Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.03.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 03.03.1924, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 3 ingum falli niður (þingmenn fái 12 kr. á dag, bæði á þingi og ferb- um til og frá. Sömul. er gert ráö fyrir því, að fastákveða ferða- kostnað þingmanna utan Reykja- TÍkur.(IIæst 400 kr., Vestur-Skafta fellssýsla, lægst 40 kr. Gullbringu- ®g Kjósarsýsla). Embættaafnám. Tryggvi Þórhallsson flytur frv. um afnám sendiherraembættisins í Khöfn. Jör. Brynj. og Bernh. St. flytja frv. nm afnám prófessors- -embættisins í hagnýtri sálarfræði og Tr. p. nm afnám docentsem- bættisins í klassiskum fræðum við háskólann. Stjórnarskráin. Stjórnarskrárbreytingar þeirra J. M. og J. J. komu til umr. í ed. 22. þ. m. og var vásaíi til nefndar. Báöir framsögum. lögðu meginá- hersluna á þingafækkunina, en greindi nokkuð á um ráðherra- fjöldann. J. M. lagði allríka á- 'herslu á breytingu núverandi skipu lags — vildi hafa ráðherrann aðeins einn og svo landritara eða lands- höfðingjaembætti, eins og líka mætti kalla það. J. J. vill hinsveg- -ar hafa ráðherrana 2, en lýsti því þó yfir, að þeir fjelagar mundu ekld leggja mjög ríka áherslu á það, ef samkomulag væri þá betur fáanlegt um aðalatriðið. Þó teldu sumir þaS varhugavert að gera hvorttveggja í senn, aö fækka þing- nm og veikja stjórnina milli þinga. Annað nýmæli í till. J. M. er það, að láta hæstarjett, en ekki þingið dæma um kosningaúrslit eða kær- nr. Móti stjórnarskrárbreyt. yfirleitt eins og nú stæði, talaði forsætis- ráðherra S. E. Annars voru umr. stuttar og má um ástæður frv. að öðru leyti vísa til þess, sem áður er sagt hjer í blaðinu. Viðskiftamálanefnd. Framsóknarflokksmenn í báðum •deildum fluttu till. um skipun sjer- stakrar viðskiftamálanefndar og voru framsögum. í ed. Einar Árna son og í nd. Tryggvi Þórhallsson. Meginþörf nefndarinnar töldu þeir þá, að reyna að ráða fram úr kjöttollsmálinu, hafa til meöferð- ar væntanlegar tillögur um við skiftahöft og í sambandi við það skipun gjaldeyrisnefndar, og svo athugun á verslunarrelrstri ríkisins. Einkum lagði þó Tr. Þ. áherslu á kjöttollsmálið og það, að send yrði sjerstök nefnd til Noregs, sjerfræð- in^ar í búnaðar og fiskimálum, sendiherranum í Kaupmannahöfn til aðstoðar. Hafði stjórn Fram- sóknarflokksins farið þess á leit Tið stjórnina að hún geröi út í>essa menn, nú fyrir þing, en ekki orðið úr því. Kvaðst atvinnumála- ráðh. Ki. J. þó hafa verið því fylgjandi. Annars fundust honum nmræður nvi óþarflega- víðtækar og fleiri þingmenn mintust á það, að okki væri hægt eða rjett að ræða þetta mál opinberlega nógu ræki- lega nú. Vildu sumir hafa um það lokaðan fund, s. s. Kl. J. -34. febr. Gengisálagrúng. Stjórnin hefir nú lagt fyrir þing ið frv. það sem fjármálaráðherra hafði áður boðað, um heimild fyrir stjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka. Lögin eiga að öðl- ast gildi þegar í stað. Þau eru iþannig: „Á meðan gengi á sterlingspundi er skráð í Revkjavík á 25 krónur eða þar yfir, veitist ríkisstjórn- inni heimild til þess að innheimta alla tolla samkvæmt tolllögum nr. 41, 1921, vörutoll, vitagjald og afgreiðslu skipa samlrvæmt 54. gr. aukatekjulaganna með gengisvið- auka að upphæð 25%, þannig að hver toll- eða gjaldeining hækkar um 25%, og reiknast y2 eyrir og stærra brot úr tolleiningu sem heill eyrir, en minna broti slept.