Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 25.09.1922, Side 4

Lögrétta - 25.09.1922, Side 4
 LÖGRJETTA Grein höf. lýkur á þessa leið: „Ólíklegt virðist það, að kon- ungs- eða einvaldssinnar vinni tdgur með undirróðri sínum ein- um í ríkisdeginum. Gremjan með- al hinnar fjölmennu verkamanna- fttjettar fer vaxandi. Hefir þessi gremja komið skýrt í ljós í at- ímrðunum, er nýlega hafa' orðið, qg endað hafa í ofbeldisverkum. Ágreiningsefnin milli lýðvalds- ®nna og afturhaldsliðsins eiga ífler dýpri rætur en svo, að þau Terði jöfnuð með atkvæðagreiðslu einni saman. Hugir hvoru tveggju eru orðnir svo æstir, að óhjá- kvæmilegt virðist að þeim lendi saman. Og ef borgarastyrjöld hæfist í Þýskalandi mundu leið- togar beggja flokka sjá um að barist væri til fullrar þrautar, og gæti sá hiidarleikur orðið lang- vinnur, almennur,miskunnarlaus og valdið ógurlegu tjóni. Þó bylt- ingahríðin sjálf sje enn ekki hafin virðist hún vera í aðsígi, og má húast við að hún yrði engu óægi- lcgri, en franska stjórnarbylting- in. Nokkuð mun vera jafnt á komið með flokkunum. Stuðnings- menn lýðveldisins eru að líkind- um allmiklu fjölmennari en aftur- Paldsliðar, en þeir eru betur vopn- Hm búnir en lýðveldissinnar. Auk þess telja þeir sjer vísan styrk landvamariiðsins, júnkaranna, for- ir.gja ríkishersins, blaðanna, og fcringja stóriðnaðarins; ennfrem- ur vænta þeir styrks frá Bæjara- landi og iafnvel Austurríki. Bft- ir því er vert að taka, að stjórn- ii í Austurríki hefir ekkert sam- sjá, hversu hægt verði að koma í veg fyrir, að þeir tveir flokkar, er hjer ræðir um, berist á bana- spjótum. Alþjóðabandalagið er máttlaust. Hugsanlegt er að Eng- landi og Bandaríkjunum mætti t. kast í sameiningu að stilla til friðar og knýja Þýskaland til að setja á stofn ákveðið stjóm- arform samkvæmt almennri at- kvæðagreiðslu. En þó er það svo, að horfumar virðast ekki lofa góðu í þessu efni. Það er efa- samt að Bandaríkin verði fús á að rjetta Englandi öfluga hönd í þessu skyni. Til allrar óham- ingju hefir athygli hvorugrar stjórnarinnar, Englands nje Banda ríkjanna, snúist að þeim úrlausn- arefnum, er fyrst af öIItt þurfti að sinna. Fyrir því getur svo farið, að bylting í Þýskalandi, er heimsfriðnum mundi áreiðanlega verða háskaleg, hitti stjórnir beggja landa óviðbúnar“. S. Erl. símfregttir Khöfn 22. sept. Skaðabótamálinu lokið — í bráð. Símað er frá Berlín, að Belgir hafi tekið gilda ábj-rgð Eng- landsbanka fyrir víxilum þeim, er þýska stjórnin gefi út Belg- um til handa, fyrir skaðabóta- greiðslum þessa árs. Hafa víxl- arnir síðan verið gefnir út. verandi skipstjóri á ísafirði. Hann hafði verið búsettur hjer í hænum um 2 ár. 22. september. Togararnir. í fyrradag seldu afla sinn í Englandi: Glaður fyrir 1010 sterlingspund og Otur fyrir 1395 sterlingspund, en í gær seldi Skúli fógeti fvrir ea. 1200 sterlingspund. Má þetta heita góð sala og er von- andi að markaðurinn haldist. Yín- landið fór á veiðar í dag. Áætlun um ferðir til íslands á kom- andi vetri hefir Bergenske Damp- skibsselskab gefið út nýlega. Pylgir áætlun þessari uppdráttur af Islandi og af helstu siglingaleiðum fjelags- ins, lýsing á „Sirius“ ásamt mynd, skrá yfir skipaflota fjelagsins og um- boðsmenn þess í Noregi og á íslandi. Ennfremur er í kverinu skrá yfir fargjöld milli Noregs og íslands og rpilli hafna á íslandi, og eru þau mun lægri en hjá Sameinaða og Eim- skipafjelaginu, þannig að farið milli Noregs og hvaða hafnar sem er á fslandi er 150 kr. á fyrsta farrými, 100 kr. á öðru farrými og 70 kr. á þriðja farrými. Á tímabilinu október