Lögrétta


Lögrétta - 13.04.1926, Page 3

Lögrétta - 13.04.1926, Page 3
LÖGRJETTA -- að hafa eftirlit með fommen.ium staðarins, sem nánar yrðu ákveðn - ar og mannvirkjum vegna þeirra sjerstaklega, — þó með aðstoð staðarhaldara eftir ósk fom- menjavarðar —; en að láta forn- menjavörð stjórna vinnu og rækt- :un hjer fyrir ríkisins hönd tel jeg ekki verulega heppilegt. Land þetta sem gestum væri setlað, ætti stjórnin auðvitað að mega nota til allra þjóðarhátíða án sjerstaks endurgjalds til stað- :arhaldara, enda fengi hann enga :sjerstaka greiðslu fyrir nein af- not þess. Lögregluþjón ætti svo að setjá hjer yfir sumarmánuðina 3, frá 45. júní til 15. sept., með fylsta þögregluþjóns valdi, eða máske ^ueixa valdi; en ekki sem undir- Hb. (t>g skósvein fyrir stjómar- ráð fprnmenjavörð eða staðar- haldara ' ;8ettl ÞV1” sýslumaður eða stjórnarrá^ að skiPa Þann einn í það starf f°rnmenjavörður og staðarhálda^ komið sjer saman um að g** im^raæh tú starfans En sje það eitt tilganefnd- arinnar að reyna að k^a mjei í burtu af staðnum, veiv^1 Þaið máske erfitt, ef jeg lifi heilsu, en fús skal jeg fara hjeð- að áður langt um líður, ef ríki og stjórn vill fremur veita eftir- manni mínum í embættinu betri aðstöðu til þess að framfleyta lífi sínu og sinna og með sóma sitja stað þenna, en þingvmefnd- in virðist vilja að mjer sje veitt. Annars eru svo margar ein- kennilegar tillögur í nefndaráliti þingvallanefndar að furðu gegnir, manni finst oft sem rússneskur hugsunarháttur, — eftir lýsingu Morgunblaðsins á honum —, liggi í til grundvallar fyrir þeim, því ! hún virðist mjög áfram um að flá bændur hjer úr burunni, engu síður en mig, t. d.: í 1. lagi, er hún vill gera Valhöll verðlitla eiganda sínum á þann fagra hátt! ;að stjórnarráð með kænsku sinni komi í veg fyrir að hægt sje að :selja hana nokkru verði, vill láta það beita mjög tvísýnum lög- fræðilegum skýringum til þess, rsvo enginn skuli kaupa hana nema clómur sje áður genginn í málinu ,(sbr. 17. gr.). í 2. lagi tekur nefndin ekkert tillit til þess þótt frumvörp hennar til laga (7.—9. gr.) sem hún vill fá Alþingi til þess að samþykkja, sjeu brot á : stjórnarskránní, bara að berja . sitt fram. N Án þess að' ^ta taka formlegá af mjer land þaA er um ræðir 1 nefndum greinum, eftir s]ers 0 um lögum, getur Alþinþ*1 ekkl einu sinni ákveðið að hjálegu1’ staðar- ns skuli lagðar í eyði eða þannað mjer að byggja þær. Jeg hef h'^ún- ild til þess að notfæra mjer jöi'ð- ina á hvern þann hátt, sem mjei* siýnist, ef það ekki veldur bei- sýnilegum skemdum eða rýrnun verðmætis hennar, meir en verið hafa, og ef það ekki fer 1 bága við önnur eldri lög. í 3. lagi virðist sem nefndinni finnist það cmmiioirt nS lí»oe-ia niður ábúð jafnóðum og býlin losna; — þá þarf ekki yð kaupa húseignir ábúenda þeirra sem“ nú búa á þeim, það má segja þeim að rífa hú@ sín og fara með brakið burt af jörðunni, þeim eða erfingjum þeirra; — láta syo alt falla undir prestinn, borgai hpnum það, sem kotín eru vírt honum til tekna (9. gr.) en láta hann borga öl! opinber gjöld og kvaðir þótt það yrði tífalt hærra ársgjald; hann yrði því f.vr að hröklast af jörð- inni og frá embættinuí Jeg kveinka mjer við að fara lengra ,út í þessa sálma, en vona að hugsun nefndarinnar hafi ekkí verið svona ljót eins og útlit er fvHr hvað þessi atriði snertir, að nVtnchn kati 1 raun veru ekkí meiínt Þetta Þó svo líti út. " Ýmsar till<<rur nefndarinnar eru góðar og rjettn:ætar aö því er þingvöll snertir, því éS hatlð a að halda hjer 1930 þarf m&gi í$ gjöra áður, og til þess er tíminn orðinn fullnaumur, ef alt á ekkí að fara í handaskolum og vinna öll verða ónýt til frambúðar. 