Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 13.04.1923, Qupperneq 3

Lögrétta - 13.04.1923, Qupperneq 3
LÖGRJETTA s in gefið út fyrsta hefti áformaðs safnrits: Þættir úr menningarsögu Dana, sem sje ritið ,Troels Lund‘ 'eftir próf. dr. Ágúst Bjarnason. Öll þessi rit hefðu fjelags- menn fengið ókeypis fyrir árstil- lag sitt, og yrði ekki annað sagt en að þeir væru vel haldnir af ’þeim viðskiftum.Bnnfremur hefðu fjelagsmenn átt kost á að eignast með framleiðsluverði tvö allstór rit á dönsku snertandi ísland, sem sje doktorsritgerð Arne Möllers: „Hnllgrímur Pjeturssons Passions- salmer'‘ (fyrir 7 kr.) og „Islands Kirke“ eftir formann deildarinnar (lynr 5 kr.) Dg hefðu allmargir fært sjer þau hlunnindi í nyt. Á þessu ári væru væntanleg frá dönsku deildinni tvö af smáritum fjelagsins, væri annað þeirra kom ið í prentun, sem sje þrír fyrir lestrar próf. Guðmundar Piun hogasonar, er haun flutti í hau-d í Danmörku, og nefnast einu nafni „Islandske Særtræk“. Frá deild- inni væri vou á sennilega tveim heftum af „Þættir“. Verður annað þeirra um Sören Kirkegaard eftir Dr. Kortsen, og verður það fyrsta ritið á íslensku, þar sem skýrt er frá æfi og einkennum þess heims- fræga spekings. Svo sem drepið var á hefði Dr Guðm. Finnbogason á næstliðnu hausti, að tilhlutun Danmerkur- d.eildar og sem liennar gestur, flutt þrjú erindi á Khafnar-há- skóla og tvö á lýðháskólanum í Höng og' hefði verið niikið aðstreymi að erindunum og gerð- ur að þeim hinn besti rómur. — Ennfremur hefði borgarstjóri Kuud Zimsen flutt erindi um ’v’öxt og viðgang Reykjavíkur á iundi fjelagslns í Kaupmanna- iiöfn. íslandsdeildin liefði á næst- liðnu hausti haldið skemtifund fyrir fjelagsmenn. Þar hefði in- spektör V. Steenstrup, premiær- lautenant, flutt mjög fróðlegt er- indi um Karisbergsjóðinn og vís- indalegar og verklegar fram- kvæmdir lians, en skáldkonan frú Tove Kjarval lesið upp nokkur æfintj'ri. Annars hefði enginn fyrirlestrarmaður komið frá Dan- mörkji árið sem leið, enda það ekki staðið til. En um miðjan næsta mánuð væri von hingað á alkunnum dönskum fyrirlestrar- manni, kennaraskólastjóra Jens Byskov. Kæmi hann hingað sem gestur fsland-deildar og ættu fje- lagsmenn þar von á 4 erindum, sem að vonum yrði vel tekið af fjelagsmönnum. Ferðastyrk hefði deildin á liðnu ari veit. einum kennara, er dval- ist hefði sumarmánuðina í Dan- mörku og hingað til lands mundu hafa komið á árinu tveir Danir, styrktir af dönsku deildinni. — Annars hefði, vegna hinna erfiðu tíma, minna verið gert að manna- skiftum þetta ár en undanfarin. Þó liefðu komið hingað árið sem leið 11 ungir Danir og dvalist sumarlangt á íslenskum sveita- heimilum. Og undir haustið hefðu hjeðan farið (8 íslenskir karl- inenn og 1 stúlka til Danmerkur, til þess að dveljast þar vetrar- langt og kynnast dönsku sveita- lífi og búnaðarháttum. Yar þess með þakklæti getið í sambandi við þetta síðastnefnda, live Eimskipa- fjelág Islands befir þar brugðist drengilega við að færa niður far- gjald þessara manna um helming, tii þess að Ijetta þeim ferðakostn- ^ðinn. Frá ársbyrjun árið sem lejð hefði Danmerkur-deild orðið að fá sjer nýjan og mun stærri sam komustað en áður vegna dag l'i’gra starfa sinna. Þar væri og sjerstök lestrarstofa og gætu fje lagsmenn nú leitað þangað til þess að sjá íslensk blöð og tímarit; og íslensku bókasafni væri deildin að koma sjer upp. Hefðu íslenskir bókaútgefendur sýnt fjelaginu þá skemtilegu rausn að gefa til þess arar lestrarstofu það af forlags bókum sínum, sem