Lögrétta - 28.04.1922, Qupperneq 2
2
LðGRJETTA
hækka nema lítið eitt til þess, að t
d. kjöt verði tekið fram yfir hann
vegna verðsins, því að kjöt frá Suður
Ameríku er þar á boðstólum fyrirlágt
verð, og er mjög hættulegur keppi
n.'iutur fisksins.
Það mun því ekki vera ráðlegt að
reikna með því, að neytendurnir Ijetti
mikið undir með tollhækkuninni. Sú
v*rau, sem svo miklu gæti verið
dýrari, fiskur, einkum af enskum upp
runa, muudi þegar í stað verða ákaf-
lega hættulegur keppinautur. Og jafn
ve) þótt ekki væri talið, að á fram
leiðendunum lenti nema helmingur
tollhækkunarinnar og ekkert kipti
markaðnum við þá hækkun á fiskin
um á Spáni, þá væri það sá skattur.
sem ekki er nóg að reikna með því
að margfalda saman tollaukann
iiverri smálest og smálestafjöldann
heldur verður að reikna með þv:
hvernig oss gengur að komast af án
þeas dýra sjávarútvegar, sem nú afl
ar mests parts af fiskinum, því að
það verður þá ekki sjeð, að hann geti
haldið áfram. Bankar geta ekki lán
að til rekstrarins undir slíkum kring-
umstæðum, því þeirra lánstraust er-
lendis veltur á úrslitum samni'nganna
Og eigendur fyrirtækjanna mundu
ekki heldur sækja um lán til þeirra
undir þeim kringumstæðum. Togara
flotinn yrði að líkindum að hverfa
og hin dýrari mótorskipaútgerð. En
fram á slíkt ástand er ilt að horfa
á jafnerfiðum tímum fjárhagslega og
nn eru.
Pá er að líta á hina hlið reiknings
íek, hvaða tap það er að ganga að
kröfuimi. Er þá fyrst að líta á það,
að vjer göngumst undir það að flytja
inn vfn, sem hafa undir 21% áfengis
og tökum þar á oss að borga bæði
andvirði þeirra og það, sem af nautn
þeirra leiðir. En nú er það oss full
komlega heimilt að beita þeim ráð
stöfunum til hóflegs innflutnings og
umsjónar með söluuni, sem oss líst.
svo framarlega sem það gerir ekki
undanþáguna frá bannlögunum að
engu. Oss er fullkomlega ljóst og
drögum ekkert úr þessari hlið máisins,
en iþó verður ékki sjeð, að það muni
itiða vfir oss neinn þann kostnað,
sem oss væri óbærilegur, enda bann-
Iðgiu aldrei sett hjer á af beinum
fjárhagsástæðum, en mjög er erfitt að
kcma að nokkrum ábvggilegum áætl
ui.um um þetta atriði.
Miklu þyngra hlýtur það að vega,
hve mikið brot það hlýtur að vera á
metnaði vorum, að verða að breyta
svo löggjöf vorri eftir boði annara,
og ekki síst í þessu máli, sem hefir ef
til vill, aflað oss víðtækara álits um
heiminn en nokkurt annað af málum
vorum. Það hlýtur hver 1'’ói"maður að
finna sárt, að vjer erum hjer að
slá nokkru af sjálfsákvörðunarrjetti
vtrum, um stundareakir að minsta
kosti. En hverju slægjum vjer ekki
af metnaði vorum líka og yrðuiu að
slá á margvíslegan hátt, tf fjárhags-
legt sjálfstæði vort færi út um þúfur?
Um þetta mun tæplega verða deilt,
að vjer erum neyddir til þess að
ft rða oss frá þeim f járhagsvoða, sem
af því mundi leiða, að fiskur
vor kæmist undir hæsta toll á Spáni.
En þá er enn á eitt að líta, hvort
tiJ þess að forðast slíkt sje nauðsyn-
legt að láta undan kröfu Spánverja.
En leiðin til þess að komast hjá
k-öfu Spánverja væri sú, að afla fisk
inum markaðs annars staðar, og hans
svo góðs, að við gæti jafnast.
