Lögrétta


Lögrétta - 14.07.1920, Síða 2

Lögrétta - 14.07.1920, Síða 2
É LÖGRJETTA CÖGRJETTA kemuf út A hverjum mi8- vtkuCtegi, og auk þess aukablöB viB og viB, l'erB io kr. árg. á lslandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi I. júli. Bankarnir. Efriahag'sreikn. bankanna heggja íyrir síSastliöiS ár, eru nýkomnir. Velta þeirra beggja samanlögS hefur numiS kring um 1026 miljónum kr. og kemur meira af því í hlut íslands- banka, eSa rúmar 568 miljónir, en hjá Landsbankanum eru yfirleitt smærri viSskifti, en fleiri. — Til saman- burSar má geta þess, aS á fyrstu cfriSarárunum, eSa t. d. 1915» var veltan hjá íslandsbanka ekki fullar <40 miljónir, og frá því á fyrstu starfsárum hans hefur veltan attkist um nærri 530 miljónir. ArSurinn af rekstri íslandsb. 1919, er reiknaSur rúmar 2 miljónir og 224 þús. kr., þegar frá hefur veriS dreginn rekst- urskostnaSur, og er þaS miklu meira en árinu áSur, enda fá hluthafar nú greiddan hærri arS, en nokkru sinni íyr, eSa 540 þús. kr., eSa 12 af hund- raSi. í ríkissjóS rerina tæpar 205 þús. kr., og i varasjóS bankans sjálfs nokkru minna. Bankastjórnin og fult- trúaráSiS fær tæpar 164 þúsundir í laun. Á árinu hefur veriS stofnaS út- bú frá bankarium í Vestmannaeyjum. í árslok er taliS, aS upphæS þeirra seSla, sem í umferS voru, hafi veriS 8,6 miljónir, en málmforSinn reiknaS- ur tæpar 8 miljónir, og þó taliS til hans 4 milj. 790 þús. kr. í seSlum annara NorSurlandabanka, en í gulli rúmar 3 milj. 31 þús. ViS áramótin tiámu víxlar bankans 31 milj. 867 þús. 82 kr, sjálfskuldarábyrgSarlán röskri 1 Vi milj. og reikningslán rúmlega 6V2 milj. AS lokum ber svo aS geta þess, aS íslandsbanki skuldaSi erlend- um bönkurn, viS árslok 1919 rúmar 8- miljónir og 719 þús. krónur. íslandsbanki hefur óneitanlega oft !yft undir íslenska atvinnuvegi, þó aS ekki síst nú á síSkastiS, hafi ýmsar taddir orSiS til þess aS finria margt aS fjárstjórn haris, þó ekki sje unt aS fara út í þaS hjer. En sumar af þeim ásökunum hafa veriS svo óhefl- aSar og þungar, aS merkilegt mætti virSast, ef bankinn vildi sjálfs sín vegna og álits síns liggja uridir þeim öllum ósvöruSum og óátöldum, hvaS sem annars kann aS vera hæft í þeim. En um þaS virSist oft ekki gott aS ' dæma, fyrir menn, sem ekki hafa kunnugleika og sjerþekkingu á þess- um málum. Hjá Landsbankanum var veltan kringum 457% milj. kr. Tekjuafgang- ur hans er rúmar 768 þús., og er þaS um 100 þús. kr. meira en árinu áSur. 1 ríkissjóS rennur af ársarSinum rúm • ar 105 þús. kr. alls, og í varasjóS rúmar 557 þús. Víxlar bankans og ávísanir námu rúmum 17 milj. og 216 þús., og reikningslánin rúmum 2 milj. 855 þús. Bankinn á inni erlendis rúma hálfa fimtu miljón króna. Eimskipafjelagið liefur nýlokiS aSalfundi sínum. Á fundinum voru mættir menn meS at- kvæSaseSla fyrir rúm 42 prósent af cllu atkvæSisbæru hlutafje, eSa fyr- ir 710 þús. kr., en alt hlutafjeS er rúmlega 1 