fjelagsstjórnin hefði óskað. Og hið sama hefir bæði Bókmentafjelagið, Sögufje- lagið og Þjóðvinafjelagið gert. I sambandi við þetta var þess getið, að komið hefir til orða, oð íslands-deildin kæmi sjer upp lestrarstofu með bókasafni til út láns handa fjelögum sínum í sam- lögum við fjelögin Anglia, Ger- reania o. fl. fjelög lijer í bænum. Væri nú verið að undirbúa þetta og allar horfur á, að í framkvæmd geti komist. Svo sem kunnugt væri, starfaði danska-deildin með mestu alúð aö því að leiðbeina íslendinum, sem kæmu til Ilafnar, með öllu hugsanlegu móti. Væri skrifstofa íjelagsins þar orðin einn þeirra staða sem flestir landar leituðu til, er kæmu ókunnugir til borg- arinnar, til þess að fá góð ráð- og leiðbeiningar, enda væri al- kunna hve ráðhollum mönnum væri að mæta, þar sem þau væru hjónin bæði Age Meyer-Benedict- sen og frú hans. Væri síst ofsög- um sagt af því, liversu þau hefðu reynst boðin og búin að brjóta sig í mola fyrir þessa landa okkar, sem til Hafnar kæmu, eða þau gætu náð til. Því að auk þess, sem þau gerðu alt sem þau gætu til að liðsinna þeim er til þeirra ieita, hefðu þan undanfarna vetur, hjer um bil einu sinni á hverj- um 3 vikum safnað saman til skemtifunda á samkomustað fje- lagsdeildarinnar (Holbergsgade 4111) eins mörgum og þau hefðu ti’ náð að einhleypu íslensku fólki, sem þar dvaldist, en ekki stæðu í sambandi við nein þarlend heim- ii: þar sem það gæti verið eins og heima hjá sjer. Liggur í hlut- arins eðli hve mikils virði þetta starf fjelagsins alt er. Komið hefir til orða að efna til samferðalags — (Fællesrejse) — danskra meðlima D. I. F. hingað til lands á komandi sumri; þó vær enn óvíst hvort gerlegt þætti. En yrði af því, væri í sannleika vel til fallið, að fjelagsmenn legð- ust allir á eitt til að gera þeim dvölina hjer sem skemtilegasta og riinnistæðasta. Þá gerði gjaldkeri fjelagsdeild- arinnar (adj. JónÓfeigsson) grein fvrir fjárliag deildarinnar á liðnu ári. Tekjurnar höfðu verið sam- tals kr. 4030.50 (þar af ríkissjóðs- styrkur 1000 kr., en tillögu fje- lagsmanna kr. 3030.50). En út- gjöldin hefðu aftur á móti orðið 1267.16 hærri en tekjurnar. Staf- aði sá misniunur aðallega af því, að enginn styrkur hefði fengist úr Sáttmálasjóði næstliðið ár. — Stærstu gjaldliðirnir væru til bókakaupa handa fjelagsmönnum (því að nú borgaði deildin aðal- deildinni ákveðnu verði allar þær bækur, sem gefnar væru út ytra) og prentunar, samtals kr. 4018.42, utanfararstyrkur kennara (500.00) og tillag til Danmerkurdeildar, til þess að útbúa samkomuher- bergi deildarinnar (400 kr.). •— Hefði deildip hjer átt í sjóði kr. 4005.97, sem óneitanlega hefði þurft að vera meira vegna þeirra útgjalda, sem í vændum væru á árinu, en þar væri í fremstu röð kostnaðurinn við áformaðan fyrir- iestraflutning Byskovs skólastjóra í næsta mánuði. Ársreikningurinn var síðan borinn upp til atkvæða og samþyktur í einu hljóði. — Stjórnarkosning átti ekki að fara fram í þetta sinn, því að stjórn- in er kosin til þriggja ára í senn. Er hún því hin sama þetta ár og verið hefir (biskup Jón Helgason, skólakennari Jón Ófeigsson, kand. Magnús Jochumsson, stórkaupm. John Feuger og vitamálastjóri Th. Krabbe). I fundarlok flutti lektor dr. phil. K. Kortsen einkar fróðlegt erindi um danska rithöfundinn I. P. Jacobsen, og á eftir skemti frú Margrjet Grönvold fundar- mönnum með ágætum söng, en fc> gvaldi læknir Kaldalóns ljek undir. Stóð samsæti þetta til miðnættis (•g skemtu menn sjer hið besta, en fundinn höfðu sótt á þriðja hmdrað