Lögrétta - 30.10.1929, Síða 1
LOGRJETTA
XXIV. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 30. október 1929.
43. tbl.
Um víða veröld.
„Tíðindalaust
á vesturvígstöðvunum“.
Særðir hestar.
Engin bók af öllum þeim ó-
sköpum, sem um ófriðinn mikla
hafa verið skrifuð, hefur vakið
eins almenna athygli eins og bók
Þjóðverjans Remarques: „Tíð-
indalaust á vesturvígstöðvunum“.
(Im westen nichts neues).
Hundruð þúsunda hafa selst af
bókinni. I bókinni eru margar á-
takanlegar lýsingar á ógnum og
bölvun styrjaldarinnar. Margt af
því er þannig, að erfiðara er
fyrir flesta íslenska lesendur,
sem eru lausir við ok hermensk-
unnar, að skilja það til fulls,
heldur en þær þjóðir, sem sjálf-
ar hafa stunið undir grimd og
brjálæði hemaðarins. Meðal
þeirra kafla í ritinu, sem marg-
ir hjer munu geta fundið til með
er t. d. einn, sem segir frá kjör-
um og afdrifum hesta í orustu.
En íslendingar hafa löngum ver-
ið miklir hestamenn og elskir að
þeim.
Höf. lýsir skothríð og omstu,
fallbyssugnýnum, eldglæringun-
um, geigvænlegri þögninni, sem
snöggvast kemur og svo aftur
skotaskellunum, eldrákunum og
veininu og kveininu, sem berst
utan úr auðninni og myrkrinu.
Svo segir hann:
Veinin halda áfram. Það eru
ekki menn. Menn geta ekki
kveinað svona hryllilega.
Það era særðir hestar.
Jeg hef aldrei áður heyrt
hesta kveina og á bágt með að
trúa því. Það eru þjáningar
allrar veraldarinnar, það er lífið
sjálft, hrjáð og kvalið, trylt og
geigvænleg kvöl, sem stynur
þama fyrir handan. Við eram
náfölir. Einn rís upp. „Skjótið
þið þá, hundspottin ykkar“. Hann
er bóndi og vanur hestum. Þetta
hneit honum við hjarta. Og nú
þagnar skothríðin næstum því al-
veg, eins og hún geri sjer leik að
því. En því greinilegra verður
kveinið hrossanna. Það er ógem-
ingur að greina það lengur hvað-
an það kemur, úr þessu þegj-
andalega, silfurblikandi landi,
það er ósýnilegt, draugalegt, það
ómar alstaðar, milli himins og
jarðar, það magnast geigvænlega.
Bóndinn verður hamslaus og
hrópar: „Skjótið þið þá, skjótið
þið þá, því í fjandanum skjótið
þið þá ekki“. „Þeir verða að hafa
tíma til að smala mönnum til
þess“, segir annar.
Við föram á kreik og leitum að
stöðunum. Það væri auðveldara
að þola þetta, ef við gætum kom-
ið auga á skepnumar. Einn hef-
ur kíki meðferðis. Við sjáum
skuggalegan hóp hjúkranar-
manna með börar og nokkurar
stærri, svartar þvögur, sem
hreyfast. Það eru særðu hest-
amir. En ekki allir. Sumir rása
lengra í burtu, hníga niður, rísa
upp aftur og rása áfram. Á ein-
um þeirra er ristur upp kviður-
inn og garnirnar lafa langt út úr
honum. Hesturinn hrasar um
þær og dettur en kemur samt
aftur fótunum fyrir sig. Bóndinn
þrífur byssuna af öxl sjer og
miðar. Fjelagi hans reiðir högg
undir hana: „Ertu snarvitlaus“.
Bóndinn skelfur allur og nötrar
og fleygir frá sjer byssunni.
Við setjumst álengdar og höld-
um fyrir eyrun. En þessi hrylli-
legu vein og kvein og stunur
smjúga í gegn, þau smjúga í
gegnum alt. Við getum allir þol-
að sitt af hverju. En nú bogar
af okkur svitinn. Við hefðum sár-
fegnir viljað standa upp og
hlaupa burtu, eitthvað út í busk-
ann, til þess eins að þurfa ekki
að heyra kveinin. En þó eru
þetta ekki menn, aðeins hestar.
Sjúkrabörumar greinast frá
skuggalegum hópnum. Svo skell-
ur í nokkrum skotum. Þvagan
kippist við og verður flatari.
Loksins! En ekki er öllu lokið
enn. Hermennimir komast ekki
að særðu skepnunum, þær flýja
óttalostnar af kvölunum með
beislin flækt í gapandi munnin-
um. Einn skugginn fellur fram á
hnje — skot — hestur hnígur í
valinn — annar enn. Sá síðasti
styðst á framfæturna og snar-
snýst um sjálfan sig, sitjandi
snýr hann sjer í hring á teygð-
um framfótunum og er sjálfsagt
hryggbrotinn. Hermaðurinn
hleypur fram og skýtur hann.
Hægt, auðmjúkt hnígur hann
niður.
Við tökum hendurnar frá eyr-
unum. Kveinið er þagnað. Ein-
ungis langdregið, deyjandi and-
varp titrar ennþá í loftinu. Svo
er aftur ekkert nema eldglæring-
amar, sprengjuhvellirnir og
stjörnurnar — og það er næst-
um því furðulegt.
