Lögrétta


Lögrétta - 14.10.1931, Síða 3

Lögrétta - 14.10.1931, Síða 3
LÖGRJETTA 3 „Yfirlit um úrkomu og hitafar í apríl—ágúst 1931: Eins og eftirfarandi tafla ber með sj er hefur vorið og sumarið verið óvenjulega þurrviðrasamt. Vorið var fremur kalt og norð- rænur tíðar. Fylgdi þem bjart- viðri og mikið sólfar einkum sunnanlands og í innsveitum nyrðra. 1 Reykjavík voru skráðar 298 sólskinsstundir í maí s. 1., en und- anfarin 7 ár hafa þar að jafnaði verið 211 sólskinsstundir. Á Akureyri voru 216 sólskins- stundir í maí. Úrkoma og vik*) frá meðallagi talið í millimetrum á tímabilinu apr.-ág. 1931. því nokkrum orðum og ef það cö tí , ce c £ gæti orðið til þess að athugulir bændur reyndu að gera sjer sem Reykj; vik Hvaui eyri Akur eyri Teiga horn Eyrai bakk « > Ph p >> K * Akur eyri cc e Eyrai bakk best grein fyrir því hvernig áburð- Aprfl 80.1 76.0 41.8 185.9 70.0 Aprii 3.2 2.9 2.9 2.9 8.5 urinn hefur notast í sumar. Það er vik*) +20 +20 +16 +106 1- 8 vik + 0.8 1- 1.4 1- 2.3 + 1.5 + 1.2 hægra að átta sig á því nú að Mai 0.3 0.0 0.0 22.1 9.2 Mai 7.9 6.7 5.1 5.0 7.4 loknum slætti, en á meðan alt var vik -r-49 -1-47 -1-24 -=51 1-56 vik + 1.9 1- 1.7 1- 0.6 + 0.8 + 1.4 óráðið eða hálfráðið um heyfeng- Júni 27.5 30.9 8.5 31.1 33.9 Júni 9.4 8.8 7.4 7.5 9.3 inn. vik -1-20 -1-19 -1-14 1-35 1-30 vik + 0.2 1- 0.1 1- 1.8 + 0.1 1- 0.2 Eins og kunnugt er var tíðar- Jiili 14.2 16.7 45.8 82.7 6.9 Júli 1L.9 11.3 9.9 9.9 126 farið í sumar allmikið frábrugðið vik -1-35 -^32 +24 +16 l-5ö vik + 1.0 1- 0.3 1- 0.5 + 1.0 1- 1.4 meðallagi. Um það hefur Jón Ey- Agúst 42.0 19.8 7.2 7.3 70.3 Ágúst 12.1 11.5 10.8 10.8 11.8 þórsson veðurfræðingur látið vik -1-10 -1-33 -1-18 -+75 + 7 vik + 1.8 + 1 8 1- 0.9 + 2.3 + 1.4 mjer í tje nokkrar upplýsingar, er jég set hjer með hans leyfi: Af töflunni má sjá hvernig úr- ir gróður nægir þó ekki að taka *) Með „vik“ frá meðallagi1' er átt við það hversu úrkoma, eða hiti hafi verið meiri ( + ) eða minni (-4-) en í meðalári. koma hefur hagað sjer í hinum ýmsu mánuðum. 1 apríl hefur hún verið yfir meðallagi nema á Eyrarbakka, en undir mánaðarlok- in skifti um, kom varla dropi úr lofti í maí, nema helst á Aust- fjörðum, en framan af mánuðin- um var það oftast kuldarigning eða slydda. Á Eyrarbakka hefur úrkoman alls verið 190 mm, en að jafnaði á sama tímabili um 330 mm eða 140 mm meiri. Þegar talað er um t. d. 100 mm úrkomu eða regndýpt, þýðir það að-100 lítrar af vatni hafi fallið á hvern flatarmetra eða 1 milj. lítr- ar á hvern hektara. Hiti og vik frá meðallagi í apr. ágúst 1931. (Sjá næsta dálk). Þessar tölur sýna það, að hit- inn hefur yfirleitt verið nokkuð yfir meðallag. Aðeins júnímánuð- ur hefur verið til muna kaldari en venja er til á Norðurlandi. — Fyr- aðeins tillit til meðalhitans. 1 bjartviðri helst meðalhitinn uppi vegna mikils dagshita, en þar fyr- ir geta verið næturkuldar, sem koma kyrkingi í nýgræðing og standa honum fyrir þrifum“. Að lauslega athuguðu máli, og án þess að hafa neinar tölur fyrir sjer, myndu flestir telja að vorið hafi verið kaldara en í meðallagi, hitatölurnar sýna hið gagnstæða. En eins og J. E. bendir á segir meðalhitinn ekki fyllilega til um það hversu hagstæður hitinn sje fyrir gróðurinn. Næturfrost. og kuldar hömluðu mjög gróðri fram- an af vorinu. Bendir margt til þess að kuldinn og norðannæðing- arnir hafi átt meiri þátt í því hve seint spratt en þurkamir. Vegna næturfrostanna komst gróðurinn ekki á legg meðan rak- inn frá vetrinum og aprílúrkom- unni var í jörðinni, og svo þurk- arnir í ofanálag. En það er viður- kent að ef gróðurinn kemst vel á veg snemma á vorin, þá þolir hann betur þurka þegar líður á vorið. Yfirleitt eru menn sammála um það, að