“ Tekju- og eignaskattur. Stjórnin hefir lagt fram frv. um breyting á tekju og eignaskattslög- unum frá 27. júní 1921. „Aðalbreytingin er sú, að nú skal skattur teljast eftir hlutfallinu milli brutto iðgjaldatekna af starf- seminni hjer á landi og brutto ið- gjaldatekna af allri starfsemi fje- lagsins. Ef skattskyldar nettotekj- ur af starfsemi hjer eru t. d. 5000 kr. nú, þá telst nú skattur af þeirri upphæð. En eftir reglu frv. • fer þetta ekki eftir þeirri upphæð, heldur eftir hlutfallinu milli brutto iögjaldatekna hjer og allra iðgjalda teknanna. Ef fjelag hefir t. d. 1925 als brutto iðgjaldstekjur kr. 1000000,00 og af starfsemi á ís- landi kr. 100000,00 og heildarágóði skattskyldur kr. 200000,00 þá ætti fjelagið hjer að svara skatti af kr. 20000,00 og verður það þannig fundið: * 200000 1000000 . . .» skólanefnd íslands. I henni eigij áríðandi að dómurinn væri þann- sæti forstöðumaður Kennaraskól- ans og tveir af kennurum skólans sem tilnefndir eru til tveggja ára í senn. í sambandi við þetta má einnig geta þess, að Sveinn Ólafsson og Jörundur Brynjólfsson flytja írv. um það, að forstjóri landsverslun- ar skuli einnig hafa forstöðu á- fengisverslunar ríkisins, en megi þó hafa lyfjafróðan mann sjer til aðstoðar.í greinargerð segir m. a.: „Nú munu 13 fastir starfsmenn vera við skrifstofu og birgðastöð áfengisverslunarinnar, auk fimm eða 6 aðstoðarmanna með breyti- legum launum. Mun eigi fjarri fara, að laun allra þessara manna nemi 100000 krónum á ári. Hinsvegar mun landsverslun Frá Bretum. ig samansettur, að hann væril Arthur Henderson utanríkisráð- fulltryggilegur og mætti ekki herra Breta hefir á kjósendafundi horfa þar í nokkurn kostnaðar- ráðist mjög einbeitt á friðarsamn- auka. Erl. simfregnir ingana frá Yersailles og talið þá vera hinn eiginlega þröskuld í götu fjárhagslegrar viðreisnar Evrópu. Urðu þessi ummæli til þess, að um 30 fyrirspurnir konra fram til stjórnarinnar í neðri mál- stofu enska þingsins. MacDonald hefir í tilefni af hafa 11 menn í skrifstofu og við þjjjginu án verulegra breytinga, afgreiðslu, en hún hlýtur að hafa mundi stjórnin rjúfa ríkisþiugið miklu fleiri afgreiðslur að annast og efna til nýrra kosninga. en áfengissalan, bæði vegna við- Khöfn 27. febr. FB. Neyðarráðstafanir pjóðverja. Símað er frá Berlín, að rikis- ’ þessu lýst yfir því, að þessi um þingið hafi í gær tekið til með- mæli væri aðeins einkaskoðun ferðar neyðar-fjárlagafrumvarp Hendersons. Á ráðherrafundi í stjórnarinnar fyrir árið 1924 og gærkvöldi brýndi hann fyrir ráA byrjað umræður um ýms frum-, herrunum að vera varkárari í vörp til neyðar-ráðstafana. I þing- orðum framvegis. pó ráðuneytið í ræðu sinni um þessi mál sagði heild væri máske sammála Hend- Marx ríkiskanslari, að ef frum-jerson, yrði framvegis að forðast vörp þessi yrðu ekki samþylvt af að þessu lík ummæli kæmu fram, skifta með tóbak við fjöldakaup- manna og olíusölu til alls þoira Tilgangurinn með byltingnnni. Símað er frá Múnchen: Yið yf- útgerðarmanna. Má þó ætla, að irheyrslu fyrir rjettinum í gær hún með nokkrum liðsauka gæti játaði Hitler ^scistaforingi að til- bætt við sig störfum áfengiseinka- SanSur sinn með byltingunm 8. vegna bandamanna Breta. D A G B O K. 29. febrúar. Símaverkfræðingur og forstjóri nóvember fyrra árs, hefði verið sá, bæjarsímans hjer hefir Guðm. Hlíð- dal verið skipaður frá 1. mars. Af veiðum kom nýlega Skallagrjm- ur með ágætan afla; 135 tunnur lifr- sölunnar, einkum í skrifstofn. Er eigi ósennilegt, að af samlögðu að steyPa alríkisstjórninni í Berlín föstu liði beggja stofnana - 24 af stóli koma á einvaldsstjórn mönnum - nægðu %, eða 16 1 anda Þjóðernissinna. Hinsvegar ar menn < < hefðu þeir Ludendorff og von! í Ed. var 26. þ. mán. 