Lögrétta


Lögrétta - 12.05.1920, Side 3

Lögrétta - 12.05.1920, Side 3
LÖORJETTA 3 ítalía 800 mill. st.pd. Þegar tillit sje tckiö til alls, veröi þó þessi skifting í reyndinni alt önnur. En meö þessu móti mætti sneiöa fram hjá mörg- um erfiðleikum. C. Talbitzer segir, aö eftir lest- ur þessarar bókar, hugsi nrenn sem svo, aö hin heilbrigða skynsemi sje aö vakna á ný. Orö Keines hafi vak- íö bergmál víða, og daglega sjáist þess merki, aö nýjir timar sjeu frarn- undan og nýjir kraftar vakni til starfa aö endurreisn álfunnar eftir þær skelfingar, sem yfir hafa dunið. Rödd skynséminnar ómar köld og skýr gegntim eiturþokumekki tijn- r.ns, segir hann. Enskur ritstjóri í Rússlandi. landinu sje til mikill foröi kornmatar, ' eða í einstökum hlutum þess. En þær birgðir sitji fastar vegna þess aö samgöngutæki, eða flutningatæki, skorti. Hann kveöst búast viö, aö á næstu mánuðum verði friður saminn milli Englands og Rússlands og þá hefjist viðskiftin. Þaö sje heimsku- legt af Englendingum, að leyfa ekki Litvinoff aö koma til Englands til samninga. Afleiðingin verði sú, að Kaupmannahöfn verði millistöð rúss- nesku viöskiftanna. og geti það orðið önum að miklu gagni. Þeir muni ramvegis geta fengið mikil verkefni Rússlandi. Þetta er tekið eftir viðtali við Lans- bury, sem birtist í Politiken, eftir að liann kom að, austan. Georg Lansbury, ritstjóri enska verkamannablaðsins Daily Herald, fór í febrúar i vetur, seni leið, til Rússlands til þess að kynna sjer á- standið þar og fyrirkomulag stjórn- arinnar. Hann var þar gestur ríkis- stjórnarinnar, boðinn austur af henni. Hann kom heim eftir miðjan marts. Þrjár vikur dvaldi hann í Moskvu, og segist hafa mátt litast þar um eft- ir vild. Hann segir. að eftir því sem sjer virðist, fari því fjarri að ástand- ið sje eins vont þar eystra og sagt sje. Götur borgarinnar sjeu reyndar nokkuð skuggalegar, af því að flestar búðirnar sjeu lokaðar, en heilbrigð isástandið sje ekki slæmt og börnin Kti allvel út, alt öðruvísi en þær barnabeinagrindur, sem hann hafí síeö í Köln árí áöur. Látum menn segja hvað þeir vilja um bolsjevikatia, segir hann. Þaö verður ekki af þeim tekið, að þeir láta sjer ailt unt börn- in. Fyrst 0g fremst er um það lntgs- að, að sjá þeim farborða. Þegar Lansbury hafði verið 14 daga i Moskvu, átti hann tveggja tima samtal *við Lenin. Segist hann lelja hann mesta stjórnmálamann nú- timans. Lenin hafði þá verið veikur undanfarandi, og segir Lansbury að liann, svo sem vænta megi, sje nokk- uð þreyttur af langvarandi striti. En liann sje samt vongóður og bjart- sýnn. Lansbury lagöi aö lokum fyr- ir hann nokkrar spurningar, sem skrifaöar voru eftir honum, og lof- eði Lenin að svara þeim siðar skrif- lega i grein til Daily Herald. Lansbury segist hafa fengið vega- brjef, sem heimilaði honum, að fara hvert sem hann vildi og heimsækja hvern sem hann vildi. Og einn dag- inn fór hann í heimsókn til Krapot- lcins fursta. Krapotkin býr nú með dóttur sinni, sem Sasja heitir, á bú- garði, sem er 60 rússn. mílur frá Moskvu. Krapotkin fursta er ekki ve! við