Lögrétta


Lögrétta - 01.12.1920, Síða 2

Lögrétta - 01.12.1920, Síða 2
LÖGRJETTA a segir, aS( Dublín hafi veriS sett í her- kví. I neSri málstofu enska þingsins hafði meS 303 atkv. gegn 83 veriS lýst velþóknun yfir framkomu hers og lögregluliös Englendinga í Ir- landi og stefnu stjórnarinnar í ír- landsmálunum. Sinnfeinar voru tekn- ir hópum saman í Dublín, og var sagt, aS komist hefSi upp um sam- særi gegn ýmsum helstu mótstöSu- mönnum þeirra í London. SíSasta fregn segir, aS 900 Sinnfeinar hafi veriS handteknir og settir í varShald. Fregn frá 28. f. m. segir, aS ÞjóSa- fcandalagiS hafi fariS þess á leit viS stjórnir NorSurlanda, aS þær sendi 300 hermerin til þess aS hafa á hendi löggæslu í Vilnu meSan þjóSaratkv.- greiSsla fari þafc fram. Norsk her- sveit hefur boSiS sig fram til þessa af frjálsum vilja, og lagafrv.eru kom- in fram á þingum Dana og Svía um aS útbúa liSssveitir til fararinnar. Frjettir. Tíðin. StöSugir hitar um land alt. í dag rigning hjer sunnanlands. Árnessýsla. Þar er Steindór Gunn- laugsson, frá KiSjabergi, nú settur sýslumaSur, og er nýfaririn austur. Tveggja ára afmæli ísfenska full- veldisins er í dag og þess minst hjer meS flöggum á stöngum um allan bæ. Stúdentafjel. Reykjavíkur hjelt aS- a’.fund sirin nýlega og var kosin stjórn: dr. Alexander Jóhannelssori form., Vilhj. Þ. Gíslason ritari og Páll Pálmason hæstarjettarlögmaSur gjaldkeri. En í varastjórn Bjarni Jónsson frá Vogi og Sig. Eggerz. Fossamálið. VerkfræSingafjelagiS hefur nú tekiS þaS til umræSu á tveimur fundum fyrir skömmu, og boSið þangaS bæSi stjórn landsins, fossnefndarmönnum þeim, sem hjer eru nú, fulltrúum fjelagsins „Titan“ og ef til vill fleirum. Munu umræSur þær, sem þarna hafa fariS fram, eSa útdrættir úr þeim, eiga aS birtast í Tímariti verkfræSingafjelagsins. Frá útlöndum komu meS ,Gullfossi‘ 26. f. m. m. a. Magnús GuSmundsson fjármálaráSherra, J. Böggild sendi- herra og frú hans, H. Tofte banka- stjóri, G. Thorsteinsson listmálari, frú Kr. Jacobson, frú Valg. Bene- diktsson, frk. Jófr. Zoega, Hj. Þor- steinsson verkfr., Erl. Pálsson yfir- lögregluþjónn. Um sjera Matth. Jochumsson flutti Árni Pálsson sagnfræSingfur erindi fyrir AlþýSufræSslu stúdentafjelags- ins síSastl. sunnudag og var þar hús- fyllir. Mun þaS birtast i næst hefti Skírnis. Skimir. Árni Pálssori sagnfræSing- ur hefur nú tekiS viS ritstjórn hans. Friðun rjúpna. BráSab.lög eru lcomin út, sem íriSa rjúpur fram til nýárs 1922. Rjúpur fjellu mjög í harSindunum síSastl. vetur. Nýr botnvörpungur er nýkominn híngaS frá Englandi, eign Kveldúlfs- fjelagsins, og heitir „Snorri Sturlu- son.“ Leo-málið. Rannsókn er nú lokiS í því, og hafa allir þrír mennirnir, sem fastir voru teknir, játaS sig seka. Drengjaþjófnaðarmálin. Rannsókn i þeim er fyrir nokkru lokiS og 15 þar sannir aS sök, meira og minna. „Sólrún og biðlar hennar.