Lögrétta - 23.03.1921, Blaðsíða 2
2
LÖGRJETTA
líf og safnaSarlíf blómgist, aö prest-
amir sjeu nægilega margir og átSur-
uefndar mótbárur Rafa auðvitað ekk-
ert gildi í hans augum.
BúSardal 27. febr. 1921.
Ámi Ámason
læknir.
Um Þingvelli.
í haust var mæld vegalengd kring-
um svæði það á Þingvöllum, sem ráS-
gert er aS friðaS veröi í framtí'Sinni.
En eftir er aS ákveSa takmörkin, gera
áætlun um girðingarkostnað og ýmis-
legt annaS, sem lýtur a® friðuninni.
8 ár eru nú liSin síðan fyrst kom
til orða aS friSa Þingvelli, og 9 ár eru
þangaS til friSunin á aS vera fullger,
ef úr henni á aS verSa. Eftir því aS
dæma hvaS vjer ’nöfum veriS tómlát-
ir undanfarin ár aS undirbúa friSun-
ina, er mjög líklegt, aS hún verSi ekki
komin í framkvæmd á 1000 ára af-
mæli Þingvalla, 1930, nema nú þeg-
ar verSi gerSar alvarlegar ráSstafan-
ir til aS hrinda henni áfram.
KostnaSurinn verSur eflaust þyrn-
ir í augum margra, og sjálfsagt skift-
ar skoSanir um, hvemig afla skuli
fjárins til friSunarinnar.
Þingvallaland er, og hefur ætiS
veriS, almenningseign, en ekki ein-
stakra manna, þjóSinni er því skylt
aS bera þann kostnaS, sem friSunin
hefur í för meS sjer, á sama hátt og
bóndanum, aS leggja fram fje og fyr-
irhöfn til aS prýSa og bæta eignar-
jörS sína.
Á seinni áratugum hefur ógrynni
fjár veriS eytt á Þingvöllum. BæSi
hefur landssjóSur kostaS þar ýms
mannvirki, og einstakir menn eytt
þar afar miklu fje. Er óhætt aS gera
ráS fyrir, aS fje þetta nemi hundruS-
um þúsunda króna síSustu 20 árin.
Engum eyri af þessu fje hefur veriS
variS til aS bæta og prýSa forna
þingstaSinn, nema örlítinn gróSur-
b'ett, sem þó er litill sómi sýndur.
Menjar eftir þessa miklu fjáreySslu á
Þingvöllum eru timburhúsin, sem
reist voru einmitt þar, sem þau áttu
alls ekki aS standa, og vegur, sem
lagSur var til stórskemda bæSi á völl-
unum og Almannagjá, ennfremur í
slóS gestanna eru menjamar: flösku-
brot, beyglaSar blikkdósir og annaS
sorp.
Fje sem þannig hefur gengiS í súg-
inn á Þingvöllum, hefSi veriS nægi-
legt til aS kosta girSingú kringum alt
Þingvallahraun, reisa veglegt gisti-
hús á Þingvöllutn og margs annars
staSnum til viSreisnar.
Þegar nú svo miklu fje hefur ver-
iS eytt á Þingvöllum til einskis gagns
fyrir staSinn sjálfan, ætti mönnum aS
vera kært, aS láta eitthvaS af hendi
rakna til aS vernda hann og varS-
veita.
Sanngjamt væri, aS gestir sem
heimsækja Þingvellí og dvelja þar
einn dag eSa skemur, sjer til skemt-
nnar, borguSu aSgöngugjald er næmi
i kr. á mann, og auk þess 50 aura
fyrir hvern dag, eSa part úr degi, sem
þeir dveldu þar lengur. BifreiSum og
fólksflutningsvögnum væri og gert
að skyldu, aS greiSa alt aS 5 kr. fyrir
hverja ferS til Þingvalla. Um þaS var
talaS. á Alþingi, fyrir einu eSa tveim-
ur ámm, aS sanngjarnt væri aS
leggja skatt á bifreiðar, sem þó ekki
varS úr. Ætti nú Alþingi aS leggja
skatt á þær fyrir ÞingvallaferSirnar,
og rynni þaS fje til friðunar Þingvalla.
