Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 13.04.1923, Blaðsíða 4

Lögrétta - 13.04.1923, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA SlHiHir laoiússin læknir frá Patreksfirði, tekur að sjer alls konar tannlækningar og tannsmíði. Til viðtals á Uppsölum kl. 101/2—12 og 4—6. Sími 1097. Ein af allra bestu íbúðum bæj- arins, 6—7 herbergi, auk eldhúss, geymslu og allra þæginda, verður tii leigu um eitt ár, frá byrjun júlímánaðar næst komandi, vegna fjarveru íbúanna. Húsgögn öll geta fylgt, ef ósk- cð er. Mánaðarleiga 300 til 400 br. Lysthafendur snúi sjer til Jóns Hallgrímssonar, Bankastræti 11, neðstu hæð. Sími 459. máls á því. En ráðherrann var prófessor í lögum áður en hann fór í stjórnina. Hefir fastur mað- ur ekki verið settur í háskólaem- bætti hans, heldur því haldið cpnu, þannig að því var fyrst gegnt af einum hæstarjettardóm- ara og einum hinna prófessoranna i sameiningu. En um síðustu mán- aðarnót fjell kenslan alveg niður, og var talinn að þessu mikill hnekkir fyrir háskólann og sagt að bæði kennarar og ekki síst stúdentar væru mjög óánægðir rr.eð þetta skipulag, og æsktu þess mjög ákveðið, að settur yrði fastur maður í kennaraembættið nú þegar. Töldu andmælendur það óverjandi og óhæfilegt, að ráðherra beitti háskólann slíkri meðferð, sem hann hefði gert. Káðh. hjelt því hinsvegar fram, at bæði væri fordæmi fyrir þessu áður og svo hefði, þrátt fyrir ýmsar tilraunir, ekki tekist að fá fastan kennara í stað M. J. „Forskrúfaðar hugsjónir“. Næst á eftir fjármálaráðh. (M. J.) var flestum fyrirspurnunum btint til forsætisráðherra (S. E.), en minst var veitst að atvinnu- málaráðherra (Kl. J.). Snerust umr. þar mest um Ólafsmálið svonefnda og var það Magnús Jónsson sem vakti máls á því og sagði að sjer virtist svo sem ekki mætti fram hjá því ganga, enda væri talsverð ólga í mörg- um manni útaf því máli ennþá, ekki síst útaf afstöðu stjórnar- innar til hæstarjettar og yfirleitt útaf því, að stjórnin skyldi hafa knúð fram náðun, áður en við- komandi maður hefði einu sinni byrjað á því að taka út hegningu sína. Spurði hann þess því, hvað það hefði verið, sem knúð hefði stjórnina til þessa. Sagði hann einnig að vafasamt ' væri að margra áliti, hvort svona hefði verið farið að við aðra menn, sem dæmdir hefðu verið, ef álitið hefði verið að þeir hefðu átt minna undir sjer, eða enginn staðið á bak við þá og beðið fyrir þá. Sagði hann að margir teldu þetta hættulegt fyrir löggætslu og lagaframkvæmd í landinu, ef ekki ætti að koma fram lögum v.ð suma menn, sem enginn mund þó hika við að beita vægðarlaust við aðra. Annars sagðist hann enga tilhneigingu hafa til. þess að leggja nokkuð illt til manns þess, sem hjer ætti í hlut, heldur vildi hann aðeins að þetta mái hefði komið fram í þinginu, þar tiein svo mikili hlijti þjóðarinnar, ejiki síst úti um alt land, væri óánægður útaf málinu. Porsætis- rfðh. (S. E.) svaraði að hann hefði álitið það sem hann gerði i'.rna heppilegustu lausn málsins og til þess að komast hjá frekari vandræðum án þess þó að halla rjettu máli og því sagðist hann mótmæla, að hann hefði á nokk- urn hátt misboðið virðingu hæsta- i'jettár, enda væri sjer slíkt mjög tjarri skapi. Um Ólaf Friðriksson sagði hann það meðal annars, að hann væri að ýmsu leyti hug- icnamaður, en