Lögrétta


Lögrétta - 27.10.1920, Side 2

Lögrétta - 27.10.1920, Side 2
3 L ö G R J E Y T A Í.ÖGR1BTTA ketnur út & hverjum mið- | rnnuaegi, og auk þess aukablöð við og við, VerB io kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. 50 ou. Gjalddagi I. júli. Biskupinn dr. theol. Jón Helgason var, sem kunnugt er, boðinn i fyrra til fyrirlestrahalda- viS Khafnarháskóla og til Uppsala. Uppsala-fyrirlestrar hans hafa nú veri@ gefnir út mikiíS auknir í safninu ,,Kyrkans enhet“ og heita „Islands kyrke och dess stell- riing til kristenheten". ÞýSandinn heitir Gunhild Tegen. Nýjar bækur. Gu'óm. Gamalíelsson Jiefur nýlega gefið út sálmasöngsbók Sigf. Einarssonar, rúmmálsíræbi dr. Ól. Daníelssonar, aðra útg. af heilsu- fræði Stgr. Matthíassonar og landa- fræöi Karls Finnbogasonar. Verðúr þeirra getið nánar síðar. — Hjá Þórarni B. Þorlákssyni eru ný- komnar út smásögur eftir frú Teo- dóru Thoroddsen, sem heita „Eins og gengur". — Hjá bókav. Sigf. Ey- mundssonar er nýkomin GeSveikin eftir Bernh. Hart, sem áSur hefur veriS getið. Kona braan inni í eldsvoða í Flat- ey á Skjálfanda núna um helgina. Um stórborgalíf flytur frk. Ólafía Jóhannsdóttir fyrirlestur í IJjnabar- mannahúsinu í kvöld. Næsta sunnu- c’ag kl. 4 talar hún á sama staS um uppeldismál. Ókeypis aðgangur. Vjer morðingjar eru enn leiknir hjer. Næst veröur sýndur enskur gamanleikur, áður ójæktur hjer, og síSan eitthvaS af leikritum Ibsens, líkl. Afturgöngurnar. Tamdar álftir hafa í sumar veriS settar hjer á Tjörnina, gefnar af Ág. Ármannssyni kaupm. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman á Akureyri ungfrú Sigurlaug Hallgrímsd. og Brynleifur Tobiasson ritstjóri og kennari viS gagnfræSa- skólann, — Á SeySisfirSi voru einn- ig gefin saman GuSm. G. Hagalín ritstj. Austurlands og Kristín Jóns- dóttir frá Hvanná. „Óðinn“ er nýkominn út, síðara liefti yfirstandandi árg., frá júlí til desember. Þar eru fremst myndir af Rafni, stofnanda Landsbókasafnsins, cg Jóni Árnasyni, fyrstarbókaverSi pess, meS greinum eftir V. Þ. G. Þá kvæSi eftir Sig. Grímsson stúdent frá ísafirSi og Fnjósk. Mynd af Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni, sagnaskáldi Vestur-íslendinga, meS grein eftir annan Vestur-íslending (G. Á.). NiS- url. af leikriti Tr. Sveinbjörnssonar, „Myrkur“ (3. og 4. þáttur). Mynd af dr. Jóni Stefánssyni, meS grein eftir Snbj. Jónsson. Vísur um ljóSabók Jak. Thor., „Spretti", eftir H. A. Mynd af Þorsteini Þ. Þorsteinssyni skáldi og 6 kvæSi eftir hann. Mynd af sjera Jóh. L. L. Jóhannssyni, meS grein eftir H. Þ. skjalavörS. KvæSi eftir ASalgeir FriSbjarnarson. Gömul gamanvísa, frá 17. öld. Minningar- ræSa um Jón biskup Vídalín, eftir dr, Jón Helgason biskup, ásamt mynd af J. V. Mynd af Jóni Björnssyni skáldi og 4 kvæSi eftir hann. Tvö sönglög eftir sjera Halldór Jónsson, fiS kvæSin „Fjöllin háu fela sýn“, eftir Gest, og „Hausthugur“, eftir Kolb. llögnason. Myndir af hjónunum Stefáni og Ingibjörgu í Flögu í Vatnsdal, meS grein eftir Þ. K. Mynd af Páli ísólfssyni organleikara, meS grein eftir V. Þ. G. Myndir af hjón- unum Einari og GuSrúnu í Reykja- lilíS, meS grein eftir K. V. Mynd af Páli Zophoníassyni skólastjóra, meS grein eftir Borgfirðing. Mynd af Sig. ÞorvarSssyni hreppstj., meS grein eftir Ríkh. Jónsson. Myndir af prests- hjónunum frá Tjörn í SvarfaSardal, sjera Kr. E. Þórarinssyni og Petrínu Fljörleifsdóttur, meS grein eftir P. B. 3 kvæSi eftir Gutt. Guttormsson Mynd af Thor. E. Tulinius framkv,- stj., meS grein og kvæSi eftir Þ. G. Nokkrar myndir frá sameiningarhá- tíSahöIdunum í SuSur-Jótlandi og grein um þau. Sönglag eftir Jón Tómasson, við kvæSiS „Dagur“ eftir GuSm. GuSm. Greinar um bækur: „Samtíning" eftir Jón Trausta, „Ör- æfagróSur" eftir Sigurj. Jónsson og „Drenginn", eftir Gunn. Gunnarsson. Eftirmæli. 2. júní þ. á. andaSist á heimili sínu ekkjan GuSrún Daníelsdóttir á SíSu- rnúlaveggjum í HvítársíSu, fædd á FróSastöSum í sömu sveit 20. ágúst 1842. Foreldrar hennar voru Daníel hreppstjóri og dbrm. Jónsson hrepp- stjóra Brandssonar s. st. og SigríSur Halldórsdóttir fræSimaijns Pálssonar á ÁsbjarnarstöSum í Stafholtstung- um, og eru báSar þessar ættir nafn- kendar og mjög útbreiddar um þetta bjeraS. — GuSrún sál. ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hún giftist 1872 Halldóri Ólafssyni frá SíSu- múlaveggjum og byrjaöi þar búskap á næsta vori viS lítil efni. Áttu þau viS þröngan kost aS búa fyrstu árin, eSlilegar afleiSingar af hörSu árferSi og vaxandi ómegð. Þau eignuSust 7 börn og lifa 6, sem eru þessi: Ólafur, giftur og búsettur í Reykjavík; Sig- rtSur, gift kona á HöfSa í Þverár- hlíö; Daníel, í Ameríku; Magnús, Finnur og Ingibjörg, öll ógift heima. Eftir 20 ára sambúS 1892 misti Guð-. rún sál. mann sinn. Tóku þá viS bús- íorráSum meS henni 3 börnin síðast- töldu, og meS hennar útsjón og dugn- aði þeirra blómguðust efnin smátt og smátt, svo aS síöustu varð ábýlis- jörSin fulkomin eign, mjög bætt aS jarðabótum og laglegt og notagott bú. Langvint og þreytandi heilsuleysi af brjóstþyngslum og hjartabilun iamaði snemma starfsþol hennar, og ágerSist það meS árafjöldanum, svo aS síðu^tu árin var hún algert þrotin aS kröftum og oftast í rúminu. Mannkostum hennar og hjarta- gæðum verSur ekki í fám orSum lýst, að eins skal þess getiS, aS hún var umhyggjusöm og góS móöir börnum sinum og 3 fósturbörnum gekk hún í móöur staS. Hjálpfús og gestrisin meS afbrigSum. J- P- f Sælir eru einfaldir. / 1 Nútímasaga úr Reykjavík eftir Gunnar Gunnarsson. (Frh.) Þriðji dagurinn. Deginum, sem nú rann upp, fylgdu þó þau gæSi, aS sólin skein. Lítil og stormasöm voru þau reyndar. -— Því ha-nn var napur á norðan — en sól- skin var nú samt sem áður. Jeg var nýsestur viS vinnu mína, j>egar síminn hringdi. Jeg