Lögrétta - 13.04.1923, Qupperneq 2
2
LÖGRJETTA
að mentaskóli sje ekki nema einn
í landinu.
Hjer ætla jeg að bæta við
örfáum athugasemdum, er mjer
virðast styrkja mál mitt. Veit jeg
þó vel, að sumir kalla þær lítt
sannanlegar og því ljettvægar í
rökræðum. Það er trú mín, sprott-
iu af margra ára kennarareynslu
og ýmsum öðrum athugunum, að
Norðlendingar sjeu námíusustu og
mentagjörnustu fjórðungsmenn
landsins. Af þeim rökum er norð-
lenskur æskulýöur mentaskóla
maklegur. Því sýnist ábatavæn-
legt að hlynna að mentalífi á
Norðurlandi. Að vísu hæli jeg
ekki andlegu lofti á Akureyri.
Eigi að síður hygg jeg hægra
að koma þar við uppeldilegum
og siðmannandi áhrifum en í R.
\ík. í þessum sveitalegasta kaup-
stað landsins glepur færra en í
Reykjavík. „Stattu fast á lands-
ins rót“, yrkir Matthías til Ak
ureyrar. Hún hefir til slíks betri
skilyrði en nokkur annar bær
á landinu, ekki nándar-nærri eins
einangruð frá öðrum landshlutum
og Reykjavík. Slíkt ætti að koma
landinu og þroska ungra náms-
manna að göfgandi gagni. Er
það sannfæring mín, að norðlensk-
ir stúdentar reyndust ekki síður
dugandi drengir á vettvangi lífs-
ins en sunnlenskir stúdentar.
Frh.
iMSiln IH
Endurbætur á húsrúmi og
áhöldum.
Forberg símastjóri bauð á
sunnudagirm var landsstjórninni,
fjárveitinganefndum Alþingis og
blaðamönnum, að skoða símastöð-
ina hjer, eftir endurbætur þær,
sem hún héfir fengið, bæði á hús
rúmi og áhöldum, en þær eru mikl
ar. Gengu gestirnir um öll her-
bergi símastöðvarinnar og höfðu
gaman af að kynnast starfseminni
þar inni, en símastjóri iskýrði fyr-
ir þeim, hvernig henni væri hátt-
að. Heíir hann, svo sem kunnugt
er, jafnan látið sjer mjög ant um
starf sitt og staðið vel í stöðu
sinni. Frá endurbótunum, sem
gerðar hafa nú verið á símastöð-
inni, skýrði hann á þessa leið:
Eins og kunnugt er, hefir bæj
ar-símastöðin, þangað til í vetur,
verið of lítil til þess að geta full
nægt eftirspurn manna á símasam-
bandi, en ekki var hægt að stækka
miðstöðvarborðin vegna húsnæðis
leysis. Síðastliðið haust Iágufyrir
um 300 pantanir á síma, sem ekki
var hægt að fullnægja. Langlínu-
stöðin og ritsímastöðin átti við
sömu erfiðleika að stríða. Var
lengi áformað að flytja símann í
Landsbankahúsið gamla, sem
stjórnin hafði keypt í því augna-
miði, en á því varð dráttur vegna
dýrtíðarinnar, og þegar að því
kom, að endurreisa skyldi húsið,
sýndi það sig, að erfitt var að
sameina notkun bankans og sím-
ans, að því er snerti húsnæðið —
auk þess að bæði húsaleigan í
Eandsbankahúsinu og flutningur
stöðvarinnar hefði orðið afar-
dýr.
*ar því húsameistari ríkisins
‘oeðinn að athuga, hvort ekki væri
nægt að auka plássið í núverandi
Mmahúsi, með því að bæta einni
þakhæð ofan á húsið. Var hann
því meðmæltur og gerði kostnað-
aráætlun um það, ásamt þar af
leiðandi breytingum á hinum hæð-
nm hússins. — Samþykki stjórnar-
ráðs til þessarar breytingar var
svo fengið og verkið byrjað vet-
urinn 1921—1922.
Með þessari breytingu fjekk
síminn meiri gólfflöt en ráðgert
hafði verið í Landsbankahúsinu
og heutugra húsrúm, og ekki síst
ódýrara; en flutningur stöðvar-
innar með öllum áhöldum og tækj-
um í annað hús hefði orðið.
Kostnaður við breytingu síma-
hússins hefir orðið þessi:
Efsta hæðin, ásamt lagfæringu
a steingirðingunni bak við hiisið,
og endurnýjun reykháfsins, sem
reyndist alveg ónothæfur kostaði
nál. kr. 43.000. Aðrar breytingar
á öðrum hæðum hússins, svo sem
flutningur veggja, málning her-
bergja, breytingar á raftaugum og
hitaleiðslum ásamt nýjum gólf-
dúk, þar sem þess þurfti með
nál. 20.000. Öll breytingin kost-
aði því um kr. 63.000.
