Lögrétta


Lögrétta - 16.06.1920, Side 1

Lögrétta - 16.06.1920, Side 1
Utgelandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsimi 178. AfgreiSslu- og innheiratum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti II. Talsimi 359. Nr. 23. Beykjavík 16. júní 1920. Sv. Jónsson & Go. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. Fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu veggfóSri, pappír og pappa á þil, loft og gólf, loftlistum og loft- rósum. Úti um heim. Horfur. Þati má segja svo, aS nú sem stend- ur sjeu þaS aöallega fjögur eSa fimm rnál eSa málflokkar, sem dragi ab sier mesta athygli manna í stjórnmál- um heimsins og komiö geta til meb aS hafa þar mikil áhrif, hvert á sinn liátt, þó þau og úrslit þeirra sjeu nokkuS staðbundin aS öSru leyti. En þessi mál eru írsku deilurnar, fjár- mál Þýskalands,' ófriSur Rússa og Pólverja og Asiumálin og astandiS í ítalíu. Frá írsku deilunum hefur oft áSur veriS sagt hjer í blaSinu. Saga þeirra er gömul raunasaga og írsku málin citt helsta og hættulegasta þrætuefni bretskra stjórnmála, sem margir mæt- ustu menn þeirra hafa fengiS sig full- ícynda á,- eins og t. d. Gladstone. Hann sagSi einu sinni í einni kosn- mgaræSu sinni fyrir heimastjórn ír- lands, aS afstaSa Englands og Irlands hefSi veriS Bretum til svívirSingar í augum alls heimsins öld eftir öld. Þess vegna hefur lausn þeirra altaf síSan veriS eitt helsta viSfangsefni enskra stjórnmálamanna, og skoSun- unum auSvitaS brugSiS til beggja skauta alt fram á þennan dag. eins og m. a. má sjá á þeim ummælum nokkurra stjórnmálaleiStoga nútírn- ans, sem hjer fara á eftir. Bonar Law var spurSur um þaS íyrir skömmu í enska þinginu, hvaS stjórnin ætlaSist fyrir í írsku málun- um. En hann svaraSi þá því einu, aS hún væri „fastákveSin í því, aS veita öllum löghlýSnum borgurum vernd‘. F.n þessi vernd hefur liingaS til kom- iS fram í herflutningum til írlands og' íilraunum stjórnarinnar til aS bæla öeirSirnar meS valdi, þó ekki sje full- víst aö þaS þurfi aS vera framtíSar- stefna stjórnarinnar, enda er hún í fullu ósamræmi viS fyrri afstöSu Lloyd George. En hann var sjaldnast heima í Englandi þegar þessar ráS- stafanir voru gerSar, þó hann hafi hins vegar ekki heft þær. Þessi fram- koma stjórnarinnar nýtur heldur hvergi nærri óskoraSs fylgis heima í r.nglandi. Eitt af helstu blöSunum sagSi m. a. um írsku málin fvrir skömmu, aö ,,þaS væri ekki hægt aS halda áfram aS fara meö írland eins 0g hertekiö land. HvaSa traust sem herstjórn okkar kann aS bera til byssustingjanna, verSur hún aS minsta kosti aS muna þaö, aS slíkur hernaSur bakar sjálfum okkur af- skapleg Útgjöld og gereySir um leiS verslun og iSnaSi írlands.