Lögrétta - 03.03.1920, Side 2
a
LÖGRJETTA
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið
vikudegi, og auk þess aukablöð við og við.
Verð io kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr.
5.0 au. Gjalddagi I. júlí.
hafa alt of mikla nákvæmni eöa þekk-
ingu til aö bera, eins og ÞórSur hefur
sýnt með þessum skrifum sínum. Það
er því síSur en svo, a$ mig fýsi í þann
íjelagsskap. Og þaö skal ÞórSur vita,
a8 jeg mun nú hjer eftir frekar en
áður blaka við andatrúarforkólfun-
ttm hjer, ef þeir fara að fara alt of
geist; eins og jeg á hinn bóginn, et
jeg rækist einhverntíma á einhverja
óræka sönnun fyrir staðhæfingum
þeirra, skyldi vera fyrstur manna til
að skýra frá því, ekki vegna Þórðar
og hans nóta, sem mjer stendur alveg
á sama um, heldur sóma míns sjálfs
vegna, því að ekki vildi jeg vísvit-
andi fara með r’angt mál. En jeg hef
litla von um, aö komast yfir slíka
sönnun og því hygg jeg, að trúin ein
verði enn um langt skeið að brúa
djúpið milli þessa heims og annars.
Enn er Þórður í vandræSum sínum
og rökþrotum aS vanda um ritmál
mitt, en þaS ætti þá aS vera eitthvert
vit í þessum aSfinningum hans. Hann
getur, ef hann vill, hnýtt kýr sínar
saman á hölunum og^iumaS saman
fataræfla sína; en hann getur ekki
fariS svo meS andleg fyrirbrigSi eins
og skynjanir og hugrenningar.
Þeim verSur aS renna saman
eins og ljósgeislunum. ESa hefur
ÞórSur aldrei heyrt getiS um „sam-
runa“ skynjana og hugrenninga í sál-
arfræSinni ? Eins er meS persónuslitr-
in, aS þetta eru starfskerfi, sem ekki
verSur hnýtt saman, heldur verSur
aS reyna aS renna þeim í eina
samfelda heild. — Þar sem ÞórSur er
svo góSgjarn aS vilja eigna tengda-
föSur mínum sál. nýyrði mín, og jeg
held helst eitthvaS af ritsmíSum mín-
um, þá er þaS tilhæfulaust. Því að
sannast aS segja bar jeg nýyrSi mín
sjaldan eSa aldrei undir1 hahn, og
bækur minar sá hann aldrei, aS einni
undantekinni (rökfræSinni), fyrri Qn
þær voru fullprentaSar. Um þetta
munu þeir geta boriS, sem voru jafn-
vandabundnir Jóni sál. og jeg. Jeg
segi þetta ekki til þess að afsaka hann
'eSa mig, heldur til þess aS stinga upp
í óvandaSa náunga eins og ÞórS og
hans líka.
Svo læt jeg þá þessari sennu minni
viS ÞórS lokiS, aS minsta kosti í bráS.
En biSja vil jeg menn aS athuga, hvor
okkar hefur lagt meir til málanna um
hin svonefndu „persónuskifti“. Jeg
kom meS hina líffræðilegu skýringu
á þeim, og hann hefur ekki getaS
hnekt henni meS neinum rökum. Jeg
kom meS hina sálfræSilegu skýringu,
cg þá þagnaSi ÞórSur alveg um per-
sónuskiftin, sem hann þó hafSi þus-
aS mest um í fyrstu grein sinni. Jeg
skoraSi á hann aS koma meS eifia
óyggjandi sönnun fyrir staShæfingum
andatrúarmanna og þá rann hann af
hólmi. En til þess aS leyna klipunni,
sem hann var kominn í, hefur hann
neytt allra bragSa til þess aS hælbíta
mig og ófrægja. Þetta dæmir sig
sjálft. Og auSvitaS hefði jeg getaS
beitt likum brögSum viS ÞórS, því
aS svo margar eru sögurnar, sem af
honum ganga, bæSi sem geSveikra-
lækni og andatrúarmanni, aS nógu
væri úr aS moSa. Sumar af sögum
þessum eru svo alvarlegar, aS menn
mundi setja hljóSa viS, ef þeir heyrSu
þær; en sumar eru svo spreng-hlægi-
legar, aS þær mundu vekja hlátur
rnanna um endilangt ísland. ÞórS
kvaS hafa óraS fyrir því oftar en
einu sinni, aS jeg mundi skamma sig.
En þess mundi alls ekki viS þurfa.