gegndi, eft- ir dálítiS hik — og þekti undir eins rödd Gríms ElliSagríms. — Fyrirgeföu, að jeg geri þjer ó- næði, mælti hann og sagSi síðan í fá- um flýtisorðum frá því, aS Anna vin- stúlka mín heföi fengið inflúensu. — jeg kem einmitt frá henni. Hún bað mig aS hringja til þín, þegar venju- legur vinnutími þinn væri úti. En móöir hennar er líka veik og systir hennar og mágur, svo vinnukonan hefur í nógu aS snúast og veslingurinn er fremur einmana. Þess vegna hringi jeg undir eins.. Ef þú hefur tíma, ætt- irðu að lita þangaS inn. En nú verð jeg aS fara. Sjúklingarnir skifta hundruSum og margir deyja. FerSu ]>angaS þá undir eihs ? Gott! Jeg kem þangaS aftur, þegar líSur á daginn, GuSsfriSi! — Þegar hann var farinn, stóð jeg enn um stund meö heyrnar- tóIiS viS eyraS og haf$i ekki rænu á því, aS leggja þaS frá mjev. ÞaS varS alt í einu svo kyrt í sálu minni .... Loksins kom jeg til sjálfs mín aft- ur. Jeg sagöi frú Þórunni.aS jegkæmi varla heim fyrir kvöldiS. Og jeg flýtti rnjer á staS. Jeg reyndi meS vilja aS vera róleg- ur — alveg rólegur. Grýnur haföi gefiS mjer það í skyn, aS hún væri mjög veik. Til þess aS vera sem ró- legastur, horfði jeg gaumgæfilega í kring um mig og tók eftir því, sem íyrir augun bar. Askan var horfin — stormurinn nafSi feykt henni burt.. Nú grilti aS tins í hana, eins og stórt skýþykni í suöaustri. í norSri risu stórir, gul- bryddir, blýgráir bakkar. Annars var himininn skýlaus, en dálítiS stormfar i loftinu. Undarlega kuldalegu sól- ljósi stráði á jorugar göturnar og öskugráar stjettirnar. Jeg tek alt í cinu eftir því, hvaS jeg mæti fáu fólki og undrast þaS. Þegar jeg gáöi bet- ur aS, sá jeg aS ýmsar búðir voru iokaöar. Einhver hálfgildings helgi- dagur, eSa aS minsta kosti knatt- spyrnudagur, sagöi jeg meö sjálfum mjer og hugsaöi ekki meira um þaS. í þetta skiftiS hugsaði jeg ekki um ]>að, aS hafa neitt góSgæti meS mjer til vinstúlku minnar — mundi ekk- crt eftir því fyr en jeg hafði bariö aS dyrum og heyrði svaraS inni meS lágri rödci. Jeg opnaöi dyrnar hægt og gekk hljóðlega inn. Anna lá svo þreytuleg í litla rúminu sínu. Litla magra andlitiS var baðað í svita, aug- un viru skærri en endranær. Hún brosti til min hugrökku brosi .... Og hún reyndi aS rjetta mjer hönd- ina, en gat varla lyft henni. Hún fjell máttlaus niSur á sængina aftur. Jeg tók stól og settist við rúmstokkinn. Og jeg fór að þerra svitann af fagur- hvelfdu enni hennar. — Þakka þjer fyrir þaS, aS þú komst, hvíslaöi hún brosandi og lok- aði augunum. Hún dró þungt andann og var brennandi heit. Skömmu seinna lauk hún aftur upp aug-unum, leit í kringum sig og starSi svo á mig. — í dag skín sólin, hvís’laöi hún og jeg reyndi að láta svo, sem jeg heyröi ckki, aS x þessum orðum hennar fæl- ist meira en á yfirborSinu sást. ÞaS var eitthvaö í hreipifallinu og augna- svipnum, sem eins og bætti því við: í síðasta sinn