hinsvegar væri hann að mörgu leyti með „for- skrúfaðar hugsjónir“. hófst liinn 5. þ. m. kl. 10 í Bún- aðarfjelagshúsinu, og voru mættir aiiir fulltrúar, nfl. þessir: Jón H. Þorbergsson á Bessastöðum, Tr. Þórhallsson ritstjóri, Eggert Briem í Viðey og Halldór Vil- dijálmsson skólastjóri, kosnir af Búnaðarf jelaginu; Sigurður E. Hlíðar dýralæknir og Jósep Björnsson á Vatnsleysu kosnir af Norðlendingum; Metúsalem Stef- ánsson kennari og Björn Halls- son alþm. fyrir Austfirðfciga, Guðm. Þorbjarnarson á Stóra-Hofi og Páll Stefánsson á Asólfsstöð- um fyrir Sunnlendinga og Guðjón Uuðlaugsson fyrv. alþm. og Krist- inn Guðlaugsson á Núpi fyrir Vestfirðinga. Forseti, Sig. Sigurðsson setti þingið, í ræðu sinni mintist hann látinna manna á síðasta ári, er mjög hefðu starfað fyrir íslensk búnaðarmál, próf. Þorvaldar Thor- odsen, Guðm. Helgasonar præp. iion., fyrv. forseta fjelagsins og Ilallgrím Kristinsson framkvstj. Forseti bar síðan fram tillögu um skipun fulltrúa í fastanefndir, og var hún samþykt. Samkvæmt henni er nefndaskipun þingsins þessi: Reikninganefnd: Tr. Þórhalls- son, P. Stefánsson og Kr. Guð- iaugsson (form). Fjárhagsnefnd: Guðj. Guðlaugsson, Halld. Til- h.jálmsson, Sig. Hlíðar, Bj. Halls- son og G. Þorbjarnarson (form). Jarðræktarnefnd: J. Björnsson (form), Metúsalem Stefánsson og Bj. Hallsson. Búfjárræktarnefnd: Jón Þorb., Sig. Hlíðar * (form.), G. Þorbj. Laganefnd: Tr. Þór- hallsson, E. Briem, II. Vilhjálms- son, J. Björnsson og G. Guð- Jaugsson (form.) .Allsherjarnefnd: M. St., (form), P. St., og Kj. Guðl. Þingfararkaupsnefnd: E. Briem, J. Þorb. og Sig. Sig. Voru nefndunum fengin til íhugunaf þau mál, sem - þegar eru komin fyrir þingið. Fundir munu verða daglega alla næstu viku og éru þeir jafn- an haldnir að morgninum. En síðari hluta dags verða fluttir fyrirlestrar. Voru þeir fyrstu íluttir 5. þ. m. Annan þeirra hjelt Valtýr Stefánsson ráðunaut- ur, um störf sín til undirbún- ings ræktunarfyrirtækja og ánn- tð því, skylt, en hinn 'Arni Ey- iands, um reynslu þá, sem feng- jst hefir um starf Þúfnabana hjer á Jandi. 6. þ. m. fluttu fyrirlestra Metú- salem Stefánsson og Ragnar Ás- gcirsson. Erl. símfregm'r\Oefið þws gamn Khöfn 6. apríl. Stjórnarskifti í Svíþjóö. j Símað er frá Stokkhólmi, að eft- ir aö umræður höföu farið fram um frumvarp stjórnarinnar til laga! um atvinnuleysisstyrk hafi neðri! málstofan felt frumvarpið. Hjálm-! ar Branting forsætisráðherra sagöi þá af sjer fyrir sig og ráðuneyti sitt. — Búist er við, að Ekman ritstjóri myndi frjálslynda stjórn. -— Iljalmar Branting ritstjórij myndaði ráðuneyti sitt 12. októberj 1921, eftir að stjórn von Sydow landshöfðingja varö að leggja niöur völd. Ráguneyti þetta var fyrsta jafnaðarmannaráðuneyti á Norður- löndum og vakti mikla eftirtekt. Var það myndað meö tilstyrk frjáls- lynda flokksins, því jafnaðarmenn liöfðu ekki meiri hluta. I því voru þrír ritstjórar. — Það mun hafa orðið stjórninni að falli, að frjáls- lyndi flokkurinn mun hafa skorist, íir leik við stjórnina í máli því, sem getið er um í skeytinu, en áður haföi stjórnin lýst yfir því, að hún jnundi gera þaö að fráfararatinði, ef því fengist ckki framgengt. En senni- lcga er það sama fJokkasamsteypan sem áður, er nýja stjórnin byggist á, meö þeim mun einum, að frjáls- lyndi flokkurinn