Lögrétta


Lögrétta - 12.05.1920, Page 2

Lögrétta - 12.05.1920, Page 2
1 LÖGKJETTfl LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS- vikudegi, og auk þess aukablöð viS og við, Tcrð 10 kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi 1. jiílí. íS er það, að meðal þessara bænda, sem verða aðallega að byggja bú- skap sinn á túnræktinni, muni mikl- ar fjárveitingar af almannafje til engjaræktar ekki reynast vinsælar, uema túnræktin sje vel studd á ein- hver annan hátt um leið. Við slíkar fjárveitingíir þarf að taka allmikið tillit til gæða jarða þeirra, sem njóta góðs af fyrir- (ækjunum. Jarðir sem hafa ljelegar engjar eða litlar, ættu að sitja í fyr- ivrúmi. Hinar, sem hafa allgóðat' engjar, þó ekki sjeu óbrigðular ættu betur að geta borið kostnaðinn við umbæturnar án styrktar af al- mannafje. En allir þurfa að eiga völ á góðum og ódýrum leiðbein- ingum í þessu sem öðru, er til þjóð- þrifa er; mun þess nú kostur hjer eftir. Marga dreymir mikla drauma um það, hve býlunv muni fjölga fljótt þar sem gerðar verði engjabætur og áveitur í stórum stíl, en allir eru samdóma um nausyn jvess, að býl- unum fjölgi. Reynslan virðist þó benda til þess i sumum sveitum, að jvessi býlafjölgun láti btða eftir sjer. Bændur, sem hafa miklar og góðar flæðiengjar, bættar með áveitum slá oft' og tiðum ekki nema bestu blettina, og láta hitt standa óslegið, Jió það sje mikið grösugra, en það sem bændurnir á engjalitlu jörðun- um naga fram á haustnætur. Oftast eru bændur þessir vel efnaðir, eins og eðlilegt er; megá þeir vel við una, og munu litt freistast að selja undan jörðunum til nýbýla, þó ein- hver vilji kaupa. Sjálfsagt mætti að riokkru korna í veg fyrir þessa mis- brúkun góðra gæða, með löggjöf og lögunr. En tæplega gætu þau lög náð til annara en þeirra. sem styrks nióta af almannafje til engjaumbóta Skal jeg ekki fjölyrða um það í þetta sinn, ef til vill vik jeg að jvví síðar. og nýbýlamálinu í heild sinni. Jeg býst við að mörgum þyki all- mjög kenna svartsýni hjá nrjer í þess- um orðum mínum um engjaræktina Samt er það ekki meining mrn að gera neinn samanburð á engjarækt og túnrækt, til þess brestur mig bæði reynslu og þekkingu. Jeg ann Jvess- um grætru blettum kring um islensku bæina, jressunr blettum, senr við köll- um tún. Þeir eru frjófgaðir með nrargra ættliða erfiði og svita, og þeir hafa líka margoft bjargað, þeg- ar annað brást. Jeg vona að íslensk- ur æskulýður bregðist ekki trú sinni og trygð við þessa bletti. Jeg vona að hann eigi eftir að bæta þá og breikka, gera þá fegurri og frjórri, og að fjölga þeirn. Að þvi vildi jeg vinna. VI. Jeg hef nefnt þessar hugleiðirig- ar „Heinr að Hóíum“. Jeg hirði ekki að greina hvers vegna. Að jeg lref að nokkru buridið þær við Hólabú- ið og Hólatúnið, trrá einnig tllja setn högg í garð Hólabóndans. Sigurður Sigurðsson frá Drafla- stöðunr, hefur nranna best barist fyr- ir þvi að islenskri jörð yrði sónri sýridur. Hann varð nranna fyrstur ti! að vekja trú mína á íslenskri jarð- rækt; jress mun jeg ætíð minnast, hver senr kostur nrinn verður, að yrkja íslenska jörð eða útlenda. Hjálsræðisherinn á Islandi. 