Lögrétta


Lögrétta - 12.05.1920, Síða 4

Lögrétta - 12.05.1920, Síða 4
4. LÖGRJETTX i'rúin saumaði sjer ný föt, var rá8 fyrir því gert, aö bráðlega þyrfti aS vikka þau. Frjósemin og líísældin i öllu þarna virtist vera takmarka- laus. Og sanit var maSurinn aldrei á- nægSur. Um þetta hafSi hann oft talaS viS sinn undarlega vin, sem í kofanum bjó — og ekkert átti, \ildi ekkert eiga, og var samt alt af ánægSur. Pjetur hafSi reynt aS laSa hug hans aS verslunarmálunum, og bakviS þær tilraunir kaupmannsins hafSi legiS sú hugsun, aS draga hann meS sjer inn í versluniná. En þaS tókst ekki. Hann hafSi boSiS honum betur launaS og veglegra starf en hina venjulegu dag- launavinnu, því þaS átti ekki viS aS borga honum fyrir hana meira en óSrum daglaunamönnum, þótt kaup- maSurinn hefSi viljiS gera þaS. En Skúli var ófáanlegur til aS taka á móti nokkru slíku — hann var þrár eins og drengur. Hann var flón, sagSi kaupmaSurinn. — Því er nú einu sinni svo variS, aS þaS á best viS mig, aS bera kol og þurka fisk, og yfir höfuð aS hafa eitthvaS til þess aS taka á, var Skúli vanur aS segja þegar þetta mál bar á góma. Hann sagSi þaS hægurogbros- andi. Hitt á ekki viS mig, sagSi hann. Mjer verSur óglatt undir éins og jeg sest niður meS óskrifað pappírsblað fyrir framan mig og penna í hendi.Og j aS er ekki svo undarlegt. Þú þekkir skriftina mína. Hún væri ekki til neinnar prýSi i verslunarbókunum þínum. Þetta tal endaSi jafnan svo, aS Pietur gekk frá honum meS þykkju og hristi höfuSiS. — Mikill bölvaSur asni —! tautaSi hárin fyrir munni sjer. KaupmaSurinn hafSi oft, eins og þegar hefur verið sagt, talaS um þaS viS Skúla, að sjer liði ekki vel. Hann væri alt af þjáSur af einhverri innri óró, sem hann gæti ekki losnað viS. — HvaS á jeg að gera? — Á jeg að leita læknis? Skúli hafSi svo oft hlustaS á þessar fpurningar, aS hann var fyrir löngu hættur aS svara þeim ; — hann brosti bara. En J)á reiddist kaupmaðurinn. — Já, brostu bara, — þú ert asni! Att ekkert — og þykist vera sæll! Veitstu, aS þaS liggur viS, aS þetta sje móSgandi? .... Og líttu svo á mig! GeturSu skiliS jiaS? Alt hepn- y.st fyrir mjer — alt! Og samt er eins og jeg sje alt af inni fyrir lnmgr- aSur. Jeg verS alt af aS finna upp á nýju og nýju — fæ aldrei friS njc ró! Og þegar svo j)aS er fengiS, — ja, þá stend jeg í sömu sporunum og áSur! Jeg skil þetta ekki. HvaS á jeg aS gera til þess aS verSa einhverr tíma ánægSur? Þú, sem ert ánægS- ur, hlýtur aS vita þetta. HvaS á jeg aS gera? — Ekkert, svaraSi Skúli. Hann stóS og horfði á kaupmanninn, og gat ekki aS því gert, að hann hafði gaman af þessu. — Þú átt ekkert aS gera! ÞaS gagnar ekki aS þú gerir neitt. Þetta er nú hlutskifti þitt — þín forlög. Þú átt aS þenjast út og verSa ávalur, aS innan sem utan — þaS er allur galdurinn! Þú ert dæmd- ur til þess. Þjer er ekkert nóg, — þú verSur alt af riS ná í meira og meira .... Þú ert vinnuhestur, áburS- arjálkur — og getur ekki án oksins verið, enda þótt þaS særi þig öðrti hvoru. ÞaS er þín hamingja og þín óhamingja. Án þess aS vita af því evtu þræll — og í insta eSli þínu ertu mjög ánægður jvræll. Þetta eru for- !