Lögrétta - 05.01.1922, Qupperneq 2
\
I
1
Hæð nýliða í (22. ára).
1855-59 1878-82 1883-87 1888-92 1803-97 1898-1902
Meðalhæö 168,7 168-,8 169,1 169,6 170,1 170,1
Vígfærir /o 52 58 65 66 67
Veik líkamsbygging 8.6 6.0 3.3 2.3 2.!
Síðan 1902 hefir meðalhæðin
haldið áfram að vaxa, svo að nú er
hún um 172 sentim. Það lætur nærri
að Norðmemi hafi hækkað um 1
millim. á ári síðan farið var að mæla
um miðbik síðustu aldar. Sama er
að segja um Svía og Dani. Þær þjóð-
ir hafa sífelt farið hækkandi undan-
farna áratugi. Því fer því fjarri,
að það sje rjett, sem margir hyggja,
að mönnum fari sífelt aftur. Þeim
fer áriðanlega fr.am, og kynslóðin
er bæði að verða hærri og hraustari
en hún var fyr, Heira.urinn fer batn-
andi, þrátt fyrir all.
Ekki vita memi með vissu hf
hverju þessi mikla framför stafar,
en það er álit allra, að hún stafi af
betra viðurværi, betri húsakynnum
og lífshögum yfirleitt. Það er ekki
ýkjalangt síðan Norðurlaudabviar
lifðu við lítinn kost og liálfgerðan
sult víða hvar. Það var .ekki ein-
göngu á íslandi að þröngt var í búi
á útmánuðunutn og í illu árferði.
Þetta ijgekk svo á öllum. Norður-
löndum. Hagurinn hefir nú um lang
an tíma farið sífelt batnandi, og
jafnframt komið hornahlaup á fólk-
ið, ef svo mættI segja. Nú er eftir
að vita hvort öllu fer ekki aftur þeg-
ar harðnar að og fólkið fari aftur
að lækka í lofti. Víst er um það, að
ekki getur þessi hækkun haldið enda-
Iaust áfram, því að þá yrðu menn
bráðlega að risum. Sennilega hafa
þjóðirnar hækkað og lækkað á víxl.
þó óljóst viti menn um þetta fyr á
öldum. Þar er ekki eftir öðru að
fara en beinum, sem fundist hafa í
gröfum og dysjum. Þau henda til
þess, að gömlu Noðurlandabúar,
víkingarnir og forfeður þeirra, sem
mikið er látið af í sögum vorum,
hafi ekki verið yfirleitt miklir vexti.
Eftirbátar allra. Jeg sagði fvr að
allar siðaðar þjóðir hefðu verið
rannsakaðar vándlega af mannfræð-
ingum. Bina undantekningin, sem
jeg veit um, eru íslendingar, í þessu
sem flestu öðru höfum vjer verið
eftirbátar allra. Enginn veit með
neinni vissu um hæð, þyngd eða lík-
amsgerfi íslendinga, enginn um
slærð og vöxt barnanna, 'yfirleitt
ekki neitt er að þessu lýtur. Vjer
höfum haft. nægt.a nóg af læknum
og embættismönnum, sem nokkra
skyldu höfðu til þess að leysa slíkt
starf af hendi,og nógan tíma,en tvent
vantaði: áhuga og þekkingu. Svo
sem ekkert hefir verið til af bókum
hjema í þessum fræðum, og þaðan
af síður tímaritum, svo enginn gat
vitað neitt um hvað gerðist, ekki
einusinni hjá nágannaþjóðunum,
sem oss voru skyldastar. Og það
kærði sig enginn um að vita það!