Nýju miðstöðvarborðin kostuðu
með öllum útbúnaði nál. 85.000
krónur.
Jafnframt var langlínumiðstöð-
in flutt upp á þriðju hæð hússins,
aukin mikið og endurbætt. Ný
skiftiborð voru sett upp þar. Eru
þau eftir símans eigin „konstrukt-
ion“ og smíðuð alveg hjer í R.-
vík. Þau kostuðu með öllum út-
búnaði um 10.000 krónur og hefði
að líkindum eigi orðið neitt ódýr-
ua ‘umpup[jn u.ij ubc{ uj ge bjJ
iiiuiui njituii bjbj ijpui nssact ga;u
peningar út úr landinu, þar sexn
aðéins efnið er erlent, en vinnan
— aðalkostnaðurinn — er inn-
lend. Á vinnustofu landssímans
cr nú farið að smíða töluvert
3 stigum og í mars víðast hvar
hvar meira en 5 stigum fyrir
cían meðallag.
Yfir veturinn, þ. e. vetrarmán-
uðina 4. des. 1922 til mars 1923,
voru hitafrábrigðin frá meðalhita
á Vesturlandi 3.0°, Norðurlandi
‘ 3.6°, Austurlandi 2.9° og Suður-
landi 2.5°. Meðalhitinn í vetur
var því sem næst 3 stigum fyrir
ofan meðallag
Framtíð Evrópu.
Eftir Ludendorff marskálk.
í bók sinni „Hugsanir og endur-
minningar" spáir Bismarck því um
, Evrópu að annaðhvort verði hún
l frönsk eða rússnesk, ef Þjóðverjar
verði áhrifataus þjóð, og vanmegn-
ug þess, að halda Evrópufriðn-
; um í jafnvægi. Núverandi bolsje-
víkaherveldi Asíuþjóðarinnar
í Eússlandi, sem í raun rjettri mið-
I
f áhöldum og sparast við það
nokkuð fje, auk þess sem minni
peningar flytjast við það út ur
landinu.
Ritsímastöðin hefir fengið betra
húsnæði og eina almenningsskrif-
stofn á neðri hæðinni.
Með þeim breytingum og end-
urbótum, sem gerðar hafa verið,
og verið er enn að gera, má gera
sier von um að afgreiðslan geti
batnað næstu mánuðina.
L
Samkvæmt mælingum á veður-
athugunarstöðvum landsins og
veðursímskeytum var hitinn þrjá
fyrstu mánuði ársins 1923, svo
sem taflan hjer á eftir sýnir, og
ov það miðað við meðalhita hvers
huidsfjórðungs. Mínus (—) segir,
að hitinn hefi verið undir meðal-
lagi:
Vesturland jan. —0.2° febr.
3.4° mars 5.6°.
Noaðurland jan. 0.2° febr.
3.9° mars 6.8°.
Austurland jan. —0.4i° febv.
3.2° mars 5.6°.
Suðurland jan. —0.7° febr.
3.3° mars 4.7°.
Tölur þessar geta að vísu
breytst nokkuð, er skýrslur koma
frá fleiri stöðvum, sjerstaklega þó
í mars, þar sem eingöngu er far-
ið eftir véðurskeytunum, en þær
cru þó svo ábyggilegar, að af
þeim má sjá, að hitinn í janúar
var heldur fyrir neðan meðallag,
en í febrúar var hitinn rúmum
ar að sam-slavneskri þjóðernis
hreyfingu, getur enn sem komiö
er, ekki borið sig saman við her-
veldi Frakka. Það mun tæplega
j geta látið til sín taka langt út
íyrir landamæri hins núverandi
Rússlands.
Sá tími virðist því vera nærri,
að Evrópa verði frönsk.
Frakkland er nú stærsta lier-
veldi veraldarinnar. Þessvegna á
það vini og bandamenn á megin-
landi Evrópu. Með fáheyrðu broti
á Versaillssamningunum hefir það
nýlega hertekið Ruhr-hjeraðið og
aðra þýska landshluta o
taka enn meira síðar. Fylgir það
þar hugsjónarstefnu sinni í her-
málapólitík, að leysa þýska ríkið
upp, og þannig ná fullnaðarhefnd
á þeim mótstöðumanni sínum ,sem
sögunni samkvæmt hefir ávalt
getað boðið valdastefnu Frakka
byrginn, þangað til að Þjóðverjar
<i- sviksamlegan hátt afvopnuðu
sjálfa sig. Ennfremur ætla Frakk-
ar endanlega að stofna og tryggja
harðstjórn sína yfir Evrópu. Með
því að innlima í Frakkland Rin-
arlöndin og Westfalen, ætla þeir
að fá hrörnandi þjóð sinni nýjan
lífsþrótt og liersveitum sínum
nýja nýliða, og með því að eign-
ast, hinar miklu. kolanámur og
fá umráðin yfir iðnaðinum, sem
hvorttveggja er svo mikilsvert
fyrir heimsviðskifti og styrjaldir
a:tla þeir að ná fjárhagslegum
yfirráðum yfir Evrópu og slá
varnagla við þeirri hættu, sem
stafað getur af hafnbanni í stríði
framvegis.