bolsjevíkana. Hann er, eins og kunnugt er, stjórnleysingi af gamla skólanum 0g getur ekki felt sig við kenningar þeirra. Annars segir Lans- bnry að hann sje orðinn nokkuð í- haldssamur með aldrinum. Hann sagði m. a. að rússneska stjórnarbylt- ingin nú sýndi, að byltingar væn gagnslausar. Dóttir hans var aftur á móti vingjarnlegri í garð bolsjevíka- stjórnarinnar. Lansbury segir, að rangar sögur l'.afi borist til Vestur-Evrópu um 10 —14 tima skylduvinnuna í Rússlandi i stað 8 tíma vinnudagsins. í Vestur- Evrópu haldi menn að þessi skyldu vinna sje fyrirskipuð verkafólki í hinum stóru verksmiöjum. En það sje ekki. Málinu sje svo variö, aö þegar þeir Koltsjak, Denikin og Ju- cienitsj hafi veriö sigraðir, þá hafi töluvert af hersveitum Rússa frá vígvöllunum komið heim. En Trotsk} hafi þá ekki þótt tími til þess kom inn, að rjúfa þær og senda mennina til heimila sinna, heldur hafi hann breytt herflokkunum í verkamanna- flokka, er siðan hafi verið settir fil að vinna ýms verk, sem stjórnin þurfti að koma í framkvæmd. Það eru þessir flokkar, sem stundum hafa verið látnir vinna svona lengi í einu. En þeir eru sjálfir- ekkert óánægöir yfir því, segir Lansbury, og þeim liður án efa betur viö vinnuna held- ur en áður úti á vígvöllum, svo þeim þykja umskiftin góð. Hann segir, að stórbændurnir rússnesku sjeu óá- nægðir við stjórnina, en rneiri hluti hændanna sje það ekki. Hver maður geti nú i Rússlandi fengið gefins svo stóran jarðarblett, sem hann sjálfur °g fjölskylda hans sje fær um að rækta með eiginni vinnu. í ldigu eft- ;r blettinn er goldinn viss hluti upp- skerunnar. Það er rangt, segir Lans- bury, að rússneskir landbúnaðarmenn V’nni ekki nú, og hann segir, að í Síðustu frjettir. Friðarsamningar við Tyrki áttu að nndirskrifast í gær. En 6. þ. m. vori\ Ungverjum afhentir þeirra skilmálar j og fengu þeir 15 daga frest til aö i :ta sig á þeim. í fregn frá 8. þ. m. segir, að her ’ólverja og Ukrainemanna sæki enn i ram og Pólverjar hafi gert samn- mga við Rúmena um hernað gegn Rússum. Það er sagt, að Ukraining- ar hafi tekið Ódessu herskildi, en hitt er borið til baka, sem áður frjettisl, að Pólverjar hefðu náð Kiew á sitt vald. Líka er sagt, að Japanar sjeu •íú aö senda her til Síberíu og flytji þangað mikið af hergögnum. Ætlun þeirra sje að leggja landið undir sig. Prá Finnlandi er aftur á móti sagt, að jafnaöarmannaflokkurinn í þing- inu hafi velt forseta þess úr sessi og heimti frið við Rússland. Verkfallahreyfingar hafa verið í París frá byrjun þ. m. Nú síðast er sagt frá hafnarverkfalli í Frakklandi, sem Y2 miljón manna taki þátt í. Frá Danmörku. Nýja ráðaneytið danska, sem við tók 5. þ. m. er þannig skipað: Neer- gaard forsætisráðherra’ og fjármála- táðherra, H. Scaveníus fyrv. sendih. í Rússlandi utanrikismálaráðh., Klaus Berntsen hermálaráðh., I. C. Christ- cnsen kirkjumálaráðh., Rytter lands- dómari dómsmálaráðh., Tyge Rothe stórkatlpm. verslunjirmálaráðh., Sleb- sager ríkisþingm. samgöngumála- ráðh., Madsen-Mygdal landbúnaðar- ráðh., Sig. Berg innanr.ráöh. og J. Appel