ti! febrúar fer „Sirius“ fimm ferðir Augnlækningaferðaiag. Fer með »Gullfoas« til Austfjarða 12. okt. n. k. Verð fjar- verandi ca. hálfan mánuð. H. Skúlason. Fjallgöngumaður. G. N. Lloyd kap- teinn í enska landhernum hefir und- anfarnar vikur verið á ferðalagi aust- ur um hjerað og kom hingað í gær- kveldi. Hefir hann farið einn ferða sinna og eigi notið annarar leiðsagnar en hann hefir fengið á bæjunum. Hann hefir í ferð sinni gengið upp á Heklu, Tindafjallajökul og Tinda- fjöll, Goðalandsjökul og Eyjafjalla- jökul. Síðustu dagana hefir Capt. Lloyd haft bækistöð sína á Kolviðar- hóli og gengið þaðan á Hengil, Skála- fell og aðra tinda. Lætur hann hið besta yfir ferð sinni og hefir aldrei lent í neinum vandræðum, þó einn væri. Hann skilur nokkuð í íslensku .. Santoft heitir gufuskip, sem hingað kom frá New York í gær með um 5000 tunnur af steinolíu til Steinolíu- fielagsins. Er olían aðeins einnar tegundar, til vjela, merkið „Þór‘ ‘ sem allir þekkja. Nokkuð af farm- + Er De rigtig klog, 4* da forlang gratis vort nye ill. Katalog over alle Sanitets-, Toilet- og Gnmmi- varer. Sterkt nedsatte Priser. Nyt Ho- vedkatalog, 36 Sider med 160 111. mod 7& 0re i Frimærker. Firmaet Samariten. Kobenhavn K., Afd. 60. hingað og á samkvæmt áætluninni inum fer hin?að, eu sumt á hafnir a* koma til Reykjavíkur 9. okt., 9. u,i á iandi- nóv., 12. des., 23. janúar og 27. febrúar. i Hjónaband. f gær voru gefin saæan | í hjónaband Oddný Hannesdóttir og Þilskipið Iho kom frá Englandi í, 0ddur Oddsson á Framnesvegi 19. ........ . . I ¥ Eftirmaður, Leniii’s. Símað er frá Moskva, að Kjen- úðarskeyti sent þýsku stjórninni, *ff hafi verið kjörmn til þess út af morði dr. Rathenau, og helstu blöðin í Austurríki hafa Iátið í ljósi ánægju sína yfir því, að hamn sje úr sögunni. — Austurríkskir stjórrunálamenn, 'eru eftir alt saman, fyllilega á bandi Stór-Þjóðverja, og hvoru tveggju vinna að sameiningu fceggja ríkjanna. Þegar litið er til framtíðar Þýskalands og þess möguleika, að lýðvaldssinnum og afturhaldssinn- nm slái alvarlega saman, má ekki gleyma aðstöðu Frakklands og Þýskalands. Eftir skýrslu franska fjármálaráðherrans hafa Frakk- I&ndi verið greidd aðeins 1.595. 000.000 marka í gulli er sam- svarar hjer um bil 4.000.000.000 pappírsfranka, en Frakkland er nú búið að leggja fram til end- urreisnarstarfsins 90.000.000.000 fianka. Sá möguleiki er fyrir hendi að Frakkar brjótist með her inn í Þýskaland, annaðhvort L'l þess að tryggja sjer skaða- bótagreiðslu, eða í því skyni að verja lýðveldið gegn óvinum þess, ef til borgarastyrjaldar kemur. Og enn meiri líkur eru til þess að Rússland blandi sjer í leik- irn í þeirri von að geta komið á BoJsjevikkastjórn í Evrópu og víðar um heim. Horfumar eru vissulega mjög ískyggilegar. Áð- ur en langt um líður, má búast við alvarlegum atburðum. Þeir hinir sömu, er komu styrjöldinni «iiklu á stað, eru nú að reyna að endurreisa veldi Þýskalands á grurtdvelli einveldisstjómar, og mistakist þeim í annað sinn, getur síðari villan orðið verri hinni fyrri. Borgarastyrjöld • í Þýska- landi getur leitt af sjer, eigi aðeins víðtækt tjón á fje og fjöri íliúanna, heldur og sundurliðun iSkisins í marga smáhlúta, svo sem var til foma. Því er ver að gegna störfum Lenins í rúss- nesku stjórninni, meðan hann getur ekki sint stjórninni. Vestur-Asíumálin. Frá París er símað, að Poin- caré forsætisráðherra Frakka, Cur- zon lávarður, utanríkisráðherra Breta og ítalski stjómmálamaður- inn Sforza hafa setið á fundi út af atburðum þeim, sem orðið hafa í Vestur-Asíu. Hafa þeir komið sjer saman