Lögrétta


Lögrétta - 04.05.1926, Blaðsíða 4

Lögrétta - 04.05.1926, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA Víking skilvindan reynist best. Skilur 65, 120, 220 lítra. Nægar birgðir og varahluti hefir ávalt fyrirliggj- andi og selur og sendir um land alt, gegn póstkröfu Hannes Olafsson. Grettisgötu 2. Sími 871. Reykjavík. lútersku tvennskonax trúarbrögð, en sjá ekki gljúl'rin, sem liggja á milli ýmsra kirkjudeilda mótmæi- enda. Rn út í þetta þýðir ekki aó íara. rims má geta, ao nvorki skyidi knstinn maöur- játa trú sina á LiUther nje páían, neidur a Urottmn smn og vera svo minn- ugur a öoooro nans, ao hann iáti sjer ant um að eiska aiia bræóur sma, hvaoa naín sem söinuOur penra ber. Ohkt kunnara en mismunur á trúiræöi kajpóiskra og mótmæi- enda, er mönnum þaó, nve ólikt er skipulag ninnar kaþóisku og iútersku kir kju, enda mun þaö nu í augum aimennings deiia kirkjunm mest. Kaþolskir haia guöveichsstjórn, vjer aítur á móti ríkiskirkju. Vitanlegt er að Lúther snerist íyrst og iremst gegn misbeiting páíaveidisins og síó- ar reis hann öndveröur- mót öiium páíadomi og þaö svo öíiuglega aö exm í dag er páiinn einskonai’ andkristur í augum ijöidans, sem mötsnúinn er kaþóiskri trú. þó mun íiestum vitrum mónnum sýn- ast nu, sem aó Lúther haíi að þvi er kirkjuskipunina snertir iariö úi' öskunni i eiainn, og hafi hin síðari viiia oröið ailmjóg verri er hm fyrri. Og þótt jeg sje lúterskur prestui' get jeg vei viðurkent, að ekki fæ jeg betur sjeð en að kirkjustjórnarfyrir- komuiag kaþóiskra sje bæ|ði rjett- ara og betra en vort. Kunnugt er líka að Lúther gerði það af vandræðum einum að íá þjóðhöiö- ingjum i hendur æðstu völd kirkjumála. Sagan hafði þá löngu sýnt það, að slíkt var mjög óhag- sæit, óeðliiegt og beint mesta skaðræði. Ríkiskirkj utímabihð hafði ljóslega sannað það, og var páfadómurinn eðiileg og holi fram- þróun frá því stigi. Margt ber til þess, að ríkiskirkja getur aldrei reynst vel. Skal aðeins stiklað á örfáum atriðum hjer. Fyrst og fremst er það, að sam- band stjórnmála og kirkjumála, algerlega veraldslegs ríkis og kristinnar kirkju, er beint brot á móti kristnum anda. Drottinn hjelt slíku algerlega aðgreindu, og bauð mönnum að gjalda keis- aranum það sem hans er og Guði sitt, og aldrei taldi hann heldur sitt ríki af þessum heimi. Postul- arnir og frumsöfnuðurinn skyldu og vel að þeir voru fremur gestir þessa heims en þegnar hans, og straks hjá þeim gætir þeirrar hugsunar, sem til framkvæmdar hefur komið í kaþólskunni, að kirkjan væri og ætti að vera ríki í ríkinu fremur en því undirgefin. Kirkjan hefur líka altaf eftir mætti haldið því fram, að hún væri að vísu ófullkominn, en þó sýnilegur vísir til ríkis Drottins. Kenning Ágústusar um ríkin tvö, guðsríkið og heimsríkið, er alger- lega kristileg, þó vera megi að minna þurfi að fordæma heims- ríkið en hann gerir. það er hlutverk kirkjunnar að umskapa heimsríkin og siða þau, en ekki virðist greiðasta leiðin til þess sú, að hún geri sig að þræli þeirra og leiguþýi. Leiðir það fremur til þess