ög þin — og kvartaSu ekki yfir þeitn! — SegSu mjer ekkert um forlög svaraSi kaupmaSurinn. Jeg er ekki hjátrúarfullur. Og þú skalt ekki hæbast aS mjer. Jeg er ekki að gera aS gamni mínu, — þaS, sem jeg hef sagt, er full alvara!----- vinnuhestur! — áburSarjálkur! .,.. *— þaS eru laglegir titlar! — heldur en ekki laglegir! Einkum þegar þess er gætt, aS jeg er vinur þinn og vinmt- veitandi! — LandeySa! •— þaS er þaS, sem þú ert! Skúli brosti góSlátlega, ;— vinur hans var svo skapi farinn, aS hann gat veriS uppstokkur, en sú reiSi var fijót aS hverfa. — ÞaS er ekki hægt aS laga þetta, tagSi Skúli. — Þú mundir sist af öllu verSa ánægSur, ef óánægja þin væri frá þjer tekin. — Sist af öllu ánægður, ef óánægja min væri frá mjer tekin .... En þaS bull! HvaS rökrjett hugsun er nú í óSru eins og þessu ?-----En korndu nít inri, og viS skulurn fá okkur kaffi. Svona enduSu oft þrætur þeirra hversdagslega. Og svo var líka urn samtal ntilli jteirra, sem hafSi átt sjer staS kvöld vitt snemma um voriS. Þá höfSu þeir talaS satnan í einu af geymsluhúsum kaupmannsins, meSan Skúli var aS dusta þar poka og koma þeirn fyrir. — Jeg liarf aö Ijúka við pokana, sagSi hann hikandi. — Ekki hlaupa pokarnir frá þjer þangað til á morgun, svaraöi kaup- maöurmn góSlátlega, en dálítiS af- undinn. — Jæja, komdu nú. Skúli hætti viS pokana og gekk inn á eftir honum. Þegar svo stóö á, var hann oft vanur aS sitja þar inni, það sem eftir ■ ar dagsins — og stundum alt kvöld- ið líka. ÞaS kom þá fyrir, að fleir voru kallaðir til og svo setst viS spi! En venjulegra var hitt, aS þeir sáti1 og töluöust viS um hitt og þetta Og þá leiS þeim vel. — Oft var j>aö |»á, að hugur Skúla dvaldi meS hægo við leit eftir því, hvaS nú væri eftii ;»f litlu frænkunni, sem hann gaf h.iarta sitt á bernskuárunum, í þeirri feitu og breiSu heföarkonu, sem nú var kölluS frú Björnsson. Það var ekki auSvelt aS finna í henni litlu frænkuna, — þaö var lítiS eftir nú af kátu telpunni, sem hafði flögraS uni eins og fiðrildi og töfraS barnshjarta lians. Jú, augun voru eftir .... og svo fallegu drættirnir viö munninn. Bikar varanna virtist enn geyma það vín, sem hann haföi svo lengi þyrs! eftir, en aldrei smakkað .... Og svo .... ja, svo var víst ekki um annað irð tala .... í ytra útlitinu .... En, ]»ótt undarlegt megi virðast, þá átti hún enn hjarta hans. MeS undarlegri hlfinningu, — söknuSi, sem bæði var sætur og sár — játaSi hann fýrir sjálfum sjer að svo væri. ÞaS óskilj- anlega í jtessu máli ljet hann sig reyndar litlu skifta, — þaS var svo margt í lífinu, sem var og hjelt á- fram að vera óskiljanlegt. Hann ljet sjer nægja óljósa og dularfulla hugs- un um, að hjarta sitt gætu menn ekki gefiö nema einu sinni — hvort sem þá væri viö því tekiS eSa ekki .... Stundum barst taliS að sjálfum honum. Vinir hans vildu ekki sleppa allri von um, aö þeim mundi ein- hvern tima