Lögrétta


Lögrétta - 20.01.1920, Blaðsíða 4

Lögrétta - 20.01.1920, Blaðsíða 4
4 LöGRJETTA Hækkun á farmgjöldum. Eimsk.- tjel. hefur hækkaö farmgjöld frá Ameríku um 10%. Fjárkláða hefur orðiS vart í Norö- urárdal, segir í Tímanum. Björgunarskip Vestm.eyja. Kaupin á fiskirannsóknarskipinu Thore, ti! björgunar og eftirlits við Vestmanna' eyjar, eru nú sögð fullgerö. Hafa Eyjamenn keypt þaö af dönsku sljórninni. Veröið er sagt 150 þús., en skipiö mjög sterkbygt og vel lagað ti! þessarar notkunar. Stjórnarráðið. Steindór Gunnlaugs- son lögfræSingur er orðinn aðstóöar- maSur á 1. skrifstofu þar, í stað Björns ÞórSarsonar lögfræSings, sem er orSinn ritari hæstarjettar. Sænskur konsúll. ÞaS er nú sagt íullráSiS, aS hingaS komi sendikon- súll frá SvíþjóS á komandi sumri. Prófastur í SkagafirSi, er skipaSur frá 1. þ. m. sjera Hálfdán GuSjóns- son. Samsæti var sr. Vigfúsi ÞórSarsyni og fjölskyldu hans haldiS, er hann tlutti frá HjaltastaS aS Eydölum síS- astliSið sumar. — SamsætiS var hald- iS á KóreksstöSum, í fundarhúsi sveit- aiinnar; sátu í því yfir 100 manns úr HjaltastaSasókn og auk þess nokkrir úr EiSasókn. Samsæti þetta iór hiS besta fram. Voru margar ræS- ur fluttar fyrir minni prestshjónanna og kvæSúvoru þeim flutt af Kristjáni Jónssyni og Inga T. Lárussyni. Mint- ust allir þeirra hjóna meS hinum mesta hlýleik og viröing, enda mun j aS sanni næst, að vart finnist þau prestshjón á landi voru, er meS meiri innileik og alúö taki þátt í kjörum sveitunga sinna, heldúr en þau hjón hafa gert. Eftirfarandi ræSukaflar, sem eru úr einni ræSunni, er ilutt var í samsætinu, eru vottur þess, hvern hug sóknarmenn sr. Vigfúsar bera til hans og fjölskyldu hans. ------ Þegar við erum hjer saman komin, í virðingar og þakklætisskyni v’S prestshjónin, þá finst mjer, aS þaS muni innilegasta ósk okkar allra, að við gætum að skilnaði vottaS þeim svo innilega vinsemd, þakklæti og samúð, — yfir höfuð fært þeim svo mikiS af öllum þeim gæSum, er gera lífið bjart og gleöiríkt, — að þau bvggju að þvi alla sina lífdaga. Jeg hef notið svo mikils af þessum gæð- v.m undir þeirra þaki og frá þeirra 1 álfu, aS mjer finst jeg aldrei fá þaS aS fullu goldiS. í hvert skifti, sem jeg hef komiS á heimili þeirra, liefur gestrisnin, alúöin, dæmafá sam- ÚS og hluttekning, brosaS viS mjer í bæjardyrunum, vafið sig um mig alla t:ö, meðan jeg hef dvaliS þar, 0g síðan íylgt mjer úr garði. Áhrifin og end- urminningarnar frá heimsóknunum, hafa fylgt mjer heim, og gert mig glaðari í bragði og ljettari í lund, og margt af því tægi líður mjer aldrei nr minni. — Þessa sögu um gest- íisni og alúS prestshjónanna á Hjalta- staS, hafa allir, sem bar hafa komiS i t8 síSastliðin ár, aö segja, og eru þeir margir. Og jeg vil bæta því við, aS börnin á Hjaltastaö hafa í þessum efnum ekki veriS neinir eftirbátar for- tldra sinna, þegar til þeirra kasta hefur komiS, aS taka á móti gest- um. Þess gerist varla þörf, aS lýsa því, hvílíka þýðingu slíkt viðmót hef- ur á fjölsóttasta heimilinu í sveitinni ÞaS er sem „gull, er þeytt er í græðis