1. umræða Lossow viljað «era ^reytmgu i. mars. um hæstarjettarfrumvarp Jóns a stj°rn alríkisins heldur aðems! ísinn. Enskur togari kom í gær af Magnússonar. Flutti hann alllanga breyta stjórHarfyrirkomulagina í veiðum; hafði verið 17 kvartmílur framsöguræðu. Rakti hann það Bayern °S koma á einvaldsstjórn út af Dýrafirði er hann lagði af þar. — 100000 stað og varð að hleypa undan ís. Bar hann að honum með miklum hraða. Sagði einn skipverja að þeir 200000 • 100000 10U0000 20000 Þessi álagningarregla er nú tíðk- uð sumstaðar erlendis, og þykir hentug. Þótt tap verði á einum stað, þá svarar fjelag þar skatti, ef ágóði verður í heild sinni. Rík- issjóður mun að • líkindum ekki tapa á þessari aðferð. Líklegt að útkoman verði svipuð, þegar til lengda lætur. En um þetta verður þó ckki fullyrt neitt áreiðanlegt. Skilyrði er auðvitað, að fjelögin telji fram og sendi reikninga sína, því að ella verður að áætla þeim skatt.1 ‘ 27. febr. Embættasparnaður. í sambandi við frumvörp þau um embættaafnám, sem fyr er get- ið, skal hjer einnig getið nýrra frumvarpa sem fram eru komin og snerta þau. Jónas Jónsson flytur frumvarp um afnám kenn- arastóls í klassískum fræðum við háskólann. Hinsvegar gerir hann ráð fyrir því, að „sá maður, sem nú gegnir starfi sem docent í klassískum fræðum við háskóla- íslands, skal fluttur að mentaskól- anum, og njóta þar sína tíð sömu launakjara og hann hefði notið á ihverjum. tíma með því að vera framvegis doeent við háskólann. Yið mentaskólann ber honum skylda til að kenna þá stundatölu á viku, sem á hverjúm tíma er lögboðin fyrir kennara þar við skólann í íslensku, þýsku, stærð- fræði og latínu, eftir því sem helst er þörf fyrir við skólann.“ Sami maður flytur ennfremur frumvarp um breytingu á lögum um fræðslu barna. Er þar gert ráð fyrir því, að stjórnarráðið hafi umsjón og yfirsjón fræðslu- mála og og skipi sjer til aðstoðar þriggja manna nefnd, er nefnist fyrst, að laun embættismanna hefðu stundum fyr þótt full há: Bretar og pjóðverjar. og hefði þá stundum jafnvel verið! Símað er frá London, að versl-1 hefðu aðc;Ils sjeð til ‘hallSj áSur' en talað um embættismennina, sem unarstjettin enska sje mjög vel j,eir fðrn niSur tii máitíðar; en er „hálaunaða landsómaga“. — Að anægð með samkomulag pjóðverja þeir komu upp aftur, höfðu þeir sumu leyti hefði þetta máske i er- og Breta um lækkun á innflutn- naumast tíma til að ná inn vörp- ið á nokkrum rökum reist um eitt ingstollinum á þýskum vörum til unni. Bjóst hann við, að ísinn mundi skeið, að því er launahæðina Bretlands. En iðnaðarmenn og jafnvel vera orðinn landfastur nú. snertir. En seinna hafi launin verksmiðjurekendur taka samning- Hann kvað þessa spöng hafa verið lækkað allmikið og mætti nú að unum dauflegar. Telja þeir að svo st?ra’ að ut yfir hana he£ðl ekkl ýmsu leyti segja, að íslenskir em- Bretland muni nú kafna undir sjeð' "f\oðrum stað eier f blaðinu er . . . , . . , ., , , . .. , sagt fra ísfregnum fra Isafirði. bættismenn væru i þessu efm odyrum þyskum vorum, og at- gímijlit hafa orðið yíða £ norðan einna verst settir allra stjettar- bræðra sinna miðað við það, sem annarstaðar væri tíðkanlegt. — Hæstu meðal embættislaun mundu til úrlausnar skaðabótamálsins. nú vera um 8 þúsund krónur, og' jafngilti það ekki meðallaunahæð fyrir stríðið, þar sem gildi krón- unnar hefði lækkað. Miðað við vinnuleysið aukast enn meir. |veðri því> er gerði ; fyrrakvöid. í Yfirleitt er samningurinn tal- gær sið)i náði stöðin hjer engu tal- inn vera otvíræð framför í áttina sambandi við ísafjörð, en