Vitanlega er þessi valdapólitík
í samræmi við áhugamál franska
stóriðnaðarins, sem hefir öflug-
ustu áhrifin á franska stjórnar-
stefnu og hefir tekið merg og blóð
í sína þjónustu. Hin sigrandi ríki
í Mið-Evrópu, Pólland og T.jekkó-
slóvakíu, að meðtalinni Italíu eru
gersamlega háð Frökkum og
verða, hvort þeim þykir betur
eða ver, að hjálpa þeim til að
cyðileggja Þýskaland, til þess að
fá að launum ýmislegt það, sem
friðartilskipanirnar í Versailles
og St. Germain hafa að áliti
þeirra, haldið fyrir þeim.
Þjóðverjar standa einir uppi
í vörninni gegn Frökkum
samherjum þeirra. En hugboð
Austurríkiismanna og TTngverja,
eerri livorir tveggja eru ósjálf-
bjarga, er það, að örlög þeirra
sjeu ákveðin með örlögurn Þýska-
lands.
Með festu og ró halda Þjóð-
verjar uppi varnarstefnu sinni gegn
Frökkum í Ruhr-hjeraðinu. Iðju-
höldarnir, verkamennirnir, em-
bættismennirnir ásamt öðrum íbú-
um hjeraðsins hafa tekið afstöðu
og standa saman í ákveðnum
varnarvilja, sem franskir byssu-
stignir, brynreiðar og vjelbyssur
íá engu orkað gegn. Stefna
Frakka í herteknu hjeruðunum
gengur greinilcga í þá átt, að
egna Þjóðverja til vopnaðrar mót-
stöðu, með því að beita þá btrú-
legri þvingun, og á þann hátt fá
áíyllu til að segja þeim stríð á
hendur, svo að hægt verði að
troða Þjóðverja alveg niður í
skítinn. Og þegar Frökkum, vegna
annálsverðrar stillingar Ruhr-búa,
ekki tekst að koma þýsku þjóð-
mni út úr jafnvægi, ætla þeir
að fá kommúnistum í Ruhr-
iijeraðinu vopn í hendur, til þess
í.ð fá með aðstoð þeirra ástæðu
til að segja Þjóðverjum stríð á
hendur. Þar með viti allur heim-
ur, að sökin á nýjum ófriði er
eingöngu hjá óvinum Þjóðverja
— alveg eins og í heimsstyrjöld-
irrni.
Bandaríkin í Ameríku hafa
engan áhuga fyrir þýskum mál-
efnum, eins og nú er háttað.
England lijelt fram, eftir ófriðinn,
friðarkendri, óljósri afvopnunar-
pólitík, og hefir farið svo mjög
aftur hvað herafla snertir, að
það er orðið of veikt til að taka
um úlfl'Sinn á Frökkum óg fá
framgengt þeirri jafnvægispólitík
á meginlandi Evrópu, sem það
hefir barist fyrir um aldir. Ef
Frakkar mola Þjóðverja og ná
yfirráðum í hermálum og við-
skiftamálum á meginlandi Evrópu,
þá stafar af því hætta fyrir Breta
s?m þeir geta ekki heldur á kom-
andi tíð spyrnt á móti, án mik-
illa erfiðleika. Hvort tilraunir
Breta um engilsaxneska sambands-
pólitík við Bandaríkin gegn
Frökkum lukkast, er mikil ástæða
til að efast um.
England þekkir ástand sitt að
fnllu. Belgía, Holland og Danmörk
Og þegai' alt kemur til alls, einn-
ig Noregur og Svíþjóð, verða
ekkert anuað en frönslc lýðríki,
ef Frökkum tekst að koma stefnu
sinni í framkvæmd. En þetta
skilja ríki þessi ekki enn.
Tyrkland og Arabaríkin eru
of fjarlæg til þess að geta haft
nokkur áhrif á ástandið í Mið-
Evrópu.
Hagur Þjóðverja virðist einnig
vera hinn hörmulegasti. En þrátt
t’yrir þetta, mun þýska þjóíin
ekki hika við að fylgja stjórn
sinni, sem er uppfylt saina vilj-
anum til að lifa, eins og allur
almenningur meðal þjóðarinnar.
llm þetta getur ekki framar verið
nokkur vafi, eftir hetjulega frarn-
komu þýskra verkamanna í Ruhr-
hjéraðinu. Þjóð, sem er gagutekio
af þessum vilja til að lif;!, er
óvinnandi, og mun gegnum þjí.n-
ingar, sem erfitt er að gera sjer
grein fyrir, þó bera sigur af hólmi
í þessari ójcfnu viðureign.