lýöháskólastj. kenslum.ráðh. Þrír af þessum. mönnum, I. C. Christensen, Neergaard og Berntsen, voru á fyrri valdadögum Vinstri- llokksins (1901—T3) lengst um við stjórn, og voru þá forsætisráðherrar, sinn tímann hver. I. C. Christensen hefur verið aðalleiðtogi flokksins, en skoraðist undan að taka við forsætis- ráðherraembættinu nú. Berntsen er fæddur 1844, Neergaard 1854 og I. C. Christensen 1856, og ertt þeir allir gamalkunnir stjórnmálamenn og for- vígismenn Vinstrimanna. Appel og Berg liafa einnig áður verið ráð- herrar. Scavenius var einn þeirra manna, sem bandamenn kvöddu til Farísar i fyrra vor til þess að gefa íriðarþinginu upplýsingar utn ástand- ið i Rússlandi. Hafði hann, eftir að Englendingar og Frakkar kvöddu sendiherra sína heim frá Petrograd. verið þar fulltrúi þeirra. Hvatti hann bandamenn mjög til þess að efla her gegn bolsjevíkum. Rytter var áður amtmaöur á Færeyjum, Og leilti, eins Og kunnugt er, í deilum við Zahle- stjórnina út af afskiftum sínum af niálum Færeyinga. Neergaard forsætisráðh. skýrði frá fyrirætlunum nýju stjórnarinnar í ræðu í Fólksþinginu 7. þ. m., segir í tilkynning frá sendiherra Dana hjer. Aðalverkefnið kvað hann þaðvera.að koma fram sameining Suður-Jóta við Danmörk á þann hátt, sent best mætti henta þeirn og jafnframt á sem tryggilegastan hátt fyrir ríkiö. Hags- munir dansklundaðra manna í Mið- Sljesvík væru og eitt helsta áhugamál stjórnarinnar. Hann kvað stjórnina samþykka þeim yfirlýsingum, sem Fólksþingið hefði áöur gefið um þessi inál, en samt teldi hún það skyldu sina, að gera alt, sem í hennar valdi stæði til ])ess ag styðja landa sina þ’ar í tilraunum þeirra til þess að tryg'Rja sig Regn þjóðerniskúgun og skapa sjer fult frelsi í þeim málum. Flytt mundi verða svo sem unt væri nauðsynlegtim grundvallarlagabreyt- ingum til þess að endursameiningin gæti farið fram. En þessu markmiði gæti það ekki samrýmst, að háð yrði löng og hörð barátta um þau atriði grundvallarlaganna, sem skiftar væru ,-koðanir um. Stjórnin gæti í þetta rinn að eins borið fram þær breyting- ;,r, sem allir flokkar í þinginu væru sammála uin. í almennum löggjafar- málum yrðu engin nýmæli upp borin fyr en nýjar kosningar hefðu farið tram eftir sameininguna, því Suður- Jótar ættu rjett til að hafa atkvæði um öll slik mál, ekki síst allar umbæt- Ur á atvinnumálasviðinu og fjármála- sviðinu. Útgjöld til hermála mundu niðurfærð svo sem leyfilegt væri sam- kvæmt afstöðu Danmerkur innan Þjóðabandalagsins. Skattalöggjöfin þyrfti endurbóta og nauðsynlegt væri að koma lagi á verkmannamálin. Stjórnin mundi að sjálfsögðu starfa i samræmi við stefnuskrá Vinstri- ilokksins, en vænti vingjarnlegrar samvinnu við aðra flokka og nauð- synlegs stuðnings írá þeim i þing- störfunum. Danskar hersveitir hjeldu inn í Suður-Jótland 5. þ. m. og tóku þar yíirráðin, eins og til stóð. Segir i símfregn, að þeim hafi alstaðar verið tekið með miklum fögnuði nema í Tönder; þar hafi orðið alvarleg upp- 1 ot. Verkfallsmálin eru enn óútkljáð i Khöfn, en þó sögð einhver von um, ?.