25 ára. 11. þ. m. voru 25 ár siðan Hjálp- ræðisherinn tók fyrst til starfa hjer á latidi. Hingað til bæjarins konru r 1. nrai 1895 tveir erindrekar hersins frá útlöndum, sendir til jress að stofna hjer til deildar af horium. Var annar Erichsen adjútant, danskur maður, en hinn Þorsteinn Davíðsson, íslend- itrgur. Erichsen varð fyrsti formaður Hjálpræðishersins hjer á landi og Þorsteinn Davíðsson fyrsti ritstjóri Herópsins, en það byrjaði að koma út í október 1895. Fyrstu samkomu lrjelt herinn hjer í bænuni 12. maí 1895. Stárfseminni var misjafnlega tekið. Af merkum mönnum, sem þeg- ar studdu hana, má nefna þá Björn Jónsson ritstjóra og Þórhall Bjarnar- jon prestaskólakennara, síðar biskup. Erichsen og frú hans veittu hernum hjer forstöðu ár, en þar næst H. Chr. Bojesen og frú hans í 5 ár. Síð- an hafa verið hjer fjórir foringjar, Pedersen, Hansen, Edelbo og Graus- lund, ðr konr hingað í júlí 1914- Haustið 1895 keypti herinn þáver- &ndi Hótel Reykjavík og hefur haft þar bækistöð sina síðan. Fyrir nokkr- unr árunr bygöi hann húsið að nýju, og er það nú vandað st^inhús, með gestahæli, senr nrörgum hefur konrið vel að leita til, þar sem nú er mjög tilfinnanlegur skortur á gistihúsum hjer í bænunr. Herinn hefur gefið út afmælisrit, er skýrir frá starfsemi hans hjer íyrsta aldarfjórðunginn og flytur myndir þeirra, senr mest hafa fyrir lrann unnið. Þar eru og vitnisburðir ýmsra nranna unr starfsemi hans, og kveðjur frá starfsmönnunr, senr burt hafa flutst. Starfandi deildir af herrium eru á nokkrum stöðunr úti unr land. A Siglufirði og Akureyri á hann sam konruhús og sjómannaheimili. í Hafn- arfirði er ráðgerð húsbygging i sum- ar og einnig bráðlega á fsafirði. í þeinr húsunr eiga að verða gestahæli og sjómannaheimili, og sýnir Minn- ingarritið teikningar af húsununr Sjcrstök og einkennileg er frásögn ritsins unr upphaf til starfsenri hers- ins á Fellsströnd. Þar hefur bóndi einn, Matth. Ólafsson, staðið fyrir deild af lrernunr i 22 ár. Minningarrit hersins kostar kr. 3 kr. En auk jress hefur herinn gefið út hátiðablað af Herópinu, til nrinn- ingar unr afmælið, og brjóstnælu- nrerki hefur hann einnig gefið út. sem seljast á götunum. í gærkvöld lrjelt herinn hátiðar samkomu í húsi sínu hjer og voru þar viðstaddir nrargir borgarar bæj arins, þar á meðal biskup og fleiri andlegrar stjettar nrenn, bæjarfógeti r. s. frv. Ræður fluttu þar Grauslund rrajor, fornraður hersins, og sjera Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur. — Starfsenri Hjálpræöishersins Irjer i bænunr hefur náð miklunr vinsældunr og nrunu allir óska honum langrar og góðrar framtiðar hjer á landi. Fæðingarár Jóns biskups Arasonar. Það var í febrúar, að mjer barst í hendur hið nrerka rit Páls E. Óla- sonar, um Jón Arason. Þótt nraður sje orðinn gamall og dvelji á afskekt- um stað, er bágt að verjast því að bugsa unr nrenn og mentir. Síðar hef jeg lesið það senr unr ritið hefur verið sagt í Lögrjettu — því hana hef jeg keypt frá upphafi. — Þá fór jeg að hugleiða, hvers vegna menn greindi á unr aldur Jóns Arasonar, senr P. E. ó. fer fám orðunr um, og lætur við Jrað sitja, sem alnrent er talið, og er nrjer spurn, hvort árið 1484 geti ekki 1 síaðist senr fæðingarár hans. Barði Guðmundsson hneykslast á því, senr ■ sagt er í bls. 2o í bók P. E. Ó., unr 1 samband Jóns Arasonar — á æsku- órunr hans, við Einar ísleifsson I frænda hans, ábóta á Þverá. Það mun ekki líklegt, að jeg