Lögrétta


Lögrétta - 23.06.1920, Qupperneq 1

Lögrétta - 23.06.1920, Qupperneq 1
utgetandi og ritstjóri: ÞORST. GfSLASON. Þingholtsstrseti 17. Talsími 178. JETTA AfgreiSslu- og ínnheiratum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastraeti II. Talsimi 359. Nr. 24. Reykjavík 23. júní 1920. XV. ár. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. Fyrirliggjandi miklar birgðir af íallegu veggfóðri, pappír og pappa á þil, loft og gólf, loftlistum og loft- rós'um. Bróðurlegt orð. Ófriðurinn hefur að ýrnsu leyti tært Norðurlönd nær hvert öðru, en áSur var. Ástand þeirra inn á við og afstaða þeirra út á við hefur knúð þau til samheldni og samvinnu á mörgum sviSum, þar sem þau á‘Sur ióru hvert sína leið. Ófriðarárin hafa ueytt þau til að læra margt, sem þau gleymdu á friðarárunum. Sameigin- legar hættur hafa kvatt þau til sam- eiginlegra varna. Barningurinn hef- ur neytt þau til að gera að veruleika margt það, sem í byrnum var draum- ur einn. En það er ekki einungis neySin, sem getur vakiS þetta samnorræna sam- uSarþel. Fyrir nokkrum árurn, þegar cítt af öndvegisskáldum Islands sendi afmæliskveSju heimsfrægum norsk- um skáldbróður sínum, sagSi hann, a'S „NorSurlöndin sýndust eitt í dag.“ Og svo hefur oft verið, aS j egar einhver frægðar- eöa fagn- aöartíSindi hafa orðið í einu land- iru, hefur ánægjan af því örvað hjartslátt allra hinna. Einnar slíkrar fagnaðarfregnar ei nú einmitt þessa daga minst hlýíega og hátíölega um öll NorSurlönd. En það er sameining Danmerkur og SuSur-Jótlands. Mest er þetta auövitað meöal Dana sjálfra. Því það liggur í hlutarins c-ðli, að afstaða hinna Noröurlanda- þjóðanna er nokkuð önnur. En samt fagna þær þessu allar ■— og íslend- . ingar lika. Ffjer er hvorki staður nje rúm til að lýsa nokkuð Suður-Jótum eða mál- t.im þeirra. Lögrjetta hefur líka áð- ur skýrt nákvæmlega frá deilum þeirra og allri afstöðu. En hjer mætti reyna annað — reyna aS skýra þa'ð, hvaða tilfinningar íslendingar sjer- staklega hafa gagnvart þessum suð- urjótsku málum og hvers vegna. samúðarskort fortiðarinnar. Og slík saga gæti skýrt og eytt mörgum mis- skilningi. Hún yrði frá íslands hálfu á tímabili að ýmsU leyti, saga um svo- uefnt „Danahatur" sem Einar H, Kvaran gat skrifað um skömmu fyrir aldamótin, „að ekki væri útbrunnið og gæti blossað upp við alveg óskilj- anleg tækifæri.“ Og hún yrði frá Dana hálfu lengi vel, saga um stirða stjórn og órjettláta — líkt og þeii mundu sjálfir segja um Þjóðverja í Suður-Jótlandi. — Hún yrði saga um það likt og Ben. Gröndal sagði einu sinni um dönsku blöðin, að þar væri tekið við öllum skömmum um ís- lendinga, en ef einhver ætlaði að verja þá, fengi hann hvergi inni. Þetta yrði ekki saga til að ýfa íornar deilur, heldur til að eyða þeim. Því uni margt í viðskiftum Dana og íslendinga má eflaust segja svipað og Tolstoj sagði um sjálfan sig: Þeir, sem hata mig, eru þeir, sem ekki þekkja mig. Úti um heim. Svo einkennilega vildi til, að þessa sameiningarhátíð bar upp á sama dag og afmæli Jóns Sigurðssonar. Snemma- uni morguninn þann dag kom fyrir atvik, sern ekki hefur kom- iö fyrir áður og mörgunt hefði þótt csennilegt áður fyr. Þá gekk s. s. danski sendiherrann, hr. Böggild, eftir boði stjórnar sinnar suður í kirkjugarð og lagði blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar. Þetta getur verið smávægilegt í sjálfu sjer. En það er samt ástæða til að veita því athygli og því hefur verið tekið með fögnuði sem einu ytra tákni þess hugarþels, sem