c!júp“. ÞaS er sem frjóangi, er festir rætur og dafnar í hverri sál, er þvi mætir. Sira Vigfúsi hefur lagst sá vandi og sú viröing á herSar, aS vera í þjón- tstu íslenskrar kirkju á hennar allra óðrugustu tímum. Þegar kenningar hennar og kennimenn eru yfirleitt aS engu hafðir, nema á opinberum skýrslum. Og margir þeir kennimenn, er trygS hafa haldið viS hin eldri trúarsannindi, eða kenningar, hafa oröiS aS vinna þ a S til þess aS ekki drægi til algeröra friðslita milli þjóS- arinnar og kirkjunnar — aS þ'agna — bókstaflega hætta aS skifta sjer af andlegu lífi safnaða sin'na. — Mjer dettur í hug í þessu sambandi, sagan aí honum sr. Vernharði, sem sendur var til aS prjedika í söfnuðinum, sem ekki mátti heyra guðs nafn nefnt í kirkjunni, eða nein kirkjuleg trúar- sannindi. Mörgum kennimanni hefSi eflaust þótt þetta hart aðgöngu, en sr. Vernharöur gafst ekki upp. Hann talaöi um einhver háleitustu trúar- sannindin sem mannkyniS hefur eign- ast, svo aS söfnuöurinn varS snortinn af lotningu fyrir guöi almáttugum, og þó nefndi sr. Vernharöur ekki guS ó nafn í ræöu sinni, og engar kirkju- legar trúarsetningar. Þessi frammi- staöa hans sr. VernharSar er ágætt ciæmi þess, hvernig sigra má manns- hjörtun meö umburöarlyndi og víS- svni, samfara órjúfandi trygö viS á- hugaefni sín......Mjer finst talsvert skylt meS kennimensku sr. Vigfúsar og sr. Vernharðar, og jeg skil ekki í ööru en aS sú skoöun sje jafnrjett- mæt þótt hún sje aö einhverju leyti bygS á persónulegum kynnum. — Jeg tel sr. Vigfús gæfumann líkan sr. VernharSi, fyrir þá sök, aS honum læfur aldrei komiö til hugar aS halda aö mönnum þeim trúarsannindum kirkjunnar ,sem úrelt eru orðin og osamboSin vorum tíma. Hann hefur ekki látiS gamlan kenningaforða kirkjunnar byrgja fyrir útsýn sálar s;nnar, heldur tekið opnum örmum viS þeim nýju sannindum er honum hafa borist, og ætla mátti aS yröu andlegu lífi þjóSarinnar til blessun- ar. Og jeg er í engum vafa um, að ef allir prestar íslensku kirkjunnar hefSu haft eins glöggan skilning og sr. "Vigfús á þvi, hversu áríSandi þaS er fyrir lútersku kirkjuna, aS fylgjast meS andlegum straumum samtíSar- ínnar, ef hún vil! velli halda meS þjóS- unum, — þá heföi færri óvirðingar- oröum verið kastað aS kirkju og kennidómi, en orðiS hefur. En nú er tekinn aö vænkast hagur kirkjunnar. Gjáin, sem veriö hefur á milli hennar og þjóöarinnar, virSist vera aS þok- í’.st saman, og veldur því breyting á skoöunum bæði kennimanna og al- þjóSar. Og jeg er sannfærSur un't aS hún nær aítur því heiöurssæti, sem hún eitt sinn skipaöi i lífi þessarar þjóðar; hún á eftir aS veröa griöa- staöur leitandi sálna, eins og hún var endur fyrir löngu. En þegar þaö er oröiö, þá mun minst meS þakklæti Og virðingu frjálslyndu prestanna á öröugu árunum, sem höfSu skilning á því, aö þaö þarf að vera hátt undir loft og vítt til veggja í þeirri kirkju, setn með rjettu vill heita og vera þjóSkirkja, og sjálfsagt veröur þeim þá þakkað þaS, aö ekki hraut alveg i sundur meö kirkjunni og þjóðinni. En á meðal þessara frjálslyndu presta te! jeg sr. Vigfús hiklaust í fremstu íöð. Heimsfrægur rithöfundur hefur sagt: „Á lífsleiö mannanna er fult af torfærum, eyðimörkum forarflóum og hengiflugum. Og góöu dísimar úr töfraheimum, sem eiga að strá blóm- um á götu vegfarenda, eru oft fjar- t erandi, og virSast ekki ávalt viölátn- ar, þótt einhver eigi öröilgt.