Lögrétta


Lögrétta - 29.07.1931, Blaðsíða 3

Lögrétta - 29.07.1931, Blaðsíða 3
4 LÖGRJETTA jafnaðarmenn og einn. Framsókn- armaður, Halldór Stefánsson, en móti allir aðrir Framsóknarmenn. Allar tillögur fjárveitinganefndar voru annars samþyktar, en feldar flestar breytingatillögur einstakra þingmanna og voru þær flestar um nýja vegi, brýr, síma o. sl. Tvær tillögur lágu einnig fyrir um atvinnuleysisstyrk, frá Einari Amórssyni og Jóh. Þ. Jósefssyni um 500 þús. kr. til atvinnubóta í kaupstöðum og kauptúnum og frá jafnaðarmönnum um 300 þús. kr. í sama skyni. Þær voru báðar feldar. Kartöflukjallari og mark- aðsskáli. Bjami Ásgeirsson og Pjetur Ottesen flytja frumvarp um það að ríkisstjórninni sje heimilt að láta reisa á hentugum stað í Reykjavík kjallara til öruggrar geymslu á kartöflum, sem fram- leiddar eru í landinu og ætiaðar- til sölu innanlands, og sje stærð kjallarans ákveðin með hliðsjón af því, að hann rúmi 10000 tunn- ur. Ennfremur er stjórninni heim- ilt að láta reisa ofan á kjallaran- um skála með hæfilegum umbún- aði til þess að þar geti farið fram, þegar ástæður leyfa, sala njeð markaðssniði á íslenskum afurð- um. Þegar kartöflukjallarinn er fullgerður, skal hann leigður til Búðir á» Suæfellsnesi. Búðir á Snæfellsnesi em einn af fegurstu stöðum þessa lands. öld- um saman var þar verslunarstað- ur Snæfellinga sunnan fjalla, lengi nefndur Hraunhöfn og stóð í nesi ofan við Búðaós, en var síðar fluttur niður í hraunjaðarinn, þar sem sjórinn fellur fyrst inn í Ósinn, og þar standa Búðir nú. Það mun hafa verið nálægt síð- ustu aldamótum, að verslun lagð- | ist þar að mestu niður og fluttist i til Ólafsvíkur, eða að einhverju | leyti að Arnarstapa, sem er nokkru utar. Þá hafði og sjávar- þeirra nota, sem segir í 1. gr., j útgerðin, sem öldum saman hafði íslenskum kartöfluframleiðendum j verið rekin frá hinum alkunnu og þeim, er versla með íslenskar kartöflur. Þegar markaðsskálinn flutst norður fyrir nesið, til Öl- verstöðvum sunnan Jökulsins, er fuligerður, skal leigja hann | þeim einstaklingum eða fjelögum, j sem vilja selja þar eða láta selja j íslenskar afurðir, þær sem hag- j kvæmt þykir að hafa á boðstólum j á þann hátt. -— Samskonar frv. j var flutt á seinasta þingi. Ýms mál frá síðasta þingi. j Mikill fjöidi máia þeirra, sem fram hafa komið á þessu þingi eru sömu málin og lágu fyrir seinasta þingi, lítið eða ekkert : breytt, og varð ekki lokið þá. j Þannig er um frumvarp Jóns Þor- j lákssonar um verðfestingu papp- ; írsgjaldeyris, frumvarp jafnaðar- i mannanna um jöfnunarsjóð ríkis- j ins, frv. Jóns Baldvinssonar um j Rafveitulánasjóð fslands, frv. um ! breytingu á stjórn síldarbræðsl- unnar, fiv. um heimild fyrir i stjórniria til að styðja að útflutn- ingi á nýjum fiski, um stækkun lögsagnarumdæmis Reyk j avíkur, um heimild til þess að starfrækja lýðskóla með skylduvimiu, um ríkiseinkasölu á tóbaki og eld- spýtum, um ríkisútgáfu á löggilt- um skólabókum, frv. jafnaðar- . manna um fasteignaskatt og j tekju- og eignaskatt og frv. Jóns Baldvinssonar til nýrra fram- j