöa svo fljótt sem kostur er á, verði rannsökuð: 1, Til fullnaöar aðal- símaleiðin sunnanlands milli Víkur og Hornafjarðar. 2. Hin fyrirhugaða simaleið frá Kiðjabergi í Grímsnesi um Minni-Borg að Torfastöðum 1 Biskupstungum og þaðan austur í Hreppa. Jafnframt sje þaö rannsak- að, hvort heppilegra muni eða kostn- aðarminna að leggja símann upp í Hreppana frá Þjórsártúni upp Skeið eða hina Jeiðina — frá Torfastöðum — svo sem lögákveðið er. 3. Leiðin fyá Minni-Borg og út i Grafning að Úlfljótsvatni, og hvað kosta muni að leggja síma þá leið. 4. Leiðin milli Þórshafnar og Skála á Langanesi. 5. Hvar heppilegast muni að leggja síma frá Tálknafirði til Hvestu í Dalahreppi og Selárdals í sama hreppi. 6. Leiðin aö Arnarstapa á Snæfellsnesi. Og að rannsókn lok- inni verði byrjaö á framkvæmdum svo fljótt sem unt er. 19. Um vegamál. Alþingi ályktar að skora á stjórnina: 1. að láta gera rannsókn á því, hvort eigi sje rjett- mætt að fjölga þjóðvegum og flutn- iugabrautum, og hvar slík fjölgun a'tti helst að_ verða; 2. að taka til at- Lugunar, hvort ekki sje rjett að lög ákveða framlög úr landssjóði til sýsluvega, er minst sje helmingur kostnaðar; 3. að athuga og gera til- lögur urn, hvort ekki sje rjett að taka lán til að flýta fyrir vegagerðum i landinu; 4. að gera tillögur um gjald- stofna sýslusjóða vegna vegagerða,. aðra eða fleiri en þá, sem nú eru. Lög frá Alþingi. 1. Um viðauka við lög nr. 24, 12. sept. 1917, um húsaleigu í Reykjavík. T. gr. Bæjarstjón Reykjavíkur skal l-cimilt að taka til sinna umráða auð- ar íbúðir og ráðstafa þeim til afnota handa húsnæðislausu fólki, enda komi fult endurgjald fyrir. Áður en þetta sje gert ,skal Húsaleigunefnd rannsaka málið og síðan úrskurða, hvort íbúð skuli tekin og ákveða leigu-upphæð, tímalengd og annað, er þörf þykir að taka ákvörðun um og málsaðiljum ekki kemur saman um. Úrskurður Húsaleigunefndar er fulln- aðarúrskurður. Með sömu skilyrðum tkal bæjarstjórninni heimilt að taka til sinna umráða annað ónotað hús- næði og útbúa það til íbúðar. 2. gr. I.ög þessi öðlast gildi þegar ístað. — Lög þessi eru samhlj. bráðab.lögum frá 14. okt. 1918. Allsherjarnefnd Ed. segir svo um málið: Það kom til tals í nefndinni aö koma fram með þann viðauka viö frumvarpið, að það skyldi ekki j'á til nýrra húsbygginga, og jafn- vel ekki húsaleigulögin sjálf, þar sem ckki viröist ólíklegt, að þetta dragi ur áhuga manna til þess að koma upp nýjum byggingum. En nefndin verð- ur að treysta því, að ákvæði þessu verði ekki beitt rpma í ítrustu nauð- syn og að húsaleigulögunum ver.ði ekki haldið í gildi lengur en brýn þörf er á. 2. .Um bráðabirgðainnflutnings- gjald af síldartunnum og efni í þær. 1. gr. Af hverri síldartunnu af venju- legri stærð, sem flutt er til landsins eða inn í landhelgi til ísöltunar, skal, hvort sem hún er í heilu lagi eða stöf.. um, greiða í ríkissjóð 5 — fimm — króna gjald og hlutfallslega meira eöa minna ef tunnan er stærri eða minni, þó þannig, að mismunur til eða frá undir venjulegrar tunnustærð- ar kemur ekki til greina. Ennfremur skal greiða i ríkissjóð 5 króna gjald af hverjum 20 kílógrömmum af efnt í sildartunnur, sem flutt er til lands-- ins eða inn í landhelgi. Ef ágreining- ur rís um það, hvað sje síldartunna cða efni í síldartunnu, gefur stjórn arráðið endanlegan úrskurð um það 2. gr. Um innheimtu gjalds þessa, scktir, málsmeðferð, reikningsskil og alt annað, er þar að lýtur, skal fara eftir ákvæðum laga nr. 30, 22. okt. 1912, um vörutoll, að því undan- skildu, að innheimtulaun skulu verá 2%. 