“ Jeg þyk- ist mega fullyrða, aö það myndi með ó!lu þýöingarlaust, þótt við, sem hjer erum saman komin, bæðum þess eSa oskuSum, af öllum hug, aS lífsleiS lieiðursgesta okkar yrði framvegis torfærulaus, því aS þaS viröist ó- rjúfanlegt lögmál lífsins, aS örSug- lcikar sjeu á hvers manns götu. En víS gætum kannske stuölaS aö því, aS góöar dísir væru þeim nálægar og stráSu blómum á götu þeirra, því þaS er sannfæring mín, aS þaö aS senda einhverjum hlýjar og göfugar hugsanir, nálgist þaö, aö senda þeim ! inum sama góöar dísir úr töfraheimi meö fu!t fang af inndælum blómum. HeiSruSu, kæru prestshjón. Við \i!jum framvegis endurgjalda ykkur rlúSina og vinsemdina, er þiS hafið ávalt sýnt okkur. ViS sendum ykkur hlýjustu og innilegustu óskir um aS senr fles.tir sólskinsblettir verði á leiS ykkar; kannske þessar óskir berist til ykkar meS kalda norSanvindinum, sem blæs á okkur öll, og ef aö þaS veröur, þá vona jeg að óskir okkar veröi svo hlýjar og sannar, aö þær evði kuldanum og stormurinn reynist ykkur ekki eins kaldur og oröiS heföi et aS þiS hefSuö engin spor, engar endurminningar látiö eftir i hugum okkar sem búum í þessari sveit. Bæjarsíminn í Rvík hefur nú bætt -,ið sig nýrri miSstöS, og fá um 300 i«enn talsímatæki, sem ekki hafa haft þau áöur. Kafli úr brjefi af Álftanesi. —- 1 rátt fyrir kalt, þokufult og rign- ingasamt sumar varS heyfengur hjer i góSu meðallagi, en garöávöxtur var meS minna móti. Hrognkelsaveiðin var meS langminsta móti, enda gæftir slæmar um þann tíma sem þau veiS- ast. Þaraþyrsklingur veiddist talsvert og var meö stærra móti. Einn bóndi hjer, Ólafur Björnsson í Gesthúsum hjelt úti skipi á vertíSinni, úr GarS- inum og hafSi allgóSan afla. Nokk- urn fisk fengu menn hjer á smábáta. eigi alllangt úti; þakka menn þaS því hversu fátt hefur verið um tog- ; ra nú aS undanförnu — ófriSarárin. Hreppurinn á hjer jörö, sem hann selur af allan afrakstur, var taöan í sumar, í fúlgum á túninu, á 36 aura kilóiS, og varö kaupandi aS kosta binding á heyirm og flutning til sín. ÞingframbjóSendur hjeldu hjer fund í nóvember; böröu þeir sjer á brjóst — allir utan einn — og töldu sig mótfallna því, aS erlendum mönn- um yröi heimilaö aS starfrækja fossa- af! hjer á landi. Margir bænda hjer rnunu þó hafa hallast aö skoöun þess írambjóöandans, sem taldi aö rjett mundi aö leyfa útlendingum aSgang hier aS einni aflstöö, í von um, aS þaS færöi peninga inn í landiS. Mönn- tim dylst þaö hjer ekki, aS ráðagerSir crlendra auðfjelaga, meö starfrækslu fossa hjer, muni vera aö mestu tómar ,.spekulationir“, sem ekki sjeu ætl- aðir aðrir verustaöir en í loftinu og á pappírnum, enn sem komiS er; en vilji eitthvaS fjelag í alvöru ráS- ó.st í verklegar framkvæmdir, álíta bændur hjer aS rjettast