færslulaga (fátækralaga), ýms frv. um hafnarbætur, vegagerðir o. fl. Frá þessum málum hefur Lögrjetta áður skýrt og mun einnig rekja meðferð þeirra nú j eftir því sem þau koma fyrir á þingi. afsvíkur og á Sand. Þegar strand- ferðir hófust og breyting komst á eldri samgönguleiðir bæði innan lands og út frá landinu, varð Ólafsvík viðkomustaður skipanna, en suðurbygð Snæfellsnessins misti þær samgöngur og við- skiftaleiðir, sem hún áður hafði haft, einangraðist og fjekk erfið- leika við að stríða, sem staðíð hafa henni mjög fjmir þrifum nú á síðari tímum. Þetta er nú fyrst að breytast með bílbrautarlagn- ingunni frá Borgamesi og út Snæ- fellsnesið, annars vegar norður vfir fjallgarðinn til Stykkishólms, en hinsvegar út suðurbyggðina til Búða og þaðan norður yfir til ólafsvíkur. Þessar leiðir eru nú þegar bílgengar, en svo á brautin að komast út áð Amarstapa og ef til vill alla Ieið kringum Jökulinn. Bílfært er nú að Hamraendum, ytst í Breiðuvíkinni, en þaðan kvað vera erfitt að leggja braut- ina út að Stapa, og á það þó að gerast. Þessar samgöngubætur voru lífsnauðsyn fyrir Suðurbygð Snæ- fellsnessins, og þær hljóta líka að leiða það af sjer, þegar frá líður, að standferðaskipin og Faxaflóa- báturinn komi oftar við á Suður- bygðinni, Skóganesi, Búðum og Stapa, en verið hefur til þessa. Sveitimar þar eru fagrar og björgulegar og eiga án fyrir sjer góða framtíð. Á Búðum er, eins og þegar hefur verið sagt, mjög fallegt. í vestri gnæfir við himin bunga Snæfellsjökulsins, há og tiignar- leg. Innan við hana, um Fróðár- heiði, liggur vegurinn til Ólafs- víkur. Þá tekur við einkennilegur fjallgarður, tindóttur mjög, og eru þar neðst Axlarhyma, Mæli- fell, Stakkfell, Kambar, Bláfeldur o. s. frv., en hærra uppi Helgrind- j ur, með hvítum hjamflekkjum ! milli blárra hamrastalla. Neðan við fjöllin og fram til sjávar er sljettlendi, víðast hvar grænt og grasi vaxið, en hraunflákar á milli, og strendumar eru ljósgul- ir skeljasandar. Stærsta hraunið þarna er Búðahraun. Eru upptök þess á sl j ettlendinu neðan við fjallgarðinn og nær það út í sjó. Gígurinri, sem hraunið hefur runnið úr, heitir Búðaklettur og rís upp eins og höfði í miðju í hrauninu. Er nú gjgurinn að nokkru leyti klæddur grasi, berja- lyngi og skógviðarhríslum móti Ríkisstjórninni, fyrir hönd ríkis- ’ sjóðs, er heimilt að ábyrgjast j rekstrarlán fyrir eitt ár í senn j fyrir Útvegsbanka íslands h/f, er j hann tekur á þessu ári hjá er- j lendum banka eða bönkum, alt að j 150000 sterlingspundum, eða til- ! svarandi fjárhæð í annari er- i lendri mynt. Rekstrarlán handa tJtvegsbank- anum. Fjárhagsnefnd neðri deildar flytur svohljóðandi frumvarp: Valur knattspyrnufjelag K. F. U. M. hefur nú kept í Kaupm.