Njörður - 19.10.1917, Page 2
126
NJÖRÐUR.
Gisting.
„OsLfé Ísafj6rður“
Silíurgötu 3
hýsir nú framvegis ferðamenn, meðan rúm leyfir.
YEITIHGAR:
Matur, Kaffi, Súkkulaöi, Vindlar, Vindlingar.
Uoptuir GuLnr3.a.rssorL.
áður hinir stöndugustu og nokkrir
miklu féstyrkari en fyr.
Lítill hluti at' gróða þeirra i ár,
mundi nægja fyrir öllum hinum
áætluðu gjöldum bæjarins 1918.
Ófriðurinn.
Ekki er neitt útlit á að honum
sloti bráðlega.
Þjóðverjum vinst á gegn Rúss-
um svo góðu munar.
Bretar sækja fast á kringum
Ypres og víðar.
Þykjast vinna talsvert á, hvern-
ig sem úr rekst.
Atlir, sem tala um sáttakosti t.
d. Frakkar, Búlgarar o. s. frv. vilja
fá landauka.
Bandamenn eru teknir að ugga
um matföng sín og ráðgjöra als-
herjar skömtun. Lítur út fyrir að
hluttaka Norður-Ameriku í stríð-
inu verði til að flýta matarskorti
meðal Bandamanna.
Meðan hún sat hjá, gátu menn
þar gefið sig alla við að afla Banda-
mönnum vista sem vopna.
Yinnukrafturinn dregst nú meir
og meir frá búskapnum. Menn
eru teknir miljónum saman í her-
inn og til að sinna hans þörfum.
Ameríkumenn hafa því minna
að selja af öllu, heldur en meðan
þeir sátu hjá.
Dregur senn að því, að engin
þjóð geti annari miðlað, en dragi
hver aðra lengra og lengra út i
alskonar ófærur.
Slík er bölvun stríðsins.
Ilia farið.
Frakkar ætluðu að kaupa hér
fisk og borga skammlaust eða betur.
Yoru menn farnir að vona, að
tiltök yrði að stunda sjóinn.
Nú þykir sýnt, að ekkert verði
úr þessum kaupum.
Eru ýmsar getur um hvað valda
Stúkan ÍSFIEÐINGUR nr.
116 heldur fundi á þriðjudögum
kl. 8’/-2
muni, en líklegast þykir, að Jóni
gamla sýnist óþarfi, að vinir sínir
séu að ausa i okkur fé.
Só svo, tekur honum að fatast
forsjálnin, því betra ætti honum að
þykja, að Frakkar fengju fiskinn
en að hann sé óveiddur, úr því
honum sjálfum þóknast ekki að
borga hann sæmilega.
Heillaráð.
I blaði einu er stungið upp á
því, að gömlu þingflokkarnir legg-
ist niður og siðan skiptist þing-
menn í tvo flokka.
Skulu „vönduðustu“ þingm.skipa
annan þeirra, en í hinum séu þeir,
sem ekki geta svo kallast.
Þetta væri ágæt skifting „frá
almennu sjónarmiði“, en hver vill
skipa niður í flokkana svo þingm.
láti sér lynda.
Takist það ekki, er hætt við, að
þetta heilharáð verði að litlu liði.
J. L. Nisbet,
lækni, hafa Bretar kallað heim.
Er bráðJega von skips hingað
að sækja hann og fjölskyldu hans.
Nisbet hefir átt hér góðum vin-
sældum að fagna, og munu margir
sakna hans stórum.
Sigurgeir Sigurðsson,
aðstoðarprestur, messaði liér í
fyrsta sinn á sunnudaginn var.
Bæjarfulltrúi,
í stað sira Magnúsar Jónssonar,
verður kosinn 25. þ. m.
Tíðin
er stöðugt hin versta, ýmist frost
eða bleytuhríðar. Hláka í dag.
Afii
dágóður á árabáta þegar á sjó
gefur. Nær engir stóru bátarnir
fara nú til fiskjar.
Viðskiftablaðið
heitir nýtt blað og einkennilegt,
sem farið er að gefa út í Reykja-
vík. Það er sent ókeypis um land
alt, en kostar þó 1 krónu hvert
tölublað, ef selt er á annað borð;
útgefandi blaðsins er Yiðskiftafó-
lagið í Reykjavik. Félag þetta
ætlar sór að kaupa og selja vörur
fyrir landsmenn, reka allskonar er-
indi skiftavina sinna o. s. frv.
Framkvæmdastjóri þess er hr. Þórð-
ur Sveinsson, Officier d’ Académie,
sá hinn sami, sem skipulagi kom
á reikninga landssjóðsverslunar-
innar; leysti hann það starf svo
vel af hendi, að lofsvert þótti á
Alþingi. Er hann alkunnur dugn-
aðarmaður. Viðskiftablaðið er fróð-
legt og skemtilegt.
Skiptapar.
Eins og vænta mátti, hafa ýms-
ir skaðar orðið í áhlaupinu í byrj-
um mánaðarins.
Köpur, selveiðagufuskip Péturs
A. Ólafssonar í Rvík, sökk fyrir
Suðurlandi. Mannbjörg varð.
Trausti, nýr mótorbátur að
sunnan, allstór og vandaður, lagði
frá Kálfshamarsvik 1. okt. hlaðinn
fiski. Til hans hefir enn eklti spurst.
Björg, ekkja sira Hjörleiís Ein-
arssonar, og dóttir hennar höfðu
ásett sér að fara með bát þessum,
en hættu við og fóru með Sterling.
Farangur sinn létu þær samt
fara með Trausta.
Ég ann þér.
(Þýsk smásaga.)
Það var farið að bregða birtu.
Hauststormurinn sleit fölnað
laufið af trjánum og regnvatnið
streymdi eftir hörðum og sprungn-
um berkinum, eins og tár niður
hrukkóttan vanga. Alt var haust-
svalt, dimt og dapurlegt.
Maður kom eftir veginum og
stefndi til þorpsins. Hann var
klæddur hermannskápu með skygn-
isbreiða húfu, dökkur á hár og
skegg, mikill vexti og rösklegur.
Hann gekk hratt, en nam þó
öðru hvoru staðar og virtist á báð-
um áttum um, hvort halda skyldi
áfram eða snúa við.
Yst í þorpinu stóð gistihús, lítið
og fornfálegt. Þangað hólt her-
maðurinn, skygndist inn um stofu-
gluggan, sá að þar var mannlaust
og gekk inn.
Gestgjafinn kom fram. Hann.