Lögrétta

Issue

Lögrétta - 28.01.1922, Page 4

Lögrétta - 28.01.1922, Page 4
4 LÖOIJETTA # þegar hafa mist, geta þeir aldrei fengið aftur, svo nokkru verulegu nemi. Qlaucom er að tiltölu mjög al- gengt hjá eidra fólki hjer á landi, og mikiU meiri hluti blindra manna hjer, mun vera blvndaður af völd- um þess. Reykjavík 27. des. 1921. H. Skúlason. -------0-------- Sviss og Bolshevikar. Á þingi Svisslendinga hefir ný- lega verið samþykt lagafrumvarp, sem líklegt er að vekji athygli. Er sú tilætlunin með þessu frum- varpi að koma í veg fyrir Bolshe- vika- og byltingaundirróður í landinu. Frumvarpið var flutt af einum þingmanni frjáislynda flokksins og var samþykt í þing- inu með 118 atkvæðum gegn 35. Meðal annars ákveða lög þessi, að þeim verði hegnt 'með tugthús- vist, eða ef nægar sakir eru, 3 mánaða fangelsi, sem einir eða í fjelagi við aðra, með hótunum um nfbeldi eða með niðurlagningu á vinnu við opinber störf, eða verk sem varða þjóðfjelagið miklu: • reyni að breyta stjórnarskipun ríkisins, setja lögskipuð stjómar- völd af eða hindra þau í að rækja •embættisstörf sín, eða reyni sjálfir að taka opin- ber völd í sínar hendur og fara með þau. Sömuleiðis ákveða lögin, að sá, ;sem innan lands eða erlendis í ræðu, riti eða með myndum hvetji til byltingar eða árásar á stjórn- arskipun ríkisins og öryggi þess, eða hóti slíku athæfi eða dáist að því opinberlega, eigi að sæta fang- eisisvist. í annari grein er ákveðin refs- ing við því, að taka þátt í flokks- myndun með þeim ásetningi að beita ofbeldi. Hafa Svisslendingar haft mikið •úgagn af Bolshevikum sínum og vilja nú taka fyrir rætur forgangs ins með þessum lögum. Frá Danmörku. Fráfall Pjeturs Jónssonar í dönskum blöðum. Dagblöðin í Kaupmannahöfn minnast fráfalls Pjeturs Jónssonar atvinnumálaráðherra og geta um ýms trúnaðarstörf er hann hafi haft á hendi fyr og síðar. „Berlingske Tidende” segja: „Hann var einna margfróðastur íslenskra bænda á alþingi og naut almenns trausts fyrir rjettsýni og samviskusemi”. Skattarnir í Kaupmannahöfn. Skattskrá Kaupm.hafnar fyrir fjárhagsárið 1912—1922 er nýkom in út og sýnir að skattskyldar ttkjur hafa aukist um 195 miljón krónur frá fyrra ári. Eru skatt- skyldar tekjur í borginni 1221,5 miljón kr. og tekjuskatturinn verð ur 95.9 miljón krónur. Skattskyld- ar eignir jukust á árinu um 130 miljón krónur og eru nú alls 2159 miljón krónur. Eignaaukinn staf- ar aðallega af endurvirðingu fast- eigna. Þjóðbankirn og fjárhagsá^tandið. Þjóðbankinn hefir sent einka- bönkunum og kelstu hlutafjelög- um brjef 12. þ. m. og ráðleggur þarj að þessi fyrirtæki greiði sem minstan ársarð fyrir 1921, þótt íjelögin hafi g:sU vel, en leggi áherslu á að auka varasjóði sína. Benti bankinn' sjerstaklega é, að á þessu ári mundu verða gerðar miklar kröfur til bankanna og því veitti þ.im ekki af að vera eirs vel undiu búnir og u-t væri, erf'iðleikum þeim, sem óhjákvæmi- lega hlytu að v-'rZ.i. Húsmannabýlin dönsku. Kamkvæmt tillögum smábýla- nefndar danska þingsins verða á yfirstandandi ári gerð smábýli úr 6—7 þúsund tunnum land-. Ná- lægt 825 smábýli verða bygð og um 300 eldri smábýli fá aukið land. TJtgjöld ríkisi.;- af þessu verða um 17 miljónir króna, og verða þau jöfnuð með tillagi frá h'num opinbera sjóði, er stofnað- ur var, er sala ljena og óðala í Danmörku var leyfð. « Danir