tekur viö stjórnar- taumunum í stað jafnaðarmanna- flokksins. Veröur því varla um miklar breytingar á stjórnarstefn- unni að ræða út af skiftunum. Khöfn 8. apríl. Verkbann í Englandi. Símað er frá London, að vinnu- veitendur í byggingum hafi gert verkbann. Missa um 500,Opv) menn er atvinnu hafa haft við bygging- ar, vinnu við þetta Trotsky með krabbamein. Rússúeska frjettastofan til- kynnir, að Trotsky hermálaráð- stjóri sje veikur af krabbameini í maganum. Bretar með Frökkum? Símað er frá París, að Locheur fyrv. viðreisnarráðherra hafi sem sendimaður Poincaré forsætisráð- herra farið til Englánds til þess að kynna sjer hug þjóðarinnar í ýmsum atriðum skaðabótamálsins. Álítur hann að 9 menn af hverj- um tíu í Englandi sje Frökkum fylgjandi, eins og málin liggja fyrir nú. Khöfn 9. apríl. Drepsótt í Indlandi. Reuters frjettastofa segir frá því,' að í Indlandi gangi um þess- ar mundir afarskæð drepsótt (svartidauði) í Indlandi. Deyja yfir 8000 manns á viku að meðal- tali. Marksgengið Síinað er frá Berlín, að þýska fjármálaráðuneytið hafi ákveðið að stöðva hina framhaldandi launahækkupn í landinu, með því að gera öflugar ráðstafanir til þcss að stöðva gengisfall marks- íjjs, livað sem öðru líði. Útför Ruhr-verkamannanna. Verkamenn þeir í Essen, sem dæmdir voru í óeirðunum um fiáskana verða jarðaðir á morgun og fara sorgarathafnir fram um alt Þýskaland í tilefni af jarðar- föriimi. hve auðveldlega sterk og særandi uíni i sápum, get komist inn í húðina um sviía holúrnar, og hve auðveldlega sýruefni þau. sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upj? fituna í húðinni og geta skemt fallegan hörundslit og heilbrigt útlit. Þá munit þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þa® er, að vera mjög varkár í valinu, þegar þjer kjósið sáputegund. Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig ið ekkert á hættu er þjer notið hana, vegna þess, hve hún er fylliJega hrein, laus við sterk efni, og vel vandað til efna í hana — efna seit hín milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA, SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega heutug til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húðina mjúka e'ns og flauel og falJega, hörundslitinn skír ar; og hreinan, háJs og hendur hvítt og mjúkt. AðaJumboðsmenn: R KJARTANSSON & Go Reykjavík. Sími 1266. Stjómarskiftin í Svíþjóð. Símað er frá Stokkhólmi: Enn 11. apríl. íslenskur maður myrtur á Spáni. hefir ekld verið ráðið fram úr j ^ýlega var íslensknr maður Kristinn Eru nú! nýrri stjórnarmyndun mestar horfur á því, að hægri- menn myndi lireint flokJrsráðu- neyti. Benjamínsson, myrtur suður á Spáni Dagbóh \ á þann hátt, að hann var stunginn ineð hníf af Spánverja. Ljetst hann stuttu eftir að hann fjekk lagið. ITann var kyndari á „Borg“ og var ættaður sunnan úr Njarðvíkum. Franska herskipið, Ville d’Ys, sem hjer hefir legið undanfarið, fór í gærmorgun áleiðis til Skotlands. 8. apríl. Mannalát. Hinn 25. f. m. andaðist að heimili sínu, á Kletti í Geiradal, Jón Einarsson bóndi. Banamein hans var lungnabólga. — Á skírdag and- aðist hjer í bænum Guðbrandur Finns son, sjómaður, á Bergstaðastræti 64, og daginn eftir Jónas Steinsson trje- smíðanemi. Hnýtt í tagl. Maður, sem hjer er nú staddur, en á heima austur á Fljótsdalshjeraði, hefir haft orð á yV\ við Morgunblaðið, að einn ósið hafi hann 'sjeð hjer hjá sveitamönn- um, sem til bæjarins koma, en það er, að hnýta hestum hverjum í annars tagl. petta segir hann, að nú sjáist ekki framar á Austurlandi, enda geti það oft haft slys í för með 3jer, og sje mjög ómannúðlegt við skep- urnar. 