miljón og 680 þús. kr. FormaSur, Sveinn Björnsson, gerSi grein fyrir rekstri fjelagsins og starfstilhögun, en gjaldkerinn, Eggert Claessen, fór yfir reikningana. — Á íekstri skipanna, Gullfoss og Lagar- foss, varS hagnaSur um 980 þús. alls. RíkissjgSsstyrk hafSi fjelagiS 40 þús. kr. og fjekk 30 þús. fyrir út- gerSarstjórn ríkissjóSsskipanna. Auk : þess eru svo ýmsar aSrar tekjugrefn- | ir smærri. En þegar frá er dreginn allur kostnaSur og gjöld var hreinn arSur fyrir árið 1919 yfir 1 miljón og 200 .þús. krónur, auk rúmra 110 þús. kr. sem yfirfærSar höfSu ver- iS frá fyrra ári. Stjórnin hafSi eins og venja er til, gert ákveSnar tillögur um ráSstöfun arSsins og mælti rit- ari fjelagsins, Jón Þorláksson, fyrir þeim liS. Var síSan samþykt, aS leggja í varasjóS 450 þús. kr. yfirfæra til næsta árs rúmar 415 þús. kr. og gefa landsspítalasjóSnum 10 þús. kr., þetta síSasta eftir tillögu Magnúsar Bjarnarsonar p<-ófasts á Prestsbakka. Stjórnendum fjelagsins var greitt í ómakslaun 4500 kr., en útgerSar- stjóra 20 þús. kr. í ágóSaþóknun. Loks var ákveSiS aS greiSa hluthöf- um 10 af hundraSi af innborguSu hlutafje og nemur þaS rúmum 168 J/ús. kr. Þá voru lagSar 75 þús. kr. í eftirlaunasjóS fjelagsins. Nokkrar umræSur urSu á fundin- um um rekstur fjelagsins, þó menn væru alment mjcjg vel ánægSir meS stjórnina og starf hennar. Einkum snerust umræSurnar um skipagöng- urnar meS ströndum fram hjer innan - lands. Þótti mönnum skipin koma of óvíSa viS á höfnum hjer, en sigla of mikiS til Reykjavíkur einnar. En stjórnin gaf þær upplýsingar, aS flutningaþörfin viS útlönd væri svo mikil, aS fjelagiS hefSi ekki komist yfir meira, en aS anna henni, en úr þessu mundi rætast, þegar strand- íerSaskipin kæmu. Þá var einnig rætt nokkuS um eigendaskifti hlutabrjefa og var því hreyft, aS rikissjóSur ætti aS eiga forkaupsrjett, þegar eigenda- skifti yrSu, en ekkert samþykt um þaS. Loks var kosiri stjórn — og þeir cndurkosnir Eggert Claessen og Jón Þorláksson, en GarSar Gíslason í staS Halldórs Daníelssonar, sem skoraS- ist undan endurkosningu vegna stöSu sinnar í hæstarjetti, og Jón Bildfell lyrir Vestur-íslendinga. AS endingu var samþykt í einu hljóSi tillaga um þaS, aS heimila stjórninni aS láta byggja, eSa kaupa nú þegar eSa síSar, eitt eSa tvö milli- landaskip, auk strandferSaskipanna, sem áSur var heimild til aS kaupa. Þá má einnig geta þess, aS fjelagiS er nú aS láta reisa stórt og vandaS steinhús í Reykjavik. Úti um heim. Horfur. ÁSur hefur veriS skýrt nokkuS frá stjórnmáladeilunum í ítalíu og stjórn- rrskiftum þeim, sem af þeim leiddu, þar sem Giolitti tók viS af Nitti, sem þá hafSi skömmu áSur myndaS stjórn í þriSja sifin. En þaS, sem ráSaneytinu varS aS falli, var, aS minsta kosti á yfirborSinu, óánægja yfir konungsúr- skurSi, sem Nitti hafSi gefiS út um hækkun brauSverSs, til þess aS spara nokkuS af þeim dýrtíSarstyrk, sem til þessa hafSi gengiS áSur, en