Lögrétta - 13.05.1924, Blaðsíða 4
4
LÖGRJETTA
Kappreiðar.
(I. kappreiðar ársins).
Á annan í hvítasunnu (mánudaginn 9. júní n. k.) efnir Hesta-
mannafélagið „Fákur“ til kappreiða á skeiðveliinum við Elliðaár.
Kept verður á skeiði og stökki og þrenn verðlaun veitt (200, 100
og 50 krónur) fyrir hvorttveggja skeið og stökk.
Flokksverðlaun — 15 krónur — veitast fljótasta hestinum í hverj-
um flokki stökkhestanna að undanteknum verðlaunahestunum.
Hlaupvöllur stökkhesta er 300 metrar og lágmarkshraði til I. verð-
launa 25 sek., en skeiðhests 250 metra og lágmarkshraði til I. verð-
launa 24 sek.
Gera skal aðvart um hesta þá, sem reyna á, formanni félagsins,
Daníel Daníelssyni, dyraverði í stjórnarráðinu (sími 306) eigi síðar en
fimtudaginn 5. júní n. k. kl. 12 á hádegi.
Lokaæfing verður föstudaginn 6. júní og hefst á skeiðvellinum á
miðaftni. Þeir hestar, sem keppa eiga, skulu þá vera þar, svo æfa
megi þá og athuga, áður en þeim er í flokka skipað.
Þeir hestar einir geta kept um verðlaunin, sem koma á lokaæf-
ingu og eru þar innritaðir í ftokkaskrá. Innritunargjald er 5 krónur.
Stjórnin.
arsöltuninni, því það er alkunnugt,
að eftir því sem betur lætur í ári
og meira aflast, hafa útgerðar-
menn beðið meiri halla af rekstr-
iiium, og stafar öll sú ógæfa af
skipulagsleysi að koma afurðunum
'• verð, og verður aldrei ráðin bót
á því, nema með útilokun Dana og
annara útlendinga, sem aðeins er
framkvæmanleg með ríkisrekstri,
því að eins og nú standa sakir, er
óhætt að segja, að hvorki bankar
nje aðrar lánstofnanir þori að eiga
fje sitt í þessum atvinnuvegi.
Forseti reynir að snúa út úr um-
mælum mínum um gagnsemi
reynslunnar á þann veg, að ríkis-
verksmiðjurnar geti ekki blessast,
nema þær yerði nokkrum sinnum
gjaldþrota, og getur vel verið að
svo sje, ef hann eða einhver ung-
mennafjelagi eða þeirra líkar, eiga
að hafa stjórnina á hendi, en það
hefir aldrei vakað fyrir mjer.
Óskar Halldórsson.
---o----
Innflutningshðmlur.
Hjer í blaðinu hefir áður verið
skýrt frá umræðunum í þinginu
um innflutningshöftin og horfur í
því máli. Einnig hefir verið prent-
uð í heild sinni reglugerð sú, sem
gefin var út til bráðabirga af fyr-
verandi stjórn. En nú hefir at-
vinnumálaráðherrann gefið út
nýja reglugerð um innflutnings-
hömlur, og er hún þannig, að bann-
að er að flytja inn eftirtaldar
vörur:
a. Fiskmeti, nýtt, saltað, hert
reykt eða niðursoðið. Kjötmeti og
pylsur, nýtt, saltað, þurkað, reykt
eða niðursoðið. Niðursoðnir, sylt-
aðir og sykraðir ávextir. Ávaxta-
mauk, hnetur, makrónudeig. —
Kaffibrauð allskonar og kex, ann-
að en matarkex. Lakkris, síróp,
hunang, brjóstsykur, karamellur,
konfekt, marsípan. Limonaði, sóda-
vatn, óáfeng vín. Ilmvötn, hár-
vötn, hársmyrsl. Baðlyf. Lifandi
jurtir og blóm, tilbúin blóm, jóla-
trje og jólatrjesskraut. Tilbúin.
stofugögn og hlutar úr þeim. Loð-
strokka, þannig þyrlast þá frum-
agnir ætersins í sveipi, og þessir
sveipir eru frumagnir allra efna.