manns. KennaranámsskEÍQ norræna fjelagsins „Norden“ í Danmörku. Norræna fjelagið, sem var stofn- að hjer síðastliðið haust, hefir nú gengið í samband við fjelögin „Norden“ í Noregi, Svíþjóðu og Danmörku. Fjelagið í Noregi ætlar að gefa fd 4 smárit, með myndum, um ís- land, sögu þess, nútíðar-bókment- ir og þjóðtrú; hafa þau verið sam- iu hjer. Danska fjelagið ætlar að halda námskeið fyrir kennara frá öll- um norrænu löndunum að sumri, frá 17. júlí til 2 ág. Það verður í Hindsgavl-höll á Fjóni, og er boð- ið til 20 kennurum (og kenslukon- um) frá hverju landinu. Er til- gangurinn sá, að veita kennurun- um þekkingu á andlegu lífi og menningu í Danmörku og leið- beining í námi danskrar tungu. Verður það gjört með fyrirlestr- um og erindum, er haldin verða aí yísindamönnum og uppeldis- fræðingum. Gert er ráð fyrir: 14 fyrirlestrum um nútíðarbók- mentir Dana og ný-dönsku. 4 fyrirlestrum um nútíðar-sögu og þjóðlíf Dana, 2 fyrirlestrum um danskar list- ir, og 2 fyrirlestrum um náttúru landsins. Ennfremur kensla í dönsku, einn t.íma á dag, fyrir þá sem ekki eru danskir. Auk þessara ákveðnu fyrirlestra verða flutt nokkur sjerstök erindi of háskólakennurum og öðrum skólamönnum, og nokkur kvöld verða hafðar kvöldskemtanir með margs konar list. Gert er ráð fyrir að fara smá- ferðir til annara staða í grendinni cg lengri ferð til Rípa; koma þá við, ef til vill í alþýðuháskólanum j Askov. Einnig er ráðgert að fara 2.-3 daga ferð að námsskeiðinu loknu til Suður-Jótlands. Þátt-taka í námsskeiðinu og öll- um ferðunum, sem farnar verða neðan það stendur yfir, kostar 110 kr. danskar fyrir manninn. Förin til Suður-Jótlands kostar Góðar kornvörur. Púgur, hreinsaður, ameríkanskur. Rúgmjöl, danskt. Bankabygg, danskt, ágætt. Hálfsigtimjöl, danskt, sjerlega gott. Bakarahveiti, danskt. Extrafint hveiti, danskt. Hveiti, amer. (2 teg.) prima. Bestu kaupin gera kaupmenn, kaupfjelög, hreppafjelög og bakarar hjá O. Friðgeirsson it Skúlason. Hafnarstrseti 15. Reykjavik. Simi 485. um 25—30 kr. fyrir hvern, sem tekur þátt í henni. Námskeiðsmenn hafast við allir í höllinni, og geta því ekki vænst þess, að fá hver sitt herbergi fyrir s:g einan. Höllin stendur í nánd við Litla- belti, í einni af fegurstu sveitun- um í Danmörku. Er höllin sjálf mjög skrautleg innan og utan, og trjágarður mikill og fagur um- hverfis, en slcógar út í frá, með yndislegum gangstígum og grösugum rjóðrum, veita hvíld og liressing. Fögur útsýn er yfir beltið til Norður- og Suður-Jót- lands. Margir alkunnir sögustað- i: og aðrir merkisstaðir eru í grendinni, svo sem Skamlings- banken, Kolding , með höllinni Koldinghús, Fredericia o. fl. Fjelagið „Norden“ í Danmörka, sem stendur fyrir þessu náms- skeiði, hefir beðið Norræna fjelag- ið hjer um að vekja eftirtekt ís- lenskra kennara á námsskeiðinu og væntir þess, að þeir sæki það. Stjórn Norræna fjelagsins tekur á móti umsóknum frá þeim, er vilja komast að, og er best að þær komi sem fyrst. Sæki fleiri en boðið er, S0, verð- ur stjórn kennarafjelagsins kvödd til ráða um það, hverir fari. Þeg- si nánari greinargerð um náms- skeiðið er fengin hjá danska fje- lagintt, mun stjórn Norræna fje- 1 lagsins láta frekari upplýsingar j í tje þeim er vilja. ' Gert er ráð fyrir að þátttak- 1 endur geti farið utan með skip- ; um Eimskipaf jelagsins í júlí, 17., ! 18. og 19. ferð hjeðan, og með 20. ! og 21. ferð heim, og að þeir fái far fj’-rir hálft gjald, en fullráðið er það þó ekki enn. I Matthías Þórðarson. Þingtiðindiv Eldhúsdagur. 