að þau hafa hana sjer að verkfæri og spilla henni. Hefur sagan og sýnt slíkt um ríkiskirkjur, svo greinilega að ekki verður á móti mælt. Er skemst til þess að taka, að í heimsstríðinu voru kirkjur stór- þjóðanna notaðar til að æisa fólk til þess að brjóta höfuðboð Krists. Eru þá guðshúsin síst betur notuð en musterið í Jerúsalem á Krists dögum, og má nærri um það geta hversu vel hann hefur viðurkent slíka söfnuði, þótt þeir nefndu hann herra sinn. Prestar þurfa oftast að beina þyngstu ávítunum og áminning- um sínum til veraldlegra höfð- ingja, en þá mega og allir sjá, hversu öfugt það er, að þeir sjeu þeim þrælbundnir í báða skó og lifi á mála þeirra. Af þessum sökum og ýmsum öðrum, þori jeg óhræddur að fyila lioks þeirra manna, sem þótt þeir lúterskir sjeu, játa að hvað kirkjuskipunina snei ti, iór Lúther vniur vegar. iiaim einblíndi um of á þa menn, sem í páíasætinu satu, tii þess aó geta sjeð kosti paiadómsins. Ug hann var ekki nogu framsynn tii þess að sjá, aó þjoðhoíömgjarmr, sem hann fói lyklavaldið aö kirkjunum, reynd- ust meiri vargar i vjeum kirkj- unnai', en jaínvei margir páíanna, sem vaiia íannst á nokkur hvít- ur hiettur. pað er aitaí undir hæl- rnn lagt hvort þjóðhöíðingjai' eða þeirra ráögjaíar eru nokkrir trú- menn og haia nokkurt vit á kirkjumáium eða ekki. þegar í l'yrstu og alt iram á þennan dag nafa þeir lagt mesta alúðina við aö sölsa kirkjueignirnar undh' ríkið og auka veraldarvald sitt með kirkjukraftinum, enda er nú víða svo komið sem hjer, að kirkjan iær varla nokkru um þau mái ráóið sem snerta hana fyrst og fremst — hvað þá annað. Naí'nið „siðabót“ á klofning þeirri sem Lúther olh innan kirkj- unnar, kann jeg altaf ilia við. Raunar er jeg ekki í vaía um, að hann með kenning sinni hafi mikið bætt siðu manna, en ekki myndi mig iurða á því, þótt þaö kæmi upp á diskinn meðai fræðimanna, að þeir litu svo á, að hann hefði meira siðbætt kaþóisku kirkjuna óbeinhnis en mótmælenda kirkj- una. Af ríkiskirkjufyrirkomu- iaginu leiðir altaf siðspilling eins og jeg mintist á áðan, og þegar kom i ijós á fyrstu ái'um vorrar kirkjudeiidar, og hefur æ gert síðan. tiaga kaþólsku kirkjunnar er að þvi leyti öfug við vora. Með- an Lúther var á hfi komust á innan hennar þær umbætur á höfði og limum, sem honum mis- tókst að gera innan sinnai' dehd- ar. Og jeg vildi gjarnan telja honum þæi' ekki síst til ghdis, því jeg ætla að mestu hafi um þær valdið ótti sá er af honum stóð. En svo mikill var hann, að hann megnaði það sem mörg sannkar þólsk stórmenni og hver kirkju- funduriim öðrum meiri hafði ekki áorkað. Og sje þannig áhtið vex Lúther ekki lítið. þessa rökfærslu byggi jeg á því, að jeg ætla að hræðslan við Lúther hafi kom- ið kardinálum og páfa til þess að taka eins vel og þeir gerðu í mál þess manns, sem rjetti við kaþólsku kirkjuna og aflaði henni síðar viðgangs í hvívetna. En það var Ignatius Loyola. Og jeg held að hinn frægi sagnritari W. Barry hafa alveg rjett fyrir sjer, er hann telur Loyola hafi verið að því leyti skarpskygnari Lúther, að hann í stað