hann var nærri hálf miljón líra á mánuSi. ÞaS, sem heima fyrir hefur því sjálf- sagt ráSiS mestu, er afstaSan til fjár- málanna innanlands, og nýi forsæt- isráSherrann, Giolitti, sem annars er gamall og reyndur stjórnmálamaSur, og hefur oft áSur veriS ráSherra — hafSi einmitt veitst hart aS Nitti fyr- ir fjármálastjórnina. Hann sagSi, aS tekjuhallinn á þessa árs fjárlögum ítala mundi nema um 18 miljörSum lira, en benti á þaS til samanburSar, aS allar ríkisskuldir ítala frá 1860—■ 1914 væru ekki nema 14 miljarSar. Hann vill koma á miklum eignaskatti. En önnur mál hafa líka vafist inn í þetta — og þeim er útífrá sjálfsagt fylgt meS miklu meiri athygli, en hin- um, þar sem þaS er einmitt utanrík- ísafstaSa ítaliu. Því Giolitti hefur frá öndverSu veriS fremur andstæSur' ó- friSarþátttöku Itala, eSa aS minsta kosti því, aS þeir gengi í liS meS bandamönnum. Hann var fylgismaS- ur — og um eitt skeiS aSalmaSurinn : þríveldasambandinu gamla. Og ein- mitt skömmu áSur en ófriSurinn braust út, eSa 1913, hafSi hann meS- an hann var ráSherra, gert leynisamn- ’nga viS Þýskaland og Austurríki og Ungverjaland um samhjálp í flota- ínálum, ef til ófriSar drægi viS Breta og Frakka. ítalir áttu einkum aS liafa þaS verk, aS hindra herflutn- inga Frakka frá NorSur-Afríku. Þessir samningar voru birtir um þaS bil, sem Nitti var aS segja af sjer í annaS sinn í miSjum maí, og var þá í frönskum blöSum, ekki síst „Le Temps“ kaldur kurr gegn Giolitti — ])ó hins vegar væri reynt aS gera lítiS úr öllu saman og sagt, aS í fram- tíSinni mundi þetta engin áhrif hafa, þar sem ítölsk stjórnmál hefSu síSar veriS leidd inn á aSrar brautir — og betri, sögSu þau. En Frökkum hefur ávalt veriS illa viS Giolitti og stefnu hans, og mun svo vera enn, hvaS sVo sem hann kann aS hafast aS nú, þegar hann hefur tekiS aftur viS stjórninni. Eins og líka hefur veriS skýrt frá áSur, hafa stjórnarskifti orSiS í Svi- þjóS ekki alls fyrir löngu. Er ástæSa til aS minnast nokkuS á þau sjer- síaklega, þar sem þar er nú mynduS óblönduS jafnaSarmannastjórn, sú íyrsta í álfunni, undir forsæti hins alkunna stjórnmálamanns Hjalmar Branting. Nokkrar deilur stóSu í kringum stjórnina þegar í upphafi — en þó miklu minni en búast hefSi mátt viS — aSallega út af skattamál- um. Branting-stjórnin vill sem sje koma á allháum eignaskatti og hækk- andi tekjuskatti á alla 'iSnrekendur smáa og stóra. En þaS er þó ekki fyr en nú alveg r.ýlega, að stjórnin hefur gert ráS- stafanir ti! þess, aS láta rannsaka möguleika þess aS koma í fram- kvæmd stefnuskrá jafnaSarmanna. Til þess hefur hún skipaS fjórar stórar nefndir. Fyrsta nefndin á aS rannsaka horfurnar á því hvort eSa hvernig rikiS geti tekiS aS sjer inn- flutning óunnins varnings og þau helstu framleiSslutæki, sem mikilvæg- ust eru fyrir þjóSina og velferS henn- ar. — í sambandi viS þetta hefur Branting haldiS ræSu nýlega, þar sem hann lýsir tilgangi