Með þessu móti fengist nægilegt fje,
eSa vel þaS, til aS kosta eftirlit á
Þingvöllum yfir sumariS.
Af fleiru mætti hafa tekjur á Þing-
völlum, eins og t. d. því, aS leigja
gestum góðan róðrarbát á Þingvalla-
vatni og smákænur, flatbotnaSar, í
Flosagjá og Nikulásargjá, taka gjald
fyrir tjaldstæði, og gefa mönnum kost
á aS borga leiðbeiningar um þing-
staSinn o. s. frv.
Sem dæmi þess hve mönnum er
ljúft aS eySa peningum á Þingvöllum,
rná geta þess, aS gestir hafa kastaS
mörgum silfurpeningum ofan i eina
vatnsgjána þar (Nikulásargjá).
Gistihúsið á Þingvöllum á undan-
tekningarlaust aS vera eign landsins.
Væri því stjórnaS af manni, sem vit
hefur á greiðasölu, gæfi þaS af sjer
drjúgar tekjur. ÞaS á aS vera eitt urn
hituna meS greiðasölu á Þingvöllum,
og tekjur af rekstri þess renna í rík-
issjóS.
AS sinni verða ekki geröar frekari
tillögur um, hvernig afla skuli fjár
upp í kostnaöinn viS friðunina. Vænt-
anlega veröa takmörk friðhelga
svæðisins bráðlega ákveöin meö lög-
um, gefst þá tækifæri til aS benda á
nýjar leiöir til fjárafla, er vissa er
fengin fyrir því, hvernig fjenu skuli
variS.
Guðm. Davíðssoru
frjellir al Mtí\m.
ÞaS er riýbúiS aS kjósa þingmenn
í Bandaríkjum til næstu 4 ára. 225
bannvinír voru endurkosriir en auk
þeirra eru 77 nýir þingmenn bann-
vinir. Þingmenn eru alls 435, svo á-
fengisbannið hefur öruggan meiri
hluta eða minsta kosti 302 ákveSna
vini gegn 133 andstæSingum. Er auð-
sjeö á því, aS bannið hefur ekki reyrist
eins illa og andstæðingar þess segja.
— EftirtektarverSast er þó, ef til vill
aS stórborgir, sem voru andstæSar
banniriu, eru aS snúast með því, þrátt
tyrir gegndarlausan fjáraustur og
andróður áfengisbruggara og vina
þeirra. í New York og Chicago voru
t. d. kosnir ákveSnir bannvinir fyrir
borgarstjóra í vetur, en fulltrúar and.
banninga, fyrverandi borgarstjórar,
fjellu í kosningahríSinni.
Buggarar eru orSnir vonlausir um
aS fá lögin afnumin, en reyria nú, eins
og vinir þeirra annarstaðar, aö fleyga
lögiri. Þeir vilja fá áfengishámarkiö
fært úr^/2% upp í 2%%, en þaS fær
engan byr.
Allar horfur eru á hinu, aS Banda-
ríkin ætli aS heröa á lögunum og eink-
tim taka rnjög hart á útlendingum,
sem reyria aS brjóta þau. DagblöSin
hafa nýflutt skeyti um aS utanríkis-
ráöherra Bandaríkjanna búist við, aS
brátt verði öllum skipum sem áfengi
hafa um borð, bannaS aS koma þar
í höfn, og í undirbúriingi kvaS vera
lög urn, aS gera þau erlend skip alveg
upptæk, sem reyna að smygla áfengi
í land í Bandaríkjunum. l?aS væri
óskandi, aS íslensku skipin tefldu
ekki á tvær hættur í þVx tilliti. —
Eri þá væri skörin komin upp í bekk-
inn, ef svo færi um skip frá „fyrsta
banrilandi heimsins."