7. þ.m. var í nd. framhaldl.umr. , um f járlögin, eða eldhúsdagurinn svonefndi. Til þess að gefa nokkra hugmynd um umr., skal hjer stutt- l(ga getið þeirra helstu mála, sem á góma bar, meira eða minna til (árása á stjórnina fyrir afstöðu fcennar til þessara mála eða afskifta ‘ af þeim; þó urðu ráðherrarnir nokkuð misjafnt fyrir barðinu á þingmönnum, og einna mest fjár- málaráðherrann, Magnús Jónsson. (Málin, sein rætt var um, voru Eyrar bakka-spítalinn, uppgjöf uppboðs- skuldar frá Viðey, húsaleiga fjár- málaráðherra, ábyrgfi á vatnsveitu- láni fyrir Rvík, sala Geysishúss- ins, um símalínu að Staðarfelli, um Hólabúið nvrðra, um Ólafs-málið svonefnda, um laun Tofte banka- stjóra, um stjórn Landsbókasafns- ins, um lagakenslu háskólans í stað kenslu M. J. fjármálaráðherra, um kolakaup stjórnarinnar, um lán til Álafossverksmiðjunnar o. fl. — P. O. spurðist fyrir um það, bvort satt væri, að fjármálaráðh. Magn. Jónsson hefði ávísað sjálf- um sjer úr ríkissjóði, húsaleigu íyrir eitt herbergi í íbúð sinni í Hótel Island, og játti fjármála- iáðh. því, og sagði að það hefði verið nauðsynlegt stöðu sinnar vegna að hafa slíkt herbergi, til að bjóða inn í það gestum og hefði kostnaður við það verið reiknaður með skrifstofukostnaði stjórnarráðsins. Og seinna í umr. sigði hann, út af fyrirspurn frá M. G., að hann mundi halda þessu áfram. Þótti öllum þm. sem um þotta töluðu, þetta óviðeigandi og óleyfilegt og töldu hjer farið inn á hættulega braut, ef embætt- i.smönuum landsins ætti að vera það leyfilegt að taka þannig I fceimildarleýsi fje úr opinberri eign til sinna eigin þarfa, eins og þeir töldu hjer vera gert. — ÍSögðu þeir að ráðherrar hefðu sínar sjerstöku skrifstofur í stjóruarráðinu og bæri landinu ekki skylda til þess að sjá þeim íyrir húsnæði að öðru leyti. Jón Auðunn Jónsson gerði fyrirspurn um það, hvort hinir ráðherrarnir væru þessu húsaleigumáli em- bættisbróður |síns sammála, en þeir sögðu báðir, að þeir hefðu ekkert um það vitað fyr en á eldhúsdagsfundinum. Annars var o A. Jónsson einna harðastur í stjórnarinnar garð út af þessu máli og vítti mjög aðfarir fjár- málaráðh., eins og líka aðrir, sem nm það töluðu. Annað mál, sem einkum var beinst að fjármála- ráðh. fyrir, var sala Geysishússins og hóf Hákon í Haga máls á því cg var þungorður í garð ráðherr- ans og sagði að þetta mál, eins og ýms önnur, t. d. rýrnun land- helgissjóðsins, sýndu það ljóslega hversu gerómögulegur ráðherrann væri til þess að gegna stöðu sinni. En Geysishúsið, sem undanfarið liefir verið notað sem gistihús, hið eina, sem við Geysi var til, ijet ráðherrann rífa og selja fyrir um 3 þús. kr. og allir hús- og búshlutir voru jafnframt seldir á um 1500 kr. Fullyrtu andmæl- endur, að þetta væri lítið sem ekk- crt verð, auk þess sem að því væru hin mestu óþægindi að af- nema þannig eina gistihúsið sem til var við Geysi, sem allfjölsótt væri af innlendum og erlendum ferðamönnum. Einkum var þetta íalið óheppilegt af því, að a»n- að tilboð hafði legið fyrir, eða að kostur hefði verið á því fyri» stjórnina að leigja húsið með sæmilegum kjörum duglegri konu, sem viljað hefði halda þar uppi. i eitingahúsi. Fjármálaráðh. hjelt því hinsvegar fram, að verðið sem fengist hefði væri ekki svo óvið- unandi, sem andmælendur segðu c,g auk þess hefði úr húsinu verið gert sjúkraskýli austur í sveitum. Þriðja málið, sem allmiklar árásir (urðu úr á fjármálaráðh., var keusla lians í lagadeild háskólans og hóf Magn. Jónsson dócept

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.