Snúum nú aftur að aflinu og hitan-
um. Að hlutur hitnar hugsa menn
sjer þá að verði þannig,að frumagn
irnar fari hraðar á hringrás sinni,
en sá hraði felur í sjer meira afl
en hinn minni hraði kaldara efnis-
ins. En hvaða afl sveiflar frum-
eindunum í hring og heldur þeim
saman? Eru þær þá ekki líka afl-
sveipir? Verður niðurstaðan þá
ekki sú, að alt sje afl, en ekkert
efni sje til, að alt efni sje missýn-
ingar? Inn á þessa braut eru vís-
indin að komast. En lítum nú á efn-
in alment. Frumefnin svo nefnd,
sem menn geta ekki klofið sundur
í önnur efni, eru talin einföldust að
samsetningu, en önnur efni sam-
bönd af þeim. Efnunum er skift í
ólífræn efni, t. d. málma og steina,
og lífræn efni, en þau koma fyrir í
líkömum dýra og jurta auk annars.
Aftur er annað lífrænt efni og lif-
andi efni. Sykur er t. d. lífrænt
efni. Lifandi efni eru hlutar af lif-
andi veru og taka þátt í lífsstarfi
hennar. Ólífrænu efnin eru einfald-
ari að samsetningu en lífrænu efn-
in. þau lífrænu efnin, sem hingað
til hefir verið álitið að lífið sje
bundið við, sum eggjahvítuefnin,
eru þeirra allra flóknust að sam-
setningu. Á vissu stigi í efnisheim-
inum verður þá fyrir oss þetta
merkilega atriði, lífið. Vjer vitum
ekki, hvað það er, en það starfar
með þeim öflum og eftir þeim lög-
um, sem eðlisfræðin og efnafræðin
fjalla um. Ef vjer athugum lífið
skinn og fatnaður úr þeim, skinn-
treyjur og skinnvesti, silkihattar,
floshattar, hanskar, reiðtýgi, tösk-
ur, veski og aðrar vörur úr skinni,
lakkskór, silkiskór, flosskór, sól-
hlífar, kniplingar, silki og silki-
\amingur. Fiður, dúnn, skraut-
fjaðrir. Veggmyndir, myndabæk-
ur, myndarammar, rammalistar,
glysvarningur og leikföng allskon-
ar, flugeldar og flugeldaefni.
Hljóðfæri allskonar og grammó-
fónplötur. Úr, klukkur, gullsmíð-
isvörur, silfursmíðisvörur, plett-
vörur, gimsteinar og hverskonar
skrautgripir, eirvörur, nýsilfurs-
vörur, nikkelvörur. Legsteinar.
b. Smjör, smjörlíki og allskonar
feitmeti, nema til iðnaðar. Ostur
allskonar. Egg, ný og niðursoðin,
eggjaduft. Niðursoðið grænmeti.
Nýir og þurkaðir ávextir, nema
þurkuð epli, sveskjur, aprikósur og
ferskjur, bláber og kirsuber. öl,
ölkelduvatn, ávaxtasafi (saft).
Súkkulaði. Efni til brjóstsykurs-
og konfektgerðar. Kerti. Vagn-
áburður, skóáburður, gólfáburður,
leðuráburður og fægiefni hvers-
konar. Sápa, sápuspænir, sápuduft.
Sjónaukar, ljósmyndavjelar og
hlutar í þær. Bifreiðar, bifhjól,
reiðhjól og varahlutar í þau tæki.
Hurðir, gluggar og húsalistar. All-
ar vefnaðarvörur, sem verðtollur
er lagður á og ekki era áður nefnd-
ar, og tilbúinn fatnaður, sem ekki
er áður talinn. Speglar og glervör-
ur, aðrar en rúðugler og vatnsglös.
Postulínsvörur allskonar. Brjef-
spjöld.
1 reglugerðinni segir enn frem-
ur:
Nú telur einhver vera vafa á því,
hvort vara sú, er hann vill flytja
til landsins, falli undir ákvæði 1.
gr., og getur hann þá leitað úr-
skurðar * atvinnu- og samgöngu-
rnálaráðuneytisins um það, og er
það fullnaðarúrskurður, sem og
aðrir úrskurðir þess út af ágrein-
ingi um skílning á ákvæðum reglu-
gerðar þessarar.
Nú telur einhver sjer nauðsyn-
legt að flytja til landsins einhverja
af vörutegundum þeim, er greind-
ar eru í 1. gr. og getur hann þá leit-
að til þess leyfis atvinnu- og sam-
eins og efnið, þá verður fyrir oss
mismunandi margbreytni og full-
komnun, röð af stigum lífsins. Á
lægsta stiginu er líf án meðvitund-
ai eins og vjer skiljum það orð.