taka lán. Skömmu fyrir jólin samþykti danska ríkisþingið lög um að taka 30 miljón dollara lán í Ameríku. Aðalbankarnir í Kaupmannahöfn annast lántökuna, en National City Bank í New York útvegar peningana. Ríkislán þetta er borg- að út með 90% og er afborgunar- laust í næstu 20 ár. Að þeim tíma loknum á lánsupphæðin að greið- ast með 105 fyrir 100, svo að lán þetta verður nokkuð dýrt. Frjálslyndari flokkarnir í þing- inu höfðu haldið því fram, að taka þyrfti þetta lán strax í haust, en stjórnin tók því fjarri þá. — Síðan hefir það komið fram að tekjur hafa brugðist og gjöld orð- ið meiri en ráðgert var, og verð- ur því að taka þetta lán til þess að bæta upp tekjuhallann. Þegar lántaka var ákveðin, steig dönsk króna mjög að gengi, en síðan hefir hún smáfallið aftur. ---------------- Dagbók 27. janúar. Innbrot var framið hjer í einni búð i fyrrakvölíd, Fatábúðinni í Hafnar- stræti, um kl. 11. Var rúða brotin og á þann hátt komist inn í búðina. Brotinn hafði verið upp skápur; en ekki var tekið eftir að fleiri spell- virki hefðu verið framin, þegar kom- i'5 var í búðina í gærmorgun. Farþegar með Gullfossi hingað frá útlöndum voru fremur fáir. M. 'þ. voru, Jón Magnússon forsætisráðherra og frú hans, Jóhann Ólafsson heild- sali, Þórður Flygenring kaupm. og frú Hjónaband. í gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband Aslaug Johnsen, og Sigfús Blöndahl konsúll. Fara þau á Botniu til Þýskalandsí brúðkaups- ferð. Fjalla-Eyvindur hefir nú verið leik- inn tvisvar sim.um á Akureyri fyrir troðfullu húsi. Hefir leikurinn tekist hið besta og n.un verða, sýndur oft áður en lýkur. Eins og kunnugt er leikur frú Guðrún Indriðadóttir aðal- hiutverkið, og er mjög gert orð á því, hversu leikur hennar sje góður.. — Fjalla-Eyvind leikur Gísli Magnúason, Ames Haraldur Björnsson kaupfje- lagsstjóri, Arngrím holdsveika Páll Vatnsdal og Björn hreppstjóra Sig- tryggur Þorsteinsson. Þykir þeim er sjeð hafa leikinn hjer í Reykjavík og nú fyrir norðan meðferð Akur- eyringa engu síðri en hún var hjer. Togaramir. Afla sinn seldu í Eng- landi nýlega Gvlfi fyrir 1990 sterl- pd. og Skúli fógeti fyrir 1400 rúm- lega. Svarta liðið. Alþ.bl. hefir valið þeim, sem stuðluðu að því að halda uppi lögum og reglu hjer í bænum í haust sem leið, nafnið „hvíta lið- ið“. Liggur þá beint við,.að nefna andstæðinga þess, þ. e. lögbrjót- ana og óaldax-seggina, „svarta lið- ið“. Nöfnin eru ekki íráleit og mættu vel ná festu. Ól. Fr. er þá höfðingi svartliða, eða svörtu her- sveitarinnar, og markmið hennar er að gera hjer byltingu, koma öllum völdum og fjármálum í hendur Ól. Friðrikssonar, Hjeðins et co. Ól. Fr. hefir gasprað um, að svartliðar sínir gangi í dauð- ann fyrir sig, eða alt að því. En honum brást það í haust. Þeir reyndust sárafáir svo svartir, eða svo heimskir, að þeir gæfu sig með húð og hári á hans vald. Ól. Fr. hefir engan rjett tilþess nú, að tala í nafni alþýðuflokks- ins hjer í bænum. Það má óhætt fullyrða, að mikill meiri hluti hans sje nú andstæður Ól. Fr. í skoð- unum. Hann leiðir aldrei alþýðu- flokkinn hjer út í þá heimsku, sem hann hafði í hyggju síðastlið- ið haust og hefir enn í hyggju, eins og sjá má á Alþýðublaðinu. Til þess eru alþýðumenn hjer of skynsamir yfirleitt. Svarta liðið hans er ekki fjöl- ment, og verður það aldrei. Þótt það hafi nú í