Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 12.01.1927, Blaðsíða 2

Lögrétta - 12.01.1927, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA 11 ■■■ ■-■■ —..... 'I LÖGRJBTTA Utgefandi og ritstjóri Þorsteinn Gíslason Þingholtsstræti 17. Simi 178. Innheimta og afgreiðsin i Þingholtsstræti 1. Simi 185. | ------------------------------il svo að þeir geti fengið verkfærin nógu snemma fyrir vorið. Jeg vil svo að síðustu þakka Alþingi og stjóm Búnaðarfj elags Islands fyrir þá styrki, sem mjer hafa verið veittir til utanfarar og smíði á þessum verkfærum. Reykjavík 10. janúar 1927. (Miðstræti 6). Lúðvík Jónsson. ----o--- Hjálpin að handan. I. Um daginn fjekk jeg frá hin- um ágæta skörungi Sir Arthur Conan Doyle, sendingu, sem mjer þótti verulega vænt um. Varð mjer við, þegar jeg reif upp brjefið og sá hvað það hafði að geyma, nokkuð líkt og jeg býst við að mundi verða manni sem verið er að kvelja, ef slakað er á pindingunum, svo að hann hefir viðþol um stund. En i brjef- inu var grein sem stendur í viku- blaðinu The Two Worlds, 15. okt. sl., s. 618.; og það sem gladdi mig svo er að greinin sýnir hversu nú er að koma fram aðal- atriði, sem jeg hef sagt fyrir. Höfundur greinarinnar, T. P., hefur ásamt vini sínum, verið að leita sambands við það sem þeir hugðu andaheim. Fá þeir þá sam- band við framliðinn, sem notar rittæki þeirra af miklum krafti. Fer það sem skrifað er, mjög í bága við skoðanir vinanna. These statements are entirely outside Sigbjörn Obstfelder: Krossinn. G. A. Sveinsson þýddi. ----- Nl. Æ, nú kemur hún aftur þessi ljóta hugsun, sem stundum sótti að mjer — hún kom að mjer eins og mara, þegar jeg lá í rúmi mínu, þótt jeg reyndi að hrinda henni burt: Að drýgja synd, drýgja synd móti þ j e r, einmitt móti þ j e r, og þá mynd- ir þú slá mig, þ ú, þ ú einn, og jeg skyldi liggja á knjánum frammd fyrir þjer dag hvem fram í dauðann og biðja þig fyr- irgefningar, — þig — guð minn. Því að mjer er ekki unt, að hugsa mjer neinn annan guð. ] n nú get jeg aldrei sjeð þig framar. Jeg myndi heldur ekki afbera það, ekki einU sinni nú, að þú smánaðir mig, ekki afbera, að þ ú gerðir það. Jeg myndi heldur ekki geta lifað án þess að horfa í augun þín, stjömur mínar. .Jeg er orðin alveg róleg. Nú stendur það alt skýrt fyrir mjer our preconceptions, segir T. P. Hinn framliðni kveðst hafa lifað í Mið-Afríku fyrir 400 ámm, en nú eigi hann heima á jarðstjömu sem heiti Varim, og sje hann engu síður líkamleg vera en með- an hann lifði hjer á jörðu. Lifn- aðarhættir vorir eru eins og yð- ar, segir hann, vjer nærumst og elskum eins og þjer. Veikindi eru engin hjá oss, en slys geta komið fyrir. Þegar lýkur dvöl manna á stjörnunni Varin, koma þeir fram á stjörnu, sem heitir Mora, og fara síðan stjömu af stjömu, til vaxandi fullkomnunar. Eins og vikið var á, gengur þeim vinun- um illa að trúa þessu, og spyrja: er þessi hnöttur þinn áþreifan- legur veruleiki, í sömu merkingu og jörðin er það? Hinn fram- liðni svarar þessu af nokkurri óþolinmæði. Vissulega, segir hann; jeg hef þegar tekið það fram. Ykkur gengur auðsjáan- lega illa að átta ykkur á einföld- um sannleikanum. H. Þama er þá loksins svo langt komið, að framhðinn hjeðan af jörðu, sem nú á heima á öðrum hnetti, og hefur fengið þar nýan líkama, getur sagt, beinum og bemm orðum, þetta sem jeg hef nú um allmörg ár verið að berj- ast við að fá menn hjer og hvar út um alla jörð til að skilja. Og það er ekki neitt smámál þetta sem hjer ræðir um. Framtíð mannkynsins er undir því komin, hvort tekst eða ekki, að hafa það fram. Án þeirrar þekkingar, sem hjer er verið að koma fram, er engin leið, að lengra komnir íbúar annara stjama, geti veitt oss þá hjálp, sem vjer getum ekki án verið til að sigrast á hörmung- um mannlífsins. 