Lögrétta


Lögrétta - 16.06.1920, Síða 2

Lögrétta - 16.06.1920, Síða 2
a LÖGRJETTA Jens Waage ljek prestinn, og ljek hann vel. En þaö var ekki sjera M a n d e r s. Til þess var presturinn altof ljettur í hreyfingum og ör í lund, of skýr og skjótur aö átta sig á „veSrabrigSum". í einu orSi: of „intelligent", og viS það skerðist leik- urinn, því sjera Manders er ekki intelligent. Sjera Manders er ímynd einnar tegundar presta er eigi var ótíS í Noregi um 1880. Hann er seinn og hægfara í öllum hreyfingum, andleg- um sem líkamlegum, fáfróSur frem- ur, og því hleypidómafullur, ósjálf- stæður og vandræðalega barnalegur, cr í nauðirnar rekur. Hann er fádæma hræddur viS almannaróminn, svo mjög aS hann jafnvel afneitar sínu insta karlmannseSli og rödd hjarta síns, til þess aS forSast þennan æSsta- clóm og bjarga yfirskyni prestssæmd- ar sinnar. Kenningar kirkjunnar og almannarómurinn er leiSarvísir hans í öllu. SkoSanir hans eru einskorS- aSar fyrirfram og mærSarsemingur hans einkennir prestinn i tali og öllu látbragSi. Án þessarar umgerSar verSa orS sjera Manders oft og tíSum aS eins klingjandi málmur og hvellandi bjalla. Þ e n n a n sjera Manders verSur maSur því aS hafa skýrt fyr- ir augum, ef maSur á aS geta trúaS orSum hans, t. d. þá er frúin minnir hann á liSna daga og atburSi, og sjera Manders sver og sárt viS legg- ur og afneitar sjálfum sjer meS heilagri vandlætingarsemi, — eSa þá cr Engstrand hvaS eftir annaS vefur honum um fingur sjer — í þ e i m viSskiftum brast annars leikurinn meS köflum hjá hr. Waage. — Og án þessara y t r i eiginleika sjera Manders, getur maSur eigi fyllilega skiliS framkomu hans gagnvart frú Alving þrásinnis í leiknum. Frú GuSrún IndriSadótt- i r leikur frú Alving yndislega kven- lega, og móSurlega ástúSlega meS köflum. Þó saknar maSur af og til hinnar ríklunduSu og sterku frú A., sem „tók sjálf öll völdin á heimil- inu“, þá er úr hófi keyrSi meS óreglu manns hennar, bar böl sitt í leyni langa, gleSisnauSa æfi og sendi frá sjer litla son sinn 7 vetra, er hún unni meir en lífinu í brjósti sjer, til þess aS forSa honum frá áhrifum föS- urins og várSveita hann sjer til handa.------ Og svo er einnig annaS smáatriSi, sem þó er mikils um vert: Svo um- hyggjusöm og ástúSleg móSir, sem frú Alving, er eigi svo spör á ástar- atlot viS „drenginn sinn“, þó hann sje orSinn stór. Enn þá er hann litli drengurinn hennar og ljós og gull og von. Og engar hendur eru mýkri og gjöfulli en móSurhendurnar viS heim- kominn, sárþráSan son. Þá flóir móS- urástin yfir, eigi aS eins í orSum og augnaráSi, heldur einnig í atlotum. .Ungfrú Kristín GuSlaugs- d ó 11 i r leikur Regínu. ÞaS er fremur lítiS hlutverk, en allerfitt aS átta sig á þvi. Enda verSa flestum leikendum þar mislagSar hendur. Og svo fer eSlilega ungfrú Kr. GuSl. Regína er lymsk og undirförul, í- smeygin og metnaSargjörn, ljettúSug en hefur þó falt vald á sjálfri sjer. — Leikur ungfrú Kristínar var mest allur á yfirborSinu. Hún sýndi okk- ur snotra Reykjavikurstúlku, sem „kann aS haga 5jer“ á kaffihúsum og götu, en er algerlega sálarsnauS. ÞaS er þó eigi tilætlun höfundarins. Regína hefur sálarbrot, þó flekkótt sje. Leikur Kristínar varS því aSal- Icga „koketterí“. Regína „koketterar" jafnvel viS karl föSur sinn og viS sjera Manders, en