svipinn hrifsað und- ir sig völdin í ýmsum fjelögum, sem heyra til Alþýðuflokknum, þá er ekki vandi að sjá, að fallið er nærri. Svartliðar blekkja ekki fjölda íslenskra alþýðumanna til lengdar. Þeir eiga ekki samleið með svartliðum og hrista þá af sjer áður en langt um líður. Það er alveg rjett, sem Alþ.bl. segir nýlega, að hvíta liðið er fast- ráðið í því, að láta ekki svörtu hersveitina vaða hjer uppi með lögbrotum og yfirgangi. Það ætl- ar að mæta svartliðum hvar sem er og hefta framrás þeirra. Og alþýðuflokkurinn íslenski hlýtur að sjá svo sóma sinn áður en langt um líður, að hann útskúfi svartliðum úr herbúðum sínum. , Hvítur. Steinolia » Argentínu. Árið 1907 upþgötvuðuist fyrst stór- ar steinolíunámur í Argentínu. Hafði það þó verið kunnugt löngu áður, að olíulindir voru í landinu. Verkfræð- ingur, sem rannsakað hefir aðal-olíu- svæði landsins, kemst að þeirri niður- stöðu, að lindirnar sjeu svo stórar, að Argentína muni á sínum tíma verða mesta olíuland heimsins og að þar muni verða svo mikill uppgangur vegna námanna, að þess þekkist eng- inn líki í sögu steinolíunnar. Þýðing olíunnar verði meiri þarna en annar- staðar, vegna þess, að Argentínumenn sjeu svo mikxl menningarþjóð og land- ið svo mikið kostaland, að not sje fyrir afarmikið af olíu í landinu sjálfu. Muni Argentína verða eitt mesta iðnaðarland heimsins þegar nóg fáist af ódýru eldsneyti. Aðalsvæðið sem nú er unnin olía á heitir Comodoro Rivadavia, og er ' það á sunnanverðri austurströndinni. j Arið 1917 voru framleiddar iþarr 14- j 784 gallönur af steinolíu en 1920 var ársframleiðslan orðin 243.745.300 gall. Er mestur hluti þessarar framleiðslu í höndum rfkisins. Onnur kunn olíusvæði eru í vest- anverðu landinu norðan til. Eru þau ; þrjú að tölu og tvö þeirra afar stór. j i ( Olympisku leikarnir 1924. Franska stjórnin hefir falið utan- ríkisráðuneyti sínu að annast, af Frakka hálfu, allan undirbúning olym pisku leikanna 1924 og hefir samtím- is verið lagt fyrir þingið frumvarp um, að veita 20 miljónir franka fjár- styrk til leikanna. Hefir verið deilt nm það, hvort leikarnir skyldu háðir í París eða öðrum frönskum bæ, en nú er það fyllilega afráðið að leik- arnir verði í París. Olympíunefndin — en formaður hennar er de Coubertin barón •— krafðist þess, að fje yrði veitt til þess að byggja nýtt leiksvið er tæki 100.000 manns og kvaðst segja af sjer er þessu fengist ekki framgengt. En borgarstjórnin vildi láta notast við Pershing-leiksviðið gamla, sem aðeins tekur 25.000 manns. Nú hefir stjórn- in tekið málið að sjer og vill veita hærri styrk en nokkurntíma hefir ver- i;. veittur áður, svo að nýja leiksviðið geti komist upp, og leikarnir 1924 orðið stórfeldari en nokknrntíma áður. — TJr Húnavatnssýslu: í Tírnannm 12. f. m. er haft eftir bónda af Norðurlandi, að annar aðili í versl- unarmálunum — þ. e. samvinnuf je- lögum, „troði peningum ofan í vasa almennings, hinn dragi peningana upp úr þeim“. Á Blönduósi var verð á slátur- f járafurðum nú í haust: Hjá kaup- mönnum kjöt kg. kr. 1.35, gærur kg. kr. 0.80. Hjá Sláturfjelagi Aust- ur-Húnvetninga, kjöt kg. 1.20, gær- *ur kg. kr. 0.60. Vill ekki J. í öðru veldi ráða þá gátu, hvort betur hafi borgað, kaup- mennirnir á Blönduósi eða Slátur- fjelag Austur-Húnvetninga. 28. des. 1921. Verslunarmuður. --------O-----..