Lögrétta - 13.12.1923, Blaðsíða 3
8
LÖGRJETTA
■sje að ná til læknis. pað er ekki
:nóg, að námsfólk geti komist
ferða sinna liaust og vor. Skól-
inn þarf að liggja vel við lieim-
sókn góðra gesta. Skólinn á að
vera, sjálfkjörinn staður fyrir alls-
lconar námsskeið, fundi, þing og
samkomur kvenna. pað gæti vel
komið til mála, að þar yrði hvíld-
t.rheimili fyrir konur að sumrinu,
•og jafnvel sumardvalarstaður
barna.
Að öllu þessu verður að gá, er
"velja skal skólanum stað.
IV.
Hvar á skólinn að standa?
Því er ekki auðsvarað. Bkki af
því, að ekki sje um nóga staði
að ræða, lieldur af hinu, að úr
mörgu er að velja. Víða um Vest-
urland eru bæði gömul og ný höf-
uðból, sem vel væru til fallin.
Það mundi verða ákjósanlegast,
að samkomulag næðist um það, að
skólinn yrði settur á einhverri
lítið þekt, má segja dálítið frá meira með þessu en gert er, og
þeim. Verðlaunasjóðurinn er stofn-
aður af sænskum verkfræðingi
Alfred Nobél, en liann dó 10. des.
1896. Upphæðin, sern hann ánafn-
aði var um þrjátíu miljónir króna.
Sjóðurinn varð þó nokkru minni,
því deilur risu milli sjóðsins og
erfingjanna, en lauk þó með fullu
samkomulagi. Var höfuðstóll sjóðs
ins þá um 27 miljónir. Vöxtunum
af þessu átt.i að skifta í fimm
staði, til verðlauna handa þeim,
sem „orðið liefðu mannkyninu að
niestu gagni“. Verðlaun eru veitt
fyrir eðlisfræði, efnafræði, lífeðlis-
og læknisfræði, bókmentir í ideal-
istiska átt, og fyrir starfsemi til
þess að auka bræðralag og frið
milli þjóðanna. Að jafnaði eru
þessi verðlaun veitt árlega, en þó
iuá fella undan ár og ár, og svo
var gert sum ófriðarárin. Þó er
skylda að veita verðlaunin að
rcinsta kosti fimta hvert ár. —
Venjulega eru verðlaunin, sem
■opinberri eign. Þyrfti þá ekki að ]’vpr mað"r f«“r- mn 140 >úsnnd
kaupa skólajörð. Mundu þá eiuk- krónur- >e-ar frá er dre"’inii
um prestssetrin koma til greina. Ikostnaðnr við st-tórn sjóðsiás,' mð-
Það gæti líka verið hagkvæmt
vegna kenslu, og í alla staði vel j
tii fallið og liolt skólalífinu, að
prestssetri og
skólinn stæði
h.dd o. s. frv.
Ymsar stofnanir eða nefndir
'sjerfræðihga sjá um úthlutun
\erðlaunanna. Priðarverðlaunun-
kirkjiistað. Ekki skal jeg að þessu
mn ræður t. d. stórþingið í Krist-
sinni benda á eitt prestssetur öðru •i'luni- en 'U1
r. -Yý X ,, < O
annars eru aðalstöðvar
fremur. En um mörg er að velja,
sjóðsins í Rtokkbólmi. Þar er t.
alt frá hinum góðkunna Sauð- tk bókmentaverðlaunnnum^ úthlut--
lauksdal, til hins fornfræga Vatus- aí af sænska akademíinn' En
Uarðar t'llögurjett hefir þar að auki
x,, . franska- os>' spænska akademíið og
OUum V estfirðmgum ætti að . ' ... .
, „ ,, vmsar aðrar st-otnanir og einstak-
vera það aliugamal, að Kvenna- '.
; . . ir menn, s.vo sem haskolakennar-
skoii Vesturiancls risi sem tj’rst, , „ „
,v , ' . ,. , ' ar i fagurtræðum og bokmentum.
og ao honum verði valinn sa stað- , , , .
