Lögrétta


Lögrétta - 14.07.1920, Síða 1

Lögrétta - 14.07.1920, Síða 1
Utgetandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstrxti 17. Talsími 178. Afgreiðslu- og innheimtuna.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti XI. Talsími 359. Nr. 27. Reykjavík 14. júli 1920. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóSu veggifóSri, margs konar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og .gipsuSum loftlistum og loftrósum. Talsími 420. Símnefni: Sveinco. Brjef frá Khöfn. 29. jum. Suðurjótsku málin í danska þinginu. 25. júní voru suðurjótsku lögin tekin fyrir í Fólksþinginu danska og lögS á þau fullnaSarsamþykt, og dag- inn eftir í Landsþinginu. Þetta eru 76 lngafrv. um innleiSslu dansks rjettar- fars og stjórnar í þeim hjeruSum SuSur-Jótlands, sem hverfa nú aft- ur til Danmerkur, og svo urSu þeim samferSa lögin um innlimum þessara hjeraSa í danska rikiS. f Fólksþinginu voru alls haldnir 6 fundir 25. júní, og hófst sá fyrsti kl. 10 um morguninn, annar kl. 1 og þriSji kl. 2V2. Á þeim fundi lagSi Neergaard forsætisráSherra fram inn- limunarlögin sjálf. Fjórði fundurinn hófst kl. 3J4 og þá fengu suSurjótsku lögin fullnaSarsamþykt í einu hljóSi og voru send Landsþinginu, en inn- limunarlögin lágu fyrir til 1. umræSu. Á fimta og sjötta fundinum voru þau til og 2. og 3. umr., og hófst 6. og síSasti fundurinn kl. 5j4, en þar voru lögin samþykt til fullnustu og send Larídsþinginu. Innlimunarlögin eru svohljóöandi: 1. Þau landsvæSi, sem falla til Danmerkur samkvæmt friðarsamn- ingnum i Versölum frá 28. júlí 1919, 110 gr., síSustu setning. innlimast í konungsríkiS og nefnast SuSurjótsku hjeruSin. 2. Lög þessi öSlast þegar gildi. f greinargerSinni segir, aö rjettara hafi þótt aS láta innlimunina fara fram samkvæmt lagasamþykt, en eigi jimgsályktun, þótt það fornf hafi ver- iS haft 1864 viS innlimun þeirra 8 hreppa Sjesvíkur, sem þá fjellu til Danmerkur. SíSan er skýrt frá hin- um nýju landamærum og tekiS fram, aS.ÞjóSverjar hafi afsalað yfirráSun- um yfir þeim hjeruSum, sem norSan viS þau liggja, til stórvelda banda- manna, en aS þau afsali síSan yfir- í áðunum til Danmerkur. ViS innlim-! tinina verSi þessi landsvæSi einn hluti liins óskifta danska konungsríkis, svo að dönsk löggjöf nái framvegi^ jafnt til hans sem annara hluta konungs- ríkisins. Nafniö, suSurjótsku hjeruS- in (De sönderjydske Landsdele) eigi að tákna, aS þessi landsvæSi samein- :st konungsríkinu sem einn hluti þess, en ekki sem sjálfstæSur eöa sjerstak- ur ríkishluti. Þegar forsætisráSherrann lagSi lög- in fyrir þingiS, .sagöi hann: NorSur- Sljesvik var afhent okkur 15. júní. Jeg tel víst, aS við minnumst samein- mgaririnar framvegis meS árlegum hátíðahöldum, og þá eiga þau aS fjálfsögðu aS fara fram þanrí dag. Ln þar sem viS nú þegar leggjum þessi lög hjer fram og álítum, aS svo tnegi vera, þá er ástæðan sú, aS bandamenn hafa tilkynt okkur, aS .