- Þeir, sem þ.ekkja leiðina úr Rvík anstur í Árnes- og Rangárvalla- sýslur, vita, að viðsjárverðasti kafli þeirrar leiðar er ’hin svo- níéfnda Hellishii^i. Hjer um bil þriggja kl.st. gangur er yfir hana, og þar sem hún liggur hátt, og er því oft miklum snjó undirorp in, er hægt að „komast í hann krappann” á þeirri leið að vetr- arlag'i. Til þess þarf ekki annað en siijó og vind. Auk þess er á fótinn að fara, hvort sem lagt er á heiðina að austan eða vestan, þó brattinn sje mikið meiri að aust- an („Kambar”). Jeg hefi nú stund um. furðað mig á því, að ennþá skuli enginn hafa hlutast til um, að komið yrði upp einhverju skýli þarna á heiðinni. Kostnað- urinn þyrfti ekki að verða mikill. Mjer dettur í hug, að einhverjir góðir menn vildu ef til vill léggja fram vinnu sína ókeypis. Væri það ekki nógu .skemtileg sumar- Silkeborg — Danmark. Skole og Hjem for unge Piger. Nyt 5 Maaneders Kursus bé- gynder 4 Maj og 4 November. Program tilsendes. Synnóne Lund. Fynsta flokks umboðsmanns óskar stór þýsk skóleistaverk- smiðja. Um8ókn merkt S W. 2079 sendist Alex Haasenstein & lfogler, Cöln am Rhein. iðja að koma upp þessum kofa, þó að þeir, er það gerðu, þyrftu ef til' vill ekki á honum að halda sjálfir? Og hver veit þó, nema svo kynni að fara ? Margur á leið um þessar slóðir, bæði sumar og vet- ur. Ef eitthvert hæli væri mí á heiðinni, mundu menn leggja á hana miklu ótranðari í tvísýnu veðri og undir nætur. Auk þess gæti kofinn ef til vill sparað mönn um bæði tíma og bein fjárútlát. Skal jeg svo ekki fara lengra út í þessa sálrna að sinui. En hitt er víst, að margur liiinn ferða- maður mundi á sínum tíma telja máli þessu góðu heilli í fram- kvæmd hrundið. Og altaf væri þó koíinn ofurlítil tilbreyting á þess- ari ömurlegu ..uðn, sem nefnt er Hellisheiði. G. O. Fells. Utbreiðsla talsímanna. Bandaríkin í Ameríku eru lang- mesta símaland heimsins. Útbreiðslan hefir orðið svo rnikil þar, að heita má að SÍrninn þyki jafn ómissandi á hverju heimili eins og algeugustu inn- anstokksmunir. Að notkun símanna er svo miklu meiri þar en annarstaðar, telja menn stafa. af því, að símarnir eru einkafyrirtæki en ekki reknir af ríkinu. Talsíxnaafgreiðslan er einnig tslin þar miklu betri en annarstaðar og vfirleitt hafa símamálin náð meiri fullkomnun þar í landi en annarsstað- ar, eins og viðeigandi er í föðurlandi tatóímanna. Tveir þriðju hlutar allra talsíma í heiminnm eru í Bandaríkjunum. Þar eru 12 miljón talsímar, eða 114 sim- ar fvrir hverja þúsund manns. f Stóra-Bretlandi eru ekki nema 19' símar fyrir hverja 1000 manns eða 854.045. S'íðan 1. jan. 1919 hefir sím- i;m í Bretlandi fjölgað um 100 þús- und en í Bandaríkjunum um meira en miljón. Canada hefir 81 síma á þúsund íbúa, Danmörk 73, New Fee- land 65, Svíþjóð 64, Noregur 45, Astralía 40, Sviss, 30, Þýskaland 23. Lang fullkomnastir eru símarnir í Svíþjóð af öliui„ þeim saiu ríkisrekst- ur er á. Það er Bell-fjelagið (kient við höf- und talsímans) sem hefir einskonar einkaleyfi á talsímunum i Ameríku og greiðir það ríkissjóðí 9% rentu af 1180 miljón dollurum fyrir leyfið. Evróputnönnum er gjamt til að á- líta talsímana nokkurskonaír óþarfa, sem hægt sje að komast af án. Ame- ríkumenn telja hann. ómissandi A hverju heimili, hvort heldur er í borgum eða til sveita. n.

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.