þar á hún aS vera afar ísmeygileg, er hún vill reyna aS fá hann til aS taka sig til borgarinn- ar, til lífsins úr einverunni í sveitinni. Frk. Kr. G. sýnir okkur tiIgerSar- sama s t e 1 p u, en . e.kki síngjörnu og óráSþægu stúlkuna, sem þráir kampavíniS og lífiS svo mjög, aS hún gleymir öllum skyldum sínum. Jeg hef áSur sjeS Osvald miSur vel og illa leikinn á stóru leiksviSi. ÞaS var því óvænt og óblandin gleSi aS sjá leik Ragnars Kvaran. í fyrstunni var hann misjafn og til- breytingalítill, en jókst er fram í sótti aS lífsþrungnu magni og djúp- um persónulegum skilningi, svo aS Os- vald, sem er ofurseldur afturgöngum ættar sinnar stígur lifandi og sann- nr fram fyrir augum vorum svo viS hrifumst og hryggjumst meS hon- um. — Svo sterkum tökum nær leik- andinn á hlutverki sínu, 0g er þá langt komist. — Leikur Kvarans hafSi réttmæti lífsins og sannleiks- gildi, og sýndi ótvírætt, aS R. K. á listaneistann í sál sinni, þó óþrosk- aSur sje. FriSfinnur GuSjónsson Ijek Engstrand trjesmiS listavel á sína vísu — og þannig mundi eflaust í s 1 e n s k u r Engstrand sannastur veriS hafa. Leikur FriSfinns verSur manni því minnisstæSur. Engstrand er bæSi yfirskyns heilagur og hræsn- ari, drykkjumaSur og durgur, og j>essa eiginleika hans sýnir FriSfinn- ur oss og gæSir þá veruleika lífsins. En einn af aSaleiginleikum Eng- sírands er 1 y m s k a n. Hann er hinn mesti lymskurefur í „s j ó ri og sinni“. Hjer gæti g e r f i s-breyting gert furSuverk í þessu efni. Jeg hef fariS svo mörgum orSum um leik þennan sökum Jiess, aS mjer varS hann allur svo óvænt og óbland- iS gleSiefni þrátt fyrir þær misfellur, er jeg hef drepiS á. Enda voru þær miklu minni en jeg hafSi þoraS aS búast viS. Grýttur og hrjóstrugur er sá jarS- vegur, sem leiklist Reykjavíkur er rótum runninn úr. Og þó hefur hún náS allmiklum þroska og boriS íagra ávexti svo furSu gegnir, og sýnt meS því og sannaS andlegt gróSrarmagn þjóSar vorrar. Væri óskandi aS lífskjör Leikfjel. Rvíkur breyttust til batnaSar sem allra fyrst. Enda er þaS eigi Reykjavík til sóma, ef svo verSur eigi. FjelagiS hefur meS „Afturgöngum“ ótvírætt sýnt. aS jaaS á betri kjör skiliS! Helgi Valtýsson, Itakkurskonar bðkmentir. Nýtt „bókmentafyrirtæki" er aS h'aupa af stokkunum hjer í bænum tim þessar mundir. ÞaS heitir „Viku- útgáfan' og segir i einskonar for- mála fyrir fyrsta heftinu, aS sú sje „ætlunin aS gefa almenningi kost á skemtilegum bókum og góSum“. Þessum lofsverSa tilgangi á aS ná meS því aS gefa út „Kinverska leyni- ]’ÍelagiS“ og aSrar bækur sem „ekki standa henni aS baki“ og geta menn þá eftir upphafinu fariS furSu nærri um framhaldiS. En „Kíriverska leyni- 'jehgvS" virðist vera ein varnings- tegund af þeim andlega verksmiSju- iSnaSi og innantómu eldhúsreifurum, sem oltiS hafa eins og syndaflóS yfir islenskar bókmentir, ekki síst nú á siSkastiS úr vissum áttum. ÞaS úir og grúir af þessu hvert sem litiS er, bæSi sjálfstæSum útgáfum og sjer- prentunum af lapþunnum dálkafyll- ingum dagblaSanna. En hingaS til hefur þetta þó komiS mest megnis í heilum bókum endur 0g eins, og mönnum lofaS aS hafa friS á milli. En nú á leirburSurinn aS fara aS ganga eftir áætlun — koma í viku- iegum heftum „inn á hvert einasta heimili“ meS siSferSisbætur og sál- arunaS úr „Kínverska