- höfn og tapaði þar með 3:1 og í Odense og vann þar með 6:1. Kafbátur Wilkins er nú kominn til Bergen eftir viðgerðina og ætlar bráðlega aftur norður í ís. Dáinn er 21. þ. m. Sveinn Jóns- son bóndi í Fagradal, rúmlega áttræður, dugnaðarbóndi og list- hneigður, samdi sönglög og kvæði í tómstundum sínum. Sund. Nýlega var haldið hjer sundmeistaramót 1. S. í. og varð Jónas Halldórsson sundkappi Is- lands, en Þórunn Sveinsdóttir setti nýtt íslenskt met, í 200 m. bringusundi (3 mín. 41 sek.). Dáinn er 28. þ. m. hjer í bæn- um Jens Ólafsson trjesmiður, 92 ára og hafði verið hjer í 60 ár. íslendingasögur á dönsku, 9. hefti, með framhaldi Njálu, er nýkomið út. Hafrannsóknai-skipið Dana hef- ur verið hjer og farið hjeðan rannsöknarleiðangra. Með skipinu hefur verið dr. Bjarni Sæmunds- son og dr. Johannes Schmidt er suðri, en að norðan eru *riiosa- þembur með lyngflákum og ein- stökum hríslum til og frá. Annars er mikill gróður í Búðahrauni, með blómaskrauti og meira fjöl- gresi en víðast hvar annarsstaðar hjer á landi. Veldur því skjólið í hraunhvilftunum, sem eru marg- ar og fjölbreyttar. Víða eru þar allstórar skógviðarhríslur og sum- staðar reyniviðarhríslur, og burknar eru þar víða stórir og fallegir. Austan við hraunjaðarinn er Búðaós. Falla í hann þrjár ár of- an úr fjöllunum, en allar smáar. Þær heita Hraunhafnará, Bjam- arfossá og Kálfá. Sjór fellur út og inn um ósinn, svo að stórir vjelbátar komast þar inn um flóð, en þegar alfallið er út verður ekki komist í gegn á smábátum. Versl- unarskipin voru áður fyr ekki stærri en stórir vjelbátar eru nú, og lágu þau örugg á hinni svo- nefndu Hraunhöfn innan við Ós- inn. Um flóð er þar stórt vatn að sjá, en flatar leirur um fjöru. Þó er sunnan megin svo djúpt vatn, að það tæmist ekki við út- fall. Silungur fer út og inn uvn ósinn og upp í ámar, og er þar nokkur veiði, og síðari hluta sum- ars er silungur veiddur með ádrætti niðri í ósnum. Bílvegur- inn liggur nú fyrir ofan flæðið, en þó neðan við flæðistokkana og verður ekki farinn meðan flóð er hæst. Yrði að líkindum ódýrara að brúa Ósinn, þar sem hann er mjóstur ,en að leggja bílbraut, sem altaf væri fær, ofan við flóð- ið. Fyrir nokkrum árum keypti Jónas Gíslason, áður kaupmaður á Fáskrúiðsfirði, hálfar Búðir af Finnboga Lárussyni, sem lengi hafði búið þar en nú er kaupmað- ur í Ólafsvík, og í fyrra keypti Ósvaldur Knudsen málari hjer í bænum hinn helming jarðarinnar af Finnboga. Búa þeir Jónas og I Ósvaldur þar nú í fjelagi. Húsa- 1 kynni em þar mikil frá éldri tím- um og hafa nú fengið góða að- gerð. I sumar hefur verið aug- ljóst, að þar yrði tekið á móti gestum bæði til gistingar og dval- ar um lengri eða skemri tíma. Frú Jóhanna Olgeirsson frá ísa- firði stendur fyrir móttöku gest- anna. Búðir eru að mörgu leyti mjög vel fallinn staður til sumar- dvalar. nýlega kominn hingað til þess að taka þátt í rannsóknum, en hann er forstöðumaður þeirra. Hann hefur haldið hjer merkilegan fyr- irlestur um þær og verður síðar sagt nánar frá þeim. Sögunni verður lokið í næsta mánuði. Mun Ixigrjetta þá máske birta þýðingu á einni af sögum Tolstoys. í blaðinu hefst einnig bráðlega safn af brjefum merkra manna. Skemtiskip enskt er hjer í dag. í orðunefnd hefur Alþingi kos- ið Aðalstein Kristinsson fram- kvæmdastjóra S. í. S., í stað Klemens heit. Jónssonar. ----o---- Prentpmiðjan Acta.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.