þeir mjög bráölega mundi afsala til Danmerkur fullveldisrjetti yfir land- inu, og yfirráöarjettinum hafa þeir þegar afsalaS í okkar hendur. ViS höfum ekki viljaS bíSa eftir þvi, að sáttmálinn sjálfur um afsal fullveld- isins yrði undirskrifaður, af þv; ag auðsæjar hagsmunaástæður mæla meS því, að samþykt laganna fari íram nú þegar. Væri þessu ekki hag- a® svo, gæti endursameiningin ekki faris fram fyr en eftir kosríingar, eöa, cinhvern tíma i ágúst, og þetta væri óheppilegt, ekki síst fyrir SuSur-Jóta. Konungur mun þó ekki undirskrifa innlimunarlögin fyr en sáttmálinn millí Danmerkur og bandamanna um ^fhending fullveldisrjettarins liggur fyrir. Sá dagur, er konungur undir- skrifar lögin, verSur í ár sameining- arhátíðisdagurinn. En þegar viS nú í danska þinginu getum rætt um end- ursameining hirina suSurjótsku hjer- aSa viS konungsríkiS, hljótum viS aS vera mjög hrærSir af gleSi og þakk- læti yfir því, aS sá dagur er nú svo nærri, er viS aftur getum sameinast þeim, sem í mörg ár hafa þolað þrengingar erlendra yfirráöa. Ekkert má myrkva þá gleSi. En jafnframt getum viS þó ekki finriaS en látiS hug- ann hvarfla til þeirra .mörgu Dana, sem höfSu haft von um, aS komast nú heim til Danmerkur, en ekki fá þá von uppfylta. ViS finnum til meS þeim, og viS erum þeim þakklátir fyrir þaS, aS þeir hafa meS trygS haldiS fast viS sitt danska þjóöerni, og eiris erum viS bandamönnum þakklá'tir, því rjettlæti þeirra eigum riS þaS aS þakka, aS viS fáum nú aftur þaS, sem viS höfSum áSur mist. Þetta er fyrir Danmörku dagur þakklætisins. ViS 1. umr. iimlimunarlaganna voru stuttar ræSur fluttar, ein fyrir hvern flokk í þiriginu. Eyrst talaSi Jensen-Sönderup af hálfu Vinstri- flokksins, lýsti þakklæti til banda- manna og til Dana í SuSur-Jótlandi, sem þrátt fyrir alla erfiSleika hefSu á undanförrium áratugum haldiS trygö viS Danmörk. Þyngsta raunin heföi aS sjálfsögSu verið sú, aS SuS- ur-Jótar hefSu 1914 orSiS að fara i ófriSinn- og berjast fyrir land, sem ekki heföi verið þeirra föðurland. Mintist hann svo þeirra, sem falliS höfSu í ófriSrium nú, og þeirra, sem barist höfSu fyrir málstaö Dana 1864. AS síSustu mintist hann þeirra Dana, sem nú verða eftir sunnan landa- merkjalínunnar og sagði, aS Danir mættu ekki gleyma þeim, en yrðu aS stuöla aS því, aS kjör þeirra í sam- búSinni viS ÞjóSverja yrSu sem best. Þar næst talaöi Borgbjerg af hálfu jafnaöarmanna, sagSist ætla aS hlaupa framhjá þeirn athugasemdum, sem koma mætti fram meS viö þetta tækifæri frá rikisrjettarlegu sjónar- rriiSi, en aS eins mirinast á hiS varan- lega innihald þessa lagafrv. Hin nýja takmarkalína Danmerkur væri þar dregin í samræmi viö þjóSernisrjett- inn og sjálfsákvörðunarrjettirin. ÞaS gæti ekki ööruvísi veriö, en aö nokkr- ir Danir yrðu eftir sunnan viS lín- una, en hún væri dregiri í samræmi viS ályktun danska þingsins frá 23. okt. 1918. Þetta væri fullgóS tak- markalína, rjettlát og varanleg, og ræöumaSur lýsti yfir þökk til banda- manna frá þeim flokki, sem hann tal- aSi fyrir. Ef öll ágreiningsmál væru útkljáS á sama hátt og suöurjótska málið, sagSi hann, þá værum viS miklu nær varanlegum friöi en viS nú erum. AS lokum kvaöst hann sam- mála forsætisráSherra um þaS, sem hann heföi mælt til'þeirra Dana, sem eftir yrSu sunnan línunnar. Þá talaSi Harboe af hálfu Hægri- manna, þakkaSi bandamönnum og mintist baráttu SuSur-Jóta fyrir þjóS- erni sínu og nefndi helstu foringja 1 eírra á liðnum árum, Kriiger, Gustav Johansen og Jessen ritstjóra. Hann sagöi, aS þjóSlegar vonir Dana htefndu lengra en aS því marki, sem nú væri riáö. Þeir stefndu einnig aS því, aS Danir í 2. atkv.belti gætu sam- einast Danmörku, og þetta ætti aö verSa áhugamál ailrar dönsku þjóö- arinnar, en óskaSi aö þetta mætti verða í friöi og góöu samkomulagi viö þúsund ára óvininn (Þýskaland). Hann sagði, aS í raun og veru væru þaS SuSur-Jótar, sem haldiö hefSu