“ Útgef- andi þessarar bókar, hr. Arinbjörn Sveinbjarnarson, hefur beSiS Lögr. aS geta þess, vegna þess, sem um bókina var sagt nýlega hjer í blaS- inu, aS hann hefSi fengiS góSan ís- lenskumann til aS lesa yfir handritiS áSur en þaS var prentaS, og svo til aS lesa prófarkir af bókinni. Prentvilla var í síSasta tbl., undir greininni um PrestafjelagsritiS: Sig- urSsson fyrir Stefánsson. Matth. ólafsson fyrv. alþingismaS- ur, hefur sagt lausu erindrekastarfi sínu fyrir FiskifjelagiS og veitir nú forstöSu seSlaskri’fstofu laindsversl- unarinnar. Eins og kaupendum KvennablaSs- ins 1919 er kunnugt, þá ljet jeg í ljósi í ávarpi til þeirra í 12. tbl. ár- gangsins 1919, aS blaSiS gæti ekki haldiS áfram næsta ár vegna dýrleika útgáfukostnaSarins, sem stöSugt færi hækkandi. Jeg gat þess einnig aS mörg útlend kvennablöS gætu því aS eíns haldiS áfram, aS þau væru styrkt af konunum sjálfum meS nokkrum beinum tillögum, t. d. 10 króna árs- tillagi, og aS þá leiS m æ 11 i fara ef konur vildu halda blaSinu áfram. Jeg hefSi einnig getaS taliS aSra ástæSu móti því aS jeg gæti lengur haldiS blaSinu áfram. Þá ástæSu, hvaS blaSiS borgaSist illa. Ár frá ári urSu óskilin á greiSslu andvirSis blaSsins meiri og meiri, og allur hall- inn af blaSinu varS auSvitaS aS leggj- ast á mínar herSar. ViS nýjár 1920 var hann orSinn 1535 kr. og mundi jeg ekki hafa getaS staSiS i skilum meS þaS, eins og nú lætur í ári, ef Kvenrjettindafjelag Islands hefSi ekki hlaupiS svo drengilega undir fcaganri, meS því aS gefa því 1000 krónur á 25 ára afmæli þess. AS jeg ekki þorSi aS halda blaS- inu úti þetta ár, þrátt fyrir þaS, aS KvenrjettindafjelagiS hafSi heitiS því 500 króna ársstyrk í 3—5 ár, og ýms- ir aSrir einnig höfSu heitiS því dálitl- um ársstyrk, kom til af óskilunum á greiSsul andvirSis blaSsiris á síSustu árum. Jeg þorSi ekki aS hætta á aS skilsemin yrSi meiri framvegis en aS undanfömu. En meS sömu greiSslu hcfSi jeg orSiS aS reikna styrk þann sem blaSiS þyrfti meiri hluta kostri- aSarins, þar sem mjög lítiS greidd- ist utan Reykjavíkur. Þá vildi jeg heldur hætta í bráSina. Máske kæmu betri tímar síSar. En vegna þessara vanskila á jeg n ikiS útistandandi hjá mörgum, sem keypt hafa blaSiS lengur eSa skemur. ÞaS eru því nú vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra, aS þeir geri sem fyrst reikningsskil, aS minsta kosti fyrir næstu sumarmál, eSa þeir semji viS mig um greiSslu á þessum skuld- um. VerSi jeg ekki fyrir þann tíma búin aS fá einhverja skilagrein, borg- un eSa samninga, frá þeim, um greiSslu þessara skulda, þá neySist jeg til aS ná þeim inn á annan hátt, þótt mjer sje þaS ógeSfelt. MeS vináttu og virSingu Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. Landnám. Svar til Morgunblaðsins. I. MorgunblaSiS i Reykjavík liggur enn á því lúalagi aS nota sjer fjær- veru mína til þess aS sverta mig í augum almennings, og til þess aS berja niSur eitt hiS helsta velferSar- mál þjóSarinnar meS upptuggnum ósannindum. MorgunblaSiS kann engin, rök aS færa á móti þessu máli, sem því er svo meinilla viS