, . , Auk þessa hetir svo snoðurmn
«r, sem að ollu levti megi vel við , , , .
komið upp nokkfum s.-jerstoknm
stofnunum, sein einkum eiga að
_________ _______ aðstoða við störf hans, safna. upp-
; Iýsingum o. s. frv. f Stokkhólmi
t t 9
' er t. d. Nóbel-Tnstitut fyrn* bók-
íuentir og eru þar starfandi sjer-
fræðingar í germönskum, rómönsk
Nóbels veröíaun.
I símfregnum var nýlega sagt nm og slavnesknm bókmentum.
:irá því, að bókmentaverðlaun Nó- Eiga Þeir að fylgjast með í því,
belsjóðsins fyrir þetta ár, hefðu se™ markverðast er í bókmentun-
verið veitt írlendingnum Yeats. um og greiða fyrir málum þess-
Ú'thlutun þessara verðlauna nú nm á annan hátt. í sambandi við
'hafði verið fylgt hjer með allmik-, stofnun þessa. er einnig allstórt
iíli athygli af þeim sem vissu það, bókasafn (ea. 40 þús. bindi). Ýms
•að sá maðurinn sem talinn var fleiri söfn og tilraimastöðvar í
standa þeim einna næst í þetta ýmsum vísindagreinum eru einnig
sinn og úthlutunarnefndin, eða að meira eða minna leyti kostað-
•einhver hluti hennar liafði sjer- «r af Nóbelssjóðnum. Má af þessu
■stakan augastað á, var einmitt ‘ s.iá, að hjer er um margháttaða
fslendingur. — pað var Einar II. starfsemi að ræða.
Kvaran. Hefði það verið sómi, Auðvitað veldur það oft alls-
■ekki aðeins fyrir liann, heldur konar ágreiningi hvernig úthluta
fyrir íslenskar bókmentir í heild, eigi þessum verðlaunum, og verð-
sinni, ef úr þessu hefði orðið, og ur ekki ósjaldan úr nokkur óá-
niundi vafalaust mikið hafa stuðl-j uægja. Hefir þess t. d. gætt um
að að því, að auka þekkingu Englendinga og bókmentaverð-
manna og áhuga erlendis á ís- j haiuin. f tímaritum þeirra og blöð-
lenskum bókmentum og andlegu um komu alloft fram kvartanir
lífi. pví þau áhrif hefir Nóbel-,um það, að gengið væri fram hjá
sjóðurinn þó í þessum efnum, að,bretsku, andlegu lífi, en verðlaun-
hann hefir oft stuðlað að aukn-
um bókmentakynnum milli þjóð-
anna og dregið fram í dagsljósið
menn og málefni, sem gróði hefir
verið talinn að kynnast, en annars
voru lítt þekt utan ættlanda sinna.
Má þar t. d. minna á Indverjann
Tagore, og svissarann Spitteler.
Eixmig hafa verðlaunaveitingarn-
ar alloft orðið til þess, að brjóta
braut meðal stórþjóðanna, ýmsurn
höfundum smærri þjóðanna, sem
skrifa á tungum, sem minni hafa
ntbreiðsluna. Hefur þessa t. d.
gætt um ýmsa Norðurlandamenn,
sem fengið hafa verðlaunin.
Af því að þessar verðlaunaveit-
ingar og skipulag þeirra er hjer
kynna sjer það, sem helst kem-
ur þannig fram. Það er ekki of
mikið samt, sem menn geta hjer
íylgst með í því, sem í umheim-
inum gerist í andlegum málum,
listmn eða vísindum, þó nokkru
öðru máli sje að gegna um stjórn-
mál og þjóðfjelagsmál ýms. Auð-
vitað er það ekki svo að skilja, ruönnum
að ■ menn hafi allan himinn hönd-
um tekið, þó menn fylgist eitt-
hvað með þessu einu.