muni aS veita ieyfiS, með þeim skilyrðum, sem tryggja landinu þaS, sem því ber aö halda. Menn sjá hjer aS nú er alt að verSa á ferS og flugi, og þar sem áður voru smálækir á sviöi viSskift- rnna, velta nú fram stórelfur, og ís- land verður nauöugt viljugt aö velta r.ieð straumnum. Helstu framkvæmdir á árinu hjer i hreppi eru: Stofnun pöntunarfje- lags; hafa margar vörur oröiö 30—- 50% ódýrari en hjá kaupmönnum. Keyptur vöruflutningabíll og bygt bús yfir hann, og loks keyptu nokkr- i.r bændur hjer skipið „Valkyrien“, sem strandaöi á SkérjafirSi. — Heilsufar manna hefur veriS gott á árinu. Hæstirjettur. Augl. um starfstíma hans o. fl., er birt í Lögb.bl. 8. þ. m. Rjetturinn verður haldinn mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 1 síSd., aS svo miklti leyti sem mál eru fyrir hendi. Setja má og rjett aðra daga, ef þörf þykir. Þingleyfi eru frá 21. des. til 6. jan., aS báSum dög- um meStöldum, dimbilvika og páska- vika, frá 24. júní til 14. sept., aö báö- um dögum meðt., og allir helgidagar. Áugl. um þingfesting mála verSa festir upp í forsal rjettarins. Drengurinn. Eftir Gunnar Gunnarsson. Drengurinn og hafið. Þegar drengurinn sá hafiö í fyrsta sinn, þótti honum minna til þess koma, en hann hafði gert sjer vonir um. ÞaS var í drungaveSri og hann 'rar þreyttur eftir margra daga ferSa- lag. Og’það, sem hann sá, var ekki annaS en dökk og tilbreytingarlaus flatneskja, meS óljosum takmörkum úti viS dimmleita skýjabakka. Hann haföi hugsað sjer þaö miklu stærra — og alt ööruvísu. Hann haföi búist viS aS sjá eitthvaS skínandi og lif- andi, sem væri 1 hreyfingu. En hann var ekki nema sex ára og enn of ung- ur til þess að skilja mikilleikann í kyrSarveldi sínu. ÞaS tafSi líka fyrii skjótum kunn- ingsskap viö hafiö, aö framtíöarheim- ili hans var bær, sem stóS austan- megin fjaröar, undir háu fjalli, og var útsýn þaöan aS eins yfir fjörðinn, sem var fremur mjór, og svo lítiö eitt :il opins hafs úti íyrir fjarðarmynn- iuu. Fyrs'ta sprettinn hafði hann líka nóg aö gera, og hugur hans fann næg undrunarefni meðan hann var aS átta sig á öllu því ókunnuga sem h.ann sá nú alt í kringum sig, og festa þaS í meSvitund sinni. Hann var skynsamur aS eðlisfari og bar sig byggilega aS. Fyrst rannsakaöi hann húsin í krók og kring og varö þeim þaulkunnugur. Svó fór hann aö at- huga nánar steina, hæSir og lækjar- fárvegi þar í grendinni og gerSi sjer baö alt kunnugt, því aö honum fanst J-aS vera aS nokkru leyti samvaxið bænum. Svo fjekk hann aS vita nöfn- in á bæjunum, sem sáust aö heiman frá honum, og festi þau og umhverfi Pæjanna í minni sínu. Verslunarstað- nrinn hinu megin viS fjöröinn vakti sierstaklega eftirtekt og setti hug- myndalíf hans í hreyfingu. Þar var ListvinafjelagiS hefur ákveSið skuli haldin voriS 1921, og mun Sýningarnefndin j yrping af rauSum og gráum hús- um, meS nokkrum millibilum, og siundum fóru inn til kaupstaðarins eöa út frá honum skip með löngum reykjarskottum og orguSu þá svo, aö bergmálaöi í fjöllunum alt í kring. Meöan hann var aö athuga allar þessar nýjungar, hafði