búfjáráburður, sem yfir- breiðsla á gróið land, hafi komið að sára litlu liði síðastliðið vor, er það í alla staði eðlilegt, því honum var víða rakað af túnun- um aftur óunnum. Það var mjög misjafnt hvernig menn höguðu | sjer með tilbúna áburðinn, sumir ! báru hann á á venjulegum tíma þegar jörð fór að litkast (Nitro- phoska), en aðrir vildu bíða eftir vætunni, og biðu því von úr viti, langt fram yfir venjulegan áburð- | artíma. Yfirleitt munu þeir hafa gert rjettast sem ekki biðu en | báru á sæmilega snemma, eins og I ekkert hefði í skorist. Það þarf engan að undra þótt seint sprytti af tilbúna áburðinum. Jurtirnar lifa ekki af áburðinum einum, ef önnur skilyrði bregðast, um lengri eða skemri tíma, má búast við skakkaföllum. Að lokum spruttu tún nokkuð sæmilega, mjög víða, ef háarsprettan er tekin með í reikninginn. Að töðufengurinn í fyrra slætti varð víða um Vs—1/<i minni en í fyrra, átti mjög víða rót sína að rekja til þess að menn vildu og gátu ekki beðið eftir sprettunni og verkunum tilbúna áburðarins, enda var það alveg rjett. Orðrómurinn um að tilbúni ið mig til baka eða rjettara sagt, jeg hef veriö látinn draga mig til baka. Það er hvergi nærri komandi nú sem stendur fyrir mig að gefa neitt út, og kenni jeg það þessari clique sem hjer hefur myndast og sem Steingrímur er sálin í; það er Jón Ólafsson, Björn ritstjóri, Valdemar Ásmundsson, Sigmundur prentari etc., og öllum þessum dirigerar Steingrímur, svo þetta er einhver dylgju-pukurs-þoku-svæla, sem eiginlega ekkert gerir; þeir höfðu lengi Kirstján Þorgrímsson til að spila með, en nú er hann kominn í fjandskap við þá alla og kominn út um hann einhver skammarbragur, sem kallast „Klaufhalabálkur“ (auðsjáanlega gerður af einhverjum, sem hefur þekt nafn- ið á ,,Skaufhalabálki“). En það hefur altaf verið eitt af aðalprincipum þessarai' klíkku, að láta mig hvergi komast að, og mín má hvergi vera getið lengur; jeg kæri mig lítið um þetta, og jeg fyrir mitt leyti hatast ekkert við þessa menn; Steingrímur og Matthías hafa báðir það sameiginlegt, að enginn má vera til nema þeir (og svo einhver útvalinn maður, sem náðarsólin er látin skína á um stundarsakir) — og nú eru St. og M. óvinir — jeg held út af því að Matthías gaf lit kvæðin sín, en það þoldi Steingrímur ekki. Bæði St. og M. vita það að jeg hef fundið að þeim, því að jeg hef enga dul dregið á það; jeg hef oft sagt, að Matt- hías sje overfladisk og vanti poetiska dýpt, flóttalegur og allur á reiki, hann kann heldur ekki málið, og það hneykslar mig, þegar jeg sje málvillur og ýmislegt afbakað, sem jeg hjelt að hvert barn mundi vita; t. a. m. að karlkenna „vættur“ (það gerði hann í frum- útg. af kvæðinu til Fiske, en í kvæðabókinni er það leiðrjett)— í Friðþjófssögu hafði hann (í 1. útg.) Jumala feminin, og bjó til. dat. og acc. Júmölu! eins og hann hefði aldrei sjeð Jómala nefndan í fornsögum; jeg trúi eitthvað sje ver- ið að böglast við að leiðrjetta þetta í 2. útg. — í kvæðabókinni er og margt rusl, þar á meðal „íslands landnám“, sem er ekkert ann- að en meiningarleysa og orðalag eftirlíking af sumum stöðum í „Ragnarökkri“ — til þess að gera slíka Composition, vantar bæði Matthías og Steingrím Phantasi, og þar að auki þarf þekkingu á fornöld og mythologíu, sem þeir ekki hafa. En margt er fallegt og inndælt hjá Matthíasi , og maður getur ekki neitað honum um að teljast með góðum skáldum. En annað er það að taka menn fram yfir alt, eins og hann ætlast til. Bjarni Thórarensen kunni mál- ið líka illa, t. a. m. „sveittum á j ó r u m“ &c — en það heimta jeg einmitt af einum Poet, að hann kunni málið sitt, það má ekki minna vera. Steingrímur er aftur miklu sterkari og taktfastari í málinu en Matthías, en