Njörður - 24.12.1917, Qupperneq 4
156
NJÖRÐUR.
Hæsta sykurútMntnn
við bæjarverslunina fer frara:
laugardag 29. þ. m. og
mánudag 31. þ. m.
Hefst kl. 9 árd.
Ritföng »s tækifærisgjaflr
er bezt að kaupa í
Bókaverzlun Guðm. Börgssonar
á Ísaíirði.
BEST er að tryggja líf sitt
í lífsábyrgðarfélaginu
Caren.'bia.
Umboðsmaður fyrir Isafjörð og
grend
E. J. Pálsson.
I. O. 6r. T. Stúkan Dagsbrún nr.
67 heldur fundi á sunnudögum
kl. 41/* e. h.
STÚICAN NANNA nr. 52
heldur fundi hvern fimrntudag kl.
8 e. h. Avalt eitthvað til skemt-
unar eða fróðleiks á fundunum.
Stúkan ÍSI'IRDINQ UR nr.
116 heldur fundi á þriðjudögum
kl. 8 J/2
Hús á Isafirði
óskast til kaups. Tilboð merkt:
28. júní sendist Magnúsi Olafs-
syni prentara.
JrLiiðTagler
er til sölu hjá
Ölafi Halldórssyni.
Vilm. Jónsson
héraðslæknir
Steypuliúsgötu 9 (Hehron).
Heima til viðtals kl. 10—12.
J3roderaðað blúndur, Millumverk
og Leggingar, mest, best og ódýr-
ast úrvalið í verslun
S. Guðmundssonar.
IVý komíð í verslun
Gruðrirnar .Tónasson
margar teg. af þvottasápu svo
sem: Sólskinssápu og Kreolínsápu.
Einnig mikið úrval af handsápum.
Litla búðin
Steypuhúsgötu 5
hefur nú fengið ýmsar vörur, svo sem: Landsins besta kaffi, svo og
Export, Melís högginn, Strausykur, Kringlur, Skonrok, Tvíbökur,
Kaffibrauð, Rúgmjöl, Hrísgrjón, Sifróndropar, Sæt saft, Cacao.
Mýmóðins llegnkápur fyrir dömur og herra með góðu 'verði.
Þar fæst hin alþekta Heheinjólk. Niðursoðnir ávextir.
Eldfæri fást þar ódýrust í bænum.
—. Þeir, sem vilja fá góða vöru með sanngjörnu verði komi
í LITLTJ BÚÐINA.
Virðingarfylst
Jön Brynjölfsson.
N
i
I
m
m
I
I
N
m
i
8
m
M
rTýkomið:
Drengja- og karlmiátnaóur.
Sérstakar erfiðisbuxur og vesti.
Karlm. nærfatnadur
hvergl údýrari í bænum.
Ennfremur:
Hnífapör.
Herra regnkápur frá kr. 28—75.
Dömu regnkápur. Morgunkjólatau, mikið úrval.
Saumnálar. Tvinni. G-ardínutau. Handklæði og
handklæðadregill. Skinnhúfur. Tausnúrur. Barna-
húfur og Barnakjólar. Eldspítur á 35 aura búntið.
OLÍUFATNAÐUR.
Rekkjuvoðir. Hárgreiður. Hárspennur. Fingurbjargir
Tautölur. Broderingar og margt fleira í
Yerslun J. Olgeirsson.
Erfingjainnköilun.
Erfingjar Þorláks Sv. Þorlákssonar lausamanns, er dó á Suður-
eyri 4. nóvbrm. f. árs, gefi sig fram og sanni erfðarétt sinn fyrir
skiftaráðanda Isafjarðarsýslu.
Gæða l^jör.
Sex hundruð að fornu mati í
Breiðabóli í Skálavík, ásarnt nokk-
urri útrækt, eru til sölu nú þegar
og laus til ábúðar í næstu far-
dögum.
Semja skal við eigandann Ingi-
mund Jónason bónda á Breiða-
bóli.
Aðvörun.
Þeir sem hafa brauðmiða frá
Bökunarfélagi Isfirðinga, komi með
þá fyrir árslok til innlausnar.
ísafirði, 16. okt. 1917.
Guðm. Guðm.
Pentsmiðja Njarðar.