fyrir mig .... — Þú ættir helst ekki að tala, sagöi jeg blíðlega^-— en liggja kyr og reyna ekki á þig. Hún brosti ag loka&i augunum. — Það gerir ekkert til .... Gerir ekkert til. Svo opnaði hún augun alt í einu aftur. —VaraSu þig,—komduekki svona nærri mjer, að jeg andi á þig. Og þvoöu þjer í hvert skifti, sem þú kem- ur viS mig. Vatn er víst þarna í þvottaboröinu. — Jeg svaraöi henni því, aö jeg kæmist víst ekki hjá því að smitast, ef jeg væri á annaö borð móttækilegur fyrir veikina, en fór þó að ósk hennar1 til þess að róa hana. — Segðu mjer sögu, sagði hún', þegar jeg settist aftur í stólinn viS rúm- stokkinn. — Jeg hef svo gaman af' sögunum, sem þú segir mjer. Segöu mjer eina af þeim gömlu, ef þú manst enga nýja. Þá ligg jeg grafkyr með lokúð augun og hlusta. Og þá verður það eins og í gamla daga, þegar jeg iá svo mikið í rúminu .... Jeg jafnaði mig, þaggaði ekka- þrungiS hjarta mitt og sagöi henni langt æfintýri um mann, sem var svo ósköp einmana og ekkert vissi og ekk- ert átti, nema blað úr gömlum biblíu- sögum meö mynd af skírn Jesú í ánni Jórdan. Og jeg sagöi henni um dúf- una — hvernig honum fanst stund- um aS hún svifi ósýnileg á þöndum vængjum í nánd viS hann — og þá varS órólegt hjarta hans þrungið friði. — Jeg sje þaS í anda — sagöi hún brosandi og opnaSi ekki augun. Og af því jeg þagöi, bætti hún við: Og hvaS svo? Haltu áfram. Þetta er svo falleg saga. Þegar maðurinn varS gamall og dó — sá hann þá dúfuna\ .... Hún kom víst og sótti sál hans ? — Jeg veit þaS el^Jd, sagöi jeg. Sagan er ekki lengri. Éndirinn kann jeg ekki enn þá, ÞaS hefur hlotið að vera einhver hrein^ur í rödd minni, sem varS til þess aö hún opnaöi cugun. — Þú grætur, sagöi hún með barns- legri viSkvæmni í augunum. ÞaS var satt. — Tárin.streymdu alt í einu af augum mjer, án þess jeg gæti að því gert. En jeg hafði von- að að geta þerraö þau áður en hún tæki eftir þeim. — Því leiðist þjer þaö, sagði hún og þreifaði eftir hönd minni. — Skeyttu ekki um það, sagöi jeg og var inst inni reiður sjálfum mjer. — Þegar jeg fer nú til guSs, sagSi hún í huggunarróm, skal jeg biöja hann þess, aS láta þjer alt af líða vel, láta þig aldrei kveljast af neinu, eöa vera órólegan. Og ef þú kærir þig um það bg jeg fæ leyfi til þess, skal jeg koma til þín og vera hjá þjer og vísa þjer veginn, pegar þú deyrö. Nú þoldi jeg þaS ekki ^engur. Jeg fjell á knje viS rúmstokkinn, huldi andlitið í sænginni og grjet: — FarSu ekki frá mjer — þrábaS hjarta mitt — faröu ekki frá mjer .. Og enn þá einu sinni fann jeg til návistar dúfunnar og hjarta mitt hlaut íriS .... Jeg stóS upp og þerraöi tárin. Og þegar hún brosti til mín, grat jeg bros- aS aftur. — Hún nær sjer kannske, hugsaði jeg og hjelt mjer fast í þá hugsun. Því jeg haföi ekki hug til Hótel Akureyri. Er til sölu með allri tilheyrandi lóð 1605 ferh. metrar. Verð: Kr. 75000,00. Útborgun; Kr. 