hann nærri gleymt hafinu. ÞaS ljet, enn sem komið var, lítiS á sjer bera, var ekk- ert aS troSa sjer fram, og haföi líka efni á aS bíöa. En einn morgun vaknaði hann viS þungt og drynjandi hljóö, sem hann kannaöist ekkert viS. Jafnframt þótt- ist hann finna veikan, en þó ótví- ræðan titring á baöstofunni, og geröi þetta hann órólegan. Hann spuröi móSur sína, hvaS þaS væri, og fjekk þá aö vita, aö þaS væri brim. En brim hafði hann aldrei heyrt nefnt og vissi ekkert, hvaS þaö var. En honum var sagt, aö tað væri öldu- gangur og órói í hafinu. ÞaS leit út fyrir aS baöstofan þyldi þetta, og varS hann þá rólegri, en flýtti sjer í fötin og hljóp út. En þá sá hann þá sýn, sem ruddi hafinu til rúms í hugskoti hans og trygði því þar sæti upp frá því. Há- ar, blágrænar bylgjur, með hvítum íroöuföldum, ultu upp aS klöppun- um, byltust þar um og brotnuðu og uröu aö drifhvítu löðri, en vatnsgus- urnar jieyttust hátt í loft upp, og þessu fylgdu óslitnar, voldugar drunur, sem æstu skapið á óvenju- legan hátt og trufluðu hugsanirnar. Honum fanst hann varla ætla aö ná andanum, en samt fjekk einhver tryll- andi og tærandi ánægjutilfinning \a)d yfir honum. Þegar hafiö hafSi einu sinni dreg- iö athygli hans aS sjer, fylgdi 'hún því dag eftir dag, og öll þess ófyrir- sjáanlega tilbreytni haföi ósjálfrátt álirif á skap hans og hug. — Glað- værS og gletni, Þunglyndi, raunir og íeiöi og angurþrungna alvöru.— alt þetta gat hafiS kent honum og magn- aö hjá honum. Og þegar fjörSurinn lá frammi fyrir honum sljettur og gljáandi og speglaði himininn og íjöllin hinumegin, þá var lika gleðin í litla hjartanu drengsins stór og sól- 1 likandi, og hann var rólegur og á- nægSur. En hafiö fylti hug hans meS mörgu ööru en því, sem sjáanlegt var eöa merkjanlegt meS skilningarvitunum Hann tók eftir þvi, aS áin í dalnum viS fjarSarbotninn hvarf út í fjörö- inn án þess aS þar sæjust nein merki citir hana, og þetta þótti honuni und- arlegt. En hann fjekk aö vita, aS Þetta sama gerSú allar ár í öllum lönd- um. Hafið svelgdi þær allar án þess að vaxa við ÞaS og flæða yfir löndin. Hann fór til gömlu Maríu og ætl- pöi aö fá aö ’vita þar alt um hafið.. Og hún sagöi honum frá marbendl- rnum, sem stundum reka skrokkana r.iSur aö mitti upp úr hafinu og sitja svoleiðis langa tíma og stara upp ti! lands, en sakar ekki þótt skotiS sje á þá, nema þaS sje gert með vígS- nm silfurhnöppum. Líka sagöi hún honum frá hafmeyjunum, sem gintu iiskimenn og farmenn meS söng niö- ur í djúpiö, og hún sagSi honum sög- ur um hafkýr, sem stundum gengju á land; sagöi aS þær heföu síöa ull og í henni hengju skeljar, svo aS þaS skrjáfaSi í hafkúnum, þegar þær hreyfðu sig. Svo sagöi hún honum frá sjóskrímslum og alls konar und- f.rlegum fiskum, sem í hafinu væru. Og loks fjekk hann upp úr henni, aS hún heföi heyrt, aS niöri á hafsbotni, þar sem dýpiö væri allra mest, væri land meS fjöllum og ám og frjósöm- um grundum, og áö þar byggju menn, sem væru eins og annaS fólk, cg yfir höfuS væri alt þar eins og hjer, n?ma miklu betra. En fólkiS, sem býr