um, að boðað verði til friðarfundar hið allra fyrsta. Símað er frá London, að Mu- stafa Kemal pasha hafi boðið Bretum að semja við þá um frið. Englendingar hafa neitað að slaka í nokkru á kröfum sínum. Ef Bretar h ndra Tyrki í því að flytja herljð yfir Hellusund ætlar stjóm Mustafa Kemals í Angora að segja þeim stríð á hendur. fyrrinótt, en þar hefir það stundað. Er brúðguminn 74 ára að aldri, fædd- drao-nótaveiðar ' UT' 19. janúar 1848, en brúðurina Tólf síldveiðaskip alls hefir „Þór“ ‘ skortir ruman mánuð 1 nírætt> fædd tekið fyrir norðan land í sumar. — |4' ndvernber 1832. Hafa þau búið Hefir hann einkum haft á hendi, saman ógift um langt skeið, en eru gætslu á svæðinu frá Eyjafirði til Langaness. Skipin voru sektuð um 10.100 kr. alls og veiðarfæri voru dæmd af einu skipinu. Góð sala. Leifur hepni seldi afla sinn í Hull í gær fyrir 2028 sterlings- pund. Er það langbesta salan sem íslensku togararnir hafa haft af að segja á þessu hausti. nú farlama orðin og fara á gamal- mennahælið £ haust. Frá Danmörku. Landmandsbanken. Ríkisþingið hefir samþykt að styðja Landmandsbanken. Kaup- þingið hefir verið opnað á ný og ittborganir bankan.s eru líkar því scm venja var til. Daqbók, 21. september. Sjötugsafmæli á í dag Böðvar Jóns- Son, sem nú er afgreiðslumaður í bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar. Hann er Borgfirðingur að ætt, en fíuttist um þrítugt austur til Vopna- fjarðar og var lengi í póstferðum þaðan. Er hann þektur víða um land, góður maður og greindur og alstað- ar vel kyntur. Sögur Rannveigar II eru nú komn- ar í allar bókaverslanir í bænum og kosta kr. 5.00, í fallegu bandi kr. 7.50. Ðánarfregn. Nýlega er látinn á ©g miður að ekki er auðrelt að I Landakotsspítala Sturla Jónsson fyr- Alþjóða hafrannsóknafundur. Alþjóða hafrannsóknafundur- 23. september. , inn, sem nú stendur.yfir í Kaup- Dánarfregn. 1 fyrra mánuði and- mannahöfn undir forustu Mr. H. aðist í Vestmannaeyjum húsfrú Guð-jG. Mauriee úr landbúnaðar- og leif Guðmundsdóttir, kona Vigfúsar fiskiveiðaráðuneytinu bretska, á- Jónssonar útgerðarmanns í Holti í kvað 4 fimtudaginn að Þjóðverj- Vestmannaeyjum, myndarkona á besta' m yrði gefinn kostur á að verða a'ciri' ! teknir í tölu þátttakenda á fund- Snjór er nú kominn allmikill á' iiram> ef þeir ðskuðu þess. Siglufirði, eftir því sem símað var að norðan í gær. Hefir verið ilt veður: Landmandsbanken. þar undanfarna daga. Síldarskip era | í viðtali v:ð „So’cial-Demokrat- ö farin þaðan og mótorbátar sem þar en“ segir Green bankaeftirlits- hjeldu út í sumar. imaður svo: „Óvissan á nú að ! víkja fyrir traustinu. Með hinu 24. september. ' nýja skipulagi, sem orðið hefir Málverka- og teiknisýningu opnar meg samvinnu allra krafta meðal Gunnlaugur Blöndal í dag í K. F. U.......... , „ . . „ , , „ , TT . , þioðarinnar, hefir fengist rjarhags A.. Hann er talinn vera etmlegastur * 1 •, ., , andlitsmyndamálari af hinum vngri le"ur grandvöllur, sem trygg-r til smn a m:ðvikudaginn var. mönnum hjer. , fullnustu starfsemi Landmands- Jón Stefánsson málari er nýlega banken 1 framtíðinni; kominn hingað til bæjarins. Hefir Þe.r sem láta innlán eða span- hann dvalið auslur á Síðu í sumar og sjóðsf.je í bankann geta nú veiið málað. Mun hann halda málverka- áhyggjulausir með öllu, og þeir sýningu hjer í bænum í haust. ! eiga ekkert á hættu um fje það, Godthaab, kaupfar Grænlandsversl- sem þeir láta í bankann. unarinnar sem kom hingað í fyrra-1 Hluthafarnir eiga ^ennfremur dag frá Angmagsalik, tekur hjer full-1 niikið undir þessu nýja skipulagi, ftrmi af kolum og heldur