Ekki þyrfti annaS en lýsa mannin-
um. Myndin, sem út kæmi, yrSi samt
sem áSur ótrúlega afkáraleg og
spaugileg.
Ágúst H. Bjarnason.
Til Einars Jochumssonar.
Einar hefur hreinan skjöld,
honum mun það gagna.
Elli hans og æfikvöld
æskudegi fagna.
Bókstafstrúar þrælum þvo,
það var mannsins iSja,
daglegt starf í tugi tvo
og talsvert á þann þriSja.
Sál hans er í sóknum djörf,
sækir eld til bjarga,
er stefnuleysi’ og strauma-hvörf
stöSugt hinum farga.
Frægan sigur víst hann vann
á vondum erfSafjanda.
Klerkum landsins kennir hann
kristindómsins anda.
Stefán frá Hvítadal.
Um innflutning sauðfjár
til kynbóta.
Um innflutning búpenings tíl tak
maikaSrar kynblöndunar, hefur tals-
vert veriS rætt og ritað síSustu átta
árin. Á búnaSarþingum hefur máliS
reriS tekiS til umræSu. Og þingiS
hefur leitaS álirs dýralækna, hjer á
landi og í Danmörku, um sýkingar-
hættu, er af slikum innilutningi gæti
stafaS; því, eins og kunnugt er, er
nieS lögum bannaSur innflutningur
á erlendum búpeningi. Undanþágu
frá lögunum má þó veita, meS ráSi
dýralæknis. En á þessu atriSi virS-
ist innflutningurinn hingaS til hafa
strandaS.
Þetta er mikilvægt mál og þess
vert, aS því sje gaumur gefinn ogþaS
tekið til rækilegrar íhugunar, einkum
I nú, þegar almennur áhugi á búfjár-
j kynbótum er vaknaSur. En eftir er
aS finna, hvern veg þeim haganleg-
ast verSur viS komiS.
ÞaS er alkunna, aS kvikfjárræktin
hjer á landi hefur, frá landnámstíS
til vorra daga, veriS aSiltekjugrein
búnaSarins. Og allar líkur eru til, að
svo verSi í náinni framtíS, því um
arSberandi kornyrkju getur hjer
varla veriS aS tala. Vjer ættum aS
keppa aS því, aS 'auka og efla bú-
fjarræktina, tryggja hana gegn van-
höldum, er hjá mætti komast, og
gera hana aS áreiSanlegum og arS-
vænlegum bústofni. En, eins og all-
ir vita, er nægilegt fóSur undirstaða
allra framfara í kvikfjárrækt, og úr
fóSurskortinum þurfum vjer fyrst aS
'bæta. Svo mun hitt reynast auSveld-
ara, aS auka og bæta búfjeS.
Þess eru mörg dæmi meSal er-
lendra þjóSa, aS ein hafi leitaS til
annarar eftir kynbótafje. HiS er-
lenda fje hefur í þessu skyni, oft og
einatt, gert ómetanlegt gagn, en hef-
ur þó reynst mjög misjafnlega, og
virSist' þaS fara mjög eftir staShátt-
um.
Hjer á landi hefur, eins og fyr var
getiS, komiS til tals, aS flytja inn
bretskt kynbótafje. En af innflutn-
ingunum hefur enn ekkiorSiS.svotelj
andi sje, sökum lagaákvæSis og synj-
unar dýralæknis. Þessu máli mun þó
svo fariS, sem mörgum öSrum, aS
væri þaS álitiS landinu mikill hagn-
aSur, aS flytja inn fjeS, þá yrSi varla
spornaS viS því til lengdar, þótt um
einhverja sýkingarhættu sje að ræSa.
Mjer þykir því vel hlýSa, aS menn í
tíma reyni aS gera sjer ljóst, hvers
hagnaSar gæti veriS aS vænta af slik-
um innflutningi, og hve mikiS tjón
af honum geti leitt.
Sem stendur, er búfjárrs?kt vor á
mjög lágu ræktunarstigi. Hjá ein-
stökum bændum og jafnvel i heilum
hrepp, er fjárkyniS svo mjög bland-
aS, aS ein kindin er aS einhverju leyti
annari ólík. Á þessu eru þó, sem bet-
ur fer, heiSarlegar undantekningar,
því aS sumstaðar hefur fjeS veriS
bætt meS kynbótum.