1. Kirkju þarf að byggja.laglega en ekki stóra, nægði að hún tæki 100—120 manns í sæti. Til þess mundu nægja 40 þús. kr. Kirkja sú sem fyrir er er orðín mjög ljeleg, getur ekki staðið nema nokkur ár, vegna þess að stjórn- arráð ljet setja turn á hana 1907. en svo illa gjörðan, að út frá honum hefur kirkjan fúnað; rignt og sn.jóað inn með turninum alt um kríng, svo að ríkinu ber sið- ferðileg skylda til að bæta ur þessu. Auk þess er það ekki vansalaust fyrir ríkið að kirkja hjer á þessum stað sje mjög ómyndarleg og ljeleg. Kirkjugarðinn þyrfti líka að lag-færa fyrir þann tíma; Englend- ingar að minsta kosti hneixlast á l.jótum kirkjugörðum. 2. Bæjarhús þarf líka að byggja, hjá því verður ekki komist; * , bær sem fyrir er var aðk’ . ^V1 Sa urbættur svo að lífvæ .^1118 en(i" i honum 4-5 ír. II' f,est værl laust og undity-, JSlð. “ P . . , a^nd onýt, en i lausu lofti han _.- .... „ *gn husið ekki lengi. 'L væn það, að neita pi es í u n SVQ jjggg.^. væi,j ag g)ora sæmilega við það, strax frá Þyrjun, vegna þess að byggja ætti mnan Jítils tíma; ef hann síðar \iði neyddur til að taka helmingi hærra lán til aðgjörðar, vegna þess að ekkert yrði af ríkisbygg- ingu. Allur þorri landsmanna er víst líka á sömu skoðun um það, að ekki sje minni ástæða til að byggja sæmileg hús hjer en á öðr- um merkum sögustöðum landsins. 3. Veg heim á túnið, brú yfir Öxará við Biskupshóla og stíg að henni er nauðsynlegt að gjöra og prýði mikil að. 4. Að byggja upp eina til tvær búðir er vel viðeigandi og setja nafnsteina á gamlar tættpr er mjög nauðsynlegt. 5. Sjálfsagt er að kaupa hús- iö í Fögrubrekku, ef Valhöll og Konungshúsið verða rifjn og flutt, annars fremur meiningarítið. 0. Gistihús gott þarf að byggja þjer í námunda við þingvelli og skemtilegasta hússtæðið, pn lapg hættulegasta fyrir gesti, einkum böx*n, er staður sá, sem nefndin stingur upp á. Aftur á móti er það athugunarvert hvort fleygja eigi í það J/4 miljón xrona af rjk- is-fje, einkum er míklu hagkvæm- ara tilboð liggur fyrir, er einstak- ur maður, reyndur og ábyggileg- pr, vill taka að sjer að byggja hús þetta, ef ríkið vill lána hon- um 2/3 af upphæðinni, gegn 1. veð- rejtti í sjálfri eígninni, til 20—30 ára. það er þó Vs minni áhætta fyrir ríkið. Auk þessa vinst ann- að um leið við það, að Valhöll verður flutt burt þaðan sem hún nú er, af hinum fornu búðaitótt- um, sem hún stendur á. Enn sjást greinílegar leifar eftir búðir í kringum Valhöll, þrátt fyrir alt jarðrask og usla bæði eftir eig- endur Valhallar og fornmenjavörð. Ilvað snertir 5000 kr. fjárveit- íngu til að fleygja í öxará — sem alls ekki er hætt að bera fram sand og möl!, er það fjar- stæða ein, eins og nefndin ætl- ast til, og ef græða á Vellina eins og verið hefur, þá væri það betur ógert. Annars kem jeg að þeirri f.járv. síðar og notkun henn ar, svo að gagni mætti verða. I nefndarálitinu kveður nefndin að fyrir 1930 þurfi að bæta alla vegi til þingvalla, en svo fæst hún ekki meira um það. Skyldi mega draga mörg ár enn, að byrja á því, ef gera á veg yfir Mos- fellsheiði, sem