3- gr- Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í staö og gilda til 31. des. 1919. Vörutollur sá, sem nú er á síldar- tunnum og efni í þær, fellur burt. — I.ögin eru samhlj. bráðabirgðalögum frá 6. marts 1919. 3. Um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, laga nr. 44, 2. nóv. I9I4> laga nr. 45, s. d. og laga nr. 3, 5. júní 1918. 1. gr. Lög nr. 30, 22 okt. 1912, um vörutoll, ásamt lögum nr. 44 og 45 frá 2. nóv. 1914 (sbr. lög nr. 43, s. d.) svo og lög nr. 3, 5. júní 1918, um hækkun á vörutolli. skulu vera í gildi til ársloka 1921, rceð þeim viðauka, að fiskumbúöir úr striga, sem eru endursendar, skulu taldar með vörum þeim, er samkvæmt 1. gr. laga nr. 30, 22. okt. 1912, eru undanþegnar vörutolli. 2. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1920. — Þessar aths. fylgdu frv.: 1 ástæöum íyrir fjárlagafrv. stjórnarinnar er þess getið, aö búist sje viö því, að tekjulög þau, sem nú eru í gildi, verði látin gilda óbreytt næsta fjárhags- tímabil vegna þess, að hagur rík- issjóðs þoli ek-ki tekjumissi. Þar er þess einnig getið, að eigi þyki fært, eins og nú stendur, að taka til end urskoðunar skattalöggjöfina í heild, þótt þess sje full þörf. I samræmi við þetta er frv. þaö, sem hjer liggur fyr- ir, en með því aö búist er viö, að nýtt skattakerfi verði sett á Alingi 1921, þykir eigi ástæða til að láta lög þessi gilda lengur en til ársloka það ár, því að þá ættu hin nýju skattalög að geta komið í gildi. 4. Um hæstarjett. Aðalatr. þeirra laga eru sögö í 30. tbl. 5. Um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra. 1. gr. Ríkisstjórninni heimu- ast að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutn- ing þeirra á yfirstandandi ári. Ríkis- s:jórnin getur sett með reglugerð eða rcglugerðum nánari ákvæði hjer að lútandi. 2. gr. Refsingar fyrir brot gcgn ráðstöfunum þeim, sem ríkis- stjórnin gerir með heimild i lögum þessum, ákveður rikisstjórnin á þann hátt, sem henni þykir við eiga, um leið og hver ráðstöfun er gerð. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í staö. — Lögin eru samhlj. bráðab.lögum frá 30. apríl þ. á. 6. Um breytingu á 1. gr. tolUaga f. ísl., nr. 54, 11. júlí 1911. Aðalatr. *eru sögð í 31. tbl. 7. Um viðauka og breytingu á lög- um 4. nóv. 1881, um útflutningsgjald af fiski, lýsi 0. fl. 1. gr. Af eftirtöld- um vörum skal útflutningsgjald greið^ svo sem hjer segir: 1. Af hverjum 50 kg. af saltfiski eða hert- um fiski 25 aura. 2. Af fiski, sem flytst út hálfhertur, saltaður, nýr eða í"varinn, af hverjum 50 kg. 20 aurar. 3. Af hverjum 50 kg. af sundmaga 60 aura. 4. Af hverri tunnu af hrogn- um 30 aura. 5. Af síldartunnu (108—- 120 pt.), í hverjum umbúðum sem hún fíytst, 2 krónur. Gjald þetta hækkar rpp í 3 kr. i.'apríl 1920. 