Bóndinn gengur um bölvandi:
„Hvað skyldu þeir svo sem hafa
gert fyrir sjer“. Seinna kemur
hann til okkar enn einu sinni.
Rödd hans er æst, en hljómar
næstum því hátíðlega þegar hann
segir: „Það skal jeg segja ykk-
ur, að svívirðilegast af- öllu er
það, að hrekja skepnumar í
stríðið“.
Biilow
fyrrum ríkiskanslari Þjóðverja og
síðar sendiherra, er nýlega lát-
inn. Hann var hinn mikilhæfasti
og merkasti stjómmálamaður á
stjómaráram Vilhjálms II
Guðmundur á
Sandi varð sextugur
24. þ. m. Þess af-
mælis hefði sjálfsagt
verið minst með há-
tíðahöldum honum
til handa, ef hann
hefði verið í þjett-
býli eða fjölmenni
einhvers bæjar, þar
sem títt er að gera
góðar veitslur í móti
virðingamönnum á
merkisdögum æfi
þeirra, eða sj'na
þeim annan sóma.
En nú sat Guðm.
á óðali sínu heima á
Sandi og er ekki
kunnugt hvern sóma
sveitungar hans hafa
sýnt honum. En allir
þeir, sem vitað hafa
um þetta a fmæli
munu hafa stjaldrað við og hugs-
að til Guðmundar á Sandi og
margir munu enn á ný hafa les-
ið eitthvað eftir hann og víða
mun hafa verið um hann rætt,
eins og löngum áður. Því Guð-
mundur á Sandi varð snemma
frægur og umþráttaður höfund-
ur, enda sjer um marga háttu
og margar skoðanir á lífi og
listum. Málfar hans vakti einna
fyrst almenna athygli, oft íburð-
armikið og misjafnlega smekk-
legt rósamál á fyrri áram, en
kröftugt og kjammikið, marg-
breytt og myndauðugt, og stíll-
inn allur persónulegur og ein-
kennilegur. Guðmundur á Sandi
hefur skrifað margt og um marg-
vísleg efni. Hann hefur af lif-
andi áhuga fylgst með öllu því,
sem honum hefur þótt merkilegt
eða mikilsvert í þjóðlífinu, að
endemum eða ágætum og oft
sagt skorinorða skoðun sína. Um
hann og ýmsar skoðanir hans
Bretska heimsríkið í hættu?
Ensk yfirráð í Austurlöndum.
Álit Rothermeres lávarðar.
Eins og áður hefur verið sagt
frá voru til skamms tíma miklar
viðsjár í Palestínu, milli Gyðinga
og Araba, svo að Bretar skárust
í leikinn og jöfnuðu hann með
hörku. En Palestína er nú vernd-
arland undir handarjaðri Breta,
samkvæmt Balfouryfirlýsingunni
svonefndu og er fulltrúi þeirra
æðsti valdamaður landsins. En
það hefur verið ætlun Breta, að
gera Palestínu aftur að heim-
kynni Gyðinga. Afskifti Breta af
þessum málum hafa oft vakið
nokkura óánægju heima fyrir.Hún
hefur nýlega komið mjög ákveðið
og kröftuglega fram í grein sem
Rothermere lávarður, blaðakóng-
hefur því oft staðið talsverður
styr og stendur enn og er eðli-
legt. Sögur Guðmundar eru
margar einkennilegar og vel
sagðar, en merkust af ritstörfum
hans eru kvæðin. Á sextugsaf-
mælinu kom út eftir hann ný
kvæðabók (Kveðlingar) og í
henni ýms gömul kvæði, sem áð-
ur höfðu staðið í „Úr heima-
högum“ og ýms ný. En fyrir
nokkrum árum hafði hann safnað
kvæðum sínum, sem ekki vora
áður til í heild, í bók, sem hann
kallaði Kvæði og era í henni
flest snjöllustu og kjammestu
kvæði hans. Menn eiga sjálfsagt
eftir að deila lengi enn um Guð-
mund á Sandi, um „flótta“ hans
undan menningunni, eða „við-
nám“ hans gegn meinum hennar.
En hans «iun verða minst sem
eins af fyrirferðarmestu og sjer-
kennilegustu höfundum sinnar
samtíðar.
urinn, ritaði nýlega í blað sitt
(The Evening News).
Hann segir hiklaust að afskifti
Breta og íhlutun þama austur
frá eigi að hverfa tafarlaust,
hún sje þjóðunum þar eystra til
ills eins og Bretum til afskap-
legs kostnaðar. Hann segir að
þessi afskifti Breta hafi kostað
bretska skattþegna 300 miljónir
punda, sem farið hafi í súginn
austur í Palestinu meðan meira
en ein miljón bretskra verka-
manna gangi atvinnulausir og
fjelausir heimafyrir. Þetta er
gert til þess að vemda í land-
inu gyðinglega hagsmuni, þó að
Gyðingar sjeu reyndar í miklum
minnihluta í landinu. Þeir eru
140 þúsund, en Arabar era 650
þúsund og kristnir menn 75 þús.
Og svo er það, segir Rothermere,