þegar komið er upp fyrir jurtir og
lægstu dýr, kemur næsta stigið,
verur með meðvitund. Takmörkin
eru óglögg og vísindamenn greinir
á um, hvar eigi að telja meðvitund
eða ekki og hvar hugsun eða ekki.
Líklegt er, að meðvitund og tauga-
kerfi fari saman. það er ólíklegt,
að hjá lægri dýrunum sje um hugs-
un að ræða, heldur svara þau ut-
anað komandi áhrifum eftir eðlis-
hvöt, án þess að áhrifin risti dýpra.
Hjá æðri dýrunum ber á hugsunar-
starfsemi. Áhrifin frá umheimin-
um geymast, reynslunni er „safn-
að í sarpinn“, það verða til hugar-
myndir. Æðri dýrin virðast hafa
meðvitund samsetta úr skynjun-
um, tilfinningum og vilja, í líkingu
við vora, og hún er bundin við
heilafrumumar. Meðvitundarstarf-
ið gengur jafnhliða starfi heila-
frumanna. En þetta er ekki æðsta
stigið. Dýrin eru nefnd skynlaus-
ar skepnur, og þótt það sje sjálf-
sagt rangt, að þau sjeu hugsunar-
laus, þá dylst engum hinn mikli
munur á þeim og mönnum. pau
eru ekki gædd æðsta þroskastigi
sálarlífsins, þau geta ekki látið
hugann starfa óháðan umheims-
áhrifunum, finna ekki nautnir,
sem ekki standa beint í sambandi
við líkamsþarfirnar, þau þekkja
ekki hugsjónir, ekki hin æðstu
andans gæði, þau lyfta ekki hug-
anum út fyrir tíma og rúm til guðs
göngumálaráðuneytisins. Innílutn-
ingsleyfi á vörum þeim, sem tald-
ar eru í 1. gr. staflið a., verður þó
ekki veitt, nema ómissandi þyki,
og á vörum þeim, sem taldar eru
í staflið b., ekki nema sjerstakar
ástæður sjeu fyrir hendi.
----o----
Fnn um kappreiðar.
Eins og sjá má á öðrum stað
hjer í blaöinu, hefir hestamanna-
ljelagið „Fákur“ áformað að halda
kappreiðar á annan í hvítasunnu,
mánud. 9. júní n. k., á kappreiðar-
svæðinu við Elliðaár.
Til þess að kappreiðar geti ver-
ið haldnar, þarf fyrst og
fremst góða hesta. það liggur
því í augum uppi, að sveitamenn
verða að leggja til hestana, bæði
með því að selja Reykvíkingum
kappreiðahesta og annað það, að
þeir sjálfir komi á kappreiðarnar
rueð þá hesta, sem • þeir þykjast
vtra nokkurnveginn vissir um, að
hvorki verða sjer nje eigendunum
til skammar. Bændur verða að
skilja það, að kappreiðar eru mest
til skemtana fyrir Reykvíkinga en
til gagns fyrir þá, því um leið og
óhugi fyrir kappreiðum vex, þá
ieiðir af sjálfu sjer, að eftirspurn
eftir gæðingum vex að sama skapi.
Hvemig sem einstakir menn kunna
og eilífðarinnár. I stuttu máli, þau
hafa ekki anda. það er að minsta
kosti ekki hægt að komast eftir
honum nje kenna þeim andleg
fræði. það sannar ekkert í því efni,
að þau eru mállaus, því blindum,
heymarlausum og mállausum
unglingum má kenna veraldleg og
andleg fræði. Meðvitundarlíf
manna og dýra er að sumu leyti
líkt, svo sem vænta má, þar sem
líkaminn er svo líkur. En manns-
andinn, sem skygnist inn í leynd-
ardóma náttúrunnar, leggur nátt-
úruöflin undir sig, kemur auga á
æðstu hugsjónir og gerir sjer þær
að lífsreynslu, þótt þær komi í bág
við „dýrið í manninum“, hann
virðist standa jafnhátt fyrir ofan
meðvitundarlíf dýranna, eins og
meðvitundin er miklu hærri en
stigið fyrir neðan. þá er loks á það
að minnast, hvernig vjer þekkjum
umheiminn. Vjer þekkjum hann
aðeins svo, sem hann birtist með-
vitund vorri gegn um skilningar-
vitin. Áhrifin frá umheiminum
berast til skilningarvitanna, þaðan
til heilans. Heilafrumurnar taka til
starfa og vjer verðum áhrifanna
varir í meðvitundinni. Vjer getum
rannsakað þessar myndir, sem
skilningarvit vor bregða upp fyrir
meðvitund vorri, en enginn maður
getur á annan hátt rannsakað,
hvernig jarðneskir hlutir eru, nje
hvað þeir eru í eðli sínu. Vjer sjá-
um þannig alla hluti fyrir líkams-
augum vorum eins og í spegilmynd.