altaf sje fær bílum um 15 júní, í síðasta lagi. Sá veg- ur sem nú er, getur oft verið ófær bílum fram undir byrjun júlí. það væri hálfleiðinlegt, að auglýsa öllum heimi hátíð á þing- völlum, og svo væri ekki hægt að komast þangað er til kæmi; eða alt óundirbúið undir móttöku gesta þar. Nauðsynlegt er líka að gera bíl- veg fyrir þann tíma fyrir austan þingvallavatn og alla leið á Gríms- nesbraut, og- fullgera hana alla leið að Geysi. Ennfremur þarf að gjöra sæmi- legan bílveg yfir hraunið að Ár- mannsfelli, eða að minsta kosti UPP fyrir svonefndan „Leynistíg“, því verði kappreiðar sýndar á há- tíð þessari verða þær að fara fram upp við Ármannsfell, en of- langt fvrir gesti að ganga alla þá leið neðan af Völlum; enda þarf að bæta alla vegina um: Kaldadal, Uxahryggi og Leggja- brjót, fyrir þann tíma, en allir þeir, sem þessa vegu koma, ættu svo að geta farið þenna nýja v?g yfir hraunið á þingvöll. Aftur hefur nefndin efkki minst neitt á það, að þörf sje á, að gjöra fagrar sljettar flatir beggja vegna við Konungshúsið, alt frá Valhöll til ræktunarstöðvarinnar, sem þó mundi vera mikil prýði að og mikil þægindi fyrir gestii þannig var það þó 930, um það efast eng- inn. það er leiðinlegt að sjá þess- ar þúfnaþælur og götutroðninga, sem ilt er að ganga um, með flag- sljettum og vatnsjetnum gjótum. það er lítil ánægja fyrir stjórn vora og aðra leiðtoga við hátíða- höldin, að sjá konung vorn og aðra góða gesti, vera að hnjóta i þælum þessum, því óvanir munu þeir flestir að ganga um slíka reiti við hátíðahöld á helgum stöðum. Eins þai’f að bæta túnið hjer heima og laga mikið fyrir þann tíma, rífa burtu grjótgarða, óþarfa traðir, rækta upp mýrar- sund o. fl.; en ef til vill tekst mjer að ljúka við það bráðnauð- synlegasta fyrir 1930, svo aðrir þurfi ekki að hugsa um það. Til þess að framkvæma þetta alt, þarf góðan tíma, annars verð- ur því hroðað af og verkin ónýt til frambúðar. 8 Ef báta ætti að hafa hjer til þess að ferðast á um vatnið, eins og nefndin gerir ráð fyrir, tel jeg heppilegast að dýpka ána á tveim stöðum, en ármynnið þyrfti að dýpka á hverju vori vegna framburðar öxarár, til þess að hægt yrði að fara á bátum eftir ánni upp fyrir hina fyrirhuguðu brú, og hafa bátastöðina við stíg þann er liggur að brúnni. það yi’ði að minsta kosti hagkvæmast fyrír notendur bátanna og skemti- legast, ef það væri hægt að koma þessu þannig fyrir. Hinum áður umgetnu 5000 kr. væri hyggilegra að fleygja hjer í ána en upp á eyrum; get jeg þó ekki fullyrt að það væri einhlítt. En hitt veit jeg, að eftir fyrri reynslu um framkvæmdir og kostnað verka þeirra, er fom- menjavörður hefur látið gjöra hjer, væri það gagnslaust ef hon- um væri falin umsjón verksins, hann er heldur ekki fær um að sjá um ræktunarstörfin hjer, sem ekki er við að búast, engum er alt til lista lagt. Aftur á móti ætti Alþingi að veita fjárupphæð nokkra til þess að fommenjavörð- ur gæti rannsakað hjer ýmsar tættur, svo sem hól þaxm hinn mikla austan Brennugjáropsins (Hamraskarðs), sem enn er með öllu órannsakaður, en margt bendir til að sje hinn fomi lög- rjettustaður. Með grefti í hól- inn mætti eflaust ganga úr skugga um hvort svo væri eða ekki. Að endingu vil jeg benda á, að það getur oi’kað tvíxxxælis hvort gera ætti nokkurn blett í þing- vallalandi að „almenningi“ og lög- festa það nafn, því um almenn- inga