Njörður - 19.10.1917, Síða 4
128
NJÖRÐUR.
Yerslun Jöhönnu Olíeirsson
hefar bestu og ódýrustu
Regakápur, Tvisttau og NærfataaO.
Yæntanlegt er með Sterling:
Brjós fchlif ar, Broderingar, Barnasokkar o. fl.
iLf slá.t'b^ir á ýmsum vörum verður gefinn i
viku hór frá.
ARFUR.
Á skipi frá Haugasundi hefur farist sjómaður Jón Jónsson,
fæddur 20. ágústm. 1878, að því ætlað er í grend við Isafjörð, og
hefur látið eftir sig nokkuð fó.
Þeir sem vita einhver deili á manni þessum eru góðfúslega beðnir
að snúa sér til skrifstofunnar með upplýsingar sínar.
Skrifstofu Isafjarðar og Isafjarðarsýslu, 26. sept. 1917.
Magnús Torfason.
r
XJ tgerðarmeaal
Notið tækifærið, meðan það býðst, og hægt er að fá það:
Birgið yður af önglnm rir. 7 og 8, Taumum og
Uanibú:. v ugiim, sverum, 24 og 26 feta löngum.
Uppsettar lóðir úr 31/8 pd. línum. Fæst nú sem stendur í
Yerslun S. Guðmunássonar.
Yerslun S. Guðmundssonar
mælir rneð sínum ágæta
sióklæðnadi, .
Olíutreyjum.
Olíuermum.
Sjóhöttum-
Olíutreyjum - fyrir kvenfólk.
Olíupilsum.
sem selst mjög ódýrt.
Yerkefni.
Holan á veginum, sú er Njörð-
ur nefndi á dögunum, er opin
enn þá.
Sé hvorki hægt að fylla hana
með grjóti, né birgja hana á ann-
an betri veg, má til að troða vega-
nefndinni í hana.
Aðvörun.
Þeir sem hafa brauðmiða frá
Bökunarfólagi ísfirðinga, komi með
þá fyrir árslok til innlausnar.
ísafirði, 16. okt. 1917.
Guðm. Guöm.
I. 0. Gi. T. Stúkan Uagshrún nr.
67 heldur fund á sunnudaginn
kemur (þ. 21. okt.) kl. e. h.
STÚKAN „NANNA“ nr. 52
heldur fundi hvern fimmtudag kl.
8 Ú8 e. h. Ávalt eitthvað til skemt-
unar eða fróðleiks á fundunum.
Hvitt gardínutáu
mjög ódýrt í verslun
S. Guömundssonar.'
Mjög góðar og sterkar
Erfiðisbuxur
mikið úrval í verslun
S. Guðmundssonar.
Vilm. Jönsson
héraðslæknir
Fjarðarstræti 14.
Heima til viðtals kl. 10—12.
Tvisttau, mikið úrval. H-ipstau,
margir litir. íílæði, grænt.
Lastingur. 12-úmteppi. Svuntu-
tau. 13omesí, miklu úr að velja.
Ennfremur mikið úrval af
Herra slaufum.
S okk um. —- Sokkabandaborða.
Leggingarböndum.
Broderaðar blúndur og Millum-
verk, mesta úrval bæjarins, og
margt fleira sem selst mjög ódýrt í
YERSLUN
S. GHðmuadssonar.
TIL MINXIS:
Pósthús opið kl. 9—2 og 4—7 virka
daga lO'/j—llVa belga daga.
Bankarnir kl. 11—2 virka daga.
Búkasafnið sunnud. kl. 2—4, mið-
vikud. kl. 2—4 og laugard. ki. 3—4.
Gjaldkeri bæjársjúðs afgreiðir: þriðjud.
fimtud. og laugard. kl. 4—5
BEST er að tryggja líf sitt
í lifsábyrgðarfélaginu
Carentia.
Umboðsmaður fyrir Isafjörð og
grend
E, J. Pálsson.
Ritföng «g tækifærisgjafir
er bezt að kanpa í
BókaYerzlun Guðm. Bergssonar
á Ísaíirði.
Handsápa 0g Ilmvötn, mikið
úrval. Grænsápa. Blegsódi.
Sódi. Sápuspænir. Stanga-
sápa. Sitronolía. Möndludropar.
Vanill adropar. Vanillasykur.
Bökunarpulver. Kanell. Pipar
og margt fleira nýkomið í
Yerslun S. Guðmundssonar.
Kringlur' og Tvíbökur
fást í
Verslun S. Guömundssonar.
Prentsmiðja Njarðar.