0g ekki þarf að efa, að máli þessu mun framgengt verða. Aðeins er ástæða til að spyrja, hve lengi þetta geti dreg- ist enn; en það er mjög undir og nú ætla jeg að reyna að skýra þjer frá því, svo að þú eigir hæg- ara með að skilja, hvemig jeg er, þá muntu, ef til vill, geta fyrirgefið mjer einhverntíma. Já, jeg veit, að þú munt fyrirgefa mjer, einhvemtíma. Því að þú v e r ð u r að gera það. Jeg hef verið þannig skapi farin, elsku vinur minn, að jeg hef altaf trúað því, að það hlyti að vera til fegurð í lífinu, dásam- leg fegurð. Frá blautu bamsbeini hef jeg aldrei verið í rónni, altaf hugsaði jeg sem svo: Nú er hún, ef til vill, komin til mín,' fegurð lífsins. Og því gekk jeg út í alt með lífi og sál. En æfinlega var það mjer til sárrar sorgar. Þegar jeg hitti þig, var jeg hrædd. Því hvemig gat jeg trúað því, að það gæti orðið? Jeg vildi ekki hugsa um þig. Jeg gerði alt til að komast hjá að gera það. En það var eins og jeg væri knúin til að koma til þín, og því fór jeg og drap á dyr hjá þjer, þó að fótur minn hreyfðist móti vilja mínum. Ov * * * * vá varð jeg óttaslegin, er mier skvldist, að það varst þ ú, s'-n guð hafði skapað handa því komið, hversu lengi sumir menn láta tjóðrast af fyrirfram- sannfæringum, sem meir miða til að gera þá að uxum en heimspek- ingum. Og í aðalatriði er málið einfalt. Það er sannað, að með tilstyrk miðils má ná sambandi við mann sem (vanalegast) ligg- ur og sefur, án þess að það virð- ist gera nokkum verulegan mun, hvort hinn sofandi maður er hinumegin við götuna, eða hand- an við hin stærstu höf. Liggur þá mjög nærri að álykta, að slíkt samband geti eins átt sjer stað, þó að hinn sofandi maður sje miljónir eða biljónir kílómetra í burtu. Og að vísu eru til óteljandi athuganir, sem beinast er að skýra einmitt þannig. Og nú hefir þá loks þessi ágæti Afríkumaður, sem hjer segir af, getað komið því fram, að hann liggi eins og sof- andi heima hjá sjer, á annari stjömu, á sama tíma sem hann er að nota rittæki hér á jörðu, á þann hátt sem áður var sagt. Oss er óhætt, að líta til fram- tíðarinnar með mikilli eftirvænt- ingu, því að þegar þessu máli verður komið í rjett horf, þegar jörð vor verður komin í hið mikla stjörnusamband (The grand cosm- ic Union of Stars) þar sem visk- an er sest í hásætið, og miskunn- semin við hlið hennar, þá fyrst hefst vorið fyrir lífið í þessu heimkynni voru. En þó er því miður einnig ástæða til að líta fram með nokkrum ótta vegna þess að hættumar verða því stærri, því lengur sem það dregst, að sannleikurinn sigri. Og ef það drægist fram til miðrar þessarar aldar, þá mundu verða verri tíð- indi en nokkur, sem orðið hafa enn í sögu mannkynsins. Látum oss öll óska þess af öllum hug, að það verði sannleikurinn sem vjer Ijáum fylgi vort, en ekki lygi og villa. Á nýársdag 1927. Helgi Pjeturss. mjer. Því að mjer fanst alt vera orðið um seinan og gat ekki vænst þess, að jeg ætti enn ólif- að fegurð lífsins. I hvert skifti óttaðist