eru til lög, sem enn gilda, en enginn ætlast þó til að eigi að gilda um þenna reit, sem þing- vallanefndin vill gefa nafnið „al- menningur". í þeim lögum segir svo: „Sætri má hverr maður gjöra er vill, er þann almenning eigu, ef hann vill þar sitja í sumarsetri, ef þat er úr búfjárgangi“, og enn: „Fiski- vötn öll í almenningi era öllum jafnheimil. þar eigu menn að taka fiska og fugla. þar eigu menn að telgja við og fæi'a til skips eðr búðar og er þá viðrinn heilagur“. ----o------ Prestskosning hefur farið fram á Seyðisfirði og er Sveinn Vík- ingur Grímsson þar lögl. kosinn. in yfirvöld tóku í taumana. Ef til vill gjörði enginn sjer •grein fyrir til hvers lxann fann, áreiðanlega hugsaði eng- inn um það, að hann sæi skæi’t ljós; allir höfðu ofbirtu í auguin. það var bersýnilegt, að þetta var Jean Valjean. iFx.’amkoma þessa manns hafði nægt til þess að gjöra mál- sem augnabliki áður hafði verið svo óskiljanlegt, aug- ijó'M.- AÍlur þe&si hópur manna skyldi undir eins, án þess að þ,%'f yærí á frekari skýringum, eins og’ leiftri hefði slegið n’tður í huga þeirra, á augabi’agði, þetta einfalda og stórfelda atvik, að maður framseldi sjálfan sig til þess að annar m.^ður yrði ékki dæmdur í hans stað. öll auka- atriði, allur va“fb aifer smávegis athugasemdir, hurfu fyr- ir stórkostlegri, glarripandi staðreyndinni. Áhrifin hurfu fljótt, en meðan á stöð, varð ekki við þau ráðið. „Jeg ætla ekki’ að ra'ska málarekstrinum meira“, mælti Jean Valjean. „Jeg £er þ.xx- eð enginn tekur nxig fastan. Jeg- hefi ýmsu að sixm þjév vitið hver jeg er, og hvert jeg fer, herra ríkissók/oari, þjeT getið látið taka mig fast- an þegar yður þóknasf'L Hann gekk að dyrunum. Engir í’ödd heyrðist, enginn hk>eyf5i hönd eða lið til þess að stemma stigu fyrir lxonun x. Á þ^ssu augnabliki var eitt- Ixvað óumræðilega guðdóml egt við iihnn> sem veldur því, að menn víkja með lotningu.- úr' ‘Vegí. Hann gekk hægt í gegnum mannþyrpinguna. Kngrínn'' veít, hver lauk upp hurðinni fyrir honum; það eitt er v'íst, að dyrnar voru opnar, þegar hann kom að þeim. Þegar Jrann var þangað kominn, sneri liann sjer við og' mælti: „i'fíTra i'íkissókn- ari, jeg er albúinn, þegar yður þóknast“. stieri hann sjer að áheyrendunum og sagði: „öllum yður”- sen' hjer eruð samankomin, finst jeg' vera verður meða/lmkunav. tr ekki svo? clUg niinn góður! þegai' jeg hugsa u>tn Það sem nærri lá að jeg gerði, finst mjer að meiri ástæöN ®Je til þess að öfunda mig. En jeg vildi vitanlega helst, »ð þetta hefði aldrei komið fyrir'k Hann fór út, og dyrnarí lokuðust eins og þær höfðu opnast, því að sá, sem frem- ur stórfengilegt vei’k, má alt af ganga að þvx vísu að ein- hver meðal mannfjöldans geg-ist hans þjónn. Áður en klukkustund var liðin hafði kviðdómurimi iýst yfir sakleysi Champmatlxieu, og Champmathieu, sem tafarlaust var látinn laus, fór algjörlega forviða burtu, lxann hjelt að allur þessi mannsöfnuður væri orðinn vit- laus, og skyldi hvoi’ki upp nje niður í neinu. Áttunda bók: Breyting. það roðaði fyrir degi. Fantina hafði haft hitasótt um nóttina og ekki getað sofið, en annars voru það fagr- ar myndir. sem fyrir hugskotssjónir hennar bái’u. Hún sofnaði uridii’ morgun. Systir Simplicia, sem hafði vakað .vfir henni, notaði sjer þennan svefn hennar til þess að blanda nýjan kínadrykk fyrir hana. þessi guðhrædda stúlka hafði staðið nokkur augnablik í lyfjastofu sjúkra- hússins og lotið yfir lyfin, sem hún vai’ð að hafa alla að- gæslu við, vegna þess hvað birtan var lítil í rökkrinu. Alt í einu leit hún upp og kallaði lágt upp yfir sig. Herra Madeleine stóð fyrir framan hana. Hann hafði komið inn án þess að nokkuð heyi’ðist til hans. „Eruð það þjer, herra borgarstjóri“, sagði hún. — „Hvernig líður vesa- lings kvenmanninum ?