Maðurinn, sem í fyrra fjekk
bókmentaverðlaun Nóbelsjóðsins
var Svisslendingurinn Carl Spitt-
eler. Höfuðverlt hans og .það, sem
verðlaunaveitingin var aðallega
bygð á, er ljóðabálkur, sem lieitir
Olympiseher Priihling, með efni
úr grískum goðasögnum. Yms
fleiri skáldrit hefir liann skrifað,
kvæði og sögur og svo ritgerðir
ýmsar um bókmentir og listir,
sem safnað hefir verið saman í
fcindi, sem hann kallar Lachende
Yv'ahrheiten og -eru þar ýmsaf
góðar og skemtilegar greinar.
Maðurinn, sem í ár hefir fengið
þessi verðlaun, írinn Ýeats, er
fæddur í Dublin 1866. Hann hefir
verið einn aðalmaðurinn í þeirri
(þjóðlegu hreifingu, sem kölluð er
I The celtic revival, og náð hefir
| vfir ýms kelfnesk lönd eða lands-
biuta: írland, Skotland, Bretagne,
Wales o. fl. Þetta er þó ekki eigin-
leg stjórnmálahreifing, þótt hún
liafi í frlandi háft áhrif í þá átt,
heldur þjóðernisleg og andleg,
emkum bókmentaleg hreifing.
Hefir hún látið einna mest til
sin taka einmitt í írlandi, og ekki
síst fyrir áhrif frá ýmsum verkum
fceats. Það lítið, sem hjer verður
um hann sagt„ er þó mest á aðra
hönd fengið, því rit hans eru eliki
til hjer nema á strjálingi.
Ýeats hefir skrifað leikrit,
ljóðabálka, kvæði, sagnasöfn og
ritgerðir. Af ljóðabálkunum ei* tal-
ið merkast The Wanderings of
Usheen, sem lýsir samlífi Ossians
og álfadpotningarinnar Niam í
þremur heimum eða stöðum, í ey
sælunnar, í ey tímanlegrar bar-
áttu og ey svefnsins og gleymsk-
unnar. Plest önnur rit hans eru
líka með efni úr írskum sögnum
cða þjóðtrú og þjóðlífi. En það
eru helst leikrit; og Yets kvað
hafa haft mikil áhrif á þjóðlega
lcikment írlendinga, ekki einungis
með leikritum sjálfs sín, heldur
ekki síður með uppörfunum sín-
um og starfi í The Irish Literary
Theatre, sem hann, ásamt nokkr
um öðrum frum, stofnaði skömmu
fyrir aldamótin, og átti að lyfta
undir þjóðlega, írska leiklist og
bókmentalegt gildi hennar. í þá
átt stefna t. d. leikrit sjálfs hans.
The Countess Cathleen, The Sha
dowy Waters og Deirdre. Hann
fcefir einnig fengist við fornan
keltneskan sagnafróðleik og
þeim efnum gefið út m. a. The
Celtic Twilight. Við dulspekileg
fræði hefir hann einnig fengist.
Kvæðasafn hefir líka komið út
eftir hann og ritgerðasafn (Ideas
of Good and Evil).
Þetta er auðvitað aðeins undan
og ofan af. En annars væri það
vel þess vert, að einmitt fslend-
ingar fylgdust betur með, en nú
er, í ýmsum andlegum málum
þeirra franna. Ýmislegt í sögu
þeirra og fcókmentum er þannig,
burðar við sumt það, sem íslenskt þennan frumkjarna, býr hann sjer
r. Þ. Thoroddsen skrifaði ein- hann til — því það, sem hann viil
verntíma all-langa grein um sögu: skapa, er fyrirmyndarmaðurinn.
íra). par fyrir þarf aúðvitað ekkijliann veit, að í raun og veru er
að gera alla fslendinga að Kelt-' jarðarhnötturinn bygður af einni
um. eða íslenskar bókmentir að cg sömu þjóð, þrátt fyrir mismnn
einskonar keltneskum „afleggj- á litarhætti og trúar- og menning-
ara“, eins og einusinni var tölu- arfari. Listamaðurinn sjer betnr-
vert „upp í móðinn“ hjú sumum Imargbreytni tilverunnar, en þó um
ins.