Germanskar þjóðir og mót-
roælendur hefðu einnig gort af
]>ví að heyra það sjerstaklega
að eyðing þýska ríkisins og þýsku
þjóðarinnar táknar einnig gjör-
eyðandi árás á norræn-germanska
Irynþáttinn, þýska menning og
trúbrögð mótmælenda.
Það eru því óvenju miklar sögu-
legar spurningar, sem krefjast
svars innan skarnms tírua. Állur
heimurinn mun enn einu sinni
fá hjartslátt og halda niðri í sjer
andanum nreðan hann hlustar á
hvað gerist í Mið-Evrópu. Ósk-
anlegt væri að allir vildu skilja,
að úrslitin ráða því, hvort Ev-
rópa á að verða frönsk áratug
cftir áratug, eða hvort þýsku
þjóðinni tekst að frelsa álfuna
trá þessum þrældómi.
Frá Mndl Islandsdelldar
Dansk-íslenska fjelagsins 1923.
íslands-deild Dansk-íslenska fje-
lagsins hjelt 2. ársfund sinn 3.
f. m.' á Hótel ísland að við-
stöddum fjölda manris.
Fornraður (biskup Jón Helga-
son) setti fundinn og bauð
fjelagsmenn og gesti þeirra
velkomna og skýrði síðan frá
starfi fjelagsins á liðnu ári. —■
íslands-deildin væri nú orðin
sjálfstæSur hluti aðalfjelagsins,
þannig að fjelagið væri nú í tveim
deildunr: Danmerkur-deild og ís-
lands-deild, sem hvor um sig hefir
fullan sjálfsákvörðunarrjett um
<)]1 sín mál, og öll sín fjármál
ú' af fyrir sig, jafnframt því
s. m þær þó ynnu báðar að einu og
sama takmarkinu, styddu hvor
KÖra í starfi herrnar og ráðguðust
hvor við aðra um allar þær fram-
kvæmdir sem mestu varða. En þar
senr sainbandið væri svo náið
þrátt fyrir viðurkerrt sjálfstæði
deildanna, að fjelágsheildin mætti
heita órofin, þá þætti rjett í árs-
yfirlitinu að skýra frá franr-
kvæmdum Danmerkur-deildarinn-
; jafnframt ])ví sem skýrt er
frá athöfnum íslands-deildar.
Dansk-íslenska fjelagið væri nú
fullra 7 ára (stofnað r jan. 1916)
og yrði ekki annað sag't en að
framkvæmdir þess hefðu fyllilega
rjettlætt tilveru þess. Tala fjelags-
manna væri nú nálægt 1900 í báð-
um löndum (nál. 1400 í Dan-
n.örku og tæp 500 á Íslandi) og
væri það óneitanlega álitleg tala
eftir ekki lengri tíma og rneira
að segja á jafnerfiðum tímum
t. g vériö hefðu síðan fjelagið var
stofnað.
Þar sem tilgangur fjelagsins
vairi sá einn að efla gagnkvænra
viðkynningu og gagnkvæma sanr-
úð með Dönum og íslendinunr,
] á hefði til þessa verið lögð rnest
áhersla á útgáfu bóka, er skýrðu
írá högum lieggja þ.jóða í fortíð
og nútíð, bæði andlegoin og tím-
anlegum. Eins og gefur að skilja
hefði ]>?tta haft mikinn kostnað
i för með sjer söktrm dýrtíðar-
innar. En þó væru auk hinna
stærri bóka sem fjelagið hefði
gefiö út (t. d. „Islnnd“, „Ny
isiandsk Digtiring“ og „Sönder-
jylland“) komin út 12 hefti af
smáritum fjelagsins, hefðu 2 bætst
rið á árinu „Ágrip af sögu al-
])ingis“ eftir Finn Jónsson og
„Islendingar í Ameríku“ eftir
Halídór Hermannssone íslands-
cieildin hefði Iokið við ritið „Dan-
riörk eftir 1864“ með útgáfu 2
síðari heftanna: „Öudvegishöldar
og aðaldrættir dansltra bók-
roeiitu eft.ir 1864“ eftir lector
Georg Christensen og „Þegnfje-
lagslegur og stjórnlegur viðgang-
ur Danmerkur eftir 1864“ eftir
cand. mag. Hans Jensen. Væri
í'itið alt um 300 hls. og hi»
fróðlegasta bók og eigulegasta 1
aila staði. Ennfremur hefði dcild'