Aldrei getum vjer þreifað á speg-
ilmynd nje rannsakað hana efna-
fræðilega. því er eins farið um
að líta á fjelagsskap Fáks, þá má
óhætt fullyrða, að almenningur
kann að meta hann, enda mættu ís-
lendingar vera með öllu ólíkir öðr-
um menningarþjóðum, ef svo væri
ekki. „Fákur“ hefir aðeins starf-
að í tvö ár, en óhætt má fullyrða,
að síðan hann tók til starfa, hefir
áhugi á hestum aukist mjög mik-
iö, og víst er um það, að síðan hafa
éinnig ýmsir hestaeigendur aukið
þekkingu sína á hestunum.
Bændur! látið ykkur skiljast, að
ef þið seljið þó ekki sje nema einn
reiðhest á ári, fyrir gott verð, þá
er það sá búbætir, sem ykkur
rcunar um; það er því vert að geia
þessu gaum. — Bændur! fjölmenn-
ið þegar þið getið vil allar Fáks-
kappreiðar; við það öðlist þið þá
bressingu, sem ykkur munar um.
Gamall bóndi.
* ----------0----
Frá Akureyri er símað 7. maí:
Iiarðindi eru hjer ennþá, en veðr-
átta þó heldur að mildast. Er hey-
leysi yfirvofandi á sumum bæjum
í Fljótum og Ólafsfirði, en annars-
staðar hjer í sýslu er búist við að
alt komist vel af. Sömuleiðis er tal-
ið víst, að afkoman verði góð í
Húnavatns- og Skagafjarðarsýsl-
um. En í sumum sveitum Norður-
þingeyjarsýslu og Norður-Múla-
heilann, aðsetur sálarinnar, eins og
alla aðra hluti. það má skoða hann
á líkum og gera tilraunir með hann
á. lifandi dýrum, en aldrei sjáum
vjer annað en spegilmynd, og hún
er í vorum eigin heila. Að álíta efn-
ið hið eina verulega, er því á sinn
hátt sama og að álíta spegilmyndir
hina einu verulegu hluti, og jafn
fjarstætt er að álíta, að vjer get-
um komist að hinni sönnu niður-
stöðu um sálina með því að kryfja
líkamann. Sumir vilja ekki trúa á
annað líf eftir þetta, af því að þeir
geta ekki hugsað sjer efnislausa
sál, þ. e. sál, sem ekki starfar í
neinu efni, er vjer þekkjum. Allir
sjáandi menn játa því þó, að ljós-
ið sje til, en það er efnislaust í
orðsins venjulegu merkingu. Ljós-
ið er álitið ölduhreyfing í ætern-
um, ljósvakanum, sem nefndur er
hjer að framan, en það efni hefir
enginn fundið nje rannsakað, það
er tilgáta.
þegar litið er á það, sem hjer
hefir verið drepið á, þá verður oss
að spyrja: Er það einungis aflið í
umheiminum, sem er ódauðlegt?
Er efnisheimurinn gæddur eðli,
sem mannsandann skortir? Hefir
mannsandinn fundir eiginleika í
spegilmyndinni, efnisheiminum,
sem hann sjálfur hefir ekki til að
bera? Vísindin álíta, að meðvitund-
arstarfið sje bundið við starf heila-
frumanna. En hvað kemur þeim til
að starfa ? Er það ekki afl eða afla-
sambönd? Hvað er á móti því að
álíta, að þótt frumurnar hætti að
starfa, haldi það áfram, breyti um
mynd og starfssvið? þótt vjer lít-
sýslu eru sagðar vandræðafrjettir
af tíðarfarinu og útlit afar slæmt.