greiði úr j eirra flækju, sem hjer virðist vera í hinunr fornu sögunr, enda hef jeg ekki annað í höndunr, en Biskupasög- ur Bókm.fjel., Kh. 1878, og „Unr klaustur á íslandi", eftir Janus próf. Jónsson, auk rits P. E. Ó., „Menn og mentir“. Janus próf. segir, áð E. ísl. . hafi verið vígður ábóti að Þverá árið T435> °S verður ábóti mjög langa hríð. ’ Geri arfleiðsluskrá sína árið 1487, og andist unr næstu áranrót, að því er nrenn ætli. Eftir hann varð ábóti Jón j nokkur, 1489, sem átti í máli við Stíg ! Einarsson 1493, því E. ísl. ábóti hafði 1 gefið honum (Stíg frænda sínum) rikið fje í arfleiðsluskrá sinni. Nú sier maður á þessu — ef ekki alt er Gtlaust, — að það getur ekki verið E. ísl. ábóti, sem er starfandi á Þverá á uppvaxtarárum Jóns Arasonar, þótt svo sje talið. Þetta er það, sem B. G. hneykslast á. Mjer finst hugsanlegt, að lrjer sje ! tmi Einar Benediktsson ábóta að ! ræða, og sje þeim nöfnum blandað sanran. E. B. varð ábóti að Þverá árið 1494 — 95 (sbr. Janus próf. J. i Klausí. Bnrf. VIII — bls. 208), og tel jeg vist, að Jrað sje lrann, sem verið hafi styrktarmaður Jóns Arasonar á upp- vaxtarárum hans í Grýtu og á Lauga landi, |rótt E, ísl. sje eignuð það, af því hann var frændi Jóns, en þaÖ getur ekki sanreinast, ef J. A. er fæddur 1484 og E. ísl. deyr 1487— '88, og er Jón þá að eins 3ja ára barn, er frændi lrans deyr. Það er ekki lreld- ur neitt, senr bendir á, að Einar ís- leifsson hafi látið sjer sjerlega ant um þcnnan unga frænda sinn nje nróður hans, þvi ekki gefur hann þeim neitt i arfleiðsluskrá sinni, svo kunnugt sje, og segja þó sagnirnar, að þau hafi verið nrjög fátæk. En Stígi frænda sínum gefur hann nrikið. í Biskupasögum Bóknr. fjel., á bls. 317, •— Jrar senr ræöir unr þetta efni, — stendur, að Jón 'Arason sje fæddur árið 1484, og hafði nróðir hans verið systurdóttir Einars ábóta ísleifssonar. Síðar segir, á bls. 326: „Ólst Jón Arason upp í Eyjafirði, og eftir, að íaöir lrans var andaður, vann hann íyrir nróður sinni, senr þá bjó á Laugalandi í Munkaþverársókn, til jress er lrann hafði 4 vetur um tvi- uigt; eftir það fór hann til Hóla, tii biskups Gottskálks, Jrvi ábóti Einjar lagði honum gott til, og hann hafði iátið kenna honunr í hans uppvexti.“ Hjer er ekkert sagí unr, lrver þessi F.inar ábóti er, og tínrans vegna hef- ur maður fulla ástæðu til aö halda að hjer sje átt við Einar ábóta Beni- diktsson. Mjer finst óliklegd, að Magnús Björnsson og Oddur biskup eftir honum, hefðu ekki skráð það nreð fullunr stöfunr, ef Einar ísleifs- son frændi Jóns hefði átt hlut að nráli, því þeir hefðu liklega ekki viljað öraga jrann heiður af frænda sínum og forföður, ef hann hefði átt hann. Enda getur það ómögulega átt sjer stað, að Einar ábóti ísleifsson, sem dáinn er fyrir 1490 hafi lagt Jóni gott íil við Gottskálk biskup, se'm vígður er 1498. Hjer hlýtur því að vera unr Einar ábóta Benediktsson að ræða. í Biskupas. bls. 338, og þar eftir, eru ymsar sagnir unr uppvaxtarár Jóns Arasonar, sunrar trúlegar og sunrar ótrúlegar, en yfirleitt sanna þær ekk- ert unr það, hver þá var ábóti á Þver- á, og nrargt bendir eins til þess, að hann lrafi verið vandalaus Jóni. Eri. þar sem sagt er, að ábótinn hafi sagt við sveininn Jón: „Svo segir nrjer lrugur unr, að þú, frændi, rnunir verða meiri