Bretar hafa allra þjóSa mest unn-
i'Ö aS sauSfjárkynbótum, enda er fjár-
ræktin þar lengra á veg komin en
hjá nokkurri annari þjóS, 0g í Iand-
inu eru nú ylir tuitugu hreinræktuS
fiárkyn. Hvert kyniS hefur sín ein-
kenni, og er misjafnt aS kostum bú-
iS. En hreinræktaS fje hefur sína
kosti og galla, ef einhverjir væru,
kynfasta, útlitiS er í samræmi yiS
innri eiginleika, og afkvæmiS tekur i
arf einkenni foreldranna .Þetta-er
rmkilvægasta atriSið, sem taka verS-
ur til greina, þegar um verSmæti eins
kynbótagrips er að tefla. Og í þessu
efni stendur hiS hreinræktaöa bretska
íje mikiS framar okkar fje, og er þar
af leiSandi betra kynbótafje.
í allri kynbótaviSleitni er mesta
vandkvæSiö, aS fá kynfast fje til
kynbóta, en hjá því verSur ekki
komist, ef kynbæturnar eiga aö ná
tilgangi sinum. MeS einu ræktuðu
kyni hefur hyrningarsteinn veriS
lagSur í undirstöSu marga annara
ijárkynja, eins og átt hefur sjer staS
meS Bretum.
Um áriS 1755 er maður uppi á Eng-
landi, er Bakewell hjet, einn meðal
þeirra landsmanna, er mestar þakkir
eiga skiliS fyrir dugnaS sinn og
framkvæmdir í búfjárrækt. MeS ó-
þrjótandi elju og miklum áhuga á
kynbótum hafði honum tekist fyrst-
um allra þar, aö hreinrækta fje sitt,
cr hann kendi viS Leicester. MeS því
var stigiö stórt framfaraspor í
bretskri sauöfjárrækt. Nú tékur hver
um annan þveran viS, aS dæmi Bake-
wells, aS gera kynbætur og fram-
leiða ný fjárkyn, og mörgum tekst
þaS furðanlega vel; enda var þeim
hægra um hönd, því aS Bakewell
hafði búiS í haginn fyrir þá, meS
Leicesterfjenu, til aS gera kynbætur
meS. — LeicesterfjeS hefur, aS ein-
hverju leyti, verið notaS til ræktunar
flestra annara fjárkynja þar í landi.
Líkt og Bretar notuSu Leicester-
fieS til kynbóta, hafa ýmsar aSrar
þjóöir ■ notaö meS góöum árangri
bretsk fjárkyn til bóta innlendu fje.
En eftir er aS vita, hvernig slíkar
kynbætur mundu bera sig hjá oss,
og hver hætta oss geti' staöiS af inn-
fíutningnum.
MeS hinu erlenda fje getur mark-
miSiS veriö það, að bæta innlent fje
meS varanlegum kynbótum, eöa, aS
framleiSa sláturfje meS takmarkaöri
kynblöndun. BáSum þessum atriöum
verSur sjerstaklega aS gefa gaum,
þegar velja á um erlent fje til kyn-
bóta. Sje um varanlegar kynbætur
að tefla, þarf hiS innflutta fje aS vera
þeim kostum búiS, sem íslenskir
staðhættir krefjast, þ. e. hörku, beit-
arþoli, hreysti o.fl. Væri aftur á móti
um takmarkaða kynblöndun aS ræöa
— í fyrsta eða annan liö — þyrfti
ekki svo mjög aS taka til greina hina
fyrnefndu eigjnleika, heldur leggja-
meiri ýiherslu á ýms önnur einkenni
fjárins, s. s. bráöan þroska, holdafar,
kjötgæði o. fl. Um þetta síðara at-
riöi vil jeg fara nokkrum oröum, því
aS hingaS tií hefur um innflutning-
inn aðallega verið rætt i sambandi
viS þaS.
ÞaS er auSsætt, að ef um mikla
kynblöndun væri aS ræða, þarf margt
kynbótafje, til þess aS fullnægja
þörfum landsmanna. Á fjeS legðist
mikill kostnaður, bæði viS kaúpiS og
innflutninginn. Hjá þessum útgjöld-
um mætti þó aS nokkru Ieyti kom-
ast, ef hægt væri, að rækta fjeð hjer.
En á því geta veriö ýms vandkvæði.
