Lögrétta - 08.04.1929, Blaðsíða 3
4
þar áður, samt er afturhvarf til
fornrar þjóðmenningar talið æski-
legt. Og litklæðin eru einn þáttur
þess. Þau eiga að verða „ytri
hlutinn í heild þeirrar vakningar“
sem á að „rísa upp“ við Alþingis-
hátíðina. Bara að það fari hjer
ekki svipað og segir í vísunni:
Skrattinn fór að skapa mann
skringilegan í hár og skinn;
andanum kom ’ann ekki í hann
— átti að heita Þórarinn.
Vakningin er vafasöm ennþá og
því varla hægt að setja þes3a
hreyfingu í samband við hana.
Hún er litlu fráleitari skýringin
sem einn kunningi minn gaf mjer
á þessu fyrirbri-gði. Hún vav á
þessa leið:
„Nú á síðustu árum hafa kon-
ur þessa lands ásælst mjög ”lönd
og ríki“ karlmannanna. Þær hafa
klipt hár sitt eins og þeir, gengið
til sömu verka og farið í þeirra
föt. Karlmennimir eru á flótta
undan kvenfólkinu. Þeir halda að
þeir geti helst viðnám veitt nái
þeir að búast klæðum feðra sinna,
garpanna miklu er brugðu sjer
hvorki við sár eða bana“.
Að síðustu vil jeg geta þess,
að ekki mun það nægja Jóhann-
esi úr Kötlum, vilji hann gjöra
hugsjón sína að veruleik, að lána
hverjum sem hafa vill, Skinfaxa-
grein Tryggva listmálara Magn-
ússonar og taka má hann dýpra í
með árinni, ætli hann sjer að
koma því í framkvæmd að gjöra
alla Islendinga að þjóðlegum
listaverkum, sem • „stilla megi
upp“ á barmi Almannagjár á
þúsund ára afmæli Alþingis til
gamans forvitnum ferðalýð og
menningu Islands til varanlegs
vegsauka.
Þorgeir frá Efstabæ.
-----o---
Þinéííðindi
Oliueinkasalan.
Har. Guðmundsson o. fl. flutti
1 sameinuðu þingi till. um að
skora á stjómina, að taka upp
aftur einkasölu á steinolíu. Málið
var rætt í gær og rakti H. G.
sögu málsins og núverandi nauð-
syn einkasölunnar vegna þeirra
yfirráða, sem erlend auðfjelög
hefðu aftur fengið hjer og gætu
orðið öllu atvinnulífi þjóðarinnar
hættuleg. Þorleifur í Hólum bar
fram rökstudda dagskrá þess efn-
is, að þar sem einkasöluheimildin
væri til væri ekki ástæða til þess
að samþykkja ályktunina, enda
treysti deildin núverandi stjóm til
þess að taka einkasöluna, ef er-
lendu fjelögin þrengdu óhæfilega
að mönnum með verðlagi eða
öðm. Forsætisráðherra kvaðst
mundi láta fara fram rannsókn á
olíuverðinu og setja upp rxkis-
einkasölu ef sú rannsókn gæfi
ástæðu til þess, annars ekki. Dag-
skrá Þ. J. var feld og síðan einn-
ig till. H. G. með 19:7.
Laganefnd.
I neðri deild hefur verið sam-
þykt framvarp um laganefnd.
Þar segir:
Forsætisráðherra er heimilt að
skipa þriggja manna nefnd, er
LÖGRÍETTA
Reikningur sparisjóðsins Gullíoss 1928.
(Ágrip)
I n n:
1. í sjóði f. f. á...............
2. Borgað af lánum...............
3. Innleystir víxlar..............
1. Sparisjóðsinnlög...............
5. Vextir af lánum o. fl..........
6. Frá bönlcum (hlaupareikn.) ..
7. Lán tekin......................
8. Ýmislogt......................