mjer,“ er ekkert því til fyrir- stöðu, að E. ísl. hafi sagt þetta við frænda sinn kornungan (innan 3ja a.ra), þó að alt hitt eigi víð E. B. t. d. að ábótinn liafi boðið nrönnunr á klaustrinu að gefadrengnum, Jóni, sinn bitann lrver. Ólíklegt, að ríkur frændi hefði ekki rjett hjálparhönd á annan veg. Nú held jeg, að öllu þessu sanran- lögðu, að Jón Arason geti vel verið fæddur árið 1484, og ábóti sá, sem mest hafi stutt hann til nrenningar og irama, hafi verið Einar Benediktsson, sbr. jrað senr Janus prófastur Jóns- son segir í Tinr. Bókm.fjel. VIII. bls 208—210 og P. E. Ó. í „Menn og mentir“, bls. 32 og 40—41. Vík í Lóni, 18. nrars 1920. Hjörleifur Benediktsson. Skrifstofa okkar í Kaupmannahöfn er flutt í Lille Strandgade 20. O- Fridg'eirsson & Skúlason. Úti um heim. Enskur dómur um friðarþingið í París. Fyrir nokkru konr út bók eftir cnskan nrann, John Maynard Keynes, unr friðargerðina í París, einkum fjárnrálahlið hennar. — Bók þessi vakti athygli og þótti nrerkileg vegna J>ess, hve hlífðarlaust þar er flett of- an af leiðandi nrönnum friðarþings- ins, en þó jafnframt af kunnugleik og skarpskygni. Höf. var um tinra á stríðsárununr starfsnraður í enska f jár- málaráðuneytinu og var einn þeirra nranna, sem síðan voru sendir til friðarráðstefnunnar i París sem ráða- nautar ensku stjórnarinnar í fjár- bagsmálum. Af þessu má sjá, að mað- urinn hefur haft ekki lítið álit. En í júni 1919 sögðu nokkrir af fjár- málaráðanautum Bandaríkjastjórnar- innar og ensku stjórnarinnar skilið \ ið friðarráðstefnuna, neituðu að eiga lcngur þátt í störfum hennar, og var Keynes einn þessara manna. Það er dómur Keynes, að enginn j>eirra manna, sem mestu rjeðu á frið- arráðstefnunni, hafi verið verki sínu vaxinn. Hann lýsir fundum fjögra- mannaráðsins. Clemenceau sat þar móti ofninum, í þykkum, svörtunr jakka og með gráa hanska á höndun- um, Orlando vinstra megín við hann, cn Lloyd George hægra megin. En Wilson sat fast við ofninn. Hann var ellilegur ásýndum, lá oft aftur á bak i stólnum með lokuð augu, þegjandi og hreyfingarlaus bg ljet hanska- klæddar hendurnar hvíla í kjöltu sínni, en skaut stundum franr í stutt- unr, meingjarnlegum setningum. Cle- menceau er hugsjónalaust gamal- menni, segir Keynes, fullur af fyrir- litningu á mönnunum. Stjórnmála- skoðanir hans eru hinar sömu og Bis- marcks. En hann logaði af Þjóðverja- hatri. Fyrirlitning hans á nrönnun- unr náði til allra, Frakka sem annara, cg ekki náði hún síst til samverka- manna lrans. En hann elskaði Frakk- land á sanij hátt og Perikles Aþenu- borg. Lloyd George fær bestan vitn- isburð. Hann er afburðaslingur sanrn- ingamaður, segir höf., það er eins og hann hafi 6 eða 7 skilningarvit. sem aðra dauðlega nrenn vantar. Hífnn sjer eins og í undirvitund gegn um al'a í einu og kann að slá á þá strengi hjá hverjunr einunr, sem við á. Það ’/ar svo senr auðsjeö þegar frá byrj- un, aö Wilson yrði eins og blinding- ur í þessum skollaleik. Þessi blindi og sljóvi Don Quixote var eins og skapaður til jress að verða fórnar- lanrb Lloyd Georges. Hann konr til Evrópu eins 0g guð. Bæði sigurvegar- anrir og hinir sigruðu trúðu á hann. Ffann hafði haldið ræður, fullar af háum hugsjónum, og lrann hafði stórveldi Vesturheims að baki sjer. Það leit svo út senr hann gæti