Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 26.08.1922, Blaðsíða 4

Lögrétta - 26.08.1922, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA náin frændsemi krefjast samvinnu milli íslands og Noregs í viðskifta málum. Framfarir Noregs eru komnar svo vel á veg, og náttúra landsins befir knúð fram sjer- fræðilega þekkingu á ýmsum svið um. Því er >a,ð sjálfsagt að þeg- ar hafist verður handa á stór- virkjum á íslandi, svo sem t. d. námugrefti, fossavirkjun o. s. frv. þá standi norskir verkfræðingar næst til aðstoðar. Einar Benediktsson lýkur máli sínu á þessa leið: — Jeg efast eigi hið minsta um, að það sem tálist getur sjálfum okkur fyrir bestu, hvort heldur frá sögulegu eða náttúrlegu sjón- armiði, verður bráðlega lagt til grundvallar fyrir stjómmálastefnu 'íslendinga, hæði hið ytra og innra — fyrir vilja hinnar greindu og vel mentuðu þjóðar, sem þing og stjórn verður að lúta. Frelsi fyrir sjálfa okkur og aðra á íslensku valdsviði, það er lausnin. Frá Danmörku. Kirkjufundirnir. Alþjóðasamband kirkjunnar, scm ráðstefnu hefir haldið í Kaup mannahöfn undanfarna daga, lauk á þriðjudaginn störfum sínummeð snmþykt ýmsra ákvæða, m. a. um afvopnunarmálið og nauðsynlegar framkvæmdir kirkjunnar til vernd a,r hinni evrópisku menningu. Yar emkum lögð áhersla á óhjákvæmi- lega og sjálfsagða skyldu kirkj- nnna.r til þess að vinna að samúð milli þjóðanna og styrkja við- leitnina með aðstoð þjóðbanda- lagsins að koma á varanlegum friði. Holdsveikramálið. Yfirlæknir við holdsveikraspí- talann í Lauganesi, Sæmundur Bjarnhjeöinsson prófessoy, sem dvalið hefir um tíma í Kaup- mannahöfn,- leggur á stað til Nor egs eftir nokkra daga, að því er „Berl. Tidende“ segja, til þess að hitta Lie yfirlæknir við holds- veikraspítalann í Bergen. 1 löngu viðtali er blaðið birtir, gefur pró- fessorinn nákvæma og eftirtektar verða lýsingu á lækningaaðferðum þeim, sem notaðar eru á holds veikraspítalanum í Lauganesi og segir frá gangi sjúkdómsins á fslandi. Loftskeytastöð á Austur-G-rænlandi „Politiken" segir í grein um tilkynningu lögjafnaðamefndar- innar, að hin eindregnu meðmæli nefndarinnar með loftskeytastöð á Austur-Grænlandi muni vafa- laust verða til þess að málið kom ist í framkvæmd. Erl símfrsgnir Khöfn 21. ágúst Austurríki vill sameinast Þýskalandi eða öðru ríki. Símað er frá Vínarborg, að stjórn Austurríkis sje orðin þeirrar skoð- unar, að sameining við annað ríki sje eina ráðið til þess að varna því að Austurríki fari alveg í kaldakol, og þess vegna hefir stjórnin þegar leit- að til stjórnanna í Prag, Berlín og Róm, viðvíkjandi væntanl. samein- ingu við Czekoslóvakíu, Þýskaland eða Italíu. Utanrikisráðherra Itala befir borið fram tillögu um toll- ný uppfundning. Skandiaverksmiðjan i Lysekil, sem býr til hina heimsfrægu S K A N D I A - mótora, hefir nýlega sent frá sjer nýjan mótorlampa, sem með rjettnefni má kalla hraðkveikjulampann. 90 Lampi þessi hitar upp hvaða mótor sem er á 30 sekúndum, eftir stærð glóðarhaussins. Lampinn heíir verið reyndur hjer, og er til sýnis í notkun þeim sem vilja. Verðið er 150 og 350 ísl. krónur, sem sparast á einu ári í tíma, brennurum og bensíni eða olíu, því lampann þarf ekki að hita upp Allar frekari upplýsingar hjá aðalumboðsmonnum verksmiðjunnar á Islandi: Bræöurnir Proppé Simar 479 & 603. ettttorsfce tneetkoltttje- Frá Kristianiu fer: Stavangerfjord 1. septeœber. Bergensfjord 22. — Stavangerfjord 13. október. Bergensfjord 3. nóvember. Frá New York fer: Bergensfjord 1. september. Stavangerfjord 22. — Bergensfjord 13. október. Stavangerfjord 3. nóveraber. Rjettur til breytingar á áætluninni, áskilinn. Allar upplýsingar og farseðlar fást hjá aðalumboðsmanni fjelagsins. Nic málasamband milli Austurríkis, It.a- líu