ð samkomulag náist áður þessi vika sj’e úti. Kolaskortur nú sagöur mjög meinlegur þar, vegna þess, að kola- skipin, sem í höfninni eru, fást ekki affermd. Frjettir. Tíðin. Veðrið hefur breytst til batn- aðar nú síðustu dagana. En fram um helgi voru sumstaðar á landinu hríð- arveður dag eftir dag, svo senr á Austurlandi, og þó einna verst á Snæ- l'ellsnesi. Á báðum þeim stöðvum er látið illa af ástandinu. Víða hefur rkepnum verið haldið við með mikl- um fóðurbætiskaupum, kornmat og sild. Er sagt, að Borgfirðingar nruni í vor hafa keypt fóðurbæti fyrir alt að 400 þús. kr. Nýtt skip, sem Kakali heitir, eign bræðranna Proppé 0. f 1., kom hingað frá Þýskalandi í gærmorgun, gufú- skip, sem á að vera í flutningum og stunda síldveiðar. Dr. Grímur Thomsen, skáld, á 100 ára afmæli næstk. laugardag, 15. þ. m. — Þess verður minst á þann hátt, að Sigurður Nordal prófessor flytur fyrirlestur urn hann þá um kvöldið. Kvenfjel. „Hringurinn" heldur skemtidag á sama hátt og fyr, sunnu- daginn 16. þ. m. Þar verða ræðuhöld, leikur, kvikmyndasýningar, hlútavelta o. s. frv. Helgafellsprestakall. Un> það sækja: sjera Páll H. Jónsson á Sval- baröi, sjera Þorsteinn Kristjánsson á Breiðabólstað á Skógastr. og' kandi- datarnir Sig. Ó. Lárusson og Magnús Guðmundsson, Skólar. Verslunarskólanum var sagt upp 1. þ. m. og Samvinnuskól- anum 3. þ. m. Úr verslunarskólan- um útskrifuðust 20 og úr samvinnu- skólanum 8. Stýrimannaskólanum var sagt upp 4. þ. m. 28 tóku hið al- menna stýrimannapróf, en 10 fiski- skipstjóraprófið. Frá Vestur-íslendingum. ísl Hoc- keylcikara-flokkur frá Winnipeg ’agði á stað 3. apríl austur um haf til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum : Antverpen af hálfu Kanadamanna. Var þessi ísl. flokkur dæmdur fremst- ur þar í landi i þessári íþrótt og þvi valinn til fararinnar. Dáinn er i Winnipeg 14. marts síð- astl. Björgólfur Brynjólfsson trje- smiður frá Kleif í Breiðdal, bróðir Sv. Brynjólfssonar fyrrum agents, kvæntur Ragnheiði Jóndsdóttir pró- tasts í Hjarðarholti, er -lifir mann sinn. Björgólfur fór vestur um haf 1903. Hann var 63 ára gamall. Skipaferðir. Gullfoss er væntanl. vestan um haf næstk. föstud.nótt. Sterling frá Noregi á laugard. Wille- moes á að fara í dag frá Khöfn til Austfjarða og Norðurlands. Skip- verjar hafa sjálfir hlaðið skipið. Páll Einarsson hæstarjettardómari kom hingað fyrir nokkrum dögum og er tekinn við embætti sínu. Hann fór iandveg frá Akureyri til Borgarness. Nýir botnvörpungar. íslandsfjelag- ið hefur fengið nýjan botnvörpung. sem Apríl heitir. Skipstjóri er Þorst. Þorsteinsson frá Bakkabúö. — Ann- ar nýr botnvörpungur er og nýkom- inn hingað frá Englandi, eign fjelags, sem Páll H. Gíslason kaupm. veitir forstöðu. Það skip heitir Ari. Skip- stjóri er Jón Jóhannsson. Slys á Dýrafirði. Þar á höfninni druknuðu tveir menn kvöldið 7. þ. m. Þeir voru að sækja vatn i land úr vjelskipinu „Frigg“, og voru fjórir á smábát, sem hvolfdi, þótt veður væri gott, en tveir komust á kjöl og björguðust. B0rgarstjórakosningin á laugard. fór svo, að K. Zimsen var endurkos- inn með 1760 atkv. — Sig. Eggerz