þess, að vinna að afsetning páfans „siðbætti kirkj- una með sjálfum i>áfadóminum“, og hermir hann þar með orð Actons lávarðar. „Hann neyddi páfann til þess, að koma fram sjálfs sín hugsjónum“ eins og Barry kveður að orði*). Frá þeim tíma skyldu páfarnir vera ímynd hinnar heilögu kirkju og valdatákn hins sýnilega valds Krists á jörðunni. Menn mega nú segja það sem þeir vilja um Jesúíta og mörga hefur verið um þá logið, margur — altof margur óhróðurinn um þá er því miður sannur, en hinu er víst erfitt að mótmæla, að það sem Lúther vildi varð Loyola ágengt. Meðan fylgjendur og lærisveinar Lúthers mannskemdu sig á kenningadeilum unnu ját- endur og áhangendur Loyola að því að bæta líf manna og breytni. Og því meir sem mótmælendur sundruðust, treystu kaþólskir einingarband sitt betur. þetta gerði gæfumuninn. Hver ráð- breytnin var þarfari og farsælli, sjest glögt á því, að er frek hálf öld er liðin frá kirkjubylting *) Sjá Páfadómurinn og nýja sag- an þýtt af P. E. Ólasyni 1915. Lúthers og skoðanir haiis hafa farið um álfuna eins og eldur í sinu, sem ógerlegt virðist að ráða viö og æ muni magnast, þá tekst kaþólsku kirkjunni svo að segja algerlega, að girða fyrir frekari útbreiðslu þeirra. þá hafði allur norðurMuti álfunnar tekið mót- mælendatrú, suðurhlutinn hjelt allur fast við kaþólska. Miðpart- uriim, þ. e. Frakkland, Belgía, Suður-þýskaland, Austurríki og Pólland var enn óvíst um. Mestar líkur voru nú til þess, að mótmæl- endur ynnu þessi lönd. En sjá, enn leið hálf öld og þá voru þau öll orðin á bandi kaþólskra. Hversu leitt sem það er, er nú sannleik- urinn sá, að frá því að Lúther leið, heíur það sem unnist hefur i deilum mótmælenda og ka- I þólskra, verið nálega alt kaþólskra megin. Og ekki er hitt óvissara, að ólíkt helst kaþólskum betur á sínu en oss; þeir missa, ef svo má að orði kveða, aldrei neinn sauð úr rjettinni, en vjer stimd- um heila hópa. Hvað rjeði þessu og veldur enn? Mun það ekki vera, svo sem jeg gat um fyr, að raunar komst „siðabótin“ á meðal kaþólskra en ekki mótmælenda, og þá ekki síð- ur hitt, að það er sannmæli hjá Macauly er hann segir: „það er ómögulegt að neita því, að stjórn- arfar rómversku kirkjunnar er hámark mannlegrar speki“. Páfa- dæmið er langelst allra valda, sem sagan hefur af að segja, það hef- ur lifað af sjer hvert keisara- dæmið og konungsrikið af öðru. Mun það og ekki sjá fyrir enda allra lýðvelda nútímans? Víst er það, að ekki virðist það ennþá standa neitt völtum fótum. Merki- legt er líka, og má þess vel geta hjer, að ætíð er því sýnist hafa verið mest hætta búin, þá hafa sest á páfastól menn, sem hafa verið samtímamönnum sínum að minsta kosti höfði hæirri, að því er stjórnvisku snertir. Síðast er að minnast, að er teknar voru leifar veraldlegs ríkis af páfanum, þá kom Leo XIII (1878—1903) til skjalanna, er, eins og Barry seg- ír að líkindum rjettilega: „þótt varðhaldsmaður væri í Vatikans- höll og hvorki hefði yfir að ráða konungsríki nje herliði, átti þau ríkisár, sem glæsilegastur tími og happadrýgstur hefir