Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.12.1928, Blaðsíða 2

Lögrétta - 01.12.1928, Blaðsíða 2
o LOGRJETTA á ríðux í meðferð sjálf- stæðrar þjóðar á fullveldi sínu og einkum í við- skiítum við önnur ríki. Það er erfitt að spá um það hvað fram kann að koma við þjóðina á þeim árum, sem í hönd fara, en væntanlega eignast hún enn, eins og oft áður, góða menn til að halda á málum sínum með festu og gætni. Á tíu ára afmæli fullveldisins minnast menn hjer með þakklæti þess starfs, sem þegar er unnið og minnast þess jafn- framt, að það er ekki síður vandi, að gæta fengins frelsis, en afla þess. Islendingar vilja halda hik- laust á fremsta og fylsta rjetti sínum og vinna veí að því að efla efnalegt, andlegt og stjómarfars- iegt sjálfstæði sitt, en hfa í friði og sátt við aJiar aðrar þjóðir. J"_ UVL_ IMIeTJLlexxbex'g px'efekit. Eins og frá var sagt í síðasta tbl., átti Meulenberg prefekt 25 ára dvalarafmæli hjer 24. þ. mu Þess var minst með pontifical- messu í kaþólsku kirkjunni síð- actliðinn sunnudag að morgni, og Ungur komstu og hraustur hingafl, heilagrar kirkju til að yrkja akurreit með orði spöku, æðetu kunnur mentabrunnum. Liðinna alda last og skildir Ijóð og sögur vorrar þjóöar. En um langa tíma tengir tunga vor hið foraa’ og unga. Höfuðklerkum helgrar kirkju horfmna tíða, er land vort prýða, unnir þú, hjeltst mætra manna minning hátt 1 kirkju þinni. Vorra fyrri alda eldar aldrei dóu í lífsins skvaldri. Frá þeim tímum glæður geyma guðamál í fólksins sálum. Líknarskýli lýðum þjáðum Ijetstu reist Hvað dæmist besta verkið? Það er, veika’ að styrkja, flutt þar eftirfarandi kvæði, orkt af ritstjóra þessa blaðs, hryn- hendan lesin af Friðriki Gunnars- syni, en erindið þar á eftir sungið. varaa böh, ljetta kvðhrm, rjetta sjúkum mundu mjúk*. Mælt hefur sá, er (®ginn migir: Verið þjáðra vörn og eyðið veikra raun, og guð mtm launa. Reist á hæð og helguð Kristi há við lofti gnæfir bláu, standandí á bjargastoðum mörgum styrk og fögur hin nýja kirkja. Upp mót himni súlur seilast, sólarkóngs að dýrðarstóh benda hnga. Hennar standi heiiagt vald, þótt hverfi aldir. Þýðust þakkarorð, þjóðar sæmdarorð, heill og virðingu hljðttu. Lén þitt ei þrotni, leiddur af drotni langra lífdaga njóttu. með guðsþjónustu þar «m kvöld- ið, en á eftir henni var samsæti i Landakotsskólanum og tóku þátt i þvi á annað hundrað manns, úr kaþólsku söfnuðunuœ Jijer og í HafnarfLrði. Var prefektinum (Jm víða veröld. Hennann Sudermann. Símfregn segir, að þýska skáld- ið Hermann Sudermann sje dá- inn. Hann var lengi einn af þeim höfundum, sem mest bar á í þýsk- um bókmentum, þótt mjög væri deilt um hann. Hann var fæddur í Austur-Prússlandi 30. sept. 1857, af gömlum hollenskum ættum. Hann stundaði um tíma háskólanám í málfræði og sögu, en fór svo að gefa sig að kenslu og blaðamensku. En kringum 1890 fór fyrst að bera á honum sem skáldi og aflaði hann sjer mikilla vinsælda og álits með sög- unni „Frau Sorge“ og leikritinu „Die Ehre“. Seinna kom m. a. út eftir hann leikritið „Heimat“, sem vakti mikla athygli og fögn- uð og var víða leikið, m. a. í Reykjavík. Frá ófriðarárunum stafar m. a. leikritaflokkurixm Morituri og ein af síðustu sögum hans er „Der tolle Professor". Tvær sögur Sudermanns hafa verið þýddar á íslensku, Vinur frúarinnar og Þyrnibrautin og tvö leikrit hans hafa verið Ieikin hjer. Eldspýtnaveldi. Menn skyldu varla halda það að óathuguðu máli, að óverulegir Bmáhlutir, þótt nauðsynlegir og handhægir sjeu, eins og eldspýtur, geti verið stórfeld verslunar- og framleiðsluvara og undirrót mikils auðvalds. Svo er samt, og saga eldspýtnaframleiðslunnar eins og hún er nú, er einhver merkileg- asta saga, sem nokkur einstök iðn - grein á. Eldspýtnakóngurinn svo nefndi er einn af umsvifamestu iðnaðar- og fjármálamönnum heimsíns. Hann er svíi og heitir Ivar Kriiger. Hann hefur nú lagt undir sig langmestan hluta af allri eldspýtnaframleiðslu