Njörður - 27.04.1917, Qupperneq 1
: Verð hvers ársfjórð- :
; ungs (15 lílöð; kr. 0,75 ;
í er f»reiðist fyrirfram. :
| Erlendis 4 kr. árg. ;
: Kemur vanalega út |
j einu sinni i viku og ;
i aukabíöð við og við. |
: Alis 60 blöð á ári. :
7 l l'I I M I I I I I I l l l i I I I I I I I I » I • I II*
Ititstjóri: síra Giuðm. Gtuðmundsson.
ii. Áita.
ísafjörður, 27. apríl 1917.
I!
M
li5.
Hugheilar þakkir yottum
við undirrituð öllum þeim,
nær og fjser, er sýndu okkur
hluttekningu og heiðruðu út-
för Rögnvaldar sál. Olafs-
sonar, bæði við kveðjuathöfn
í íteykjavik og jarðarför hans
á ísafirði.
Verónikn Jóusddttir,
Elín S. Halldðrsdóttir,
Jón Þ. Óiafsson.
Sýslufundnrinn.
«---
Þann 16.—20. þ. m. var sýslu-
fundur Norðursýslunnarhaldinu hér
í bænum.
Skal hór getið þess helsta, or
þar gjörðist.
I.
1. Samþ.
ingar:
Hólshrepps,
Eyrarhrepps,
Súðavíkurhr.,
Ögurhrepps,
Eeykjarfj.hr.,
Nauteyrarhr.,
Snæfjallahr.,
Girunnavíkurhr.,
Sléttuhrepps,
Reikningsmál.
ellistyrktarsjóðs reikn-
sjóði kr. 2898,03
-----— 2845,14
---- — 2024,48
-----— 1946,77
-----— 1236,76
-----— 1695,97
--------- 1627,51
-----— 1280,74
-----— 1890,83
Samtals kr. 17445,73
2. Búnaðarsjóður kr. 11151,02
3. Fræðslusjóður
Súðavikurkrepps — 2763,47
4. Styrktarsjóður
ekkna og barna — 12629,13
5. Sýslusjóðurinn — 2385,20
6. Formannasjóður — 1265,30
7. Lendingarsjóðir:
Bolungavíkur kr. 1318,80
Hnífsdals — 3225,06
Snæfjallahrepps — 887,02
8. Hreppareikningarnir úrskurð-
aðir allir nema 1, sem þótti
þurfa frekari rannsóknar.
II. Fjárveitingar.
Til Húsmæðraskólans kr. 300,00
— Bókasafnsísafjarðar — 100,00
— Bókasafna í hreppum
sýslunnar ... — 230,00
— Kvöldskóla á ísaf. — 75,00
Til Sundkenslu i Reykja-
nesi ...".. kr. 400^00
— Sundlaugar í Bol-
ungavik .... — 250,00
Hjálpræðishernum keitið 1000,00
kr. til stofnunar gistihælis á Isa-
firði.
Þremur ljósmæðrum veitt launa-
viðbót; ails 105 kr.
III. Kosningar.
Endurskoðunarmaður sýslusjóðs-
reiknings og hreppareikninga:
síra Sigurður Stefánsson.
Yfirkjörstjórn:
Kolbeinn Jakobsson
Jón H. Fjalldal.
Og til vara:
Kjartan B. Guðrnundsson
Jónas Þorvarðsson
Þjúpbátsnefnd:
Haildór Jónsson
Kolbeinn Jakobssön
Kjartan B. Guðmundsson.
Búnaðarsjóðsstjórn:
Kjartan B. Guðmundsson
sira Sigurður Stefánsson
síra Páll Ólafsson.
Stjórn Styrktarsjóðs ekkna og
barna Isfirðinga, er í sjó drukkna:
Magnús Torfason
síra Þorvaldur Jónsson
síra Sigurður Stefánsson.
Til að mæta á Húnaflóabátsfundi
var kosinn:
Halldór Jónsson.
IV. Ýms ákvæði.
1. Lagt til, að gjald til Elli-
styrktarsjóðs verði hækkað, hjá
körlum upp í 2 kr. og konum 1 kr.
Tillag landssjóðs verði 1 kr. fyr-
ir hvern gjaldenda.
2. Lagt til að ijósmæðrum sé
launað úr landssjóði og betur en
lög mæla nú fyrir.
3. Mælt með því, að Hólshr.
verði sérstakt læknishórað; en því
mótmælt, að Nauteyrarhérað legg-
ist niður.
4. Þessum kreppum leyft að
taka lán til þess að kaupa hluti í
Djúpbátnum:
Hólshreppi
Eyrarhreppi
Ný komið í verslun
Gruðrúnar Jónasson
margar teg. af þvottasápu svo
sem: Sólskinssápu og Kreolinsápu.
Einnig mikið úrval af handsápum.
frá höfuðstaðnum:
Tvinni, Barnahattar
og margt fieira nytsamt, í verslun
Jóiiönna Qlgeirsson.
I. O. G. T.
A fundi st. Dagsbrún nr. 67,
sem haldinn verður á sunnudag-
inn kemur (þ. 29. þ. m.) kl. 4V2
e. h., verður kosinn fulltrúi og
varafulltrúi til þess að mæta á
Stórstúkuþinginu í sumar.
Súðavíkurhreppi
Reykjarfjarðarhreppi
Nauteyrarhreppi
Sléttuhreppi
Snæfjallahreppi,
eínar 1000 kr. hverjum nema Snæ-
fjallahreppi 500 kr.
5. Sýslunefnd vildi eigi auka
við loforð sitt til bátsins.
6. Hreppsnefnd Eyrarhrepps
heimilað að kaupa vatnsafiið í Fossá
til rafveitu; verðið 8000 kr.
7. Sýslunefndin tjáðist vilja
styðja auknar samgöngur við Húna-
flóa.
8. Ekki vildi hún láta uppi á-
lit sitt um sameining Eyrarhrepps
og Isafjarðar, en skaut þvi til allra
hreppsnefnda í sýslunni.
9. Til vegabóta var ekkert fó
veitt.
10. Gjöld sýslusjóðs þ. á. áætl-
uð kr. 9230,00