viS þjóSernistilfinningum Dana, og hann vænti þess, að sú sama tilfinn- ing, sem aS undanförriu heföi veriö i'áSándi hjá þeim, yrSi eftirleiSis ráS- andi í landinu yfirleitt. Þótt hætta kunni aS fylgja því, sagSi hann, þá latum svo vera. Viö höfum skyldu, sem viö getum ekki varpaS af okk- ur. Hann kvaðst meS gleöi heilsa lagafrv., sem fyrir lægi, ekki fyrir þaS, aS það fullnægSi þjóðlegum vonum Dana, heldur af því, aS þaS væri fyrsta sporiS á veginum til end- tirreisnar tímabils allrar dönsku þjóS- arinnar. Þá talaði P. Munch af hálfu Radi- kalaflokksins. Hann sagSi, aö allir Danir gleddust yfir sameining SuS- ur-Jótlands og Danmerkur og aS þessi sameining væri varanlegri en nokkur önriur, sem átt hefði sjer staS milli þessa landshluta og Danmerk- ur í meir en 500 ár. En hann taldi aöferS sjórnarinnar í suðurjóska mál- inu ekki samrimanlega friöarsamn- ingunum og grundvöllinn ekki fast- an, sem nú væri bygt á, frá sjónarmiSi ríkisrjettarins, þaS heföi átt aS bíöa eftir sáttmálanum um afsal baridam. á íullveldisrjettinum, og ekki gefa lög um innlimunina fyr en hann væri kom- inn. Þetta væri þó ekki höfuSatriSi, heldur hyrfi þaS, er litið væri á hinn stóra viSburS, sem nú væri aS ger- ast. Nú greri yfir sár, sem verið hefðu á þjóöarlíkamanum danska alt frá 1864. Rjettlætiö hefSi ráSiS úrslitun- um og hann vænti þess, að þetta yrði upphaf góðs' nábýlis viS Þýskaland. SíSan flutti hann bandamönrium þakkir frá Suöur-Jótum fyrir þjóS- ernisbaráttu þeirra á umliSnum árum, bauð þá velkomna heim, en vildi heita þeim Dönum, sem eftir yröu sunnan líriunnar, aS þeim skyldi ekki gleymt. Loks talaöi Sehjer af hálfu at- \innuflokksins, íýsti gleði yfir sam- einingunni, enda þótt þjóölegum von- um Dana væri ekki fullnægt. Þakk- aði bandamönrium og lét í ljósi ósk um, aS samkomulagið viö nábúann íyrir sunnan yröi framvegis gott. Neergard forsætisráSherra þakkaði síSan fyrir þær góSu undirtektir, sem lagafrumv. hef'Si fengiö og kvaS það gleSi fyrir sig, aS erigin orS hefSu fajliö, er gefiS hefðu tilefni til þess, c.ö upp risi þarna deila um mismun- 'andi skoSanir stjórnmálaflokkanna a landamæramálinu. Þegar lögin voru samþykt til fulln- ustu, mælti formaSur Fólksþingsins, hr. Pedersen-Nyskov, og hlýddu þmgmenn standandi á þá ræðu: Þann 9. nóv. 1864 samþ. Fólks- þingið ályktun um, aS þaS viöurkendi þarin friS, sem endaöi hiS óhamingju- sama stríS. ÞaS er án efa þungbær- asta og sárasta ályktunin, sem sam- þykt hefir veriS á hinu danska þingi. —: Nú veitist oss sú hamingjá, aS samþykkja endursameining SuSur- Jótlands viS Danmörk. ÞaS geta ver- ið skiftar skoöanir um þaS, hve mik- ið land heföi átt aö falla aftur til Danmerkur nú. En viS getum samt allir veriS samhuga um, aS gleSjast yfir því, sem nú gerist. Og þaS þori jeg aS segja, aS þaS muni vera hans hátign konungiríum hiS sælasta kon- ungsverk aS staSfesta þaS, sem FólksþiigiS hefur í dag samþykt. — ViS sendum bandamönnum þakk- læti fyrir þetta, sjerstaklega Frökk- um, Bretum og Bandaríkjamönnum. íbúar SuSur-Jótlands, sem þráöu aS komast aftur til Danmerkur, litu móti norðri, en líka mót vestri. Á eftir- komandi tímum muriu allir ibúar Danmerkur minnast þess, hvaS Vest- urríkin hafa fyrir okkur gert. Og hlýj’ar þakkir færum við þeim SuS- ur-jótunum, sem á mörgum erfiðum árum hafa geymt ást til Danmerkur í hjörtum sínum. Jeg vænti þess, aS þaS, sem nú hefir gerst, verði