Eftir Maxim Gorki.
Kússneska skáldið Maxim Gorki
hefir nýlega ritað langa grein um
takmark skáldskaparins nú á tím-
um. Birtast hjer í þýðingu nokkr-
ir kaflar úr þeirri grein:
Mannshugurinn getur ekki bú-
ið til neitt, sem er verra en veru-
leikinn — hann verður að halla
sjer að því, sem er betra. Og eitt
er áreiðanlegt: Menningarsagan er
í raun og veru sagan um baráttu
mannsins gegn .veruleikanum og
sigur hans í þe.irri baráttu, með
hjálp skapandi ímyndunarafls, er
leið einingu hennar, en aðrir.
Eftir styrjaldarárin liefir veru-
leikinn orðið margfalt verri en
ymsir spottarar og háðfuglar og
fcölsýnismenn höfðu látið sjer
fljúga í hug. Jonathan Swift er
miskunnarlaus í lýsingum sínrnn
á mannlífinu; en í samanburði við
þjóðarleiðtoga vorra tírna, er hann
einfaldur drengur. Hræðilegir voru
þeir allir, rússneski keisarinn Iv-
an grimjni, Hinrik áttundi Engla-
konungur og Lúðvík ellefti
Prakkakonungur. peir voru þó
allir smáprakkarar í samanburði
við herforingja nú á tímum.
Sönn list hefir snúið sjer með
liryllingi frá því efni, sem styr.j-
öldin býður. Hin gullna, mann-
lega list ber í sjer aðalslega fvrir-
litningu — hún elskar ekki skelf-
ingar. blóð, rotnun líka og alla þá
svívirðngu, sem fylgir manndráp-
hefir sett sjer það mark á öllum
Öidum að gera mannlífið skynsam- um. Hvergi finst í sígildum, ódau i
legra, ljettara og þægilegra.
jlegum bókmentunum það rit, sem
Ef
Þetta vissu þeir menn, sem dáist að manndrápsstarfinu.
fyrst höfðust við í jarðholum. Og ágætur listamaður vildi hafa. einn
merkilegt er það, að tuttugustu j r.f herforingjunum úr síðustu.styrj
aldar mennirnir skuli ekki hafa öld sem söguhetju í bók, mundi
áttað sis á hinum stórkostlega bann sennilega lýsa honum’-eins
iu lentu mest hjá norrænum og
þýskmentuðum þjóðum. Af ensk-
um rithöfundum mun aðeins Kip-
ling hafa hlotið vei'ðlaunin, en af
visindamönnum hafa ýmsir Bret-
ar fengið þau, svo sem Kaleigh
lávarður, Cremer og Ramsay. Af
norrænum mönnum hafa hlotið
verðlaunin t. d. Björnson, Selma
Lagerlöf, v. Heidenstam, Hamsun,
Pontoppidan og Gjellerup. N. Pin-
sen, fjekk og verðlaun í sinni
gein. Og Priðþjófur Nansen friðar-
verðlaunin. Alls mun milli 80 og
90 verðlaunum hafa verið úthlutað
til þessa.
í rauninni væri öll ástæða til j að það er merkilegt til athugunar
þess að reyna hjer að fylgjast og umhugsunar og víða til saman-
mætti ímyndunaraflsins og frá-
bærri menningarlegri þýðingu
hans.
Við erum í því jafn þekkingar-
snauðir og ormarnir, fiskarnir og
ýms ferfætt dýr. Þá skortir ger-
samlega hæfileikann til að hugsa
sjer — og þess vegna líka til að
skapa sjer — betri lífsskilyrði. . .