takast aS fá hann til þess aS lifa „sæmilegra“ lifi en hann nú jerði. Ár eftir ár höfðu þati reynt iö fá hann til að hætta einsetulífinu, flytja úr kofanum og inn i eitthvert af húsum þeirra í kaupstaðnurh. — Jeg held viS höfum nóg af her- bergjunum, sagöi frúin þetta kvöld. — Þú gætir fengiö heilt hús! Pjetri mundi ekki þykja nema vænt um, ef þú gæfir honum tilefni til að byggja eitt enn! KaupmaÖurinn hóstaöi til sam- j;ykkis og leit spyrjandi vonaraugum útundan sjer á vin sinn, eins og hann vildi segja, aS einhvern tíma hlyti hann aS láta sannfærast. Skúli reyndi að eyöa talinu, eins og hann var vanur. En frúin hjelt áfram, varð áköf og orðmörg. — Þú ætlar þó ekki að eyða öllu lifi þínu í þessari kofaholu, sagði hún aS síSustu. — Er ekkert til, sem þú hefur löngun eftir, maöur? — alls ekkert, sem þú vilt? Skúli varS hljóöur og þagði um stund. — Um leið og jeg vissi, hvað jeg vildi, svaraSi hann loksins, —1 þá uundi jeg víst hætta að vilja það .... Svona finst mjer þaS vera. KaupmaSurinn og kona hans litu sem snöggvast hvort á annaö. ÞaS varð þögn. Svo ræskti kaup- r.iaöurinn sig og sagði dálítiö hrana- lega, en þó um leiö hjartanlega: — Þú lifir utan viS veruleikann, /inur minn. ÞaS er sannleikurinn. Skúli hristi höfuöið — en hann t'issi vel, aS vinur hans haföi rjett aö mæla. ÞaS, sem hann og menn alment nefndu virkileika — þorði hann ekk! að fást við. ÞaS lá í huga hans ein- hver hræðsla, sem sagði honum, að ef liann gerði þaS, þá mundi annaS, sem hann kallaði lífiS en gat ekki gert sjer nánari grein fyrir, ganga úr greipum hans. Og óljósar tilfinn- ingar sögðu honum, að lífið væri helgidómur, sem hann mætti ekki liagga við. En alt þetta voru mál, scm ekki var hægt að ræSa um. — Má vera, að það sie rjett, sem þú segir, svaraði hann hugsandi — bara til þess að segja eitthvaS. Útrýming rottunnar. Gerlasamsetningur sá, sem gerö- vr er á Bakteriologisk Laboratorium, Kaupmannahöfn, hefur bæði innan- lands og erlendis sýnt sig: 1. aS vera eina meðaliS, sem gagn- ar til þess, aS útrýma rottum og mús- um. 2. aö vera í meöferð óskaölegt fyr- ír menn og húsdýr. ASferSin: AlstaSar, þar sem rott- ur gera vart viS sig, leggja menn gerlasamsetninginn Ratín, og þar sem þaS mjög ríSur á, til þess aö ná íullkomnum árangri, að framkalla sem kroftugasta smitun meðal skað- ræðisdýranna, þá er ráöið til þess, að leggja á þá staði, sem þau hafast viö á, ekki minna en iooo gramma- skamtana. Með því að láta of lítiö. getur svo farið, að ekki náist í nema i. nokkurn hluta af rottunum, svo aö þeim fjölgi aftur. Menn eiga þá á hættu, að þurfa aS leggja fyrir þær hvaö eftir annaö, án þess að ná þeim árangri, sem ella hefði náðst, ef nógu mikiö heföi veriö lagt fyrir þær í fyrsta sinn. Ratín drepur rottur á I—3 vikum. Á stöðum, þar sem rottur eru enn 3 vikum eftir að lagt hefur veriS fyr- ir þær, er notaöur framhaldssam- setningur laboratorísins, Ratinin. Þessi samsetningur drepttr rottur á i—2 dögum, en smitar ekki, eins og Ratínið, og