og Czeckoslóvakíu. Vináítumál með Þjóðverjum og Bretum. Símað er frá Berlín, að iðnaðar- fjelög og jafnaðarmenn hafi í gær haldið mikla þýsk-enska samkomu, til þess að glæða samvinnu méð Þýsbalandi og Bretlaudi. Khöfn 22. ág. Flugið kringum hnöttinn. Símað er frá London að flugmað- urinn Brake, einn af þeim, ijem ætl- aði að fljúga krmgurn hnöttinn, liggi veikur í Kalkutta, hafi verið skorjnn upp vegna botnlangabólgu, en fjelagar hans hafi orðið fyrir slysum. Flugvjel án mótors. Frá Berlín er símað, að verkfræð- ingur að nafni Martin, hafi búið til mótorlausa flugvjel, sem hann haíí flogið í í tvo klukkutíma og knúið áfram með loftstraumum. Hindenburg. Fregn frá Berlín segir, að stjóm- in í Bayern, ríkisvamarliðið þar, hægriflokkurinn og stúdentar, hafi heiðrað Ilindenburg í Munchen með mikilli viðhöfn, og að þetta hafi vakið gremju hjá stjórninni í Berlín. Hlutabrjef islandsbanlca. eru nú í 54 kr. Engelsk Sommertöj 2 Kr. 40 öre. Som det vel nok er alle bekendt, var engelske Klædevarer de sidste Par Aar nnder Krigen og i lang Tid derefter oppe i saa svimlende haje Priser, at knn de rige og velhavende i Samfnndet havde Raad til at anskaffe sig et Sæt Tej af Engekk Stof. Forholdet stiller sig imidlertid helt anderledes nu, idet de engelske Fa- brikker jo har nedsat Priserne hetyde- ligt, men alligevel er engelsk Stof jo en Vare, som ikke horer ind under de hilligste Kvaliteter i Klædevarer, og engelske Klædevarer vil sikkert altid, i lige saa langTid Verden bestaar, bi- beholde sit gpde ftenomé indenfor Klædebranchens Omraade. Da det er vor Agt at oparbejde vor Forretning til Verdens störste og Ver- dens billigste Forsendelsesforretning, har vi beslnttet os til som Reklame for vort Firma og for saa hurtigt som muligt at faa vort engelske Stof be- kent og opreklameret overalt i Landet at give enhver af Bladets Læsere Ret til að faa tilsendt 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Stof af det meget be- kendte og meget efterspurgte og saa rosende omtalte lyse nistrede engelske Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget parktisk til Sommertöj, til Herre- töj, Herreoverfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame-Spadseredragter, Neder- dele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesportstöj til saavel Damer som flerrer. — Af 3,20 Meter dobbelt bredt Stof kan blive 2—3—4 og helt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den unge Herres Störrelse, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det kun 2 Ki. 40 Öre for engelsk Sommertöj til et Sæt Drengetöj. — 3,20 Meter er godt 5 Alen og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive strai, men ingen kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter Stof til denne Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage, saa der er íngen Risiko for Köberne. Tojet sendes pr. Efterkrav overalt i Island. — Forud- betaling frabedes. Fabrikkernes Klsedelager v/ J. M. Christensen, Aarhus, Danmark. Dctgbók. 22. ágúst. Kolafarm fjekk Garðar Gíslason stórkaupmaður nýlega fra Englandi og hefir mest af honum verið selt til opinberra stofnana hjer, eða um 1000 smálestir alls. En auk iþess kom með sama skipi nokkuð af bnetukolum svonefndum, sem bökunarhúsin hjer í bænum hafa keypt. Taka kol þessi mjög fram tegundum þeim, sem venju lega eru notuð, eru öll í litlum stykkjum og algerlega laus við mylsnu Má telja þau drýgstu kol er fáan- leg sjeu til heimanotkunar og auk þess hafa þau þann stóra kost, að engin óhreinindi stafa af þeim eins og flestum öðrum kolum, og sjálf brenna þau upp til agna. Hefir beild- vtrslunin enn nokkuð fyrirliggjandi af kolum þessum, sem selt verður hverjum sem hafa „vill. Kveldúlfstogararuir, Þórólfur og Skallagrímur eru nú komnir til Nova Scotia heilu og höldnu og eru að byrja veiðar. Skeyti kom frá skip- unum.