.... Það, sem hefir fleytt mann-
inum svo langt fram úr skynsemi-
gæddum skorkvikindum og dýr-
um, er ímvndunaraflið, hugarflug-
ið, sem án afláts vermir skvnsem-
ina og vísar henni veg, og hefir
kent manninum að „byggja loft-
kastala“. Þessir loftkastalar hafa
reynst tryggari og varanlegri en
margir virkilegir kastalar og- bæ-
ir. sem eru hrundir í rústir fyrir
fallbyssukúlum vorra daga. —
Hversu hugvitslega sem vopnið er
tilbúið, og þótt það drepi mann-
inn á augabragði — það eyðilegg-
ur ekki agnar ögn af því, sem
I.ugarflugið hefir skapað í mann-
lífinu.
Það svæðið, sem mannlegt í-
myndunarafl nýtur sín best á og
er áhrifamest, «r listin, — sjer-
staklega skáldlistin, orðsins list.
Og nefni maður takmark skáld-
listarinnar, þá er þetta mark, að
minni hyggju, í því falið, að sýna
heiminum. að maðurinn, í löstum
sínum og dygðum, er margfalt
roargbrotnari en oss virðist.
Listamaðurinn veit að í mann-
inum býr mikill grúi ósamræman
legra og ólíkra efna. Eftir því
sem Dostojefski segir, þá er
„mannssálin orustuvöllur, þar sem
guð og fjandinn berjast“. Þetta
er liægt að segja á mildari hátt,
sem sje, að maðurinn er sjálfum
sjer ósamræmur ; hann hlýtur að
verða á þróunarbraut sinni leik-
soppur ólíkra hvata og eiginleika
Sannur listamaður leitar í ó-
skapnaði mannssálarinnar að því,
scm liggur til grundvallar fyrir
hinu almenna. Finni hann ekki
og afarstórri, afar-eitraðri og af-
ar-ógæfusamri mýflugu, sem hefði
vilst og sæti föst í þeim háskalega
kongulóarvef, sem heitir saga
Evrópu á vorum dögum.
Bókmentirnar liafa snúið sjer
roeð hryllingi frá þeim myndum,
sem stríðið brá upp. í því sjes+
logmál og rök' — í því birtist vit-
ska listarinnar.
Yið lifum á vorum tímum i
heimi, sem kvelst af þrenging’am
eða óró yfir látlausum harmleik
atburðanna, í sjúkum heimi, þar
sem farið hafa fram og enn fara
fram dæmalausar skelfingar,
heimi, sem er þreyttur af þessnm
skelfingum og nær sturlaður af
þeim
•Jeg hygg, að það mundi hafa
gæfusamleg áhrif, ef hið skapandi
ímyndunarafl fengi aftur byr und-
ir vængina, ef hugai’flugið fengi
aftur leyfi til að ráða í lífi mann-
anna og fengi tíma til að helga
sig endurbótum á hinum gömlu
,.loftköstulum“ og byggingu á
nýjum. Jeg tala í fullri alvöru um
hinn dásamlega traustleik þessara
bygginga á sandi“, um fullkom-
lega reynt og augljóst gildiþeirra.
Og jeg þykist sannfærður um. að
listamenn Evrópu fara bráðlego
að tala hátt og því líkt sem með
nýrri rödd um mannúðina. um
bræðralag þjóðanna. um hið levnd-
ardómsfulla og margbrotna líf
mannssálarixmar, um nauðsynlei ;
þess, að virða og bera. lotning í
fyrir þessari sál, um djúpa gleði
ástarinnar og ósegjanlega harma,
um bölvi þrungnar ráðgátur Og
baráttu mannshugans — um það
alt, sem dýpkar og víkkar sjón-
hring vom og lyftir sál vorri yfir
veruleikann, þennan veruleika. sem
er í afstöðu sinni til mannanna
eins og grimmur, bitgjam hund-
ur, illa upp alinn af þeim sjálfum.
Einmitt þessi „hugarflugsfóstur."
hafa göfgað þá veru. sem ríkir
á hnettinum.
Meðal þeirra. sem í raun og