“ Og á kjör- f.mdi senr haldinn var ekki alls fyrir löngu, talaSi einn af kunnustu blaöa- mönnum Englands, Landsbury, rit- stjóri Daily Herald, eindregiS meö kröfu lra um sjálfstætt lýSveldi. Þetta er þó ekki óskift skoSun, jafn- vel ekki innan þess- flokkssambands, sem ritstjórinn telst til. T. d. sagSi rdhöfundurinn Ma'cdonald um þessa ræöu, aS hún væri ,,quite foolish“. Og í sama strenginn hafa ýmsir aSrir enskir verkamannaleiðtogar . tekiö í sam.tali vð danskan blaöamann, t. d. Henderson sjálfur. Yfirleitt hafa síð- ustu kröfur Sinn-Feins orSiS til þess gð halda talsvert aftur af ýmsum enskúm Stjórnmálamönnum, sem áð- Ur studdu þá. Þeim er sárt um ríkis- eininguna og eru hræddir um hana, síðan farits var að gera alvöru úr lýö- veldiskröfunni á írlandi og ekki síst, síðan titanríkisráöherra Bandaríkj- anna gaf henni aö minsta kosti hálf- gildingsvilyrði sitt. f Þýskalandi er það fjárhagurinn, stm mestum vandræSum veldur. SkattabyrSarnar eru orSnar mjög pungar og hefur þó veriS unniS mik- ið að endurskoðun skattamálanna til þess aS koma þeim sem rjettlátast niSur. En þau hafa annars veriS á reiki undanfariö og ýmsar leiöir ver- ið reyndar. Nýi fjármálaráSherrann, sem heitir dr. Wirth, hefur að ýmsu yfirgefið stefnu Erzberger’s og kvað sumpart reyna aS þræSa alveg nýjar Lrautir og sumpart taka upp á- tctlanir eins fyrirrennara síns, Sitt- í’ers. En hann á í vök aS verjast. Rík- isskuldirnar eru nú orSnar alls urn 197 miljarSar eSa yfir þrjú þúsund tnörk á hvern rnann og eru þó skaSa- bæturnar til bandamanna ekki reikn- aSar þar meS. Svo eru gjöldin mjög nikil og haííi á ýmsri starfsemi, sem ríkiö verður aö sjá fyrir, *s. s. póst- málum og járnbrautarsamgöngum, i iniljarður á þeim fyrri, en 12 á þeim siöari. Geisifje fer einnig enn þá til hersins, bæSi þess sem nú er og þess sem var. Ofan á alt þetta bætist svo þjóðfje- lagsóróinn og deilurnar, sem gera all- ar áætlanir og endurbætur óvissari en ella. Alt þetta kom nokkuö fram viS síSustu kosningarnar. AS vísu snerust þær ekki beinlínis um fjár- mál, eSa fjármálastefnur fyrst og fremst. En óbeinlínis hefur fjárhags- ástandið ráSiS þar miklu, bæði inn á viS í skattamálum og út á viS að svo miklu leyti sem úrslit kosninganna gætu haft áhrif á afstöSu ÞjóSverja viS önnur ríki og þar meS á þá fjár- hagslegu hjálp, sem þau ætluSu aS veita þeim, og nú hefur veriS gert aS nofekru leyti. Yfirleitt má annars að sumu leyti segja, að síSustu kosningarnar þýsku hafi veriS barátta um jafnaSarmensk- ur>a. Reyndar voru flokkarnir klofn- ir á ýmsa vegu, og var sú riSlun farin aS gera vart við sig löngu áSur. Kom þe.tta einkum fram í Suður-þýsku ríkjunum, þannig aS stærri eöa minni brot klofnuöu út úr gömlu flokkun- um —— einkum miSflokknum -— og gengu í lið meS öSrum flokkum, eða mynduðu sjerstæSar heildir. Þar aS auki gengu jafnaSa,rmenn klofnir til kosninga, eins og vænta mátti, og ein- ínitt milli þeirra flokka var kosn- ingabaráttan einna snörpust. Aö vísu reyndi aSalmálgagn meirihlutajafn- aSarmanna og stjórnarinnar, Vor- Warts, áS bræSa stefnur og skoSanir beggja brotanna sem mest saman, og sagSi, aS minstu máli skifti hvorum helmingnum menn tilheyrðu, ef þeir íS eins væru jafnaðarmenn. En aftur á móti tók aSalmálgagn óháðra jafn- í.