A. Borgað inn og út:
U t:
kr. a. 1. Lánað út............................................ 174r4,9í
3148,5:1 2. yKlar keyptir..................................... 2(’0'Jö,16
27689,83 3. Útborgað af innstæðufje............................. 51037,41
20706,87 1. Kostnaður af rekstri sjóðsins........................ 2452,24
37775,42 5. Tii banka (hlaupareikn.)............................ 40445,44
10958,02 6. Greitt af skuld sjóðsins
27703,41 a. Afborgun............................... 6000,00
9000,00 b. Vextir................................. 321,70
186,30 --------- 6321,70
7. Ýmisíegt............................................. 294,40
s. í sjóði 31. des..................................... 5066,09
Samtals 146168,38
Samtals 146108,38
B. Arðsreikniagur:
Tii arðs telst:
1. Vextir af lánum................................ 20088,83
2. Vextir af víxlum................................. 556,13
3. Vextir af innstæðu i bönkum....................... 17449
4. Aðrar tekjur..................................... 22,00
Samtals 20841.45
Frá arði dregst:
1. Rekstrarkostnaður........................... 2452,24
2. Vextir af skuid sjóðsins...................... 321,70
3. Vextir af sparisjóðsinnlögum 5l/2%.......... 15494,18
4. Gnnur gjöld................................ 128 40
5. Mismunur, afskrifað af skuldabréfa-eign
sjóðsins .. ............................. .. 2444,93
Samtals 20841,45
C. Eignareikningnr 31. des.
E i g n i r:
1. Skuidabrjef fyrir lánum...................... 308473,29
2. Óinnleystir víxiar............................. 7816.93
3. Verðbréf........................................ 100,00
4. Innstæða í bönkum............................. 15129,60
5. Aðrar eignir................................... 1907,08
6. í sjóði peningar . . .......................... 5066,09
Samtals 338492,99
S k u 1 d i r:
1. Innstæða 540 viðskiftamanna................ 288876,71
2. Skuld við banka.............................. 9000,00
3. Fyrirfram greiddir vextir................... 10389.00
4. Varasjóður................................. ,30227,28
Samtals 338492,99
Hruna, 15. marts 1929.
Haraldur Sigurðsson. Kjartan Helgason.
nefnist laganefnd. Nefndarmenn
skulu skipaðir til 4 ára í senn.
Þeir skulu vera heimilisfastir í
Reykjavík og tveir þeirra hið
tæsta hafa lokið embættisprófi í
lögfræði. Laganefnd skal skylt að
vera ríkisstjórninni, alþingis-
mönnum, þingnefndum og milli-
þinganefndum til aðstoðar um
samningu lagaframvarpa, sam-
ræmd laga og annan undirbúning
löggjafarmála. Laganefnd skal
gefa út safn af gildandi lögum
landsins, í útgáfu, sem handhæg
er fyrir almenning. Skal leggja
áherslu á að láta sem fulkomn- i
astar og handhægastar efnisskrár ,
fylgja útgáfunni. Lagasafn þetta j
skal gefið út að nýju að minsta j
kosti á 10 ára fresti, og þá gæta I
þeirra breytinga, sem orðið hafa
á löggjöfinni.
Frú Regina Thoroddsen, kona j
Guðmundar Thoroddsen prófess- j
ors andaðist nýlega hjer í bæn-
um, hafði kviknað í svefnherbergi
hennar og hún kafnað í svefni.
Hún var jörðuð 3. þ. m. að við-
stöddu fjölmenni.
Valhöll á Þingvöllum hefur nú
verið rifin og flutt vestur fyrir
öxará, suður undir Þingvallavatn.
Eggert Stefánsson hjelt konsert ;
í Eolianhall 3. þ. m. og segir ;
skeyti, að honum hafi verið mjög ;
vel tekið og muni Eggert syngja ,
aftur í London í næsta mánuði.