verður, þar sem hann er notaöur, að leggja svo mikið af hon- um, aö hver rotta geti fengið drep- andi skamt. Það er því ekki hag- kvæmt aö nota Ratinin fyrri en 3 \ ikum eftir aS Ratin hefur veriö lagt fyrir rotturnar. — Já, víst er það rjett! sagði kaup- niaðurinn. ÞaS er ekkert við þig aS gera. Þú lifir utan viö timann og virkileikann. En viö getum veriö jafn góSir vinir fyrir því. — Nei, utan viö tímann lifi jeg ekki, svaraði Skúli hægt. —■ Tíminn er eini verulegi virkileikinn, sem jeg kannast við — tíminn og draumur- inn .... þessi undarlegi draumur, sem viö köllum líf. Því lífið er eins og draumur — í raun og veru er þaö tins fjarstæðukent og ósjálfrátt og draumar mannanna. En það er aS vísu draumur, sem okkur dreymir hvert á sinn hátt. — ÞiS ættuð bara að vita .... vorkvöld eins og núna nl dæmis .... í dag hef jeg sjeð fyrstu blómstrin — smáar, veikbygð- ar sóleyjar, litil vaknandi lif meS von í augum .... Nú, já. Nú er voriö á leiðinni. Hann þagnaöi og varS hugsandi. Og þaS varð hljótt í stofunni. Skúli gekk hægt heim á leiS í vor- kvöldsblíðunni, og sveipaði aö sjer mildandi og sefandi rökkurkyrðinni. Hann var glaSur. Hann fann, aS hjarta hans gat tekiö á móti vorinu cins og þegar hann var drengur. Ó, já, hann var víst drengur enn þá — varð aldrei fullorðinn, — ef þaö, aS \erSa fullorðinn, var i því innifaliö, aS loka huga sínum og heröa hjarta sitt gegn draumi lífsins og náttúr- unnar. ÞaS var eins og þetta vor, sem nú var aö konta, væri meS einhver sjer- stök boð til hans — það var eins og þaS kæmi aö eins hans vegna. Og hjarta hans fyltist lofsöng. Það var inndælt aS lifa. ÞaS fór smátt 0g smátt aö rigna. Stórir dropar fjellu kælandi á andlit hans. Hann tók af sjer hattinn og hjelt áfram. Stígurinn, sem hann gekk, teygði svo kurinugleika úr sjer frammi fyrir tótum hans. ViS hvert spor magnað- ist hjá honum þessi trygga heima- tilfinning, sem annars er börnum ein- >im gefin á kunnugutn stigum. Alt í kring um hann var friöur. FjörSurinn, ströndin, fjöllin — alt andaSi friöi. En hvað náttúran getur veriS bliS, hugsaði hann og komst viS. — Blíð eins og móðir, alúöleg eins og unn- o.sta. Hjer geng jeg meS nóttina við bliö mjer. Hann birosti ánægöur. — Kæra, kæra nótt, hvíslaöi hann I hálfum hljóSum — kæra, kæra vor- nótt .... Hann andaöi loftinu aS sjer í löng- um teigum. — ÞaS eina, sem þolandi er *fyrir n anninn, hugsaSi hann meS sjálfum sjer — þaS er að vera aleinn .... En manneskjan er aldrei alein .... Ójú, innan um mennina getur hún verið alein, — jafnvel dáið af ein- ]?cir, sem ætla sjer að byrja nám við hann, skólaárið 1920—1921, sendi honum skriflegar eiginhandar-ufflsóknir fyrir 15. júlí, Inntökuskilyrði eru þessi: 1. Að umsækjandi sje fullra 17 ára að aldri. J>ó gelur skólastjóri veitt undanþágu frá því, ef honum þykir áslæða til, og umsækj- andi er ekki yngri en 16 ára. 2. Að hann sje ekki haldinn af neinuin næmum sjúkdómi eða öðr um líkamskvilla, sem geti orðið hinum nemendunum skaðvænn, 3. Að siðferði hans sje óspilt. 