orðið í sögu kirkjunnar frá því að Rómaborg var ræmd (1526)“. Loks vildi jeg vara menn við að trúa því að páfarnir sjeu sannir óvinir allrar menningar. Jeg ætla það sönnu nær, að á síðustu tím- um hafi páfamir verið allra manna lærðastir. Víst er og það, að þeir hafa nálega allir verið hinir mestu listafrömuðir. Má þeim t. d. ef- laust manna mest þakka, að all- ar kaþólskar kirkjur bera af vor- um eins og gull af eir. Eins verð- ur því ekki neitað, að hin ka- þólska messa er mikið fegurri en vor. En nú vil jeg snúa mjer að því, að segja örlítið frá kirkj- unum sem jeg sá í Róm og öðru er því til heyrir. Ætti jeg þó ef til vill að svara fyrst, hvers- vegna jeg hafi svo mælt um páfadóminn, sem jeg hefi gert. En það kemur af því, að þótt jeg sje lúterskur vildi jeg láta hann njóta sannmælis. Jeg vildi leiða athyglina að góðu hlið hans — hina þekkja allir. því er óþarfi að færa fram nókkra vörn fyrir mótmælendur þó drepið sje á kosti kaþólskra. Jeg er einnig þeirrar skoðunnar, að kirkjan sje ein og hinn sami Drottinn hinna ýmsu kirkjudeilda, og teldi því betur farið að vjer elskuðum hina kaþólsku bræður vora og bæðum fyrir þeim, heldur en að vjer hötuðum þá og bærum vopn gegn þeim. Báðum er ætlað stríð við syndina í heiminum og barátta fyrir sigurlaunum Drottins. Og betur mun oss hvorttveggja ganga, ef vjer erum samhuga en þá er vjer erum hverir öðrum þrándar í Götu. ----o----- Hafrannsóknaskipið „Dana“ er væntanlegt hingað seint í þess- um mánuði og á nú að rannsaika frá því síldargöngur við Norður- land. Fyrir rannsóknunum er nú dr. A. C. Johansen, en meðal rannsóknarmannanna er íslensk- ur maður, Árni Friðriksson kandi dat, og meðan skipið verður hjer við land tekur Bjarni Sæmunds- son fiskifræðingur þátt í rann- sóknunum. Dr. Jóhannes Schmidt, rannsóknaforinginn að undan- fömu, kemur hingað síðar í sum- ar. Hann hefur verið á ferðalagi til Kyrrahafsins, en kemur til Khafnar um miðjan júní. Han- sen er skipstjóri á „Dana“ eins og áður. Silfurbriiðkaup hjeldu þau frú Ásta og Magnús Einarsson dýra- læknir síðastl. sunnudag. Dánarfregn. Sjera Pjetur Jóns- son á Kálfafellsstað andaðist á heimili sínu 28. f. m. tæpra 76 ára gamall, fæddur 12. júní 1850. Hafði hann verið prestur 45 ár. Hjeraðsskóli Suðurlands. Frá því hefur verið sagt, að sýslu- nefnd Árnessýslu hafði samþykt að skólasetrið skyldi vera á Laugarvatni í Laugardal og voru þingmenn sýslunnar þessu sam- þykkir. En íbúar úthreppa sýsl- unnar hafa nú risið upp á móti þessu og hjeldu þeir fund á Sel- fossi og lýstu óánægju yfir vali á skólasetrinu, vildu enn fresta málinu og leita samkomulags við Rangæinga um sameiginlegan skóla. Er það mjög óheppilegt, að hjeraðsbúum skuli veita svo erfitt að koma sjer saman um, hvar skólinn skuli standa, því að hvar sem skólinn yrði settur í hjerað- inui, má heita, að hægðarleikur sje að sækja hann úr öllum hlut- um þess, einkum eftir að þær Schannongs Monnmenforretn. 0. Farimagsgade 42, K.höfn. Stærsta og góðfrægasta leg- steinasmiðja^á Norðnrlöndum. Umboðsmaður á íslandi. Snæbjörn Jóusson, Holtsg. 