öarmanna „Die Freiheit“ öllu slíku illa og vildi helst enga samninga eiga viS hina, þar sem þeir heföu svikiS skoðanir sannra jafnaöarmanna og öll stefna þeirra væri óheilbrigS bræS- ings- og afsláttar-pólitík. Yfirleitt var samsteypuskipulag stjórnarinnar mest notaS henni til áfellis og menn kröfS- ust ákveðinnar og heilsteyptrar stjórnar. HvaS svo sem úr því kann aS verSa, hefur stjórnin nú eftir kosn- ingarnar sagt af sjer. Samt eru gömlu meirihluta jafnaSarmennirnir enn þá atkvæöaflestir, — eru 110, en voru t66, — þó andstæðingum þeirra hafi stór-aukist fylgi — einkum bolsje- víkasinnum, sem nú eru um 80, en voru 22. En enginn einn af þessum flokkum er nógu sterkur til aS taka aS sjer stjórnina, en óvíst enn þá um ílokkasamböndin aS sumu leyti. ófríSur Rússa og Pólverja dregur n.S sjer meiri Og meiri athygli, þó fregnirnar af viSureigninni í einstök- 11111 atriöum sjeu óljósar. Þessi styrj- öld er þó ekki, eins og margir halda, árás á bolsjevismann út af fyrir sig. ÞaS er í raun og veru hreint og beint ’andvinningastríð frá Pólverja háltu — hvert svo sem þeir fá lönd eöa ekki. Mark Pólverja er aö koma á jafnviðlendu ríki og Pólland var fyrit fyrstu skiftinguna, 1772. Þess vegna reyna þeir að slægjast eftir bæði hluta 1 af Hvita-Rússlandi, Ukraine og Lit- liauen, og mundu þeir þá verða um 35 miljónir íbúa, — þó nú oröiö, aS rninsta kosti, sje ekki helmingur þeirra pólskur aS þjóSerni. Þó eru ýmsir áhrifamenn frá þessum svæS- i:m í sambandi viö Pólverja, s. s. Uk- raine-maSurinn Petljúra, sem reyndar er nú talinn föðurlandssvikari af ýms- um löndum sínum, sem fylgt hefur her pólska foringjans Pilsudski. Aörir stjórnmálamenn Ukraine, s. s. bolsjevíkaforinginn Rakovski, berj- ast hins vegar auSvitaS á móti þessu. Og margir þektir Rússar háfa risiS upp á móti slíkri sundurlimun Rúss- lands, ekki af því, aS þeir vilji halda líkinu innan einhverra ákveSinna pólitískra takmarka frá eldri tímum, heldur af því, aS þeir segja, aS þessi hjeruö sjeu svo samgróin Rússlandi og rússneskum anda, bæði í trúar- brögSum, sögu og viðskiftum, aö cngin sanngirni væri í því, aS kljúfa J au. Fyrir þessari skoöun hefur t. d. Miljukoff, fyrv. ráSherra barist mjög akaft, bæði heima og erlendis. Og í samræmi viö þessa skoöun eru þau íriSarboS, sem vesturlandablöSin hafa eítir rússneska stjórnarblaSinu Prad- va, þó ekki hafi orðiS af samningum enn þá. Annars er þetta mál aö ýmsu leyti þannig vaxiö, aS margir telja aS rúss- neslcir leiötogar geti gert úr því ákaft þjóSernismál, og kemur þaS nokkuS tram í ummælum sovjet-stjórnarfull- trúans Krassin, þar sem hann sagSi nýlega, að öll rússneska þjóSin — án tillits til mismunandi skoðana í stjórn- uiálum — heföi risiS upp gegn Pól- verjum. Brussilov stjórnar liöi okkar og það ætti að vera nægilegt sýnis- horn þess, að allir Rússar sjeu nú einhuga." Asíumálin, sem hjer eru kölluS, eru aðallega þau mál, sem risiö hafa út af og standa í sambandi við friSar- kostí Tyrkja. En meS þeim