leynifjelag- mu“ og öSrum „ekki lakari“ meist- avaverkum. Og svo eru sumir aS örvænta um íramtíð íslenskra bókmenta! Þess er hvergi getiS í því, sem út er komiS, hvaS sá frelsari heitir, sem tekiS hefur á herSar sjer þetta endur- lausnarstarf fyrir íslenskar bókment- ir. Hins er heldur ekki getiS úr hvaSa ináli þýtt sje, þó setningaskipun og orSaval þýSingarinnar geti víSa gefiS bendingar um þaS. Enn fremur er j.ess hvergi getiS, á hvaSa mál sje Jiýtt, og verSur því ekkert fullyrt um þaS aS svo stöddu, þó glöggir menn og greinargóSir hafi reyndar sagt, aS af málfærinu megi allvíSa ráSa, aS þýSingin sje á íslensku. En frum- höfundurinn kvaS heita White, og er þess getiS, honum til verSugs lofs, á tiíilblaSinu, aS hann hafi samiS „Hvíta hanskann". Annars er þetta útgáfulag — eSa öilu heldur ólag —— ekki alveg óþekt hjer áSur. Fyrst og fremst smekkvís- in í valinu — því reifaraandinn er orSinn hjer landlægur — og bóksal- arnir láta flestir heimsku lesandans beygja sig af rjettri leiS, en gera eriga tilraun til aS sveigja hana á rjetta leiS. ÞaS er gróSavænlegra. AuSvitaS er þetta ekki svo aS skilja, aS ekkert megi gefa út nema strembin vísinda- rit eSa ágætisbækur stórskáldanna. Mennirnir lifa því miSur ekki á and- Lkinu einu saman — og þaS hefur vikuútgáfan vitaS. — En hinu hefur hún augsýnilega gleymt, aS #menn lifa heldur ekki á arid 1 e y s i n u eintómu. ÞaS er því ekkþ veriS aS amast viS því, aS gefnar sjeu út ljett- læsilegar og auSveldar bækur fólki til gamans og dægrastyttingar. En þaS er veriS aS amast viS hinu, aS leirburSurinn og ljettmetiS sje látiS vaSa svo uppi, aS smekkur manna spillist og markaSurinn eySist fyrir cSru betra. Auk þess sem þessar útgáfur yfir- leitt eru bókmentalegt óræsti, er þessi síSasta vikuútgáfa vítaverS til- raun til aS smeygja erlendu verslun- crhúmbúggi inn í íslenska bóksölu. Sagan er gefin út í 16 síSu heftum, og kosta 50 aura hvert, og setningarnar slitnar sundur í miSjum orSum — viS heftaskiftin. Og svo er fólki talin trú um, aS þetta sjeu ódýrari bóka- kaup, en ella, af jjví peningarnir eru r-mátýndir úr vasa þess. En þaS verSa samt 26 krónur á ári, og fyrir þaS fá menn 832 litlar síSur af þessum meistaraverkum á slæmum pappír. Getur nú hver gert þaS fyrir sig, aS reikna út, hvaSa hagnaSur yrSi af þessu, jafnvel Joó boriS sje saman viS þaS háa verS, sem dýrtíSin hefur nú skapaS á bókum, — sem flestar eru þó betri en þessi, bæði aS efni og frágangi. Til samanburSar má þó geta. þess. aS einn árgangur af vikuútgáfunni er svipaSur aS blaSsíSutali og Njála, Laxdæla og Bandamannasaga, all- ar saman, en er þó helmingi dýr- ari en sögurnr, jafnvel meS þeirri íniklu hækkun, sem - nú er kom- in á þær, og þrjár síSustu bækur Ein- ars H. Kvaran: Sambýli, Trú og sannanir og Sögur Rannveigar eru meir en 100 síSum lengri, en þó 6 kr. ódýrari, allar saman, en einn ár- garigúr af vikuútgáfunni. Annars má vel vera, aS þessi viku- útgáfa í allri vesæld sinni, sje ekki verri en margt annaS í bókaútgáfu síSustu ára, sem eins vel hefSi mátt taka fyrir. En vikuútgáfan er tekin hjer af því, að hún er nýjasti og há- værasti fulltrúi þessarar leirburSar- stefnu. — Til aS fá menn til aS bíta á agniS, er fyrsta heftinu dreift út okeypis í á sjötta þúsund eintökum og unnið fyrir