til gagns og heiðurs fyrir vort gamla feSraland. Þá reis I. C. Christensen upp og baS þingmenn hrópa þrefalt húrra- óp fyrir Danmörku, og var það gert meS miklum krafti, svo að salurinn kvað viS. Daginn eftir, 26. júní, lagði for- sætisráSherra suðurjótsku lögin fyrir LandsþingiS, og voru irinlimunarlög- m tekin þar fyrir á undan hinum. Þar talaði einnig sinn maSurinri frá hverjum stjórnmálaflokki. Dalsgaard fyrir vinstrim., Þiper fyrir hægri- menn, Stein,cke fyrir jafnaSarmenn, E. Scavenius fyrir radik.fb, og loks talaSi formaður Landsþingsins, hr. H. Trier. En efnið í þeim ræSum er likt og í ræSum þeim, sem fluttar XV. ár. H.f. „Völiuiclur" Timburvezlun — Trjesmiðja — Tunnugerð Steykjavik. Smíðar flest alt, er aS húsbyggingum (aðallega hurðir og glugga) og tunnugerð (aöallega kjöttunnur og síldartunnur) lýtur. Selur flestar algengar tegundir af timbri (furu og greni) i hús, hús- gögn, báta og amboö. Ábyrgist viðskiftavinum sinum nær og fjær þau bestu viSskifti, sem völ er á. Fljót afgreiðsla. Símnefni: Völundur. Sanngjarnt verð. voru í Fólksþinginu. Á eftir irinlim- unarlögunum voru einnig þennan dag samþ. í Landsþingind öll suSur- jótsku lögin, sem áður er frá sagt. FormaSurinn, H. Trier, endaSi um- ræðurnar meS þakklæti til SuSur- Jóta-foringjans H. P. Hanssen, áður ráðherra, og fór mjög lofsamlegum orSum um starfsemi hans fyrir mál- eíni Suður-Jótlands og sameining þess við Danmörk. Þ. G. Berklaveiki. Eins og kunnugt er, situr hjer á rökstólum milliþinganefnd, sem á aS rannsaka útbreiSslu berklaveikinnar hjer á landi og gera tillögvir um til- íaunir til útrýmingar henni. Af hendi þessarar nefndar fóru fulltrúar utan nýlega á berklalæknafund, sem halda átti í Stockhólmi, eri fórst fyrir vegna stjórnmálaóróans þar. Fulltrúarnir fóru þó til SvíþjóSar og viðar til að ræSa viS ýmsa stjettarbræSur sína um málið. Hjer hefur öllu þessu starfi veriS veitt miklu minni athygli. en vera æ.tti, því aS þetta er óefaS eitt merk- asta og alvarlegasta máliö, sem hjer cr á döfinni, eins og berklaveiki í ýmsum myndum, er nú orSin útbreidd hjer á landi. En þaS er eins og viS- liorfi manna viS þessu máli skifti alveg í tvö horn, annars vegar kæru- leysið um þaS hvernig alt ,veltur, JiangaS til orðið er of seint aS hafast nokkuS aS og hiris vegar ástæðulítill ótti við alt og alla, sem menn hafa eitthvaS „grunaSa“. Er því ástæða til þess aS hvetja fólk, hvort sem það hefur sjálft nokkuð meS berklaveiki aS gera, eða ekki, til aS kynna sjer þessi mál vel og rólega, svo aS þaS viti einhver deili á því, og hvernig þaS á aS haga sjer sjúkt og ósjúkt. Baráttan viS berklaveikina verSur aldrei sigursæl, hvaS mikið sem til er af milliþinganefndum, heilsuhælum og læknum, meðan allur álmenning- ur er trassafenginn og kærulaus um máliö. Má í þessu sambandi fyrst og íremst benda mönrium á bók Sigurö- ar Magnússonar heilsuhælislæknis: Um berklaveiki, sem er ódýr bók og auSlesin öllum almenningi. Einnig hefur Steingrímur Matthíasson á Ak- ureyri skrifað um þetta bækling, sem heitir: Mannskæöasta sóttin. Hann hefur einnig nýlega skrifaS grein í „íslending"', um rarinsóknir, sem hann gerði á Akureyri fyrir til- mæli berklaveikisnefndarinnar og birtist hjer nokkuö af því: Prófunin líkist bólusetnirigu. ÞaS er rispaS í handlegginn og túberkú- lin-vökva dreypt í rispurnar. Ef eitriS hrífur, kemur fram dáþtill roSi og þroti, sem hverfur eftir