í Skotlandi var gengið ,til
þjóSaratkvæða um áfengismálið í
fyrsta sinni í haust sem leiö. Bind-
indishreyfingin er þar hvergi nærri
jafriöflug sem í Noður-Ameríku og á
NorSurlöndum, og áfengisbruggarar
enskir, voldugir stórefnamenn, vörSu
Bakkus trúlega. Því var ekki lengra
farið í þetta sinn, en aS greiöa at-
kvæði um hjeraðabarin, og heimtaS
55% kjósenda til aS samþykkja þaS.
Atkvæðagreiðslan fór svo, aS í 304
hjeruöum verða engar breytingar, í
25 verður vínsala mjög takmörkuö og
í 24 alveg bönnuö. Alls greiddu 39%
kjósenda atkvæði meS hjeraðabanni.
Aridbanningar hrósa sigri í svip, en
hinir svara: „Bíöum eftir leikslokum.
Reynslan hefur sýnt aS aðalatriSiS er
aS bannið nái fótfestu, þótt ekki sje
nema sölubann í fáum hjeruöum í
fyrstu. Menri verSa fljótt varir viS
góöan árangur af því, og þá breiSist
þaS út. En af áfengisdrykkju leiöir
ilt eitt. Atkvæðagreiðslan fer öSru-
visi næst, og í þriöju atlögu verður
Bakkus landrækur."
S. Á. Gílsason.
Frá Englandi.
—
Merkileg blaðasamsteypa.
Allir, sem einhver kynrii hafa haft
af enskum bókmentum, kannast viS
vikublaSið Athenæum, og þeir
sem eitthvað fylgjast með í enskri
pólitík — þ. e. a. s. frá fyrstu hendi
— eru ekki siður kunriugir vikublaS-
inu N a t i o n. Þau eru, enda þótt
nokkuS hvort á sinn hátt, einna
merkust blöS á Englandi. Athenæum
var stofnaö 2. jan. 1828 og rjett á
eftir varS hinn frægi Charles Knight
aðalritstjóri þess, en síöan hefur þaS
— nú urn nærri heila öld — verið
æösti dómstóll Breta í öllum bók-
meritanxálum, og sjálfsagt langkunn-
ast allra bókmentablaSa í heimi. Á
rökstóluni þess hafa margsinnis veriS
kveönir upp dómar urn bókmentir
okkar íslendinga, og sá þó ef til vill
merkastur, sem þar birtist 20. júní
1874, um orðabók þeirra Cleasbys og
GuSbrands Vigfússonar. N a t i o n
(sem hóf göngu sína 1890 og kall-
aðist þá S p e a k e r, en breytti
nafni 1907), hefur öllu meira átt viS
pólitík og þó einnig mikið viS bók-
mentir og jafrian flutt hina ágætustu
ritdóma. Vegxxa þess, aS menn skift-
ast i ákveðna og ólíka flokka í póli-
tískum málunx, getur í þeim efnum
ekki veriS um neinn þjóölegan hæsta-
rjett aS ræöa, eri víst er um það, aS
meðal hinna frjálslyndari manna á
Bretlandi er ekki jafnalment litiS upp
til neins blaðs sem þessa. Þó eiga
frjálslyridir menn á Englandi svo góS-
an blaðakost, að nú munu koma þar
út a. m. k. tvö önnur vikublöö, N e w
Statesman og New Age, sem
i i-auninni ekkert standa Nation að
baki,- og er þá langt jafnaS.
ÞaS er ekki neinn smáræSis atburö-
ur, og mun lika vekja athygh víðs-
vegar um lörid, aS frá og meS 19. f.
m. eru bæði þessi blöö oröin að einu
og sama blaöinu, er nefnist T h e
Nation and Athenæum og
kemur út undir stjórn hirina fyrri
ritstjóra. Má sennilega gera ráð fyr-
ir, aS hjer sje á feröinni fræðiblaS
sem ekki eigi sinn líka í viðri veröld,
og enskulesandi íslendingar, sem efni
hafa á aö kaupa það, ættu ekki að
setja sig úr færi að gerast áskrifend-
ur þess frá byrjun og halda því svo
saman. MeS því eru þeir gegnum víS-
sýnt blað x sambandi ekki einungis
við hinri enskunxælandi heim, heldur
viS málefni og mentir allra þjóSa.