í gær og'leið öllum skipverjum vel. Veðurfarsbók ísl. hefir veðurfræði- deild Löggildingarstofunnar gefið út. Nær hún yfir 1921. Er það ýmis- konar fróðleikur um veðráttu lands- iijs, hita, regnfall, veðurhæð o. fl. \ 23. ágúst. TJm tínsöluleyfi á Siglufirði sóttu nær því allir bæjarfulltrúamir þar, að því er „Fram“ segir. Lenti bæj- arstjómin í miklu öngþveiti að ráða fram úr þessu, því allir kynoku'Su bæjarfulltrúarnir sjer við að greiða sjálfum sjer atkvæði. Urðu því mála- lokin þau, að bæjarstjómin vildi ekki mæla með neinum. Lrifjarfoss fór hjeðan í gær til Hafnarfjarðar, en þaðan fer skipið í kvöld til Siglnfjarðar og tekur þar síldarfarm til Gautaborgar. Kalsastormur og rigning var í Eyja- firði í gær, sagði símfrjett að norð- an. Lítill síldarafli hefir verið síð- ustu daga norðanlands, vegna stonna og kulda. 24. ágúst. Porsteinn Gíslason ritstjóri brá sjer norður á Siglufjörð og Akureyri með Lagarfossi í gær, Býst hann við að komn aftur með Gullfossi. Maður hverfur. Fyrir fáum dögum hvarf maður á Akureyri, Sigtryggur Sigurjónsson að nafni. Hefir hann -rnnj jvJLíl WsS Minst efni. NSinst vinna. Þekur mest. Enelist best. , Reynsla er fyrir því fengin, að TITANFARFINN þolir miklu betur áhrif íslensks veðuráttufars, heldur miklu betur lit og endist lengur en nokkur annar farfi. Þekju- magn Títanhvítu móts við blý og zinkhvítu, hefir við rannsókn reynst þannig: 1 1. af olíuþyntri Blýhvítu þekur 4.2 — 6 00 ferm. 1----— Zinkhvitu — 5.45 -— 1----— Titanhvitu — 9.15 og 9.18 — Títanhvítan1 þolir meiri olíublöndun en annar farfi, blandast vel með öðrum litum, er laus við eitur og er lyktarlaus. Nýkomnar birgðir. Lægra verð. Timhupverslun Arna Jónssonar. Laugaveg 37. Sírai 104. Grafis + sendin vort nye ill. Katalog over alle Sanitets-, Toilet- og Gummivarer. Be- tydelig nedsatte Priser.' Nyt Hovedkata- log, 36 Sider med 160 111., mod 75^ 0re i Frimerker. Firmaet Samariten Kebenhavn K. Afd. 60. lengi verið póstur frá Akureyri út Svalbarðsströndina austan Eyjafjarð- aí-. Plans var saknað frá heimili bans oö nóttu til, og hefir verið • leitað í 2 daga, en árangurslaust. petta er þriðji maðurinn, sem hverfur úr sömu götunni á Akureyri, Brekkugötu. — Einn þeirra hefir fundist, Beebensen kiæðskeri. Dún'arfregn. Á Hólmavík ljetst 7. ágúst frú Sigurborg Benediktsdóttir, kona Sigurjóns Sigurðssonar verslun- arstjóra. Hún var 31 árs að aldri. Gamalmennahœlið. Gjaldkeri Sam- verjans fjekk skeyti í gær frá einum farþega á Gullfossi, þar sem segir frá því, að farþegar á skipinu hafi skotið saman 350 krónum til fyrir- hugaðs gamalmennahælis hjer í Reykja vík. Maður einn hjer í bænum hefir einnig ótilkvaddur lofað því að styrkja þetta fyrirtæki með 500 króna fram- lagi á ári, svo lengi sem ástæður hans leyfi. Má telja þetta hvorttveggja vott um góðar undirtektir framvegis. þegar farið verður að leita til al- mennings um stuðning til þessa þarfa fyrirtækis. Laugardaginn 5. ágúst tapaðist fataböggull úr bifreið á leið austur að Kolviðarhól. Skilist á Bifreiðastöð Reykjavíkur. Nýkomar1 vöpup Verðið læyra en áður. Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Bakaramjöl (Bageðmel) Hveiti (2 ágætar teg.) Bankabygg Rúgur heinsaður Völsuð hafragrjón (í sk. og pk.) Kandíssykur brúnn (í 25 kg. ks.) Ennfremur fyrirliggjandi: Hrísgrjón Sukkulade (3. teg.) Sveskjur, rúsínur Dósamjólk ágæt teg. Exportkaffi kannan Blautsápa, harðsápa Handsápa, sápuspænir Þvottalút, gólfdúkaáburður Bómullardúkar Anelinlitir egta Postuiín8bollapör. 0. FlÍHOil I Si Hafnarstræti 15 Sími. 465

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.