þarna niðri — veiöir baS þá fisk ofan úr himninum? spurSi drengurinn — og sá alt þetta fyrir augum sjer. Gamla María vildi ekkert ákveöiS scgja um þetta — hún vissi það ekki. En fisk hlaut þaS auðvitaS aö veiða, hvernig svo sem þaö færi aS því. En veitst þú þaS, sagöi hún, aS ef menn sigla hjer út úr firöinum og halda alt af stefnunni óbreyttri, þá 3 næsta almenn íslensk listasýning íða nánar tilkynt um sýninguna síöar. Á síöastliSnu hausti var mjer dreg- in fullorSin ær, með fjármarki mínu, fjöSur framan vinstra. Þar eS þessi kind er ekki eign mín, er hjer meS skoraS á þann, er brúkar þetta fjár- mark mitt, aö semja við mig um markiS og helga sjer kind þessa. Kjörseyri 10. jan. 1920. Kristján Jónsson. Þakkarorð. Innilegt þakklæti votta jeg öllum heim, bæöi nær og fjær, er sýndu mjer hluttekningu og hjálpsemi í veikind- um konu minnar síöastliðiS sumar. Sjerstaklega tel jeg mjer skylt aS jiakka hjónunum á Hvítsstöðum, þeim Illuga Björnssyni og Guðmundínu SigurSardóttur,' sem á allan hátt reyndust mjer og heimili mínu mjög vel, bæði i einu ’og öðru. Bið jeg góöan guö aS launa öllu Jiessu fólki, er því liggur mest á. Háhóli 29. nóv. 1919. Guðmundur Sigurðsson. lirOio Snn i Ölfusi læst til kanps og abáðar i næsta íardögnm. Dpplýsíngar gefur hr. kaupm. Hallur Þorleiíson, Rvík. eða ábúandi jarðarinnar Jóhann Bergstelnsson. koma menn aS lokum hingaS aftur m öfugri átt? Nú varö drengufinn steinhissa og horfSi með opnum munni á gömlu Maríu. — ÞaS er ómögulegt, sagöi hann meS nokkrum efa. -— Enginn hlutur er ómögulegur, drengur minn; mundu þaS, sagöi gamla María hægt og rólega. Þetta er rjett, því jörðin er kringlótt. Nú — jörðin er kringlótt, hugsaöi drengurinn, — og ímyndaöi sjer þá undir eins stórt kringlótt ílát, sem himininn væri eins konar lok á. Já — en þá yröu skipin, til bess aö komast hringinn i kring um jörðina, aS sigla þvert yfir himininn, yfir höföinu á honum, meS möstrin niöur. Þaö var ntrúlegt — en ekkert var ómögulegt. Og þegar bjart var veður og heiö- skírt loft, var hann oft langa tíma aS liorfa eftir, hvort hann sæi ekki skip uppi í himninum .... Þegar hann haföi skýrt þetta fyrif sier á þann hátt, aS himininn væri oröinn til úr hafinu: það sveigSist upp á viö langt úti, miklu lengra en augaö eygöi, og myndaði hvelfingu, þá varö hafiS í hugmyndum hans stærst og dásamlegast af öllu. Tilfinn- ingar hans voru, þegar hann hugsaöi nm þaö, sambland af hræöslu, undrun og aödáun. — AuövitaS fjekk hann bráSlega leiörjetting á hugmynd sinni um lögun jaröarinnar — himininn varö aftur himinn og víðátta hans óx, er drengurinn fjekk aS vita, aS l.ann næði alt í kring um jöröina. I;',n samt sem áöur hjelt hafiö virö- ingu sinni og var stærst og dásam- legast af öllu. — Stundum varS hann þreyttur á öll- um þessum nýungum og fór aö hugsa um ána gömlu heima, en varö þá bryS'Rllr. fann til einstæðingsskapar- og hætti þá viö aS fara aS gráta. — Ætli hún myndi enn eftir honum? Eöa skylcli hún var búin aS gleyma l’onum? FjelagsprentsmiSjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.