6. Af hverri tunnu lýsis (105 kg.), þar með talið síldarlýsi, 60 aura. 7. Af laxi, hvort helclur söltuðum, reyktum eða niður- soðnum, af hverjum 50 kg. 60 aura. 8 Af öllum fiski niöursoðnum, öðr- um en laxi, af hverjum 50 kg. 20 aura. 9. Af hverjum 50 kg. af heilag- fiski 10 aura. 10. Af hverjum 50 kg. af kola 6 aura. 11. Af hverjum 50 kg. af hvalskíðum 200 aura. 12. Af hverj- um 100 kg. af fóðurmjöli 100 aura. 13. Af hverjum 100 kg. af fóðurkök- um 100 aura. 14. Af hverjum 100 kg af áburöarefnum 30 aura. 15. Af hverri tunnu kjöts (112 kg.) 60 aura. 16. Af hverjum 50 kg. af hvítri, þveg- inni vorull 100 aura. 17. Af hverjum 50 kg. af annari ull 50 aura. 18. Af hverjum 50 kg. af söltuðum sauðar- gærum 50 aura. 19. Af hverri lifandt sauðkind 20 aura. 20. Af hverju hrossi, sem er fullir 132 cm. á hæð, 5 kr. 21. Af öllum minni hrossum 2 kr. af hverju. 22. Af hverjum 50 kg. af æðardún 10 kr. 23. Af hverju selskinni, söltuðu eða hertu, 10 aura. 24. Af hverjU tófuskinni 50 aura. 2. gr. Um gjald þetta og greiðslu þess fer eftir fyrirmælum laga nr. 16, 4. nóv. 1881, um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl„ að því leyti sem lög þessi mæla eigi öðruvísi fyrir. — Liðunum 15.—24. hefur þingið auk- ið við frv. stjórnarinnar. Flm. þess vtðauka voru Matth. Ól. og Sig Stef. 8. Um ríkisborgararjett, hversu menn fá hann og missa. 1. gr. Skil- getið barn verður íslenskur ríkisborg- ■ari, ef faðir þess er það, og óskilget- ið, ef móðir þess er það. 2. gr. Nú er maður fæddur á íslandi, en á þó eigi heimilisfang þar samkv. 1. gr., og öðlast hann þá íslenskan rikis borgararjett, ef hann hefur haft þar samfleytt heimilsisfang þar til hann er fullra 19 ára, hvort sem hann er fæddur áður eða eftir að lög þessi ganga í gildi, enda hafi hann eigi síð- í'sta árið lýst þvi skriflega fyrir við- komandi lögreglustjóra, að hann hirði eigi að öðlast íslenskan ríkis- fcorgararjett, og þá jafnframt sannað rikisborgararjett sinn i öðru landi rueð löggiltu vott^rði. Slík yfirlýs- tng dugar þcreigi niðjum hans. 3. gi. F-ona fær ríkisfang manns síns. Sama er um ósjálfráð börn, er þau hafa saman átt, áður en þau gengu aö eigast. 4. gr. Veita má mönnum rík- ísborgararjett með lögum. Fer þá um konu manns og börn þeirra eftir 3. gr., og um óskilgetin börn konu eftir 1. gr., nema lögin láti öðruvísi um mælt. 9. gr. íslenskir rikisborg- arar skulu þeir allir vera, sem áttu lögheimili á íslandi i. des. 1918, með þeim undantekningum, sem hjer seg- ir: 1. Þegnar annara ríkja en íslands cg Danmerkur, sem lögheimili áttu á íslandi 1. des. 1918, halda ríkis- fangi sínu. 2. Þeir sem hvergi áttu íikisfang 1. des. 1918. 3. Danskir rík- tsborgarar, sem lögheimili áttu á ls- landi 1. des. 1918, og eigi myndi vera orðnir ísldnskir rikisborgarar sam- kvæmt ákvæðum þessara laga, þó aö þau hefðu gilt fyrir 1. des . 1918, skulu halda dönskum ríkisborgara- rjetti, en þó hafa rjett til aö áskilja sjer íslenskt rikisfang, ef þeir lýsa því fyrir viðkomandi lögreglustjóra fvrir 31. des. 1921. Yfirlýsing tekur til konu manns, enda hafi þau eigi slitiö samvistir, og skilgetinna ó- sjálfráðra barna hans,og ef ógift kona er, óskilgetinna ósjálfráðra barna bennar. Eigi skal það talið heimilis- fang á íslandi samkvæmt þessari gr., þótt danskur maður hafi dvalist þar 1 des. 1918 sem sjúklingur á sjúlcra- húsi, við nám, í fangelsi eða sem þurfamaður, nema sú vist sje áfram- hald af heimilisfangi á íslandi. 