Flest ef ekki öll hin hreinræktuSu
bretsku fjárkyn, sem í þessu sa'm-
bandi geta komið til greina, hafa
verið ræktuS og er haldið viS mcð
miklum tilkostnaöi. Þegar slík fjár-
kyn hafa veriS færð til annara heim-
kynna, eöa landa, ]iar sem lífsskilyrS-
,11 hafa veriö Iakari, fyrir kyniö, eöa
aS einhverju leyti breytt, hefur þrá-
sinnis komiö í Ijós, aS því hefur far-
iS hnignandi, þaS mist aS einhverju
leyti hina ræktuöu eiginleika. ÞaS
líkist með tímanum meir hinum upp-
íunalega óræktaöa fjárstofni.
Gera má ráö fyrir því, aS kyn-
blendingarnir reynist hjer betri til
frálags en dilkar af innlendu fje, í
báðar ættar, en framleiðsla þeirra
yrði aftur á móti dýrari en hinna
iambanna. Seinni hluta meðgöngu-
timans og fram á vor, uns nægur
gróður væri kominn fyrir lambfjeS,
mundu mæður kynblendinganna
þurfa meira fóSur en mæður hinna
blendingarnir yröu aö jöfnum aldri
lambanna, aS öllu öSru jofnu. Kyn-
stærri og þurftarmeiri en hin lömbin ;
og þeim þarf aö láta líða vel, til þess
aö taka skjótum og jöfnum framför-
urn, þegar frá buröi, annars kemur
afturkippur í vöxtinn.
Til aS skýra þetta betur, skal jeg
tilfæra' eitt dæmi um svipaS efni, frá
fjárræktarbúi í Noregí. Þar var
blöndunartilraun gerS meö tvöbretsk
íjárkyn, Cheviot og Oxford, til fram-
leiSsIu á sláturlömbum, — eins og
víöa tíSkast á Skotlandi. Cheviot-
kyniS er fremur harögert og beitar-
1 oliS fje, en Oxford-kyniS er aftur
á móti fóöurfrekara, stærra og bráS-
þroskaðra, svo að hrútar af því kyni
eru vel valdir til framleiSslu á slátur-
fje meS Cheviot-ám. ViS þessa til-
raun kom -í ljós aS Cheviot-mæður
Oxford-lamba reyndust þyngri á
fóörum — einkum eftir buröinn —
en Cheviot-ær meö lömbum af hreinu
kyni. ÞaS þótti því varla svara kostn-
aSi þar, aS framleiða kynblending-
ana — þótt samskonar aöferS beri
sig meS miklum hagnaöi á Skot-
landi, þar, sem nægilegt fóður er
fyrir hendi.
Um sýkingarhættur, er komiö geta
til greina, í sambandi við innflutn-
inginn, get jeg veriö fáorður, því aS
dýralæknar hafa, eins og fyr var get-
iö, hlutast til um þá hliö málsins, og
eru svör þeirra að finna i BúnaSar-
ritinu. í svari dýralæknaráösins í
Danmörku er aöallega getiö eins
siúkdóms meSal annara í ensku fje,
lifrarflyðrusýkingar, sem hætta gæti
'stafaö af, og býSst þaS til aS láta
rannsaka, hvort nokkrar kindur, er
inn væru fluttar, hefðu veikina.
Þennan kvilla er aS minni ætlan betra
aö varast en ýmsa aSra, er usla í
bretsku fje; því eins og kunnugt er,
■er.u orsakir veikinnar þektar og út-
breiSsla hennar vissum skilyrSum
bundin, sem óví§t er, aS sje til staðar
hjer á landi. ÖSru máli er aS gegna
um þá sjúkdóma, er menn ekki
þekkja orsakir til. og ólæknandi eru
og sóttkveikjuefniS leynist lengi í
kindinni áður en sjúkdómurinn kem-
ur fram. Með slíkum einkennum skal
jeg nefna einn sjúkdóm í bretsku fje,
er á þarlendu máli nefnist scrape. AS
áiiti eins dýralæknis þar, er mest
hefur fengist viS rannsókn veikinnar,
smitast fóstriS í móSurlífi, en veikin
getur komiS fram á öllum aldri
kindarinnar, þó henni sje mest hætta
búin af veikinni innan þriggja ára
aldurs. — Þennan sjúkdóm veit jeg
ekki til að hafi tekist að lækna enn.
Kindin veslast upp á nokkrum vik-
um og deyr vanalega aS lokum.
Nú hefur í stuttu máli veriS gerS
grein fyrir áliti mínu í þessu efni.