— Það er því miður ekki svo í mann-
fræðinni einni, sem þetta gengur svo
hjá oss. Það gengur á sama hátt í
flestum greinum. Jeg skal ekki hrósa
læknunum, —þeir eru ekki svo vak-
andi, sem þeir ættu að vera, —
en svo langt eru þeir þó komnir, að
iit þykir í Eeykjavík, ef ekki næst
í útlendu lælaiaritin á mánuði
hVerjum(um 30 eru keypt, en mættu
minst vera 100), en hitt hefi jeg
oft reynt, að útlend lög, jafnvel frá
Norðurlöndum, eru hvergi til heima,
þó þau sjeu 3—4 ára gömul,og svona
er þetta í flestum greinum. Þannig
er það i versiúhármálum, búnáði,
fiskiveiðum, iðúáði og ekki síst þjóð-
fjelagsmálum. Men eru»á eftir, vita
fátt, sofa og steinhrjóta um hábjart-
an daginn, tala svo um, hvað bann-
lögin sjeu bölvuð eða launin lág á
milli dúranna. Og það eru einmitt
mentuðu mennirnir, leiðtogarnir, sem
áttu að vera og eru, sem sofa þannig
og hrjóta! — Það getur enginn ætl-
ast, til að alþýðan, sem ekki kann út-
lendu málin, sje á verði í þessum
efnum. Ef vjer förum á hausinn og
alt kemst í óreiðu, þá er fyrst og
fremst mentuðu mönunum um að
kenna, sem höfðu augun eða bar að
bafa þau, en notuðu þau ekki fyr
en alt VflV um of seinan, — eins og
Kússavnir.
Til hvérs ér það. Eftir þeiiiián
útúrdúr íjeg bið menn afsaka hvað
vægilega jeg þar hefi komisc að
orði) sný jeg mjer aftur að mann-
mælingunum. Það er mikið verk og
þreytandi að mæla mörg hundruð
manna og rannsaka og margur mun
spyrja: til livers er það, hverjum
kemur slíkt til gagns ? Svara má, að *
úr því vjer mælum hæðina á hestum
vorum, nythæð kúnna, þyngd dilk-
anna o. fl. viðvíkjandi húsdýrum
vorum, þá muni sjálfur landslýð-
urinn ekki minna virði og ekkiófróð-
legra að vita um þrif hans og þroska,
atgerfi hans (ii líkama og sálar,
lieldur en truntanna og beljanna.
Það er skomm fyrir oss að vita ekki
livort vjer stöndum frainar eða aft-
ar en mágrannaþjóðirnar að líkam-
legu atgerfi, hvort kyni voru svipar
mest til Norðmanna, Dana, íra eða
annara, hvort það er þi’ælaætt eða
höfðingja, sem landið byggir, hvort
kyn manna er svipað í öllum hjeruð-
um eða ekki o. fl. o. fl. Auk þessa
getur orðið beint gagn að slíkum
rannsóknum. Ef fólkinu fer aftur
að hæð og atgerfi, ef börnin ná ekki
eðlilegum þroska eftir aldri, þá er
þetta mikil aðvörun og hvetur til
þess að hefjast handa, getur jafn-
vel gefð leiðbeiningar um, hvað áð
sje. Annars áttum vjer aðeins um
tvo kosti að velja: að rannsaka fólk-
ið sjálfir og láta útlenda fræði-
merui gera það, láta þá ferðast hjer
um og mæla það, eins og hver.ja aðra
villimenn. Mjer' þótti lítill sómi að
því fyrir Háskólann að bíða eftir
þessu, og fór að mæla menn, þó
þekking mín á mannfræði væri mjög
af skornum skamti. Nú er eftir að
vita hvað kemur upp úr kafinu,
þogar rannsókn minni er lokið. <•
-------0--------
austanfjalls.
Fyrir styrjöldina miklu var sú
nýlunda upp tekin í búnaðarmál-
um hér á landi, að hallda búnaðar-
námskeið í helstu hjeruðum lands-
ins. Þessi námskeið þóttu hafa
hin bestu áhrif. Þau dreifðu fróð-
leik um framfarir í landbúnaði út
á meðal fjölda manna, vöktu á-
huga fyrir nýjungum á þessu
sviði, og voru á margan hátt til
LÖGRJETTA
iraias5S53s=
I
I
nytSemdaf þfiiú, sem við þenr^n,1
íitvimiuveg fást.