eru Tyrk- ir, eins og áður hefur veriö sagt frá, hjer um bil flæmdir úr Evrópu og mjög lamaðir í Asíu. Þess vegna hafa kostirnir valdiö mikilli óánægju allra Tyrkja og Múhamedstrúarmanna yf- írleitt, því aS ýmsar borgir þar sem þeir eru nú sviftir, s. s. Adrianopel. c:u þeim helgar borgir. Þess vegna vefjast trúarbrögSin mjög inn í máliS irá þeirra hálfu, og boöa þeir jafnvel heilagt stríð. Er þaö aöallega Mustafa Kemal, sem ræður fyrir þessari hreyf- ingu allri, en hann er nú einn vold- ugasti maður þar um slóöir, ög eru völdin og áhrifin æ meira og meira aö dragast í hans hendur, yfir til Litlu- Asíu, en úr höndum stjórnarinnar í Miklagarði, sem er undir forustu Da- mad Ferid pasja, og alveg á valdi bandamanna. Ýmsir stjórnmálamenn bandamanna, — aöallega Nitti, — þóttust sjá þaö fyrir undireins, aS þessir friöarkostir mundu hvorki hljóta samþykki tyrkneska þingsins nje þjóðarinnar. Ljet hann jafnvel í Ijósi viö enskan blaðamann, aS þeir mundu konia á stað styrjöld í Asíu, en bætti við, að þaS yrSi styrjöld, sem ítalía legöi hvorki til einn her- mann nje einn pening'. Ýmislegt af þessu virðist nú vera að koma fram, ef ekki tekst aS liðka eitthvað ástandið frá 'jiví sem nú er. Og það er ekki eingöngu stefna Mus- Lafa Kemal, sem hjer kemur til greina og þau áhrif, sem hann gæti haft á afstööu Múhamedstrúarmanna víðs- vegar i Asíu, og sem einnig gætu orö- iö Bretum hættuleg í Indlandi, — Iieldur líka hins vegar starfsemi liræöranna Nuri og Enver pasja, og sa.mband þeirra viö rússneska bolsje- v'ka. En þeir hafa veriS í Baku til skahims tíma og unnið ósleitilega, og l»ar aö auki er eitthvert samband milli Mustafa Kemal og sovjet Rússlands, og hefur á þessu svæöi veriS komiö upp sjerstöku ráöstjórnarvaldi, Azer- bazian, og er þaö einnig í þessu sam- bandi. Annars vita menn ekki glögglega um ástandið, og horfur á þessum slóð- um. En mennirnir, sem starfa þar á móti friSarboöum bandamanna og starfsemi þeirra, eru aS sögn einbeitt- ir og ákveðnir dugnaSarmenn og jarövegurinn góöur, óánægja og ó- rói i þjóðlífinu frá fornu fari. í ítölskum stjórnmálum hafa veriö deilur og róstur alt af undanfariS, cins og komiS hefur fram i símfregn- nnum. Fyrir nokkru var ráðaneyti Isittis steypt og jafnaöarmaðurinn Bonomi gerSi tilraun til þess aS mynda nýja stjórn. En sú tilraun mis- tókst, og tók Nitti þá aftur viö, en hefur nú enn á ný beðiS um lausn, enGiolotti ætlar aS mynda nýja stjórn. Innanlandsmál, einkum fjármál og verkamannamál, hafa ráSiS miklu um þctta, ásamt gömlum reipdrætti milli flokkanna, nú á siökastiS, einkum milli jafnaSarmánna og katólska flokksins. En jafnaðarmenn eru nú 11111150 í ítalska þinginu, og hneigjast meira og meira i bolsjevíka-áttina. Miklar óeirðir og verkföll hafa veriö út um alt landiö. T. d. er haft eftir íregnritara „Journal des Débats“, aS i einu hjeraöi að eins, Ferrara, hafi á skömmum tíma 70 þúsund bændur lagt niöur vinnu og gengiö frá korni sínu og kvikfje. Sækja þeir til bæj- anna og slást þar í lið meö ákafasta öreignalýSnum. Annars á óróinn í ítölskum stjórn- málum ekki síst rætur sínar aö rekja ril Fiume-deilunnar. Hún hefur oröið óslökkvandi eldur í ítölskum stjórn- r.'