Hef jeg reynt að líta á báSar hliöar
málsins hlutdrægnislaust, og athug-
aS, hvaö við innflutninginn gæti ver-
iS aS vinna, og hins vegar hver hætta
af honum geti stafaö. Býst jeg við
að þeim, er lesa greinina meS gagn-
rýni, reynist þaö heldur Ijett á met-
unum, sem innflutningnum hefur
veriS taliS örugt til gildis, til móts
við ýms vandkvæði, er nefnd hafa
veriS, svo sem sýkingarhættu o. fl.
ÞaS, er aS minni hyggju, sem stend-
ur, mælir helst á móti innflutningn-
um, er fóöurskorturinn hjá oss, og
barkan á vetrum, er vjer veröum aS
beita okkar fje. Slíkt mundi ekki
hent aS bjóða hinum bretsku fjár-
kynjum, sem helst gæti komið til
mála aS flytja inn. Ef úr þessu væri
bætt, er ekki ósennilegt, aS bretskt
sauSfje, gæti komiS hjer aö góSu
gagni, eins og víSa annarstaðar, til
kynblöndunar og væntanlegra kyn-
bóta.
Hvern veg fjárrækt vorri yröi hag-
anlegast fyrirkomiö, getur veriS á-
litamál. AS minni ætlun verSum vjer
fyrst og fremet aS afla meira fóSurs
en veriö hefur, til þess aö tryggja
bústofninn gegn ýmsum vanhöldum.
GlæSa áhuga manná á kynbótum meS
búfjársýningum, og velja úr fje til
kynbóta, líkt og þeir Þorbergssynir,
jón og Hallgrímur, hafa dyggilega
unniS aS síðasta áratug. Styrkja fjár-
kynbótabúin meö ráöi og fjárfram-
lögum til hreinræktunar á sauðfje er
liefði góða eiginleika i samræmi viS
íslenska staöháttu. Þetta fje ætti svo
aö nota í landinu til kynbóta, fjár-
rækt vorri < til eflingar.
Lúðvík Jónsson.
Úti um heim.
Bandamenn og Þjóðverjar.
Lögr. hefur áSur reynt aö skýra
sem ítarlegast frá því, sem fram fór
milli bandanianna og ÞjóSverja i síS-
ustu sennunni á undan staöfesting
iriSarskilmálanna. En nokkru skal
þó aukiS þar við eftir útlendum blöö-
um, sem síðan hafa komið.
Þess er áöur getiS, aS skjali því
frá þýsku stjórninni, sem Clemenceau
var afhent-, er hann kom heim úi
Lundúnaför sinni um miSjan desem-
ber, var vel tekiS í París og þótti þá
sem samningum væri náS um aöal-
atriðin. í svari sínu, sem kom fram
23. des., tók Clemenceau þaS meöal
annars fram, aS bandamenn ætluöu
aö setja niSur kröfurnar um afhend-
ing hafnartækjanna. Samt kom enn
nokkur snurSa á sáttaviöleitnina, og
þaS svo, aS sagt var, aS Lersner væri
kominn á fremsta hlunn meÖ aS yf-
irgefa París. En úr því varö þó ekki,
Og rjett fyrir áramótin komu -þeir
saman, Lersner og yfirritari friðar-
þingsins, Dutasta, og varS þá jafn-
aS úr ágreiningnum. Bandamanna-
ráöiö útbjó svo skjal eftir nýáriö,
sem Þjóðverjar skyldu undirskrifa
jafnframt friöarsamningunum og
skjalaheftinu, sem áöur hefur veriö
trá sagt, og samkvæmt því skjali
skyldu Þjóöverjar undir eins af-
henda bandamönnum 192 þús. tonn
hafnartækja, en hitt afgerast síöar,
hve mikið yröi eftir gefiS af þeim
208 tonnum, sem þá væri óskilað, en
lágmarkiö var sett 300 þús. tonn alls,
og skyldu þetta vera bætur fyrir
eySilegging Scapaflóaflotans.
Undirskrift friSarsamninganrta 10.