henni meS auglýsinga- skrumi og blaSaskjalli. En í rauninni c.r hún helsta sýnishorn hins sívax- andi óþrifafjenaSar í íslenskri bók- s ö 1 u og þess andlega horpenings í íslenskum bók m e n t u m, sem ekki á aS setja á vetur. Frjettir. Freysteinn Gunnarsson cancl. theol. var meSal farþega til útlanda meS Botniu síSast. Hefur hann fengiS j'ingstyrk til aS kynna sjer skólamál erlendis og verSur utanlands fyrst um sinn í eitt ár. F. G. er ungur maSur og gáfaSur og áhugasamur um upp- eldismál, eins og marka má af um- mælum nokkurra kennara hans, er Aljuingi voru send. Sjera Magnús Helgasoij kennaraskólastjóri segir m. a.: „Mjer er ljúft aS verSa viS þeirri bón — aS mséla.meS F. G. — fyrst og fremst af því, aS jeg tel staSgóSa, holla og aímenna alþýSumentun brýn- ustu nauSsyn og lífsskilyrSi þjóSar vorrar, og er sannfærSur um, aS hún fæst ekki án góSra alþýSuskóla, svo sem nú er komiS högum vorum. í þessu efni þtwfum viS mikiS aS læra af öSrum þjóSum, sem mesta alúS liafa viS þaS lagt aS undanförnu; en sá lærdómur fæst eigi til neinnar hlít- ar af bókum einum, sjón og raun þarf aS koma þar til; því eru utan- farir í þvx skyni nauSsynlegar og er tnikiS undir, aS til þeirra sje vand- aS, einkum aS til farar véljist menn, er bæSi hafa vit og vilja eftir aS taka, velja og,hafna eftir því sem vórutn högum er háttaS. Frá því sjónarmiSi er mjer sjerstaklega Ijúft aS mæla meS Freysteini, því aS jeg þekki hann vel og tel hann einkar vel til fallinn fyrir margra hluta sakir. .... Hann er af alþýSubergi brotinn og kunnugur bæSi í sveit og kaup- staS. Hann hefur undirbúningsment- un svo góSa, sem hjer er kostur á, þar sem hann hefur stundaS nám til lykta viS kennaraskólann, menta- skólann og háskólann......Hann er námsmaSur ágætur og hefur hver- vctna getiS sjer trausts fyrir góS- girni sína og siSprýSi....“ Prófessor Ágúst H. Bjarnason seg- ir m. a.: „Öll námsár sín hefur Frey- steinn orSiS aS hafa ofan af fyrir sjer meS kenslu á vetrum, og hafa ailir látiS vel af kenslu hans og kenn- arahæfileikum. En af eigin reynslu veit jeg, aS Freysteinn er ágætlega vel gefinn maSur og athugull, vand- aSur, stiltur og viSmótsþýSur, svo aS íiann aS eSlisfari er vel til þess fall- inn, aS verSa leiStogi og fræSari ungra manna." Og skólastjórinn í i'Iensborg, Ögmundur SigurSsson. segir um k’enslu F. G. þar viS skól- cnn :„.... aS hann var æfSur kennari meS ágætum kennarahæfileikum .... og hafSi einkar gott lag á því, aS halda vakandi eftirtekt nemenda sinna.“ Fái Freysteinn því aS njóta sín þegar heim kemur aftur, má, eftir þes&um ummælum aS dæma, búast viS góSum liSsmanni í ísl. kennara- sveitina. Þess má líka geta, aS hann er prýSilega hagmæltur og góSur fje- lagi. Andreas Heusler, prófessor í Berlín c.r nú hættur kenslustörfum viS Há- skólann og fluttur til heimkynna sinna í Sviss. Prófessor Heusler er kunnur öllum mentamönnum hjer, íyrir rit sín um norræn og germönsk íræSi og ýmsa starfsemi til þess aS utbreiSa meSal ÞjóSverja þekkingu á íslandi og andlegu lífi þess. Hann hefur tvisvar komiS út hingaS, og kvaS tala íslensku vel. Af ritum hans má nefna „Strafrecht der Islánder- sagas" eSa um refsirjett tslendinga- sagna, en fyrir þá bók gerSi háskól- inn í Leipzig hann heiSursdoktor í lögum, en áSur var hann dr. phil. frá