Njörður - 23.05.1917, Side 3

Njörður - 23.05.1917, Side 3
NJÖRÐUR. 76 í TUGrTHÚSIÐ. Skjalið, setn réði niðurlögum vinstrimanna í Norðurtangamálinu, er nú aftur komið í tugthúsið. Þar væntir Njörður að lögmað- ur þeirra geti í góðu tómi fengið fullan skilning á því, er honum þótti ofljóst vera. YERT FRÁSAGNAR. I blaði einu íslensku, vestan hafs, stóð fyrir stuttu svolátandi klausa um St. Th. á Ökrum. „Hann býr blómabúi; hefur á skömmum tima eignast talsvert fé á heiðarlegan háttu. í verslun Jóhönnu Olgeirsson verður gefinn clfsláttUP af ýms- um vörum til Hvítasunnu. í lok þessa mánaðar hætti ég að hafa mjólk til sölu. Rebekka Jónsdóttir. Kærfata-bomesi fjölda margar tegundir nýkomið í vcrslnnina í Hafnarstræti 3. Ennfremur lastingur af öll- um regnbogans litum, og síðast en ekki síst óslítandi erviðis-stalikatau. Komið því strax. Með virðingu Haildor ðiafsson. í Litlu búðinni fæSt: Kanell, st. og óst., Kacao, Leverpostej, Sardinur, Rúsinur og Sveskjur.. Sódi fæst þar einnig. == Mikið úrval af peysum fyrir telpur og drengi í Eitla búðin Steypuhúsgiitu 6 Vill minna á, nú fyrir hátíðina, að mesta úrval af Sillci er þar að fá, svo sem slifsa-efni, og efni í kjóllíf og svuntur. Gerið svo vel og líta inn. Virðingarfylst Jón Brynjölfsson. Hugsið fyrir framtídinni með þvi að tryggja lif yðar lífsá.b^rrgðarfél. ,Danmarká. Það er áreiðanlegasta og ódýrasta lifsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum. Vátryggingarfjárhæð 90 miljónij; eignir 21 miljón. Nýtisku barnatryggingar. Ríkissjóður Dana tryggir í því fjölda embættismanna sinna. Félagið hefur varnarþing í Reykjavik. Umboð fyrir Vesturland hefur Marfs M. Gilsfjörö. IViskihnífa, Kolaapari, lieykjapípur („Last Waard11), Xfcakvélar, Hakvélablöð, TæðuraxlabÖDd, _A.xarsköft, Botnfarva, JBjarghringi, llenslavír, Bátshaka, Blokkir, Blokkskífur, Gormvigtir, Ilnoð- hamra, Bátakeðju, liCerti, IVIasturknúða, Klifa, Klæðningskylfur, Logglinur, Bugtarkveikir, Legghlífar, JVIanilla 1”, IVIergelspýrur, IMótorlampa, Taumagarn, Oiíubuxur, Olíukápur, Olíuermar, I* eysur (færeyskar), Sjóhattar, Sjóvetlingar, Sköfur, Sólarine (fægilögur), ^íldarnetagarn, Trawlbuxur, Iloppur, Stakkar, Tollar, Tjörukústar, Taumar, Önglar nr. 7 og 8. Best og ódýrast hjá G-mébjartssyTii, Póstgötu 9. Yerslun S. Guðmundssonar mælir með sínum ágæta sjóklæðnadi, Olíukápum, svörtum. Olíutreyjum fyrir kvenfólk. Olíutreyjum. Olíupilsum. Olíubuxum. Oliusvuntum. Sjóhöttum. Olíuermum. -- ■■ sem selst mjög ódýrt. - FERMINGARKORT mikið úrval í Þcrsíuit B. (Suðmuit&sfcmar. STÚKAN „NANNA“ nr. 52 heldur fundi hvern fimmtudag kl. 8 x/2 e. h. Ávalt eitthvað til skemt- unar eða fróðleiks á fundunum. í VERSLUN S. Guðmundssonar f ást: Regnkápur fyrir herra og dömur. Karlmanns alfatnaðir. Axlabönd. Brjósthnappar. Nærfatnaður fyrir karlmenn. Manchettskyrtur. Milliskyrtur. Slaufur, mikið úrval. Ritföng og tækifærisgjafir er bezt að kaupa í Bókaverzlun Guðm. Bergssonar á ísafirði. r X fjarveru minni gegnir Sigríð- ur yfirsetukona Guðmundsdóttir störfum mínum. ísafirði, 18. mai 1917. Guðrún Tómasdóttir. Fermingar- og Giftingarkort Sömuleiðis efni í fermingarkjóla er best að kaupa hjá Halldóri Ólafssyni Hafnarstræti 3.

x

Njörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.