Um þetta hefir verið mikið rætt,
en árangurslaust. Yjer höfum ekki
arinars staðar markað fyrir Spánar-
fiskinn. ftalíumarkaðurinn er tiltölu-
lega nýr og ekki stór og hann tekur
elrki þann fisk, sem til Spánar fer,
stórfiskinn, dýrasta fiskinn. ft-alíu-
merkaðurinn er góður með, en hann
g«tur á engan hátt bætt úr hinu. Um
nýja markaði er það að segja, að
þtir verða efeki gripnir upp í skjótri
svipan. Til þess þarf venjulega mjög
langan tíma. Það þarf að breyta um
físverkunaraðferðir og leggja mikla
vinnu og mikið fje í það. Og þó
hefir reynsla Norðmanna, sem mikið
hafa unnið að því að fá markaði
fyrir fisk, einkum í Suður-Ameríku,
verið sú, að Spánarmarkaðurinn er
enn þeirra besti markaður, og er
norskur fiskur þó ekki í jafngóðu
▼erði þar eins og íslenskur fiskur.
TTm þetta getur því ekki verið að
ræða eins og nú stendur, en sjálf-
s- gt er það, að reyna alt, -em unt er,
til þess að afla nýrra.markaða f\TÍr
fiskframleiðslu vora í framtíðinni,
hvort heldur er til þess að auka við
eða í staðinn fyrir Spánarmarkaðinn.
pá er að líta á það, hvort alt
hefir verið reynt, sem hægt er, til
þess að fá sæmileg boð frá Spán-
verjum. Nefndin hefir margsinnis
rannsakað öll skjól, sem fyrir liggja
um samningana, og getur ekki annað
sjeð en þeir hafi verið reknir með
abri þeirri vandvirkni, sem unt er,
bæði af hendi utanríkisráðuneytisins
danska, íslensku stjórnarinnar hjer
heima, sendiherra vors, Gunnars Eg-
ilssonar, sem nú er búsettur í Barce-
lóna, og nú loks af hinum síðari sendi
irönnum. Danska stjómin hefir og
staðið mjög vel með oss í samningun-
um, en það var því meira virði, þar
sem Danir hafa sjerstaklega sterka
verslunaraðstöðu gagnvart Spáuverj-
um, kaupa þaðan mikið, en þurfa þar
nálega ekkert að selja. Hið eina, sem
ekki hefir verið reynt, er það að
Hevpa samninguiíum í strand með því
að neita kröfu Spánverja, til þess áð
sjá, hvort iþá myndi nokkuð um þok*
ast. En þá hefði átt að vera búið að
því á talsvert fyrra stigi málsins, en
nú mundi það að líkindum kosta oss
það, að vjer gætum ekki tekið samn-
ingana upp aftur. nema á talsvert
óhaganlegra grundvelli; t. d. fengj-
um vjer þá naumast bestu kjör boð-
i' . Þess er að gæta, að verslunaraf-
staða vor til Spánverja er mjög veik,
þar sem vjer eigum þar vorn allra
dýrmætasta markað, en kaupum á
hinn bóginn nálega ekkert af þeim
nema það, sem vjer meguru ekki án
vera frá þeim. Nefndin hlýtur því
að ráða frá því að hleypa málinu nú
í slíkt strand, og getur ekki gert sjer
von um, að upp úr því hefðist það,
sem oss væri hagur í, heldur gæti þá
vd svo farið, að vjer hefðum af mál-
inu bæði skaðann og skapraunina.
Nefndin telur það talsvert aðgeugi-
lcgra að samþykkja heimildarlög til
stjórnarinnar um ársfrestun á bann
lögunum, að því er snertir vín undir
21% áfengis, heldur en ganga að því
frv., sem stjórnin lagði fvrir þingið,
úr því Spánarstjórn hefir ekki á móti
?ví. Málið má þá taka upp af nýju
næsta þingi, og þá geta þingmenn
vitað betur vilja kjósenda sinni
á, að starfsemi landsverslunarima-
ar skyldi takmarkast eins og fram
væri tekið í báðum tillögunum,
en aðeins í ítrustu nauðsyn brugð-
ið út frá því, svo sem ef fyrir-
sjáanlegt væri um einhverja vöru
tegund, að hún mundi alveg lenda
á einni hönd.
Bjarni Jónsson frá Vogi bar þá
fram rökstudda dagskrá þess efn-
is, að með því að þessi vfirlýs-
ing lægi fyrir frá stjóminni, væru
áskonanimar óþarfar, og var dag-
skráin samþ. með 21 atkv. gegn 19.
i.
n álinu, og yfiileitt ætti málið þá að
geta verið enn betur undir búið.
Einn nefndarmanna, sem að vísu
ballast að því að láta frv. gangafram,
er eigi að öllu samþykkur greinargerð
fi umvarpsins.