af sjer- stökum heimilisástæSum. BlaSiS not- ar sjer fjærveru mína til þess aS bera rangfærslur sínar og ósannindi út í almenning, eri gleymir því, sem er alment viSurkend siSferSisskylda, aS senda þeim sem fjarri eru og ráSist er á, eintak af blöSunum. Hverjum sem þiggur eru boSin ósannindin á 10 aura í Rvík, en mjer eru þau eigi sýnd. — Af því svo langt er um liSiS, tek jeg upp helstu rúsínurnar úr grein MorgunblaSsins og svara þeim hverri fyrir sig: — Byrjunin er svona: „íslendingur eínn hefur gerst tals- maSur þeirrar stefnu, aS þjóSin ís- lenska færi aS senda fólk til Græn- lands til þess aS setjast þar aS. Hef- ur hann gylt mjög kosti Grænlands og jafnvel kveSiS svo ramt aS orSi, aS þaS borgaSi sig aS yfirgefa Is- land fyrir *ult og alt og flytja þjóS- ina í hinn nýja sælustaS, sem i munni þessa manns er engu kostamiimi en Canada í skraftólum vesturfara- agenta.“ ÞaS er ranglega haft eftir mjer, aS þaS borgaSi sig aS yfirgefa Island fyrir fult og alt og flytja þjóSina til Grænlands. Þetta hef jeg hvorki hugsað, sagt nje skrifaS, og eru þaB tilhæfulaus ósannindi. Og geti Morg- unblaSiS eigi tiifært þessi orS eftir mjer, lýsi jeg þaS opinbert ósann- indamálgagn. Ekkert gæti mjer síS- ur JcomiS til hugar en aS islenska þjóSin rýrSi land sitt eSa yfirgæfi þaS, jeg hef þvert á móti hvatt hana til aS auka landiS meS nýju land- rámi. Ef einstakir íslenskir land- námsmenn nema Grænland aftur, auka þeir landrými þjóSar sinnar og auSga hana meS nýlendunni. — Stækka ísland, en rýra þaS hvorki nje yfirgefa í þjóSernislegum skiln- ingi. AS jeg hafi taliS Grænland auS- ugra og meira framtiSarland en ís- land, og ef íslendingar næmu landiS ætti þjóSin þar hamingju sinni aS fagna, er alt annaS en þaS, sem MorgunblaSiS þykist hafa eftir mjer. Hver sem lesiS hefur greinar mínar og arin mjer sannmælis, getur boriS vitni um þaS, hvort skrif mín eru runnin af sömu lót og skraftólamærS vesturfara-agentanna. ÞaS var íslandi hin mesta óham- ingja, þegar Brasiliu-„agentarnir“ báru þá forsjálu menn ráSum, sem heldur vildu beina útflutnings- straumnum til Grænlands en Ame- ríku — útflutningnum, sem ómögu- legt var nje verSur, fyrst um sinn, aS stöSva. Ef flestir íslenskir Ameríku- farar hefSu flutst til Grænlands, væri ísland nú miklu auSugra. Ef íslensk- ir landflóttamenn fá griSastaS á Grænlandi og vilja nota gæSi þess, getur tíminn vel grætt þau sár, sem þjóSin hlaut viS blóSmissinn í enska þjóSahafiS; ein fjölskylda á ári til Grænlands getur t. d. orSiS vísir aS stórri islenskri þjóS. Vísindarit, sem jeg hef sjeS um Grænland, sanna aS þaS er auSugt og kostum búiS, þennan fróSleik hef jeg reynt aS gera aSgengilegan ís- lenskum lesendum, og hvatt þá til aS láta þessi gæSi ekki bíSa lengur eig- endalaus, til þess aS aSrir taki þau eins og SvalbarSa. Jeg er fús á aS leiSrjetta skekkjur, sem kunna aS vera í frásögn minni, hef engar hvat- ir til skrummáls á „agenta“ vísu; en þar eS MorgunblaSinu er