álum. Hún hefur æst upp alt þaS heitasta í suðurlanda-eðli ítalans. Og skáldið D’Annunzio hefur kynt undir. Ln þessar deilur eiga aftur einn aBal- þáttinn i fjárhagsflækjum ítala. Því útgjöldin til hersins viS austurströnd Adríahafsins eru um 600 miljónir á mánuSi, en fjárhagur landsins svo aS segja í rústum, eftir ófriöinn. Þar aS auki hefur Adríahafsdeilan haft mjög lamandi áhrif á verslun og sigl- ingar um þær slóöir. Síðustu fregnir. í Þýskalndi er þing-kosningunum nýlokið, eins og sagt var frá í síöasta biaSi. Flokkaskipunin veröur þannig, aS meirihlutajafnaðarmenn eru 110, en voru 166, óháöir jafnaSarmenn eöa þeir bolsjevíkaslinnuöu, eru 80, en voru 22, demokratar eru 45, en voru 75, katólski miSflokkurinn hefur 67 sæti, en haföi 93, bajerski þjóðernis- flokkurinn nýi hefur 21 sæti, gamli þjóSernisflokkurinn hefur 61, en hafði 57 og junkaraflokkurinn hefur 65, en hafSi 37. Ýmsir aSrir flokkar hafa .samtals 11 fulltrúa. Þegar þessi úr- slit uröu kunn, sagöi stjórnin af sjer og hefur síSan gengiS í þófi um nýja stjórnarmyndun. Fyrst reyndi meiri- hlutajafnaSarmaSurinn Herm. Múller aS mynda stjórn, en óháSir jafnaöar- menti neituSu allri þáttöku í henni og gafst hann þá upp. En nú er miöflokksmaöurinn Trimborn að leita íyrir sjer. MeSan á stjórnarskiftun- um stendur, er frestaö undirskrift Slj esvíkursamninganna. í Austurríki eru einnig aS verSa stjórnarskifti. Gamla stjórnin sagði af sjer út af ósamkomulagi um stjórn- arskrá og skattamál. í Italíu eru einn- ig stjórnarskifti yfirstandandi, Gio- Iotti er að taka við af Nitti. Sama er á Eistlandi, Pien-stjórnin þar hefur sagt af sjer, einnig út af stjórnar- fkrár- og skattamálum. Forsetakosningar standa nú fyrir dyrum, bæði i Þýskalandi og Banda- nkjunum.Ebert gefur ekki kost á sjer aftur og ekki búiö aö velja mann í hans stað. í Bandaríkjunum hafa re- públikanar tilnefnt Harding þing- mann sem forsetaefni. HernaSurinn milli Rússa og Pól- verja heldur stööugt áfram. ViS Kaspihaf taka bolsjevíkar alt af fleiri og fleiri borgir. Námusprenging hefur oröiS í Ung- verjalandi og biöu bana 175 manns. Dr. Solf, áSur utanríkisráðherra, er skipaöur sendiherra ÞjóSverja í Japan. \ XV. ár. Leikfjeíag Reykjavíkur. Henr. Ibsen: „Afturgöngur“. Allmörg af leikritum Ibsens eru orSin aö afturgöngum á vorum dög- um. Enda eru eðlilegar ástæöur til þess., Flestöll voru þau skorin út úr lifandi holdi samtíöárinnar, og er hún leiö undir lok, mistu þau fremur skjótt fótfestu sína í raunverulegu þjóSIífi. En hiö eilífa bókmentagildi sitt hafa þau varSveitt óskert og i íullum mæli, og bera sí og æ lifandi einkenni hinnar djúpsæu og miskunn- arlausu listar Ibsens. — Hjer er fólginn hirm stórfurSu- legi mismunur á skáldlist þeirra Ibsens og Björnsons. Sjónleikir Björnsons