“ spurði hann lágt. — „Ekki illa sem stendui’. En við lxöfum verið mjög áhyggjufull út af nenni“. Hún skýrði honum frá hvað gjörst liefði, að Fan- tina hefði verið mjög veik daginn áður, en að nú liði henni betur, af því að hún hjelt að borgai'stjórinn hefði fai'ið til Montfermeil til þess að sækja bamið hennai'. Nunnan þox-ði ekki að spyi’ja hann, en hún sá fljótlega á andliti hans, að þaðan hafði hann ekki konxið. „það er alt gott“, sagði hann; „það var rjett af yður að leiði’jetta ekki þann misskilning“. — „Já“, sagði hún, „en hvað eig- um við nú að segja henni, heri’a borgarstjóri, þegar hún sj er yður, en ekki barnið sitt ? Hann stóð dálitla stund nið- ursokkinn í hugsanir sínar. „Guð blæs okkur því í brjóst vona jeg“, sagði hann. — „Við getum þó ekki logið“, tautaði systir Simplicia í barnx sjer. Nú vsr orðið alveg bjai’t, og ljósið skein framan í Madeleine. Nunnunni varð af tilviljun litið á andlitið á honum. „En guð minn góður, herra borgarstjóxrí!“ sagði hún, „hvað hefir komið fyrir yður? Hárið á yður er alveg hvítt“. — „Hvítt!“ sagði hann. Systir Simplicia hafði eng- an spegil; hún leitaði í poka, þangað til hún fann dálítið spegrílbrot, senx læknirinn notaði til þess að ganga úr skugga um, hvort sjúklingar drægju ekki lengur andann og dauðinn væri kominn. Madeleine tók hanu, hoi’fði á hár sitt í honum og sagði: „Einmitt það!“ Hann sagði þessi tvö orð eins og ekkert væri unx að vera, eins og haxm væri annars hugar. Systir Simplicia varð svo gagntekin af einhverju óskiljanlegu, sem hún eygði í þessu öllu, að blóðið stirðnaði í æðum hennar. „Má jeg líta inn til henn- ar?“ mælti hann. — „Viljið þjer ekki láta sækja barnið hennar, hei’ra borgarstjóri?“ sagði nunnan — hún þorði varla að spyrja. — „Jú, en það þairí minsta kosti tvo eða þrjá daga til þess“. — „Ef hún sæi yður ekki fyr en þá“, sagði systir Simplicia vandræðalega, „fengi hún ekki að vita, að þjei væruð kominn aftur; það er enginn vandi að fá hana til að vera þolinmóða, og þegar barnið kemur, heldur hún að sjálfsögðu, að þjer hafið komið með það. þá þyrfti ekki að segja neitt ósatt“. Madeleine virt- ist hugsa sig um eitt andaitak, þá sagði hann með rólegri alvöi'u: „Nei, systir, jeg verð að sjá hana. Jeg hefi ef til vill anmríkt. Nunnan virtist ekki taka eftir oi’ðunum „ef til vill“, sem gjörði það, sem boi'garstjórinn sagði, óljóst og einkennilegt. Hún leit til jaxðar og sagði með virð- ingu: „Ef svo er, getið þjer vel komið inn, herra boi’gai’- stjóri; hún sefui’“. Hann gjörði athugasenxd út af hurð, sem var illa læst og nxai'i'aði, svo að hún gat vakið sjúklinginn, og gekk þvínæst inn í herbergi Fantinu, gekk að rúminu og lyfti tjaldinu frá! Hún svaf. Hún di’ó andann með illsvita hljóði því, sem einkennir þessháttar sjúkdóma og særa móðui'- hjartað, er hún vakir um nætur yfir dauðadæmdu, sof- andi barai sínu. En þessi óþægilegi andardráttur skaut

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.