svo tamt aS bregSa mjer og fleirum um þýsleg- ar hvatir, mætti ætla aS þaS sjálft ljeti eigi stjórnast af öSru í skrifum um menn og málefni, og mætti þá koma í ljós hver notaSi þaS sem leigutól til aS rangfæra Grænlands- greinar mínar. Jón Dúason. Sælir eru einfaldir. Nútímasaga úr Reykjarík eftir Gunnar Gunnarsson. (Frh.) — Hvernig í ósköpunum hefur hann getaS VaknaS og komist hing- aS, sagSi' Grímtir undrandi. Jeg sagSi honum frá því í hálfum hljóSum, hvernig á því stæSi, aS Benjamín væri jiannig og gæti ekki vaknaS. — Nú, svona — sagSi Grímur og loksins sá jeg dauft bros á alvarlegu andlitinu. ÞaS er honum líkt. ÞaS er þá hann, sem jeg hef sjeð læSas^ fram hjá, eins og skugga, nokkrum sinnum í nótt. Af því, aS jeg trúi enn þá ekki á sýnir, sagSi jeg viS sjálfan mig, aS annaS hvort hlyti þaS aS vera veslings þjófur, sem notaSi nú tækifæriS, eSa vitlaus maSur. — Jeg hafSi ekki tíma til þess aS hugsa meira um þaS. Jeg sje þaS alveg, hvernig bróSir Benjamín hefur drep- iS titlinga. — Taktu í — Jón Odds- son— viS berum hann út í bílinn og ökum honum heim. Hjer getur hann ekki setið og sofiS. — Hann hryggist þegar hann vakn- ar, sagSi jeg og tók hikandi i hann. — Já, þaS getur vel veriS — en þá getur hann kannske gert eitthvaS gagn aftur — og þaS er mest um vert, sagSi Grímur og skar niðitr alíar umræSur. ViS bárum Benjamín út i vagninn, sem beiS fyrir utan — hann sýndist sofa því fastar, sem viS bylt- um honum meira til. ViS settum hann á milli okkar í aftursætiS og studdum hann þannig báðumegin frá, til þess aS taka af honum hnjaskiS. —• Hvernig fóruS þiS Björn annars aS lenda í umræSum um þessa hluti, spurSi hann meSan viS skröltum á- tram í myrkrinu, án þess aS geta sjeS hvor framart í annan. Jeg sagSi honum frá því í fáum orðum, sem fram hafSi fariS, hvaS Björn hefSi sagt um önnu og hvaða áhrif þaS hefSi haft á mig. Þá varS þögn. — Er þjer þaS nokkuS í móti skapi, aS segja mjer skoöun þína á þessu, rauf Grímur þögnina. JJeg svaraði Tilkynning. Vegna reikningsskila um áramót verða vörur ekki látnar úti í desember, nema gegn greiðslu fyrirfram. Af sömu á- stæðu óskast reikningar til Landsverslunarinnar sýndir til greiðslu fyrir lok næsta mánaðar. Landsverslunin. AUGLÝSING. Brúnn akhestur tapaðist úr girS- ingu á Blönduósi, meS marki: blaS- stýft framan hægra, gagnfjaðrað vinstra. — Hver, sem skyldi verða var viS þennan hest, geri svo vel aS láta mig vita gegn fundarlaunum. BrúsastöSum í Vatnsdal 20. nóv. 1920. Kristján Sigurðsson. þvi, aS jeg hefSi enn þá ekki haft tóm nje tima til þess, aS hugsa frek- ar um þaS. — En máttur hugsana okkar, spennividd þeirra og möguleikar á því aS komast i samband viS aSrar hugsana-miSstöSvar — um alt þetta vitum viS mjög litiS, hjelt jeg áfram. Jeg er nokkurn veginn viss um þaS, aS Björn trúir þessu alveg. En það er eflaust aSeins jeg sjálfur, sem hann og fjelagar hans hafa á ein- hvern hátt veriS í sambandi viS í gærkvöldi, — bæSi þeim og mjer