Steiligrím- ur hefur tapað sjer í seinni tíð; aldrei verið hrífandi nje háfleygur nje djúpur, en oft sjer- lega fagur og þægilegur, og sumt eftir hann eru meistarastykki, t. a. m. Snæfellsjökull og fleiri kvæði af hinum eldri. Steingrímur hefur ]?ann smekk, að hann próstítúerar sig ekki quoad linguam, en það gerir Matti; orðasetn- ingin er einskonar skáktafl, maður má vara sig að komast ekki í mát. Það sem jeg hef mest á móti Steingrími, það er þessi ógurlega Maní eftir að þýða, og það gengur út yfir allra handa ómerkilega hluti, og Iðunn er höfð sem Repositorium, ekkert sjest frumritað, og þessi óánægja mín útaf þessu kemur eiginlega mest af því að jeg álít Steingrím alt of góðan til þess að vera að þrælka þýskum skáldabusum inn i landið. Það er ekki svo að skilja, að jeg sje á móti öllum þýðingum, jeg hef sjálfur þýtt, en jeg vil að menn geri eitthvað sjálfir á milli, eða eiginlega mest sjálfir. Þegar jeg nú felli svona dóma um menn, þá firtast þeir við mig og bægja mjer burtu og nú ræður þessi flokkur öllu bókmentafjelaginu, svo það er einnig lokað. Jeg tek þetta sem jalousie, og svo mun jeg heldur koma mjer illa með því að jeg læt meiningar mínar í ljósi hreint út; jeg er alveg ónýtur klíkkumaður — det var da Satans, Magnusen! Han duer ikke til nogen „Klikke“ — jeg kæri mig andskotann! Jeg lifi svona einn, og jeg gef mig ekki við öðru en þessum verkum sem alþingið sultfæðir mig á, nema hvað einstöku sinnum fýkur staka við tækifæri, eins og þetta: Lifi Tryggvi og lifi grútur! Lifi tuttugu potta kútur! Lifi sparsemin, lifi Grímur! Lifi Krukkspá og Andrarímur! — Það er andskotann ekki til neins að yrkja eða rita; það góða er ekki metið meir en það ónýta, og íáir sem engir hafa vita á neinum andlegum próductum, maður predikar fyrir daufum eyr- um og sú lukka, sem maður gerir, er ekki bygð á Realiteter, heldur á tómu persónulegu braski; þessvegna er jeg orðinn á eftir. Þó jeg kritiseri og sje oft að finna að, þá er jeg eins mikið fyrir að hrósa því sem mjer þykir hrósvert, og jeg kannast fyllilega við alt það, sem er gott; jeg kannast t. a. m. við þær miklu framfarir, sem Reykjavíkurblöðin hafa tekið með tilliti til stíls og allrar Redactionar, síðan Matthías hætti við Þjóðólf, því þá var hann Skandale, og Jóns Ólafssonar pólitísku rit- gjörðir eru ágætar, eins og Jón er í rauninni einn hinn besti rithöfundur. Sjálfsagt hefur þú iesið bókmenta-yfirlit Jónasar Jónassonar í tímaritinu, en það smakkar mjer ekki; Jónas er ekki fær um að rita, en hann er einn af þeim, sem ímyndar sjer að hann geti ritað af því að hann interesserar sig fyrir ritgjörðum (sami galli er á Jóni Árnasyni [vide Karla- magnúsarsaga, inngangana til þjóðsöguflokk- anna &c] ; item á Jóni Borgfirðingi og fleirum) — það sem Jónas segir er margt hvað tómir sleggjudómar og slúður, t. a. m. um Bjarna Thorarensen: „hann kollhleypur sig aldrei“ (en smekkurinn!); það á líklega að vera = hann skeikar aldrei, fellur aldrei í smekkleysur; en hvað er armað eins og þetta: „Sem neflaus ásýnd er — augnalaus með“! eða „Ríkir suð- ur í Reykjavík rekkar Sjampanje drekka — en Skyrblöndupúns í Skjaldarvík skjótt gjörir hreyfa rekka“ —! Jónas segir að Jónas Hallgr. sje „viðráðanlegur“ í mótsetningu við Bjarna, sem þá er „óviðráðanlegur“, og það ætti altaf að vera einkenni verulegs skálds. Item gerir Jónas sjer far um að rýra afa minn, en hann er einmitt fyrirrennari Bjarna og svipaðuí honum að öllum brag, og ekki mundi Bjarni liafa kveðið eftir hann eins og hann gerði, ef hann hefði ekki kannast við hann meir en Jónas gerir; sömuleiðis á faðir minn ekki upp á háborðið, þó hann í rauninni sje fyrirrennari

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.