meiin Óski, að framvegis ríki ntilli þjóðanna beggja. Því danskur blómsveigur á leiði Jóns Sigurðssonar gæti mer.kt kapí- tulaskifti í samvistarsögu íslendinga Og Dana. Sú saga hefur aldrei verið skrifuð • heild sjerstaklega. En það ætti að skrifa hana. Hún yrði fróðleg — líka íyrir upplýsingarnar um það, hvers vegna íslendingar geta skilið tilfinn- itigar Dana og Suður-Jóta nú og tek- ið þátt í þeim. Flún yrði ekki alstaðar glæsileg gamansaga. Hún yrði saga um það, að margrar aldir möru varstu troðin myrkrahrollur skóp þjer napran blund, eins og Steingr. Thorsteinsson kveð- ur- — En það er ekkert unnið við það, og enginn bættari með því, að draga fjöður hræsninnar yfir fornar misfellur. Þær verða ekki lagaðar nema með því að þekkja þær. Þeir einir geta skapað samúð framtíðar- innar, sem þora að hórfast í augu við Þetta var saga fortiðarinnar. En framundan er önnur saga. Árin sem nú eru að líða, eru oft kölluð tíma- mótaár og með rjettu. Þau gætu líka sjálfsagt að ýmsu leyti heitið það, að því er kemur til sambúðar íslendinga og Dana. Endir sambandsdeilunnar í stjórn Jóns Magnússonar og nýi sátt- máli á þar mikil ítök. í brjefi, sem ritstjóri Lögrjettu fjekk daginn sem hann fór á sameiningarhátiðina í boði dönsku stjórnarinnar, frá gömlum og ákveðnum sjálfstæðismanni, segfr m. a.: „Sú breyting hefur sem sje orðið á hug minum við það, að fá fullveld- ið viðurkent, að nú þykir mjer vænna um Dani en flestar, ef ekki allar aðr- ar þjóðir.“ Og svona hugsa margir. Samþykt sáttmálans — eða það, að Danir hafa áður viðurkent handa Is- lendingum þau sömu rjettindi, sem Suður-Jótar hafa verið að berjast ivrir og nú fengið — á sjálfsagt drýgstan þáttinn í samúð íslendinga með Dönum við þetta tækifæri. Og þess vegna fagna þeir lika „heimkomnum" Suður-Jótum. En íyrir þann fögnuð á ekki að bera ský cða skugga heiftar nje haturs til þeirrar þjóðar, sem áður rjeði þeim. íslendingar fagna sameiningunni af því, að þar er gamall draumur að verða að nýjum veruleilca. Þeir fagna henni af því, að með henni eru unnir nýir kraftar og nýtt verksvið fyrir norrænt mál og norræna menningu. Þeir fagna henni af því, að með henni ættu að vera fengnar nýjar vonir um norræna samúð og norræna sam- v:nnu,.eins og getið var i upphafi. I;.n í slíkri samvinnu vildu þeir sjálf- sagt taka þátt, sem frjáls og full- valda þjóð — samvinnu í þeim and- legu og efnalegu málum, sem unt er, samvinnu sem ekki kæmi að eins fram í orði, heldur á borði — sam- vinnu, sem væri á hagnýtari grund- velli en þessi viðleitni hefur verið liingað ti.l. Því þessi samúðar og skyldleika til- finning hefur til þessa eihna mest latið til sín heyra hjá skáldunum — og lýsir þó sjálfsagt meiru en per- sónulegri skoðun þeirra eða clraumum. Einar Benediktsson segir einhvers- sraðar: jMeð góðum huga hafið sjálft má brúa til hamingju með öflug fjelagsbönd. Og Þorst. Gíslason: Norræni sterki stofninn ber greinar fjórar, en einni fæddar af rót. Og fyrir löngu hafði Matthías Jochumsson lcveðið til Danmerkur það sem fleiri rnundu nú vilja taka undir en sennilega nokkru sinni áður: Bróðurlegt orð Snorraland Saxagrund sendir. Samskifta vorra sje endir Bróðurlegt orð. Hatur. Mikið hefur verið rætt og ritað um liatrið og heiftina, sem verið hafi milli þjóðanna á ófriðarárúnum og eítir þau og þau áhrif sem það hefði á framtiðarviðskifti þjóðanna. Nýlega hefur t. d. danskur blaðamaður, Ank- er Kirkeby skrifað langa grein tmi ýmsar ntinningar sínar um þetta at- riði, frá