30000,00. Annars góðir borgunarskilmálar. Á eigninni hvila engar skuldir. Vilji norðlendingar sitja fyrir kaupum á þessari eign, þurfa þeir að semja við mig fyrir 1. des. n. k. Vonarstræti 11 B. Jóuas H. Jónsson Símnefni: „Báran Reykjavík“, Reykjavík. Sími 970. F. H. KREBS. medlem af Dansk Ingeniörforening. KONSULTERENDE INGENIÖRFIRIÖA. for Projektering og Udbygning af: KRAFTSTATIONER, Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv. ELETRISKE KRAFTOVERFÖRINGS OG FORDELINGSANLÆG. ELEKTRISK Varme, Lys, Drivkrft m. v. ORGANISATION AF ELEKTRICITETSFORSYNING. KÖBENHAVN V., Alhambravej 17. Tlgr. Adr.: „Elektrokrebs“. þess, að horfast í augu viö þann sann- leika, aS dúfan min væri að yfirgefa mig. ViS vorum þögul um stund. Jeg sat og þerSi enni hennar og vætti veslings þunnu varirnar ein- stöku sinnum. Hún lá meö augun aft- ur og hvíldi sig — og hún brosti ; stundum. — HvaS skykli hún nú sjá? i hugsaSi jeg. Og hún fór smásaman 1 að tala, eins og hún heföi skynjaS i þessa þögulu spurningu mína. — Þegar jeg var barn, voru bþimin i svo falleg, hvíslaöi hún og opnaSi i ekki augixn,. eins og til þess aö tniðla | mjer hugsunum sínum. — Þau eru j þaS enn þá. En samt öðru vísi en þá. .... Jeg helcl nú, aö þau sjeu eins falleg í himnaríki .... og eplin .... þau voru líka ööruvísi á bragÖiS fægar jeg var lítil.-----En hvað jeg hlaklca til aS koma til guSs. En jeg sakna þín .... Hún þagnaði aftur. Jeg get ekkert sagt — að eins setið hjá henni og veitt henni litla og lje- Iega ytri hjálp. Þetta barn, sem jeg var þó miklu fremri að árum, hugsun og svonefndri þekkingu, var mjer hins vegar óendanlega miklu fremri í sál- arstyrkleik. Jeg fann þaS meS undr- un, að jeg var sá veikari okkar — einmitt vegna alls þess, sem átti aS vera styrkur minn .... Anna dró and- ann þungt og stutt — samt brosti hún. Einstöku sinnum talaði hún. En hún opnaði sjaldan augun. — Jeg sje rlt betur, þegar jeg hef.augun aftur, sagSi hún sjer til afsökunar. ÞaS var slitrótt,' sem hún sagði— og langar þagnir á milli. Llún talaöi meðal ann- ars um þaS, hvað mennirnir hefðu veriS góöir, þegar hún var barn — þegar faðir hennar Var enn þá á lífi og þau bjuggu uppi í sveit. SvonayrSu þeir víst aftur, þegar þeir fengjxx að sjá guð. Hún trúSi mjer fyrir því, að sig kendi í brjósti um þá menn, sem ekki væru góðir. Vonskan kvel- ur þá, sagði húri í barnslegri alvöru. Á tali hennar skyldi jeg þaS, aS jafn- vel úr hennar augum höfðu töfr- tx æskunnar smámsaman að súmu leyti horfiS. SóIskiniS var enn þá meira geislandi þá, sagöi hún meöal anriars. Og himininn og hafið var líka öSru vísi. Skýrast af öllu lýsti þó tal hennar hreinleik hjarta hennar. Mig sárlangaði til þess að segja henni eitthvað gott, — eitthvað sem gæti glatt hana. En mjer datt ekkert í hug. Því hjer var jeg sá fátækling- ur, sem varð aS taka gjaldlaust viS gjöfum. Einu sinni gerði jeg