síðan aft- þvl enginn vafi er á því, að þeir ur til Angmagsalik. Verður skipið siðai.; þegar þankinn heldur áfram sennilega ferðbúið á morgun._ Sexbán starfsemi ,sinni og dafnar á ný> manns eru á skipinu. þar á meoal! , .... , . , , . , * : na ollum þeim hagnaði sem hægt umboosmaour verslunarinnar. Chr. ( Zimsen hefir afgreiðslu skipsins hjer. eT ac^ na f , ,, , T I Gengisskráning var hafin á ny Danarfregn. I yrradag do 1 Leith , , , . . Valdimar Bjarnason loftskeytamaður 'l ^ær a aupþmgmu a o um á Lagarfossi. -Er ókunnugt um hvert í skuldabrjefum og hlutabrjefum, Glúckstadt etatsráð hefir símað til Kaupmannahafnar frá París, og sagt að dvöl hans þar í borginni sje vegna áríðandi erindagerða, en að hann muni vitanlega koma heim undir eins og nærveru hans sje óskað vegna rannsóknarinnar. Uppskeruhorfurnar. 1 blaðaviðtali segir danskj land- búnaðarráðherrann, Madsen-Myg- dal, að uppskeruhorfurnar hafi versnað að mun vegna áframhald- andi rigninga, en eigi sje ennþá fullsjeð, hvort mikill skaði hafi orðið. Á eyjunum á Sjálandi og Fjóni er mestur hluti kornsins enn á ökrunum, og ef enn meiri úrkoma kæmi, mundi naumast fara hjá því, að kornið spiltist. Rótarávextir, sem góðar upp- skeruhorfur voru um þangað til nýlega, komast jafnvel ekki hjá rýrnun ve,gna úrkomunnar. Þess sjást ýms merki, að veðrið muni nú breytast til batnaðar og þurkar og sólskin koma í staðinn. Batna þá horfumar stórum. Fiskveiðar Dana. Kaupmannahafnarblöðin segja,. að á næstkomandi ríkisþingi muni verða teknar ákvarðanir um að sameina öll mál viðvíkjandi fisk- veiðum Dana og fá þau í hendur sjerstakri deild í landbúnaðar- ráðuneytinu, í stað þess að skifta þeim á milli ýmsra deilda í ráðu- neytinu, eins og nú er gert. Fyrirlestrar Guðmundar Finnboga- sonar. Fyrir meira en troðfullum sal áheyrenda, en meðal þeirra voru Böggild sendiherra, Fr. V. Peter- sen deildarforstjóri, og Arup pró- fcssor, hjelt Guðmundur Finnboga son prófessor síðasta fyrirlestur banamein hans hefir orðið, því í sieyti um andlát hans segir aðeins, að hann hafi andást á leiðinni á sjúkrahúsið. Hafði Valdimar heitinn verið veill fyrir brjósti, og er ekki ósennilegt að skæð lungnabólga hafi orðið honum að fjörlesti. Valdimar var Seyðfirðingur að ætt o& á besta nema hlutabrjefum Landmands- banken. Bráðabirgðahömlur þær, sem gerðar voru með tilliti til útborg- ana af innieign í bankanum hafa nú verið numdar úr gildi. Dómsmálaráðherrann hfefir skip- } að rannsóknamefnd í hankamálið Aage Meyer-Benedictsen þakk- aði fyrir hönd dansk-íslenska fje- lí gsins Gúðmundi prófessor fyrir komuna, og var hann síðar um kvöldið gestur fjelagsins á sam- komu, er það hjelt. aldri er hann ljetst. Hafði hann ver- P loftskeytamaður á Lagarfossi, frá °S er RnmP landsdómari formaður því að það skip fjekk loftskeytatæki. hsnnar og ennfremur sitja í nefnd Likið verður flutt hingað til greftr- mni Green bankaeftirlitsmaður og unar. Birck prófessor. Innflutningsnefnd. Verslunarmálaráðuneytið danska hefir tilkynt, að skipuð verði ajer- stök nefnd til þess að ferðast T.: Sviss og rannsaka þar slcilyrðin fyrir og afleiðingarnar af verslun- armálaráðstöfunum þeim, er þar hafa verið gerðar til þess að hafa eftirlit með innflutningi, í þeim tilgangi að vernda innlendan iðn- að gegn samkepni frá öðrum lönd- um. Tilgangurinn með þessu er álit- inn vera sá, að fylgja betur fram stefnu þeirri, sem kemur fram í lögunum er samþykt voru eigi alls | fyrir löngu um takmörkun á inn- flutningi vindla og skófatnaðar til Danmerkur.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.