Lögrétta - 01.07.1932, Blaðsíða 1
LÖGRJETTA
XXVII. ÁRG. 1 9 3 2 I. 4.-5. HEFTI
EFNISYFIRLIT
UM VÍÐA VERÖLD (Vilhj. p. Gíslason) 289—
316. — Inngangur 289. •— Forsetakosningar
291. — Norðurljós og geimgeislun 295. —
Geimgeislar 298. — Útvarpið 300. — Ileim-
speki og trú 302. — Alþjóðlegt vísindasam-
starf 303. — Eignarnám stórjarða á Spáni
306. — Ný siðabót 308. — Mótmælendur.
Framtíð þeirra og stefna 310. — Hraðinn 312.
— Hannsóknir í Herculaneum 313. — Sir
Ronald Ross 315. — Frá Mustafa Kemal 316.
STALIN OG MUSSOLINI (Vilhj. p. Gislason)
317. (Afburðamenn og einræði. — Jöfnuður
Marxismans. — Mussolini og Machiavelli.
— Mussolini og Napoleon. — Alríkisstefna
og styrjaldir. — Mussolini og Cæsar).
UM ÍSLENSKA TUNGU (Alexander Jóhannes-
son) 327.
BÓLU-HJÁLMAR (þorst. Gíslason) 337.
UM SKÁLDSKAP. Inngangur (V. p. G.) 351. —
Fyrirlestur (Benedikt Gröndal) 356.
ÍSLENSK BLAÐAMENSKA (Jlorst. Gíslason)
381.
MENN, SEM JEG MAN. II. Valdemar Briem
(Sig. Sigurðsson) 401.
DAME BERTHA NEWALL (Anna Bjarnadóttir)
412.
STOKKHÓLMS-MINNINGAR (Eggert Stefánsson)
416.
VILHJÁLMUR KARDÍNÁLI VAN ROSSUM
(Steinn K. Steindórsson) 422.
\
BÓKMENTABÁLKUR. — íslenskar bækur 426
(Prjedikanir dr. Jóns Helgasonar biskups.
— Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar. — Al-
ríkisstefnan, eftir Ingvar Sigurðsson. — End-
urminningar um Björnstjerne Björnson. —
Bárujám, eftir Sigurð Gröndal. — Endur-
minningar Friðriks Guðmundssonar).
HÁSKÓLINN 432.
KVÆÐI. Tvær vísur (Sig. Sigurðsson) 336. —
Austfirðingakvöld (porst. Gíslason) 379. —
Utan við gluggana (þorst. Gíslason) 400. —
Söngvarinn (Steinn Steinarr) 411.
MYNDIR. Alexander Jóhannesson prófessor 329.
— Benedikt Gröndal 353. — Hannes Haf-
stein 360. — Georg Brandes 364. — Valde-
mar Briem 403. — Dame Bertha Newall 412.
RITSTJ ÓRAR: ÞORSTEINN GÍSLASON OG VILHJ. Þ. GÍSLASON