smá- tilraun. — Englarnir verSa glaðir, þegar þú kemur, sagði jeg og strauk hönd hennar. Hún opnaði augun undrandi. — Trúir þú ekki á englana? spurSi hún hikandi.. • Svona var sál hennar næm. Hún horfði á mig um stund. ÞaS var auSsjeð, aS hún kendi í brjósti um mig. —• En hvaö þú hlýtur aS verða undrand.i þegar þú deyrS, hvíslaði húri loksins í dreymandi, bíðu brosi. Og svo fór hún aS hugga mig með því, aS hún skyldi biSja fyrir mjer, þegar hún kæmi til guðs. — í hvert skifti sem jeg hef beðiö til guös, hef jeg líka beðiö fyrir mjer. Og jeg trúi TÆKIFÆRISKAUP Ein af allra bestu bújörSum Mýra- sýslu fæst til kaups og ábúSar frá næstu fardögum. Byggingar góðar. Slægjur 1000 hestar. Beitiland ágætt. Skógland, akvegur og sími. Semja ber viS Kristján Magnússon, ÓSinsgötu 15. — Rvík. Bækur. SíSustu sögur Jóns Trausta eru : Tvær gamlar sögur (kr. 3,00, innb. 4,00) og Bessi gamli (kr. 4,00). Samtíningur, safn af sögum (kr. 10.00). því, aS jeg fari til guðs, sagði hún í nokkurs konar heilagri einfeldfci, sem nærri haföi komiS mjer aftur til aS gráta. Jeg hef víst syndgaS í huganum, en iðrast mikiS eftir á og beSxö hann fyrirgefningar — í hvert sinn. Og mjer finst jeg finna, aS hann hafi fyrirgefiö mjer. — Nú, þegar jeg sje alt skýrar, veit jeg, aö þessar stundir, sem jeg dvaldi hjá deyjandi vinstúlku minni, voru hátíölegustú stundir lífs míris, já, minn einí, sanni helgidagur. Þá IiafSi jeg aS eins Jxokukenda hugmynd um þaS, einkum af því að jeg reyndx í lengstu lög aö bæla nöur í vekrf sál mirini hugsunina úm þaS, aS- dauSastundin væri í riánd. Jeg veit ekki, hvernig á því stend- ur, að orð mín eru svo fátækleg, þegar jeg reyni nú aö ryfja þetta upp fyrir mjer. Er þaS geislabaugurinn, sem lykur um það í huga inínum, sem slær ofbirtu í augu nxjer og heftir tungu mína. Jeg' sje greinilega fyrir mjer hugrekkisbrosið á litla, þjáöa andlitinu, sem lá á koddanum vafið ljósu lokka- flóöi. En best sje jeg brosið. Je°fvona, að svona sjái jeg það alla æfi. Jeg vona, aS þjer fylgiö mjer út í myrkr- iS, eöa inn í ljósiö,'— hvort svo sem leiðin liggur .... Umhyggja hennar fyrir mjer var svo elskuleg. Jeg held nærri því, aS þaö, sem mest hafi kvaliS hana, hafi vetið það, að hún hrygði mig meS því aS deyja. Já — jeg held aS hún hafi hugsað meira um þaS, hvað þaS hrygði mig að vera viS dauða hennar, en dauöann sjálfan. Einu sinni spuröí hún mig beinlínis, hfort jeg vildi ekki heldur fara — og baS mikillar afsök- unar, ef orð sín skyldu særa mig — og þegar jeg hristi að eins höfuSiS, huggaði hún mig með því, aS þaS væri ekkert vont aS deyja — hún væri hvorki óttaslegin nje óróleg. — Jeg skal víst bera mig vel, sagSi hún brosandi, eins og barn, sem taka á törin úr. Svona Ieiö tíminn — þessi ógnarr stutti tími, sem fól í sjer eilífðar- eilífðir .... FjelagiprentsmiSjarv

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.