oafvitandi, eða þú, eða Vigdís, eða einhver annar, sem vissi hvaS mjer þótti vænt um Önnu. — Hvers vegna biSur hún aS eins aS heilsa mjer, og segir, aS sjer líði vel .... ef þaS er hún sjálf? Hvers vegna segir hún ekki meira, —• hvers vegna sviftir hún mjer ekki alt í einu út úr óviss- unni ? Er þaS hugsanlegt, aS hún geti þaS ekki, — jafnvel þótt hún lifi og geti sent mjer skeyti? .... Sannleik- urinn er sem sje sá, aS jafnvel þó Björn hefSi getað sagt mjer þaS, orSi ti! orSs, hvaS viS AnnatöluSumsaman í gærmorgun, — þá var þaS erigin , sönnun. Því þaS lifir alt i minni mínu og getur veriS sótt þangaS. En stund- um er aS mjer komið, aS óska þess,' aS jeg ætti trú Bjarnar. — Jafnvel þó alt væri hjátrú og villa, spurSi Grímur. —• Nei, svaraSi jeg, — að eins aS því tilskildu, aS þaS sje sannleikur, eSa aS minsta kosti partur af sann- leikanum. — GeturSu hugsaS þjer nokkuS, sem gæti sanrifært þig um þáS? — Nei, því miSur, svaraSi jeg. Jeg veit ekki hvaS þaS ætti að vera. — ÞaS var reyndar góS líking, sem Björn notaSi, um manninn og bátinn, sagSi Grímur, og jeg heyrSi þaS á mæli hans, aS hann var orSinn hugsi. — ÞaS er merkilegt, aS þessi litli, lotni maður, sem engan veginn er neitt sjerlega gáfaSur, skuli geta ver- iS svona öruggur. ÞaS er víst þessi trú, sem getur flutt fjöll — og samt ekki flutt þau. Nei, — ekki bifaS einni steinvölu — ekki einni fjöSur .... ó, — Jón Oddsson. Hann and- aSi þungan og jeg heyrSi hvernig hann hallaSi sjer aftur á bak og þandi út brjóstið. — HvaS höfum viS mennirnir eiginlega gert af okkur — hvaSa synd höfum viS drýgt ? .... Því er jietta helvíti. ÞaS er fult af djöflum kringum okkur. Vertu ekki bræddur — jeg tala aS eins í líking- um. ÞaS hefur altaf þótt fínast. — En er það ckki ægilegt, aS sjá menn- ina breyta eftir illum hvötum — já, knúna af sjálfráSum vilja til þess illa — sjá aS þeir hafa vald til þess í raun og veru að gera ilt. — Og þó er þaS enn þá ægilegra, aS finna ill- ar hugsanir, illar hvatir í sinni eigin sál.....Nú skil jeg manninn, sem sagði: Jeg trúi herra — hjálpa þú vantrú minni. Og hann endurtók lægra, næstum hvíslandi: — Jeg trúi herra — hiálpa þú vantrú minni .... Vagninn stansaSi fyrir utari lítiS, einlyft hús í fálækrahverfi bæjarins. Þar bjó Benjamín ásamt verka- mannsfjölskyldu. ViS hömruSum á hurðinni og tókst aS vekja Jóhönnu. Hún varS fyrst hrædd en þó fljótt róleg aftur. Svo tosuðum við Benja- mín út úr bílnuin og bárum hann yfir eitthvaS, sem átti víst aS heita stjett, 'en viS óSum þar í leir upp í ökla, komum svo í þrönga forstofu, þar sem föt hjengu beggja megin og Jó- hanna stóS í millipilsinu meS lampa í bendinni og beið. Hún gekk á und- an inn í svefnherbergiS, þar varS ekki þverfótaS fyrir rúmum. öll börnin voru vakandi, þrjú þau elstu sátu u.ppi en hin tvö lágu kyr, annaShvort af því aS þau voru of lítil, eSa af því aS þau þorSu ekki aS rísa upp. Öll spertu þau augun og gláptu á þessa skrítnu fylkingu. Alt í