Þegar styrjöldin sk^J lögð-
ust þessi námssk/cíg rtiður. En nú
hafa þau t:erið ’tekin upp' á ný.
Yrú’U tvö haldin hjer ísunnanlands
í síðastliðnum mánuSi. Hefir Mbl.
leitað upplýshiga um þau hjá ein-
um þeirra raaima, sem kendi og
flutti erindi á námskeiðunum, hr.
Ragnari Ásgeirssyni garðyrkju-
manni. Og eru hafðar eftir hon-
um þær frjettir af námsskeiðinu,
sem hjer fara á eftir.
Hjeðan fóru austiir á námskeið-
in þeir Sig. Sigurðsson búnaðar-
f jelagsf orseti, Y altýr Stefánsson
.» # |
ráðunautur, Ragnar. Asgeirsson
garðyrkjumaður og Jón Þorbergs-1
son bóndi á Bessastöðum. Auk
þess flutti Kofoed-Hansen skóg-
ræktarstjóri þar erindi.
Pyrra námskeiðið fór fram í
Fljótshlíðinni. Hjeldu kennarartil
á Teigi, en kenslan fór fram í
þingskálanum á Grjótáreyrum og
stóí‘ ýfír dagana 9—14 des. Sóttuj
það námskeið 230 manns.
Fjögur erindi voru flutt á dag|
um ýmisleg búnaðarmáil, svo sem
grasrækt, áburðarefni, áveitu og
fleira. Auk þess voru haldnir mál-
fundir daglega, sem stóðu að jafn- J
aði 3—4 klukkustundir á dag. Og
höfðu umræður verið sérlega fjör-'
ugar á þeim fundum. Erindið,
sem skógræktarfræðingurinn flutti1
þamu, var um „hagnýtingu skóg-1
lendis‘% mjög óftirtektarvert er-
indi og rnei’kilegt.
Eg'gert próf. Pálsson á Breiða- J
bólstað flutti þama erindi, sem
hann nefndi „A einu ríður mest“.
Var það um nauðsyn jámbrautar-
lagningar austur í sveitimar, og
hafði það veriðhið skörulegasta.Kvað
Ragnar áhuga manna þar eystra
vera sjeriega mikinn á jámbraut-
armálinu, og væri bændum það
ljóst, að sú samgöngubót yrði hin
mesta lyftistöng fýrir landbúnað-
ÍH ' '
Lihá mésta gagns og halda lifandi
áhuga á þessum mikilsverða at-
vinnuvegi, sem hefir verið og verð
ui önnur aðallíftaug vor, ef hann
er stundaður með atorku og fram-
sýni.
mn.
í sambandi við námskeiðið í
Fljótshlíðinni var ýmislegt gert
til skemtunar. Ljek þar ungmenna
fjelagið smáleik og þótti takast
vel. Ennfremur sögðu kennarar
ferðasögur, t. d. þeir Ragnar og
Valtýr af suðurgöngu þeirra til
ítalíu.
Hitt námskeiðið fór fram við
Ölfusárbrú, dagana 16,—21. Það
námskeið sóttu um 140 manns og
var sama tiihögun höfð á því og
hinu í Fljótshlíðinni. Þangað kom
Ilelgi Valtýsson og flutti þar
erindi.
Þessi námskeið voru ætluð fyrir
bændur og bændaefni. En ráðgert
er að halda þau næst þar eystra
fyrir konur og konuefni. Er mönn-
um farið að verða það ljóst, aS
búskapurinn hvílir ekki einvörð-
ungu á bóndanum, heldur einnig
á húsfreyjunni.
Meðan Ragnar dvaldi í Fljóts-
hlíðinni brá hann sjer að Múla-
koti og skoöaði hinn nafnfræga
trjá- og blómagarð, sem þar er.
Leitst honuin jafnvel á hann. KvaS
hann það vera á.lit sitt, að slíkir
garðar gætu þrifist við flesta bæi
í Fljótshlíðinni, því jarðvegur væri
þar ákjósanlegur og veðursæld
f ra múrskar andi.
