Lögrétta - 01.01.1935, Blaðsíða 1

Lögrétta - 01.01.1935, Blaðsíða 1
LÖGRJETTA XXX. ÁRG. 1 9 3 5 4. I. HEFTI EFNISYFIRLIT UM VÍÐA VERÖLD (Villij. Þ. Gíslason): Borg- arinn og- sjálfsábyrgðin 1. — Ný vjelamenning 4. — Stalía talar um manngildi 9. — Japan og hrún Vesturlanda 10. —• Byitingin í bók- méntunum 11. SIGURÐAR KVIÐA FÁFNISBANA V. (Sigurjón Friðjónsson): Mansöngur. -— Suðræn blika sortn- ar. — Á elfarbakka. — Sorg. — Endurfundir. — Hnígur sól í sæ. — Næturvig. Útfarar- ljóð. 15. LUDVIG HOLBERG I. Holberg og ísland (ræða á Holbergshátíð 4. des. 1934. V. Þ. G.) 21. II. Prolog við hátíðarsýningu Jeppa á Fjalli 4. des. 1934 (Þ. G.) 27. BÓKMENTABÁLKUR LÖGRJETTU (V. Þ. G.): Syndaflóð 32. — Skáldsögur og kvæði 32. — Saga og minningai 34. Tækni og menning 36. TÍU LEÍKRIT, eftir Guttorm J. Guttormsson (Lárus Sigurbjörnsson) 37. RAFVEITUMÁL ÍSLENDINGA (Marteinn Bjarna- son) 41. KVÆÐI: Einar H. Kvaran, 6. des. 1934 (Jakob J. Smári) 50. Sturlungar. (Þ. B. úr Bæ) 56. Sex kvæði íSteinn K. Steindórsson) 68. LANDBÚNAÐUR í BREIÐAFJARÐAREYJUM (Bergsveinn Skúlason) 59. AUSTURLAND, ræða á Austfirðingamóti (Þ. G.) 69. GRIMA, skáldsaga úr verstöð frá árinu 1898 — 99 (Theódór Friðriksson) 77. LEIÐRJETTINGAR. Páll Olafsson 26. Hrafninn eftir Poe 96. LÖGRJETTA kemur þetta ár, eins og síðastliðin ár, aðeins í tveimur heftum og kostar 5 krónur. — Ætlast er til þess að ritið sje ár- lega borgað, en skuldum ekki safnað, og er hæg- ast fvrir menn úti um land að borga með póst- ávísun á næstu brjefhirðingastöð. NÝIR KAUPENDU R og allir þeir, sem borga þennan árgang, sem nú er að koma út, geta fengið þrjá eldri árgangana, sem út hafa komið í tíniaritssniði, fyrir hálfvirði, þ. e. árg. 1932 fyrir 5 kr., árg. 1933 og 1934 fyrir 2 kr. 50 aur. hvorn mcðan upplög endast. — í þessum árgöngum er fjöldi fróðlegra greina og verðið mjög lágt. BÆKUR SENDAR LÖGRJETTU: Eyrbvggja saga, Brands þáttur örva, Eiríks saga rauða, Græn- lendinga saga, Grærdendinga þáttur, IV. bindi íslenskra fornrita, Einar 01. Sveinsson og Matt- hias Þórðarson sáu um útgáfuna og rituðu for- mála. Landsuppdrættir, staðamyndir og ætta- skrár fylgja. RITSTJÓRAR: ÞORSTEINN GÍSLASON OG VILHJ. Þ. GÍSLASON

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.