háskólanum í Freiburg i. B. AnnaS merkilegt rit hans er „Lied und Ep- cs“, ágætt yfirlit yfir forngermansk- an skáldskap. Enn fremur má nefna rit hans um uppruna íslendingasagna og um deilur Sturlungaaldarinnar og um kvæSin í eySunni í konungsbók, íyrirmyndarrit um rökvísi og rann- sóknaraSferSir í norrænum fræSum. Þó margt í þessum og öSrum rit- um hans sje fyrst og fremst skrif- aS fyrir þá, sem sjerstaklega fást viS þessi fræSi, er samt ýmislegt i þeim, sem allir gætu haft gagn af, sem þýsku skilja og gaman liafa af þess- utn fornu bókmentum. Sjerstaklega mætti kannske benda t. d. kennur- um og öSrum á kenslubók hans í íslensku, Altislándische Elementar- buch, því í henni er eitt besta orS- skipunar- og málfræSisyfirlit, sem kostur er á. Þá hefur próf. Heusler átt mikinn þátt í útgáfu norrænna fornrita á þýsku — í Thule-safninu — og sjálfur snúiS Njálu, og þykir patS ágæt l>ý8ing. Þær útgáfur ættu annars aS vera útbreiddari hjer, en laun er á, aS minsta kosti í bóka- söfrium og lestrarfjelögum. EftirmaSur Heusler’s heitir G u s t- a v N e c k e 1, fyrrum lærisveinn hans og hefir hann skrifaS um hann > síSasta tímariti þýska íslandsfjelags- ^ ms og segir þar m. a.: ÞaS er langt frá því, aS alt sem viS eigum H. aS þakka, liggi í ritum hans. Ýmislegt af javí besta hefur hann sagt okkur í fyrirlestrum og samtölum. Þann- ig stendur hann, eins og Sophus Bugge, sém hann er annars gerólík- ur — á bak viS ýms þau verk, sem ckki bera nafn hans. Yfirleitt eru áhrif hans á fræSafjelaga hans, eink- urn hina yngri, miklu meiri, en óviS- komandi gera sjer grein fyrir. ÞaS er vel hægt aS segja, aS hiS eigin- lega starf hans, liggi utan sjónar- hrings hins opinbera.-----------Og JiaS gildi, sem hann hafSi fyrir okkar sem stúdenta, hafSi hann ekki ein- ungis sem vísindamaSur, heldur sem maSur yfirleitt." Og prófessor Neckel c-ndar grein sína á því, aS þegar hann taki nú viS embætti Heuslers, vilji hann reyna aS vinna aS því, aS víkka sjóndeildarhring germönsku fræSing- 1 anna á þvi, sem þeir eigi þekkingu og rannsóknaraSferSum Heuslers aS Jjakka. Anna Bjarnadóttir, Sæmundssonar adjunkts, hefur nýlega lokiS frönsku- prófi viS háskólann í London, en þar hefur hún dvaliS undanfariS og sfundaS enskunám aS aSalgrein. Hjónabönd. Nýlega voru gefin sam- an hjer í bænum SigriSur Stephen- sem landshöfSingja og cand. phil. Þórh. Árnason bankaritari frá Greni- vik. SömuleiSis Ágústa Pálsdóttir og Símon ÞórSarson, stud. juris, frá Hól. Eggert Stefánsson hefur undanfar- iS ferSast um og sungiS í ýmsum borgum erlendis. MeSari hann var í London, fjekk grammófónfjelag eitt hann til aS syngja sex íslensk lög fyrir sig — og fást þau nú á plötum vigsvegar. 5 af lögunum eru eftir Sigv. Kaldalóns, en 1 eftir Á. Thor- steinsson. Af vínanda voru samkv. hagskýrsl- um fluttir inn á síSasta ári 116 þús- und lítrar meS 8°/ styrkleika. Auk j>ess voru fluttir inn yfir 23 þúsund lítrar af ljettari vínum og yfir 16 þús. lítrar til eldsneytis og iSnaSar. Fyrstu 5 mánuSi Jxessa árs, hafa veriö fluttir mn 42 þúsund lítrar af 8^ brennivíni og meö síSustu ferS Botníu komu um 23 stórámur og 14 þjettingstunnur af óblönduöum spiritus „til heilsubótar" í lyfjabúSirnar. En fyrir utan alt þetta, er svo þaS, sem smyglaS hefur veriS inn á „smábrúsaglösum