fjekk 1584. — Herfilegur misskiln- ingur er það, sem fram kemur í Al- þ.bl., að allir þeir, sem S. E. kusu, hafi þar með lýst vantrausti á K. Z. Ef þannig mætti skilja ^tkvæða- greiðsluna, þá væri þetta mikið last um S. E. og óverðskuldað. Kjósendur S. E. geta yfirleitt borið gott traust til K. Z., enda þótt þeir vildu S. E. heldur. — Alls voru greidd 3344 at- kvæði, 16 seðlar voru ógildir og 8 auðir. Áskell Snorrason frá Þverá i Þing- eyjarsýslu hjelt hjer söngskemtun kvöldið 8. þ. m. og hefur síðan end- urtekið hana. Hann er talinn efnileg- ur söngmaður, en hefur litillar kenslu notið enn. Arsvísur. Eftir Indriða Jónsson, nær níræðan mann í Húnavatnssýslu. Virðar kjósa vorið nýtt. Vermir ljósið sólar blitt; fagnar drós um frónið hlýtt; fæðist rós með blómiö hvítt. Sumarblíðan byrjar þá. burt úr hlíðum tekur snjá, lækir stríðir fjöllum frá fossa og líða niðrað sjá. Þroska stakan fjeð þá.fær. Fuglar kvaka, hlíðin grær; yfir vakir blíðublær, blómum þakin ströndin hlær. Tún og engi ýtar slá, með orkugengi vinna þá; hlöður mengi íullar fá, fjenað lengi’ er duga má. Fyrst þá sjáum fífilinn falla’ og smáu blómgrösin, fölna strá og frost komin; fjöllin háu skrautbúin. Ilaustiö kemur, kólnar þá, Kári Iemur oft með snjá, þægðir nemur þegnum frá, þrumu semur aldan há. Svo til baka ferðin fer, frost þó slaki lítið hjer; fönn og klaka frónið ber, frá sem aka tímarner. Drengurinn. Eftir Gunnar Gunnarsson. Drengurinn og árin. Frh. Skúli hafði eytt arfi sinum erlendis og kom heim „fátækari en hann fór“, — sagði fólkið með litilsvirð- ingu. Nú haföi hann leigt sjcr kofa i útjaðri kaupstaðarins, keypt sjer bát og hafði ofan af fyrir sjer með fiskiveiðum og jafnframt með dag- launavinnu hjá kaupmanninum, Pjetri Björnssyni. Sá orðrómur hafði þegar fyrir longu lagst á, að „hann gæti ekkert, dygði ekki til neins og ekkert yrði ur honum.“ — Fólkið fyrirleit hann hjartanlega og kallaði hann „hryggi- leg't afkvæmi heiðvirðra foreldra.“ Fyrirlitningin breyttist þó smátt og' smátt og varð að kæruleysi. En ekk- ert af þessu hafði áhrif á hann. — Hann var brynjaður gegn hvoru- tvéggja jafnt. Hann hafði fundið þungamiðju tilveru sinnar og lifði i rólegu jafnvægi. Hvað varðaði hann um álit fólks- ins; Hvað vissi það, og hvað skildi það? Og hvað varð heimtað, að það \ issi eða skyldi? Vel mátti líka vera, að það hefði á rjettu að standa. — Það bygði dóma sína á þeim ástæð- um, sem fyrir þvi lágu. Og þá var i raun og veru ekkert athugavert við það. Hann var að minsta kosti ánægð- ur — svo undarlega, svo hjart- anlega ánægður með hlutskifti sitt. Lífið varð honum með hverj- um degi kærara og dýrmætara — þetta fátæklingslíf, valið af frjáls- i.m vilja var svo undarlega ríkt af innri gleði. Var það ekki út af fyrir sig hamingja, áð róa bátnvim rínum út á fjörðinn, dýfa árunum í sjóinn, finna aflið í handleggjunum, rnda að sjer hressandi, saltþrungnu sjávarloftinu ? Það var yndi, að róa tri fiskjar, hvort sem veðrið var gott eða slæmt. Það var einmitt leynd- r.rdómurinn — að taka deginum eins og hann kom — taka hlutunum