stjórnarinn- ar meS þessu, og verður hjer tekinn kafli úr henni, þar sem hannlýsir vel stefnu og hugsunarhætti sænskra jafnaSarmanna. Hann sagSi: Þegar athuga á hinar ýmsu og ólíku lausn- ir, sem unt sje aS fá á þessu vanda- máli, er um aS gera aS hægt sje aS sameina þá hagsmuni heildarinnar, sem hægt er aS ná meS nauSsynlegu athafnafrelsi einstaklingsins og trygginguna fyrir þvi, aS þau happa- sælu úrslit fáist sem aldrei er unt aS fá á grundvelli einstaklings-hagsmun- i.nna. Og jafnvíst og þaS er, aS gát- an verSur ekki ráSin eftir neinu fyrir- fram ákveSnu skipulagi, jafn víst er þaS, aS ekki má skjóta henni frá sjer, meS því einu, aS benda á örSugleika, sem áreiSanlega verSa á veginum. KerfaSur ríkisrekstur framleiSslunn- ar er fjarlægur þeim hugsanagangi, sem hjer er skýrt frá og yfirleitt langt frá þeim skoSunum á efnalegri þróun þjóSfjelagsins, sem fylgt er af sænsk- um jafnaSarmönnum. — UmræSurn- ar um þetta verSa aS vera frjálsar og óháSar, svo menn geti dæmt á hvaSa sviSum rikisreksturinn gæti notiS sín, eSa sje nauSsynlegur. Mæli- kvarSinn, sem nota verSur, hlýtur aS vera sá, aS framleiSslumagniS minki ekki viS rikisreksturinn. Auk ]>essarar nefndar starfa þrjár aSrar, ein til aS rannsaka hiS svo- nefnda iSnaðarlýSræSi, önnur til aS rannsaka eftirlit meS okurhringum, og sú þriSja til aS rannsaka þjóSar- atkvæSagreiSslu. Síðustu frjettir. ÓfriSurinn milli Pólverja og Rússa heldur stöSugt áfram og fara Pól- verjar halloka. Þeir hafa beSiS bandamenn aSstoSar, en þeir neitaS, en hins vegar lofaS aS leita urn sætt- ir viS Rússa. í Varsjá, höfuSborg Póllands, er sögS rnikil skelfing meSa! borgarbúa, út af hrakförum hersins. — RáSstefna bandamanna í Spa hef- ur krafist þess aS ÞjóSverjar hafi aS cins 150 þús. hermenn undir vopnum, en fækkaS í 100 þús. um riæstu ára- mót. — í Bandaríkjunum hafa demó- kratar tilnefnt Cox ríkisstjóra sem forsetaefni. Er þá frjett um þrjá frambjóSendur og verSa þeir senni-" lega ekki fleiri. Frjettir. Þetta blað kemur út fyr en vana- lega, vegna póstferSa — og bíSa ýms- ar greinar næsta blaSs. Konungskoman er nú ákveSin um mánaSamótin, eSa áSur en konungur fer til Parísar og ítaliu. íslensku fulltrúarnir á sameining- arhátíSinni dönsku, þeir Jóhannes Jóhannesson 0g Þorst. Gíslason eru ekki væntanlegir heim hingaS fyr en um mánaSamót. Þá meS sömu ferS kemur hinn danski helrtiingur lögjafn- aSarnefndarinnar dansk-íslensku, þeir Borgbjerg ritstjóri, Krag rektor og Arup prófessor. Orðasöfnun. Lögrjetta hefur veriS beSin fyrir eftirfarandi orSsendingu frá Þórbergi ÞórSarsyni, út af starf- semi hans til orSasöfnunar, sem hún áöúr hefur sagt frá, og vill um leiS Kennamstödur ViS kvennaskólann á Blönduósi eru lausar 3 kennarastöSur, 1., 2. cg 3. kennara. í reglugerS skólans frá 15. febr. 1915 (Stj.tíS. bls. 10) er tekiS fram um kenslugreiriir skólans. Hefur i.kennari venjulega aS eins haft bók- lega kenslu, en 2. og 3. kennari þess utan handavinnukerislu, leikfimis og söng. — Skólinn leggur til fæSi, húsnæSi, ljós og hita. Umsóknir meS launakröfum sendist formanni skólastjórnarinnar, a!