BlaSiS kostar 9 pence á viku (burð-
argjald aukreitis) ; þaS er í mjög
handhægu broti, nokkuðu svipuSu og
Óöinn, og er því þægilegt í meS-
förum þegar búiS er aS binda þaS.
Stjórnmál, ástand og horfur.
Ensk pólitík hefur verið rnjög ó-
heilbrigð alt frá því í styrjaldarbyrj-
un 1914, er flokkapólitík var að nafn-
inu lögS á hilluna, en þó einkum síS-
an er samsteypustjórnin var myriduS
áriS eftir. Þingið kom saman núna
þann 15. f. m. eins og hjá okkur, og
dagirin áöur komst merkur blaSanxaS-
ur svo aS orði, aö viS samankomu
þess „heyrist illsvitandi skruöiringar
og umrót í ískrapi því, sem í sjö ár
hefur stíflað straum bretskra stjórn-
mála.“
Og hann bætir viS: „Þegar leys-
ingin byrjar fyrir alvöru, getur svo
fariS aS vatnavextirnir, sem hermi
fylgja, sópi burt miklu af þingstjórn-
arfyrirkomulaginu, eins og viö höf-
um þekt það. Þar með er þó ekki sagt,
aS niSurbrotiö og upplausnin komi
meðan á þessu þingi stendur." 'Yfir-
leitt sýnist þaS grunur framsýnna og
gætinna manna, aö þirig þaö, sem nú
situr á Englandi, muni verða æriS
hávaSasamt og þó ekki xnikið til
íramkvæmda. En hvaS sem verða
kann um-framkvæmdir þess, skortir
þó ekki á stór úrlausnarefni, því að
fyrir því liggja a. m. k. sex mál svo
mikilvæg, að um hvert fyxár sig er
ekki hægt að sjá til hvers leiöa kunni,
einkanlega með þeirri ókyrð, sem nú
ríkir þar i landi. Þessi mál eru 1. írsku
málin, 2. atvinnuleysiS, 3. húsnæSis-
máliS,* 4. fjármálin og skattamálin,
5. kolanámurnar og járnbrautirnar,
og 6. endurreisn Evrópu og stríðs-
skaSabótamálið.
Sem stendur er víst ekki hægt að
segja, að ástandið sje gott á Englandi
nje horfurnar glæsilegar. Margir at-
vinriuvegir eru svo aS segja kornnir í
kalda kol um stundarsakir, vegna
þess aö styrjöldin og óviturlegir
„friöar“-skilmálar hafa eytt markaS-
inum fyrir framleiSsluvörurnar. At-
vinnuleysi er þar af leiöandi meira en
dæmi eru til aS veriS hafi í marina
minnum. Ofan á þaS bætist svo illur
kurr meS stjórnafSfyrirkomulagiö í
ýmsum hlutum ríkisins, þó aS út yfir
taki meö ástandið á írlandi. Á þessu
ári á að halda ríkisþing til þess aS
ræða um sambands- og viSskiftamál
nýlendnanna viS Bretland. HvaS þar
kann aö skipast mun öllum ofvaxiS
aö segja fyrir, aö svo komnu. En víst
er um þaö, aS margir hinna vitrustu
* HúsnæöisböliS á Englandi er
ekki neitt svipaS því sem þaö er hjer
í Reykjavík, og líklega víöar á ís-
landi. Þó er þaö eitt af þeim málum,
sem nú eru efst á baugi hjá Englend-
ingum og sótt af mestu kappi. Hjer
virSast aftur á móti ýmsir helst vilja
þagga niSur allar raddir tim húsnæS
isvandræöin, og víst er ttm þaS, aS
sumir eru þeir, sem vilja afnema húsa-
leigulögin meS öllu, án þess aS nokk-
uS komi í staSinri. AS vísu er þaS
satt, aS lög þessi eru ófullkomin og
oviðunandi eins og þau eru nú. Þeim
þarf aS gerbreyta og þaS hið bráS-
asta — en varla eftir tillögum þeirra,
sem helst kysu aS sjá þau afnumin.
Höf.