janúar fór ekki fram meö neinni sjer-
stakri viðhöfn. Samkoman stóS yfir
s 20 mínútur alls. En undanfarna daga
höfSú samningsaöilar haft mikiS að
gera, meS því aS fjöldi ákvæSa eru
í samningunum, sem óhjákvæmilegt
var aS gera um sjerstaka aukasamn-
inga, einkum og sjer í lagi vegna
þess, aS Wilson forseti, sem upphaf-
lega átti aS ráöa meginstefnu samn-
inganna og rjeSi henni aS ýmsu leyti,
varS ekki meöal undirskrifendanna
þegar til kom. VíSa í samningunum
er gert ráS fyrir þátttöku Banda-
ríkjanna og mörgum málum vísaS
undir úrskurS og yfirráS þjóSabanda-
lagsins með þeirri hugsun, aS Banda-
ríkin veröi þar einn af helstu aSiljun-
um. M. a. átti þaS aS hafa hönd í
bagga meS stjórn SaarhjeraSsins. En
í þess staS varð nú aS eins bráöa-
birgðasamþykt um, hvað í staðinn
skyldi koma, svo aS þar er opin leið
til ósamkomulags óðar en varir, og
svo er um • fleira. Þrátt fyrir hinn
afarlanga tíma, sem í þaS hefur far-
iö, aS fullgera friöarsamningana, er
þaS flestra dómur, aö þeir sjeu aS
lokum mesta flausturverk, meS mörg-
um og miklum veilum, er valda mUni
deilum og hártogunum síöar meir
En Clemenceau haföi viljaö koma
þessum málum frá, áöur en hanri
skilaði af sjer völdum. Hann stýröi
fundinum, er undirskriftirnar fóru
fram, og sleit honum, aS þeim lokn-
um, meS þessum fáu oröum: „FriS-
urinn er undirskrifaöur. Frá þessari
stundu er samningurinn í gildi og
öllum ákvæöum hans skal verSa full-
nægt. Fundinum er slitið.“ Menn
töldu ummælin um fullnæging allra
samningsákvæSanna ógnunarorö til
ÞjóSverja. En vafasamt er, hvort
Þjóöverjar gætu fullnægt öllum á-
kvæöum samninganna, þótt þeir
vildu. Hitt er aftur á móti víst, aö
] á vantar ekki síður vilja til þess en
mátt, og er ekkert farið dult meS þaS.
Nú þegar er þaS komiS í ljós, að
íramsalsákvæSunum er mótmælt og
aS engin líkindi eru til, að þeim verSi
fullnægt.
Síðustu frjettir.
Fregnir hafa engar komiö nokkra
undanfarna daga vegna símslita. En
síöustu fregnir segja um rússnesku
málin, aS ráSherrastefna banda-
manna hafi í fjarveru Millerands, á-
kveSiS aS hætta að birgja bolsjevíka-
fjendur aö vopnum, en hins vegar
lofaö Pólverjum stuðningi, ef á þá
yrSi ráöist. En til þess munu þeir
ckki ætlast aö komi, því þeir hafa
áSur ráölagt þeim aS sentja friS.
Eitthvað er einnig aö rætast úr viö-
skiftateppunni milli Rússa 0g banda-
manna, og er þetta alt talinn líklegur
fvrirboöi þess, aö friður veröi sam-
inn við Rússa aS fullu. Telja mörg
crlend blöö þetta líka aS eins dul-
klædda viSurkenningu á stjórn Len-
ins, þó bandamenn færist enn undan
þvi, aS viðurkenna hana formlega.
Tleima fyrir viröast bolsjevíkar enn
sækja á.
Eitthvert nýtt sundurþykki er
komiS upp rnilli bandamanna um
skiftin á herfanginu frá ÞjóSverjum.
Iíafa Bretar og Frakkar gert kröfu
um þaS, aS Bandaríkjamenn skili aft-
ur allmiklu af skipastól ÞjóSverja,
sem þeir hafa tekiS.
1 Englandi hafa nýlega fariS fram
kosningar, sem mikla athygli vöktu,
í kjördæminu Paisley. Þar bauð As-
quith fyrv. forsætisráðherra sig
fram viS aukakosningar, en hann
fjell, sem kunnugt er, viö síöustu aS-
alkosningar. Tveir aörir voru í kjöri,
einn frá sámsteypuflokki stjórnarinn-
ar, og haföi sá meömæli Bonar Law
cg annar frá verkamónnujn. Þótti í
upphafi óvíst um úrslitin, en fór þó
svo, aS Asquith var kosinn meö all-
miklum meirihluta. Má vel vera, aö
úr þessu dragi til einhverra tíöinda
innan enska þingsins, því aS stjórn
I.loyd George hefur ekki staSiS mjög
fóstum fótum, en þessi sigur As-
c:uiths blásiS nýjurn kjarki í andstæö-
inga hennar.
í Þýskalandi 'eru þaö enn þá niála-
ferli Erzbergers, sern mesta athygli
vekja, og hefur hann nú oröiö aS
segja af sjer, til bráSabirgöa aö
'minsta kosti. VirSast vera út af þess-
um málum niiklar æsingar, en ná-
kvæmar fregnir af þeim hafa ekki
komið enn.