heimsins, eft ir langa, og oft harðvítuga, bar- áttu. Og enn á hann samt harðan reipdrátt við eitt af stórveldum heimsins, því Sovjetstjómin hefur ákveðið að segja honum stríð á hendur og heldur uppi við hanu mikilli samkeppni í Sovjetríkjun- um með stórtapi. Kriiger byrjaði í fremur smáum stíl heima í Sví- þjóð, en nú eru fyrirtækin orðin stórfeld heimsfyrirtæki, svo að sænska heimadeildin hafði síðast-, liðið ár 40 miljón króna hreinan ágóða. En sænsku verksmiðj urnar eru ekki nema lítill hluti af verk- smiðjum fyrirtækisins. „Svenska ’J'ándsticks AktieboIaget“ er frum- fjelagið, stofnað 1917 með 40 milj. króna höfuðstól, sem brátt var aukinn upp í 270 milj., m. a. fyrir enskt fje. Stærsta dótturfjelagið er í Ameríku, en í Bandaríkjunum ræður hringurinn yfir 75% af markaðinum og í Canada er hann einráður, í Chile á hann stórar verksmiðjur og hefur einkasölu þar og í Peru. I Evrópu hefur hringurinn tögl og hagldir eld- spýtnaverslunarinnar í 20 löndum, og hefui* einkasölu fyrir ríkis- milligöngu, í 4 þeirra. I Ástralíu hefur hann allan markaðinn, i Japan þrá fjórðu, í Indlandi á hanu 11 verksmiðjur, í Afríku á hann stærstu verksmiðju álfunn- ar o. s frv. Hringurinn á sjálfur og framleiðir alt það, sem að eld- spýtnagerðinni lýtur. Hann á skóga, til að fá spýturnar og efni í pappír í stokka og einkennismiða og hann á sjerstakar smiðjur, sem I >_----—------------------------—«i LÖGRJBTTA og rit*úori I’ o r s t • i n » Q Þing-h(»lt«»tr«6ti n. Sinei 178 lanhwimtn Off afgrf'iMs i Ijækjargiit.u 2. | --------------.... , | búa til vjelar þær,-sem hann not- ar o. s. frv. Viðgangur fyrirtækis- ins er fyrst og fremst eins manns verk, Ivars Kriiger. Scheer flotaforingi. Símfrogn segir, að látinn sje Scheer flotaforingi, einn af kunn- ustu sjóliðsforingjum heimsstyrj- aldarinnar, foringi þýska flotans í orustunni við Jótland. Hann var fæddur 1863 og starfaði fyrst í Austur-Afríku, en varð foringi torpedodeildar 1903 og 1910 yfir- foringi í stórflotanum nndir stjóm von Holtendorf. Þegar heimsstyrjöldin skall á var hann með flota sinn í Kiel. Að ófriðn- um loknum varð hann yfirforingi þýska flotans, en ljet af störfum sama ár. Jótlandsorustan var aðalviðburður starfsára hane. Um hanm og ðnnur fLotamál þjóðverja á ófriðarárunum hefur hann skrifað bók (Deutschlands Hoch- seeflotte iro Weltkrieg, 1920). Síðustu fregnir. Locheur ráðberra hefur tilkynt, að 125 miDjörðum franka hafi nú verið varið tál endurreisnar hjer- uðum þeím í Frakklandi, sem lögð voru í eyði á ófriðarárunum og sje endurreisnarstarfinu þar með lokið að mestu. Bretska stjórain hefur bírt skýrslu um iðnaðarmál. Er enskum iðnaði skift í 100 flokka og hefur 34 flokkom hrak- að síðastliðín 6 ár, en 66 farið fram. Framför er t. d. í silkiiðn- aði, en afturför í kola-,baðmul!ar- og járaiðnaði Irar ætla að senda sjerstaka sendiherra til Berhn og París. Humber’s og Hillmann’s bílasmiðjur i Engiandi hafa verið sameinaðar og búist við meiri samsteypu, tíl þess að reyna að bola amerískum bflum burt af enskum markaðí og siðan helst af heimsmarkaðinum. Sænski mál- fræðinguriim Tegner er látinn Iloover ætlar að mynda 600 mill- jón punda sjóð tíl tryggingar gegn atvinnuleysi í Bandaríkjun- um. Efnafræðisverðlaun Nóbels- sjóðsina fyrir 1928 hefur hlotið Wieland professor í MUnchen og eðlisfræðisverðlaunin Windaus í Göttingen. Talið er að í Mið- og Norður-Kína vofi hungursdauði yfir 12 milljónum martna. Van- traustsyfirlýsing til Stresemans hefur verið feld. í Ukraine hafa fundist rústir stórra bygginga frá dögum Foragrikkja. -----o---- Ný kirkja. Nú er hafist handa fyrir alvöru til þess að reyna aS fá komið upp nýrri kirkju fyrir þjóðkirkjusöfnuðinn í Reykjavík og mun hún eiga að standa á Skólavörðuhæðinni. Eldur kom nýlega upp í húsi norska ræðismannsins hjer í bæn- um og urðu talsvert miklar skemdir. í

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.