til prí- vatnotkunar“, eins og einn áfengis- sali komst aS oröi í blaSagrein ný- lega. Hjálpræðisherinn er aS láta reisa sjómannhæli í HafnarfirSi. Heimspekisprófi viS Hafnarhá- skóla hafa nýlega lokiS Gunnl. Briem meö ágætiseinkunn, Ástþór Matthías- son, Bolli S. Thoroddsen og GuSm. E. Jónsson meS I. einkunn og Ársæll SigurSsson meS II. einkunn. Hrossasöluna á yfirstandandi ári hefur landsstjórnin nú tekið í sínar hendur meS nýútgefnum bráSa- birgSalögum. Slys. S.l. sunnudag druknaSi þýsk- ur maSur, klæðskerinn Adolf Simon, 1 iett undan landi hjer á ytri höfninni. Yoru þeir þrir saman á smábát, sem hvolfdi undir Jxeim. Athugasemd. Út af frjettabrjefi úr Austur-Baröa- strandarsýslu frá J. E., í 15. tölubl, „Lögrjettu", vildi jeg leyfa mjer, aS gera dálitla athugasemd og biSja yS- ur, herra ritstjóri, um rúm í ySar heiSraSa blaSi. í frjettabrjefi þessu lætur J. E. þess getiS, aS eftir aS póstferða-breytingin var tekin upp síSastliöiS sumar, hafi þegar komið fram stórfeld vanskil á brjefum og blöðum, er fara áttu í Austur-Barðastrandarsýslu. Sjeu van- skilin jafn-tilfinnanleg og brjefritar- inn skýrir frá, er síst aS undra, þó aö um sje kvartaS. En Jxar sem hann virðist líta svo á, ?.S hin umræddu vanskil stafi bsint af breytingunni, þá er vert aS benda a, aS meiri póstflutningur mun hafa veriS sendur sjóieiiSis til Vesturlands eftir aS póstgöngunum var breytt, heldur en áSur hafði veriö gert. En sú hefur reynslan veriS NorSanlands, aS minsta kosti hjer í grendinni. aS blaSaheimtur hafa jafnan lakastar veriS þann tíma árs, er póstur hefur veriS sendur með skipum. Sje um vanskil blaðasendinga aS ræða, þá geta útgefendur blaða og afgreiöslumenn Jteirra einnig átt sök á þvi, þar sem af þeirra hálfu þess er einatt eigi gætt, aS utanáskrift blaðböggla sje í nógu góöu lagi. Þar sem J. E. getur þess, „aS þaS muni vera regla í flestum póstaf- greiðslustöðvum úti um landiS, aS póstarnir sjálfir lesi sunctur allan blaðapóst, án nokkurs eftirlits póst- ai'greiðslumanna," þá ætla jeg víst, aS þtssi ummæli hans sjeu sprottin af ókunnugleika og misskilningi. ÞaS er hvorttveggja, aS póstar telja sjer eigi skylt, aS gera slíkt, enda mun marga þeirra bresta nægan kunnugleika til þess. Og víst er um þaS, aS fæstir af þeim póstum, er hingaö koma, vinna aS þessu. En hitt ætla jeg, aS brjef- ritarinn, ef til vill, þekki JraS, aS aS- alpósturinn hefur í einum póstaf- greiöslustaö afgreitt brjefa- og á- HrgSarpóst meS sjálfum sjer, og þá einnig aS sjálfsögðu blaðapóst. Et þaS vel kunnugt, aS sú afgreiðsla var í besta lagi. HingaS koma 5 póstar, 0g er af- greiösla hjer því allmikil. Mætti því búast viö, aS hjer væri fremur um \anskil aS ræöa en annarsstaðar. 1 sambandi viS þetta skal þaS tekiö fram, aS brjefapóstur allur er jafnan t\ílesinn hjer í sundur, en aS Jdví er b’öS snertir, þá veröur þess eigi vart, aS Jjeim sje vísaS aSra leiö en vera ber, því aS kæmi þaS t. a. m. fyrir, aS blöS, sem fara eiga frá Reykjavík til Vesturlands, færu meS norSan- landspóstinum hjeöan, J\á ættu þau aö endursendast meS honum, en slíkt hefur alls eigi komiö fyrir. Skal svo eigi frekar fjölyrt út af ummælum þessa brjefritara. StaS í HrútafirSi, 22. maí 1920. Gísli Eiríksson.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.