tvo sólar- bringa. Þessu fylgja engin teljandi ó- þægindi og erigar afleiðingar á eftir. Samtals voru prófuS 148 börn og kom út á 97, eða 65,5%. Börnunum þótti þetta kynlegt uppá- tæki. En brátt komust þau á snoSir um, aS þetta væri gert til þess aS vita, hver þeirra hefSi berkla og hver ekki. Þá var forvitnin vakin. Þegar við svo skoSuðum þau á eftir, heyrS- um viS hvískrað: ,Þessi hefur berkla1 o. s. frv. Og sum börniivstæröu sig af aS vera lýtalaus, en örinur voru aálítið hnuggin yfir útkomunni hjá sier. ViS hughreystum þau og full- yrtum, aS ekki væri hundraö í hætt- unni, þó aS þroti kæmi i rispurnar, því aS slíkt mundi flesta henda fyr eða síðar. Sama vildi jeg með þessari grein segja foreldrum þeim, sem ef til vill hafa, eins og börriin, orðið áhyggju- full út af rispunum. Túberkúlín er sótteitur berklaveik- innar, unniS úr dauðum berklasýklum. AS þroti kemur í rispuna af völdum fæss, er sýnilegt tákn þess, aS líkam- inn liafi einhvarn tíma. smitast af berklasýklum. En jafnframt er þaS hka vottur þess, aS líkammn tekur viSbragS viS eitrinu, gleypir þaS ekki viðstöðulaust, heldur ver sig á móti því. Undangengin barátta blóSsins móti sýklunum og þeirra eitri, hafa vakiS upp krafta, sem sváfu, krafta sem nú eru ætíö reiSubúnir til starfa. En að vera berklasmitaður, er ekki sama og að vera berklaveikur. Fáir komast hjá því aS smitast, en flestir lijá því aS veikjast, sem betur fer. Berklasmitun er nokkuS misjöfn víSs- vegar um land. VíSa er taliö, aS 97% íullorSinna sje smitaöir, eSa meS öör- um orSum svo aS segja1 a 11 i r, en í afslcektum hjeruum norðantil í álf- urini og austur í Asíu hefir smitun- in reynst vera miklu sjaldnari. Halda læknar það komi af því, að þar sje veikin enn ekki orSin eins útbreidd og muni eiga eftir aS magnast. ILvernig þessu er háttaS hjer á landi vitum viS ekki með vissu. Þess vegna fróSlegt aS grafast eftir því. aSi barnaskólabörnin þar veturna Hjeraöslæknirinn í Reykjavík próf- aSi barnaskólabörnin þar, veturna 1911 og 1916. NiröurstaSa hans varS sú, aS þar voru að eins 33% af 10 ára börnum og 50% af 14 ára börn- um berklasmituS. Bendir þaS á aS í Reykjavík sje minrii smitunarhætta en hjer nyrSra, enda sýria líka skýrsl- i;rnar, aS tiltölulega er hjer meira aí berklaveiki en syðra. Prófun barnaskólabarna í útlönd- um hefur sýnt, að smitun er sum- stað langtuin algengari en þar. T. d. í Noregi 84% og í Vínarborg jafnvel 95%. Aftur sýna danskar skýrslur, aS af börnum milli 10 og 15 ára aldurs sje aS eins 50% smituS. Og venjan er sú, aS próseritútala smit- aðra vex nokkuS meS aldrinum. Aust- urriskur læknir, dr. Hamburger, seg- ir sína reynslu þessa. Túberkúlín hrífur að eins á 1% barna á 1. ári, 10% á 2. ári 25% á 3. ári, 50% á 5. —6. ári, 75% á 7.—10. ári og95% á þroskaldri. Berklarnir batna oftar en flestir •hyggja. Smitunin Veldur engum telj- andi veikindum í flestum. tilfellum eða það er nefnt öðrum nöfnurn, eins og kirtalaveiki, kvefsótt, blóSleysi íramfaraleysi o. fl. Jeg tók eftir því, aS greinilegust var útkoman. á börnum frá þeim heimilum, þar sem jeg vissi um aS veriS hefSi smitandi berklar eöa þar sem jeg hafði grun um aS svo heföi \ eriS. Smitunin á sjer líka venjulega staS á heimilunum. í skólanum því nær aldrei, og síst síöan læknisskoS- un fer þar fram og athugaS er, hvort nokkur gangi meS opna berkla. \

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.