Landsvenslunin
l?m hana var mikið rætt tvo
siðustu daga þingtímans. Sam-
vinnunefnd viðskifamálanna klofn
aði um það mál og voru 7 í meiri
hluta: H. Steinsson, Ól. Proppé,
E. Þorg., M. Jónss., P. Þórð., J.
A. Jónss. og Björn Kristj., en 5
minnihluta: Sigurj. Friðj., Sig.
Jónss., Ing. Bj., Sv. Ól. og K.
Ein. Meiri hluti bar fram svo-
hljóðandi till.:
Alþingi ályktar að skora á land-
stjómina að beina starfsemi lands-
verslunarinnar til næsta þings
eingöngu í þá átt: 1. að selja
fyrirliggjandi vörubirgðir og þær
vðrur, sem þegar eu keyptar. 2.
að innheimta útistandandi skuldir
verslunarinnar. 3. að halda áfram
sðlu á tóbaki og steinolíu, og sje
bókhaldi og reikningsskilum á
Jessum vörum haldið utan við
önnur viðskifti verslunarinnar.
Till. minni hluta er eins að
öðru leyti en því, að þar stendur
að starfsemi landsverslunar skuli
aðallega" beint í þá átt að selja
vörubirgðir, innheimta skuldir og
úalda áfram sölu á tóbaki og
steinolíu. Allur munurinn lá í því,
að minnihl. sagði „aðallega*', en
meirihl. „eingöngu* ‘.
Atvinnumálaráðherra lýsti því
yfir. að sjer væri sama, hvor til-
lagan yrði samþ. Hann leit svo
Eitt hinna nauðsynlegustu verka,
er vinna þarf, og almenning snertir,
er það að rita „miskunnarlaust og
kalalaust“ æfisögu blaösins „Tím-
inn‘ ‘, rekja tildrög getnaðar hans og
æðingar, segja frá starfsemi hans og
stefnu, geta þess hvar áhrifa blaös-
ins hefir helst gætt, o. s. frv. Mega
menn skilja að í sögu þeirri verði
margs að geta, og þá ekki síst þeirra
manna, er næst hafa staðiS blaðinu
og markað mest framkomu blaösins
gegn mönnum og málefnum, og vita
allir hverir þeir menn eru.
Grein þessi verður ekki upphaf
nje endir sögu „Tímans“. Hún yrSi
lengri en svo, aö þess væri nokkur
kostur að Morgunblaðið gæti flutt
hana í samfellu, en hitt vildi jeg
gera, að segja hjer skamman þátt úr
sögu blaðsins, er jafnframt veröur
lítill pistill úr blaðamensku þess
manns, er að verki hefir verið við
það, er hjer verður frá sagt, en það
er herra Jónas Jónsson skólastjóri
frá Hriflu.
í 5. bl. „Tímans“ 4. febr. þ. á.
stendur meðal annars III. hluti
greinar, er nefnist ,Ferðamenska og
samvinnulögin* og er fyrnefndur
skólastjóri höf. hennar. Grein þessi
er deilugrein, og einn þáttur langrar
þrætu milli Jónasar og Lárusar Jó-
hannssonar cand. jur. um ýms efni
og atriði, er jeg leiði hjá mjer, að
einu fráskildu, sem jeg verð að gera
að umræðuefni, enda snertir það al-
menning. Þetta atriði, er hjer verð-
ur rætt, er frásaga skólastjórans um
sjóðþurð J. Blöndals póstafgreiðslu-
manns á Siglufirði, sem stendur í
fvrnefndri grein, og svo jafnframt
um húsa og lóðakaup landsins af
Blöndal út af þessu. Jeg sá þegar er
jeg las þetta að hr. Jónas hlaut að
fara með rangt mál, enda bar frá-
sagan þetta, að ýmsu leyti með sjer,
svo sem þar, sem höf. segir að vantað
hafi „líklega minna en 100 þús. kr.
í eitt hornið á kassa póstmeistarans' ‘
o. s. frv. Og síðar er, höf. segir um
hús það og lóðir, er landið keypti af
póstmeistaranum til lúkningar sjóð-
skuld hans. Frá því segir höfundu1"-
þessu sá jeg að ekki mátti svo fram
fara, og að leiðrjetta varð ósannindi
•skólameistarans, allra hluta vegna,
og þegar jeg var genginn úr skugga
um að ekki mundu aðrir til þess
verða, tók jeg mjer fyrir höndur að
ná mjer í sannar skýrslur um þetta
mál, og hefi jeg nú gert það, og
skal þá segja, í stuttu máli, sann-
indi þess.