11> ^aiim iystijjKeykjavík Hollandsk tíxport Kaíie-Suarogat linaste Aroma, udmærkot Kafie- smag, sæi'deias kraftig og billig i Brugein, anbefales Forbrugere af Kaife Surrogat. Fabrikanter: Firrna L Pietera, Hofleverandör. Groningen, Hoi- land. Eneiorhandling for island: T. W. BUCH, Köbemhavn. samgöngubætur eru komnar á, sem nu er unniö að. Og um Laugarvatn er þaö að segja, aö þaö er emn aí íegurstu blettun- um a öiLu iandinu og mun auk þess haia tii að bera marga aöra kosti, sem taiiö er aó skóiasetrið puríi aö haía. V jeioáiui' sekkui'. AÖfaranótt l. þ. m. sökk vjelbáturinn Austri íra iNorölirði úti íyrir Seyðisfirði, vai' a leiö þaöan meó salt tii Vopnaíjaiar. iVLenn kornust a±. Austn var eign Oiais Gislasonar framkv.stjóra í Viöey. Heusunæii Norðuriauds. Einar dóhannsson murmeistari og Jón Guömundsson timbuimeistari, báöir á Akureyri, haía tekið aö sjer byggingu heilsuhælisins fyr- ir 234,500 kr. og eiga að skila þvi iuiigeróu 1. okt 1927. Var tiiboö þeiiia 20 þús. kr. iægra en hió iægsta áf þremui' tilboð- um, er gerð voru af mönnum hjer í Reykjavík. Kariakór K. F. U. M. er nú í Noregi og syngur þar víða, undir stjórn Jóns fiaildórssonar lands- fjehirðis. Eru komnar fregnir um fyrstu söngvana, í Stavangri og Haugasundi, - og var flokknum tekið ágæ)tlega á báðum stöðun- um, aðsókn mikil og söngnum hrósað í blöðunum. Haildór Kiljan Laxnesa rithöf- undur er nýkominn heim hingað og verður hjer um tíma. Hann hefur samið nýja skáldsögu og ætlar að sjá hjer um útgáfu henn- ar, og kafla úr henni ætlar hann að lesa upp í Nýja Bíó næstk. sunnudag. Páll ísólfsson er nýkominn heim úr ferð til Danmerkur og þýska- lands. I þýskalandi gerði hann út um kaup á orgeli handa Fríkirkj- unni hjer og er það væntanlegt í næsta mánuði. Kaupfjelag Eyfirðinga hjelt nýlega aðalfund sinn á Akureyri Vöruumsetning reikningsársins var 2 milj. 460 þús. kr. Erlendar vörur voru seldar fyrir 1 milj. 350 þús. kr., keyptar mnlendai' vörur fyrir 1. milj. 110 þús. kr. Nettoarður af erlendum vörur var 83 þús. ikr., óskiftilegir sameign- arsjóðir námu 222 þús. kr., en sjereignarsjóður og innstæður fjelagsmanna 1 milj. og 15 þús. kr. Víðvarpið. Óánægja allmikil hef- ur verið útaf víðvarpinu hjer í Reykjavík — kvartað um að það sje dýrt, einkum stofngjaldið ósanngjamt — og fáskrúðugt það sem fólk fær að heyra og heyr- ist oft illa. Hjelt fjelag víðvarps- notenda fund, til að ræða þetta, og var þar kosin nefnd til að semja við víðvarpsfjelagið. Bauð það þá, að fjelaginu yrði breytt, þannig að víðvarpsnotendurnir yrðu sjálf- ir hluthafar. En því var hafnað á öðrum fundi. Er ennþá óvíst um afdrif málsins. Telja ýmsir svo, að þó margt sje hjer ennþá ófullkomið í þessum efnum megi ekki dæma það ósanngjamlega, þar sem ennþá sje aðeins um byrjunartilraun að ræða, en þyk- ir þó svo sem sjerleyfið til víð- varpsfjelagsins sje athugavert og rjettast að ríkið ræki þessa starf- semi í sambandi við landsímann. í Prentsmiðjan Acta.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.