skeytasam- pjóðabandalagið. Ráðstefna alþjóðabandalagsins, i band náðist. Ekkert samband var við ■ Akureyri, en til Sauðárkróks náðist. I Hjer austur um sveitir komst ýmis- kónar ruglingur á línurnar, og einnig um takmörkun vígbúnaðar á sjó, yar sambandsiaust við Keflavík og i . . ier talin h,afa orðið árangurslaus, fieiri stöðvar suður með sjó. 47 aLTrðl ^ al>^asam“U Bjami Sæmundsson fiskifræðingur I . , , ’ . g .... .;í loh ráðstefnunnar sendar ýmsar og fyrv. yfirkennari Mentaskólaos, væn þo ennþa mmna, ei vað 1 tillögur j máiinu. pað eru einkum j var 27. þ. m. boðinn á samkomu, sem kringum 36 aurar. 8 þúsund króna laun nú jafngiltu því um 3 þús. krónum að notagildi fyrir stríðið. pá leið væri því ekki unt að fara, að lækka embættislaunin, úr því sem nú væri. En þar sem sparn- aðarþörf væri hins vegar fyrir hendi, yrði að reyna hina leiðina, s. s. þá, að fækka heldur embætt- um eða sameina fleiri, eftir því sem unt væri og þörf krefði. Hinsvegar væri þess ekki að dyljast að slík embættafækkun eða samsteypur útaf fyrir sig væri engan veginn einhlýtt til þess að rjetta við fjárhag landsins — til þess þyrfti miklu meira. Af út- gjöldum ríkisins mundu fara um 2 miljónir alls og alls í embættis- laun eða tæp 1 miljón reiknuð til rjetts verðs, og jafnvel þótt bætt væri við þetta ýmsum skrifstofu- kostnaði og ýmsum starfsgjöldum við Búnaðar- og Fiskifjelagið, færi það ekki fram úr tæpum 2V2 milj., miðað við núverandi pen- ingagild^. Forsætisráðherra S. E. talaði á móti því, að hæstarjetti yrði nokkuð breytt. pað væri mjög Rússar (?) og Spánverjar, sem nemendur skólans hjeldu í hátiða- hafa beitt sjer á móti tillögum þeim, sem fram voru bornar um takmörkun vígbúnaðar. Khöfn 28. febr. FB. Ráðuneytisskifti í Belgíu. Símað er frá Bryssel að ráðu- neyti Theunis hafi sagt af sjer. Ástæðan til fráfararinnar er sú, að þingið hefir, með 95 atkvæð- um gegn 79, felt frumvarp stjórn- arinnar um viðskiftasamning við Frakka. Verkbannið í Noregi. Símað er frá Kristjaníu að vinnuveitendur hafi fært út verk- bannið og hafi nú bætst við 12,000 verkamenn við brugghúsin, verk- smiðjur til áburðarvinslu úr loft- inu og við sögunarmylnur. Flótaaukning í ftalíu. Eftir að það frjettist, að Eng- lenfingar ætli að láta meginhiuta flota síns verða í Miðjarðarhafinu framvegis hefir Mussolini tilkynt ráðuneyti sínu, að nú beri ítölum að fara að undirbúa stórfelda aukningu ítalska ílotans. salnum í kveðju- og virðingarskyhi við hann. En hann hefir nú, eins og kunnugt er, látið af kenslu, þar sem Alþingi hefir sett, hann til þess að fást við fræðistörf sín og rannsóknir eingöngu, sem hann undanfarið hef- ir rekið jafnframt kenslu sinni af miklum dugnaði og sjerfræðigr. siniri og íslenskum sjávarútvegsmálum til mikils gagns. Á þessari skólasam- komu afhenti inspector scolae Guðni Jónsson B. S. mjög vandaðan göngn- staf, búinn gulli og fílabeini, með útskurði eftir RíkaTð Jónsson. Pakk- aði hann B. S. fyrir starf hans við skólann; en hann þakkaði gjöfina með ræðu, og árnaði skólanum all« gengis og nemendum hans. Áður í haust höfðu kennarar skólans haldið B. S. kveðjnsamsæti. Bjarni var í tölu allra bestn kennara skólans, fjölfróður og skemtinn og samvisku- samur með afbrigðum, en jafnframt oft eftirgangssamur við nemendur, en þótti þó ávalt í þeirra hóp rjett- dæminn og sanngjarn og góðviljaðnr ýmsu fjelagslífi þeirra. Alþingi. í gær var í Ed. rætt ur» niðurlagning fræðslumálastjóra cm- bættisins og málinu vísað til nefnd- ar, í Nd. urðu umr. aðallega um af-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.