Þegar rannsakaðir höfðu verið
reikningar póstafgreiðslumannsins,
kom það í ljós að skuld hans við
póstsjóð var 75595 krónur og 4 aur-
ar. Síðan voru fasteignir hans virtar
af óvilhöllum mönnum. Voru þessar
eignirnar, og þannig virtar:
a. 2 hús virt á 72500 kr. og 2 lóðir
með þeim virtar á 11000 krónur.
Samtals 83500 krónur, þessa eign
keypti ríkissjóður fyrir 77500 krón-
ur, eða 6000 krónur undir virðingar-
verði.
b. 4 óbygðar lóðir virtar á 10500
kr., keyptar fyrir 8500 kr. eða 2000
kr. undir virðingarverði.
c. Útistandandi skuldir Blöndals
að upphæð 30501.06 vorukeyptarfyr
ir 19595 kr. 04 au., eða 10906 kr. og
4 au. minna en þær námu.
Veðskuldir Blöndals námu tæpum
30000 kr. og tók ríkissjóður þær að
sjer ásamt eignunum.
Af þessu sjest að ríkissjóður hefir
eignast fasteignir Blöndals, er voru
virtar af óvilhöllum mönnum á
94000 kr. fyrir 86000 kr. og mega
það teljast allmikil afföll. og eigi síð-
ur á skuldunum.
Atvinnumálaráðherra, Pjetur sál.
Jónsson,hafði öll skifti af þessumáli,
ljet framkvæma mat eignanna, og
skoðaði þær sjálfur til þess að ganga
úr skugga um að alt væri sem örugg-
ast ríkissjóði, svo að íiann biði ekk-
ert tjón af þessu, og mun enginn, er
þekti samviskusemi Pjeturs sál. ef-
ast um að landssjóði sje að fullu
bætt sjóðþurðin. Eins og menn vita
er Siglufjörður einhver ágætasta
veiðistöð þessa lands og eru lóðir og
hús þar í mjög háu verði.Má því vel
geta þess til, að húsakaup þessi og
lóðakaup verði ríkissjóði hin mestu
happakaup, en þó svo fremi að Nið-
högg hins íslenska sjávarútvegs
takist ekki að naga rætur hans, svo
að honum reiði til falls.
Nú hefi jeg með fullum rökum
gert grein fyrir, hve gífurlegum ó-
sannindum skólameistarinn hefir
beitt við frásögn sína um þetta mál,
bæði upphæð skuldar Blöndals og
svo verð húsa — hann nefnir aldrei
nema eitt —,og lóða,og þó erennótal-
ið það, sem viðbjóðslegast er í með-
ferð máls þessa hjá höf., og skal nú
vikið að því.
Eins og ,jcg hefi áður frá sagt,
hefir höx. ofiö mál þetta inrj í deilu-
grein móti cand. jnr. Lárusi Jó-
hannessyni, en hann er systursonur
Blöndals póstafgreiðslumanns. —
Þegar nú sýnt hefir verið fram á
ósannindi skólastjórans og annað í
inn þannig: „Gárungarnir meta hús
og lóð á 20 þús krónur, en landið | meðferð hans á þessu máli, mun
hefir að sögn gefið ferfalt hærra
verð fyrir það“. Jeg þekti pósthús-
ið á Siglufirði og vissi að það eitt
hlaut að vera miklu meir en 20000
kr. virði, jafnvel margfalt meir, og
þegar þar við bætist lóð eða lóðir,
þá sá jeg þegar að höf. hlaut. að
herma meira en lítið rangt frá mála-
vöxt.um; en úr skáru þó orð höf.