ferðum sínum um ófriðar- löndin, sent að niörgu leyta gefa giögga rnynd af ástandinu og hugar- fari manna, og verður því lauslega nokkuð sagt frá henni hjer. Hatrið hefur* gagnsýrt alt og alla. Öfriðurinn var eins og ölvíma á þjóð- unurn — og áfengið hjet hatur. Á siyrjaldarárunum unnu bæði ríki og einstaklingar ósleitilega að því, að dreifa hatrinu út í allar áttir. ÞjóS- verjar orktu níð uin bandamenn og bandantenn um Þjóðverja. Æskan var aljn upp í því að hata „óvinina“. Eftir boði þýsku innanrikisstjórnarinnar santdi uppeldisfræðingurinn Fran'ce svonefnda Sedanræðu handa skólum og heintilum. Þar segir ýmsum ljótum sögum unt nteðferð franskra íoreldra á börnum sínum og endar á því, „að þeir víli jafnvel ekki fyrir sjer, að tórna börnum sínum á altari sinnar eigin leti. Þannig lifir tígrisdýrseðlið í hverjum Frakka —■ óslökkvandí grimdarlöngun.“ Og áFrakklandi var ekki betra. Jean R i c h e p i n var tinna fremstur i flokki. Hann sagði beinlínis að „framvegts væri hatrið ekki syndsamlegt, heldur heilagJt“. Þessi máður varð síðan forntaður fje- lags eins, sem vann að því, „að við- ltalda ntinningunni unt glæpi Þjóð- verja“. Fyrir þessu var unnið nteð Jví að dreifa út blöðunt og bækling- ^um í miljónatali, eða auglýsing-um og myndum. Ein myndin t. d. sýndi Gol- gatha með þremur krossum. Á mið- krossinum hjekk í stað Krists Vil- hjálmur keisari nteð höfuðið niður og fæturna upp, og á hinunt krossun- um i stað ræningjanna, krónprinsinn og ríkiskanslarinn. En fyrir neðan voru ólmir hestar að rífa Búlgara- fursta á hol, en uppi yfir öllu í skýjum himinsins birtist guð faðir með stóra gaddakylfu og heilagur andi með rýt- ing milli tannanna. í Englandi var stofnuð sjerstök stjórnardeild til að sjá um útbreiðslu sannleikans og veitti Northcliff lávarður henni forstöðu. Englending- ;tr tóku málið þó yfirleitt alt öðru vísi — þeir lýstu fjandmönnum sínum i háðgreinum og háðmyndum, eins og í Punch. Ein alþekt krossfestingar- inynd er þó þaðam Hún sýnir rústir af borgarvegg og á splundruðu hlið- inu krossfestan kanadisLan hermann, sem þýskir hermenn horfa forvitnis- lega og ógnandi á. Myndin er eftir Wood nokkurn og á að geymast í Ottawa. Yfirleitt hafa teiknarar og málarar tekið mikinn þátt í þessum deilum milli þjóðanna og margar myndir þeirra hafa orðið frægar, s. s. Raemackers, Hansis o. fl. Leikhúsin og sönghúsin hafa heldur ekki farið varhluta af þessu. í einu Lundúna- leikhúsinu boluðu áheyrendurnar ný- iega lögum J. Strauss út af skránni. t Þýskalndi liafa þó niargir leikir bandamanna verið sýndir eftir sem áður. Það mun almennast álitið, að hatrið sje einna magnaðast í Frökkuni. En ntjög virðist A. K. það vafasamt.Hann segir t. d. frá samtali sínu við Lund- tengir þjóðirnar saman. Það er mark okkar í París, að koma skipulagi á vináttu alls heimsins./ Hann gleymdi hatrinu, —- gleymdi því af því, að það fylti ekki sál sjálfs hans, — þó mil- jónir annara manna yæru gagnteknar af því. Og Erzberger sagði einu sinni, að hann skyldi taka að sjer að koma öllu í lag, ef hann fengi að tala í hálf- tíma við Lloyd George. En galdurinn var, að það fjekk hann ekki. Og hver 'veit, hvað mikið af öllu þessu er kom- tð til Sf því, að menn fá ekki að finn- ast ? En hatrið er komið djúpt inn í sál margra manna — jafnvel sumra mæt- ustu manna þjóðanna. Belgiska skáld- íð Verhaeren — sem nú er dáinn — skrifaði einu sinni á stríðsárunum iianska skáldinú Romain Rolland: Jeg er þrunginn af harmi og hatri. jeg vissi