Njörður - 22.07.1916, Síða 1
fHUItUIMIM4llllllll«lllll(ltMIIIIIIIIIIIIII'IUIIIIIIIt!l!!lllll;|lllll|ltllUilll:llllllt
Í Yerð hvers ársfjórð- \
1 ungs (15 blöð) kr. 0,75 l
z er greiðist fyrirfram. i
| Erlendis 4 kr. Argr. I
IjiiiMiiitiiuiiiiiniiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiHtiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiit.
| Kemur vanalega út t
1 á fimtudögum og auka- |
| blöð við og við.
I Alls 60 blöð á ári. í
HiiiiiiiiiMiiiiiiiNiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiUiir
-+S Ilitstjóri: síra Gruðm. Gruðmundsson.
Jé 21.
ísafjörður, 22. júlí.
1916.
Landkjörið.
Bændalisfcarnir, D-listi og F-listi,
eru undarlegar skepnur.
Ekkert væri líklegra, en að sveita-
bændur um mest alfc landið hefðu
með sér politiskan félagsskap.
Sennilegt er að til þess dragi bráð-
lega, en nú sem stendur er hann
enginn til, svo kunnugt só. A
síðustu þingum höfðu flestir bænd-
ur þar nokkurskonar fiokk með
sór og þaðan stafar F-listinn.
Kemur hann því ekki algjörlega
úr sauðarleggnum. Hinn, D-list-
inn, á sér engan stað í þingsög-
unni, enda er ekki einusinni kom-
ið svo langt, að hann hafi fengið
nokkurfc annað fast nafn en staf-
inn D.
Sumir kalla hann lista „óháðra“
bænda; aðrir kenna hann við Þjórs-
ártún og nokkrir við Þjórsárbrú,
en ekkert nafnið er fast orðið.
Hvergi hefir verið glögt fráþví
skýrt, hverju þeir eru „óháðir“ bænd-
urnir, en látið liggja að því, að
þeir væru alveg lausir við þing-
flokkana eins og þeir liafa verið
að undanförnu. Rétfc er nú það.
Eftir því ætti Sigurður í Ysta-
felli svo sem ekki að vera í nein-
um festum við Heimastjórnarfiokk-
inn, né heldur Jósep Björnsson á
Yatnsleysu, við Sjálfstæðisflokkinn.
Samt vita menn að þetta nær
engri átt.
Sigurður mótmælir því á prenti
að flokkur þeirra „óháðu“ só
„ grímuklæddur sj álfstæð isflokkur“.
Þau mótmæli voru vist óþörf.
Eáir svo heimskir að halda slíkt.
Þar á móti álíta flestir að D-
listinn sé nokkurs konar halaklepp-
ur A-listans og F-listinn B-listane;
bendir margt í þessa átt, enda
verður þá sumt auðskilið, sem ella
væri óskiljanlegt.
Að listunum standa skynsamir
menn, sem vita vel, að nýjum
flokkum ber fyrst og fremst, að
fá sér fótfestu i neðri deild, og
rneðan hún ekki er fengin, væri
•óvifc að seilast inn á landkjprið,
SaiMinn o9 flður
fæst í verslun
S. Guðmundssonar.
því hryggbrotið má telja víst, og
þó hjá því yrði komist, mundi
lenda í einangrun og einstæð-
ingsskap.
Só þessum listum nokkur lífs-
von, verður þeim að koma beinn
stuðningur frá Heimastjórnarmönn-
um og Sjálfstæðismönnum.
En hvorugir eru aflagsfærir; þeir
þurfa á öllu sínu að halda; til að
efla A-listann og B-listann.
Báðir þessir bændalistar svo
nefndu, eru því best fallnir til að
auka sundrung og glundroða á
landkjörinu og leiða hugi manna
frá aðalbarátfcunni, sem hlýtur að
verða milli Heimastjórnarmanna
(A-listans) og Sjálfstæðismanna (B-
listans).
öllum alvörugefnum flokks-
mönnum er því einsætfc, að láta
þessa blessaða bændalista ganga
hjá garði við landkjörið í ár og
bíða þess að bændur taki þá rögg
á sig, að berjast til landa í neðri
deild og tími vinnist til að sjá
stefnu þeirra og háttu á næstu
þinguin.
Hm C-listann má að ýmsu leyti
segja hið sama.
Yerkamannafólagsskapur er nýr
hjá oss og, að vonum, harla skarnt
á veg kominn.
Myndarammar, kabinet og visit.
Stórt úrval af handspeglum,
skeggkústum og skeggsápu hjá
Guðrúnu Jónasson.
Hvergi utan Reykjavíkur er hann
svo fjölmennur, að haft geti veru-
leg áhrif á kjördœma kosningar.
Samt setja þeir upp lista til
landlcjórsins.
Ungum er ofurhuginn vorkenn-
andi, en vonlaust er um annan
eða meiri árangur en þann, að
kanna hugi landsmanna.
Yerkamenn liefðu búið betur í
haginn fytir sig með því, að veita
öðrum hvorum aðalflokkanna fylgi
sitt til landkjörsins að þessu sinni.
Mætti það hafa eflt þá til þing-
sæta fáeinna í neðri deild, en með-
ur því, að þeir hafa tekið hið ó-
snjallara ráðið, verður fullharfc á
því, að þeir komi manni að í
nokkru kjördæmi. Er það þó illa
farið, því flokkur verkamanna skyldi
sem skjótast eignast fulltrúa áAl-
þingi.
Munu brátt koma ýmsar þæi
greinir milli þeirra og verkveifc-
enda, er krefji nýrra lagasetninga.
Yerkveitendur munu hafa nóga
málsvara á þingi; er þá ilt fyrir
verkamenn að hafa þar enga af
sinni hendi. — —
Þeir er kjósa C-listaun kasta
sínum atkvæðum á glæ. — —
KÝTT? NÝTT!
Yerslunin i Haínarstræti 3
hefur nú fengið sórlega smekklegar og vandaðar vef na ð arvö r ur
og ódýrar eftir gæðum.
Svo sem: Kjólatau, margar teg. — Slifsi, fjölbreytt úrval. —
Sillsii. — Sjöl, margar tegundir, (þar á meðal frönsk. —
Molskimi, grænt. — Fiunnei, ýmsa liti. — Seviot, og fl.
r
XX. Olsifsson.