Síldaraflinn hjer inni á firðinum
er minni síðastliðna daga. Alls
munu hafa verið saltaðar niður um
800 tunnur.
Prestskosning fer fram í Lauf-
ásprestakalliá sunnudaginn kemur.
Á Siglufirði hefir undanfarna
ciaga aflast síld í ádráttarnet. Voru
tvö net lögð og náðust um 100 tunn
ur í hvorn lásinn. Er þetta óvenju-
legt um þetta leyti árs síðustu
arin.
Strand. Vjelbáturinn Faxi hefir
strandað á sandrifi út af Horna-
fírði. þegar síðast frjettist af
strandinu, síðdegis í gær, hafði
tekist að bjarga úr skipinu mat-
\ælum og salti, en sjálft stóð það
enn á rifinu.
Á Rangárvöllum hafa undan-
farið víða orðið skemdir af sand-
íoki, svo að á einum bæ er t. d.
sagt, að sandskaflarnir taki upp á
miðja bæjarveggi. Mikið graslendi
hefir víða sokkið í sand.
í Vestmannaeyjum gerði hinn
r.ýi bæjarstjóri, Kristinn Ólafsson,
sem nú er einnig settur bæjarfó-
geti þar, húsrannsókn á 6 stöðum.
Fann hann vínbruggunaráhöld á 4
cg áfengi á 5 stöðum.
Látinn er fyrir nokkru (26.
raarts) Árni Jónsson á Geldinga-
læk, sonur Jóns bónda Einarssonar
í Gunnarsholti. Hann var aðeins
S5 ára, duglegur og vandaður mað-
ui að kunnugra sögn, og vel látinn.
ilann dó úr lungnabólgu.
Árna Jónssyni alþm. hefir ver-
ið veitt nokkur upphæð af fje því,
sem á fjárlögum er ætlað til mark-
aðsleitar erlendis, og mun hann
fara utan innan skamms.
Gestir í bænum undanfarið hafa
m. a. verið prestamir Helgi á
Grenjaðarstað, Halldór í Presthól-
um, Matthías í Grímsey og Eiríkur
á Hesti.
Altarisgöngur voru þrjár í Dóm-
kirkjunni síðastl. sunnudag, og
mun það vera einsdæmi sama dag-
inn. Við hámessuna kl. 11 hafði sr.
Bjarni altarisgöngu, kl. 5 sr. Frið-
rik og kl. 8 var altarisganga fyrir
l æreyinga sjerstaklega.
Prentsmiðjan Acta.
um á lífið sömu augum og um-
heiminn, lítum á sálina eins og afl-
ið, þá er samræmi í því að hún sje
ódauðleg. Ef vjer lítum á sálina frá
andlegu hliðinni, þá er líkaminn
mynd, sem birtist sál vorri. þegar
hann deyr, þá hættir sálin að
starfa í þeirri mynd, en heldur
áfram að starfa í annari, æðri
mynd. Breytingin verður úr líkam-
lega sýnilegri mynd í ósýnilega, á
sinn hátt eins og þegar hamars-
högg breytist í hita. Frá hvorri
hliðinni, sem skoðað er, þá er
eilífðartrúin í samræmi við anda
vorn og þekkingu á heiminum.
Vjer höfum óbeina sönnun fyrir
eilífðinni eins og guði. Sumum
kann að virðast hún lítilsverð. En
hvemig fer heimurinn að þekkja
gott frá illu, rjett frá röngu, fag-
urt frá ljótu? þekkist það ekki ein-
mitt á því, að hið góða, rjetta og
fagra er í samræmi við líf vort og
eðli, en hið illa, ranga og ljóta er
í ósamræmi við anda vom, er hon-
um andstætt, hnekkir honum og
veldur illri líðan? Vjer dæmum
hjer ósjálfrátt, en þeim dómi vill
mannkynið þó með rjettu hlíta. En
sje þessi dómur um æðstu gæði og
æðstu gildi jarðlífsins sannur, þá
mun einnig vera ástæða til að taka
mark á honum, þegar um æðstu
sannindin er að ræða. Frh.
Hjálpræðisherinn hafði kveðju-
samsæti fyrir majór og frú Graus-
lund 11. þ. m. þar töluðu m. a.
biskupinn og borgarstjórinn um
góða starfsemi Hersins og Graus-
lund fyrir íslandi.