12 gr. Dómsmálaráðherra sker úr á- greiningi um það, hvort maður full- nægi skilyðum til að verða íslenskur ríkisborgari samkv. 9.—n. gr. Skjóta má þeim úrskurði undir úrlausn dómstólanna. 13. gr. Lög þessi gilda irá og með 1. des. 1918. 9. Bráðabirgðalög frá 30. nóv. 1918 um skrásetning skipa, sem ákváðu, að ekkert ísl. skip mætti eftir 1. des. 1918 hafa annan fána fyrir þjóðfána en hinn ísl. fána og að í stað „danskt flagg“ í skrásetningarlögunum komi a'staðar „ísl. fána.“ 10. Um stækkun verslunarlóðar á Kesi í Norðfirði. Sjá þingm.frv. nr. 20. (31. tbl.). 11. Um aðflutningsgjald af salti. 1 gr. Af hverri smálest salts, sem fiutt er til landsins, skal greiða 8 kr. g iald í'ríkissjóð. Brot úr smálest, sem nemur helmingi eða meiru, telst heil smálest, en minna broti skal slept. 2. gr. Um mnheimtu gjalds þessa, reikningsskil, viðurlög við röngum skýrslum og annaðper lýtur að gjaldí þessu, fer eftir ákvæðum vörutolls- laganna. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar i stað, en falla úr gildi við næstu áramót eftir það, að unninn er upp halli sá, er stafar af saltkaup- um landsstjórnar vegna styrjaldar- innar. Meðan lögin gilda fellur nið- ur vörutollur sá, sem nú er á safti. 12. Um breyting á póstlögmu nr. 43, 16. nóv. 1907. Sjá þingm.frv. nr 23. (31. tbfc). 13. Um sölu á þjóðjörðinni Ögri og Sellóni í Stykkishólmshreppi. Sjá þingm.frv. nr. 33. (31. tbl.). 14. Um breyting á lögum um sjúkrasamlög. Sjá þingm.frv. nr. 36 (31- tbh). 15. Um löggilding verslunarstaðar við Syðstabæ í Hrísey. Sjá þingm,- ftv. nr. 41. (31. tbl.). 16. Um takmörk verslunarlóðar á Sauðárkróki. Sjá þingm.frv. nr. 48 (33- tbfc). 17. Um löggilding verslunarstaðar við Gunnlaugsvík. Sjá þingm.frv. nr. 49- (33- tbl.). Feld frumvörp. 1. Um seðlaútgáfurjett Lands- banka íslands. Stjórnarfrv., sem frá er sagt í 30. tbl. 2. Um landsbókasafn og lands- skjalasafn íslands. Stj.frv., sem sagt er frá í 30. tbl. — Mentamálanefnd lagði á móti frv. og bar fyrir sig á- iitsskjöl frá stjórnendum beggja safnanna nú. 3. Um sameining Dalasýslu og Strandasýslu. Stj.frv. um að þær sýslur skyldu verða eitt lögsagnar- umdæmi. — Allsherjarnefnd sem mál- ið fjekk til meðferðar, lagði til, að því yrði frestað, þar til stjórnin Lefði veitt sýslunefndum Dalasýslu og Strandasýslu kost á, að láta uppi álit sitt. 4. Um breytingu á lögum um notk- un bifreiða. Sjá þingm.frv. nr. 28. (31. tbl.). ' 5. Umsóttvarnarráð. Sjá þingm.frv nr. 51. (33. tbfc'). Nýjar bækur: Sig. Nordal: Fornar ástir. Kostar i bandi kr. 8,50, ób. kr. 6,50. Einar H. Kvaran: Trú og sannan- ir. Kostar í bandi kr. 12,00, ób. kr. 9,00. C. L. Tweedale: Út yfir gröf og dauða. Þýtt hefur Sig. Kr. Pjeturs- son. Kostar í bandi kr. 9,50, ób. kr. 5.00. Fást hjá öllum bóksölum. Þór. B. Þorláksson. Seðlaútgáfurjetturinn. Langar umræður liafa farið fram í þinginu um frv. stjörnarinnar um seðlaútgáfurjett Landsbankans, sem irá var sagt i 30. tbl. Frv. var samið aí nefnd, sem stjórnin skipaði síðastl. vetur til þess að semja við íslands- banka um eftirgjöf á einkarjettindum hans til seðlaútgáfu, og var Lands- bankanum í frv. heimiluð seðlaút- gáfa „eins og viðskiftaþörf krefur, auk 2milj. kr. í seðlum, sem ís- landsbanki má gefa út.