Njörður - 27.04.1917, Síða 3
NJÖRÐUR.
59
FRIÐFINNUR KRISTJÁNSSON,
eonur Kristjáns J. Jóhannssonar
hér í bænum, er nýlega fallinn.
Yar hann í her Canadamanna.
Mælt er að nær 2000 Vestur-
íslendingar séu nú komnir á vig-
völlinn.
Mundi oss hér heima mikill feng-
ur í slíkum hóp, en þar gætir hans
lítið.
GULLFOSS
Hugsið fyrir framtídinni
með því að tryggja lxf yðar
lífsábyrgðarfél. ^Danmark'.
Það er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum.
Vátryggingarfjárhæð 90 miljónir; eignir 21 miljón.
Nýtísku barnatryggingar.
'Ríkissjóður Dana ti-yggir í þvi fjölda embættismanna sinna.
Félagið hefur varnarþing í Reykjavik.
Umboð fyiúr Vesturland hefur
kom hingað að sunnan 22. þ. m.;
hafði hann meðferðis allmiklar vör-
ur og fjölda farþega.
Þessir komu til bæjarins:
Jóh. Þorsteinsson kaupm., Ólafur
Sigurðsson kaupm. og Margrét syst-
ir hans, Jón Maríasson, Brynjólfur
Jóhannesson, og Jón Guðmunds-
son, öil frá útlöndum; frú Guðrún
Jónasson, Hreggviður Þorsteinsson
og kona hans, Guðm. Hannesson
lögm., Þorsteinn Thorsteinsson, frú
Sesselja móðir Sigvalda læknis
Kaldalóns, frú Soffia Olgeirsson,
ungfrúrnar Elísabet Jónasdóttir,
Helga Jónasdóttir, Anna Jóhanns-
dóttir, Ágústa Veðhólm, Guðríður
Sigurbjarnardóttir o. fl. frá Rvík.
Héðan fór hann á þriðjudags-
morgun áleiðis til Akureyrar, snýr
þar við og kemur hér aftur í suð-
urleið. .—
Auk þeirra, er áður hafa verið
nefndir, kom Jón Þ. Olafsson tré-
smiður með Gullfossi. Hefir hann
dvalið i Fredrikssund á Sjálandi
8 mánaða tíma og litið þar eftir
smiði á bátum þeirra Karls Olgeirs-
sonar verslunarstj. og Karls S. Löve
formanns og félaga hans.
Telur hann mörg tormerki á að
fá báta bygða í Danmörku nú, því
engar skipasmiðjur muni fást til
að gjöra bindandi samninga um
verð og afhendingartima, þar seni
bæði efni og vinna hækki hröðum
fetum.
Tveir bátar hér, Eir og Ingvi,
eru smiðaðir í Fredrikssund, þrir
eruí smíðum, allir ísfirskir, og samn-
ingar gjörðir um byggingu tveggja
sunnlenskra.
Eru það alls 7 bátar, er tæplega
kosta minna vélalausir en 150—
200 þús. kr.
Víst eru Danir oss betur i sveit
settir, en þó þurfa þeir að fá að
nær því alt efni til skipa, og vila
eigi síður en vér, og ljúfara myndi
flestum Isfirðingum aðfábátasína
bygða hér, en að sækja þá til ann-
ara landa.
Marís M. Gilsfjörð.
Tilboö öskast
xxœi sölna é mo.
Bjargráðanefnd ísafjarðar héfir ákveðið að kaupa nokkra tugi
tonna af góðum mó næsta sumar, og óskar nefndin eftir að fá sem
fyrst tilboð frá þeim er vilja selja.
Menn snúi sér til formanns nefndarinnar
Sigurjöns Jönesonar ísafirði.
Yerslun Áxels Ketilssonar
bendir sjómönnum á:
Flökabuxur. Flókadoppur,
Færeyskar peisur.
Oli'u.f atnaður:
Buxur, Stakliar, Doppar, Blússur,
Pils, Svuntur, Ermar og Sjóhattar.
Lægst vcrð og mestar hirgðir ávalt í
Axels-buð.
iíj4 undirrituðum fást hand-
færa-önglar, 3 sortir.
Slsota/u,
fyrir dömur, karla og unglinga.
Olíufatnaður, kápur.
Með „Gullfossu fekk ég
Ilegnkápur
og margt fleira í dömubúðina.
Guðjón Jónsson.
Isl. þvottaklemmur
fást hjá
3<Mti í^röbjavtsfyni.
Fermingar- og
Giftingarkort
Sömuleiðis efni í fermingarkjóla
er best að kaupa hjá
Halldóri Ólafssyni
Ilafnarstræti 3.
Vasaúr
karla og kvenna,
Úrfestar og Manchetthnappar
fást hjá
Jóni Brynjólfssyni.
Þurkuð epli fást hjá
Jóni Hröbjartssyni.