eru tíSast þverskurður á hjarta einstaklingsins — og manns- h j a r t a ð breytist furðu lítið — þess vegna eiga þeir, meS öllum'sin- um göllum, eilíft líf og ítök í hug og hiarta áhorfenda, þótt tímarnir breyt- ist. — —■ „Afturgöngur“ („Gjengangere") er eölilega, engin undantekning frá því sem áöur er nefnt. Skoðanir og hugs'- unarháttur manna í Noregi um 1880 liggur allfjarri vorum dögum og hef- ur aldrei átt sterk ítök hjer á landi. Enda eru sumar persónur leiks þessa -- t. .d sjera Manders og Engstrand smiður — svo fjarskyldar oss ís- iendingum, aö telja má meö öllu ó- kunnar hjer á landi. Jeg hef nokkrum sinnum sjeö „Afturgöngur" á ýmsum leiksviöum í Noregi, og þótt mjög misjafnlega íeikið. Aldrei fyllilega vel. Þó er mjer sjera Manders, frú Alving og Eng- strand minnisstæö. frá einum .leikm nm. En Osvald hef jeg aldrei sjeS vel leikinn. — Mjer var því forvitni á aö sjá leikinn á íslensku sjónarsviöi aö líkindum í ma-rgfalt þrengri um- gerS og erfiSari kringumstæöum en nokkurstaðar annarstaðar, þar sem leikendur hafa færst svo mikið í fang. Satt aS segja var jeg hissa á, að i.eikfjelag Reykjavíkur skyldi fara að ráðast i „Afturgöngur". En þó varö jeg enn þá meira hissa á því. hve stórfurðulega vel þaS leysti starf þetta af höndum sjer. AuðvitaS mátti allmargt aS leiknum finna. Enda er þaS ætíS ljett verk, þótt krafist sje hins sjálfsagöa: aS allar aSfinslur sjeu á rökum bygðar. •— En mig tók þaö sárast, aö aðal misbrestur leiks- ins var þann veg, að auðvelt heföi veriS úr aö bæta, ef aS eins heföi verið bent á í tíma. En þéss háttar misfellur vilja oft verSa, er leikend- ui' þurfa aS gegna öllum störfum sjálfir, stjórha leikæfingum og leika sjálfir samstundis. Og þaS er erfitt að vera sjálfs síns dómari, eigi síst er taka skal „ham- og hugskiftum" svo sem á leiksviði. Þaö var búiS prýSilega til leiks og állur frágangur mjög snotur og samfeldur. Gerfin'voru yfirleitt mjög góö (sum þó of „koltiS“ á svo stuttu íæri!). AS eins voru þau sjera Man- ders og frú Alving of ungleg útlits. Þau eiga eflaust aö vera 10—15 ár- um eldri. —• Allur bar leikurinn vott um framúrskarndi góöa æfingu og glöggan skilning á heildaráhrifun- um. Enda voru þau góS — þótt nokk- uö yrði á annan veg, en til var ætlast, Og skal seinna vikið aS því. I stuttu máli: A ð a 1 misbrestur- 11111 var h r a S i n 11 (,,tempoet“) í cali og hreyfingum. Og sjerstakfega tilfinnanlegt var þaS hjá tveimur aS- alpersónunum, sjera Manders og frú Alving. Og þaö eitt gerbreytti blæ og ahrifum leiksins. Stundum var mál- hraðinn svo mikill og ójafn (stak- kato) að það olli röngum áherslum á mikilvægum oröum og setningum. Misti því leikurinn meö köflum þann ci;úpa og þunga undirstraum sem í honum felst. Var þetta þeim mun sorglegra sem báðir þessir þjóðkunnu leikendur hefSu unniS ótvíræSan og glæsilegan sigur á afar erfiðu viS- íangsefni, ef þ e s s a eins heföi ver- ið gætt í tíma!--------

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.