Samskonar búnaðarnámskeið
fara fram hjer á landi í vetur víð-
ar en þamá austamfjalls. Fara tvö
fram á Vesturlandi og 9—10 eru
ráðgerð víð.svegar á Norðurlandi.
Eru þessi námsskeið óefað til
Stórvel daþingið
Framh.
Balfour og kafbátahernaðurinn.
Næsti fundur ráðstefnunnar var
haldinn 15. nóvember. Á þeim
fuudi flutti Balfour mjög merka
ræðu. Allir biðu þess með óþreyju
að heyra hvemig Englendingar
tækju í flotamálatillögurnar og
Balfour gaf svarið: Englendingar
vilja semja um málið á sama
grundvelli og Ameríkumenn höfðu
stungið upp á. Balfour hóf mál
sitt með því að votta gleði sína yf-
ir því að eiga sæti á ráðstefn-
unni, því viðburðirnir sem gerst
hefðu fyrsta daginn væra áreiðan-
lega fyrirboði stórmerkra tíðinda.
Síðan s'neri hann sér að flotamál-
unum. Benti fyrst á að flotamálin
væru Bretum meira naíuðsynjamál
en nokkurri annari þjóð í heim-
inum. Það væri ekki af. metaaði,
heldur fyrir óhjákvæmilega rás
viðburðanna. í sögu heimsins hefði
aldrei neinu ríki verið eins hátt-
að eins og Bretaveldi. Bandaríkin
væru ein samföst heild, þar stæðu
110 miljónir manna saman í kosta-
mesta landinu í heimi, og því væri
þannig 'háttað landfræðislega, að
þar kæmu alls ekki til greina þær
hættur, sem mest ógn'uðu Breta-
veldi. En setjum svo, að Vestur-
ríkin færðust úr stað og 10 þús-
und mílna fjavlægö yrði á milli
ríkishlutanna, að hjarta Banda-
ríkjanna væri þéttbýl eyja, sem
ætti alla sína tilveru undir sam-
göngunum við aðra ríkishluta, þá
mundu Bandaríkjamenn skilja að
fullu enskar skoðanir í flotamál-
um.
í seinni hluta ræðu sinnar gerði
Balfour kafbátahernaðinn að um-
talséfni. Vill hann halst láta af-
nema hann með öllu. Fer hér á
eftir stuttur úrdráttur úr því, sem
Balfour segir' um það mál:
1 fljótu bragði virðist sérfræðing-
um vorum í flotamáluin, aö tillög-
urnar gefi þjóðunum of óbundnar
hendur í kafbátahernaði. Kafbátarn-
ir eru það vopn, sem hægast er að
misbrúka, eins og sýndi sig í ófriðn-
um mikla. En þeir eru varnarvopn
binna veikari og eg veit ekki hvort
það væri æskilegt að eyða. þeim með
öllu, þó það væri framkvæmanlegt. En
samkvæmt flotamálatillögunum er
þjóðunum leyft að hafa miklu stærri
kafbátaflota, en nokkur þjóð í heim-
inum hefir nú, og það væri íhugunar-
vert hvort ekki sé rétt, nú um leið
og flotarnir eru mirnkaðir, að banna
með öllu smiði þeirra stóru kafbáta,
sem ekki eru ætlaðir til vamar held-
ur til sóknar, sem öllum siðuðum
lieimi er viðbjóðsleg. —
Það er létt verk að meta til pen-
inga sparnað þann, sem flotaanála-
tillögurnar hafa í fö* með sér. Féð
sem sparast mun vonandi efla stór-
kostlega iðnað og viðskifti, bæði
innanríkja og alþjóðaviðskifti, og
draga mikið úr þeim vandræðum, sen»
stjómir allra siðaðra landa hafa við
að stríða. Frumvarpið er siðmentandi.
Tillögur þær, sem stjóm Bandaríkj-
anna hefir komið fram með á fyrsta
fundi ráðstefnunnar marka tímamót í
menningu mannkynsins”.