“ Frv. var samið í samráði við stjórnir beggja bankanna. En þegar frv, kom fyrir þingið, var stjórn Landsbankans orðin því mótfallin. Fjárhagsnefnd Nd. klofnaði um málið og lágðist meiri hlutinn, E. Árnas., Jör. Brynj. og Sigi Sig. á móti frv., en M. Guðtn., höf. frv., og Þór. Jónss., fylgdu því fram. Meiri hlutinn taldi lítinn vafa á því, að ríkissjóður mundi tapa á h'reytingunni, en peningagróöa Lands- bankans af henni taldi hann tvísýn- an. Nú rynni tíundi hluti ágóða ís- landsbanka í ríkissjóð, eftir að hlut- Lafar hafa fengið 4%, en fyrir þetta komi í frv. fast gjald, 40 þús. kr. á ári, og að eins 2% af ársarði bank- ans, er hluthafar hafi fengið 6%. Þá cr og meiri hl. illa við, að Alþingi hætti að skipa menn í bankaráðið. Hann kveðst hafa borið málið undir stjórn Landsbankans. Hún telji sjálf- sagt, að allur seðlaútgáfurjetturinn komist í hendur Landsbankans á sín- i m tíma, en að heimild sú til auxn- ingar seðlaútgáfu, sem í frv. felist, sje of dýru verði keypt og breyting- in á seðlaútgjpiurjettinum svq. var- Lugaverð, að bankastjórnin geti ekki rcælt með frv. Vilji heldur bíða og sjá, hvort eigi fáist betri samningar seinna, eða þá bíða allan einkaleyfis- tíma íslandsbanka. Um þessar mót- Lárur segir í álitsskjali minni hl. „að í skýrslu þeirra 3 manna, sem áttu í ■ samningum við íslandsbanka, sje sýnt fram á með varlegum áætlun- um, að engar líkur sjeu á, að um fjártjón geti verið að ræða, þegar þess er gætt, aö á sama má standa Lvort ágóði af seðlaútgáfunni rennur í rikissjóð eða til Landsbankans, sem er eign ríkissjóðs, því að ríkissjóði er jafnan innan handar að skatta bankann sem því svarar, er hann hagnast «af seðlaútgáfunni. Um bankaráðið er þess að geta, að minni hlutinn undrast það mjög, að meiri hlutinn skuli telja sjer fært að setja traust sitt til þess, eftir undangeng- inni reynslu, og verður minni hlutinn j vert á móti að álíta, að eftirlit með bankanum sje betur trygt eftir á- kvæöum frv. en hingað til hefur ver- ið. Meiri hlutinn virðist og eigi líta neitt á það, að seðlaútgáfurjetturinn ætti, ef alt er með feldu, að vera bet- ur kominn hjá ríkisstofnun en er- lendu hultáfjelagi, svo að þótt svo gæti farið, að um einhvern halla væri að ræða, ætti hann að geta unnist upp margfaldlega á annan hátt, ef rjett cr á haldið. Ennfremur sjest eigi, að meiri hlutinn taki nægilegt tillit til, að ef þessu frv. verður hafnað, þarf að taka til nýrra samninga við seðla- bankann, en til þess er litill tími og enga-r líkur fyrir hagkvæmari sanin- ingi en nú er völ á.“ — Frv. var felfc rneð 14: 10 atkv. Ýmislegt. Stærstu málin eru ekki enn kom- in fram í þinginu frá nefndunum, en á næstu dögum eru væntanleg nefnd- aválit um stjórnarskrá og fjárlög. F'rá launamálanefnd er álitsskjal ný- lvomið fram, og innan skams vænt- anlegt nefndarálit frá meiri hluta milliþinganefndarinnar í fossamál. inu. — 1 stjórnarskiftamálinu hefur ekkert gerst enn, svo kunnugt sje, — Gert er ráð fyrir, að þing standi yfir fram undir septemberlok. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.