þm. Þórarni Jónssyni á Hjaltabakka, fyrir 31. ág. n. k. Stjórmn. starfar eins og aS undariförnu. Kensla byrjar 15. október og stendur til 14. maí. InntökuskilyrSi á skólann eru þessi: a AS umsækjandi sje ekki yngri en 14 ára, undanþágu má þó veita, ef sjerstök atvik mæla meS. b. AS hanri hafi engan næman sjúkdóm. e AS hann hafi vottorS um góSa hegSun. ci. AS helmingur af skólagjaldi og fæSisgjaldi sje greitt viS inntöku, og ábyrgð sett fyrir eftirstöSvum. e. AS umsækjandi sanni meS vottorði, aS hann hafi tekiS fullnaSarpróf, samkv. fræSslulögunum, ella gangi undir inntökupróf þegar hann kemur í skólann. Skólagjald er 75 krónur yfir náinstímarin. kæSisgjald var síSastl. ár 30 kr. á mánuSi fyrir hvern nemanda, en búist viS aS þaS hækki eitthvaS eftir þvi sem vöruverS er nú. En jafnan hefur fæSisgjaldiS veriS sett svo lágt sem hægt hefur veriS, og svo verS- ur enn. Skólirin leggur námsmeyjum til rúmstæSi meS dýnum og púSum. Annan sængurfatnaS verSa þær aS leggja sjer til. Umsóknir um inntöku á skólarir, sendist formanni skólastjórnarinn- ar, alþm. Þórarni Jónssyni á Hjaltabakka, fyrir miSjari sept. n. k. IIII ■ IIMI F. H. KREBS. medlem af Dansk Ingeniörforening, KONSULTERENDE INGENIÖRFIRMA. for Projektering og Udbygning af: KRAFTSTATIONER, Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv. ELETRISKE KRAFTOVERFÖRINGS OG FORDELINGSANLÆG. ELEKTRISK Varme, Lys, Drivkrft m. v. ORGANISATION AF ELEKTRICITETSFORSYNING. KÖBENHAVN V., Alhambravej 17. Tlgr. Adr.: „Elektrokrebs“. 'TWTTmMnMBniíTMiirrniT'-iTiiTiiiiíTiniii r'iiniiiiiiin n iiiiiiihiiiiim —■■■1—h— nota tækifæriö til aS hvetja rnenn, sem til þess eru færir, aS veröa við peirri bón, sem þar er flutt. Þar sem alþingi hefur faliS mjer aS safna oröum og orSasamböndum úr alþýSumáli til hinnar vísindalegu orSabókar, og nauösyn ber til, aö söfnunin veröi sem víStækust og rækilegust, þá er mjer brýn nauðsyn á aS fá liSveitslu góSra manna viSs \egar um landið, helst eins til tveggja í hverri sveit, til þess að tína saman íróöleik af þessu tæi innan sins hjer- aös. Leyfi jeg mjer þess vegna, aö biöja þá, er kynnu aö vilja veita mjer aöstoð í þessu efni, aS gera svo vel og skrifa mjer um þaS, til þess aS jeg geti látiS þeim í tje leiSbeiningar um tilhögun slíkrar liSveitslu. Tilboö, sem 'aS þessu lúta, þurfa aS vera komin í mínar hendur fyrir lok næsta októbermánaöar. Utanáskriftin er: Þórbergur ÞórS- arson, Vesturgötu 35 B, Reykjavík. Sigfús Einarsson tónskáld er ný- kominn frá útlöndum. Hefur hann dvalið í Þýskalandi og Danmörku til aS kynna sjer ýms söngfræSileg efni. Budbringer heitir málgagn dansk- islenska fjelagsins, og kemur út þeg- ar þurfa þykir. Nýkomiö er annaö biaöiö og hefst á kvæSi eftir Olaf Hansen, en