fyrir- skipað hvað, sem hann vildi, skilmála- laust. En hvernig fór svo? Von- brigðin urðu skelfileg. í fyrstu konr hann samt vel fyrir sjónir. Ytra út- lit hans var aðlaðandi, enda þótt hann vantaði heimsmenningarbrag l>ann, senr þeir bera með sjer bæði C'emenceau 0g Balfour. Það lrafði hann sameiginlegt við Odysseif, að hann var gáfulegri þegar hann sat, en þegar hann stóð. En brátt varð mönnuni það ljóst, að honum var á- fátt í ýmsu.. Hann var nreð öllu ó- æfður í brellunr stjórnmálamanna. Og það mun vera lágætt að liitta fyri-r háttstandandi stjórnmálamann jafn- ófæran til skjótra úrræða. Heili hans ítarfaði altof hægt 0g var of'ó- frjór. Hann gat reist sig og þverskall- ast. En það var líka eina varnártæki hans. Þess vegrra gátu hinir vafið bonum unr fingur sjer. Hann vildi ráða, en var óundirbúinn og þekk- ingarlítill, meira æfður i guðfræðileg- unr hugsunarhætti en röjcfræðilegunr, og hlaut því að verða leiksoppur í h.öndum lrinna hrekkjóttu og hættu- legu sjónhverfingamanna, sem skift gátu spilunr skjótar en augað eygði, cn í slíkunr brellum hafði lrann alls cnga æfingu. Og þvi fór það svo, að þessi ganili presbyteriani, senr hafði getáð haldið ræður frá Sínaífjalli með átakanlegunr bænunr til almættisins, varð nú skref fyrir skref að Jroka fyr- ii hinum. Höf. lýsir svo, hvernig þeir Clenrenceau og Lloyd George hafi orðið, eins og í æfintýrinu unr í ýju fötin keisarans, að leggja sig fram til þess að telja Wilson trú um, að alt, senr þeir voru aS saunra og vefa, væri einlrverjar híalinsslæður handa honum, ofnar úr Irans 14. greinum og prýddar leggingum úr kenningunr lrans unr aljrjóðabanda- lagið. Hvað eftir amrað mótmælti Wilson, varð æfur og hótaði að stökkva heim, en það var altaf kæft niður með hinunr elskulegustu útúr- snúningum, eða þá með smáinnskot- um unr það, að hann væri jró víst ekki orðinn Þjóðverjavinur. Að lok- unr gafst hann alveg upp. Og þá var loks farið að vinda upp jrennan vef af hártogunum og Jesúitaskýringum, þennan hræsnisvef, sem friðarsamn- irigarnir áttu að sveipast í. Þeir, senr íinrastir voru til hártogana og nrestu hræsnararnir, voru svo settir við skriftavinnu og útbjuggu allskonar flækjur, sem blekt lrefðu getað skýr- ari mann en forsetinn er. Wilson upp- götvaði víst ekki, lrvernig með hann var leikið, 0g fór svo burt úr Evrópu, að hann skildi jrað ekkí. Clemenceau hafði altaf fylgt þeirri reglu, að gera sem mestar kröfur, til þess að geta síðan slegið af, og vegna kjósendanna tnsku lrafi Lloyd George stutt hann. Brockdorff-Rantzau reyndi nú að halda því föstu,.að, friðTirsamnirjgarn- ir væru í mÖfgum atriöum andstæðir j>eim loforðunr, sem gefin hefðu ver- ið Þjóðverjum, er vopnahljeð var samið. En það var einmitt það, senr Wilson fyrir engan mun mátti játa. Það nrátti ekki koma til mála, að hann lrefði gert neitt, senr ranglátt væri eða órjett. Hver frumla í heila hans reis upp til varnar gegn slíkri ásökun. En að fara að deila unr þetta við Þjóðverja, hefði verið óþolandi. Og vegna þessa kom nú Clemenceau j>ví franr, senr hann hafði ekki einu sinni dreymt um áður: að ekkert yrði rætt unr samningana við Þjóðverja. Enn lreföi Wilson nrátt bjarga ein- liverjum tætlunr af áliti sínu, en nú var hann alveg mát. Lloyd George sá jrá, sjer til skelfingar, er lrann fór að reyna að nrilda alt, að svo t.iíklu leyti senr hann þorði, að hann gat ekki á finrnr dögum náð forset- anum út úr þvf villuneti, senr þeir l.