ekki áður hvað hatur var. Nú veit jeg það. Jeg get ekki hrakið þaö úr huga mínum, og. held þó, að jeg get talið mig til heiðarlegra manna — manna sem líta á hatrið sem lítillækkandi ástríðu." Og Rolland svaraði: „En hvað þjer hafið hlotið að þjást, mikli og góði maður — íyrst xþjer getið hatað svona. En jeg veit vinur minn, að þjer getið það ekki lengi. Sál, eins og yðar, hlyti að deyja i slíku andrúmslofti. — Nei, — þjer megið ekki hata. Hatrið- á ekkert erindi til yðar, nje hvorugs okkar. Við skulum standa sterkar á verði gegn hatrinu en óvinum okkar.“ únaborgara einn,.sem sagði, að áður hefði það ávalt verið ensk venja, að rjetta óvini sínum höndina að stríð- inu loknu. „En nú rnun' enginn Eng- lendingur rjetta Þjóðverja höndina." flann átti líka tal við franskan versl- unarmann og spurði hann fli. a. hvort hann hataði ekki Þjóðverja. „Nei ieg hata þá ekki. Til hvers væri það ? A quoi bon — Monsieur? Þegar Wilson kom til Evrópu, sagði hann: „Vináttan er það eina, sem Norrænir bolsjevíkar. I. Hjer í blaðinu hefur oft áður ver- ið sagt frá bolsjevismanum, stefnu ians og starfi í ýmsum löndum, og þeim viðtökum, sem hann hefur mætt. En um norrænan bolsjevisnta hefur lítið verið talað og margir hafa sjálfságt þá skoðun, að um hann sje j-.ginlega heldur ekki hægt að tala af því að hann sje strangt tekið ekki til. En þetta er ekki rjett. Að visu má segja, að bolsjevisminn sem beinn pólitískur flokkur hafi lítil áhrif haft. En óbeinlínis hafa kenningar hans og starf haft mikil áhrif, fyrst og fremst innan jafnaðarmannaflokksins og á gang verkantannamálanna yfirleitt. Bolsjevíkasinnarnir hafa klofnað út úr aðalflokki jafnaðarmanna og hafa rú sjerstök fjelög og sjerstök mál- gögn, sem beinlinis og óbeinlínis eiga eflaust mikintt þátt í flestum þeim kröfum og óróa, sem þeim hefur ver- ið samfara frá hálfu verkamanna. En hvað sem líður beinum áhrifum bol- sjevismans, sem flokks, og hvaða skoðanir, sem menn kunna að hafa á tilverurjetti hans, bardagaaðferð eða markmiði, er það víst, að andi þeirrar stefnu, sem á bak við hann stendur, er nú orðið áhrifavald, sem ekkf verður gengið framhjá í nor rænum stjórnmálum. Norrænir bolsjevíkar hafa látið cinna mest til sín taka t Noregi og verður hjer sagt nokkuð frá helstu Ieiðtogum þeirra þar. Upphafsmaður stefnunnar heitir T r a n m æ 1 og er hann ásamt ‘S c h e f 1 o ritstjóra, ein aðalstoð hennar. Þeir eru báðir Þrændur að ætt. Tranmæl er bónda- sonur, en fór ungur til Ameriku og vann þar fyrir sjer á ýmsan hátt. Sú för hafði mikil áhrif á hann og þar æstist uppreisnarandi hans gegn nú v’erandi skipulagi þjóðfjelagsins og jafnframt óbeit hans og ótrú á bar- dagaaðferð verkamanna, og afstöðu íilla, eins og hún kom fram í Ameríku, en hún er að ýmsu leyti ólík því, sem er í Evrópu. Síðan kom Tranmæl heim til Þrándheims og tók að boða bolsjevismann. Enn menn hlógu að honum. Hann kvað líka hafa verið ljelegur ræðumaður fyrst í stað, en talað með miklum hamagangi í hreyf- ingum og látbragði. Síðar hætti hann því mikið og fór fyrir alvöru að temja sier ræðugerð. Seinna ferðaðist hann tií Frakklands og Þýskalands og kyntist þar syndikalismanum og hef- ur síðan að ýmsu haldið honum fram, sjerstaklega að því er til bardagaað- terðarinnar kemur. Hann boðaði verkamönnum að eyða og skemma vjelarnar — segja andstæðingarnir að minsta kosti. Og skömmu seinna fjekk hann nýtt vopn i hendur, þar sem hann varð ritstjóri „Ny Tid“ í Þrándheimi. Rithöfundarhæfileikar hans erú þó að