4. Að hann liafi hlotið mentun þá, sem lieimtast til fullnaðarprófs, i lögum 22. nóv. 1907, um fræðslu barna. Vottorð um þessi atriði, frá presti um aldur og siðferði og lækni um heilbrigði, fylgi umsókninni, enn fremur yfirlýsing frá manni. er skólastjóri tekur gildan, um það, að hann gangi i ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum umsækjanda við skólann. Rjett er að geta þess, hafi umsækjandi notið framhalds-mentunar. Nemendur fá ókeypis: kenslu, húsnæði, ljós og hita. Að öðru leyti verða þeir að kosta sig sjálfir. Matarfjelag verður. , Kenslugreinar eru: íslenska, saga, stærðfræði, náttúrufræði, landa- fræði, fjelagsfræði, bókhald, teiknun, handavinna, leikfimi og söng- ur. Enn fremur eiga nemendur kost á að fá tilsögn í ensku og dönsku. Umsækjendur frá þvi í fyrra, er ekki var Unt að veita viðtöku sökuin husnæðisskorts, verða nú látnir ganga fyrir að öðru jöfnu, ef þeir sækja aftur í tæka tíð. Eiðum 10. marts 1920. Asmundur Guðmundsson. Detkg-1. octr. Söassurauce-Compagfni tekur að sjer allskonar sjóvá.tryg'ííing'aT*. Umboösmenn úti um land: á ísafirSi: Ólafur Davíösson kaupmaöur’ á Sauöárkróki: Kristján Gíslason kaupmaöur á Akureyri: Pjetur Pjetursson kaupmaöur á Seyöisfiröi: Jón bókhaldari Jónsson í Firði. Aðalumboðsmaður fyrir Island Eggert Claessen, hsestarj.malaflutningsmadur. starfur frá veturnótlum til sumarmála næsia skólaár, 1920—21, og verður í tveim deildum. Skólagjald kr. 120. Nemendur hafa matar- fjelag, og verður hver nemandi að leggja fram fulla tryggingu fyrir greiðslu á ölluín kostnaði, er skólaveran hefur í för með sjer. Um- sóknir um inntöku í skólann, einnig frá þeim, sem voru i yngri deild i vetur, sjeu komnar til undirritaðs fyrir 1. september næstkomandi. Hesti, í apríl 1920. Eirikur Albertssou. 1. kennarastaðan við skólann er laus. Umsóknir, með kaupkröfu, sjeu komnar til undirritaðs fyrir 1. júlí n. k. Skeljabrekku, í apríl 1920, G-udm. Jónsson. Ljósmóðurumdæmin í Stykkishólmi og Kolbeinsstaðahreppi eu laus. — Umsóknir sendist hingað sem fyrst. Skrifstofa Snæfellsness- og Hnappadaíssýslu, 8. maí 1920. P. V. Bjarnason. veru. En úti hjá náttúrunni er öSru máli að gegna, — þar er hún aldrei einmana — aldrei. Því að alt þetta, stm mennirnir í heimsku sinni kalla dautt, það lifir sinu ríka lífi, gefur hiklaust og án eftirsjár af auði sín- um — eins og lífsins lög bjóða — án þess að veröa fátækara, 0g veitir trúnað sinn hverjum, sem hafa vill, þar sem mennirnir hins vegar í fá- > itsku sinni loka hjörtum sínum — hver fyrir öðrum og fyrir náttúrunni. 1 Og meðan hann gekk þarna, svo innilega ánægður, tók silfurstrengur- inn að óma, hægt, í samræmi við nátt- úruna í kring um hann; IleyrSu mig rigning og heyrðu mig nótt! Illustiö á kveöju frá degi og sól; jeg átti til ykkar að skila, þau bæðu ykkur fyrir blómin smá í brekkum og lautum, svo veikogung, sem litu fyrst IjósiS í morgun .... FjelagsprentsmiSjan, —J

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.