jeg, að þú myndir spyrja mig einhvers. Og jafnvel þótt þú spyrðir ein- skis, hlautst þú þó að hafa hug- boð um það. Það er óhugsandi, að þú sem segist ekkert hafa ratað í fyr, hafir fundið sömu tilfinninguna sem jeg fann, þegar það samt reyndist meira en hugarburður og öll brjefin komu frá þjer. Það var dásamlegt. Jeg trúi því fast- lega, að j e g hafi verið sælli en þú. Þú hlýtur að hafa háð harða baráttu. Jeg hef elskað þig fyrir það svo stjómlaust, að brjóst mitt ætlaði að springa. — Svo kom eirðarleysið yfir þig aftur. Eða ætii það hafi kom- ið fyrst að mjer? Var það hjá mjer, að það átti upptök sín? Jeg man það, að jeg var búin að gleyma öllu mínu böli. En svo kom að mjer þessi hugsun: Jeg á 11 i alt það, sem jeg vildi gefa þjer. Mjer var ekki unt að vera það, sem jeg átti að vera: Brjóst Islendingasögur. 1 neðanmálsgrein í Politiken 6. f. m. skrífar Gunnar Gunnarsson um dönsku þýðinguna á ýmsum íslendingasögum, Islændemes færd hjemme og ude eftir N. M. Petersen. Hefur hún komið út fjórum sinnum og hafa prófess- orarnir Finnur Jónsson og Dahl- erup nú síðast sjeð um útgáfuna. Þessi þýðing segir G. G. að sje ólesandi og óboðleg, morandi af vitleysum og smekkleysum, en kvæðaþýðingamar (hann tekur Sonatorrek sem dæmi), sem eru eftir Olav Hansen, renni út í „dansk taage og dump pölse- snak“. Segir hann að íslendinga- sögur eigi að gefa út á dönsku samkvæmt kröfum nútímans, svo að þær geti orðið lifandi liður í danskri nútímamenningu. I þessu megi vel taka til fyrirmyndar ríkismálsþýðinguna norsku, sem gerð sje af Sigrid Unset, Fr. Paasche o. fl., enda sje sjálfsagt, að þýðing, sem fást eigi almenn- ingi í hendur, eigi að bera fleiri merki skáldlistar en vísinda. En norska þýðingin nýja virðist með öðm fleiru vera merkilegt tím- anna tákn um það, að Norðmenn sjeu eftir langa þjóðlega útlegð, að finna sjálfa sig á fornnorræn- um grundvelli og sje það bæði heillavænlegra og merkilegra menningarspor, en hinn pólitíski norski alríkis- og yfirráða glamr- andi, sem alið sje á í Noregi af dr. Tommessen í Tidens Tegn að- allega, einkum í sambandi við Grænland og á íslandi af eins- konar hálf-Tommesen, sem sje Einari Benediktssyni. En þeir rugli reitum sínum og geri gæl- ur við hina andlegu Eskimóa meðal samlanda sinna og hina líkamlega Eskimóa á Grænlands- ísnum. Þótt mest beri oft á slík- um hávaða um stundarsakir, sje það þó alls ekki hann, sem mark- mitt var ekki ungt lengur. Jeg fann, að jeg var hvorki flekk- laus gagnvart þjer nje gæfunni. Jeg var ekki eins há, nje eins fögur og jeg vildi vera. Getur þú skilið, hve beisk og sár sú hugsun er? Og skilur þú, hve óttalegt það var, að mjer var fyrirmunað, að afmá mína liðnu æfi? Hún myndi æfinlega standa sem ókleifur hamar millum okkar. Ó, jeg furða mig á því, að þú skyldir geta komið mjer til að gleyma því öllu. Heilir sólarhring- ar liðu, og heilar vikur, svo að hvergi dró ský fyrir sólu. Ó, jeg þakka þjer. Jeg er öldungis róleg. Jeg fagna yfir því að jeg á að deyja, þú munt líka fagna, því þá mun alt bölið verða bætt. 1 sál minni rikir nú djúpur friður, mjer finst jeg varla eiga heima á jörðinni lengur. Annars heims hlýtur það alt að mega verða. Heldur þú það ekki ? Annars heims hlýt jeg að geta endur- fæðst hrein, svo að ekkert skilji okkur að. Jeg fyllist hreinni, sælli

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.