öfðu verið í fiiirnr nránuði að flækja hann í, nreð því að telja honunr trú um, að alt væri það sanngirni og ský- laus rjettur, sem þeir höfðu verið að vefa. Og í síðasta þætti sorgarleiks- ms greiddi svo Wilson atkvæði með því, að halda fast við alt og neita öllum viðræðum unr nrálið við Þjóð- verja. Keynes segir, að nrargir haldi, að vopnahljessanrningarnir sjeu fyrstu samningarnir nrilli banda- manna 0g Þjóðverja, er skuldbindi bandanrenn á friðarþinginu. En svo sje alls ekki. Hann rekur svo rás við- burðanna frá 5. okt. 1918 og sýnir, að Wilson og bandamenn höfðu fallist á margar skuldbindingar, er síðar skyldu nánar ræddar á friðarþingiuu. Um 14 greinar Wilsons segir hann, að þær hafi verið hátíðlegur og ó- krenkjanlegur sáttnráli, sem öll stór- veldi heinrsins hafi verið bundiri við nreð undirskrift sinni. Svona lýsir Keynes þessum þrenr- ur nrönnum, sem falið var að ráða c'rlögum þjóðanna á friðarþinginu í París, og starfi þeirra þar. Dórnur Iraffs cr þungur. En harðast dæmir hann þá þó, er hann snýr sjer að fjármálalrlið friðarsamninganna. Menn, sem eru vel að sjer í þeim sókunr, hafa farið stórunr lofsorðum unr þann hluta bókarinnar, talið hann taka langt franr öllu öðru, senr sjest lrafi um það efni. En útkoman er sú, að skaðabótakröfurnar á hendur Þjóðverjunr sjeu svo yfirdrifnar, að J>ær nái engri átt, og að reikningar sigurvegaranna þoli ekki á nokkurn hátt, að þeir sjeu lagðir undir dóm skynbærra manna i þeini sökunr. Danski fjárnrálamaðurinn C. Talbitz- ei, sem skrifað hefur um bókina og hjer er farið eftir, segir, að lýs- ingin veki viðbjóð á atferlinu, svo að nrenn langi öðru hvoru til að fleygja bókinni frá sjer. Keynes tel- rtr upplræðir þær, senr Þjóðverjar eigi rð gjalda samkvæmt friðarskilmál- ununr, en þvert ofan í loforð og skuldbindingar bandamanna,' senr á undan voru gcngin, 8 milljarða stcrl. pd. í nrinsta lagi. En ef afborgunum er ekki skilað á rjettunr tíma, falla r'entur á, svo að ef Þýskalancl borg- aði 150 millj. sterl.pund árlega fram til 193Ö, yrði skuld þess þá í stað 8 orðin 13 miljarðar sterl.pund. Eftir j>að yrðtt renturnar einar 650 nrilj. sterl.pund, og ef Þýskaland ætti svo á 30 áruni að losa sig við skuldina, yrði það árlega að svara út í rent- ur og afborganir 780 nrill. st.pd. Haftri átelur Brockdorff-Rantzau fyrir það, að hann hafi í nrótmælaskjali sínu nefnt alt að 100 miljörðunr nrarka, er Þýskaland gæti tekið að sjer að svara út árlega, telur Jrað ekki gætilegt, J’ótt gert væri undir erfiðunr kring- unrstæðum. Sjálfur álitur hann að gera hefði mátt ráð fyrir 1500 mill, st.pd. í skaðabætur, sem borguðust á 30 árunr með jöfnum afborgunum frá 1923, en engum rentum. Að lokuni snýr höf. sjer að ástandi Evrópu eftir friðarsanrningana og þykir útlitið skuggalegt, segir, að án hjálpar frá Ameríku verði hruni ekki afstýrt. Bandarikin verði aö gcfa eftir 2000 mill. st.pd., senr k.vrópa skuldi þeinr, 0g síðan verði bandamannaþjóðirnar af fella nið- ur kröfur, sem þær eigi hver á aðra. .Við. það nruni Englarid tapa 900 , niilf!, Frakkíand græða 700 milL og

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.