Baílföúr lilgði tií að sérfræðingar
yrðu skipaðir í nefnd til þess að
íhuga kafbátahernaðinn. Ilafðii
Hughes áætlað, að Bandaríkín og
England mættu hafa 90 þúsundi
smálesta kafbátaflota en Japanar
nokkru minni. Er það svo mikið
að Ameríkumenn einir hafa meiri
flota, en hinar þjóðirnar geta:
samkvæmt frumvarpinu aukið
flota sinn að mun frá því sem nú
er. Nú eiga Ameríkumenn 96 þús-
und smálestir kafbáta, Bretar 65
og Japanar 35.
Japanar einangraðir?
Samningar Japana og Breta um
bandalag sín á milli runnu út í
fyrravor. — Á alríkisstefnunni
bresku snemma í sumar urðu mikl-
ar umræður um það, hvort endur-
nýja skyldi samningana og varð
málið ekki útkljáð. Var talið sjálf-
sagt að tekin yrði ákvörðun um
þetta mál á Washingtonfundinum
og það varð líka. Áður en fyrsta
vikan var útrunnin var farið að
ræða þetta mál af kappi. Og sv»
mikið er nú talið víst að japansk-
enska bandalagið sé úr söguani.
Hitt þykir líklegt, að í staðisn
komi nýtt bandalag, nefnilega tvö
áðurnefnd ríki og Bandaríkin. En
sjálÆsagt er talið að þetta nýja
bandalag verði ekki eins sku'ld-
bindandi eins og hið fyrra, eink-
um gagnvart Japönum.
Menn hafa þóst sjá þ©S6 ýms
merki á gerðum ráðstefnunnar, að
náið samband sé komið á milli
Bieta og Ameríkumanna. T. d
telja margir, að fiotamálafram-
varpið hefði ekki getað koitið
fram, ef slíkt bandalag væri ekki,
því annars hefði Hughes ætlað
Bretum minni flota en Ameríku-
mönnum. En að Englendingar fái
að hafa istærri flota en Ameríku-
menn stafi af því að þeir (Eng-
lendingar) ætli framvegis að hafai
flotastöð í Singapore. Áður hafa
Bretar en'ga flotastöð haft í
Kyrrahafinu, en falið Japönum að
hafa eftirlit með enskum eignum
þar. Japanar og Ameríkumenni
hafa verið einir. Nú bætist sterk,
ensk flotadeild við, einmitt þar
sem Amerífcumönnum er mest þörf
á hjálp, ef í hart fer við Japana:
í nánd við Filipseyjar og Quam,
tsem eru eign Ameríkumanna.
Þetta alt. hafa menn skiliö sVo,
sem að Englendingar og Ameríku-
menn væru að taka saman hönd-
um í Kyrrahafsmálunum, og það
getur eig'i orðið nema bandalag:
sé á milli þjóðanna.
En hvað er þá um Japanaf
Margir hafa skilið samdrátt Breta
og Ameríkumanna á þá leið, að
Bretar hefðu sagt Japönum upp>
allri hoilustu. En þetta er naum-
ast rétt. Að minsta kosti hefir-
bretska stjórnin látið það uppi að
hún vildi framvegis halda sem
nánustu sambandi við Japana. En
enginn kann tveimur herrum að
þjóna, sérstaklega þegar annar er
Japan og hinn Ameríka. Það verk
var ógemingur nema því aðeins.
að hægt væri að koma á nánara
samibandi milli þessara tveggja
herra. Það hefir verið hlutverk.
Breta á ráðstefnunni og þeim hef-
ir að líkindum tekist það. Á hvaða
grandvelli? Varla öðrum en þeim
að yfirráðm yfir Kyrrahafinu
haldist óbreytt eins og þau era
nú. Og Englendingar eru eina
þjóðin, sem getur tekið að sér að
gæta þess að jafnvægið haldist.
Það hlutverk krefst þess að þeir