sögn ekki sjerlega miklir, þó ákafi hans og festa hafi gefið greínum hans allmikil áhrif. En sem blaðamaður, er það aftur á móti, að Scheflo hefur haft einna mest á- hrif. Hann var fyrst starfsííiaður við blaðið „Ny Tid“ meðan Buen var þar ritstjóri. Loks varð hann-ritstjóri Socialdemokraten og gerði það að bolsjevíkablaði eftir rússneskri fyrir- mynd. I þvi blaði hafa árásirnar á hægri-jafnaðarmennina verið einna á- kafastar. Fyrir utan þessa tvo rnénn, sem einna mest hafa staðið í deilum dags- ins eiga vinstri-jafnaðarmennirnir ýmsa aðra leiðtoga, að ýmsu leyti ó- líka þessurn tveimur. RJá þar fyrst uefna E m i 1 S t a n g og K y r r e G r e p. Stang er lögfræðingur og af gömlum og þekturn ættum. Hann l:vað vera góður ræðumaður og hefur aokkuð fengist við ritstörf. Meðal annars hefur hann skrifað bók, sem heitir Sovjet-Rússland og virðist gefa góða og hlutlausa mynd af á- standinu þar, eins og hann kyntist J>ví. Bæði hann og Kyrre Grep og tömuleiðis O 1 e L i a n eru rniklu ró- iegri menn en hinir og hafa sig minna i frammi. Grep er allvel efnaður mað- ur, gefur út vikublað með myndum og kvað vera mesti starfsmaður, en hefur þó alllengi undanfarið gengið með tæringu. Horfur. Nú eru það rússnesku málin, sem draga að sjer einna mesta athygli, sierstaklega samningaumleitanir Krassin og ensku stjórnarinnar. Þeim hefur verið tekið mjög misjafn- iega og ýms ensku og frönsku blöð- in hafa mótmælt því, að nokkuð yrði sámið. En samt áttu þeir með sjer fund, Krassin og Lloyd George, og voru horfur á því um stund, að ganga mundi fljótlega saman. En svo hefur komið afturkippur í alt um stund og lamningunum verið frestað. Það eru líka ýms önnur atriði en beinlínis verslunarmál, sem vefjast inn í þetta, ekki sist afstaða Breta og bolsjevíka t Austurlöndum. Lloyd George hefur s. s. gert það að skilyrði fyrir samn- ingunum, að bolsjevíkar ekki aðhefð- ust neitt í Austurlöndum, sem hættu- legt gæti verið bretskum áhrifum. En cins og kunnugt er, voru bolsjevíkar íarnir að láta allntikið til sin taka austirr þar. En hins vegar hefur lengi verið allmegn óánægja gegn Englend- .ngum, einkum á Indlandi. Fjand- menn Englendinga hafa því oft reynt að veikja þá og vald þeirra, með því að reyna að hafa áhrif á uppreisnar- ^ndann í Indlandi. Þetta var til dæmis ætlun Napóleons mikla. Og rú var það heldur ekki á- stæðulaust, að Bretar óttuðust bol- sjevíkaáhrif í Austurlöndum. Rússar höfðu ekki einungis farið með her mn í Persíu, heldur stóðu líka í sam: bandi við Englendinga-andstæðing- ana í Indlandi. Nýlega birtu t. d. rúss- nesk blöð skeytasendingar milli Len- ins og leiðtoga indversku heimastórn- armannanna. Indverjarnir tþakka Rússum fyrir það, að hafa „heyrt neyðaróp 350 ntiljóna kúgaðra :nanna“. Og Lenin svarar og segir, ,.að öreigaflokkurinn rússneski fylgi írelsisbaráttu Hindúa með samúðar- þrunginni athygli,. En slíkum áhrifum og afskiftum vill Lloyd George láta Lenin hætta, áður en hann semji við Krassin um v'ðskiftamálin, en hins vegar ,krefst Krassin þess, að bolsjevíkar fái full- kominn viðskiftarjett, og leyfi til að senda út verslunarfulltrúa. Aftur á móti segir hann, að bolsjevíkar hafi enga löngnn til afskifta af innanríkis- málum annara þjóða, en þeim sje á- lmgamál að semja um viðskiftin, bæði sin vegna og annara. — Krassin hefur allmikið um sig í London, og er ekki liust við, að sumir andstæðingar hans t núi honum því um nasir, t. d. að hann

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.