Kaupfjelag Eyfirðinga hjelt að-
alfund á Akureyri 18.—20. f. m. j
og sátu hann 80 fulltrúar. Vöru-
velta fjelagsins var sú, að inn-
lendar vörur voru seldar fyrir 1
miljón 750 þúsund kr., en er- :
lendar fyrir 1 miljón 900 þús.
kr„ eða veltan alls 3 miljónir
650 þús. kr. Ýmsir sjóðir fjelags-
ins era 918 þús. kr. og höfðu auk-
ist um 160 þús. kr. á árinu. Inn-
stæða innlánsdeildar var í árslok
1928 402 þús. kr., inneignir á
viðskiftareikningum 193 þús. kr.
Úthlutaður arður til fjelags-
manna af ágóðaskildri vöru var
12%.
Ofviðri mikið gerði hjer um
síðustu helgi, þreifandi hríð víða
og frost. Ekki er kunnugt að
nein slys hafi af því hlotist á sjó
eða landi, þó fenti skepnur all-
víða O'g- dóu sumstaðar í uppsveit-
um Árnessýslu, í Skálholti tvær
kindur og í Miklaholti tveir hest-
ar.
Búnaðarsamband Vestfjarða
hjelt nýlega aðalfund og sóttu
hann 23 fulltrúar auk stjómar-
innar. Kristinn Guðlaugsson var
endurkosinn formaður. Sex drátf-
arvjelar á að kaupa á sambands-
svæðið í sumar.
Átta áfengissalar voru nýlega
dæmdir hjer í stórsektir og tveir
í þriggja mánaða fangelsi fyrir
ýmsar yfirtroðslur bannlaganna.
Svifting ökuleyfis. Lögreglu-
stjóri hefur nýlega svift tvo bif-
reiðarstjóra hjer í bænum öku-
leyfi æfilangt fyrir að hafa vald-
ið ýmsum slysum með ógætileg-
um akstri. Annar þeina var þar
að auki dæmdur í mánaðarfang-
elsi.
Tveir ölvaðir Norðmenn gerðu ,
nýlega óspektir á almannafæri !
hjer í bæirim og sýndu lögregl- ;
unni mótþróa. Þeir voru teknir !
fastir og dæmdir í nærri 400 kr. j
sekt. J
Söngur. I síðustu utanför sinni |
var Öskar Norðmann ráðimr til j
þess að syngja rrokkur íslensk
lög í grammófón. Söngurinn fórst !
Ráð tannlækna
hljóðar nú:
»Náið húðinni af tönnunnm,
svo að þær verði heilbrigðari og betri«.
'T'ANNHIRÐINGAR hafa tekið stórum
1 framförum.
Tannlæknavlsindin rekja nú fjðlda tann-
kvilla til húðar (lags), sem myndast í
tónnunum. Rennið tungunni yflr tenn-
urnar; þá flnnið þér slfmkent lag.
Nú hafa vlsindin gert tannpastað Pep-
sodent og þar með fundið ráð til að eyða
að fullu þessari húð. >að losar húðina og
nær henni af. Það inniheldur hvorki
kísil né vikur.
Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn-
urnar hvítna jafnóðum og húðlagið hverf-
ur. Fárra daga notkun færir yður heim
sanninn um mátt þess. Skriflð eftir
ókeypis 10 daga sjúishomi tii: A. H.
Riise, Afd. 1682. Bredgade 25, BX,
Kaupmannahöfn, K.
FÁIÐ TÚFU í DAGl
^_ SkráMtt n
VtnuiMrkl ...... ■»■■*«■■■■■■■
A/fwrúptaimpajfa nátímans.
M*t»r meðmali beltt* tanalakiu f íllum heiml. I«M
þó fvrir í þetta sinn vegna þess
að Ó. N. gat ekki sungið vegna
anna og þess að svo óheppilega
stóð á skipaferðum, að hann hefði
þurft að bíða erlendis lengur en
hann taidi sjer fært.
Innflutningur fyrstu þ-Já mán-
uði þessa árs hefur numið 8 milj.
933 þúsundum kr. Þar af meira
en helminigur til Rvíkur.
Prentsm. Acta.