einu fór allur skarinn aS grenja — í fimm mis- inunandi tóntegundum — þau grenj- uSu svo, aS ætla hefði mátt aS þaS vekti jafnvel dauðari mann, þó þaS truflaði á engan hátt svefnværS Benjamíns. Jóhanna gat þó þaggaS sæmilega niSur í þeim og á meðan komum viS Benjamín fyrir í rúmi, sem hún hafSi bent okkur á. ÁSur en viS vorum komnir út úr dyrunum var hún byrjuS aS afklæða hann — ó- þarflega varlega fanst mjer og meS hreyfingum, sem voru svo stirðar og klunnalegar aS þaS nísti mig gegnum merg og bein. — Nú ek jeg þjer þangaS, sem þú átt aS byrja, sagði Grímur um leiS og viS fórum út. Hjerna er skráin. Jeg held aS þú getir veriS búinn nokkru fyrir miðdegi. FarSa þá heim til okk- ar og fáðu þjer eitthvaS aS borSa — jég sagSi Vigdisi aS þú mundir koma. Jeg fæ mann í mirin staS milli klukk- an tólf og eitt og vonast til þess, aS geta þá komiS heim. Fyrir klukkan eitt þarftu aS minsta kosti ekki aS koma aftur á skrifstofuna. — Jeg' segi þetta svona til vonar og vara —• því hugsast getur, aS jeg verði hindr- aSur, eða þú tefjist, svo aS viS hitt- umst ekki. Þegar viS vorum aftur setstir í vagninn og hann var kominn á staS, gagði Grímur: — En hvaS bróðir Benjamín hefur veriS þreyttur. — En sá maSur þarf samt aS hafa hrei-nt hjarta, sem get- ur sofiS svona vært .... — Benjamín hiifi.tr altaf veriS barn, svaraSi jeg. ÞaS er að eins tvent, sem hann skilur og elskar, málfræði og skáldskap. Og svo auðvitað Jóhönnu og börnin. SkilurSu hvernig hann getur haldiS áfram aS vera beinlínis skotinn í Jóhönnu .... ? Jeg gruna hann um þaS, aS sitja og þylja fyrir hana kvæSi á kvöldin. Oft þegar jeg hef heimsótt þau aS þeim óvörum hef jeg hitt hann meS slíkar bækur í böndunum — og svo undarlega rjóS- an. Því hann á tiltölulega stórt bóka- safn af enskum og þýskum úrvals- höfuridum í ódýrum útgáfum, eins og þú veitst. Hann hefur líka orkt kvæði til Jóhönnu. Þau heita reynd- ar aS eins : T i 1 .... eSa T i 1 — eSa T i 1 h e n n a r. En þaS er ekki minsti efi á þvi, aS „....“ og „—“ og „hún“ er Jóhanna. Jeg hef sjeS nokkur af þessum kvæðum. Og á sínum tíma lærSi jeg mörg af þeim titanaS, honum til geSs. Jeg hef reyndar gleymt þeim aftur. Því þar var alt, sem viS átti. Jeg man til dæmis, aS „rósin rjóS“ rímaði viS „sólarglóS" og aS „mjúkan arm“ rím- aSi viS „hvelfdan barm". Grímur skelti upp úr, og jeg hló líka. Já, hláturinn gagntók okkur svo, aS viS hlógum eins og vitlausir værum. En þaS var dálítiS hjáróma og sár hlátur — altof ákafur og lang- ur. Þegar okkur tókst loksins aS hætta, var hjarta mitt hrygt og þungt. — Nú — óbeygjanlega sögnin er svei mjer ekki verst, jeg sje næstum ]iví eftir því, aS jeg skuli hafa skírt hana svona, sagSi Grímur eins og til þess aS bæta fyrir glensiS. Jeg held aS Benjamín hefSi ekki getaS feng- iS neina konu, sem betur hæfSi hon- , um. Og fyrst hann er ánægSur, ætt- um viS aS geta veriS þaS líka. F j elagjprentsmiBj an

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.