annars eru í þvi skýrslur og ýmsar greinar um starfsemi fje- lagsins. —• FjelagiS hefur einnig gefiS út ýmsar góSar bækur — og fá fje- iagarnir þær annaS hvort ókeypis, eöa viö vægu veröi. En fjelagsgjaldið er lágt, minst 2—4 krónur, — þó menn geti annars ráSið því sjálfir. Fyrir íslendinga, sem til Danmerkur fara, er gott aS snúa sjer til skrifstofu fje- ’ lagsins, sem veitir þeim ýmsar upp- jýsingar og leiöbeiningar, munnlega cöa brjeflega hjeðan aS heiman. — Skrifstofan er í Nyhavn 223, Köben- bavn K. Trúlofun sína hafa nýlega opinber- I aS: Bryndís Þórarinsdóttir á Val- ] jófsst. og cand. theol. Árni SigurSs- son, einnig Sylvía Siggeirsdóttir og stud. med. et chir. Jónas Sveinsson. Concordia heitir nýtt tímarit, sem Grið er aS koma út, og á aö veröa sameiginlegt málgagn fyrir norrænt namsfólk. í fyrsta hefið sem hingaS er komið, hefur einn íslendingur, Páll Jónsson, skrifaö grein um ísland og 'NorSurlönd. Annars á ritiö aö flytja greinar um mentamál, íþróttir 0. fl., ojí starfa á g'rundvelli skandínavism- ans. LitiS verSur þó markaS af fyrsta heítinu um gæöi ritsins, eSa framtíS. eða ]iað, hvort þaS eigi nokkurt er- indi til íslenskra stúdenta, þó meiri samvinna milli þeirra og annata NorSurlqjidastúd. væri mjög æskileg Árgangurinn kostar kr. 3.00. Þó er ástæSa til aS benda á, að blaSiö birtir ókeypis upplýsingar um það, ef ein- hver óskar aS komast í brjefaskifti viS einhverja fjelaga sína á Noröur- löndum. Á þá aS senda utanáskriftina og upplýsingar um brjefsefnin til að- alskrifstofunnar, Helsingfors, Fa- briksg. 3. D. 31. Sjerstök finsk deild er í blaðinu, skrifuS á finsku. Finsk tunga eSa íinskar bókmentir munu vera hjer sama sem óþekt enn ]\á, nema nokk- uö af hinum eldri sænsk-finsku höf- úndum, og máliS enda óaögengilegt aS ýmsu leyti. Til gamans má þó setja hjer nokkur orS úr grein eftir finska rithöf. Lydecker um Topelíus : Maankamara, luonto, nuistat, kieli ja luonne sitovat ihmiset toisiinsa. Ladut, taimat ja aatteet yhdistávát kansakunnet. Sakari Topelius kakoo satujensa, runojerisa ja kertomustensa kautta kaikki meidát, lapset ja nuoset pahjan perilla. Land, náttúra, saga, tunga og viS- kynning tengir. mennina. Sögur, sagn- ir og hugsjónir tengja þjóðirnar. Zak- arías Topelíus tengir okkur öll, börn og unglinga, hjer ytst i noröri, meS kvæöum sínum, sögum og söngvum. Eftirmæli. Lögrjetta haföi fyrir löngu veriö beðin aS geta þess, aö vikuútgáfan, sem hún mintist á hjer á dögunum, er nú dáin drotni sín- um og útgefandinn farinn af landi turt. Hún var einnig, beðin fyrir mót- mælaávarp frá mörgum mætum mönn- mn í Reykjavík gegn útgafunni, sem birtist í MorgunblaSinu skömmu eftir aS Lögrj.greinin kom. En eftir því sent sem orSiS er, þykir ckki ])urfa aS birta hana, enda óþarfi að setja á staS heila grjótmulninga- vél, til aö merja eina lús. FjelagsprentsmiSjan.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.