9. apríl. Vertíðin. Úr verstöðum austan fjalls er símað, að fiskur sje nú kom- inn nægur á miðin, eu sjór verður ekki stundaður vegna gæftaleysis, hvorki í porlákshöfn, Eyrarbakka nje Stokkseyri. I Vestmannaeyjum kcfir pfli verið fremur tregur og illar gæft ir. Togararnir hafa haft fremur lít- inn afla það sem af er. Færeysk fiskisldp hafa verið hjer rnurg inni og eru enn, munu vera um 8—10 nú. pau hafa flest aflað vel. 10. apríl. Esja. A sunnudaginn fór nýja strpndferðaskipið, Esja, í sína fyrstu íerð, frá Kaupmannahöfn til Aalborg, oa þaðan fer hún aftnr til Kau])- mannahafnar og tekur þar fullfermi og er búist við að hún fari á stað hingað til lands, í lok þessarar "viku. Verstöðvarnar austanfjalls. Afla- lítið og nær því aflalaust hefir verið í verstöðvunum austanfjalls fram að þessu, sakir storma og ógæfta. Hefir Frá Danmörku. 5. apríl. í frjettagrein frá Genúa til „Nationaltidende“ gerir dr. jnr. C. Asche að umtalsefni vaxandi viðleitni ítala á því að takmarka vöruinnflutning. Segir svo í grein inni: „Þó enginn sje vitanlega svo barnalegur að halda, að ítalir geti nokkurn tíma verið án til dæmis sænsks trjemauks eða íslensks eða r.orsks saltfisks, veröa þeir þó að gcra einbeittar tilraunir til að vera sjálfum sjer nógir að noldcru leyti. Fjelag hefir veriö myndað til þess að efla innlendar fiskveiðar og er blutafje þess fyrst um sinn um tíu miljónir líra. Ötulasti þátttakandi fjelagsins er furstinn af Undine. — Fjöldamörg nýtísku fiskiskip eru í smíðum í Þýskalandi og tekur ít- alska stjórnin þau upp í hernaöar- skaðabætur og lætur fjelaginu í tje gegn margra ára afborgun. Fjelag- inu er sjerstaklega ætlað að reka þorskveiðar og saítfisksverkun fyrir ítalslian markað. Samkv. blaðinu „Secolo“ 19. mars, er ætlunin sú, aö reka veiðarnar í Norðursjó og Kysl rasalt i og liafa útgerðarstöövar í Þýskálandi. Fyrverandi forsætis- ráðherra ítala, Luzzatti, telur salt- fisksframleíöslu Itala þjóðnytjafyr- iitæki, er liaft gæti hina mestu þýð- ingu og víðtækt, Jilutverk aJli'a þjóð- logra manna, meö því að tími sje til komjnn að bja.rga einliverju af þeim 200 miíjón lírum, sem ár- loga fari í vasa útl'endra kaupmanna oji’ framleiöenda fyrir saltaðan og þurkaðan fisk. Greinarhöf. hefir átt tal við stærsta saltfiskskaupmaiin ítala, Comendatore Gustave Ragn- oli, sem segir, að á síðustu tímuin sjaldan geíið á sjó og enginn friður jlafj rjenun innflutnings á norskum r. saltfiski veriö áberandi, og muni þaö að nokkru leyti stafa af vax- verið við veiðiskap. En nú hefir brugðið til hins, betra og eru nxi sagð ar mildar líkur fyrir góðum afla T * „ , austur þar ef stillur haldast, fjekst ’ tii dæmis 600 á sldp á Eyrarbakka en lafn ™*ilsvert atriði sje hin ,.,'w og var sagt að svipaðar afla- vaxandi íslenska samkepni, þar eð horfur væru í hinum verstöðvun- íslendingar s.jeu allra þjoöa fremst- i úm, porlákshöfn og Stolikseyri. ir í nákvæmri verkun saltfisks,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.