sjálfs þar sem hann bar ,Gárungana‘
fyrir því hvers virði húsið og lóðin
eða lóðirnar væri. — Það vita allir
að sá háttur í frásögn að bera „Gár-
ungana* ‘ fyrir því, sem hermt er, er
eldgömul vg autoriseruð aðferð slef-
bera, rógkjmdara og lygara. — Af
honum ekki vera gert rangt til, þó
það sje fullyrt, að höf. hafi alls ekki
nefnt mál þetta til annars en per-
sónulegra svívirðinga og særinga við
Lárus og foreldra hans, og styðst
þetta vel við það, að höf. beinlínis
dreifir föður L. og Jóni Magnússyni
fyrv. forsætisráðherra við þetta mál
í greininni, vísvitandi þess, að hvor-
Ugur þeirra á nokkra sökáþcssumáli,
og þó styðst þetta enn betur við
það, að höf. getur alls ekki í sam-
bandi við þetta þess manns, er einn
má telja eiga sök á því, auk póst,-
afgreiðslumannsins sjálfs, en það er
Ýstafelli, sem var atvinnumálaráð-
herra í full þrjú ár, og því æðsti
yfirmaður póstmála ríkisins. Það
má fullyrða að mikill hluti sjóð-
skuldar þessarar hafi orðið til í ráð-
herratíð Sigurðar og verið orðinn
til, er hann ljet af völdum. Er Sig-
urði því ekki gert rangt til, þó hann
sje borinn því, að slælegt eftirlit
hans með póstmálunum eigi mjög
mikla sök á því að þetta varð, sem
hjer er um rætt. Þetta veit skóla-
meistarinn frá Hriflu mætavel, og
hefir hann því gerst sekur í því, að
reyna vísvitandi að velta sökinni af
sekum manni vfir á alsýlcna menn.
En vel er þetta skiljanlegt þcim,
sem hr. Jónas þekkja, og vita það,
að Sigurður er, og hefir verið ein-
hver hinn tryggasti fylgismaður
„Tímans“ og samherji skólameistar-
ans í stjórnmálum.
Grein sú, er hjer ræðir um kom,
eins og áður er sagt, út 4. febrúar
s. 1., örfáum dögum áður en þing
kom saman. Rjett áður hafði „Tím-
inn‘ hafið svívirðingar sínar um Jó-
hannes bæjarfógeta, og má því fylli-
lega geta til, að þessi brigsl hafi ver-
ið einn þáttur þeirra árása, sem auð-
vitað voru gerðar til þess, að rægja
Jóhannes úr forsetastóli sam. þings,.
eins og tókst, og svo til þess að hafa
pólitískt „æru og rykti“ af Jóhann-
esi, en það hefir ekki orðið enn.
Þegar jeg lít huganum til liðins
tíma, koma mjer í minni ýmsir
menn, er „Tíminn“ hefir atað auri,
svo sem Guðjón Guðlaugsson, Magn-
ús Pjetursson, Þórarinn á Hjalta-
bakka, síra Sigurður Stefánsson og
Júlíus Júliníusson, sem allir standa
eftir sem áður, hreinir og óhallir í
almenningsáliti þessa lands og njóta
fullrar virðingar þeirra, sem þeir.
eru trúnaðarmenn fyrir; og dettur
mjer jafnframt í hug, að líkt muni
fara um Jóhannes bæjarfógeta, og
kæmi mjer ekki á óvart, að níð Jón-
asar Jónssonar yrði honum lítt til
hnekkis, en að hann fengi, áður en
langir tímar Mða, meiri uppreisn í
almenningsálitinu og á annan hátt,
en niðrun þá, sem Jónas hefir ætlast
til, og mun hún þó ekki hafa átt að
vera lítil.
Jeg hefi nú bent svo sem þurfa
þykir í bráð, á hina viðbjóðslegu
meðferð höf. frá Hriflu á þessu sjóð-
þurðarmáli, en þegar jeg minnist'
þess, að hann er skólastjóri, og að
undir stjórn hans og áhrifum eru
á ári hverju allmörg ungmenni lands
ins, vildi jeg mega benda foreldrum
og öðrum forráðamönnum þeirra
unglinga, er hugsa sjer að sækja
skóla Jónasar frá Hriflu, á það,
hvort þeim þyki fýsilegt að börnum
þeirra sje kend viðlíka meðferð á
sannleikanum, eins og skólameistar-
inn hefir beitt í þessu máli, og yfir-
leitt vanin á jafn göfuga framkomu
gegn sýknum mönnum, eins og höf.
hefir þar sýnt, og hvort þeim virð-
ist ekkert athugavert við að fá því-
líkum manni handleiðslu æsku-
manna.
Skólameistarinn, ritstjóri „Tím-
ans“ og Sigurður alþm. frá Ýsta-
felli geta fengið að vita hjá ritstj-
Mbl. hver er höf. greinar þessarar.
Aðra skiftir það engu. En jeg nefni
mig
Egil.
Ferðaáætlun ruglaö.
Margir eru óánægðir út af því,
og ekki að ástæðulausu, að Ster-
hr. Sigurður kommandör Jónssonfrálling hefir verið látinn bíða hjer