eins og þéjr gáfust. Finna lífið — að eins að finna lífið. En bestu dagarnir voru samt bliðviðrisdagar sumarsins, þeg- ar hann gat lofað einum eða tveimur af kaupmannsdrengjunum út á sjóinn með sjer og þeir sátu í bátnum rugg- andi á sólglitrandi fjarðarfletinum, með sumargrænar ölduhæðir á báðar hliðar, sem spegluðu hlátt og botn- laust himindjúpið. Og það var sjer- stök gleði, að draga fiskana, feita og gljáandi, upp úr djúpinu — hrein gleði í meðvitund um, að hann tæki ;ð eins það, sem hann þyrfti, og væri í samræmi við lögmál náttúrunri- ar. Svo var það lika óvissari í veiði- menskunni, eins og í sjálfu lífinu, sem gerði hana svo dásamlega laðandi. Sá riki friður, sem lífsins eftirvænt- ingarfulla órq skapar, þróaðist i sálu hans. Og þessi djúpi friður lýsti sjer cinnig í ytra útliti hans — andlit hans varð fríðara og limaburður hans fegurri með aldrinum. Það fór fyrir honum líkt og steinunum: áhrif lofts og veðra fegra þá og magna líf þeirra. Skúli talaði sjaldan við aðra en kaupmanninn og frú lians, og þá ; jaldan að hann talaði við aðra, var það að eins um hversdagsleg mál. Hann átti erfitt með að komast í kunningsskap við menn, en festi hann vináttu við einhver, þá var hann þar allur, og þess vegna gat hann ekki heldur átt marga vini. Og þótt hegð- rn hans væri frábrugðin hegðun ann- ara manna og lifnaðarhættir hans aðrir en þeirra, og honum fyndist ')íf sitt vera hamingjusamara en þeirra líf, þá fann hann enga löngun bjá sjer til þess, að hafa áhrif á þá — þótti það of ábyrgðarmikið og vandasamt, að ráðast í annað eins. Blóð hans var laust við þá gerla, sem skapa löngun prjedikarans til þess að telja aðra á sína trú og þrá spámannsins eftir því, að troða skoð- unum sínum upp á aðra. Sjálfur vildi hann lifa i friöi og hugsaði sjer, að cins væri því varið um aðra, það hefði verið honum þraut, ef hann hefði þurft að skifta sjer af arinara manna málefnum. Kæmi það fyrir, sem sjaldan var, að einhver výldi gera hann aö trúnaðarmanni sínum, þá varð hann undir eins órólegur og dapur í bragði. Ilann var daglegur gestur hjá kaupmanninum — til mikillar gremju fyrir aðra kunningja þeirra hjónanna, sem allir töldust meðal hins svo kall- aða betra fólks þar í kaupstaðnum og nágrenninu. Menn gátu ekki skil- ið, að kaupmaður vildi hafa svo nána umgengni við cinn af daglaunamönn- um sínum — eins og hann-væri jafn- ingi hans. Auðvitað var hann í ætt við frúna. En samt .... Pjetur Björnsson varð feitur með aldrinum — fjekk til prýðis dálitla kúlu framan á magann. Yfir höfuð varð hann alstaðar kantalaus og á- valur. Og alt, sém sá maður snerti við, sótti í sama horfið, varð ávalt og útþanið. Eigur hans uxu eins og sjóköggull, sem velt er áfram í lausri mjöll, — og álit hans óx að sama skapi. Húsunum fjölgaði í sí- fellu uppi á verslunarsvæðinu — og það var eins og bátarnir niðrt í fjör- unni tímguðust, svoleiðis óx og marg- faldaðist tala þeirra. Börnin ultu fram eitt eftir ánnað, rjóð í andlitum og með þykkar kinnar. í hvet't siun sem

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.